Fleiri fréttir Átta mörk hjá Real Madrid í lokaleik ársins Cristiano Ronaldo og Karim Benzema skoruðu báðir þrennu í kvöld þegar Real Madrid vann 8-0 stórsigur á Levante í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Atletico Bilbao í sömu keppni í gær. 22.12.2010 23:07 Þrír eiga möguleika á því að spila fyrir sitt annað A-landslið Willum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, hefur valið æfingahóp fyrir forkeppni Evrópkeppni landsliða í Futsal sem fram fer í janúar á næsta ári. Riðill Íslands verður leikinn á Ásvöllum dagana 21. - 24. janúar en þessi 29 manna æfingahópur Willums mun æfa saman 28. og 29. desember. 22.12.2010 22:45 Feyenoord-menn foxillir út í Chelsea Forsvarsmenn hollenska liðsins Feyenoord eru foxillir út í Chelsea eftir að enska úrvalsdeildarliðið krækti í fimmtán ára pilt, Nathan Ake. Feyenoord hefur gengið illa að halda sínum efnilegustu fótboltamönnum að undanförnu. 22.12.2010 22:15 Níu mörk, tvö rauð og vítaklúður í bikarsigri Bayern á Stuttgart Bayern Munchen vann 6-3 útisigur á Stuttgart í ótrúlegum leik í þýska bikarnum í kvöld en þýsku bikarmeistararnir komust þar með áfram í átta liða úrslitin. Stuttgart endaði leikinn með aðeins níu menn inn á vellinum. 22.12.2010 22:03 Larry Brown hættur sem þjálfari Charlotte Bobcats Michael Jordan, stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Charlotte Bobcats, tilkynnti það í kvöld að Larry Brown væri hættur að þjálfa NBA-liðið en lítið hefur gengið hjá Bobcats-liðinu á þessu tímabili. 22.12.2010 21:42 Hannover-Burgdorf vann Íslendingaslaginn Hannover-Burgdorf vann 27-23 sigur á Rheinland í Íslendingaslag kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þetta var annar sigur lærisveina Arons Kristjánssonar í röð eftir að hafa leikið átta deildarleiki í röð (7 töp, 1 jafntefli) frá 3. október til 12. desember án þess að ná að vinna leik. 22.12.2010 21:11 Algjört klúður í lokin hjá Kára og félögum Kári Kristjánsson og félagar í HSG Wetzlar þurftu að sætta sig við tveggja marka tap á móti MT Melsungen, 24-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Melsungen tryggði sér sigurinn með því að skora þrjú síðustu mörkin og vinna síðustu tíu mínútur leiksins 6-2. 22.12.2010 21:00 Örlög Steve McClaren ráðin - Wolfsburg steinlá í bikarnum Örlög Steve McClaren knattspyrnustjóra þýska fótboltaliðsins, Wolfsburg, réðustu væntanlega í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 á heimavelli á móti b-deildarliðinu Energie Cottbus í 16 liða úrslitum þýska bikarsins. 22.12.2010 20:48 Ronaldinho búinn að semja við æskufélagið sitt Gremio Brasilíumaðurinn Ronaldinho er á heimleið en hann hefur gert samning við æskufélagið sitt Gremio og er því væntanlega búinn að spila sinn síðasta leik með AC Milan. Paulo Odone, forseti Gremio, staðfesti það í kvöld að félagið væri búið að semja við Ronaldinho. 22.12.2010 20:00 Kiel í basli á móti Lübbecke en vann mikilvægan sigur Þórir Ólafsson og félagar í Kiel í TuS N-Lübbecke stríddu Þýskalandsmeisturum Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar unnu að lokum nauman eins marks útisigur, 28-27. Frakkinn Jerome Fernandez skoraði sigurmarkið úr vítakasti. 22.12.2010 19:36 Steve Kean klárar tímabilið með Blackburn Steve Kean verður knattspyrnustjóri Blackburn Rovers út þessa leiktíð en hann tók við liðinu þegar Sam Allardyce var rekinn í síðustu viku. Kean átti fyrst bara að taka við liðinu tímabundið en nú hafa indversku eigendurnir ákveðið að gefa honum tækifæri til að stýra Blackburn til vorsins. 22.12.2010 19:15 Gerrard og Agger verða báðir með á móti Blackpool Steven Gerrard og Daniel Agger eru orðnir góðir af meiðslum sínum og ættu að geta spilað með Liverpool þegar liðið mætir Blackpool á öðrum degi jóla. Liverpool endurheimtir því tvo fastamenn fyrir leikjaálagið sem er framundan yfir hátíðirnar. 22.12.2010 18:30 Heiðar gæti spilað með Mutu Heiðar Helguson og félagar í enska B-deildarliðinu QPR hafa átt afar góðu gengi að fagna í vetur en liðið tapaði ekki fyrstu nítján leikjum sínum í deildinni. 22.12.2010 17:45 Frábær auglýsing hjá sænsku handboltakempunum Svíar hafa ekki gleymt gullkynslóðinni sinni í handbolta en þeir eru farnir að minna sitt fólk á að ný kynslóð hafi tekið við kyndlinum af Magnus Wislander og félögum. 22.12.2010 17:00 Oechsler ekki með Dönum á HM Danska landsliðið í handknattleik hefur orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að Anders Oechsler mun ekki geta leikið með liðinu á HM í janúar vegna meiðsla. 22.12.2010 16:15 Balotelli: Aðeins Messi er betri en ég Þó svo Mario Balotelli hafi ekki beint verið að kveikja í enska boltanum með leik sínum er enginn skortur á sjálfstrausti leikmannsins. Hann ætlar sér að verða besti knattspyrnumaður heims og segir að aðeins Lionel Messi sé betri en hann í dag. 22.12.2010 15:30 Alfreð í miklum vandræðum Það eru erfiðir tímar hjá Alfreð Gíslasyni, þjálfara Kiel. Liðið er aðeins í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og meiðslalistinn virðist lengjast með hverri viku og hafa menn þar á bæ miklar áhyggjur af stöðu mála. 22.12.2010 14:45 Petrov fékk 2 ára samning við Lotus Renault Rússin Vitaly Petrov verður ökumaður Lotus Renault liðsins á á næsta ári, en liðið hét Renault síðustu keppnistímabil. Hann ekur því að nýju við hlið Robert Kubica. Petrov skrifaði undir 2 ára samning við Lotus Renault. 22.12.2010 14:43 Bernstein orðinn æðsti prestur í enska knattspyrnusambandinu David Bernstein var í dag ráðinn stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins en hann tekur við starfinu af Lord Triesman sem hætti skyndilega í maí. 22.12.2010 14:00 Benitez sagt upp í tölvupósti Það hefur ekki enn verið formlega staðfest að Rafa Benitez hafi verið rekinn sem þjálfari Inter en það virðist vera verst geymda leyndarmál fótboltaheimsins. Skilja menn ekki af hverju Inter sé ekki hreinlega búið að gefa það út formlega. 22.12.2010 13:44 Búið að velja sænska HM-hópinn Landsliðsþjálfarar Svía, þeir Staffan „Faxi" Olsson og Ola Lindgren, hafa valið 18 manna æfingahóp fyrir HM í handbolta en munu taka 16 menn með sér á mótið. 22.12.2010 13:15 Ótrúleg sigurganga hjá Connecticut - 89 sigurleikir í röð Kvennalið Connecticut háskólans í körfubolta setti nýtt met í hópíþróttum á þriðjudaginn þegar liðið sigraði Florida State 93-63 í NCAA háskóladeildinni. „UConn Huskies“ eins og liðið er kallað vestanhafs hefur nú unnið 89 deildarleiki í röð og bætti met karlaliðs UCLA sem vann 88 leiki í röð á árunum 1971-1974. 22.12.2010 12:30 Beckham fékk sér húðflúr á bringuna David Beckham er ekki hættur að húðflúra líkama sinn þó svo plássið sé að verða af skornum skammti. 22.12.2010 11:45 Johnson gæti verið á leið til Sunderland Steve Bruce, stjóri Sunderland, ætlar að styrkja lið sitt enn frekar í janúar og er nú á höttunum eftir þeim Adam Johnson og Nedum Onuoha, leikmönnum Man. City. 22.12.2010 11:00 Man. Utd á eftir Carroll Andy Carroll, framherji Newcastle, er afar eftirsóttur þessa dagana enda hefur ólátabelgurinn slegið í gegn í vetur og skorað nokkuð af mörkum. 22.12.2010 10:15 Anelka langar að spila í Bandaríkjunum Bróðir og umboðsmaður franska framherjans, Nicolas Anelka, hefur greint frá því að Anelka gæti farið til Bandaríkjanna þegar samningur hans við Chelsea rennur út árið 2012. 22.12.2010 09:30 NBA: Lakers steinlá á heimavelli gegn Bucks Leikmenn LA Lakers virtust vera komnir í jólafrí í nótt er þeir tóku á móti Milwaukee Bucks í Staples Center. Leikmenn Lakers voru meðvitundarlausir í leiknum og steinlágu. 22.12.2010 09:01 Fölsk jólakveðja frá LA Lakers Leikmenn NBA-meistara Los Angeles Lakers eru komnir í jólaskap og þeir hafa nú sent frá sér jólakveðju á netinu þar sem þeir syngja hið fræga jólalag "Jingle Bells." 21.12.2010 23:45 Xavi: Mourinho kveikir í okkur José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur gert allt sem hann getur til þess að koma leikmönnum Barcelona úr jafnvægi en Xavi, miðjumaður Barcelona, hefur nú greint frá því að liðið noti Mourinho til þess að hvetja sig áfram. 21.12.2010 23:15 Leikmannasamtökin vilja að HM í Katar fari fram um vetur Leikmannasamtök atvinnufótboltamanna eru á því að HM í fótbolta sem fram fer í Katar árið 2022 eigi að fara fram um vetur til þess að sleppa við eyðimerkurhitann sem fer stundum yfir 50 gráður á selsíus í Katar á sumrin. 21.12.2010 22:45 Aquilani: Juventus getur orðið meistari Ítalinn Alberto Aquilani hefur verið í fínu formi með Juventus í vetur en hann kom til félagsins frá Liverpool. Aquilani er fullur sjálfstrausts og telur Juve geta unnið ítalska meistaratitilinn. 21.12.2010 22:00 Moratti missti þolinmæðina og rak Benitez frá Evrópumeistaraliði Inter Rafa Benítez var í kvöld rekinn sem knattspyrnustjóri Evrópumeistaraliðsins Inter á Ítalíu en Spánverjinn tók við starfinu fyrir hálfu ári - eftir að hann var rekinn sem knattspyrnustjóri enska liðsins Liverpool. 21.12.2010 21:42 Alexander spilaði veikur í dramatískum sigri Füchse Berlin Pólverjinn Bartlomiej Jaszka tryggði Füchse Berlin 27-26 sigur á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld með því að skora sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Füchse Berlin var fimm mörkum undir í hálfleik en kom til baka og tryggði sér sigur á lokasprettinum. 21.12.2010 21:30 Bilbao náði markalausu jafntefli á móti Barcelona á Nývangi Athletic Bilbao endaði tíu leikja sigurgöngu Barcelona með því að ná markalausu jafntefli á móti spænsku meisturum á Camp Nou í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Liðin mætast aftur í Bilbao 5. janúar næstkomandi. 21.12.2010 21:21 Gylfi skoraði mark beint úr aukaspyrnu í bikarsigri Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson skoraði beint úr aukaspyrnu þegar Hoffenheim vann 2-0 sigur á Gladbach í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. 21.12.2010 21:20 Arnór markahæstur í fimmtán marka sigri AG Arnór Atlason skoraði átta mörk og var markahæstur í 36-21 sigri AG Kaupmannahöfn á nágrönnum sínum í FIF frá Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21.12.2010 20:28 Stuðningsmenn Plymouth ætla að borga laun starfsmanna félagsins Hundruðir stuðningsmanna enska c-deildarliðsins Plymouth Argyle hafa tekið sig til og lagt til pening í söfnun svo hægt sér að borga starfsmönnum félagsins laun fyrir hátíðirnar. 21.12.2010 20:15 Lið Alfreðs og Dags drógust saman í bikarnum Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar og THW Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar mætast í átta liða úrslit þýska bikarsins en það var dregið í kvöld. Füchse Berlin sló HSV Hamburg út úr 16 liða úrslitunum en hafði ekki heppnina með sér því liðið mætir sjálfum þýsku meisturunum í næstu umferð. 21.12.2010 19:49 Rhein-Neckar Löwen tapaði sínum fyrstu stigum á heimavelli Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen urðu að sætta sig við 31-31 jafntefli á móti TBV Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þetta var fyrsta stigið sem Rhein-Neckar Löwen tapar á heimavelli í deildinni í vetur en liðið hafði unnið sjö fyrstu heimaleiki sína. 21.12.2010 19:36 Íslenskir kylfingar ósáttir við að klukkunni verði seinkað Stjórn Golfsambands Íslands er allt annað en sátt við frumvarp um að seinka klukkunni á Íslandi og segir að það muni skerða tíma til golfiðkunar á sumrin. 21.12.2010 19:15 Dagur þjálfar og Alexander spilar í Stjörnuleik þýsku deildarinnar Í dag var tilkynnt á heimasíðu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hvaða leikmenn verða í Stjörnuliði deildarinnar sem mætir þýska landsliðinu í Stjörnuleik sem fer fram í fyrsta sinn Leipzig 5. febrúar næstkomandi. Þetta verður fyrsti leikurinn eftir að HM í Svíþjóð klárast. 21.12.2010 18:45 Félagi Gylfa á leiðinni til FC Bayern Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki leika áfram með brasilíska miðjumanninum Luiz Gustavo hjá Hoffenheim á næstu leiktíð því hann verður seldur til FC Bayern. 21.12.2010 18:30 Balotelli ætlar sér að komast til AC Milan Mario Balotelli virðist ekki vera allt of ánægður í herbúðum Man. City því hann gefur AC Milan undir fótinn hvað eftir annað.Nú hefur Balotelli lýst því yfir að hann muni spila með Zlatan Ibrahimovic. 21.12.2010 17:45 Adolf bauðst til að sýna Hammerseng magavöðvana sína Íþróttafréttaritarinn Adolf Ingi Erlingsson hefur lokið keppni fyrir EHF á EM kvenna og hann kvaddi svo sannarlega á eftirminnilegan hátt með viðtali við norsku kempuna, Gro Hammerseng. 21.12.2010 17:00 Cassano fer til AC Milan Það er nú orðið ljóst að Antonio Cassano mun ganga í raðir AC Milan og spila með liðinu eftir áramót. Búið er að ganga frá öllum pappírum og Sampdoria því laust við leikmanninn sem það sagði hreinlega upp. 21.12.2010 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Átta mörk hjá Real Madrid í lokaleik ársins Cristiano Ronaldo og Karim Benzema skoruðu báðir þrennu í kvöld þegar Real Madrid vann 8-0 stórsigur á Levante í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Atletico Bilbao í sömu keppni í gær. 22.12.2010 23:07
Þrír eiga möguleika á því að spila fyrir sitt annað A-landslið Willum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, hefur valið æfingahóp fyrir forkeppni Evrópkeppni landsliða í Futsal sem fram fer í janúar á næsta ári. Riðill Íslands verður leikinn á Ásvöllum dagana 21. - 24. janúar en þessi 29 manna æfingahópur Willums mun æfa saman 28. og 29. desember. 22.12.2010 22:45
Feyenoord-menn foxillir út í Chelsea Forsvarsmenn hollenska liðsins Feyenoord eru foxillir út í Chelsea eftir að enska úrvalsdeildarliðið krækti í fimmtán ára pilt, Nathan Ake. Feyenoord hefur gengið illa að halda sínum efnilegustu fótboltamönnum að undanförnu. 22.12.2010 22:15
Níu mörk, tvö rauð og vítaklúður í bikarsigri Bayern á Stuttgart Bayern Munchen vann 6-3 útisigur á Stuttgart í ótrúlegum leik í þýska bikarnum í kvöld en þýsku bikarmeistararnir komust þar með áfram í átta liða úrslitin. Stuttgart endaði leikinn með aðeins níu menn inn á vellinum. 22.12.2010 22:03
Larry Brown hættur sem þjálfari Charlotte Bobcats Michael Jordan, stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Charlotte Bobcats, tilkynnti það í kvöld að Larry Brown væri hættur að þjálfa NBA-liðið en lítið hefur gengið hjá Bobcats-liðinu á þessu tímabili. 22.12.2010 21:42
Hannover-Burgdorf vann Íslendingaslaginn Hannover-Burgdorf vann 27-23 sigur á Rheinland í Íslendingaslag kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þetta var annar sigur lærisveina Arons Kristjánssonar í röð eftir að hafa leikið átta deildarleiki í röð (7 töp, 1 jafntefli) frá 3. október til 12. desember án þess að ná að vinna leik. 22.12.2010 21:11
Algjört klúður í lokin hjá Kára og félögum Kári Kristjánsson og félagar í HSG Wetzlar þurftu að sætta sig við tveggja marka tap á móti MT Melsungen, 24-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Melsungen tryggði sér sigurinn með því að skora þrjú síðustu mörkin og vinna síðustu tíu mínútur leiksins 6-2. 22.12.2010 21:00
Örlög Steve McClaren ráðin - Wolfsburg steinlá í bikarnum Örlög Steve McClaren knattspyrnustjóra þýska fótboltaliðsins, Wolfsburg, réðustu væntanlega í kvöld þegar liðið tapaði 1-3 á heimavelli á móti b-deildarliðinu Energie Cottbus í 16 liða úrslitum þýska bikarsins. 22.12.2010 20:48
Ronaldinho búinn að semja við æskufélagið sitt Gremio Brasilíumaðurinn Ronaldinho er á heimleið en hann hefur gert samning við æskufélagið sitt Gremio og er því væntanlega búinn að spila sinn síðasta leik með AC Milan. Paulo Odone, forseti Gremio, staðfesti það í kvöld að félagið væri búið að semja við Ronaldinho. 22.12.2010 20:00
Kiel í basli á móti Lübbecke en vann mikilvægan sigur Þórir Ólafsson og félagar í Kiel í TuS N-Lübbecke stríddu Þýskalandsmeisturum Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar unnu að lokum nauman eins marks útisigur, 28-27. Frakkinn Jerome Fernandez skoraði sigurmarkið úr vítakasti. 22.12.2010 19:36
Steve Kean klárar tímabilið með Blackburn Steve Kean verður knattspyrnustjóri Blackburn Rovers út þessa leiktíð en hann tók við liðinu þegar Sam Allardyce var rekinn í síðustu viku. Kean átti fyrst bara að taka við liðinu tímabundið en nú hafa indversku eigendurnir ákveðið að gefa honum tækifæri til að stýra Blackburn til vorsins. 22.12.2010 19:15
Gerrard og Agger verða báðir með á móti Blackpool Steven Gerrard og Daniel Agger eru orðnir góðir af meiðslum sínum og ættu að geta spilað með Liverpool þegar liðið mætir Blackpool á öðrum degi jóla. Liverpool endurheimtir því tvo fastamenn fyrir leikjaálagið sem er framundan yfir hátíðirnar. 22.12.2010 18:30
Heiðar gæti spilað með Mutu Heiðar Helguson og félagar í enska B-deildarliðinu QPR hafa átt afar góðu gengi að fagna í vetur en liðið tapaði ekki fyrstu nítján leikjum sínum í deildinni. 22.12.2010 17:45
Frábær auglýsing hjá sænsku handboltakempunum Svíar hafa ekki gleymt gullkynslóðinni sinni í handbolta en þeir eru farnir að minna sitt fólk á að ný kynslóð hafi tekið við kyndlinum af Magnus Wislander og félögum. 22.12.2010 17:00
Oechsler ekki með Dönum á HM Danska landsliðið í handknattleik hefur orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að Anders Oechsler mun ekki geta leikið með liðinu á HM í janúar vegna meiðsla. 22.12.2010 16:15
Balotelli: Aðeins Messi er betri en ég Þó svo Mario Balotelli hafi ekki beint verið að kveikja í enska boltanum með leik sínum er enginn skortur á sjálfstrausti leikmannsins. Hann ætlar sér að verða besti knattspyrnumaður heims og segir að aðeins Lionel Messi sé betri en hann í dag. 22.12.2010 15:30
Alfreð í miklum vandræðum Það eru erfiðir tímar hjá Alfreð Gíslasyni, þjálfara Kiel. Liðið er aðeins í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og meiðslalistinn virðist lengjast með hverri viku og hafa menn þar á bæ miklar áhyggjur af stöðu mála. 22.12.2010 14:45
Petrov fékk 2 ára samning við Lotus Renault Rússin Vitaly Petrov verður ökumaður Lotus Renault liðsins á á næsta ári, en liðið hét Renault síðustu keppnistímabil. Hann ekur því að nýju við hlið Robert Kubica. Petrov skrifaði undir 2 ára samning við Lotus Renault. 22.12.2010 14:43
Bernstein orðinn æðsti prestur í enska knattspyrnusambandinu David Bernstein var í dag ráðinn stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins en hann tekur við starfinu af Lord Triesman sem hætti skyndilega í maí. 22.12.2010 14:00
Benitez sagt upp í tölvupósti Það hefur ekki enn verið formlega staðfest að Rafa Benitez hafi verið rekinn sem þjálfari Inter en það virðist vera verst geymda leyndarmál fótboltaheimsins. Skilja menn ekki af hverju Inter sé ekki hreinlega búið að gefa það út formlega. 22.12.2010 13:44
Búið að velja sænska HM-hópinn Landsliðsþjálfarar Svía, þeir Staffan „Faxi" Olsson og Ola Lindgren, hafa valið 18 manna æfingahóp fyrir HM í handbolta en munu taka 16 menn með sér á mótið. 22.12.2010 13:15
Ótrúleg sigurganga hjá Connecticut - 89 sigurleikir í röð Kvennalið Connecticut háskólans í körfubolta setti nýtt met í hópíþróttum á þriðjudaginn þegar liðið sigraði Florida State 93-63 í NCAA háskóladeildinni. „UConn Huskies“ eins og liðið er kallað vestanhafs hefur nú unnið 89 deildarleiki í röð og bætti met karlaliðs UCLA sem vann 88 leiki í röð á árunum 1971-1974. 22.12.2010 12:30
Beckham fékk sér húðflúr á bringuna David Beckham er ekki hættur að húðflúra líkama sinn þó svo plássið sé að verða af skornum skammti. 22.12.2010 11:45
Johnson gæti verið á leið til Sunderland Steve Bruce, stjóri Sunderland, ætlar að styrkja lið sitt enn frekar í janúar og er nú á höttunum eftir þeim Adam Johnson og Nedum Onuoha, leikmönnum Man. City. 22.12.2010 11:00
Man. Utd á eftir Carroll Andy Carroll, framherji Newcastle, er afar eftirsóttur þessa dagana enda hefur ólátabelgurinn slegið í gegn í vetur og skorað nokkuð af mörkum. 22.12.2010 10:15
Anelka langar að spila í Bandaríkjunum Bróðir og umboðsmaður franska framherjans, Nicolas Anelka, hefur greint frá því að Anelka gæti farið til Bandaríkjanna þegar samningur hans við Chelsea rennur út árið 2012. 22.12.2010 09:30
NBA: Lakers steinlá á heimavelli gegn Bucks Leikmenn LA Lakers virtust vera komnir í jólafrí í nótt er þeir tóku á móti Milwaukee Bucks í Staples Center. Leikmenn Lakers voru meðvitundarlausir í leiknum og steinlágu. 22.12.2010 09:01
Fölsk jólakveðja frá LA Lakers Leikmenn NBA-meistara Los Angeles Lakers eru komnir í jólaskap og þeir hafa nú sent frá sér jólakveðju á netinu þar sem þeir syngja hið fræga jólalag "Jingle Bells." 21.12.2010 23:45
Xavi: Mourinho kveikir í okkur José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur gert allt sem hann getur til þess að koma leikmönnum Barcelona úr jafnvægi en Xavi, miðjumaður Barcelona, hefur nú greint frá því að liðið noti Mourinho til þess að hvetja sig áfram. 21.12.2010 23:15
Leikmannasamtökin vilja að HM í Katar fari fram um vetur Leikmannasamtök atvinnufótboltamanna eru á því að HM í fótbolta sem fram fer í Katar árið 2022 eigi að fara fram um vetur til þess að sleppa við eyðimerkurhitann sem fer stundum yfir 50 gráður á selsíus í Katar á sumrin. 21.12.2010 22:45
Aquilani: Juventus getur orðið meistari Ítalinn Alberto Aquilani hefur verið í fínu formi með Juventus í vetur en hann kom til félagsins frá Liverpool. Aquilani er fullur sjálfstrausts og telur Juve geta unnið ítalska meistaratitilinn. 21.12.2010 22:00
Moratti missti þolinmæðina og rak Benitez frá Evrópumeistaraliði Inter Rafa Benítez var í kvöld rekinn sem knattspyrnustjóri Evrópumeistaraliðsins Inter á Ítalíu en Spánverjinn tók við starfinu fyrir hálfu ári - eftir að hann var rekinn sem knattspyrnustjóri enska liðsins Liverpool. 21.12.2010 21:42
Alexander spilaði veikur í dramatískum sigri Füchse Berlin Pólverjinn Bartlomiej Jaszka tryggði Füchse Berlin 27-26 sigur á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld með því að skora sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Füchse Berlin var fimm mörkum undir í hálfleik en kom til baka og tryggði sér sigur á lokasprettinum. 21.12.2010 21:30
Bilbao náði markalausu jafntefli á móti Barcelona á Nývangi Athletic Bilbao endaði tíu leikja sigurgöngu Barcelona með því að ná markalausu jafntefli á móti spænsku meisturum á Camp Nou í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Liðin mætast aftur í Bilbao 5. janúar næstkomandi. 21.12.2010 21:21
Gylfi skoraði mark beint úr aukaspyrnu í bikarsigri Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson skoraði beint úr aukaspyrnu þegar Hoffenheim vann 2-0 sigur á Gladbach í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. 21.12.2010 21:20
Arnór markahæstur í fimmtán marka sigri AG Arnór Atlason skoraði átta mörk og var markahæstur í 36-21 sigri AG Kaupmannahöfn á nágrönnum sínum í FIF frá Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21.12.2010 20:28
Stuðningsmenn Plymouth ætla að borga laun starfsmanna félagsins Hundruðir stuðningsmanna enska c-deildarliðsins Plymouth Argyle hafa tekið sig til og lagt til pening í söfnun svo hægt sér að borga starfsmönnum félagsins laun fyrir hátíðirnar. 21.12.2010 20:15
Lið Alfreðs og Dags drógust saman í bikarnum Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar og THW Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar mætast í átta liða úrslit þýska bikarsins en það var dregið í kvöld. Füchse Berlin sló HSV Hamburg út úr 16 liða úrslitunum en hafði ekki heppnina með sér því liðið mætir sjálfum þýsku meisturunum í næstu umferð. 21.12.2010 19:49
Rhein-Neckar Löwen tapaði sínum fyrstu stigum á heimavelli Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen urðu að sætta sig við 31-31 jafntefli á móti TBV Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þetta var fyrsta stigið sem Rhein-Neckar Löwen tapar á heimavelli í deildinni í vetur en liðið hafði unnið sjö fyrstu heimaleiki sína. 21.12.2010 19:36
Íslenskir kylfingar ósáttir við að klukkunni verði seinkað Stjórn Golfsambands Íslands er allt annað en sátt við frumvarp um að seinka klukkunni á Íslandi og segir að það muni skerða tíma til golfiðkunar á sumrin. 21.12.2010 19:15
Dagur þjálfar og Alexander spilar í Stjörnuleik þýsku deildarinnar Í dag var tilkynnt á heimasíðu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hvaða leikmenn verða í Stjörnuliði deildarinnar sem mætir þýska landsliðinu í Stjörnuleik sem fer fram í fyrsta sinn Leipzig 5. febrúar næstkomandi. Þetta verður fyrsti leikurinn eftir að HM í Svíþjóð klárast. 21.12.2010 18:45
Félagi Gylfa á leiðinni til FC Bayern Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki leika áfram með brasilíska miðjumanninum Luiz Gustavo hjá Hoffenheim á næstu leiktíð því hann verður seldur til FC Bayern. 21.12.2010 18:30
Balotelli ætlar sér að komast til AC Milan Mario Balotelli virðist ekki vera allt of ánægður í herbúðum Man. City því hann gefur AC Milan undir fótinn hvað eftir annað.Nú hefur Balotelli lýst því yfir að hann muni spila með Zlatan Ibrahimovic. 21.12.2010 17:45
Adolf bauðst til að sýna Hammerseng magavöðvana sína Íþróttafréttaritarinn Adolf Ingi Erlingsson hefur lokið keppni fyrir EHF á EM kvenna og hann kvaddi svo sannarlega á eftirminnilegan hátt með viðtali við norsku kempuna, Gro Hammerseng. 21.12.2010 17:00
Cassano fer til AC Milan Það er nú orðið ljóst að Antonio Cassano mun ganga í raðir AC Milan og spila með liðinu eftir áramót. Búið er að ganga frá öllum pappírum og Sampdoria því laust við leikmanninn sem það sagði hreinlega upp. 21.12.2010 16:15
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti