Fleiri fréttir Maradona: Hættið að segja að Messi sé Katalóníumaður Diego Maradona, fyrrum þjálfari argentínska landsliðið, gefur sem fyrr lítið fyrir þau skrif argentínskra blaðamanna að Lionel Messi gefi ekki allt sitt í leiki með argentínska landsliðinu. 22.10.2011 14:30 Dóra María kom inn á og tryggði íslenskan sigur Dóra María Lárusdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins sem vann nauman 1-0 sigur á Ungverjalandi í fyrsta útileik sínum í undankeppni EM 2013. Dóra María skoraði markið á 68. mínútu en hún kom inn á sem varamaður í hálfleik. 22.10.2011 13:50 Newcastle enn á sigurbraut - umdeilt rautt spjald hjálpaði West Brom Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan tvö og fögnuðu Newcastle, West Brom Albion og Sunderland sigri í sínum leikjum. Fyrr í dag höfðu Wolves og Swansea gert 2-2 jafntefli. 22.10.2011 13:30 Argentínumaður hetja Leeds í dag Argentínumaðurinn Luciano Becchio var hetja Leeds í 3-2 útisigri á Peterborough í ensku b-deildinni í dag en með þessum sigri komst Leeds-liðið upp í 3. sæti deildarinnar. 22.10.2011 13:24 Roy Keane: Nútímafótboltamenn eru alltof aumir Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United og kandídat í stöðu landsliðsþjálfara Íslands, var fenginn í viðtal hjá Daily Mirror til þess að tjá sig um Manchester-slaginn á morgun. 22.10.2011 13:00 Redknapp vill sjá Bale í Ólympíuliði Breta Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar ekki að koma í veg fyrir að Gareth Bale spili með breska Ólympíuliðinu á leikunum í London næsta sumar þótt að velska knattspyrnusambandið sé ekki hrifð af því að leikmaðurinn verði með. 22.10.2011 12:30 Sir Alex bannað að tala um Evra-Suarez deiluna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur fengið skýr skilaboð frá enska knattspyrnusambandinu að tjá sig ekki frekar um ásakanir Patrice Evra á hendur Luis Suarez um meinta kynþáttafordóma. 22.10.2011 12:00 Úlfarnir tryggðu sér stig með tveimur mörkum í blálokin Wolves náði í langþráð stig með því að skora tvö mörk á síðustu sex mínútunum í 2-2 jafntefli á móti nýliðum Swansea City á Molineux í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Swansea komst í 2-0 í fyrri hálfleik og langt fram eftir leik stefndi í fyrsta útisigur liðsins á tímabilinu. 22.10.2011 11:30 Wenger: Ólympíuleikarnir eru fyrir frjálsar íþróttir en ekki fótbolta Arsene Wenger hefur áhyggjur af hlutskipti stjóranna í ensku úrvalsdeildinni næsta haust þegar þeir fá landsliðsmenn sína dauðþreytta til sín eftir erfitt sumar. Enska knattspyrnusambandið hefur gefið grænt ljós á það að leikmenn verði bæði með á Evrópumótinu og á Ólympíuleikunum ef að þeir spili takmarkað á EM. 22.10.2011 11:00 Fékk harðsperrur í magann Íslenska kvennalandsliðið verður í eldlínunni í Pápa í Ungverjalandi í dag þegar liðið mætir heimamönnum í fjórða leik sínum í undankeppni EM 2013 en jafnframt þeim fyrsta á útivelli. 22.10.2011 10:00 KR-ingar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga - myndir KR varð í gær fyrsta liðið til að vinna sigur á ungu og efnilegu liði Njarðvíkur í Iceland Express-deild karla en þriðju umferð tímabilsins lauk í gær. 22.10.2011 09:15 Vilja stöðva einelti og önnur samfélagsmein Það hefur vakið nokkra athygli að körfuknattleikslið Njarðvíkur skartar auglýsingu á búningi sínum þar sem stendur: „Stöðvum einelti.“ Forkólfar körfuknattleiksdeildarinnar segja að einelti sé samfélagslegt vandamál á Suðurnesjum og þeir vilja leggja sín lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn þessu samfélagsmeini. 22.10.2011 08:00 Manchester City vill meira en eitt stig á Old Trafford Það er sannkallaður stórleikur á dagskránni í enska boltanum á morgun þegar Manchester-liðin, United og City, mætast á Old Trafford í uppgjöri efstu liða úrvalsdeildarinnar. 22.10.2011 06:00 Ingi Þór: Ég hef aldrei séð annað eins Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var afar ósáttur við hvernig tekið var á lokaandartökum leiks sinna manna gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. 21.10.2011 23:16 Með kókaín í Kóraninum Íranski landsliðsmaðurinn Amou Lashgarian Hassan var handtekinn í Mílanó í morgun en hann reyndi að smygla kókaíni inn til landsins. 21.10.2011 23:30 Milan íhugar að gera Del Piero tilboð Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur gefið í skyn að Milanóliðið muni reyna að semja við Alessandro del Piero næsta sumar en þá rennur samningur hans við Juventus út. 21.10.2011 22:45 Emil skoraði í öðrum leiknum í röð Emil Hallfreðsson skoraði mark Hellas Verona sem gerði 1-1 jafntefli við Nocerina í ítölsku B-deildinni í kvöld. Markið skoraði hann á 76. mínútu og tryggði sínum mönnum þar með stig á útivelli. 21.10.2011 21:23 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Snæfell 85-83 Þór Þorlákshöfn vann dramatískan sigur á deildarmeisturum Snæfells á heimavelli sínum í kvöld 85-83 með flautukörfu Marko Latinovic. Þór skoraði sjö síðustu stig leiksins á síðustu mínútu leiksins og hreinlega stal sigrinum sem virtist blasa við Snæfelli. 21.10.2011 21:00 Haukar - Stjarnan 68-89 Stjörnumenn lentu ekki í vandræðu með Hauka í kvöld en liðin mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði. Sigur Garðbæinga var aldrei í hættu en þeir unnu að lokum 21 stigs sigur, 89-68. 21.10.2011 20:56 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 85-74 Eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í Iceland Express-deildinni þurfti ungt lið Njarðvíkur að bíða lægri hlut gegn KR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. Lokastaðan 85-74. 21.10.2011 20:53 62 íslensk stig í einum leik Sundsvall Dragons vann í kvöld sigur á Solna Vikings, 98-80, þegar heil umferð fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 21.10.2011 20:33 Chelsea nálgast Hazard Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Belginn Eden Hazard gangi í raðir Chelsea frá franska liðinu Lille. Forráðamaður hjá Lille staðfestir að félögin séu nálægt því að ná samkomulagi. 21.10.2011 20:30 Ronaldo: Real er með besta leikmannahóp heims Cristiano Ronaldo segist ekki vera í nokkrum vafa um að Real Madrid sé með besta leikmannahóp heims þessa dagana. Portúgalinn segir að gæðin í leikmannahópnum séu þess valdandi að hann vilji bæta sig enn frekar sem leikmaður. 21.10.2011 19:45 Rory losar sig við Chubby Einn fremsti kylfingur heims, Rory McIlroy, ætlar að mjólka kúna fyrst hann er kominn á toppinn og til þess að fá sem mest út úr næstu árum hefur hann ákveðið að skipta um umboðsmann. 21.10.2011 19:00 Málfríður Erna og Laufey í byrjunarliði Íslands - Edda á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Íslands, hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Ungverjalandi ytra á morgun en hann er liður í undankeppni EM 2013. 21.10.2011 18:55 Jón Vilhelm kominn aftur í ÍA Jón Vilhelm Ákason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍA en hann hefur leikið með Valsmönnum að undanförnu. 21.10.2011 18:54 Texas stal sigrinum í St. Louis Annar leikur St. Louis Cardinals og Texas Rangers í World Series var bæði hundleiðinlegur og afar dramatískur. Honum lauk með dramatískum sigri Texas sem stal sigrinum í lokin og jafnaði þar með rimmu liðanna í 1-1. 21.10.2011 18:15 Kobe, LeBron og fleiri NBA-stjörnur á leiðinni saman í heimsferð NBA-stórstjörnurnar Kobe Bryant, Amar’e Stoudemire og Kevin Durant eru í aðalhlutverki í nýju verkefni sem á að sjá til þess að nokkrir vel valdir NBA-leikmenn fái eitthvað að gera á næstunni þar sem að ekkert bendir til þess að verkfallið leysist. Þeir eru að skipuleggja tíu daga heimsferð þar sem lið þeirra mun spila í Púertó Ríkó, Evrópu, Asíu og Ástralíu. ESPN sagði fyrst frá þessari hugmynd. 21.10.2011 17:30 Tevez líklega sektaður um sex vikna laun eða 275 milljónir króna Það bendir allt til þess að Carlos Tevez verði sektaður um sex vikna laun fyrir að neita að hita upp í Meistaradeildarleik Manchester City á móti Manchester United. Rannsóknarnefnd City fann engin sönnunargögn um að Tevez hafi neitað að spila aðeins að hann hafi neitað að hita upp. 21.10.2011 16:45 Valskonur upp að hlið KR á toppnum - dæmdur sigur á móti Snæfelli Valskonur eru komnar upp að hlið KR á toppi Iceland Express deildar kvenna eftir að liðinu var dæmdur sigur á móti Snæfelli en liðin mættust í fyrstu umferðinni. Þetta kemur fram á heimasíðu Körfuknattleikssambandsins. 21.10.2011 16:25 Bartolotta líður eins og Rocky Balboa ÍR-ingurinn Jommy Bartolotta var fluttur burt úr Röstinni í Grindavík í gær eftir að hafa orðið fyrir Grindvíkingnum, J´Nathan Bullock. 21.10.2011 16:24 Fabregas verður aftur með Barcelona á morgun Cesc Fabregas er búinn að ná sér af meiðslunum og verður með Barcelona á móti Seville í spænsku deildinni á morgun. Fabregas hefur verið frá í þrjár vikur eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingum með Barcelona 1. október síðastliðinn. 21.10.2011 16:00 Pearce um Beckham: Er hann ekki orðinn aðeins of gamall fyrir 21 árs liðið Stuart Pearce, nýráðinn þjálfari Ólympíuliðs Breta, er ekki tilbúinn að útiloka það að Ryan Giggs verði með breska liðinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. Hann er hinsvegar ekki eins spenntur fyrir David Beckham. 21.10.2011 15:30 Richards hjá City: Leikmenn United eru svolítið hræddir við okkur Micah Richards, varnarmaður Manchester City, segir að nágrannar þeirra Manchester United séu hræddir við City-liðið en Manchester-slagurinn fer fram á Old Trafford á sunnudaginn og í boði er efsta sætið í ensku úrvalsdeildinni. City hefur tveggja stiga forskot á topp ensku úrvalsdeildarinnar og hefur unnið 7 af 8 deildarleikjum tímabilsins til þessa. 21.10.2011 15:00 Mancini: Sir Alex er meistarinn en ég er bara lærlingur ennþá Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann geti enn lært mikið af Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United. Manchester-liðin mætast í risaleik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og toppsæti deildarinnar er í boði. 21.10.2011 14:15 Ertu þú að henda laxi á hverju vori? Það hafa líklega margir veiðimenn lent í því að henda einum og einum laxi sem hefur verið of lengi í frystikistunni og þar af leiðandi ekki hæfur til átu. Nokkrir eru þeir til sem henda þó meira magni en það bara af þeirri einföldu ástæðu að þeir borða ekki allan þann lax sem þeir veiða. 21.10.2011 13:43 Hannes fyrsti markvörðurinn í 27 ár til að vera valinn bestur Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara KR, var í gærkvöldi valinn besti leikmaður Pepsi-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. 21.10.2011 13:30 Sir Alex: Leikmenn eiga ekki að keppa bæði á EM og ÓL næsta sumar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það ekki raunhæft fyrir leikmenn að taka bæði þátt í Evrópumótinu og Ólympíuleikunum næsta sumar en Wayne Rooney var orðaður við breska Ólympíuliðið í morgun þar sem að hann verður í banni í þremur leikjum á EM. 21.10.2011 13:00 Nordsjælland hefur áhuga að fá Kjartan Henry í janúar KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason og Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson eru komnir heim eftir að hafa verið á reynslu hjá danska félaginu FC Nordsjælland. Forráðamenn FC Nordsjælland eru að leita að leikmönnum til að styrkja liðið í janúarglugganum. 21.10.2011 12:15 Eigandi Liverpool: Algjört bull að við ætlum okkur að leggja niður fallbaráttuna John Henry, eignandi Liverpool, segir ekkert til í þeim fréttum sem komu út í vikunni að bandarísku eigendurnir í ensku úrvalsdeildinni væru að íhuga það að leggja niður fallbaráttuna og loka deildinni í næstu framtíð. 21.10.2011 11:30 Tevez bara kærður fyrir að neita að hita upp Þetta var víst bara einhver missklingur eins og hjá Georgi Bjarnfreðarsyni um árið. Manchester City getur ekki sannað fullyrðingu stjórans Roberto Mancini að Carlos Tevez hafi neitað að fara inn á í Meistaradeildarleik City-liðsins í München fyrir þremur vikum. 21.10.2011 10:45 Dalglish: Allir í Liverpool standa algjörlega við bakið á Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sagði það á blaðamannfundi fyrir Norwich-leikinn á morgun að allir hjá Liverpool standi við bakið á Úrúgvæmanninum Luis Suarez. Patrice Evra sakaði Suarez um kynþáttarníð í leik Liverpool og Manchester United um síðustu helgi. 21.10.2011 10:15 Verður Wayne Rooney með Bretum á ÓL í London? Þriggja leikja bann UEFA á hendur enska landsliðsmanninum Wayne Rooney þykir samkvæmt frétt Guardian auka líkurnar á því Rooney verði með breska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. 21.10.2011 09:45 Borce Ilievski hættur sem þjálfari Tindastóls Borce Ilievski sagði í gærkvöldu upp störfum sem þjálfari Tindastóls í Iceland Express deildinni í körfubolta eftir að Tindastóll tapaði þriðja leiknum sínum í röð. Þetta kemur fram á karfan.is. 21.10.2011 09:15 NBA-deilan: Eigendur og leikmenn aftur hættir að tala saman Það fór ekki svo að langir og strangir samningafundir í NBA-deilunni skiluðu nýjum samningi því það slitnaði upp úr viðræðum eigenda NBA-liðanna og leikmannasamtakanna í gær eftir fimm tíma fund. 21.10.2011 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Maradona: Hættið að segja að Messi sé Katalóníumaður Diego Maradona, fyrrum þjálfari argentínska landsliðið, gefur sem fyrr lítið fyrir þau skrif argentínskra blaðamanna að Lionel Messi gefi ekki allt sitt í leiki með argentínska landsliðinu. 22.10.2011 14:30
Dóra María kom inn á og tryggði íslenskan sigur Dóra María Lárusdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins sem vann nauman 1-0 sigur á Ungverjalandi í fyrsta útileik sínum í undankeppni EM 2013. Dóra María skoraði markið á 68. mínútu en hún kom inn á sem varamaður í hálfleik. 22.10.2011 13:50
Newcastle enn á sigurbraut - umdeilt rautt spjald hjálpaði West Brom Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan tvö og fögnuðu Newcastle, West Brom Albion og Sunderland sigri í sínum leikjum. Fyrr í dag höfðu Wolves og Swansea gert 2-2 jafntefli. 22.10.2011 13:30
Argentínumaður hetja Leeds í dag Argentínumaðurinn Luciano Becchio var hetja Leeds í 3-2 útisigri á Peterborough í ensku b-deildinni í dag en með þessum sigri komst Leeds-liðið upp í 3. sæti deildarinnar. 22.10.2011 13:24
Roy Keane: Nútímafótboltamenn eru alltof aumir Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United og kandídat í stöðu landsliðsþjálfara Íslands, var fenginn í viðtal hjá Daily Mirror til þess að tjá sig um Manchester-slaginn á morgun. 22.10.2011 13:00
Redknapp vill sjá Bale í Ólympíuliði Breta Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar ekki að koma í veg fyrir að Gareth Bale spili með breska Ólympíuliðinu á leikunum í London næsta sumar þótt að velska knattspyrnusambandið sé ekki hrifð af því að leikmaðurinn verði með. 22.10.2011 12:30
Sir Alex bannað að tala um Evra-Suarez deiluna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur fengið skýr skilaboð frá enska knattspyrnusambandinu að tjá sig ekki frekar um ásakanir Patrice Evra á hendur Luis Suarez um meinta kynþáttafordóma. 22.10.2011 12:00
Úlfarnir tryggðu sér stig með tveimur mörkum í blálokin Wolves náði í langþráð stig með því að skora tvö mörk á síðustu sex mínútunum í 2-2 jafntefli á móti nýliðum Swansea City á Molineux í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Swansea komst í 2-0 í fyrri hálfleik og langt fram eftir leik stefndi í fyrsta útisigur liðsins á tímabilinu. 22.10.2011 11:30
Wenger: Ólympíuleikarnir eru fyrir frjálsar íþróttir en ekki fótbolta Arsene Wenger hefur áhyggjur af hlutskipti stjóranna í ensku úrvalsdeildinni næsta haust þegar þeir fá landsliðsmenn sína dauðþreytta til sín eftir erfitt sumar. Enska knattspyrnusambandið hefur gefið grænt ljós á það að leikmenn verði bæði með á Evrópumótinu og á Ólympíuleikunum ef að þeir spili takmarkað á EM. 22.10.2011 11:00
Fékk harðsperrur í magann Íslenska kvennalandsliðið verður í eldlínunni í Pápa í Ungverjalandi í dag þegar liðið mætir heimamönnum í fjórða leik sínum í undankeppni EM 2013 en jafnframt þeim fyrsta á útivelli. 22.10.2011 10:00
KR-ingar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga - myndir KR varð í gær fyrsta liðið til að vinna sigur á ungu og efnilegu liði Njarðvíkur í Iceland Express-deild karla en þriðju umferð tímabilsins lauk í gær. 22.10.2011 09:15
Vilja stöðva einelti og önnur samfélagsmein Það hefur vakið nokkra athygli að körfuknattleikslið Njarðvíkur skartar auglýsingu á búningi sínum þar sem stendur: „Stöðvum einelti.“ Forkólfar körfuknattleiksdeildarinnar segja að einelti sé samfélagslegt vandamál á Suðurnesjum og þeir vilja leggja sín lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn þessu samfélagsmeini. 22.10.2011 08:00
Manchester City vill meira en eitt stig á Old Trafford Það er sannkallaður stórleikur á dagskránni í enska boltanum á morgun þegar Manchester-liðin, United og City, mætast á Old Trafford í uppgjöri efstu liða úrvalsdeildarinnar. 22.10.2011 06:00
Ingi Þór: Ég hef aldrei séð annað eins Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var afar ósáttur við hvernig tekið var á lokaandartökum leiks sinna manna gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. 21.10.2011 23:16
Með kókaín í Kóraninum Íranski landsliðsmaðurinn Amou Lashgarian Hassan var handtekinn í Mílanó í morgun en hann reyndi að smygla kókaíni inn til landsins. 21.10.2011 23:30
Milan íhugar að gera Del Piero tilboð Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur gefið í skyn að Milanóliðið muni reyna að semja við Alessandro del Piero næsta sumar en þá rennur samningur hans við Juventus út. 21.10.2011 22:45
Emil skoraði í öðrum leiknum í röð Emil Hallfreðsson skoraði mark Hellas Verona sem gerði 1-1 jafntefli við Nocerina í ítölsku B-deildinni í kvöld. Markið skoraði hann á 76. mínútu og tryggði sínum mönnum þar með stig á útivelli. 21.10.2011 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Snæfell 85-83 Þór Þorlákshöfn vann dramatískan sigur á deildarmeisturum Snæfells á heimavelli sínum í kvöld 85-83 með flautukörfu Marko Latinovic. Þór skoraði sjö síðustu stig leiksins á síðustu mínútu leiksins og hreinlega stal sigrinum sem virtist blasa við Snæfelli. 21.10.2011 21:00
Haukar - Stjarnan 68-89 Stjörnumenn lentu ekki í vandræðu með Hauka í kvöld en liðin mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði. Sigur Garðbæinga var aldrei í hættu en þeir unnu að lokum 21 stigs sigur, 89-68. 21.10.2011 20:56
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 85-74 Eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í Iceland Express-deildinni þurfti ungt lið Njarðvíkur að bíða lægri hlut gegn KR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. Lokastaðan 85-74. 21.10.2011 20:53
62 íslensk stig í einum leik Sundsvall Dragons vann í kvöld sigur á Solna Vikings, 98-80, þegar heil umferð fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 21.10.2011 20:33
Chelsea nálgast Hazard Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Belginn Eden Hazard gangi í raðir Chelsea frá franska liðinu Lille. Forráðamaður hjá Lille staðfestir að félögin séu nálægt því að ná samkomulagi. 21.10.2011 20:30
Ronaldo: Real er með besta leikmannahóp heims Cristiano Ronaldo segist ekki vera í nokkrum vafa um að Real Madrid sé með besta leikmannahóp heims þessa dagana. Portúgalinn segir að gæðin í leikmannahópnum séu þess valdandi að hann vilji bæta sig enn frekar sem leikmaður. 21.10.2011 19:45
Rory losar sig við Chubby Einn fremsti kylfingur heims, Rory McIlroy, ætlar að mjólka kúna fyrst hann er kominn á toppinn og til þess að fá sem mest út úr næstu árum hefur hann ákveðið að skipta um umboðsmann. 21.10.2011 19:00
Málfríður Erna og Laufey í byrjunarliði Íslands - Edda á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Íslands, hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Ungverjalandi ytra á morgun en hann er liður í undankeppni EM 2013. 21.10.2011 18:55
Jón Vilhelm kominn aftur í ÍA Jón Vilhelm Ákason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍA en hann hefur leikið með Valsmönnum að undanförnu. 21.10.2011 18:54
Texas stal sigrinum í St. Louis Annar leikur St. Louis Cardinals og Texas Rangers í World Series var bæði hundleiðinlegur og afar dramatískur. Honum lauk með dramatískum sigri Texas sem stal sigrinum í lokin og jafnaði þar með rimmu liðanna í 1-1. 21.10.2011 18:15
Kobe, LeBron og fleiri NBA-stjörnur á leiðinni saman í heimsferð NBA-stórstjörnurnar Kobe Bryant, Amar’e Stoudemire og Kevin Durant eru í aðalhlutverki í nýju verkefni sem á að sjá til þess að nokkrir vel valdir NBA-leikmenn fái eitthvað að gera á næstunni þar sem að ekkert bendir til þess að verkfallið leysist. Þeir eru að skipuleggja tíu daga heimsferð þar sem lið þeirra mun spila í Púertó Ríkó, Evrópu, Asíu og Ástralíu. ESPN sagði fyrst frá þessari hugmynd. 21.10.2011 17:30
Tevez líklega sektaður um sex vikna laun eða 275 milljónir króna Það bendir allt til þess að Carlos Tevez verði sektaður um sex vikna laun fyrir að neita að hita upp í Meistaradeildarleik Manchester City á móti Manchester United. Rannsóknarnefnd City fann engin sönnunargögn um að Tevez hafi neitað að spila aðeins að hann hafi neitað að hita upp. 21.10.2011 16:45
Valskonur upp að hlið KR á toppnum - dæmdur sigur á móti Snæfelli Valskonur eru komnar upp að hlið KR á toppi Iceland Express deildar kvenna eftir að liðinu var dæmdur sigur á móti Snæfelli en liðin mættust í fyrstu umferðinni. Þetta kemur fram á heimasíðu Körfuknattleikssambandsins. 21.10.2011 16:25
Bartolotta líður eins og Rocky Balboa ÍR-ingurinn Jommy Bartolotta var fluttur burt úr Röstinni í Grindavík í gær eftir að hafa orðið fyrir Grindvíkingnum, J´Nathan Bullock. 21.10.2011 16:24
Fabregas verður aftur með Barcelona á morgun Cesc Fabregas er búinn að ná sér af meiðslunum og verður með Barcelona á móti Seville í spænsku deildinni á morgun. Fabregas hefur verið frá í þrjár vikur eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingum með Barcelona 1. október síðastliðinn. 21.10.2011 16:00
Pearce um Beckham: Er hann ekki orðinn aðeins of gamall fyrir 21 árs liðið Stuart Pearce, nýráðinn þjálfari Ólympíuliðs Breta, er ekki tilbúinn að útiloka það að Ryan Giggs verði með breska liðinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. Hann er hinsvegar ekki eins spenntur fyrir David Beckham. 21.10.2011 15:30
Richards hjá City: Leikmenn United eru svolítið hræddir við okkur Micah Richards, varnarmaður Manchester City, segir að nágrannar þeirra Manchester United séu hræddir við City-liðið en Manchester-slagurinn fer fram á Old Trafford á sunnudaginn og í boði er efsta sætið í ensku úrvalsdeildinni. City hefur tveggja stiga forskot á topp ensku úrvalsdeildarinnar og hefur unnið 7 af 8 deildarleikjum tímabilsins til þessa. 21.10.2011 15:00
Mancini: Sir Alex er meistarinn en ég er bara lærlingur ennþá Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann geti enn lært mikið af Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United. Manchester-liðin mætast í risaleik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og toppsæti deildarinnar er í boði. 21.10.2011 14:15
Ertu þú að henda laxi á hverju vori? Það hafa líklega margir veiðimenn lent í því að henda einum og einum laxi sem hefur verið of lengi í frystikistunni og þar af leiðandi ekki hæfur til átu. Nokkrir eru þeir til sem henda þó meira magni en það bara af þeirri einföldu ástæðu að þeir borða ekki allan þann lax sem þeir veiða. 21.10.2011 13:43
Hannes fyrsti markvörðurinn í 27 ár til að vera valinn bestur Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara KR, var í gærkvöldi valinn besti leikmaður Pepsi-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. 21.10.2011 13:30
Sir Alex: Leikmenn eiga ekki að keppa bæði á EM og ÓL næsta sumar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það ekki raunhæft fyrir leikmenn að taka bæði þátt í Evrópumótinu og Ólympíuleikunum næsta sumar en Wayne Rooney var orðaður við breska Ólympíuliðið í morgun þar sem að hann verður í banni í þremur leikjum á EM. 21.10.2011 13:00
Nordsjælland hefur áhuga að fá Kjartan Henry í janúar KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason og Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson eru komnir heim eftir að hafa verið á reynslu hjá danska félaginu FC Nordsjælland. Forráðamenn FC Nordsjælland eru að leita að leikmönnum til að styrkja liðið í janúarglugganum. 21.10.2011 12:15
Eigandi Liverpool: Algjört bull að við ætlum okkur að leggja niður fallbaráttuna John Henry, eignandi Liverpool, segir ekkert til í þeim fréttum sem komu út í vikunni að bandarísku eigendurnir í ensku úrvalsdeildinni væru að íhuga það að leggja niður fallbaráttuna og loka deildinni í næstu framtíð. 21.10.2011 11:30
Tevez bara kærður fyrir að neita að hita upp Þetta var víst bara einhver missklingur eins og hjá Georgi Bjarnfreðarsyni um árið. Manchester City getur ekki sannað fullyrðingu stjórans Roberto Mancini að Carlos Tevez hafi neitað að fara inn á í Meistaradeildarleik City-liðsins í München fyrir þremur vikum. 21.10.2011 10:45
Dalglish: Allir í Liverpool standa algjörlega við bakið á Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sagði það á blaðamannfundi fyrir Norwich-leikinn á morgun að allir hjá Liverpool standi við bakið á Úrúgvæmanninum Luis Suarez. Patrice Evra sakaði Suarez um kynþáttarníð í leik Liverpool og Manchester United um síðustu helgi. 21.10.2011 10:15
Verður Wayne Rooney með Bretum á ÓL í London? Þriggja leikja bann UEFA á hendur enska landsliðsmanninum Wayne Rooney þykir samkvæmt frétt Guardian auka líkurnar á því Rooney verði með breska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. 21.10.2011 09:45
Borce Ilievski hættur sem þjálfari Tindastóls Borce Ilievski sagði í gærkvöldu upp störfum sem þjálfari Tindastóls í Iceland Express deildinni í körfubolta eftir að Tindastóll tapaði þriðja leiknum sínum í röð. Þetta kemur fram á karfan.is. 21.10.2011 09:15
NBA-deilan: Eigendur og leikmenn aftur hættir að tala saman Það fór ekki svo að langir og strangir samningafundir í NBA-deilunni skiluðu nýjum samningi því það slitnaði upp úr viðræðum eigenda NBA-liðanna og leikmannasamtakanna í gær eftir fimm tíma fund. 21.10.2011 09:00