John Daly: Happa-buxurnar hjálpuðu Hjalti Þór Hreinsson skrifar 15. júlí 2010 15:30 Daly í buxunum í dag. AFP Stuðboltinn John Daly sló vel á fyrsta hringnum á opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Hann lauk keppni á 66 höggum, sex undir pari, og var óheppinn að gera ekki betur. "Ég er ekkert svo vonsvikinn. Ég var að hitta línurnar sem ég vildi hitta en þessar flatir eru mjög sérstakar. Þær eru frekar hægar og því þarf að slá fast en svo breytast línurnar rétt áður en kúlan fer ofan í. Ég held að fjórir boltar hafi sleikt barmana í stað þess að fara ofan í. Svona er þetta," sagði Daly. Hann hefur lítið spilað síðustu þrjú ár vegna meiðsla. "Ég hef verið að spila, en ég hef bara spilað illa. Ég hef verið meiddur og ég held að ég hafi keppt á sjö mótum á síðustu þremur árum." Daly var í sínum uppáhalds buxum í dag og segir það hafa hjálpað til. "Ég valdi þær sjálfur," sagði hann stoltur. "Ég á 32 buxur og valdi bara þær sem ég spila vel í. Þær eru fjórar," sagði Daly. Golf Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Stuðboltinn John Daly sló vel á fyrsta hringnum á opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Hann lauk keppni á 66 höggum, sex undir pari, og var óheppinn að gera ekki betur. "Ég er ekkert svo vonsvikinn. Ég var að hitta línurnar sem ég vildi hitta en þessar flatir eru mjög sérstakar. Þær eru frekar hægar og því þarf að slá fast en svo breytast línurnar rétt áður en kúlan fer ofan í. Ég held að fjórir boltar hafi sleikt barmana í stað þess að fara ofan í. Svona er þetta," sagði Daly. Hann hefur lítið spilað síðustu þrjú ár vegna meiðsla. "Ég hef verið að spila, en ég hef bara spilað illa. Ég hef verið meiddur og ég held að ég hafi keppt á sjö mótum á síðustu þremur árum." Daly var í sínum uppáhalds buxum í dag og segir það hafa hjálpað til. "Ég valdi þær sjálfur," sagði hann stoltur. "Ég á 32 buxur og valdi bara þær sem ég spila vel í. Þær eru fjórar," sagði Daly.
Golf Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira