Fleiri fréttir

Síðasta vika sú besta í sumar

Það er svo sannarlega líf í tuskunum víða eftir stóra strauminn um síðustu helgi. Góðar göngur hafa verið víða og ekkert lát á líkt og féelagi okkar einn varð vitni að við Borgarfjarðarbrúna síðustu nótt.

Villas-Boas: Torres er með fínt sjálfstraust

Hinn nýi stjóri Chelsea, Andre Villas-Boas, vill sem minnst ræða um markaþurrð Fernando Torres hjá Chelsea og neitar því að leikmanninn vanti sjálfstraust. Torres skoraði aðeins eitt mark í átján leikjum með Chelsea á síðustu leiktíð eftir að hafa verið keyptur á 50 milljónir punda frá Liverpool.

Rooney býst við Liverpool í toppbaráttu

Wayne Rooney, framherji Man. Utd, er á því að Liverpool hafi styrkt sig vel í sumar og segir að liðið eigi raunverulegt tækifæri á að keppa um titilinn í vetur.

Meistarinn Vettel vill vinna á heimavelli

Formúlu 1 meistarinn Sebastain Vettel hjá Red Bull er með forystu í stigamóti ökumanna og keppir á í þýska kappakstrinum Nürburgring brautinni í Þýskalandi um helgina, en tvær æfingar fara fram í dag á brautinni. Vettel er með 80 stiga forskot á liðsfélaga sinn Mark Webber.

Mikið afrek að slá út þetta lið

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður eftir að liðið sló Zilina út úr Evrópukeppninni í gær. Rúnar segir að síðustu mínúturnar hafi tekið vel á taugarnar og á ekki von á að leikmenn BÍ/Bolungarvík hafi fagnað þessum úrslitum því nú þurfi þe

Strákarnir í stuði í Leirunni

Axel Bóasson fór á kostum á fyrsta degi Íslandsmótsins í höggleik í gær. Axel spilaði á sjö höggum undir pari og hefur eins höggs forskot á Alfreð Brynjar Kristinsson og Kristján Þór Einarsson sem einnig voru í stuði á sex undir pari.

Tinna hóf titilvörnina á vallarmeti

Tinna Jóhannsdóttir úr Golfklúbbnum Kili er í fyrsta sæti að loknum fyrsta degi á Íslandsmótinu í höggleik í kvennaflokki. Tinna lék holurnar átján á 69 höggum eða þremur höggum undir pari Hólmsvallar og setti vallarmet. Tinna lauk hringnum á fugli á átjándu holunni.

Tevez fær ekkert aukafrí hjá City

Stríðið á milli Man. City og Carlos Tevez heldur áfram því City virðist ætla að taka hart á leikmanninum sem vill fara. Tevez bað um aukafrí eftir Copa America en félagið neitaði honum um fríið.

Íslandsmeisturum Vals boðið á sterkt alþjóðlegt mót

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna verða meðal þátttakenda á sterku æfingamóti í Tékklandi í lok ágúst. Valsstúlkum var boðið að taka þátt í tveimur mótum á svipuðum tíma og ákváðu að fara til Tékklands en afþakka boð frá þýska félaginu Vfl Oldenburg.

Selfoss minnkaði forskot ÍA í níu stig - tveir sigrar í röð hjá Leikni

Selfyssingar unnu 4-0 sigur á Gróttu í 1. deild karla í fótbolta í kvöld, minnkuðu forskot Skagamanna í níu stig og náðu ennfremur átta stiga forskoti á liðin í 3. og 4. sæti. Leiknismenn bættu stöðu sína í botnbaráttunni með því að vinna 3-0 útisigur á HK og komast upp úr fallsæti.

Beckham: Manchester City verður aldrei stærra en Manchester United

David Beckham viðurkennir að Manchester City verði verðugur andstæðingur fyrir Manchester United á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni en hann breytir samt ekki um þá skoðun sína að Manchester City verði aldrei stærra en Manchester United

Ronaldo með þrennu gegn Chivas

Portúgalinn Cristiano Ronaldo var í toppformi þegar Real Madrid mætti Chivas USA í nótt. Ronaldo skoraði öll mörkin í 3-0 sigri Real.

FH-ingar úr leik eftir 2-0 tap á Madeira

FH-ingar eru úr leik í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 tap fyrir portúgalska liðinu CD Nacional á Madeira í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í Kaplakrika fyrir vikur og unnu Portúgalirnir 3-1 samanlagt og mæta sænska liðinu Häcken í næstu umferð.

Tinna hóf titlvörnina á því að setja vallarmet

Keiliskonan Tinna Jóhannsdóttir byrjar titilvörn sína vel á Íslandsmótinu í höggleik en hún er með eins höggs forystu á Eyglóu Myrru Óskarsdóttur úr GO eftir fyrsta daginn í meistaraflokki kvenna á Íslandsmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru.

Heinze á leiðinni til Roma

Argentínski bakvörðurinn Gabriel Heinze er á leið til ítalska félagsins Roma. Hann mun koma til félagsins á frjálsri sölu frá Marseille. Þessi 33 ára bakvörður mun væntanlega skrifa undir eins árs samning við Roma.

Hannes: Hef aldrei verið eins glaður eftir tapleik

Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, var í viðtali í KR-útvarpinu eftir leikinn á móti Zilina í kvöld. Hann og félagar hans héldu út og komust áfram í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap þar sem fyrri leikurinn vannst 3-0 á KR-vellinum fyrir viku síðan.

Skagamenn með tveimur stigum meira en þeir fengu allt síðasta sumar

Skagamenn eru í frábærum málum í 1. deild karla eftir 6-0 stórsigur á Þrótti, liðinu í 4. sæti, á Valbjarnarvellinum á þriðjudagskvöldið. Skagaliðið er nú með tólf stiga forskot á selfoss (2. sæti) og 17 stiga forskot á liðinu í 3. og 4. sæti (Haukar og Þróttur) en Selfoss og Haukar eiga reyndar leiki inni.

Koeman tekur við Feyenoord

Hollenska félagið Feyenoord réð í dag Ronald Koeman sem þjálfara félagsins. Koeman skrifaði undir eins árs samning.

KR-ingar héldu út í Slóvakíu og komust áfram

KR-ingar eru komnir áfram í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta þrátt fyrir 0-2 tap á móti slóvakíska liðinu Zilina í kvöld. KR vann fyrri leikinn 3-0 og vann því 3-2 samanlagt.

Axel efstur að loknum fyrsta degi

Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili er efstur að loknum fyrsta degi á Íslandsmótinu í höggleik karla á Hólmsvelli í Leirunni. Axel spilaði á sjö höggum undir pari í dag og jafnaði vallarmetið.

Kobe í viðræðum við Besiktas

Tyrkneska félagið Besiktas er í viðræðum við umboðsmenn Kobe Bryant en Bryant er opinn fyrir því að spila í Evrópu á meðan það er verkbann í NBA-deildinni.

Alfreð Brynjar: Við mættum bara í eins buxum

Alfreð Brynjar Kristinsson spilaði frábærlega í Leirunni í dag og endaði á sex undir pari. Alfreð og vinur hans Þórður Ingi voru saman í holli og skörtuðu samskonar bláum buxum.

Spænskur heimsmeistari í portúgalska boltann

Benfica hefur nælt sér í leikmann úr spænska landsliðinu því portúgalska félagið hefur gert tveggja ára samning við hinn 33 ára gamla Joan Capdevila. Benfica keypti hann frá spænska félaginu Villarreal en kaupverðið var ekki gefið upp.

Chelsea þurfti umdeilt sigurmark til að merja malasískt úrvalslið

Chelsea-menn voru allt annað en sannfærandi í æfingaleik á móti malasísku úrvalslið í Kuala Lumpur í dag. Chelsea vann að lokum 1-0 sigur á umdeildu sigurmarkið frá Didier Drogba. Chelsea heldur áfram Asíuferð sinni og er næst á leiðinni til Tælands.

50 laxar á land í Ytri Rangá á morgunvaktinni í gær

Ytri Rangá er heldur betur að taka við sér. Við sögðum frá því í gær að þriðjudagurinn hafi verið besti dagurinn í sumar hingað til með 48 laxa. Miðvikudagurinn var svipaður með 45 laxa og 30 af þeim á morgunvaktinni. En morgunvaktin í dag, fimmtudag, kom með enn eina sprengjuna, 50 laxar á land og tæpur helmingur í Ægisíðufossi seinnihluta vaktarinnar.

Veðurblíða í Víðidalnum, komnir 150 laxar á land

Heildarveiðin í Víðidal er kominn í 150 laxa ef kvöldvaktin í gær og morguninn í dag er tekinn með. Er þetta talsvert minna en í fyrra en eins og oft hefur verið sagt í sumar er veiðin um tveimur vikum seinna í sumar en undanfarin ár. Við heyrðum í þeim niðri veiðihúsi eftir vaktina í morgun og var sól og blíða á svæðinu eins og er búið að vera núna í viku og ef eitthvað er fer hitinn hækkandi.

Tevez mun bera virðingu fyrir Man. City

Kia Joorabchian, umboðsmaður Carlos Tevez, segir að skjólstæðingur sinn muni virða Man. City þó svo hann komist ekki frá félaginu eins og hann reynir nú að gera.

Elliðaárnar fullar af laxi

Konurnar í hópnum "Kastað til bata" voru við veiðar í Elliðaánum í morgun og luku veiðum núna klukkan 13:00. Það er óhætt að segja að veiðin hafi gengið vel því þær tóku kvótann og einhverja laxa í viðbót sem var sleppt aftur í ánna.

Ferguson: Það er barátta um markvarðarsætið

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gert spænska markverðinum Dabid de Gea það ljóst að hann eigi ekki neina áskrift að sæti í byrjunarliði Man. Utd. Ferguson segir að það verði samkeppni um sætið.

Axel jafnaði vallarmetið

Axel Bóasson úr Keili lék stórkostlegt golf á fyrsta degi Íslandsmótsins í höggleik í dag. Axel lék á 65 höggum og jafnaði vallarmetið í Leirunni.

Milner ætlar að berjast fyrir sæti sínu

James Milner, leikmaður Man. City, segir ekkert vera hæft í þeim sögusögnum að hann sé að reyna að komast frá félaginu. Milner segist vera klár í að berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu.

Bent ætlar ekki að yfirgefa Aston Villa

Stuðningsmenn Aston Villa eru orðnir langþreyttir á að sjá bestu leikmenn liðsins selda frá félaginu á hverju ári. Þeir geta þó huggað sig við við að Darren Bent hefur ekki í hyggju af yfirgefa félagið.

Norðlingafljót opnar með 11 löxum

Norðlingafljót opnaði í vikunni og komu 11 laxar á land. Þessi á hefur nokkra sérstöðu þar sem laxinn gengur ekki í hana heldur er ekið frá Hafnará þar sem hann er veiddur í gildrur og ekið upp í fljótið.

Redknapp: Það vilja allir kaupa Modric

Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur beðið miðjumanninn Luka Modric um að sýna þolinmæði. Tottenham muni sýna honum að félaginu sé alvara að byggja upp lið sem geti farið alla leið.

Veiðiflugur með kastnámskeið

Veiðiflugur héldu í vor kastnámskeið með Klaus Frimor sem hittu í mark hjá viðskiptavinum okkar og nú ætlum við að auka þjónustuna ennþá meira. Hilmar Hansson eigandi veiðiflugna verður með kastkennslu alla fimmtudaga í sumar á túninu fyrir neðan Langholtsskóla fyrir okkar viðskiptavini.

Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið

Nú hafa nýjar tölur verið settar inná www.angling.is og það er athyglisvert að sjá hver veiðin hefur verið í þessari viku sem leið. Norðurá er ennþá efst og er fyrst ánna til að fara yfir 1000 laxa en það styttist í að Blanda og Þverá rjúfi þann múr líka. Veiðin greinilega farin af stað í Þverá og Blanda er líka á góðri siglingu.

Tiger rekur kylfusveininn sinn

Eftir 12 ára samstarf er komið að leiðarlokum. Tiger Woods er búinn að reka kylfusveininn sinn, Steve Williams. Aftur nýtt upphaf hjá Tiger í þeirri von sinni að komast aftur á skrið.

Sjá næstu 50 fréttir