Fleiri fréttir Shaq ætlar ekki að fara út í þjálfun Shaquille O´Neal tilkynnti á Twitter að hann væri hættur í körfubolta en hann er nú farinn að mæta í viðtöl til þess að ræða um ákvörðun sína. 3.6.2011 18:45 Rio og Capello hafa samið frið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, og varnarmaðurinn Rio Ferdinand hafa samið frið en afar kalt hefur verið á milli þeirra síðan Capello ákvað að taka fyrirliðabandið af Rio. 3.6.2011 18:00 Terry myndi fagna að fá Hiddink eða Hughes John Terry, fyrirliði Chelsea, sagði í dag að hann myndi fagna því ef annað hvort Mark Hughes eða Guus Hiddink yrði næsti knattspyrnustjóri liðsins. 3.6.2011 17:15 Bolton vill halda Sturridge Bolton ætlar að leggja allt í sölurnar til þess að tryggja sér þjónustu framherjans Daniel Sturridge en hann sló í gegn hjá félaginu eftir áramót. Hann kom þá að láni frá Chelsea. 3.6.2011 16:30 Stefán Logi í markinu - Rúrik og Indriði ekki með Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, staðfesti á blaðamannafundi nú síðdegis að Stefán Logi Magnússon muni standa á milli stanganna í landsleik Íslands og Dana annað kvöld. 3.6.2011 16:04 Dagur líklega ekki næsti landsliðsþjálfari Þýskalands Forráðamenn Füchse Berlin hafa gefið það út að Dagur Sigurðsson verður áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð. 3.6.2011 15:45 Sunderland vill fá Brown og Gibson Það er búist við nokkrum breytingum á leikmannahópi Man. Utd í sumar og einhverjir leikmenn fá að róa frá félaginu. Í dag er greint frá því að Sunderland sé á eftir tveimur leikmönnum félagsins. 3.6.2011 15:00 Veiðitölur úr Veiðivötnum 2010, það styttist í opnun Nú styttist í opnun veiðivatna og það er þess vegna gaman að rýna í veiðitölur frá síðasta sumri og telja niður dana í opnun sem verður 17. júní næstkomandi. 3.6.2011 14:45 Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Nú eru verslanirnar að kynna nýju vörurnar fyrir sumarið og það er spennandi að sjá allar þær nýjungar sem framleiðendur eru að koma með á markað. 3.6.2011 14:35 FIA samþykkir Barein mót 30. október FIA samþykkti í dag óskir yfirvalda í Barein að Formúlu 1 mót fari fram í landinu á þessu keppnistímabili. Mótshaldarar fengu frest í tvígang til að sækja um mótshald og gerðu það á dögunum. FIA samþykkit í dag að mót færi fram 30. október samkvæmt frétt á autosport.com. 3.6.2011 14:33 Anton og Hlynur dæma í Póllandi Íslenskir handknattleiksdómarar verða á ferð og flugi í júní þegar leikið er í undankeppni EM hjá karlaliðunum. 3.6.2011 14:15 Veiðifréttaleikurinn heldur áfram í júní Við þökkum þeim fjölmörgu sem sendu okkur veiðifréttir og veiðimyndir í júní mánuði. Við ætlum að halda áfram með leikinn núna í júní og hvetjum ykkur veiðimenn og veiðikonur að senda okkur veiðifréttirnar ykkar. Það verður dregið úr innsendum fréttum 1. júlí og í boði verður glæsilegt veiðileyfi. það var Ólafur Daði sem var dreginn út fyrir maí og hann er að fara skella sér ásamt félaga í Baugstaðarós í boði SVFR. 3.6.2011 13:37 Van Persie vill að Van Marwijk verði áfram landsliðsþjálfari Robin van Persie, leikmaður Arsenal og hollenska landsliðsins, vonast til þess að Bert van Marwijk verði áfram landsliðsþjálfari eftir að EM 2012 lýkur næsta sumar. 3.6.2011 13:30 Valitor-bikar kvenna: Valur sækir Blika heim Nú í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit Valitor-bikars kvenna. Pepsi-deildarliðin tíu koma inn í keppnina núna en sex lið þurftu að vinna sér sæti í 16-liða úrslitunum. 3.6.2011 12:43 Schumacher: Tilbúnir að berjast í Kanada Sjöunda umferð Fomúlu 1 meistaramótins verður í Kanada um aðra helgi og Mercedes liðið mætir til leiks með Michael Schumacher og Nico Rosberg. Mercedes hefur unnið fjóra sigra í Kanada sem vélaframleiðandi síðan 1999, en núverandi Formúlu 1 lið byrjaði að keppa sem lið í fyrra. 3.6.2011 12:22 Brad Friedel samdi við Tottenham Bandaríski markvörðurinn Brad Friedel hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham en samningur hans við Aston Villa rann út nú í lok leiktíðarinnar. 3.6.2011 11:30 Hiddink útilokar að stýra bæði félagsliði og landsliði í einu Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Tyrklands, segir ómögulegt að stýra bæði félagsliði og landsliði á sama tíma en hann hefur verið sterklega orðaður við Chelsea að undanförnu. 3.6.2011 10:45 McLeish orðaður við Fulham Alex McLeish, knattspyrnustjóri Birmingham, hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Fulham sem losnaði skyndilega í gær. 3.6.2011 10:15 Styttist í ákvörðun um framtíð Aquilani Umboðsmaður Alberto Aquilani telur að framtíð skjólstæðings síns muni mögulega ráðast á næsta sólarhring. 3.6.2011 09:30 Nýi Scierra bæklingurinn kominn í Veiðihornið Nýi Scierra bæklingurinn er nú kominn í Veiðihornið. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir það hve mikinn áhuga Scierra menn sýna Íslandi enn á ný. 3.6.2011 09:22 Hill finnst rangt að halda mót í Barein Damon Hill sem er forseti félags breskra kappakstursökumanna og fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 finnst rangt að Barein mótið, sem var frestað í mars verði sett aftur á dagskrá. FIA tekur ákvörðun um málið í dag. Hill er fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 með Williams liðinu. 3.6.2011 09:10 Dallas jafnaði metin í Miami Dallas Mavericks jafnaði í nótt metin í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur á Miami á útivelli, 95-93, í frábærum leik. Staðan er því 1-1 í rimmu liðanna en næstu þrír leikir liðanna fara fram í Dallas. 3.6.2011 09:00 400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Opnunarhollin á urriðasvæðunum í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal gerðu ágæta veiði. Í Mývatnssveitinni komu 310 urriðar en um hundrað fiskar í Laxárdalnum. Veitt er á 24 stangir. 3.6.2011 08:09 Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Laxarnir eru byrjaðir að bylta sér í Blöndu. Meira vatn er í Norðurá en á sama tíma í fyrra. Talsmenn Stangaveiðifélags Reykjavíkur og Lax-á eru bjartsýnir og Veiðimálastofnun býst við góðri laxveiði í sumar. 3.6.2011 08:04 Van Persie: Leikmenn á Spáni og í Chelsea alltaf að betla gul spjöld Arsenal-maðurinn Robin van Persie er allt annað en sáttur með hegðun leikmanna spænskra liða sem og leikmanna nágrannanna Arsenal í Chelsea. Hollenski framherjinn segir það óþolandi að leikmenn liða eins og Barcelona og Chelsea fái að setja svona mikla pressu á dómara sinna leikja með því að hópast að honum og heimta spjöld. 2.6.2011 23:30 Lakers-menn ætla að hengja treyju Shaq upp í Staples Center Shaquille O'Neal lagði óvænt skóna á hilluna í gær en hann setti tilkynninguna sína út í loftið á twitter-síðu sinni. O'Neal sem er orðinn 39 ára gamall reyndi fyrir sér hjá Boston Celtics á þessu tímabili en spilaði lítið vegna sífelldra meiðsla. 2.6.2011 23:00 Aston Villa ætlar ekki að ráða Mark Hughes Mark Hughes verður ekki næsti stjóri Aston Villa og er Hughes því atvinnulaus eftir að hann hætti sem stjóri Fulham fyrr í dag. Enskir miðlar höfðu skrifað mikið um að Hughes yrði eftirmaður Gérard Houllier hjá Villa en í kvöld varð ljóst að forráðamenn Aston Villa ætla að leita annað. 2.6.2011 22:33 Skagamenn töpuðu fyrstu stigunum - HK eitt á botninum Víkingar úr Ólafsvík urðu fyrstir til þess að taka stig af Skagamönnum í 1. deild karla í fótbolta en 4. umferðinni lauk með fjórum leikjum í kvöld. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði ÍA-liðinu 1-1 jafntefli á móti Víkingi með sínu þriðja marki í sumar. 2.6.2011 22:10 Messi: Verð alltaf í Barcelona Lionel Messi á ekki von á því að hann muni spila með öðru félagsliði en Barcelona á ferlinum. 2.6.2011 21:15 Rússneskur viðskiptajöfur keypti Portsmouth Portsmouth hefur enn og aftur skipt um eigendur en rússneskur viðskiptamaður, Vladimir Antonov, hefur tekið yfir félagið fyrir sautján milljónir punda. 2.6.2011 20:45 Ráku fyrst pabbann og réðu son hans síðan sem þjálfara Halldór Jón Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari Tindastóls/Hvatar í 2. deildinni en hann tekur við af Sigurði Halldórssyni föður sínum sem var sagt upp fyrr í vikunni. Þetta kemur fram á heimsíðu Tindastóls. 2.6.2011 20:30 Ekkert tilboð komið í Neymar Umboðsmaður Brasilíumannsins Neymar segir að það sé rangt sem hefur verið haldið fram í enskum fjölmiðlum að Chelsea hafi lagt fram nýtt tilboð í kappann. 2.6.2011 19:45 Spænska undrabarnið Rubio spilar í NBA-deildinni á næsta tímabili Spænski bakvörðurinn Ricky Rubio er bara tvítugur en það eru samt liðin tvö ár síðan að Minnesota Timberwolves valdi hann í nýliðavali NBA-deildarinnar. Rubio hefur ekki viljað koma til Bandaríkjanna fyrr en nú en hann hefur samþykkt að spila með Timberwolves-liðinu á næsta tímabili. 2.6.2011 19:00 Palacios á leið til Ítalíu Wilson Palacios segir að viðræður séu komnar langt á veg á milli Tottenham og Napoli um kaup síðarnefnda félagsins á sér. 2.6.2011 18:15 Haukar áfram sterkir á útivelli - unnu 2-0 sigur á KA fyrir norðan Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni á útivelli í 1. deild karla í fótbolta þegar þeir sóttu þrjú stig norður á Akureyri. Haukar unnu 2-0 sigur á KA í Boganum í dag og hafa þar með unnið alla þrjá útileiki sína í sumar. 2.6.2011 17:54 Park vill vera áfram hjá United Enska dagblaðið The Telegraph segir að Ji-Sung Park muni hefja viðræður um nýjan samning við Manchester United áður en næsta keppnistímabil hefst. 2.6.2011 17:30 Ekkert vesen á milli leikmanna Barca og Real í landsliðinu Barcelona-maðurinn Andres Iniesta hefur engar áhyggjur af því að mórallinn í spænska landsliðinu verði slæmur eftir allar rimmur Barcelona and Real Madrid á síðustu vikum. Það fór nefnilega allt fór upp í háaloft á milli leikmenna spænsku stórliðanna þegar þau mættust í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2.6.2011 17:00 Mark Hughes hættur sem stjóri Fulham Mark Hughes hefur sagt upp störfum hjá Fulham eftir aðeins ellefu mánuði í starfi á Craven Cottage. Hughes hefur verið sterklega orðaður við Aston Villa og þessar fréttir ýta undir þær sögusagnir að hann sé að taka við starfi Gérard Houllier á Villa Park. 2.6.2011 16:55 Nistelrooy samdi við Malaga Ruud van Nistelrooy snýr aftur í spænsku úrvalsdeildina á næsta keppnistímabili en hann hefur gengið frá samningi við Malaga. 2.6.2011 16:30 Kristján Finnboga hélt hreinu á móti lærisveinum Gaua Þórðar Kristján Finnbogason, fertugur markvörður Gróttu, hélt hreinu á móti lærisveinum Guðjóns Þórðarsonar í BÍ/Bolungarvík í leik liðanna í 1. deild karla í dag. Grótta vann leikinn 1-0 og fagnaði þar með fyrsta sigri sínum í deildinni í sumar. 2.6.2011 16:10 Pau Gasol vill spila með spænska landsliðinu á EM Pau Gasol, framherji Los Angeles Lakers, er fullur af orku og tilbúinn í slaginn á ný með spænska landsliðinu enda var úrslitakeppnin óvenjustutt hjá Lakers-mönnum í vor. Gasol hefur því ákveðið að bjóða fram krafta sína í spænska landsliðinu sem spilar á EM í Litháen í september. 2.6.2011 16:00 Sunderland hafnaði Liverpool Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Sunderland hafnað beiðni Liverpool um viðræður vegna Jordan Henderson sem átti frábæra leiktíð með Sunderland í vetur. 2.6.2011 15:30 Viktor Unnar meiddist á æfingu Viktor Unnar Illugason var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa lent í samstuði á æfingu með Breiðabliki í gær. 2.6.2011 14:45 Li í úrslitin í París Li Na frá Kína komst í dag í úrslit einliðaleiks kvenna á opna franska meistaramótinu í París eftir sigur á Mariu Sharapovu í undanúrslitum. 2.6.2011 14:30 Víetnam greiddi óvart atkvæði með tillögu Englands Fulltrúar Knattspyrnusambands Víetnam greiddu atkvæði með frestunartillögu Englendinga á ársþingi FIFA í gær en fyrir slysni. 2.6.2011 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Shaq ætlar ekki að fara út í þjálfun Shaquille O´Neal tilkynnti á Twitter að hann væri hættur í körfubolta en hann er nú farinn að mæta í viðtöl til þess að ræða um ákvörðun sína. 3.6.2011 18:45
Rio og Capello hafa samið frið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, og varnarmaðurinn Rio Ferdinand hafa samið frið en afar kalt hefur verið á milli þeirra síðan Capello ákvað að taka fyrirliðabandið af Rio. 3.6.2011 18:00
Terry myndi fagna að fá Hiddink eða Hughes John Terry, fyrirliði Chelsea, sagði í dag að hann myndi fagna því ef annað hvort Mark Hughes eða Guus Hiddink yrði næsti knattspyrnustjóri liðsins. 3.6.2011 17:15
Bolton vill halda Sturridge Bolton ætlar að leggja allt í sölurnar til þess að tryggja sér þjónustu framherjans Daniel Sturridge en hann sló í gegn hjá félaginu eftir áramót. Hann kom þá að láni frá Chelsea. 3.6.2011 16:30
Stefán Logi í markinu - Rúrik og Indriði ekki með Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, staðfesti á blaðamannafundi nú síðdegis að Stefán Logi Magnússon muni standa á milli stanganna í landsleik Íslands og Dana annað kvöld. 3.6.2011 16:04
Dagur líklega ekki næsti landsliðsþjálfari Þýskalands Forráðamenn Füchse Berlin hafa gefið það út að Dagur Sigurðsson verður áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð. 3.6.2011 15:45
Sunderland vill fá Brown og Gibson Það er búist við nokkrum breytingum á leikmannahópi Man. Utd í sumar og einhverjir leikmenn fá að róa frá félaginu. Í dag er greint frá því að Sunderland sé á eftir tveimur leikmönnum félagsins. 3.6.2011 15:00
Veiðitölur úr Veiðivötnum 2010, það styttist í opnun Nú styttist í opnun veiðivatna og það er þess vegna gaman að rýna í veiðitölur frá síðasta sumri og telja niður dana í opnun sem verður 17. júní næstkomandi. 3.6.2011 14:45
Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Nú eru verslanirnar að kynna nýju vörurnar fyrir sumarið og það er spennandi að sjá allar þær nýjungar sem framleiðendur eru að koma með á markað. 3.6.2011 14:35
FIA samþykkir Barein mót 30. október FIA samþykkti í dag óskir yfirvalda í Barein að Formúlu 1 mót fari fram í landinu á þessu keppnistímabili. Mótshaldarar fengu frest í tvígang til að sækja um mótshald og gerðu það á dögunum. FIA samþykkit í dag að mót færi fram 30. október samkvæmt frétt á autosport.com. 3.6.2011 14:33
Anton og Hlynur dæma í Póllandi Íslenskir handknattleiksdómarar verða á ferð og flugi í júní þegar leikið er í undankeppni EM hjá karlaliðunum. 3.6.2011 14:15
Veiðifréttaleikurinn heldur áfram í júní Við þökkum þeim fjölmörgu sem sendu okkur veiðifréttir og veiðimyndir í júní mánuði. Við ætlum að halda áfram með leikinn núna í júní og hvetjum ykkur veiðimenn og veiðikonur að senda okkur veiðifréttirnar ykkar. Það verður dregið úr innsendum fréttum 1. júlí og í boði verður glæsilegt veiðileyfi. það var Ólafur Daði sem var dreginn út fyrir maí og hann er að fara skella sér ásamt félaga í Baugstaðarós í boði SVFR. 3.6.2011 13:37
Van Persie vill að Van Marwijk verði áfram landsliðsþjálfari Robin van Persie, leikmaður Arsenal og hollenska landsliðsins, vonast til þess að Bert van Marwijk verði áfram landsliðsþjálfari eftir að EM 2012 lýkur næsta sumar. 3.6.2011 13:30
Valitor-bikar kvenna: Valur sækir Blika heim Nú í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit Valitor-bikars kvenna. Pepsi-deildarliðin tíu koma inn í keppnina núna en sex lið þurftu að vinna sér sæti í 16-liða úrslitunum. 3.6.2011 12:43
Schumacher: Tilbúnir að berjast í Kanada Sjöunda umferð Fomúlu 1 meistaramótins verður í Kanada um aðra helgi og Mercedes liðið mætir til leiks með Michael Schumacher og Nico Rosberg. Mercedes hefur unnið fjóra sigra í Kanada sem vélaframleiðandi síðan 1999, en núverandi Formúlu 1 lið byrjaði að keppa sem lið í fyrra. 3.6.2011 12:22
Brad Friedel samdi við Tottenham Bandaríski markvörðurinn Brad Friedel hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham en samningur hans við Aston Villa rann út nú í lok leiktíðarinnar. 3.6.2011 11:30
Hiddink útilokar að stýra bæði félagsliði og landsliði í einu Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Tyrklands, segir ómögulegt að stýra bæði félagsliði og landsliði á sama tíma en hann hefur verið sterklega orðaður við Chelsea að undanförnu. 3.6.2011 10:45
McLeish orðaður við Fulham Alex McLeish, knattspyrnustjóri Birmingham, hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Fulham sem losnaði skyndilega í gær. 3.6.2011 10:15
Styttist í ákvörðun um framtíð Aquilani Umboðsmaður Alberto Aquilani telur að framtíð skjólstæðings síns muni mögulega ráðast á næsta sólarhring. 3.6.2011 09:30
Nýi Scierra bæklingurinn kominn í Veiðihornið Nýi Scierra bæklingurinn er nú kominn í Veiðihornið. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir það hve mikinn áhuga Scierra menn sýna Íslandi enn á ný. 3.6.2011 09:22
Hill finnst rangt að halda mót í Barein Damon Hill sem er forseti félags breskra kappakstursökumanna og fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 finnst rangt að Barein mótið, sem var frestað í mars verði sett aftur á dagskrá. FIA tekur ákvörðun um málið í dag. Hill er fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 með Williams liðinu. 3.6.2011 09:10
Dallas jafnaði metin í Miami Dallas Mavericks jafnaði í nótt metin í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur á Miami á útivelli, 95-93, í frábærum leik. Staðan er því 1-1 í rimmu liðanna en næstu þrír leikir liðanna fara fram í Dallas. 3.6.2011 09:00
400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Opnunarhollin á urriðasvæðunum í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal gerðu ágæta veiði. Í Mývatnssveitinni komu 310 urriðar en um hundrað fiskar í Laxárdalnum. Veitt er á 24 stangir. 3.6.2011 08:09
Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Laxarnir eru byrjaðir að bylta sér í Blöndu. Meira vatn er í Norðurá en á sama tíma í fyrra. Talsmenn Stangaveiðifélags Reykjavíkur og Lax-á eru bjartsýnir og Veiðimálastofnun býst við góðri laxveiði í sumar. 3.6.2011 08:04
Van Persie: Leikmenn á Spáni og í Chelsea alltaf að betla gul spjöld Arsenal-maðurinn Robin van Persie er allt annað en sáttur með hegðun leikmanna spænskra liða sem og leikmanna nágrannanna Arsenal í Chelsea. Hollenski framherjinn segir það óþolandi að leikmenn liða eins og Barcelona og Chelsea fái að setja svona mikla pressu á dómara sinna leikja með því að hópast að honum og heimta spjöld. 2.6.2011 23:30
Lakers-menn ætla að hengja treyju Shaq upp í Staples Center Shaquille O'Neal lagði óvænt skóna á hilluna í gær en hann setti tilkynninguna sína út í loftið á twitter-síðu sinni. O'Neal sem er orðinn 39 ára gamall reyndi fyrir sér hjá Boston Celtics á þessu tímabili en spilaði lítið vegna sífelldra meiðsla. 2.6.2011 23:00
Aston Villa ætlar ekki að ráða Mark Hughes Mark Hughes verður ekki næsti stjóri Aston Villa og er Hughes því atvinnulaus eftir að hann hætti sem stjóri Fulham fyrr í dag. Enskir miðlar höfðu skrifað mikið um að Hughes yrði eftirmaður Gérard Houllier hjá Villa en í kvöld varð ljóst að forráðamenn Aston Villa ætla að leita annað. 2.6.2011 22:33
Skagamenn töpuðu fyrstu stigunum - HK eitt á botninum Víkingar úr Ólafsvík urðu fyrstir til þess að taka stig af Skagamönnum í 1. deild karla í fótbolta en 4. umferðinni lauk með fjórum leikjum í kvöld. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði ÍA-liðinu 1-1 jafntefli á móti Víkingi með sínu þriðja marki í sumar. 2.6.2011 22:10
Messi: Verð alltaf í Barcelona Lionel Messi á ekki von á því að hann muni spila með öðru félagsliði en Barcelona á ferlinum. 2.6.2011 21:15
Rússneskur viðskiptajöfur keypti Portsmouth Portsmouth hefur enn og aftur skipt um eigendur en rússneskur viðskiptamaður, Vladimir Antonov, hefur tekið yfir félagið fyrir sautján milljónir punda. 2.6.2011 20:45
Ráku fyrst pabbann og réðu son hans síðan sem þjálfara Halldór Jón Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari Tindastóls/Hvatar í 2. deildinni en hann tekur við af Sigurði Halldórssyni föður sínum sem var sagt upp fyrr í vikunni. Þetta kemur fram á heimsíðu Tindastóls. 2.6.2011 20:30
Ekkert tilboð komið í Neymar Umboðsmaður Brasilíumannsins Neymar segir að það sé rangt sem hefur verið haldið fram í enskum fjölmiðlum að Chelsea hafi lagt fram nýtt tilboð í kappann. 2.6.2011 19:45
Spænska undrabarnið Rubio spilar í NBA-deildinni á næsta tímabili Spænski bakvörðurinn Ricky Rubio er bara tvítugur en það eru samt liðin tvö ár síðan að Minnesota Timberwolves valdi hann í nýliðavali NBA-deildarinnar. Rubio hefur ekki viljað koma til Bandaríkjanna fyrr en nú en hann hefur samþykkt að spila með Timberwolves-liðinu á næsta tímabili. 2.6.2011 19:00
Palacios á leið til Ítalíu Wilson Palacios segir að viðræður séu komnar langt á veg á milli Tottenham og Napoli um kaup síðarnefnda félagsins á sér. 2.6.2011 18:15
Haukar áfram sterkir á útivelli - unnu 2-0 sigur á KA fyrir norðan Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni á útivelli í 1. deild karla í fótbolta þegar þeir sóttu þrjú stig norður á Akureyri. Haukar unnu 2-0 sigur á KA í Boganum í dag og hafa þar með unnið alla þrjá útileiki sína í sumar. 2.6.2011 17:54
Park vill vera áfram hjá United Enska dagblaðið The Telegraph segir að Ji-Sung Park muni hefja viðræður um nýjan samning við Manchester United áður en næsta keppnistímabil hefst. 2.6.2011 17:30
Ekkert vesen á milli leikmanna Barca og Real í landsliðinu Barcelona-maðurinn Andres Iniesta hefur engar áhyggjur af því að mórallinn í spænska landsliðinu verði slæmur eftir allar rimmur Barcelona and Real Madrid á síðustu vikum. Það fór nefnilega allt fór upp í háaloft á milli leikmenna spænsku stórliðanna þegar þau mættust í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2.6.2011 17:00
Mark Hughes hættur sem stjóri Fulham Mark Hughes hefur sagt upp störfum hjá Fulham eftir aðeins ellefu mánuði í starfi á Craven Cottage. Hughes hefur verið sterklega orðaður við Aston Villa og þessar fréttir ýta undir þær sögusagnir að hann sé að taka við starfi Gérard Houllier á Villa Park. 2.6.2011 16:55
Nistelrooy samdi við Malaga Ruud van Nistelrooy snýr aftur í spænsku úrvalsdeildina á næsta keppnistímabili en hann hefur gengið frá samningi við Malaga. 2.6.2011 16:30
Kristján Finnboga hélt hreinu á móti lærisveinum Gaua Þórðar Kristján Finnbogason, fertugur markvörður Gróttu, hélt hreinu á móti lærisveinum Guðjóns Þórðarsonar í BÍ/Bolungarvík í leik liðanna í 1. deild karla í dag. Grótta vann leikinn 1-0 og fagnaði þar með fyrsta sigri sínum í deildinni í sumar. 2.6.2011 16:10
Pau Gasol vill spila með spænska landsliðinu á EM Pau Gasol, framherji Los Angeles Lakers, er fullur af orku og tilbúinn í slaginn á ný með spænska landsliðinu enda var úrslitakeppnin óvenjustutt hjá Lakers-mönnum í vor. Gasol hefur því ákveðið að bjóða fram krafta sína í spænska landsliðinu sem spilar á EM í Litháen í september. 2.6.2011 16:00
Sunderland hafnaði Liverpool Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Sunderland hafnað beiðni Liverpool um viðræður vegna Jordan Henderson sem átti frábæra leiktíð með Sunderland í vetur. 2.6.2011 15:30
Viktor Unnar meiddist á æfingu Viktor Unnar Illugason var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa lent í samstuði á æfingu með Breiðabliki í gær. 2.6.2011 14:45
Li í úrslitin í París Li Na frá Kína komst í dag í úrslit einliðaleiks kvenna á opna franska meistaramótinu í París eftir sigur á Mariu Sharapovu í undanúrslitum. 2.6.2011 14:30
Víetnam greiddi óvart atkvæði með tillögu Englands Fulltrúar Knattspyrnusambands Víetnam greiddu atkvæði með frestunartillögu Englendinga á ársþingi FIFA í gær en fyrir slysni. 2.6.2011 13:30