Fleiri fréttir

Kristinn dæmir hjá FH-bönunum í Bate Borisov

Það verður íslenskur dómarakvartett að störfum í Evrópudeild UEFA á fimmtudag, á leik FC BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og portúgalska liðsins CS Marítimo. Kristinn Jakobsson mun dæma leikinn hjá FH-bönunum í BATE Borisov.

West Ham á að fá Ólympíuleikvanginn

West Ham vann sér inn stig í dag í kapphlaupinu um Ólympíuleikvanginn í London. Borgarstjóri svæðisins sem leikvangurinn verður á sagðist þá vilja að Hamrarnir flyttu þangað eftir leikana.

Spennandi þróunarvinna framundan hjá Heidfeld

Paul Hembrey hjá Pirelli segir að koma Nick Heidfeld til fyrirtækisins sé mikill fengur og reynsla hans eigi eftir að koma Pirelli til góða á næsta ári. Þá hefur fyrirtækið formlegt samstarf við keppnisliðin um að útvega dekk í stað Bridgestone í mótum.

Ronald Koeman vill taka við Aston Villa

Ronald Koeman segist vera á óskalista Aston Villa. Félagið leitar nú að nýjum knattspyrnustjóra eftir að Marton O´Neill sagði starfi sínu lausu.

Skrtel framlengdi við Liverpool

Slóvakinn Martin Skrtel hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samnigi sínum við Liverpool. Hann er nú samningsbundinn til ársins 2014.

Anelka hlær að banninu: Þetta eru trúðar

Nicolas Anelka hló þegar hann var úrskurðaður í átján leikja bann hjá franska landsliðinu. Hann var rekinn heim af HM og fékk þessi tíðindi á fundi í gær.

Ferguson hefur aldrei séð Bebe spila

Sir Alex Ferguson viðurkennir að hann hafi aldrei séð nýjasta sóknarmanninn sinn, Bebe, spila. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kaupir leikmann án þess að sjá leik með honum.

Arion banki styrkir strákana okkar

Arion banki og Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, undirrituðu nýlega samning um áframhaldandi samstarf þar sem Arion banki er nú sem áður einn af aðalbakhjörlum HSÍ. Ekki er gefið upp hversu hár styrkur bankans er til HSÍ.

Redknapp: Frábært tap

Harry Redknapp var merkilega brattur í kvöld þó svo lið hans hafi verið niðurlægt af svissneska liðinu Young Boys í kvöld. Roman Pavlyuchenko bjargaði andliti Spurs undir lokin en Spurs tapaði samt, 3-2.

Tottenham tapaði í Sviss

Tottenham á ekki auðvelt verkefni fyrir höndum í síðari leik liðsins gegn svissneska liðinu Young Boys í umspili Meistaradeildar Evrópu.

Tiger líklega valinn í Ryder-liðið

Þó svo Tiger Woods sé enn efstur á heimslistanum í golfi þá tókst honum ekki að næla sér í nógu mörg stig til þess að komast í bandaríska Ryder Cup-liðið.

Strípalingurinn er ekki KR-ingur

Eftirminnileg uppákoma varð undir lok bikarúrslitaleiks FH og KR um helgina þegar maður klæddur sundskýlu einni fata hljóp inn á völlinn með neyðarblys í hendi.

Neymar fundar með fjölskyldunni vegna Chelsea

Neymar mun ákveða það í þessari viku hvort hann gangi í raðir Chelsea eða ekki. Hinn 18 ára gamli framherji hefur boðað til allsherjar fjölskyldufundar vegna málsins.

Brad Jones semur við Liverpool

Ástralski markmaðurinn Brad Jones er við það að skrifa undir þriggja ára samning við Liverpool. Hann verður varamarkmaður Pepe Reina.

Hrefna Huld á leið til Noregs

Knattspyrnukonan Hrefna Huld Jóhannesdóttir heldur til Noregs í næsta mánuði þar sem henni hefur verið boðið að koma og æfa með norska B-deildarliðinu Grand Bodö.

Alltaf dreymt um að spila með Giggs og Scholes

Mexíkóinn Javier Hernandez segir að gamall draumur sé að rætast hjá honum þessa dagana. Hann segist nefnilega alltaf hafa dreymt um að spila með Ryan Giggs og Paul Scholes.

Bellamy ekki í neinni fýlu

Framherjinn skapheiti, Craig Bellamy, segist ekkert vera fúll út í Roberto Mancini, stjóra Man. City, þó svo Mancini vilji ekkert með hann hafa og sé búinn að lána hann frá félaginu.

Heil umferð í 1. deild karla í kvöld

Heil umferð fer fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Spennan á toppi og botni deildarinnar eykst en Leiknir vermir efsta sætið fyrir leiki kvöldsins.

Real Madrid búið að kaupa Özil

Staðfest var á heimasíðu Real Madrid í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil.

Milner fer til City eftir allt saman

Vængmaðurinn James Milner er á leiðinni til Man. City eftir allt saman. Aston Villa og Man. Citu hafa komið sér saman um kaupverð.

Stór dagur hjá íslensku keppendunum í Hollandi

Í morgun syntu í undanrásum á HM fatlaðra í sundi þau Eyþór Þrastarson í 100 m skriðsundi flokki S11 (flokki blindra), Sonja Sigurðardóttir i 50 m baksundi flokki S5 (flokki hreyfihamlaðra) og Jón Margeir Sverrison, Rangar Ingi Magnússon, Aníta Ósk Hrafnsdóttir og Kolbrún Alda Stefánsdóttir í 100 m baksundi í flokki S14 (flokki þroskaheftra).

Tekur pressuna af Tottenham fyrir kvöldið

Harry Redknapp reynir nú að taka pressuna af félagi sínu fyrir stórleikinn gegn Young Boys frá Sviss í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Um fyrri leik liðanna er að ræða.

Fimm kallaðir á teppið hjá Frökkum

Fimm leikmenn franska landsliðsins munu mæta á agafund hjá franska knattspyrnusambandinu vegna verkfalls liðsins á HM í sumar. Þetta eru Patrice Evra, Nicolas Anelka, Eric Abidal, Franck Ribery og Jeremy Toulalan.

Erla Steina endanlega hætt með landsliðinu

Erla Steina Arnardóttir gefur ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í knattspyrnu. Hún var ósátt með að vera ekki valin í liðið fyrr á þessu ári.

Mascherano fer bara fyrir rétt verð

Javier Mascherano má fara frá Liverpool, en bara fyrir rétt verð. Þetta segir Roy Hodgson, stjóri félagsins, um miðjumanninn. Hann byrjaði gegn Arsenal og stóð sig frábærlega.

Orðrómarnir trufla einbeitingu Almunia

The Guardian greinir frá því í dag að Arsenal muni hækka boð sitt í markmanninn Mark Schwarzer hjá Fulham. Manuel Almunia er ósáttur með orðrómana.

Sjá næstu 50 fréttir