Fleiri fréttir Ferguson framlengir við Birmingham Skoski miðjumaðurinn Barry Ferguson hefur framlengt samningi sínum við félagið til ársins 2012. Hann er afar ánægður með þá niðurstöðu. 16.7.2010 09:02 KR-ingar áttu lítið í Úkraínumennina í gær - myndasyrpa KR-ingar eiga litla sem enga möguleika á að komast í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 0-3 tap á heimavelli á móti Karpaty Lviv frá Úkraínu í gær. 16.7.2010 08:00 Real Madrid búið að fá sinn eigin Pedro Real Madrid gekk í dag frá kaupunum á Pedro León frá Getafe og José Mourinho er því búinn að fá þrjá leikmenn til liðsins síðan að hann tók við á Santiago Bernabéu. Hinir eru Angel Di Maria frá Benfica og Sergio Canales frá Racing Santander. Pedro mun kosta Real Mardi um tíu milljónir evra. 15.7.2010 23:30 Tveir þeir fljótustu í ár mætast í fyrsta sinn á árinu 2010 Það bíða margir spenntir eftir einvígi Usain Bolt og Asafa Powell í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í París á morgun en tveir þeir fljótustu á árinu 2010 mætast þarna í fyrsta sinn á keppnistímabilinu. 15.7.2010 23:00 Zlatan hættur við að hætta í sænska landsliðinu Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa kost á sér í sænska landsliðið á ný í haust þrátt fyrir að hafa gefið út yfirlýsingu í lok síðasta árs um að hann væri búinn að setja landsliðsskónna upp í hillu. 15.7.2010 22:30 Messi vill Fabregas en Busquets vill virða afstöðu Arsenal Sergio Busquets segir að Barcelona verði að virða afstöðu Arsenal til félagaskipta Cesc Fabregas. Fabregas er statt og stöðugt orðaður við Katalóníufélagið. 15.7.2010 22:00 Kjartan Henry: Þetta fer í reynslubankann „Þetta var bara einbeitingarleysi í upphafi seinni hálfleiks," sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir að liðið steinlá 0-3 fyrir Karpaty í Evrópukeppninni í kvöld. 15.7.2010 21:50 Fyrrum heimsmeistari ánægður með komu Garðars Garðar Gunnlaugsson mun spila með þýska C-deildarliðinuu SpVgg Unterhaching næstu tvö tímabil en tilkynnt var um samning hans á heimasíðu félagsins í dag. 15.7.2010 21:30 Umfjöllun: Takk, búið, bless KR KR-ingar eiga einn leik eftir í Evrópukeppninni þetta árið. Þeir töpuðu 0-3 fyrir úkraínska liðinu Karpaty Lviv í fyrri viðureign liðanna og ljóst að markmið þeirra fyrir seinni leikinn ytra verður bara að reyna að komast frá verkefninu með sæmd. 15.7.2010 20:54 Blikar töpuðu 1-0 á móti Motherwell í Skotlandi Breiðablik tapaði 1-0 í fyrri leiknum á móti skoska liðinu Motherwell í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Sigurmark Motherwell kom eftir rúmlega klukkutíma leik. Þetta var fyrsti Evrópuleikurinn í sögu Breiðabliks. 15.7.2010 20:31 Bradley orðaður við Fulham Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, er sagður vera einn þriggja þjálfara sem komi til greina sem arftaki Roy Hodgson hjá Fulham. 15.7.2010 20:00 Veigar klikkaði á tveimur vítum í jafntefli Stabæk í Evrópudeildinni Veigar Páll Gunnarsson skoraði jöfnunarmark Stabæk í fyrri leik liðsins á móti Dnepr frá Hvíta-Rússlandi í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. Hann klikkaði hinsvegar á tveimur vítum í leiknum sem fram fór á heimavelli Stabæk. 15.7.2010 19:15 Rooney vann dómsmál í dag Wayne Rooney vann í dag dómsmál sem fyrrum umboðsmannafyrirtæki hans höfðaði gegn honum. Fyrirtækið vildi fá 4,3 milljónir punda frá enska framherjanum. 15.7.2010 18:30 Ólafur: Aldrei séð aðra eins rigningu Það styttist í Evrópuleik Motherwell og Breiðabliks sem fram fer í Skotlandi í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna í 2. umferð Evrópudeildar UEFA. 15.7.2010 17:45 Müller vill vera næstu 10 ár hjá Bayern Munchen Thomas Müller segir að hann vilji glaður vera hjá Bayern Munchen út ferilinn. Eftir magnað HM hefur hann verið orðaður við bæði Chelsea og Real Madrid. 15.7.2010 17:00 Khedira fæst á tómbóluverði - Ekkert samband við Real Madrid Stuttgart neitar þeim fregnum að Sami Khedira sé við það að ganga til liðs við Real Madrid. Khedira var sagður vera nálægt því að skrifa undir við spænska stórliðið. 15.7.2010 16:30 Alguersuari og Buemi áfram hjá Torro Rosso Torro Rosso liðið ítalska staðfesti í dag að Jamie Alguersuari og Sebastian Buemi verða áfram ökumenn Torro Rosso árið 2011. 15.7.2010 16:21 Haukar sömdu við Skotann Haukar hafa samið við skotann Jamie Mcunnie sem hefur verið á reynslu hjá liðinu undanfarna daga. Hann verður hjá liðinu út tímabilið. 15.7.2010 16:03 Henry hættur að spila með landsliðinu Thierry Henry mun ekki þurfa að ferðast mikið til Evrópu eftir að hann flytur til Bandaríkjanna því hann er hættur að gefa kost á sér í franska landsliðið. 15.7.2010 16:00 Sex Spánverjar í úrvalsliði HM í Suður-Afríku Spánverjar eiga sex af ellefu leikmönnum í úrvalsliði HM í Suður-Afríku en valið var tilkynnt á heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Liðið var valið af meðlimum FIFA.com síðunnar. 15.7.2010 15:46 John Daly: Happa-buxurnar hjálpuðu Stuðboltinn John Daly sló vel á fyrsta hringnum á opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Hann lauk keppni á 66 höggum, sex undir pari, og var óheppinn að gera ekki betur. 15.7.2010 15:30 Blikar æfðu í ógeðslegu veðri í Skotlandi - myndir Það er ekki glæsileg veðurspá fyrir kvöldið í Skotlandi. Þar fer ekki bara opna breska meistaramótið í golfi fram heldur eru Blikar þar í heimsókn hjá Motherwell. 15.7.2010 15:00 Emile Heskey hættur með enska landsliðinu Emile Heskey hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með enska landsliðinu. Þetta fer misjafnlega í fjölmiðla sem margir hverjir gera grín að því að Heskey þurfi að tilkynna það. 15.7.2010 14:30 Njósnari Motherwell: Kristinn, Arnór, Jökull og Alfreð bestu Blikarnir Jocky Scott fór fyrir Motherwell og sá Breiðablik vinna Selfoss 3-1 og Stjörnuna 4-0. Blikar mæta Motherwell klukkan 19.45 í kvöld í annarri umferð fokeppni Evrópudeildar UEFA ytra. 15.7.2010 14:00 Maradona boðinn nýr samningur hjá Argentínu Diego Maradona verður boðinn nýr samningur hjá argentínska knattspyrnusambandinu framyfir HM 2014. 15.7.2010 13:30 Guti farinn til Tyrklands Spænski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, Guti, er genginn í raðir tyrkneska félagsins Besiktas að því er kemur fram í tyrkneskum fjölmiðlum í dag. 15.7.2010 13:00 Tifandi tímasprengja í franska hópnum Franski landsliðsmaðurinn Nicolas Anelka segir að það hafi verið tifandi tímasprengja í herbúðum franska landsliðsins á HM. Það hafi aðeins verið spurning hvenær allt myndi springa í loft upp. 15.7.2010 12:30 Andri segir ekkert til um hvort Skotinn hafi samið "Fæst orð bera minnsta ábyrgð," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, sposkur aðspurður hvort Haukar væru búnir að semja við skoska leikmanninn Jamie Mcunnie. Andri gat ekki sagt hvort búið væri að bjóða honum samning eða ekki. 15.7.2010 11:53 Beckham ætlar aldrei að þjálfa enska landsliðið David Beckham stefnir að því að spila með enska landsliðinu á EM 2012 en hann segist ekki hafa áhuga á að þjálfa enska landsliðið. Hvorki í dag né nokkurn tíma. 15.7.2010 11:45 Zanetti vill fá Mascherano til Inter Argentínumaðurinn Javier Zanetti, fyrirliði Inter, vill ólmur fá landa sinn, Javier Mascherano, til Inter en Mascherano hefur lýst yfir áhuga á að fara til Evrópumeistaranna. 15.7.2010 11:15 Webber og Red Bull stjórar hreinsuðu andrúmsloftið Mark Webber tilkynnti á vefsíðu sinni í dag að hann og yfirmenn Red Bull hafi rætt það sem kom upp í Silverstone kappakstrinum um síðustu helgi og andrúmsloftið á milli aðila hafi verið hreinsað. Autosport.com greinir frá þess í dag og lausleg þýðing á ummælum hans fylgir hér að neðan. 15.7.2010 10:57 Mancini ver kaupstefnu Man. City Manchester City hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar eins og búist var við. Kaupæði, eða kaupgeðveiki eins og einhverjir kalla það, fer illa ofan í marga sem gagnrýna endalaus risakaup liðsins. 15.7.2010 10:30 Balotelli og Maicon eru ekki til sölu Forráðamenn Inter eru eitthvað orðnir þreyttir á því að verið sé að orða leikmenn félagsins við önnur félög og hafa nú tekð skýrt fram að Mario Balotelli og Maicon séu einfaldlega ekki til sölu. 15.7.2010 09:57 Man. Utd frumsýndi nýja búninginn í Chicago Undirbúningstímabil Man. Utd er hafið en liðið er statt þessa dagana í Chicago við æfingar. Liðið notaði einnig tækifærið til þess að frumsýna nýjan búning félagsins fyrir veturinn. 15.7.2010 09:26 Beckham: Leikmönnum að kenna David Beckham segir að dapurt gengi enska landsliðsins á HM sé engum nema leikmönnunum sjálfum að kenna. 15.7.2010 09:07 Margir leikmenn hringja í Dwyane Wade og bjóða fram þjónustu sína Dwyane Wade er mjög ánægður með að lið hans Miami Heat hefur tryggt það að Udonis Haslem, Mike Miller og Zydrunas Ilgauskas spili allir með liðinu og hjálpi ofurþríeykinu Wade, LeBron James og Chris Bosh að vinna titilinn á næsta tímabili. 14.7.2010 23:30 Jóhann Berg kom inn á og skoraði á móti Fenerbache Jóhann Berg Guðmundsson átti góða innkomu í lið AZ Alkmaar í æfingaleik á móti tyrkneska liðinu Fenerbache en leikurinn var í fjögurra liða æfingamóti í Köln í Þýskalandi. 14.7.2010 22:45 Þórsarar tóku toppsætið af Víkingum - þrjú lið efst með 22 stig Þórsarar eru komnir í efsta sæti 1. deildar karla eftir úrslit kvöldsins í 1. deild karla í fótbolta. Víkingar misstu toppsætið eftir 0-2 tap á móti HK í Kópavogi en Þórsurum nægði 1-1 jafntefli við Fjarðabyggð á Eskifirði til að komast í toppsætið. 14.7.2010 22:04 KA-menn áfram í fallsæti eftir jafntefli við Skagamenn KA-menn sitja áfram í fallsæti 1.deild karla í fótbolta eftir 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Skagamönnum í kvöld. KA komst yfir í leiknum en ÍA jafnaði í seinni hálfleik. 14.7.2010 21:18 Mateja Zver fagnaði verðlaununum með tvennu á móti Grindavík Þór/KA minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi-deildar kvenna í fjögur stig með 5-0 sigri á Grindavík á Akureyri í kvöld. Mateja Zver skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp það þriðja en hún var í gær kosin besti leikmaður fyrri umferðarinnar af þjálfurum í deildinni. 14.7.2010 21:00 Barcelona búið að tryggja sér 24,6 milljarða lán Spænska stórliðið Barcelona er búið að tryggja sér lán upp á 155 milljónir evra en á dögunum komst slæm fjárhagstaða félagsins í fréttirnar. Barcelona þarf lánið til þess að eiga meðal annars fyrir launum leikmanna og starfsmanna sinna á næstunni. Lánið er upp á 24,6 milljarða íslenska króna 14.7.2010 20:30 Beckham fagnar komu Henry David Beckham er hæstánægður að Thierry Henry hafi ákveðið að koma og spila í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Eins og áður hefur komið fram er Henry búinn að semja við NY Red Bulls. 14.7.2010 19:45 Fjöldi íslenskra kylfinga tvöfaldast á tíu árum Samkvæmt gögnum Golfsambands Íslands eru 75 prósent af kylfingum á Íslandi karlar. Meirihluti kylfinga er á aldrinum 22-49 ára eða 44 prósent. 14.7.2010 19:00 Kylfusveinn Tigers gagnrýnir púttin hans Steve Williams, kylfusveinn Tiger Woods, er nú ekki vanur að tjá sig mikið en hann hefur nú ákveðið að gagnrýna púttin hans Tigers rétt áður en Opna breska meistaramótið hefst. 14.7.2010 18:30 FH-ingar töpuðu 5-1 fyrir BATE í Hvíta-Rússlandi FH-ingar töpuðu illa fyrir BATE Borisov í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar en leikið var í Borisov í Hvíta-Rússlandi í dag. BATE-liðið vann leikinn 5-1 og er komið með annan fótinn inn í næstu umferð. 14.7.2010 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ferguson framlengir við Birmingham Skoski miðjumaðurinn Barry Ferguson hefur framlengt samningi sínum við félagið til ársins 2012. Hann er afar ánægður með þá niðurstöðu. 16.7.2010 09:02
KR-ingar áttu lítið í Úkraínumennina í gær - myndasyrpa KR-ingar eiga litla sem enga möguleika á að komast í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 0-3 tap á heimavelli á móti Karpaty Lviv frá Úkraínu í gær. 16.7.2010 08:00
Real Madrid búið að fá sinn eigin Pedro Real Madrid gekk í dag frá kaupunum á Pedro León frá Getafe og José Mourinho er því búinn að fá þrjá leikmenn til liðsins síðan að hann tók við á Santiago Bernabéu. Hinir eru Angel Di Maria frá Benfica og Sergio Canales frá Racing Santander. Pedro mun kosta Real Mardi um tíu milljónir evra. 15.7.2010 23:30
Tveir þeir fljótustu í ár mætast í fyrsta sinn á árinu 2010 Það bíða margir spenntir eftir einvígi Usain Bolt og Asafa Powell í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í París á morgun en tveir þeir fljótustu á árinu 2010 mætast þarna í fyrsta sinn á keppnistímabilinu. 15.7.2010 23:00
Zlatan hættur við að hætta í sænska landsliðinu Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa kost á sér í sænska landsliðið á ný í haust þrátt fyrir að hafa gefið út yfirlýsingu í lok síðasta árs um að hann væri búinn að setja landsliðsskónna upp í hillu. 15.7.2010 22:30
Messi vill Fabregas en Busquets vill virða afstöðu Arsenal Sergio Busquets segir að Barcelona verði að virða afstöðu Arsenal til félagaskipta Cesc Fabregas. Fabregas er statt og stöðugt orðaður við Katalóníufélagið. 15.7.2010 22:00
Kjartan Henry: Þetta fer í reynslubankann „Þetta var bara einbeitingarleysi í upphafi seinni hálfleiks," sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir að liðið steinlá 0-3 fyrir Karpaty í Evrópukeppninni í kvöld. 15.7.2010 21:50
Fyrrum heimsmeistari ánægður með komu Garðars Garðar Gunnlaugsson mun spila með þýska C-deildarliðinuu SpVgg Unterhaching næstu tvö tímabil en tilkynnt var um samning hans á heimasíðu félagsins í dag. 15.7.2010 21:30
Umfjöllun: Takk, búið, bless KR KR-ingar eiga einn leik eftir í Evrópukeppninni þetta árið. Þeir töpuðu 0-3 fyrir úkraínska liðinu Karpaty Lviv í fyrri viðureign liðanna og ljóst að markmið þeirra fyrir seinni leikinn ytra verður bara að reyna að komast frá verkefninu með sæmd. 15.7.2010 20:54
Blikar töpuðu 1-0 á móti Motherwell í Skotlandi Breiðablik tapaði 1-0 í fyrri leiknum á móti skoska liðinu Motherwell í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Sigurmark Motherwell kom eftir rúmlega klukkutíma leik. Þetta var fyrsti Evrópuleikurinn í sögu Breiðabliks. 15.7.2010 20:31
Bradley orðaður við Fulham Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, er sagður vera einn þriggja þjálfara sem komi til greina sem arftaki Roy Hodgson hjá Fulham. 15.7.2010 20:00
Veigar klikkaði á tveimur vítum í jafntefli Stabæk í Evrópudeildinni Veigar Páll Gunnarsson skoraði jöfnunarmark Stabæk í fyrri leik liðsins á móti Dnepr frá Hvíta-Rússlandi í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. Hann klikkaði hinsvegar á tveimur vítum í leiknum sem fram fór á heimavelli Stabæk. 15.7.2010 19:15
Rooney vann dómsmál í dag Wayne Rooney vann í dag dómsmál sem fyrrum umboðsmannafyrirtæki hans höfðaði gegn honum. Fyrirtækið vildi fá 4,3 milljónir punda frá enska framherjanum. 15.7.2010 18:30
Ólafur: Aldrei séð aðra eins rigningu Það styttist í Evrópuleik Motherwell og Breiðabliks sem fram fer í Skotlandi í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna í 2. umferð Evrópudeildar UEFA. 15.7.2010 17:45
Müller vill vera næstu 10 ár hjá Bayern Munchen Thomas Müller segir að hann vilji glaður vera hjá Bayern Munchen út ferilinn. Eftir magnað HM hefur hann verið orðaður við bæði Chelsea og Real Madrid. 15.7.2010 17:00
Khedira fæst á tómbóluverði - Ekkert samband við Real Madrid Stuttgart neitar þeim fregnum að Sami Khedira sé við það að ganga til liðs við Real Madrid. Khedira var sagður vera nálægt því að skrifa undir við spænska stórliðið. 15.7.2010 16:30
Alguersuari og Buemi áfram hjá Torro Rosso Torro Rosso liðið ítalska staðfesti í dag að Jamie Alguersuari og Sebastian Buemi verða áfram ökumenn Torro Rosso árið 2011. 15.7.2010 16:21
Haukar sömdu við Skotann Haukar hafa samið við skotann Jamie Mcunnie sem hefur verið á reynslu hjá liðinu undanfarna daga. Hann verður hjá liðinu út tímabilið. 15.7.2010 16:03
Henry hættur að spila með landsliðinu Thierry Henry mun ekki þurfa að ferðast mikið til Evrópu eftir að hann flytur til Bandaríkjanna því hann er hættur að gefa kost á sér í franska landsliðið. 15.7.2010 16:00
Sex Spánverjar í úrvalsliði HM í Suður-Afríku Spánverjar eiga sex af ellefu leikmönnum í úrvalsliði HM í Suður-Afríku en valið var tilkynnt á heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Liðið var valið af meðlimum FIFA.com síðunnar. 15.7.2010 15:46
John Daly: Happa-buxurnar hjálpuðu Stuðboltinn John Daly sló vel á fyrsta hringnum á opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Hann lauk keppni á 66 höggum, sex undir pari, og var óheppinn að gera ekki betur. 15.7.2010 15:30
Blikar æfðu í ógeðslegu veðri í Skotlandi - myndir Það er ekki glæsileg veðurspá fyrir kvöldið í Skotlandi. Þar fer ekki bara opna breska meistaramótið í golfi fram heldur eru Blikar þar í heimsókn hjá Motherwell. 15.7.2010 15:00
Emile Heskey hættur með enska landsliðinu Emile Heskey hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með enska landsliðinu. Þetta fer misjafnlega í fjölmiðla sem margir hverjir gera grín að því að Heskey þurfi að tilkynna það. 15.7.2010 14:30
Njósnari Motherwell: Kristinn, Arnór, Jökull og Alfreð bestu Blikarnir Jocky Scott fór fyrir Motherwell og sá Breiðablik vinna Selfoss 3-1 og Stjörnuna 4-0. Blikar mæta Motherwell klukkan 19.45 í kvöld í annarri umferð fokeppni Evrópudeildar UEFA ytra. 15.7.2010 14:00
Maradona boðinn nýr samningur hjá Argentínu Diego Maradona verður boðinn nýr samningur hjá argentínska knattspyrnusambandinu framyfir HM 2014. 15.7.2010 13:30
Guti farinn til Tyrklands Spænski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, Guti, er genginn í raðir tyrkneska félagsins Besiktas að því er kemur fram í tyrkneskum fjölmiðlum í dag. 15.7.2010 13:00
Tifandi tímasprengja í franska hópnum Franski landsliðsmaðurinn Nicolas Anelka segir að það hafi verið tifandi tímasprengja í herbúðum franska landsliðsins á HM. Það hafi aðeins verið spurning hvenær allt myndi springa í loft upp. 15.7.2010 12:30
Andri segir ekkert til um hvort Skotinn hafi samið "Fæst orð bera minnsta ábyrgð," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, sposkur aðspurður hvort Haukar væru búnir að semja við skoska leikmanninn Jamie Mcunnie. Andri gat ekki sagt hvort búið væri að bjóða honum samning eða ekki. 15.7.2010 11:53
Beckham ætlar aldrei að þjálfa enska landsliðið David Beckham stefnir að því að spila með enska landsliðinu á EM 2012 en hann segist ekki hafa áhuga á að þjálfa enska landsliðið. Hvorki í dag né nokkurn tíma. 15.7.2010 11:45
Zanetti vill fá Mascherano til Inter Argentínumaðurinn Javier Zanetti, fyrirliði Inter, vill ólmur fá landa sinn, Javier Mascherano, til Inter en Mascherano hefur lýst yfir áhuga á að fara til Evrópumeistaranna. 15.7.2010 11:15
Webber og Red Bull stjórar hreinsuðu andrúmsloftið Mark Webber tilkynnti á vefsíðu sinni í dag að hann og yfirmenn Red Bull hafi rætt það sem kom upp í Silverstone kappakstrinum um síðustu helgi og andrúmsloftið á milli aðila hafi verið hreinsað. Autosport.com greinir frá þess í dag og lausleg þýðing á ummælum hans fylgir hér að neðan. 15.7.2010 10:57
Mancini ver kaupstefnu Man. City Manchester City hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar eins og búist var við. Kaupæði, eða kaupgeðveiki eins og einhverjir kalla það, fer illa ofan í marga sem gagnrýna endalaus risakaup liðsins. 15.7.2010 10:30
Balotelli og Maicon eru ekki til sölu Forráðamenn Inter eru eitthvað orðnir þreyttir á því að verið sé að orða leikmenn félagsins við önnur félög og hafa nú tekð skýrt fram að Mario Balotelli og Maicon séu einfaldlega ekki til sölu. 15.7.2010 09:57
Man. Utd frumsýndi nýja búninginn í Chicago Undirbúningstímabil Man. Utd er hafið en liðið er statt þessa dagana í Chicago við æfingar. Liðið notaði einnig tækifærið til þess að frumsýna nýjan búning félagsins fyrir veturinn. 15.7.2010 09:26
Beckham: Leikmönnum að kenna David Beckham segir að dapurt gengi enska landsliðsins á HM sé engum nema leikmönnunum sjálfum að kenna. 15.7.2010 09:07
Margir leikmenn hringja í Dwyane Wade og bjóða fram þjónustu sína Dwyane Wade er mjög ánægður með að lið hans Miami Heat hefur tryggt það að Udonis Haslem, Mike Miller og Zydrunas Ilgauskas spili allir með liðinu og hjálpi ofurþríeykinu Wade, LeBron James og Chris Bosh að vinna titilinn á næsta tímabili. 14.7.2010 23:30
Jóhann Berg kom inn á og skoraði á móti Fenerbache Jóhann Berg Guðmundsson átti góða innkomu í lið AZ Alkmaar í æfingaleik á móti tyrkneska liðinu Fenerbache en leikurinn var í fjögurra liða æfingamóti í Köln í Þýskalandi. 14.7.2010 22:45
Þórsarar tóku toppsætið af Víkingum - þrjú lið efst með 22 stig Þórsarar eru komnir í efsta sæti 1. deildar karla eftir úrslit kvöldsins í 1. deild karla í fótbolta. Víkingar misstu toppsætið eftir 0-2 tap á móti HK í Kópavogi en Þórsurum nægði 1-1 jafntefli við Fjarðabyggð á Eskifirði til að komast í toppsætið. 14.7.2010 22:04
KA-menn áfram í fallsæti eftir jafntefli við Skagamenn KA-menn sitja áfram í fallsæti 1.deild karla í fótbolta eftir 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Skagamönnum í kvöld. KA komst yfir í leiknum en ÍA jafnaði í seinni hálfleik. 14.7.2010 21:18
Mateja Zver fagnaði verðlaununum með tvennu á móti Grindavík Þór/KA minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi-deildar kvenna í fjögur stig með 5-0 sigri á Grindavík á Akureyri í kvöld. Mateja Zver skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp það þriðja en hún var í gær kosin besti leikmaður fyrri umferðarinnar af þjálfurum í deildinni. 14.7.2010 21:00
Barcelona búið að tryggja sér 24,6 milljarða lán Spænska stórliðið Barcelona er búið að tryggja sér lán upp á 155 milljónir evra en á dögunum komst slæm fjárhagstaða félagsins í fréttirnar. Barcelona þarf lánið til þess að eiga meðal annars fyrir launum leikmanna og starfsmanna sinna á næstunni. Lánið er upp á 24,6 milljarða íslenska króna 14.7.2010 20:30
Beckham fagnar komu Henry David Beckham er hæstánægður að Thierry Henry hafi ákveðið að koma og spila í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Eins og áður hefur komið fram er Henry búinn að semja við NY Red Bulls. 14.7.2010 19:45
Fjöldi íslenskra kylfinga tvöfaldast á tíu árum Samkvæmt gögnum Golfsambands Íslands eru 75 prósent af kylfingum á Íslandi karlar. Meirihluti kylfinga er á aldrinum 22-49 ára eða 44 prósent. 14.7.2010 19:00
Kylfusveinn Tigers gagnrýnir púttin hans Steve Williams, kylfusveinn Tiger Woods, er nú ekki vanur að tjá sig mikið en hann hefur nú ákveðið að gagnrýna púttin hans Tigers rétt áður en Opna breska meistaramótið hefst. 14.7.2010 18:30
FH-ingar töpuðu 5-1 fyrir BATE í Hvíta-Rússlandi FH-ingar töpuðu illa fyrir BATE Borisov í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar en leikið var í Borisov í Hvíta-Rússlandi í dag. BATE-liðið vann leikinn 5-1 og er komið með annan fótinn inn í næstu umferð. 14.7.2010 17:45