Webber sneggstur á seinni æfingunni 22. júlí 2011 14:09 Mark Webber ræðir við Helmut Marko hjá Red Bull. AP mynd: Martin Meissner Mark Webber á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Nürburgring brautinni í Þýskalandi í dag. Hann varð 0.168 á undan Fernando Alonso á Ferrari, en Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Alonso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Webber er í öðru sæti í stigamóti ökumanna á eftir Sebastian Vettel, en Alonso er þið í þriðja sæti í stigamótinu eftir sigur á Silverstone brautinni í Bretlandi á dögunum. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða í dag á Stöð 2 Sport í þættinum F1 föstudagur kl. 20.30, en bein útsending er frá lokaæfingu kl. 8.55 á morgun og tímatökunni kl. 11.45. Þá verður kappaksturinn beint kl. 11.30 á sunnudag og Endamarkið kl. 14.00.Tímarnir af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m31.711s 34 2. Fernando Alonso Ferrari 1m31.879s + 0.168 38 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m32.084s + 0.373 28 4. Felipe Massa Ferrari 1m32.354s + 0.643 36 5. Michael Schumacher Mercedes 1m32.411s + 0.700 31 6. Nico Rosberg Mercedes 1m32.557s + 0.846 32 7. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m32.724s + 1.013 28 8. Nick Heidfeld Renault 1m33.098s + 1.387 17 9. Vitaly Petrov Renault 1m33.138s + 1.427 22 10. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.211s + 1.500 34 11. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m33.225s + 1.514 17 12. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m33.299s + 1.588 34 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m34.113s + 2.402 34 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m34.344s + 2.633 34 15. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m34.487s + 2.776 37 16. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m34.491s + 2.780 35 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m34.996s + 3.285 35 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m35.753s + 4.042 42 19. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m36.940s + 5.229 32 20. Karun Chandhok Lotus-Renault 1m37.248s + 5.537 33 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m37.313s + 5.602 33 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m38.145s + 6.434 31 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m40.737s + 9.026 5 24. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari engin tími 3 Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Mark Webber á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Nürburgring brautinni í Þýskalandi í dag. Hann varð 0.168 á undan Fernando Alonso á Ferrari, en Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Alonso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Webber er í öðru sæti í stigamóti ökumanna á eftir Sebastian Vettel, en Alonso er þið í þriðja sæti í stigamótinu eftir sigur á Silverstone brautinni í Bretlandi á dögunum. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða í dag á Stöð 2 Sport í þættinum F1 föstudagur kl. 20.30, en bein útsending er frá lokaæfingu kl. 8.55 á morgun og tímatökunni kl. 11.45. Þá verður kappaksturinn beint kl. 11.30 á sunnudag og Endamarkið kl. 14.00.Tímarnir af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m31.711s 34 2. Fernando Alonso Ferrari 1m31.879s + 0.168 38 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m32.084s + 0.373 28 4. Felipe Massa Ferrari 1m32.354s + 0.643 36 5. Michael Schumacher Mercedes 1m32.411s + 0.700 31 6. Nico Rosberg Mercedes 1m32.557s + 0.846 32 7. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m32.724s + 1.013 28 8. Nick Heidfeld Renault 1m33.098s + 1.387 17 9. Vitaly Petrov Renault 1m33.138s + 1.427 22 10. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.211s + 1.500 34 11. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m33.225s + 1.514 17 12. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m33.299s + 1.588 34 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m34.113s + 2.402 34 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m34.344s + 2.633 34 15. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m34.487s + 2.776 37 16. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m34.491s + 2.780 35 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m34.996s + 3.285 35 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m35.753s + 4.042 42 19. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m36.940s + 5.229 32 20. Karun Chandhok Lotus-Renault 1m37.248s + 5.537 33 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m37.313s + 5.602 33 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m38.145s + 6.434 31 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m40.737s + 9.026 5 24. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari engin tími 3
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira