Fleiri fréttir Andy Gray: Barcelona myndi basla í ensku úrvalsdeildinni Andy Gray, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, hefur í dag vakið heimsathygli fyrir ummæli sín um Argentínumanninn Lionel Messi og Barcelona. 21.12.2010 11:45 Wenger: Eyðum ekki peningum sem við eigum ekki til Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki bara lunkinn knattspyrnustjóri heldur þykir hann einnig hagsýnn og hann hefur aldrei viljað eyða peningum sem Arsenal á ekki. 21.12.2010 10:58 Belgískur nýliði ökumaður Virgin 2011 Virgin liðið tilkynnti í dag að Belginn Jerome D'Ambrosio verði með Timo Glock hjá liðinu á næsta ári í stað Lucas di Grassi. 21.12.2010 10:22 Hodgson biður um þolinmæði Roy Hodgson, stjóri Liverpool, ætlar sér ekki að vera stórtækur á leikmannamarkaðnum í janúar. Hann hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að sýna sér þolinmæði enda taki það tíma að byggja upp liðið hjá félaginu. 21.12.2010 10:15 Ancelotti vill fá Modric Zdravko Mamic, varaforseti Dinamo Zagreb, heldur því fram í dag að Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hafi sagt sér að hann vonist til að geta keypt Luka Modric frá Tottenham. 21.12.2010 09:35 Dallas stöðvaði Miami Tólf leikja sigurhrina Miami Heat tók enda í nótt er liðið tapaði fyrir Dallas í æsispennandi leik. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas og Jason Terry var með 19. 21.12.2010 09:00 Mansell hefur trú á getu Schumachers 2011 Breska Formúlu 1 kempan fyrrverandi, Nigel Mansell spáir því að Lewis Hamilton og Jenson Button hjá McLaren láti að sér kveðja á næsta ári. Þeir stóðust þó ekki Sebastian Vettel, Fernando Alonso og Mark Webber snúning á þessu tímabili. Þá hefur hann trú á að Michael Schumacher eigi eftir að standa sig betur á næsta ári. 21.12.2010 08:20 Kuyt bjartsýnn fyrir jólavertíðina Hollendingurinn Dirk Kuyt hjá Liverpool er bjartsýnismaður og hann fer inn í jólatörnina fullviss um að Liverpool geti mokað inn stigum og farið að þjarma að fjórum efstu liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 20.12.2010 23:45 Einkunn Mourinho fyrir frammistöðu sína á árinu: 11 af 10 mögulegum Það þarf varla að spyrja af því en José Mourinho kemur fáum á óvart með því að vera einstaklega ánægður með árið sem er að líða. Hann vann þrennuna með Internazionale Milan og hefur gert góða hluti síðan að hann tók við Real Madrid. 20.12.2010 23:15 Beckham útilokar ekki að spila aftur með Man. Utd David Beckham er ekki af baki dottinn þrátt fyrir háan fótboltaaldur og erfið meiðsli. Kappinn stefnir nú á að spila í Evrópu eftir áramót eins og hann hefur áður gert með AC Milan. 20.12.2010 22:45 Manchester United á toppnum yfir jólin í sautjánda sinn Manchester City átti möguleika á því að vera á toppi ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólin hefði liðið unnið Everton á heimavelli í kvöld. Everton vann hinsvegar leikinn 2-1 og sá til þess að City tókst ekki að vera í efsta sæti yfir jólin í fyrsta sinn síðan 1929. 20.12.2010 22:41 David Moyes: Ég er eitt stórt bros í kvöld David Moyes, stjóri Everton, var að sjálfsögðu í skýjunum eftir 2-1 sigur Everton á Manchester City í kvöld en Everton-liðið hafði ekki unnið deildarleik síðan í lok október. 20.12.2010 22:34 Tim Cahill: Gríðarlegt afrek hjá okkur Tim Cahill og félagar í Everton unnu 2-1 útisigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var langþráður sigur hjá liðinu sem hafði leikið sjö deildarleiki í röð án þess að vinna. 20.12.2010 22:28 Tvær bandarískar stelpur með liði Þór/KA næsta sumar Tvær bandarískar fótboltastelpur hafa gert saming við silfurlið Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar og munu spila með liðinu á næsta tímabili. Þetta kom fram í frétt á heimasíðu Þórs í kvöld. 20.12.2010 22:18 Manchester City tókst ekki að komast í toppsætið - tapaði fyrir Everton Manchester City tókst ekki að taka toppsætið af nágrönnum sínum í Manchester United í kvöld og vera á toppnum yfir jólin. Manchester City tapaði 1-2 á heimavelli á móti Everton en gestirnir úr Bítlaborginni höfðu ekki unnið leik síðan 30. október. 20.12.2010 21:55 Emil skoraði tvö mörk í stórsigri Verona í kvöld Emil Hallfreðsson skoraði tvö mörk fyrir Hellas Verona sem vann 4-0 sigur á botnliði Paganese í ítölsku C-deildinni í kvöld. Verona komst upp úr fallsæti með þessum góða heimasigri. 20.12.2010 21:42 Cassano spilar með AC Milan eftir áramótin Antonio Cassano, framherji Sampdoria og ítalska landsliðsins, er á leiðinni til AC Milan eftir að hann samþykkti samning um að ganga til liðs við Zlatan Imbrahimovic og félaga. 20.12.2010 21:30 Hlynur og Jakob saman með 45 stig í sigri á toppliðinu Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson fóru á kostum í 94-88 sigri Sundsvall Dragons á toppliði LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en Sundsvall var sterkari á lokasprettinum. 20.12.2010 21:06 Bojan Krkic með nýjan samning við Barcelona til 2015 Bojan Krkic er búinn að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár og er því með samning við spænsku meistarana til ársins 2015. Krkic er enn einn leikmaður Barcelona sem hefur framlengt samning sinn á síðustu vikum og mánuðum. 20.12.2010 21:00 Þriggja marka tap í síðasta leiknum á móti Norðmönnum Íslenska 21 árs landsliðið tapaði 32-35 á móti Noregi í þriðja og síðasta æfingaleik þjóðanna sem fram fór á Selfossi í kvöld. Ísland vann fyrsta leikinn 29-29 á laugardaginn en liðin gerðu síðan 25-25 jafntefli í gær. Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson var markahæstur en hann skoraði 7 mörk einu meira en Akureyringarnir Guðmundur Hólmar Helgason og Oddur Gretarsson. 20.12.2010 20:57 Lygileg endurkoma hjá Eagles Ótrúlegasti leikur ársins í NFL-deildinni fór fram í nótt þegar Philadelphia Eagles vann lygilegan sigur á NY Giants.Eagles var undir, 31-10, þegar tæpar 8 mínútur voru eftir af leiknum. 20.12.2010 20:45 Berbatov: Hættið að kjósa mig Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, bað búlgarska blaðamenn um að hætta að kjósa besta knattspyrnumann í Búlgaríu eftir að hann fékk verðlaunin í sjöunda sinn í dag. 20.12.2010 20:00 Carlos Tevez verður með fyrirliðabandið á eftir Carlos Tevezverður í byrjunarliði Manchester City og með fyrirliðabandið þegar liðið tekur á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni á eftir. Manchester City gaf út tilkynningu fyrr í kvöld þar sem kemur fram að Tevez sé hættur að vilja fara frá félaginu. 20.12.2010 19:17 José Mourinho varar Chelsea við Sölva og félögum í FCK José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur sagt sínum gömlu lærisveinum í Chelsea að passa sig á Sölva Geir Ottesen og félögum í FC Kaupmannahöfn sem verða mótherjar ensku meistaranna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.12.2010 19:15 Sunnudagsmessan: Hermann Hreiðarsson spáir Man Utd titlinum Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson spáir Manchester United sigri í ensku úrvalsdeildinni í viðtali sem Guðmundur Benediktsson íþróttafréttamaður tók við Hermann í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. 20.12.2010 18:30 Tevez hættur við að vilja fara frá Manchester City Carlos Tevez hefur dregið beiðni sína til baka um að vera seldur frá félaginu. Tevez hafði beðið um að vera settur á sölulista fyrir rúmri viku en félagið hafnaði því strax. 20.12.2010 18:28 Skil ekki hvað Svíar kalla nágrannaslagi Lið þeirra Hlyns Bæringssonar og Jakobs Arnar Sigurðarsonar, Sundsvall Dragons, á mikilvægan leik fyrir höndum í kvöld er það mætir toppliði deildarinnar, LF Basket. 20.12.2010 17:45 Benitez: Nei, það er ekki búið að reka mig Það er mikil óvissa í kringum framtíð Rafael Benitez í þjálfarastólnum hjá nýkrýndum Heimsmeisturum félagasliða í Internazionale Milan. 20.12.2010 17:04 Sigurður Ragnar framlengir við KSÍ Sigurður Ragnar Eyjólfsson skrifaði í dag undir nýjan samning við KSÍ. Hann mun því þjálfa kvennalandsliðið til ársloka 2012. 20.12.2010 16:00 Ferguson hugsar ekki um að hætta Hinn 68 ára gamli stjóri Man. Utd, Sir Alex Ferguson, er enn við hestaheilsu og hann segist ekki einu sinni vera farinn að íhuga að yfirgefa stjórastólinn hjá félaginu. 20.12.2010 15:30 Beckham grét er hann fékk heiðursverðlaun Knattspyrnumaðurinn David Beckham fékk sérstök heiðursverðlaun frá BBC í gær fyrir ævistarf sitt í boltanum. Hann fékk verðlaunin frá annarri Man. Utd goðsögn, Sir Bobby Charlton. 20.12.2010 14:45 Sunnudagsmessan: Hefur Pamela loksins rétt fyrir sér? Spáhundurinn Pamela spáir Manchester City sigri gegn Everton í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem fram fer í kvöld. 20.12.2010 14:19 Mancini vill ekki að það sé baulað á Tevez Carlos Tevez mun líklega spila sinn fyrsta leik í kvöld fyrir Man. City síðan hann bað um að verða seldur frá félaginu. Roberto Mancini, stjóri City, hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að sleppa því að gagnrýna hann. 20.12.2010 14:00 Óhugnalegt samstuð í Hollandi - myndband Jonathan Reis, framherji PSV Eindhoven, spilar ekki fótbolta næstu mánuðina eftir að hafa orðið fyrir mjög alvarlegum meiðslum í leiknum gegn Roda í gær. 20.12.2010 13:15 Moyes: Peningar vinna ekki titla en þeir hjálpa Það er einn leikur á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Everton sækir þá Man. City heim. David Moyes, stjóri Everton, segir að peningar séu ekki alltaf svarið í fótboltaheiminum en þeir hjálpi vissulega til. 20.12.2010 12:30 Fabregas: Erum hræddir í stóru leikjunum Þrátt fyrir góða spilamennsku í vetur gengur Arsenal sem fyrr afar illa gegn stóru liðunum í ensku deildinni. Cesc Fabregas, fyrirliði liðsins, segir að liðið verði að ráða við þessa stóru leiki ef það ætlar sér að vinna deildina. Arsenal tapaði síðast fyrir Man. Utd og enn eina ferðina var liðið lakari aðilinn í stórleik. 20.12.2010 11:45 Bruce vill fá Welbeck í jólagjöf frá Ferguson Framherjinn Danny Welbeck hefur slegið í gegn hjá Sunderland í vetur en hann er þar í láni frá Man. Utd. Steve Bruce, stjóri Sunderland, vonast nú til þess að fá leyfi til þess að kaupa leikmanninn. Hann segir að það yrði fullkomin jólagjöf frá Sir Alex Ferguson. 20.12.2010 11:00 Guardiola spenntur fyrir því að stýra liði á Englandi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur verið orðaður við stjórastarfið hjá Chelsea síðustu vikur og hann hefur nú gefið í skyn að hann hafi áhuga á að starfa á Englandi. 20.12.2010 10:15 Redknapp gæti hugsað sér að enda ferilinn hjá Spurs Það er mikið látið með leikmenn og stjóra Spurs, Harry Redknapp, þar sem gengi liðsins hefur verið gott í vetur. Redknapp hefur meðal annars verið orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hjá Englandi eftir lokakeppni EM árið 2012. 20.12.2010 09:30 Þrettán sigrar í röð hjá Boston Meistarar LA Lakers luku í nótt sjö leikja ferðalagi er þeir skelltu Toronto í Kanada. Kobe Bryant atkvæðamestur í liði Lakers með 20 stig og Pau Gasol einnig sterkur með 19. Lakers tapaði aðeins einum leik á þessu ferðalagi. 20.12.2010 09:00 Fæ meira að spila eftir vetrarfríið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjötta mark í þýsku úrvalsdeildinni á laugardaginn þegar lið hans, Hoffenheim, gerði 2-2 jafntefli við Wolfsburg á útivelli. 20.12.2010 08:30 Alexander meiddur í baki Alexander Petersson gat ekki spilað með Füchse Berlin þegar liðið vann öruggan sigur á Wetzlar, 28-19, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 20.12.2010 08:00 Framar mínum væntingum HM í sundi í 25 m laug lauk í Dubai í gær en þrír íslenskir sundmenn tóku þátt í mótinu. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH, náði glæsilegum árangri í sínum greinum og setti til að mynda fjögur Íslandsmet á mótinu. 20.12.2010 07:00 Mjög erfitt að meta hvar við stöndum Willum Þór Þórsson er landsliðsþjálfari í Futsal en eftir mánuð er komið að fyrsta móti hjá liðinu. Þá verður leikið í forkeppni EM þar sem Ísland er í riðli með Grikklandi, Armeníu og Lettlandi. Leikið verður hér á landi. 20.12.2010 06:30 Fjölnir tók fyrsta titil ársins 2011 Úrslitakeppnin í Íslandsmótinu í innanhússfótbolta, Futsal, fór fram um helgina. Keppnin var haldin fyrr en undanfarin ár vegna þátttöku landsliðsins í Evrópukeppninni í janúar. 20.12.2010 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Andy Gray: Barcelona myndi basla í ensku úrvalsdeildinni Andy Gray, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, hefur í dag vakið heimsathygli fyrir ummæli sín um Argentínumanninn Lionel Messi og Barcelona. 21.12.2010 11:45
Wenger: Eyðum ekki peningum sem við eigum ekki til Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki bara lunkinn knattspyrnustjóri heldur þykir hann einnig hagsýnn og hann hefur aldrei viljað eyða peningum sem Arsenal á ekki. 21.12.2010 10:58
Belgískur nýliði ökumaður Virgin 2011 Virgin liðið tilkynnti í dag að Belginn Jerome D'Ambrosio verði með Timo Glock hjá liðinu á næsta ári í stað Lucas di Grassi. 21.12.2010 10:22
Hodgson biður um þolinmæði Roy Hodgson, stjóri Liverpool, ætlar sér ekki að vera stórtækur á leikmannamarkaðnum í janúar. Hann hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að sýna sér þolinmæði enda taki það tíma að byggja upp liðið hjá félaginu. 21.12.2010 10:15
Ancelotti vill fá Modric Zdravko Mamic, varaforseti Dinamo Zagreb, heldur því fram í dag að Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hafi sagt sér að hann vonist til að geta keypt Luka Modric frá Tottenham. 21.12.2010 09:35
Dallas stöðvaði Miami Tólf leikja sigurhrina Miami Heat tók enda í nótt er liðið tapaði fyrir Dallas í æsispennandi leik. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas og Jason Terry var með 19. 21.12.2010 09:00
Mansell hefur trú á getu Schumachers 2011 Breska Formúlu 1 kempan fyrrverandi, Nigel Mansell spáir því að Lewis Hamilton og Jenson Button hjá McLaren láti að sér kveðja á næsta ári. Þeir stóðust þó ekki Sebastian Vettel, Fernando Alonso og Mark Webber snúning á þessu tímabili. Þá hefur hann trú á að Michael Schumacher eigi eftir að standa sig betur á næsta ári. 21.12.2010 08:20
Kuyt bjartsýnn fyrir jólavertíðina Hollendingurinn Dirk Kuyt hjá Liverpool er bjartsýnismaður og hann fer inn í jólatörnina fullviss um að Liverpool geti mokað inn stigum og farið að þjarma að fjórum efstu liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 20.12.2010 23:45
Einkunn Mourinho fyrir frammistöðu sína á árinu: 11 af 10 mögulegum Það þarf varla að spyrja af því en José Mourinho kemur fáum á óvart með því að vera einstaklega ánægður með árið sem er að líða. Hann vann þrennuna með Internazionale Milan og hefur gert góða hluti síðan að hann tók við Real Madrid. 20.12.2010 23:15
Beckham útilokar ekki að spila aftur með Man. Utd David Beckham er ekki af baki dottinn þrátt fyrir háan fótboltaaldur og erfið meiðsli. Kappinn stefnir nú á að spila í Evrópu eftir áramót eins og hann hefur áður gert með AC Milan. 20.12.2010 22:45
Manchester United á toppnum yfir jólin í sautjánda sinn Manchester City átti möguleika á því að vera á toppi ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólin hefði liðið unnið Everton á heimavelli í kvöld. Everton vann hinsvegar leikinn 2-1 og sá til þess að City tókst ekki að vera í efsta sæti yfir jólin í fyrsta sinn síðan 1929. 20.12.2010 22:41
David Moyes: Ég er eitt stórt bros í kvöld David Moyes, stjóri Everton, var að sjálfsögðu í skýjunum eftir 2-1 sigur Everton á Manchester City í kvöld en Everton-liðið hafði ekki unnið deildarleik síðan í lok október. 20.12.2010 22:34
Tim Cahill: Gríðarlegt afrek hjá okkur Tim Cahill og félagar í Everton unnu 2-1 útisigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var langþráður sigur hjá liðinu sem hafði leikið sjö deildarleiki í röð án þess að vinna. 20.12.2010 22:28
Tvær bandarískar stelpur með liði Þór/KA næsta sumar Tvær bandarískar fótboltastelpur hafa gert saming við silfurlið Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar og munu spila með liðinu á næsta tímabili. Þetta kom fram í frétt á heimasíðu Þórs í kvöld. 20.12.2010 22:18
Manchester City tókst ekki að komast í toppsætið - tapaði fyrir Everton Manchester City tókst ekki að taka toppsætið af nágrönnum sínum í Manchester United í kvöld og vera á toppnum yfir jólin. Manchester City tapaði 1-2 á heimavelli á móti Everton en gestirnir úr Bítlaborginni höfðu ekki unnið leik síðan 30. október. 20.12.2010 21:55
Emil skoraði tvö mörk í stórsigri Verona í kvöld Emil Hallfreðsson skoraði tvö mörk fyrir Hellas Verona sem vann 4-0 sigur á botnliði Paganese í ítölsku C-deildinni í kvöld. Verona komst upp úr fallsæti með þessum góða heimasigri. 20.12.2010 21:42
Cassano spilar með AC Milan eftir áramótin Antonio Cassano, framherji Sampdoria og ítalska landsliðsins, er á leiðinni til AC Milan eftir að hann samþykkti samning um að ganga til liðs við Zlatan Imbrahimovic og félaga. 20.12.2010 21:30
Hlynur og Jakob saman með 45 stig í sigri á toppliðinu Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson fóru á kostum í 94-88 sigri Sundsvall Dragons á toppliði LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en Sundsvall var sterkari á lokasprettinum. 20.12.2010 21:06
Bojan Krkic með nýjan samning við Barcelona til 2015 Bojan Krkic er búinn að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár og er því með samning við spænsku meistarana til ársins 2015. Krkic er enn einn leikmaður Barcelona sem hefur framlengt samning sinn á síðustu vikum og mánuðum. 20.12.2010 21:00
Þriggja marka tap í síðasta leiknum á móti Norðmönnum Íslenska 21 árs landsliðið tapaði 32-35 á móti Noregi í þriðja og síðasta æfingaleik þjóðanna sem fram fór á Selfossi í kvöld. Ísland vann fyrsta leikinn 29-29 á laugardaginn en liðin gerðu síðan 25-25 jafntefli í gær. Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson var markahæstur en hann skoraði 7 mörk einu meira en Akureyringarnir Guðmundur Hólmar Helgason og Oddur Gretarsson. 20.12.2010 20:57
Lygileg endurkoma hjá Eagles Ótrúlegasti leikur ársins í NFL-deildinni fór fram í nótt þegar Philadelphia Eagles vann lygilegan sigur á NY Giants.Eagles var undir, 31-10, þegar tæpar 8 mínútur voru eftir af leiknum. 20.12.2010 20:45
Berbatov: Hættið að kjósa mig Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, bað búlgarska blaðamenn um að hætta að kjósa besta knattspyrnumann í Búlgaríu eftir að hann fékk verðlaunin í sjöunda sinn í dag. 20.12.2010 20:00
Carlos Tevez verður með fyrirliðabandið á eftir Carlos Tevezverður í byrjunarliði Manchester City og með fyrirliðabandið þegar liðið tekur á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni á eftir. Manchester City gaf út tilkynningu fyrr í kvöld þar sem kemur fram að Tevez sé hættur að vilja fara frá félaginu. 20.12.2010 19:17
José Mourinho varar Chelsea við Sölva og félögum í FCK José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur sagt sínum gömlu lærisveinum í Chelsea að passa sig á Sölva Geir Ottesen og félögum í FC Kaupmannahöfn sem verða mótherjar ensku meistaranna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.12.2010 19:15
Sunnudagsmessan: Hermann Hreiðarsson spáir Man Utd titlinum Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson spáir Manchester United sigri í ensku úrvalsdeildinni í viðtali sem Guðmundur Benediktsson íþróttafréttamaður tók við Hermann í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. 20.12.2010 18:30
Tevez hættur við að vilja fara frá Manchester City Carlos Tevez hefur dregið beiðni sína til baka um að vera seldur frá félaginu. Tevez hafði beðið um að vera settur á sölulista fyrir rúmri viku en félagið hafnaði því strax. 20.12.2010 18:28
Skil ekki hvað Svíar kalla nágrannaslagi Lið þeirra Hlyns Bæringssonar og Jakobs Arnar Sigurðarsonar, Sundsvall Dragons, á mikilvægan leik fyrir höndum í kvöld er það mætir toppliði deildarinnar, LF Basket. 20.12.2010 17:45
Benitez: Nei, það er ekki búið að reka mig Það er mikil óvissa í kringum framtíð Rafael Benitez í þjálfarastólnum hjá nýkrýndum Heimsmeisturum félagasliða í Internazionale Milan. 20.12.2010 17:04
Sigurður Ragnar framlengir við KSÍ Sigurður Ragnar Eyjólfsson skrifaði í dag undir nýjan samning við KSÍ. Hann mun því þjálfa kvennalandsliðið til ársloka 2012. 20.12.2010 16:00
Ferguson hugsar ekki um að hætta Hinn 68 ára gamli stjóri Man. Utd, Sir Alex Ferguson, er enn við hestaheilsu og hann segist ekki einu sinni vera farinn að íhuga að yfirgefa stjórastólinn hjá félaginu. 20.12.2010 15:30
Beckham grét er hann fékk heiðursverðlaun Knattspyrnumaðurinn David Beckham fékk sérstök heiðursverðlaun frá BBC í gær fyrir ævistarf sitt í boltanum. Hann fékk verðlaunin frá annarri Man. Utd goðsögn, Sir Bobby Charlton. 20.12.2010 14:45
Sunnudagsmessan: Hefur Pamela loksins rétt fyrir sér? Spáhundurinn Pamela spáir Manchester City sigri gegn Everton í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem fram fer í kvöld. 20.12.2010 14:19
Mancini vill ekki að það sé baulað á Tevez Carlos Tevez mun líklega spila sinn fyrsta leik í kvöld fyrir Man. City síðan hann bað um að verða seldur frá félaginu. Roberto Mancini, stjóri City, hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að sleppa því að gagnrýna hann. 20.12.2010 14:00
Óhugnalegt samstuð í Hollandi - myndband Jonathan Reis, framherji PSV Eindhoven, spilar ekki fótbolta næstu mánuðina eftir að hafa orðið fyrir mjög alvarlegum meiðslum í leiknum gegn Roda í gær. 20.12.2010 13:15
Moyes: Peningar vinna ekki titla en þeir hjálpa Það er einn leikur á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Everton sækir þá Man. City heim. David Moyes, stjóri Everton, segir að peningar séu ekki alltaf svarið í fótboltaheiminum en þeir hjálpi vissulega til. 20.12.2010 12:30
Fabregas: Erum hræddir í stóru leikjunum Þrátt fyrir góða spilamennsku í vetur gengur Arsenal sem fyrr afar illa gegn stóru liðunum í ensku deildinni. Cesc Fabregas, fyrirliði liðsins, segir að liðið verði að ráða við þessa stóru leiki ef það ætlar sér að vinna deildina. Arsenal tapaði síðast fyrir Man. Utd og enn eina ferðina var liðið lakari aðilinn í stórleik. 20.12.2010 11:45
Bruce vill fá Welbeck í jólagjöf frá Ferguson Framherjinn Danny Welbeck hefur slegið í gegn hjá Sunderland í vetur en hann er þar í láni frá Man. Utd. Steve Bruce, stjóri Sunderland, vonast nú til þess að fá leyfi til þess að kaupa leikmanninn. Hann segir að það yrði fullkomin jólagjöf frá Sir Alex Ferguson. 20.12.2010 11:00
Guardiola spenntur fyrir því að stýra liði á Englandi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur verið orðaður við stjórastarfið hjá Chelsea síðustu vikur og hann hefur nú gefið í skyn að hann hafi áhuga á að starfa á Englandi. 20.12.2010 10:15
Redknapp gæti hugsað sér að enda ferilinn hjá Spurs Það er mikið látið með leikmenn og stjóra Spurs, Harry Redknapp, þar sem gengi liðsins hefur verið gott í vetur. Redknapp hefur meðal annars verið orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hjá Englandi eftir lokakeppni EM árið 2012. 20.12.2010 09:30
Þrettán sigrar í röð hjá Boston Meistarar LA Lakers luku í nótt sjö leikja ferðalagi er þeir skelltu Toronto í Kanada. Kobe Bryant atkvæðamestur í liði Lakers með 20 stig og Pau Gasol einnig sterkur með 19. Lakers tapaði aðeins einum leik á þessu ferðalagi. 20.12.2010 09:00
Fæ meira að spila eftir vetrarfríið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjötta mark í þýsku úrvalsdeildinni á laugardaginn þegar lið hans, Hoffenheim, gerði 2-2 jafntefli við Wolfsburg á útivelli. 20.12.2010 08:30
Alexander meiddur í baki Alexander Petersson gat ekki spilað með Füchse Berlin þegar liðið vann öruggan sigur á Wetzlar, 28-19, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 20.12.2010 08:00
Framar mínum væntingum HM í sundi í 25 m laug lauk í Dubai í gær en þrír íslenskir sundmenn tóku þátt í mótinu. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH, náði glæsilegum árangri í sínum greinum og setti til að mynda fjögur Íslandsmet á mótinu. 20.12.2010 07:00
Mjög erfitt að meta hvar við stöndum Willum Þór Þórsson er landsliðsþjálfari í Futsal en eftir mánuð er komið að fyrsta móti hjá liðinu. Þá verður leikið í forkeppni EM þar sem Ísland er í riðli með Grikklandi, Armeníu og Lettlandi. Leikið verður hér á landi. 20.12.2010 06:30
Fjölnir tók fyrsta titil ársins 2011 Úrslitakeppnin í Íslandsmótinu í innanhússfótbolta, Futsal, fór fram um helgina. Keppnin var haldin fyrr en undanfarin ár vegna þátttöku landsliðsins í Evrópukeppninni í janúar. 20.12.2010 06:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti