Fleiri fréttir Eggert og félagar gerðu jafntefli við meistara Rangers Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts byrjuðu leiktíðina í skoska boltanum vel er þeir náðu 1-1 jafntefli gegn skosku meisturunum í Glasgow Ragners. 23.7.2011 14:42 Hólmfríður: Fer pottþétt út aftur "Ég er komin heim til að spila. Ég hef ekki verið að spila mikið síðustu vikur og sá ekki fram á að spila næstu tólf vikur. Það er slæmt því það eru tólf vikur í næsta landsleik. Ég er því að hugsa um sjálfa mig og landsliðið," sagði Hólmfríður Magnúsdóttir, nýjasti liðsmaður kvennaliðs Vals, í samtali við fótbolta.net. 23.7.2011 14:15 Webber rétt marði að vera fljótari en Hamilton í tímatökum Mark Webber á Red Bull varð 0.055 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren í tímatökum fyrir þýska kappaksturinn á Nurburgring, sem verður á morgun. Tímatakan fór fram í dag og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji og Fernando Alonso fjórði. 23.7.2011 14:08 Þjálfari Santos: Ekki gott fyrir Neymar að fara til Real Madrid Muricy Ramalho, þjálfari Santos, segir að brasilíska undrabarnið Neymar myndi eiga erfitt uppdráttar hjá Real Madrid þar sem leikstíll liðsins henti honum ekki. 23.7.2011 14:00 Hólmfríður spilar með Val út leiktíðina - hætt hjá Philadelphia Afar óvænt tíðindi urðu í íslenska kvennaboltanum í dag þegar Hólmfríður Magnúsdóttir skrifaði undir samning við Íslandsmeistara Vals til loka leiktíðarinnar. Hólmfríður kemur til félagsins frá Philadelphia Independence í bandarísku atvinnumannadeildinni. Hún hefur leikið þar síðustu tvö ár. 23.7.2011 13:02 Romeu á leið til Chelsea frá Barcelona Chelsea hefur staðfest að félagið hafi náð samkomulagi við Barcelona um kap á ungstirninu Oriol Romeu. Leikmaðurinn er aðeins 19 ára gamall. 23.7.2011 12:30 Man. City að hefja viðræður um kaup á Aguero Formlegar viðræður milli Man. City og Atletico Madrid um kaup á Argentínumanninnum Sergio Aguero munu væntanlega hefjast á morgun eða á mánudag. 23.7.2011 11:45 Drogba ætlar að framlengja við Chelsea Didier Drogba er sestur niður með forráðamönnum Chelsea og stefnan er að skrifa undir nýjan samning. Drogba hefur verið orðaður við brottför frá félaginu og Tottenham og Marseille hafa bæði áhuga. 23.7.2011 11:10 Vettel sneggstur á lokaæfingunni Sebastian Vettel á Red Bull reyndist sneggstur á lokaæfingu keppnisliða á Nurburgring brautinni í dag. Mark Webber á samskonar bíl varð annar og Fernando Alonso á Ferrari þriðji. Vettel varð 0.133 úr sekúndu á undan Webber á æfingunni og 0.222 á undan Alonso. 23.7.2011 10:12 Sam Hewson: Toddi er skemmtilegur þjálfari Sam Hewson, fyrrum fyrirliði varaliðs Manchester United, var eldhress þegar blaðamaður hitti á hann í Safamýrinni í gær. Hewson vonast eftir því að semja við Framara. 23.7.2011 10:00 Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Peter Öqvist í dag Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar í dag sinn fyrsta leik á Norðurlandamótinu sem fer fram í Sundsvall í Svíþjóð. Þetta er jafnframt fyrsti leikur liðsins í tæp tvö ár og fyrsti landsleikurinn undir stjórn Svíans Peter Öqvist sem tók við liðinu í sumar. 23.7.2011 09:00 Sex ára fangelsi fyrir að hagræða úrslitum í Búlgaríu Búlgarska þingið hefur samþykkt lagabreytingu þess efnis að þeir sem hljóta dóm fyrir hagræðingu úrslita í íþróttaleikjum geti fengið allt að sex ára fangelsisdóm. Reuters-fréttastofan greinir frá þessu. 23.7.2011 08:00 Ólafía Þórunn segist vera reynslunni ríkari í ár Axel Bóasson úr Keili og Alfreð Brynjar Kristinsson úr GKG eru efstir og jafnir eftir tvo fyrstu dagana á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Axel var með forystuna og átti eitt högg á Alfreð eftir fyrsta daginn en þeir hafa nú báðir leikið fyrstu 36 holurnar á átta höggum undir pari. Yngri systir Alfreðs, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, er með tveggja stiga forskot á Eygló Myrru Óskarsdóttur hjá konunum. 23.7.2011 07:00 Katrín og Kristín hetjurnar Valur og KR mætast í bikaúrslitaleik kvenna. Kristín Ýr Bjarnadóttir tryggði Val sæti í bikarúrslitaleiknum annað árið í röð og sigurmark KR-ingsins Katrínar Ásbjörnsdóttur kom á 90. mínútu í leik KR-liðsins á móti Fylki í Árbænum. 23.7.2011 06:00 Ungur Suarez í sjónvarpsþætti í Úrúgvæ Luis Suarez er þjóðhetja í Úrúgvæ. Hann mætti í vinsælan spjallþátt í heimalandinu á dögunum þar sem honum var komið skemmtilega óvart. 22.7.2011 23:30 Níu tegundir af marklínutækni til skoðunar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA ætlar að taka níu mismunandi tegundir af marklínutækni til skoðunar frá september til desember á næsta tímabili. Hávær krafa hefur verið uppi undanfarin ár að FIFA innleiddi marklínutækni í alþjóðlega knattspyrnu. 22.7.2011 23:00 Redknapp: 35 milljónir punda væru ekki nóg fyrir Luka Modric Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill ekki að selja Króatann Luka Modric þó að félagið fengi 35 milljón punda tilboð í leikmanninn. Tottenham hefur þegar hafnað tveimur tilboðum frá Chelsea í þennan snjalla miðjumann. 22.7.2011 22:30 Kristín Ýr: Ofhugsum hlutina í seinni hálfleik Kristín Ýr Bjarndóttir markaskorari Vals í 1-0 sigrinum á Aftureldingu var ánægð með að vera komin í bikarúrslitaleikinn. Þrátt fyrir markið sagðist hún ekki hafa verið á skotskónum. 22.7.2011 22:16 Anna Garðars: Áttum helling í þessum leik Anna Garðarsdóttir leikmaður Aftureldingar var svekkt með 1-0 tapið gegn Val í undanúrslitum Valitor-bikarsins. Anna er nýgengin í raðir Mosfellinga úr Val. 22.7.2011 22:05 KA-menn náðu í stig í Mjóddinni og komust upp úr fallsæti Báðir leikir kvöldsins í 1. deild karla enduðu með jafntefli. Kristinn Freyr Sigurðsson tryggði Fjölni 2-2 jafntefli á móti Víkingi í Ólafsvík og Ómar Friðriksson tryggði KA-mönnum 1-1 jafntefli á móti ÍR í Mjóddinni. 22.7.2011 22:03 Ashley Bares reddaði Stjörnukonum í Laugardalnum Ashley Bares, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, bjargaði toppliði Stjörnunnar á móti nýliðum Þróttar í leik liðanna í Pepsi-deild kvenna sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. Bares skoraði fernu í 4-2 sigri Stjörnunnar sem náði fyrir vikið fimm stiga forskoti á Val á toppi Pepsi-deildar kvenna. Þór/KA vann 3-2 sigur á botnliði Grindavíkur í hinum leik kvöldsins. 22.7.2011 21:15 Katrín hetja KR - tryggði liðinu sæti í bikarúrslitaleiknum í blálokin Katrín Ásbjörnsdóttir tryggði KR 2-1 sigur á Fylki og sæti í bikaúrslitaleiknum þegar hún skoraði sigurmark Vesturbæjarliðsins á 90. mínútu leiksins í undanúrslitaleik liðanna í Valitor bikar kvenna á Fylkisvellinum í kvöld. Þetta er í tíunda sinn sem KR-konur komast alla leið í bikarúrslitaleikinn en Fylkir átti möguleika á því að komast þangað í fyrsta sinn. 22.7.2011 21:12 Umfjöllun: Valskonur í úrslit fjórða árið í röð Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði eina markið þegar Valskonur tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 1-0 sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld í undanúrslitaleik þeirra í Valitorbikarnum en þetta er í fjórða árið í röð sem Valsliðið kemst alla leið í bikarúrslitin. 22.7.2011 21:08 Markvörður rekinn eftir einn leik Brasilíumaðurinn Rodrigo Galatto, markvörður Neuchatel Xamax í svissnesku knattspyrnunni, var rekinn eftir aðeins einn leik á milli stanganna hjá félaginu. Mikið hefur gengið á hjá svissneska félaginu síðan Tsjetsjeninn Bulat Chagaev keypti félagið í maí. 22.7.2011 20:30 Axel og Alfreð jafnir eftir annan daginn - fjórtán kylfingar undir pari Axel Bóasson úr Keili og Alfreð Brynjar Kristinsson úr GKG eru efstir og jafnir eftir tvo fyrstu dagana á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Axel var með forystuna og átti eitt högg á Alfreð eftir fyrsta daginn. Þeir hafa nú báðir leikið fyrstu 36 holurnar á átta höggum undir pari. Það eru margir að spila vel enda fjórtán kylfingar að spila fyrstu tvo dagana undir pari. 22.7.2011 20:09 José Mourinho ræður nú öllu á Bernabéu José Mourinho hefur sannarlega tekið öll völd hjá spænska stórliðinu Real Madrid því hann hefur nú tekið við starfi yfirmanns knattspyrnumála í viðbót við það að þjálfa Real Madrid liðið. Mourinho hafði betur í valdabaráttunni við Jorge Valdano sem var rekinn í vor. 22.7.2011 20:00 Fram bíður eftir því að Hewson standist læknisskoðun - stendur sig vel Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Fram býst fastlega við því að félagið semji við Sam Hewson, fyrrum fyrirliða varaliðs Manchester United, sem hefur verið á reynslu hjá félaginu síðustu daga. Framarar ætla þó ekki að ganga frá neinu fyrr en læknir félagsins nær að skoða leikmanninn um helgina. 22.7.2011 19:15 ÍBV fær ungan framherja frá Newcastle Eyjamenn hafa fengið til sín 18 ára enskan framherja fyrir lokaátökin í Pepsi-deildinni en Aaron Spear kemur til félagsins frá Newcastle United. Vefsíðan fótbolti.net sagði fyrst frá þessu. 22.7.2011 18:46 Bojan seldur til Roma en Barcelona fær hann aftur 2013 Spænski framherjinn Bojan Krkic er á leið til Roma og leikur í Serie A næstu tvö árin. Kaupsamningur Barcelona og Roma er í einkennilegri kantinum. Í honum er ákvæði þess efnis að Barcelona kaupi Bojan aftur til félagsins að tveimur árum liðnum. 22.7.2011 18:30 Chavez segir Venesúela hafa verið rændir sigri Forseti Venesúela, Hugo Chavez, er allt annað en sáttur við dómgæsluna í viðureign Paragvæ og Venesúela. Chavez fór mikinn á Twitter-síðu sinni að leik loknum. "Þeir rændu okkur sigurmarki,“ skrifaði Chavez með hástöfum. 22.7.2011 17:45 KR mætir BÍ/Bolungarvík um Verslunarmannahelgina Góður árangur KR-inga í undankeppni Evrópudeildar þýðir tilfæringar á leikjum liðsins í öðrum keppnum. Bikarleikur KR gegn BÍ/Bolungarvík hefur verið færður á Verslunarmannahelgina. KR mætir Dinamo Tbilisi fimmtudaginn 28. júlí á KR-velli og viku síðar í Georgíu. 22.7.2011 17:00 Strákarnir unnu Svía - Árni með bæði mörkin Strákarnir í 19 ára landsliðinu fylgdu eftir stórsigri á Wales í fyrsta leik sínum á Svíþjóðarmótinu með því að vinna 2-0 sigur á heimamönnum Svía í öðrum leik sínum í dag.Kristinn R. Jónsson er þjálfari íslenska liðsins. 22.7.2011 16:58 Annað tölublað af Veiðislóð komið út Annað tölublað af Veiðislóð er komið út og kennir þar margra grasa eins og í fyrsta blaðinu. Fyrir fróðleiksþyrsta veiðimenn er þetta kærkomin viðbót því veiðimenn fá sjaldan nóg af því að lesa um veiðitengd málefni. 22.7.2011 16:50 Ólafía Þórunn með tveggja högga forskot hjá konunum - erfitt hjá Tinnu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er efst eftir annan dag í meistaraflokki kvenna á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Ólafía Þórunn lék á tveimur höggum undir pari í dag eftir að hafa leikið á pari í gær. Hún er því á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu 36 holurnar. 22.7.2011 16:30 Fylkir og Afturelding geta komist í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn Undanúrslitaleikirnir í Valitor bikar kvenna í knattspyrnu fara fram í kvöld. Á Fylkisvelli mætast Fylkir og KR og á Varmárvelli leika Afturelding og Valur. Báðir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15 en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum sem fer fram á Laugardalsvellinum 20. ágúst næstkomandi. 22.7.2011 16:15 Batista líklega rekinn frá Argentínu Þrátt fyrir dapurt gengi á Copa America tekur Sergio Batista það ekki í mál að segja af sér sem landsliðsþjálfari Argentínu. Það gæti ekki dugað til því knattspyrnusamband Argentínu íhugar að reka hann úr starfi. 22.7.2011 15:30 Lucio verður áfram hjá Inter Brasilíski varnarmaðurinn Lucio mun skrifa undir nýjan samning við ítalska liðið Inter á næstu dögum. Nýi samningurinn mun gilda til ársins 2014. 22.7.2011 14:45 Webber sneggstur á seinni æfingunni Mark Webber á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Nürburgring brautinni í Þýskalandi í dag. Hann varð 0.168 á undan Fernando Alonso á Ferrari, en Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Alonso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. 22.7.2011 14:09 Allt gengur á afturfótunum hjá Tinnu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sem setti vallarmet á fyrsta hring Íslandsmótsins í höggleik í gær hefur farið skelfilega af stað á öðrum degi mótsins. Eftir níu holur er Tinna á sjö höggum yfir pari og fjórum höggum yfir pari samanlagt. 22.7.2011 14:07 Marion Jones fær ekki nýjan samning hjá Shock Fyrrum Ólympíumeistarinn í spretthlaupum, Marion Jones, fær ekki nýjan samning hjá WNBA-liðinu Tulsa Shock og framtíð hennar í körfuboltanum er í óvissu. 22.7.2011 14:00 Frank að taka við Detroit Pistons Samkvæmt heimildum AP-fréttastofunnar ætlar Detroit Pistons að bjóða Lawrence Frank þjálfarastöðu félagsins en þjálfarastaðan hefur verið laus í rúman mánuð eftir að John Kuester var rekinn. 22.7.2011 13:15 Mikið af fiski í Soginu eftir stóra göngu í gær Okkar maður við bakkann í Soginu, nánar tiltekið á Bíldsfellinu, Örn Geirsson ásamt félögum, voru búnir að landa 12 löxum en þeir byrjuðu veiðar í gær. Laxinn er allur grálúsugur og vel haldin. Laxarnir voru teknir í Neðra Horni, Efri garði, Neðri Garður, Tóft, Kofastreng og séð laxa í Sakkarhólma en ekki náð neinu þar. 22.7.2011 12:56 Ágætis gangur í Langadalsá Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. 22.7.2011 12:49 Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Jóhannes Sturlaugsson og félagar hjá Laxfiskum hafa nú boðið upp á þá nýjung að hægt er að fylgjast með laxateljaranum í Elliðaánum í gegnum netið. 22.7.2011 12:46 Laxinn mættur í Lýsuna Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. 22.7.2011 12:44 Sjá næstu 50 fréttir
Eggert og félagar gerðu jafntefli við meistara Rangers Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts byrjuðu leiktíðina í skoska boltanum vel er þeir náðu 1-1 jafntefli gegn skosku meisturunum í Glasgow Ragners. 23.7.2011 14:42
Hólmfríður: Fer pottþétt út aftur "Ég er komin heim til að spila. Ég hef ekki verið að spila mikið síðustu vikur og sá ekki fram á að spila næstu tólf vikur. Það er slæmt því það eru tólf vikur í næsta landsleik. Ég er því að hugsa um sjálfa mig og landsliðið," sagði Hólmfríður Magnúsdóttir, nýjasti liðsmaður kvennaliðs Vals, í samtali við fótbolta.net. 23.7.2011 14:15
Webber rétt marði að vera fljótari en Hamilton í tímatökum Mark Webber á Red Bull varð 0.055 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren í tímatökum fyrir þýska kappaksturinn á Nurburgring, sem verður á morgun. Tímatakan fór fram í dag og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji og Fernando Alonso fjórði. 23.7.2011 14:08
Þjálfari Santos: Ekki gott fyrir Neymar að fara til Real Madrid Muricy Ramalho, þjálfari Santos, segir að brasilíska undrabarnið Neymar myndi eiga erfitt uppdráttar hjá Real Madrid þar sem leikstíll liðsins henti honum ekki. 23.7.2011 14:00
Hólmfríður spilar með Val út leiktíðina - hætt hjá Philadelphia Afar óvænt tíðindi urðu í íslenska kvennaboltanum í dag þegar Hólmfríður Magnúsdóttir skrifaði undir samning við Íslandsmeistara Vals til loka leiktíðarinnar. Hólmfríður kemur til félagsins frá Philadelphia Independence í bandarísku atvinnumannadeildinni. Hún hefur leikið þar síðustu tvö ár. 23.7.2011 13:02
Romeu á leið til Chelsea frá Barcelona Chelsea hefur staðfest að félagið hafi náð samkomulagi við Barcelona um kap á ungstirninu Oriol Romeu. Leikmaðurinn er aðeins 19 ára gamall. 23.7.2011 12:30
Man. City að hefja viðræður um kaup á Aguero Formlegar viðræður milli Man. City og Atletico Madrid um kaup á Argentínumanninnum Sergio Aguero munu væntanlega hefjast á morgun eða á mánudag. 23.7.2011 11:45
Drogba ætlar að framlengja við Chelsea Didier Drogba er sestur niður með forráðamönnum Chelsea og stefnan er að skrifa undir nýjan samning. Drogba hefur verið orðaður við brottför frá félaginu og Tottenham og Marseille hafa bæði áhuga. 23.7.2011 11:10
Vettel sneggstur á lokaæfingunni Sebastian Vettel á Red Bull reyndist sneggstur á lokaæfingu keppnisliða á Nurburgring brautinni í dag. Mark Webber á samskonar bíl varð annar og Fernando Alonso á Ferrari þriðji. Vettel varð 0.133 úr sekúndu á undan Webber á æfingunni og 0.222 á undan Alonso. 23.7.2011 10:12
Sam Hewson: Toddi er skemmtilegur þjálfari Sam Hewson, fyrrum fyrirliði varaliðs Manchester United, var eldhress þegar blaðamaður hitti á hann í Safamýrinni í gær. Hewson vonast eftir því að semja við Framara. 23.7.2011 10:00
Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Peter Öqvist í dag Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar í dag sinn fyrsta leik á Norðurlandamótinu sem fer fram í Sundsvall í Svíþjóð. Þetta er jafnframt fyrsti leikur liðsins í tæp tvö ár og fyrsti landsleikurinn undir stjórn Svíans Peter Öqvist sem tók við liðinu í sumar. 23.7.2011 09:00
Sex ára fangelsi fyrir að hagræða úrslitum í Búlgaríu Búlgarska þingið hefur samþykkt lagabreytingu þess efnis að þeir sem hljóta dóm fyrir hagræðingu úrslita í íþróttaleikjum geti fengið allt að sex ára fangelsisdóm. Reuters-fréttastofan greinir frá þessu. 23.7.2011 08:00
Ólafía Þórunn segist vera reynslunni ríkari í ár Axel Bóasson úr Keili og Alfreð Brynjar Kristinsson úr GKG eru efstir og jafnir eftir tvo fyrstu dagana á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Axel var með forystuna og átti eitt högg á Alfreð eftir fyrsta daginn en þeir hafa nú báðir leikið fyrstu 36 holurnar á átta höggum undir pari. Yngri systir Alfreðs, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, er með tveggja stiga forskot á Eygló Myrru Óskarsdóttur hjá konunum. 23.7.2011 07:00
Katrín og Kristín hetjurnar Valur og KR mætast í bikaúrslitaleik kvenna. Kristín Ýr Bjarnadóttir tryggði Val sæti í bikarúrslitaleiknum annað árið í röð og sigurmark KR-ingsins Katrínar Ásbjörnsdóttur kom á 90. mínútu í leik KR-liðsins á móti Fylki í Árbænum. 23.7.2011 06:00
Ungur Suarez í sjónvarpsþætti í Úrúgvæ Luis Suarez er þjóðhetja í Úrúgvæ. Hann mætti í vinsælan spjallþátt í heimalandinu á dögunum þar sem honum var komið skemmtilega óvart. 22.7.2011 23:30
Níu tegundir af marklínutækni til skoðunar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA ætlar að taka níu mismunandi tegundir af marklínutækni til skoðunar frá september til desember á næsta tímabili. Hávær krafa hefur verið uppi undanfarin ár að FIFA innleiddi marklínutækni í alþjóðlega knattspyrnu. 22.7.2011 23:00
Redknapp: 35 milljónir punda væru ekki nóg fyrir Luka Modric Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill ekki að selja Króatann Luka Modric þó að félagið fengi 35 milljón punda tilboð í leikmanninn. Tottenham hefur þegar hafnað tveimur tilboðum frá Chelsea í þennan snjalla miðjumann. 22.7.2011 22:30
Kristín Ýr: Ofhugsum hlutina í seinni hálfleik Kristín Ýr Bjarndóttir markaskorari Vals í 1-0 sigrinum á Aftureldingu var ánægð með að vera komin í bikarúrslitaleikinn. Þrátt fyrir markið sagðist hún ekki hafa verið á skotskónum. 22.7.2011 22:16
Anna Garðars: Áttum helling í þessum leik Anna Garðarsdóttir leikmaður Aftureldingar var svekkt með 1-0 tapið gegn Val í undanúrslitum Valitor-bikarsins. Anna er nýgengin í raðir Mosfellinga úr Val. 22.7.2011 22:05
KA-menn náðu í stig í Mjóddinni og komust upp úr fallsæti Báðir leikir kvöldsins í 1. deild karla enduðu með jafntefli. Kristinn Freyr Sigurðsson tryggði Fjölni 2-2 jafntefli á móti Víkingi í Ólafsvík og Ómar Friðriksson tryggði KA-mönnum 1-1 jafntefli á móti ÍR í Mjóddinni. 22.7.2011 22:03
Ashley Bares reddaði Stjörnukonum í Laugardalnum Ashley Bares, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, bjargaði toppliði Stjörnunnar á móti nýliðum Þróttar í leik liðanna í Pepsi-deild kvenna sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. Bares skoraði fernu í 4-2 sigri Stjörnunnar sem náði fyrir vikið fimm stiga forskoti á Val á toppi Pepsi-deildar kvenna. Þór/KA vann 3-2 sigur á botnliði Grindavíkur í hinum leik kvöldsins. 22.7.2011 21:15
Katrín hetja KR - tryggði liðinu sæti í bikarúrslitaleiknum í blálokin Katrín Ásbjörnsdóttir tryggði KR 2-1 sigur á Fylki og sæti í bikaúrslitaleiknum þegar hún skoraði sigurmark Vesturbæjarliðsins á 90. mínútu leiksins í undanúrslitaleik liðanna í Valitor bikar kvenna á Fylkisvellinum í kvöld. Þetta er í tíunda sinn sem KR-konur komast alla leið í bikarúrslitaleikinn en Fylkir átti möguleika á því að komast þangað í fyrsta sinn. 22.7.2011 21:12
Umfjöllun: Valskonur í úrslit fjórða árið í röð Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði eina markið þegar Valskonur tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 1-0 sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld í undanúrslitaleik þeirra í Valitorbikarnum en þetta er í fjórða árið í röð sem Valsliðið kemst alla leið í bikarúrslitin. 22.7.2011 21:08
Markvörður rekinn eftir einn leik Brasilíumaðurinn Rodrigo Galatto, markvörður Neuchatel Xamax í svissnesku knattspyrnunni, var rekinn eftir aðeins einn leik á milli stanganna hjá félaginu. Mikið hefur gengið á hjá svissneska félaginu síðan Tsjetsjeninn Bulat Chagaev keypti félagið í maí. 22.7.2011 20:30
Axel og Alfreð jafnir eftir annan daginn - fjórtán kylfingar undir pari Axel Bóasson úr Keili og Alfreð Brynjar Kristinsson úr GKG eru efstir og jafnir eftir tvo fyrstu dagana á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Axel var með forystuna og átti eitt högg á Alfreð eftir fyrsta daginn. Þeir hafa nú báðir leikið fyrstu 36 holurnar á átta höggum undir pari. Það eru margir að spila vel enda fjórtán kylfingar að spila fyrstu tvo dagana undir pari. 22.7.2011 20:09
José Mourinho ræður nú öllu á Bernabéu José Mourinho hefur sannarlega tekið öll völd hjá spænska stórliðinu Real Madrid því hann hefur nú tekið við starfi yfirmanns knattspyrnumála í viðbót við það að þjálfa Real Madrid liðið. Mourinho hafði betur í valdabaráttunni við Jorge Valdano sem var rekinn í vor. 22.7.2011 20:00
Fram bíður eftir því að Hewson standist læknisskoðun - stendur sig vel Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Fram býst fastlega við því að félagið semji við Sam Hewson, fyrrum fyrirliða varaliðs Manchester United, sem hefur verið á reynslu hjá félaginu síðustu daga. Framarar ætla þó ekki að ganga frá neinu fyrr en læknir félagsins nær að skoða leikmanninn um helgina. 22.7.2011 19:15
ÍBV fær ungan framherja frá Newcastle Eyjamenn hafa fengið til sín 18 ára enskan framherja fyrir lokaátökin í Pepsi-deildinni en Aaron Spear kemur til félagsins frá Newcastle United. Vefsíðan fótbolti.net sagði fyrst frá þessu. 22.7.2011 18:46
Bojan seldur til Roma en Barcelona fær hann aftur 2013 Spænski framherjinn Bojan Krkic er á leið til Roma og leikur í Serie A næstu tvö árin. Kaupsamningur Barcelona og Roma er í einkennilegri kantinum. Í honum er ákvæði þess efnis að Barcelona kaupi Bojan aftur til félagsins að tveimur árum liðnum. 22.7.2011 18:30
Chavez segir Venesúela hafa verið rændir sigri Forseti Venesúela, Hugo Chavez, er allt annað en sáttur við dómgæsluna í viðureign Paragvæ og Venesúela. Chavez fór mikinn á Twitter-síðu sinni að leik loknum. "Þeir rændu okkur sigurmarki,“ skrifaði Chavez með hástöfum. 22.7.2011 17:45
KR mætir BÍ/Bolungarvík um Verslunarmannahelgina Góður árangur KR-inga í undankeppni Evrópudeildar þýðir tilfæringar á leikjum liðsins í öðrum keppnum. Bikarleikur KR gegn BÍ/Bolungarvík hefur verið færður á Verslunarmannahelgina. KR mætir Dinamo Tbilisi fimmtudaginn 28. júlí á KR-velli og viku síðar í Georgíu. 22.7.2011 17:00
Strákarnir unnu Svía - Árni með bæði mörkin Strákarnir í 19 ára landsliðinu fylgdu eftir stórsigri á Wales í fyrsta leik sínum á Svíþjóðarmótinu með því að vinna 2-0 sigur á heimamönnum Svía í öðrum leik sínum í dag.Kristinn R. Jónsson er þjálfari íslenska liðsins. 22.7.2011 16:58
Annað tölublað af Veiðislóð komið út Annað tölublað af Veiðislóð er komið út og kennir þar margra grasa eins og í fyrsta blaðinu. Fyrir fróðleiksþyrsta veiðimenn er þetta kærkomin viðbót því veiðimenn fá sjaldan nóg af því að lesa um veiðitengd málefni. 22.7.2011 16:50
Ólafía Þórunn með tveggja högga forskot hjá konunum - erfitt hjá Tinnu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er efst eftir annan dag í meistaraflokki kvenna á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Ólafía Þórunn lék á tveimur höggum undir pari í dag eftir að hafa leikið á pari í gær. Hún er því á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu 36 holurnar. 22.7.2011 16:30
Fylkir og Afturelding geta komist í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn Undanúrslitaleikirnir í Valitor bikar kvenna í knattspyrnu fara fram í kvöld. Á Fylkisvelli mætast Fylkir og KR og á Varmárvelli leika Afturelding og Valur. Báðir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15 en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum sem fer fram á Laugardalsvellinum 20. ágúst næstkomandi. 22.7.2011 16:15
Batista líklega rekinn frá Argentínu Þrátt fyrir dapurt gengi á Copa America tekur Sergio Batista það ekki í mál að segja af sér sem landsliðsþjálfari Argentínu. Það gæti ekki dugað til því knattspyrnusamband Argentínu íhugar að reka hann úr starfi. 22.7.2011 15:30
Lucio verður áfram hjá Inter Brasilíski varnarmaðurinn Lucio mun skrifa undir nýjan samning við ítalska liðið Inter á næstu dögum. Nýi samningurinn mun gilda til ársins 2014. 22.7.2011 14:45
Webber sneggstur á seinni æfingunni Mark Webber á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Nürburgring brautinni í Þýskalandi í dag. Hann varð 0.168 á undan Fernando Alonso á Ferrari, en Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Alonso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. 22.7.2011 14:09
Allt gengur á afturfótunum hjá Tinnu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sem setti vallarmet á fyrsta hring Íslandsmótsins í höggleik í gær hefur farið skelfilega af stað á öðrum degi mótsins. Eftir níu holur er Tinna á sjö höggum yfir pari og fjórum höggum yfir pari samanlagt. 22.7.2011 14:07
Marion Jones fær ekki nýjan samning hjá Shock Fyrrum Ólympíumeistarinn í spretthlaupum, Marion Jones, fær ekki nýjan samning hjá WNBA-liðinu Tulsa Shock og framtíð hennar í körfuboltanum er í óvissu. 22.7.2011 14:00
Frank að taka við Detroit Pistons Samkvæmt heimildum AP-fréttastofunnar ætlar Detroit Pistons að bjóða Lawrence Frank þjálfarastöðu félagsins en þjálfarastaðan hefur verið laus í rúman mánuð eftir að John Kuester var rekinn. 22.7.2011 13:15
Mikið af fiski í Soginu eftir stóra göngu í gær Okkar maður við bakkann í Soginu, nánar tiltekið á Bíldsfellinu, Örn Geirsson ásamt félögum, voru búnir að landa 12 löxum en þeir byrjuðu veiðar í gær. Laxinn er allur grálúsugur og vel haldin. Laxarnir voru teknir í Neðra Horni, Efri garði, Neðri Garður, Tóft, Kofastreng og séð laxa í Sakkarhólma en ekki náð neinu þar. 22.7.2011 12:56
Ágætis gangur í Langadalsá Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. 22.7.2011 12:49
Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Jóhannes Sturlaugsson og félagar hjá Laxfiskum hafa nú boðið upp á þá nýjung að hægt er að fylgjast með laxateljaranum í Elliðaánum í gegnum netið. 22.7.2011 12:46
Laxinn mættur í Lýsuna Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. 22.7.2011 12:44