Fleiri fréttir Terry: Gott að Wilhsere fer ekki til Danmerkur John Terry segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Jack Wilshere að gefa ekki kost á sér í enska U-21 landsliðið fyrir EM sem hefst í Danmörku í næstu viku. 5.6.2011 08:00 Houllier útilokar ekki að þjálfa aftur Gerard Houllier hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um sín mál eftir að hann hætti sem knattspyrnustjóri Aston Villa. 5.6.2011 06:00 Ólafur rauk af blaðamannafundi Ólafur Jóhannsson vildi engu svara um hvort að hann væri rétti maðurinn til að sinna starfi landsliðsþjálfara áfram eftir 2-0 tap Íslands fyrir Dönum í kvöld. 4.6.2011 21:25 Umfjöllun: Sama gamla sagan gegn Dönum Ekkert varð af því að Ísland ynni sinn fyrsta sigur á Dönum á knattspyrnuvellinum í dag þegar liðin mættust í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli. Danir unnu 2-0 sigur í leiknum. 4.6.2011 17:14 Danir unnu í 22. leiknum - myndasyrpa Danmörk vann í kvöld sigur á Íslandi, 2-0, í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. Mörkin komu bæði í síðari hálfleik. 4.6.2011 23:13 Birkir Már: Opnaði klofið eins og hálfviti Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður var sammála því að þessi undankeppni væri sagan endalausa. "Já, þetta er það sama og hefur verið. Við spilum allt í lagi, fáum eitthvað af hálffæri en verjumst svo illa þegar þeir skora.“ 4.6.2011 22:45 Ólafur Ingi: Grátlegt að ná ekki að skora á undan Ólafur Ingi Skúlason var svekktur að fá ekkert út úr leiknum þrátt fyrir ágætis spilamennsku. "Fyrri hálfleikur var fínn í rauninni. Við fáum nokkur ágætis færi. Þegar við lítum tilbaka er grátlegt að hafa ekki náð að skora á undan og ná að halda fengnum hlut. Þeir skora svo klaufalegt mark í seinni hálfleik, við missum aðeins hausinn. Þeir verða betri eftir að þeir skora fyrra markið og byrja að rúlla boltanum ágætlega.“ 4.6.2011 22:38 Kristján: Er orðinn þreyttur á þessu Kristján Örn Sigurðsson var verulega ósáttur eftir 2-0 tapið gegn Dönum i kvöld og ekki síst rýra uppskeru í leikjunum fimm í undankeppninni þar sem liðið hefur aðeins náð í eitt stig í fimm leikjum. 4.6.2011 22:31 Jóhann Berg: Þurfum að halda boltanum betur Jóhann Berg Guðmundsson fékk það hlutverk að koma inn á rétt eftir að Danir skoruðu sitt annað mark og náði því ekki að setja mark sitt leikinn á sama hátt og hann hafði vonað. 4.6.2011 22:29 Rommedahl: Líkt og mitt annað heimili Dennis Rommedahl virðist líða vel á Laugardalsvelli líkt og danska landsliðinu. "Ég held ég hafi líka lagt upp síðast. Við höfum spilað þrisvar hér og þrír sigrar þannig að þetta er eins og mitt annað heimili.“ 4.6.2011 22:28 Aron Einar: Hefðum alveg getað klárað þetta bíó Aron Einar Gunnarsson var á því að íslenska liðið hefði getað fengið meira út úr leiknum í kvöld. "Við áttum fyrri hálfleikinn og þetta eru bara léleg úrslit. Svo einfalt er það. Þetta hefði getað dottið báðum megin. Þeir voru graðari og kláruðu þennan leik. Við hefðum alveg eins getað klárað þetta bíó.“ 4.6.2011 22:19 Stefán: Spurning um að verja boltann Stefán Logi Magnússon þurfti tvívegis að hirða boltann úr marki sínu gegn Dönum í kvöld en sá boltann seint í báðum tilvikum og gat því lítið gert í því þó hann hefði sjálfur viljað gera betur, sérstaklega í fyrra markinu. 4.6.2011 22:19 Sörensen: Stundum þarf að treysta á heppnina Thomas Sörensen markvörður Dana var hæstánægður með stigin þrjú í baráttuleik. "Það er aldrei auðvelt að spila hér. Þetta er í þriðja sinn sem ég kem hingað og það er alltaf mikil barátta. Svoleiðis var það í dag. Við fengum betri færi en þeir áttu góðan kafla síðustu 20 mínúturnar í fyrri hálfleik og byrjun þess seinni. Hefðu þeir skorað þá hefði þetta orðið erfitt.“ 4.6.2011 22:11 Eiður Smári: Erfiður riðill Eiður Smári Guðjohnsen var glaðbeittur eftir ósigurinn gegn Dönum í kvöld þó úrslitin hafi ekki verið honum að skapi og grínaðist með að það væri fyrst og fremst gaman fyrir unga leikmenn liðsins að fá að leika með honum. 4.6.2011 22:09 Gylfi: Þurfum að spila mikið betur en þetta Gylfi Þór Sigurðsson var ekki ánægður með hversu illa gekk að spila úr öftustu varnarlínu í ósigrinum gegn Dönum á Laugardalsvellinum í kvöld. 4.6.2011 21:59 Norðurá opnar í fyrramálið Á sunnudagsmorgun á slaginu 7:00 mun formaður SVFR, Bjarni Júlíusson, taka fyrstu köstin á Brotið.Stjórnarmenn fóru í leiðangur meðfram ánni í dag og sáu laxa bæði á Brotinu og á Stokkhylsbroti. Það var mat manna að Eyrin væri í afbragðsvatni og þó ekki hafi sést fiskur þar, þá telja stjórnarmenn að hún sé smekkfull af laxi. 4.6.2011 21:29 Henderson enn á óskalista Liverpool Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, er í enskum fjölmiðlum sagður vilja ganga frá kaupum á Jordan Henderson áður en EM U-21 liða hefst í Danmörku í næstu viku. 4.6.2011 19:45 Mourinho áfrýjar úrskurði UEFA Jose Mourinho hefur ekki gefist upp í baráttu sinni við Knattspyrnusamband Evrópu sem dæmdi hann í fimm leikja keppnisbann í apríl síðastliðnum. 4.6.2011 19:00 Taarabt í fýlu og hættur í landsliðinu Adel Taarabt, leikmaður QPR í Englandi og liðsfélagi Heiðars Helgusonar, er hættur að gefa kost á sér í landslið Marokkó. 4.6.2011 18:15 Aftur gerði England jafntefli á Wembley Englendingar gerðu í dag 2-2 jafntefli við Sviss á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Þetta er annað jafntefli Englands á heimavelli í undankeppni EM 2012 í röð. 4.6.2011 17:35 Van Persie neitar ummælunum Robin van Persie hefur þvertekið fyrir að hann hafi gagnrýnt leikmenn Chelsea og spænska landsliðsins á dögunum eins og haft var eftir honum í fjölmiðlum. 4.6.2011 17:00 Margrét Lára skoraði í 3-0 sigri Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrsta mark Kristianstad er liðið vann 3-0 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 4.6.2011 16:30 Füchse Berlin tryggði sér þriðja sætið Füchse Berlin tryggði sér þátttökurétt í aðalkeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta á næstu leiktíð með góðum útisigri á Magdeburg, 30-24, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 4.6.2011 16:23 Na Li fyrst Kínverja til að vinna risamót Hin kínverska Na Li vann í dag sigur á opna franska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Francescu Schiavone frá Ítalíu í úrslitaleiknum, 6-4 og 7-6. 4.6.2011 15:23 Milner í byrjunarliði Englands Capello landsliðsþjálfari Englands hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Sviss nú síðar í dag. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2012. 4.6.2011 15:00 Rooney fékk hárígræðslu Wayne Rooney viðurkenndi á Twitter-síðu sinni í dag að hann hafði farið í hárígræðslu og að hann væri ánægður með útkomuna. 4.6.2011 14:45 Boltar í Baugstaðarós Það er sjaldan að fréttir berast úr Volanum eða úr Baugstaðaósi. Það þarf alls ekki að þýða að þar sé slök veiði, frekar að menn vilji ekki láta allt of mikið bera á svæðinu! 4.6.2011 14:44 Hítará áfram hjá SVFR Hítará hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá félagsmönnum, enda umhverfi árinnar stórfenglegt, sérlega fallegir veiðistaðir og gamla veiðihús Jóhannesar á Borg, Lundur, á sér engan líka.Veiðin hefur verið mjög góð síðastliðin ár og vonir standa til að göngur í ánna verði með besta móti í sumar. Vatnsmiðlunin í Hítarvatni hefur verið virkjuð að hluta, þannig að ef til mikilla þurka kemur í sumar, þá verður smávegis forði þar til hjálpar. Reyndar segir "Sigga á Brúarfossi“ að öll vortungl hafi kveiknað í vestri og það veit á rigningarsumar á Mýrunum og jafnvel líkur á að það rigni upp í Norðurárdal. 4.6.2011 14:42 Allir heilir í danska hópnum Morten Olsen, landsliðsþjálfari Danmerkur, þarf ekki að hafa áhyggjur af meiðslum fyrir leikinn gegn Íslandi í kvöld því allir 23 leikmennirnir í hópnum eru við fulla heilsu. 4.6.2011 14:00 Tvö piltalandslið Íslands spila um gull á Norðurlandamótinu Íslensku körfuboltastrákunum gengur vel á Norðurlandamótinu í körfubolta sem nú fer fram í Svíþjóð. 4.6.2011 13:30 Füchse Berlin berst um þriðja sætið í beinni Stöð 2 Sport 3 mun sýna beint frá viðureign Magdeburg og Füchse Berlin í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 4.6.2011 13:27 Ísland fær að sjá nýjan Eriksen Morten Olsen segir að íslenskir áhorfendur munu fá að sjá nýjan og betri Christian Eriksen á Laugardalsvellinum í kvöld. 4.6.2011 12:45 12-0 fyrir Dani í síðustu fjórum leikjum Ísland hefur ekki skoraði í leik gegn Dönum í rúman áratug. Eyjólfur Sverrisson var þar síðast að verki. 4.6.2011 12:15 Hiddink gefur loðin svör um framtíðina Guus Hiddink vildi ekki staðfesta hvort hann yrði enn landsliðsþjálfari Tyrklands þegar að liðið mætir Kasakstan í september næstkomandi. 4.6.2011 11:30 Sjö þúsund miðar seldir - miðasala opnar í hádeginu Um sjö þúsund miðar hafa selst á leikinn gegn Danmörku í kvöld en miðasala hefst á Laugardalsvelli í hádeginu í dag. 4.6.2011 11:00 Danirnir eru pínu hræddir Ísland mætir í dag Danmörku í 22. sinn frá upphafi. Karlalandsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið sigur á Dönum sem er "stóra grýlan“ í íslenskri knattspyrnu. En Ólafur Jóhannsson, landsliðsþjálfari, hefur það á tilfinningunni að nú gæti sú bið verið á enda. 4.6.2011 09:00 Pistillinn: Fórnir eða forréttindi? Ég er oft spurð að því hvort ég þurfi ekki að fórna miklu fyrir íþróttirnar. Þá er oftast verið að vísa í þá staðreynd að líf mitt er töluvert frábrugðið lífi flestra jafnaldra minna. Ég drekk ekki, fer sjaldan út á lífið, ég borða ekki óhollan mat og það er ekki hlaupið að því fyrir mig að skreppa út á kvöldin að hitta vini mína þegar það er morgunæfing daginn eftir og ég þarf að fara snemma að sofa. 4.6.2011 07:00 Ólafur: Hugarfar Eiðs Smára á æfingum sjaldan betra Ólafur Jóhannsson, landsliðsþjálfari, hefur trú á að Ísland vinni Danmörku í fyrsta sinn í sögunni þegar að liðin mætast í undankeppni EM 2012 á morgun. 3.6.2011 19:45 Ónýti bikarinn settur á safn Sergio Ramos tókst að eyðileggja bikarinn sem Real Madrid fékk fyrir sigur í spænsku bikarkeppninni á eftirminnilegan hátt. Hann missti þá bikarinn í sigurgöngunni og rúta Madridarliðins keyrði í kjölfarið yfir bikarinn. 3.6.2011 23:15 Stórkostlegt sjálfsmark Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að eigna sér eitt slysalegasta sjálfsmark sem sést hefur í brasilíska boltanum í háa herrans tíð. 3.6.2011 22:30 Unnu Tékka en töpuðu fyrir Liechtenstein Litháen mátti í kvöld sætta sig við 2-0 tap fyrir smáríkinu Liechtenstein í undankeppni EM 2012 í kvöld. 3.6.2011 22:21 21 Formúlu 1 mót á dagskrá 2012 FIA gaf í dag út fyrstu drög að mótaskrá fyrir keppnistímabilið í Formúlu 1 á næsta ári og er 21 mót dagsett á mótaskránni, samkvæmt frétt á autosport.com, en 20 mót verða á þessu keppnistímabili. Fyrsta mót á næsta ári verður í Barein, eins og stóð til að yrði á þessu ári. Það mót verður hinsvegar 30. október, eftir að FIA samþykkti í dag að setja það aftur á dagská. 3.6.2011 22:19 Nadal og Federer mætast í úrslitum á opna franska Það verða Roger Federer og Rafael Nadal sem mætast í úrslitum opna franska meistaramótsins í tennis á Roland Garros. 3.6.2011 22:07 Van der Vaart: Ég átti frábært tímabil Hollendingurinn Rafael van der Vaart er afar ánægður með nýliðið tímabil hjá Tottenham þó svo liðinu hafi ekki tekist að komast í Meistaradeildina. 3.6.2011 21:45 Frakkar töpuðu stigum í Hvíta-Rússlandi Frakkland mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2012 í kvöld. 3.6.2011 21:42 Sjá næstu 50 fréttir
Terry: Gott að Wilhsere fer ekki til Danmerkur John Terry segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Jack Wilshere að gefa ekki kost á sér í enska U-21 landsliðið fyrir EM sem hefst í Danmörku í næstu viku. 5.6.2011 08:00
Houllier útilokar ekki að þjálfa aftur Gerard Houllier hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um sín mál eftir að hann hætti sem knattspyrnustjóri Aston Villa. 5.6.2011 06:00
Ólafur rauk af blaðamannafundi Ólafur Jóhannsson vildi engu svara um hvort að hann væri rétti maðurinn til að sinna starfi landsliðsþjálfara áfram eftir 2-0 tap Íslands fyrir Dönum í kvöld. 4.6.2011 21:25
Umfjöllun: Sama gamla sagan gegn Dönum Ekkert varð af því að Ísland ynni sinn fyrsta sigur á Dönum á knattspyrnuvellinum í dag þegar liðin mættust í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli. Danir unnu 2-0 sigur í leiknum. 4.6.2011 17:14
Danir unnu í 22. leiknum - myndasyrpa Danmörk vann í kvöld sigur á Íslandi, 2-0, í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. Mörkin komu bæði í síðari hálfleik. 4.6.2011 23:13
Birkir Már: Opnaði klofið eins og hálfviti Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður var sammála því að þessi undankeppni væri sagan endalausa. "Já, þetta er það sama og hefur verið. Við spilum allt í lagi, fáum eitthvað af hálffæri en verjumst svo illa þegar þeir skora.“ 4.6.2011 22:45
Ólafur Ingi: Grátlegt að ná ekki að skora á undan Ólafur Ingi Skúlason var svekktur að fá ekkert út úr leiknum þrátt fyrir ágætis spilamennsku. "Fyrri hálfleikur var fínn í rauninni. Við fáum nokkur ágætis færi. Þegar við lítum tilbaka er grátlegt að hafa ekki náð að skora á undan og ná að halda fengnum hlut. Þeir skora svo klaufalegt mark í seinni hálfleik, við missum aðeins hausinn. Þeir verða betri eftir að þeir skora fyrra markið og byrja að rúlla boltanum ágætlega.“ 4.6.2011 22:38
Kristján: Er orðinn þreyttur á þessu Kristján Örn Sigurðsson var verulega ósáttur eftir 2-0 tapið gegn Dönum i kvöld og ekki síst rýra uppskeru í leikjunum fimm í undankeppninni þar sem liðið hefur aðeins náð í eitt stig í fimm leikjum. 4.6.2011 22:31
Jóhann Berg: Þurfum að halda boltanum betur Jóhann Berg Guðmundsson fékk það hlutverk að koma inn á rétt eftir að Danir skoruðu sitt annað mark og náði því ekki að setja mark sitt leikinn á sama hátt og hann hafði vonað. 4.6.2011 22:29
Rommedahl: Líkt og mitt annað heimili Dennis Rommedahl virðist líða vel á Laugardalsvelli líkt og danska landsliðinu. "Ég held ég hafi líka lagt upp síðast. Við höfum spilað þrisvar hér og þrír sigrar þannig að þetta er eins og mitt annað heimili.“ 4.6.2011 22:28
Aron Einar: Hefðum alveg getað klárað þetta bíó Aron Einar Gunnarsson var á því að íslenska liðið hefði getað fengið meira út úr leiknum í kvöld. "Við áttum fyrri hálfleikinn og þetta eru bara léleg úrslit. Svo einfalt er það. Þetta hefði getað dottið báðum megin. Þeir voru graðari og kláruðu þennan leik. Við hefðum alveg eins getað klárað þetta bíó.“ 4.6.2011 22:19
Stefán: Spurning um að verja boltann Stefán Logi Magnússon þurfti tvívegis að hirða boltann úr marki sínu gegn Dönum í kvöld en sá boltann seint í báðum tilvikum og gat því lítið gert í því þó hann hefði sjálfur viljað gera betur, sérstaklega í fyrra markinu. 4.6.2011 22:19
Sörensen: Stundum þarf að treysta á heppnina Thomas Sörensen markvörður Dana var hæstánægður með stigin þrjú í baráttuleik. "Það er aldrei auðvelt að spila hér. Þetta er í þriðja sinn sem ég kem hingað og það er alltaf mikil barátta. Svoleiðis var það í dag. Við fengum betri færi en þeir áttu góðan kafla síðustu 20 mínúturnar í fyrri hálfleik og byrjun þess seinni. Hefðu þeir skorað þá hefði þetta orðið erfitt.“ 4.6.2011 22:11
Eiður Smári: Erfiður riðill Eiður Smári Guðjohnsen var glaðbeittur eftir ósigurinn gegn Dönum í kvöld þó úrslitin hafi ekki verið honum að skapi og grínaðist með að það væri fyrst og fremst gaman fyrir unga leikmenn liðsins að fá að leika með honum. 4.6.2011 22:09
Gylfi: Þurfum að spila mikið betur en þetta Gylfi Þór Sigurðsson var ekki ánægður með hversu illa gekk að spila úr öftustu varnarlínu í ósigrinum gegn Dönum á Laugardalsvellinum í kvöld. 4.6.2011 21:59
Norðurá opnar í fyrramálið Á sunnudagsmorgun á slaginu 7:00 mun formaður SVFR, Bjarni Júlíusson, taka fyrstu köstin á Brotið.Stjórnarmenn fóru í leiðangur meðfram ánni í dag og sáu laxa bæði á Brotinu og á Stokkhylsbroti. Það var mat manna að Eyrin væri í afbragðsvatni og þó ekki hafi sést fiskur þar, þá telja stjórnarmenn að hún sé smekkfull af laxi. 4.6.2011 21:29
Henderson enn á óskalista Liverpool Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, er í enskum fjölmiðlum sagður vilja ganga frá kaupum á Jordan Henderson áður en EM U-21 liða hefst í Danmörku í næstu viku. 4.6.2011 19:45
Mourinho áfrýjar úrskurði UEFA Jose Mourinho hefur ekki gefist upp í baráttu sinni við Knattspyrnusamband Evrópu sem dæmdi hann í fimm leikja keppnisbann í apríl síðastliðnum. 4.6.2011 19:00
Taarabt í fýlu og hættur í landsliðinu Adel Taarabt, leikmaður QPR í Englandi og liðsfélagi Heiðars Helgusonar, er hættur að gefa kost á sér í landslið Marokkó. 4.6.2011 18:15
Aftur gerði England jafntefli á Wembley Englendingar gerðu í dag 2-2 jafntefli við Sviss á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Þetta er annað jafntefli Englands á heimavelli í undankeppni EM 2012 í röð. 4.6.2011 17:35
Van Persie neitar ummælunum Robin van Persie hefur þvertekið fyrir að hann hafi gagnrýnt leikmenn Chelsea og spænska landsliðsins á dögunum eins og haft var eftir honum í fjölmiðlum. 4.6.2011 17:00
Margrét Lára skoraði í 3-0 sigri Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrsta mark Kristianstad er liðið vann 3-0 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 4.6.2011 16:30
Füchse Berlin tryggði sér þriðja sætið Füchse Berlin tryggði sér þátttökurétt í aðalkeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta á næstu leiktíð með góðum útisigri á Magdeburg, 30-24, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 4.6.2011 16:23
Na Li fyrst Kínverja til að vinna risamót Hin kínverska Na Li vann í dag sigur á opna franska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Francescu Schiavone frá Ítalíu í úrslitaleiknum, 6-4 og 7-6. 4.6.2011 15:23
Milner í byrjunarliði Englands Capello landsliðsþjálfari Englands hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Sviss nú síðar í dag. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2012. 4.6.2011 15:00
Rooney fékk hárígræðslu Wayne Rooney viðurkenndi á Twitter-síðu sinni í dag að hann hafði farið í hárígræðslu og að hann væri ánægður með útkomuna. 4.6.2011 14:45
Boltar í Baugstaðarós Það er sjaldan að fréttir berast úr Volanum eða úr Baugstaðaósi. Það þarf alls ekki að þýða að þar sé slök veiði, frekar að menn vilji ekki láta allt of mikið bera á svæðinu! 4.6.2011 14:44
Hítará áfram hjá SVFR Hítará hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá félagsmönnum, enda umhverfi árinnar stórfenglegt, sérlega fallegir veiðistaðir og gamla veiðihús Jóhannesar á Borg, Lundur, á sér engan líka.Veiðin hefur verið mjög góð síðastliðin ár og vonir standa til að göngur í ánna verði með besta móti í sumar. Vatnsmiðlunin í Hítarvatni hefur verið virkjuð að hluta, þannig að ef til mikilla þurka kemur í sumar, þá verður smávegis forði þar til hjálpar. Reyndar segir "Sigga á Brúarfossi“ að öll vortungl hafi kveiknað í vestri og það veit á rigningarsumar á Mýrunum og jafnvel líkur á að það rigni upp í Norðurárdal. 4.6.2011 14:42
Allir heilir í danska hópnum Morten Olsen, landsliðsþjálfari Danmerkur, þarf ekki að hafa áhyggjur af meiðslum fyrir leikinn gegn Íslandi í kvöld því allir 23 leikmennirnir í hópnum eru við fulla heilsu. 4.6.2011 14:00
Tvö piltalandslið Íslands spila um gull á Norðurlandamótinu Íslensku körfuboltastrákunum gengur vel á Norðurlandamótinu í körfubolta sem nú fer fram í Svíþjóð. 4.6.2011 13:30
Füchse Berlin berst um þriðja sætið í beinni Stöð 2 Sport 3 mun sýna beint frá viðureign Magdeburg og Füchse Berlin í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 4.6.2011 13:27
Ísland fær að sjá nýjan Eriksen Morten Olsen segir að íslenskir áhorfendur munu fá að sjá nýjan og betri Christian Eriksen á Laugardalsvellinum í kvöld. 4.6.2011 12:45
12-0 fyrir Dani í síðustu fjórum leikjum Ísland hefur ekki skoraði í leik gegn Dönum í rúman áratug. Eyjólfur Sverrisson var þar síðast að verki. 4.6.2011 12:15
Hiddink gefur loðin svör um framtíðina Guus Hiddink vildi ekki staðfesta hvort hann yrði enn landsliðsþjálfari Tyrklands þegar að liðið mætir Kasakstan í september næstkomandi. 4.6.2011 11:30
Sjö þúsund miðar seldir - miðasala opnar í hádeginu Um sjö þúsund miðar hafa selst á leikinn gegn Danmörku í kvöld en miðasala hefst á Laugardalsvelli í hádeginu í dag. 4.6.2011 11:00
Danirnir eru pínu hræddir Ísland mætir í dag Danmörku í 22. sinn frá upphafi. Karlalandsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið sigur á Dönum sem er "stóra grýlan“ í íslenskri knattspyrnu. En Ólafur Jóhannsson, landsliðsþjálfari, hefur það á tilfinningunni að nú gæti sú bið verið á enda. 4.6.2011 09:00
Pistillinn: Fórnir eða forréttindi? Ég er oft spurð að því hvort ég þurfi ekki að fórna miklu fyrir íþróttirnar. Þá er oftast verið að vísa í þá staðreynd að líf mitt er töluvert frábrugðið lífi flestra jafnaldra minna. Ég drekk ekki, fer sjaldan út á lífið, ég borða ekki óhollan mat og það er ekki hlaupið að því fyrir mig að skreppa út á kvöldin að hitta vini mína þegar það er morgunæfing daginn eftir og ég þarf að fara snemma að sofa. 4.6.2011 07:00
Ólafur: Hugarfar Eiðs Smára á æfingum sjaldan betra Ólafur Jóhannsson, landsliðsþjálfari, hefur trú á að Ísland vinni Danmörku í fyrsta sinn í sögunni þegar að liðin mætast í undankeppni EM 2012 á morgun. 3.6.2011 19:45
Ónýti bikarinn settur á safn Sergio Ramos tókst að eyðileggja bikarinn sem Real Madrid fékk fyrir sigur í spænsku bikarkeppninni á eftirminnilegan hátt. Hann missti þá bikarinn í sigurgöngunni og rúta Madridarliðins keyrði í kjölfarið yfir bikarinn. 3.6.2011 23:15
Stórkostlegt sjálfsmark Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að eigna sér eitt slysalegasta sjálfsmark sem sést hefur í brasilíska boltanum í háa herrans tíð. 3.6.2011 22:30
Unnu Tékka en töpuðu fyrir Liechtenstein Litháen mátti í kvöld sætta sig við 2-0 tap fyrir smáríkinu Liechtenstein í undankeppni EM 2012 í kvöld. 3.6.2011 22:21
21 Formúlu 1 mót á dagskrá 2012 FIA gaf í dag út fyrstu drög að mótaskrá fyrir keppnistímabilið í Formúlu 1 á næsta ári og er 21 mót dagsett á mótaskránni, samkvæmt frétt á autosport.com, en 20 mót verða á þessu keppnistímabili. Fyrsta mót á næsta ári verður í Barein, eins og stóð til að yrði á þessu ári. Það mót verður hinsvegar 30. október, eftir að FIA samþykkti í dag að setja það aftur á dagská. 3.6.2011 22:19
Nadal og Federer mætast í úrslitum á opna franska Það verða Roger Federer og Rafael Nadal sem mætast í úrslitum opna franska meistaramótsins í tennis á Roland Garros. 3.6.2011 22:07
Van der Vaart: Ég átti frábært tímabil Hollendingurinn Rafael van der Vaart er afar ánægður með nýliðið tímabil hjá Tottenham þó svo liðinu hafi ekki tekist að komast í Meistaradeildina. 3.6.2011 21:45
Frakkar töpuðu stigum í Hvíta-Rússlandi Frakkland mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2012 í kvöld. 3.6.2011 21:42
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn