Laxinn mættur í Lýsuna Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:44 Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 32 laxar komu á land fyrsta dag í Langá Veiði Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Stórir fiskar og litlar flugur Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði Frábær veiði í Stóru Laxá Veiði Fyrstu fiskarnir komnir á land úr Þórisvatni Veiði Fyrsta flugan undir í vor Veiði 73 laxar úr Miðfjarðará í fyrradag Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði
Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 32 laxar komu á land fyrsta dag í Langá Veiði Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Stórir fiskar og litlar flugur Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði Frábær veiði í Stóru Laxá Veiði Fyrstu fiskarnir komnir á land úr Þórisvatni Veiði Fyrsta flugan undir í vor Veiði 73 laxar úr Miðfjarðará í fyrradag Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði