Fleiri fréttir Heerenveen og KR hafa náð samkomulagi um Ingólf Sigurðsson Hollenska félagið Heerenveen og KR hafa komist að samkomulagi um kaupverð á Ingólfi Sigurðssyni. 2.6.2010 18:15 Alfreð gagnrýnir þýska handknattleikssambandið Alfreð Gíslason sendir þýska handknattleikssambandinu tóninn í viðtali við þýska dagblaðið Sport-Bild í dag. 2.6.2010 17:45 Klinsmann spáir þvi að Spánverjar verði heimsmeistarar Jurgen Klinsmann, fyrrum leikmaður og þjálfari þýska landsliðsins, er á því að Evrópumeistarar Spánverja verði einnig heimsmeistarar en HM í Suður-Afríku hefst eftir aðeins níu daga. 2.6.2010 16:30 KR-ingar hafa tapað síðustu þremur bikarleikjum sínum í Eyjum VISA-bikarkeppni karla verður í fullum gangi í kvöld þegar 32 liða úrslit keppninnar hefjast með sjö leikjum. Stórleikur kvöldsins verður á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem KR-ingar koma í heimsókn. 2.6.2010 16:00 Capello vissir þú þetta? England búið að vinna alla leikina með Walcott Það var mikið skrifað í ensku blöðunum um þá ákvörðun Fabio Capello að skilja Arsenal-manninn Theo Walcott eftir heima og velja hann ekki í 23 manna HM-hóp sinn. Capello tók greinilega ekki mikið mark á frábærri sigurtölfræði Walcott á landsliðsferli hans. 2.6.2010 15:30 Avram Grant ráðinn stjóri West Ham á næstu 24 tímum West Ham hefur gefið það út að félagið muni ráða nýjan stjóra á næstu 24 tímum en það nánast frágengið samkvæmt enskum miðlum að Avram Grant muni taka við liðinu af Gianfranco Zola sem var rekinn eftir tímabilið. 2.6.2010 15:00 Arsenal segir að Fabregas sé ekki til sölu Arsenal hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna formlegs tilboðs spænska liðsins Barcelona í fyrirliða liðsins, Cesc Fabregas. Arsenal hefur hafnað tilboði spænsku meistaranna og segir Fabregas ekki vera til sölu. 2.6.2010 14:30 Jóhannes Karl: Fór út til að semja við Barnsley en samdi við Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson fór ekki til Englands til að semja við Huddersfield eins og raunin var heldur var hann á leiðinni í læknisskoðun hjá Barnsley. Þetta kemur fram í viðtali við hann á vefsíðunni fótbolti.net. 2.6.2010 14:00 Webber vildi láta hægja á Vettel Christian Horner hjá Red Bull segir í samtali við autosport.com í dag að Mark Webber hafi beðið lið sitt að hægja Vettel áður en áreksturinn milli þeirra varð staðreynd í Tyrklandi á sunnudaginn. 2.6.2010 13:50 Eto’o: Hótaði að hætta í síðustu viku og fékk rauða spjaldið í gær Samuel Eto’o, fyrirliði Kamerúna, virðist ekki alveg vera í nægilega góðu andlegu jafnvægi á lokasprettinum fyrir HM í Suður-Afríku. Eto’o hótaði því að hætta í síðustu viku þegar hann var gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með landsliðinu og í gær var hann sendur snemma í sturtu í æfingalandsleik á móti Portúgal. 2.6.2010 13:30 Force India lögsækir Lotus Force India tilkynnti í dag að liðið hefur lögsótt Lotus keppnisliðið,. Mike Gascoyne og fyrirtæki sem heitir Aerilab SRL fyrir að nota upplýsingar sem tilheyra Force India við smíði 2010 keppnisbíls Lotus. 2.6.2010 13:16 Grétar með KR í Eyjum í kvöld: Það þýðir ekki að væla lengur Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, verður í leikmannahópi liðsins á móti ÍBV í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla sem fram fer á Hásteinsvelli í kvöld. 2.6.2010 13:00 Fyrirliði Ítala búinn að semja við lið frá Dúbæ Fabio Cannavaro, fyrirliði heimsmeistara Ítala, hættir bæði með landsliðinu og að spila í ítölsku deildinni eftir HM í Suður-Afríku þar sem hann reynir að verða fyrsti fyrirliðinn til þess að lyfta heimsbikarnum tvisvar sinnum. 2.6.2010 12:30 Phil Jackson: Við stöndum ekki í því að slá menn eins og Garnett Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers, hefur verið duglegur að skjóta á andstæðinga liðsins í aðdraganda einvíga þeirra í úrslitakeppninni og hann hefur ekkert látið af þeim sið fyrir úrslitaeinvígið á móti Boston Celtics sem hefst annað kvöld. 2.6.2010 12:00 Barcelona og Arsenal byrjuð að tala saman um Cesc Fabregas Barcelona segir að félagið sé búið að hefja formlegar viðræður við enska liðið Arsenal um kaup á spænska landsliðsmanninum Cesc Fabregas. 2.6.2010 11:30 Níu Ítalir fá tækifæri til að verða aftur heimsmeistarar Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítala, var einn af mörgum þjálfurum sem tilkynntu HM-hóp sinn í gær og þá kom í ljós hversu margir úr heimsmeistaraliði ítala frá því fyrir fjórum árum eru í aðstöðu til að vinna heimsmeistaratitilinn í annað skipti á fjórum árum. 2.6.2010 11:00 Elsti HM-hópur Englendinga í sögunni - meðalaldur liðsins 28,7 ár Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, setti nýtt met þegar hann tilkynnti 23 manna HM-hópinn sinn í gær því þetta er elsti HM-hópur Englendinga í sögunni. Capello tryggði sér metið með því að velja hinn 28 ára gamla Shaun Wright-Phillips yfir hinn 21 árs Theo Walcott. Þetta kom fram á Guardian. 2.6.2010 10:30 Er Real tilbúið að eyða 183 milljónum evra í Rooney, Milito og Maicon? Það er búið að vera mikið um vangaveltur í enskum og spænskum fjölmiðlum yfir hver munu verða næstu skref hjá Jose Mourinho í að setja saman nýtt meistaralið hjá Real Madrid. Mourinho hefur ekki viljað segja neitt en þrír leikmenn eru sagðir vera mjög ofarlega á listanum hjá honum. 2.6.2010 10:00 Jóhannes Karl búinn að semja við Huddersfield Town Jóhannes Karl Guðjónsson er búinn að gera tveggja ára samning við enska C-deildarliðið Huddersfield Town eftir að hafa farið til Englands í fyrradag til að fara í læknisskoðun og ganga frá samningi við félagið. Þetta kom fram á netsíðunni fótbolti.net. 2.6.2010 09:30 Redknapp: Joe Cole búinn að semja við lið og það er ekki Tottenham Joe Cole fékk góðar fréttir í gær þegar hann komst í HM-hóp Englendinga í Suður-Afríku en þessi 28 ára sóknarmiðjumaður er að renna út á samningi hjá Chelsea í sumar og það bendir allt til þess að hann fari frá liðinu. Cole hefur verið orðaður við Tottenham en Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir leikmanninn ekki ætla að koma til sín. 2.6.2010 09:00 Vináttulandsleikir: Holland og Portúgal með sigra Þrír vináttulandsleikir fóru fram í kvöld hjá liðum sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. 1.6.2010 23:45 Björn Kristinn: Ánægður með vinnusemina hjá stelpunum „Ég er virkilega ánægður með þessu þrjú stig sem við fengum hér í kvöld. Við mættum feikilega góðu liði og ég er mjög ánægður með framgang og vinnusemi stúlknanna. 1.6.2010 23:15 Umfjöllun: Stjörnustúlkur börðust vel í jafnteflisleik Valur og Stjarnan gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í spennandi leik á Vodafone-vellinum. Bæði lið fengu tækifæri til að tryggja sér sigurinn undir lokin en þurftu að sætta sig við skiptan hlut. 1.6.2010 23:11 Laufey: Hefðum getað skorað fleiri mörk „Það er alltaf gott að ná í þrjú stig. Í fyrri hálfleik vorum við mun betri aðilinn í leiknum og áttum að vera búnar að skora fleiri mörk. 1.6.2010 23:01 Umfjöllun: Fylkisstelpur að komast á beinu brautina Fylkir vann í kvöld góðan 2-1 sigur á Þór/KA á heimavelli með mörkum þeirra Fjólu Dröfn Friðriksdóttur og Önnu Bjargar Björnsdóttur. Danka Podovac svaraði fyrir Þór/KA en það dugði ekki til. 1.6.2010 22:56 Andrés Ellert: Gríðarleg seigla í þessum stelpum Andrés Ellert Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með stig á Valsvellinum eftir jafntefli sinna stúlkna gegn núverandi meisturum Vals. Hann var þó að vonum vonsvikinn með að fá á sig mark á síðustu stundu. 1.6.2010 22:43 Freyr: Ósáttur við að tapa tveimur stigum „Ég er sáttur við eitt stig en jafnframt ósáttur við að hafa tapað tveimur.“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir að hans leikmenn náðu að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn baráttuglöðum Stjörnustelpum á síðustu andartökum leiksins. Þetta voru fyrstu stigin sem Valur tapar í ár. 1.6.2010 22:33 Valur gerði óvænt jafntefli við Stjörnuna Íslands- og bikarmeistarar Vals töpuðu óvænt sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli. 1.6.2010 21:24 Umboðsmaður: Efast um að Hiddink taki við Inter Umboðsmaður Guus Hiddink efast um að Hollendingurinn taki við stöðu knattspyrnustjóra Inter en segir hann hafa verið efstan á óskalista félagsins. 1.6.2010 20:30 Haukar biðjast afsökunar Haukarnir Kristján Ómar Björnsson og Guðjón Pétur Lýðsson hafa beðist afsökunar á framferði sínu í leik liðsins gegn Stjörnunnar í gær. 1.6.2010 19:45 Federer úr leik á opna franska Roger Federer féll í dag úr leik á opna franska meistaramótinu í tennis er hann tapaði fyrir Robin Söderling frá Svíþjóð, 3-1. 1.6.2010 19:15 Hreggviður í KR og Hrafn ráðinn þjálfari Gengið var frá tveimur samningum hjá körfuknattleiksdeild KR nú síðdegis. Hreggviður Magnússon hefur gengið til liðs við félagið og Hrafn Kristjánsson var ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna. 1.6.2010 18:28 Óhapp sem átti ekki að gerast Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull hefur farið yfir öll gögn varðandi áreksturinn á milli Mark Webber og Sebastian Vettel í Tyrkklandi á sunnudag og hefur fríað Webber af sök og segir að óhappið vera atvik sem geti hent í kappakstri. 1.6.2010 17:51 Danir töpuðu fyrir Áströlum og þjálfarinn var ósáttur með leikboltann Danir töpuðu 0-1 fyrir Ástralíu í dag í næstsíðasta undirbúningsleiknum sínum fyrir HM í Suður-Afríku. Bæði lið eru á leiðinni á HM og leikurinn fór fram í Suður-Afríku. Joshua Kennedy, framherji Ástrala, skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. 1.6.2010 17:45 Spilaði í treyju númer 100 í hundraðasta landsleiknum Aaron Mokoena, fyrirliði Suður-Afríku, hélt upp á hundraðasta landsleikinn sinn með því að spila í treyju númer 100 og leiða sína menn til 5-0 stórsigurs á Gvatemala í undirbúningsleik liðsins fyrir HM í gær. 1.6.2010 17:00 Aaron Ramsey búinn að skrifa undir nýjan samning við Arsenal Velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey er búinn að skrifa undir nýjan langtíma samning við Arsenal aðeins ári eftir að hann gekk frá nýjum samningi við enska félagið. 1.6.2010 16:30 Liðið hans Sigurðar Jónssonar komið niður í fallsæti Það hefur ekki gengið vel í síðustu leikjum hjá lærisveinum Sigurðar Jónssonar í sænska C-deildarliðinu Enköping. Sigurður tók við liðinu fyrir tímabilið og það spilar í Norra Svealand riðlinum. 1.6.2010 16:00 Stefán Gíslason vill halda áfram að spila með Viking Lánssamningur Stefáns Gíslasonar hjá norska liðinu Viking rennur út 1. ágúst næstkomandi og þá þarf hann að öllu óbreyttu að snúa aftur til danska liðsins Bröndby. 1.6.2010 15:30 Capello búinn að velja 23 manna HM-hópinn sinn Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að velja 23 manna HM-hóp Englendinga sem flýgur til Suður-Afríku á morgun. Það kom mest á óvart í vali Capello að Theo Walcott komst ekki í lokahópinn ekki frekar en 24 marka maðurinn úr ensku úrvalsdeildinni í vetur, Darren Bent. 1.6.2010 15:01 Mourinho búinn að bjóða Raúl að vera í Materazzi-hlutverki hjá Real Spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að Jose Mourinho sé búinn að bjóða Raúl González hlutverk í Real Madrid liðinu undir sinni stjórn. Mourinho fundaði með Raúl á Santiago Bernabéu áður en hann hitti blaðamenn þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari Los Galácticos. 1.6.2010 15:00 Úlfarnir búnir að kaupa Belgann Jelle Van Damme frá Anderlecht Belgíski landsliðsmaðurinn Jelle Van Damme mun spila með Wolves í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en Úlfarnir eru búnir að kaupa þennan 26 ára varnarmann frá belgísku meisturunum í Anderlecht. 1.6.2010 14:30 Gunnar Heiðar við Tipsbladet: Ég vil bara spila fótbolta Gunnar Heiðar Þorvaldsson sat mikið á varamannabekknum á síðasta tímabili hjá bæði danska liðinu Esbjerg sem og enska liðinu Reading. Framtíð hans er í mikill óvissu og danska Tipsbladet spurði hann út í næstu skref. 1.6.2010 14:00 Stöð 2 Sport og KSÍ undirrita viðamikinn samstarfssamning Stöð 2 og KSÍ hafa gert með sér samkomulag um samstarf sem m.a. er ætlað að stórauka stuðning og umfjöllun um fóboltaiðkun æskunnar. Í samningnum felst m.a. að Stöð 2 Sport skuldbindur sig til a.m.k. 35 beinna útsendinga frá leikjum í Pepsi-deild karla, 5 leikja í Visa-bikarkeppni karla, útsendinga frá útileikjum A – landsliðs karla og vináttulandsleikjum þess á Íslandi. 1.6.2010 13:30 Walcott og Bent ekki með? - HM-liðið ekki tilkynnt fyrr en klukkan tvö Enska knattspyrnusambandið mun ekki gefa út HM-hóp enska landsliðsins fyrr en klukkan 14.00 að íslenskum tíma þótt að það sé þegar farið að leka út hvaða leikmenn hafa fengið þær leiðinlegu fréttir í morgun að þeir fái ekki að fara með á HM. 1.6.2010 13:00 Webber vill ræða áreksturinn við Vettel Mark Webber og Sebastian Vettel lentu í árekstri þegar þeir voru í forystuhlutverki í tyrkneska kappakstrinum á sunnudaginn. Vettel reyndi að fara framúr Webber, en þeir skullu saman með þeim afleiðingum að Vettel féll úr leik, en Webber náði þriðja sæti á eftir Lewis Hamilton og Jenson Button. 1.6.2010 12:53 Sjá næstu 50 fréttir
Heerenveen og KR hafa náð samkomulagi um Ingólf Sigurðsson Hollenska félagið Heerenveen og KR hafa komist að samkomulagi um kaupverð á Ingólfi Sigurðssyni. 2.6.2010 18:15
Alfreð gagnrýnir þýska handknattleikssambandið Alfreð Gíslason sendir þýska handknattleikssambandinu tóninn í viðtali við þýska dagblaðið Sport-Bild í dag. 2.6.2010 17:45
Klinsmann spáir þvi að Spánverjar verði heimsmeistarar Jurgen Klinsmann, fyrrum leikmaður og þjálfari þýska landsliðsins, er á því að Evrópumeistarar Spánverja verði einnig heimsmeistarar en HM í Suður-Afríku hefst eftir aðeins níu daga. 2.6.2010 16:30
KR-ingar hafa tapað síðustu þremur bikarleikjum sínum í Eyjum VISA-bikarkeppni karla verður í fullum gangi í kvöld þegar 32 liða úrslit keppninnar hefjast með sjö leikjum. Stórleikur kvöldsins verður á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem KR-ingar koma í heimsókn. 2.6.2010 16:00
Capello vissir þú þetta? England búið að vinna alla leikina með Walcott Það var mikið skrifað í ensku blöðunum um þá ákvörðun Fabio Capello að skilja Arsenal-manninn Theo Walcott eftir heima og velja hann ekki í 23 manna HM-hóp sinn. Capello tók greinilega ekki mikið mark á frábærri sigurtölfræði Walcott á landsliðsferli hans. 2.6.2010 15:30
Avram Grant ráðinn stjóri West Ham á næstu 24 tímum West Ham hefur gefið það út að félagið muni ráða nýjan stjóra á næstu 24 tímum en það nánast frágengið samkvæmt enskum miðlum að Avram Grant muni taka við liðinu af Gianfranco Zola sem var rekinn eftir tímabilið. 2.6.2010 15:00
Arsenal segir að Fabregas sé ekki til sölu Arsenal hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna formlegs tilboðs spænska liðsins Barcelona í fyrirliða liðsins, Cesc Fabregas. Arsenal hefur hafnað tilboði spænsku meistaranna og segir Fabregas ekki vera til sölu. 2.6.2010 14:30
Jóhannes Karl: Fór út til að semja við Barnsley en samdi við Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson fór ekki til Englands til að semja við Huddersfield eins og raunin var heldur var hann á leiðinni í læknisskoðun hjá Barnsley. Þetta kemur fram í viðtali við hann á vefsíðunni fótbolti.net. 2.6.2010 14:00
Webber vildi láta hægja á Vettel Christian Horner hjá Red Bull segir í samtali við autosport.com í dag að Mark Webber hafi beðið lið sitt að hægja Vettel áður en áreksturinn milli þeirra varð staðreynd í Tyrklandi á sunnudaginn. 2.6.2010 13:50
Eto’o: Hótaði að hætta í síðustu viku og fékk rauða spjaldið í gær Samuel Eto’o, fyrirliði Kamerúna, virðist ekki alveg vera í nægilega góðu andlegu jafnvægi á lokasprettinum fyrir HM í Suður-Afríku. Eto’o hótaði því að hætta í síðustu viku þegar hann var gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með landsliðinu og í gær var hann sendur snemma í sturtu í æfingalandsleik á móti Portúgal. 2.6.2010 13:30
Force India lögsækir Lotus Force India tilkynnti í dag að liðið hefur lögsótt Lotus keppnisliðið,. Mike Gascoyne og fyrirtæki sem heitir Aerilab SRL fyrir að nota upplýsingar sem tilheyra Force India við smíði 2010 keppnisbíls Lotus. 2.6.2010 13:16
Grétar með KR í Eyjum í kvöld: Það þýðir ekki að væla lengur Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, verður í leikmannahópi liðsins á móti ÍBV í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla sem fram fer á Hásteinsvelli í kvöld. 2.6.2010 13:00
Fyrirliði Ítala búinn að semja við lið frá Dúbæ Fabio Cannavaro, fyrirliði heimsmeistara Ítala, hættir bæði með landsliðinu og að spila í ítölsku deildinni eftir HM í Suður-Afríku þar sem hann reynir að verða fyrsti fyrirliðinn til þess að lyfta heimsbikarnum tvisvar sinnum. 2.6.2010 12:30
Phil Jackson: Við stöndum ekki í því að slá menn eins og Garnett Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers, hefur verið duglegur að skjóta á andstæðinga liðsins í aðdraganda einvíga þeirra í úrslitakeppninni og hann hefur ekkert látið af þeim sið fyrir úrslitaeinvígið á móti Boston Celtics sem hefst annað kvöld. 2.6.2010 12:00
Barcelona og Arsenal byrjuð að tala saman um Cesc Fabregas Barcelona segir að félagið sé búið að hefja formlegar viðræður við enska liðið Arsenal um kaup á spænska landsliðsmanninum Cesc Fabregas. 2.6.2010 11:30
Níu Ítalir fá tækifæri til að verða aftur heimsmeistarar Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítala, var einn af mörgum þjálfurum sem tilkynntu HM-hóp sinn í gær og þá kom í ljós hversu margir úr heimsmeistaraliði ítala frá því fyrir fjórum árum eru í aðstöðu til að vinna heimsmeistaratitilinn í annað skipti á fjórum árum. 2.6.2010 11:00
Elsti HM-hópur Englendinga í sögunni - meðalaldur liðsins 28,7 ár Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, setti nýtt met þegar hann tilkynnti 23 manna HM-hópinn sinn í gær því þetta er elsti HM-hópur Englendinga í sögunni. Capello tryggði sér metið með því að velja hinn 28 ára gamla Shaun Wright-Phillips yfir hinn 21 árs Theo Walcott. Þetta kom fram á Guardian. 2.6.2010 10:30
Er Real tilbúið að eyða 183 milljónum evra í Rooney, Milito og Maicon? Það er búið að vera mikið um vangaveltur í enskum og spænskum fjölmiðlum yfir hver munu verða næstu skref hjá Jose Mourinho í að setja saman nýtt meistaralið hjá Real Madrid. Mourinho hefur ekki viljað segja neitt en þrír leikmenn eru sagðir vera mjög ofarlega á listanum hjá honum. 2.6.2010 10:00
Jóhannes Karl búinn að semja við Huddersfield Town Jóhannes Karl Guðjónsson er búinn að gera tveggja ára samning við enska C-deildarliðið Huddersfield Town eftir að hafa farið til Englands í fyrradag til að fara í læknisskoðun og ganga frá samningi við félagið. Þetta kom fram á netsíðunni fótbolti.net. 2.6.2010 09:30
Redknapp: Joe Cole búinn að semja við lið og það er ekki Tottenham Joe Cole fékk góðar fréttir í gær þegar hann komst í HM-hóp Englendinga í Suður-Afríku en þessi 28 ára sóknarmiðjumaður er að renna út á samningi hjá Chelsea í sumar og það bendir allt til þess að hann fari frá liðinu. Cole hefur verið orðaður við Tottenham en Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir leikmanninn ekki ætla að koma til sín. 2.6.2010 09:00
Vináttulandsleikir: Holland og Portúgal með sigra Þrír vináttulandsleikir fóru fram í kvöld hjá liðum sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. 1.6.2010 23:45
Björn Kristinn: Ánægður með vinnusemina hjá stelpunum „Ég er virkilega ánægður með þessu þrjú stig sem við fengum hér í kvöld. Við mættum feikilega góðu liði og ég er mjög ánægður með framgang og vinnusemi stúlknanna. 1.6.2010 23:15
Umfjöllun: Stjörnustúlkur börðust vel í jafnteflisleik Valur og Stjarnan gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í spennandi leik á Vodafone-vellinum. Bæði lið fengu tækifæri til að tryggja sér sigurinn undir lokin en þurftu að sætta sig við skiptan hlut. 1.6.2010 23:11
Laufey: Hefðum getað skorað fleiri mörk „Það er alltaf gott að ná í þrjú stig. Í fyrri hálfleik vorum við mun betri aðilinn í leiknum og áttum að vera búnar að skora fleiri mörk. 1.6.2010 23:01
Umfjöllun: Fylkisstelpur að komast á beinu brautina Fylkir vann í kvöld góðan 2-1 sigur á Þór/KA á heimavelli með mörkum þeirra Fjólu Dröfn Friðriksdóttur og Önnu Bjargar Björnsdóttur. Danka Podovac svaraði fyrir Þór/KA en það dugði ekki til. 1.6.2010 22:56
Andrés Ellert: Gríðarleg seigla í þessum stelpum Andrés Ellert Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með stig á Valsvellinum eftir jafntefli sinna stúlkna gegn núverandi meisturum Vals. Hann var þó að vonum vonsvikinn með að fá á sig mark á síðustu stundu. 1.6.2010 22:43
Freyr: Ósáttur við að tapa tveimur stigum „Ég er sáttur við eitt stig en jafnframt ósáttur við að hafa tapað tveimur.“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir að hans leikmenn náðu að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn baráttuglöðum Stjörnustelpum á síðustu andartökum leiksins. Þetta voru fyrstu stigin sem Valur tapar í ár. 1.6.2010 22:33
Valur gerði óvænt jafntefli við Stjörnuna Íslands- og bikarmeistarar Vals töpuðu óvænt sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli. 1.6.2010 21:24
Umboðsmaður: Efast um að Hiddink taki við Inter Umboðsmaður Guus Hiddink efast um að Hollendingurinn taki við stöðu knattspyrnustjóra Inter en segir hann hafa verið efstan á óskalista félagsins. 1.6.2010 20:30
Haukar biðjast afsökunar Haukarnir Kristján Ómar Björnsson og Guðjón Pétur Lýðsson hafa beðist afsökunar á framferði sínu í leik liðsins gegn Stjörnunnar í gær. 1.6.2010 19:45
Federer úr leik á opna franska Roger Federer féll í dag úr leik á opna franska meistaramótinu í tennis er hann tapaði fyrir Robin Söderling frá Svíþjóð, 3-1. 1.6.2010 19:15
Hreggviður í KR og Hrafn ráðinn þjálfari Gengið var frá tveimur samningum hjá körfuknattleiksdeild KR nú síðdegis. Hreggviður Magnússon hefur gengið til liðs við félagið og Hrafn Kristjánsson var ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna. 1.6.2010 18:28
Óhapp sem átti ekki að gerast Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull hefur farið yfir öll gögn varðandi áreksturinn á milli Mark Webber og Sebastian Vettel í Tyrkklandi á sunnudag og hefur fríað Webber af sök og segir að óhappið vera atvik sem geti hent í kappakstri. 1.6.2010 17:51
Danir töpuðu fyrir Áströlum og þjálfarinn var ósáttur með leikboltann Danir töpuðu 0-1 fyrir Ástralíu í dag í næstsíðasta undirbúningsleiknum sínum fyrir HM í Suður-Afríku. Bæði lið eru á leiðinni á HM og leikurinn fór fram í Suður-Afríku. Joshua Kennedy, framherji Ástrala, skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. 1.6.2010 17:45
Spilaði í treyju númer 100 í hundraðasta landsleiknum Aaron Mokoena, fyrirliði Suður-Afríku, hélt upp á hundraðasta landsleikinn sinn með því að spila í treyju númer 100 og leiða sína menn til 5-0 stórsigurs á Gvatemala í undirbúningsleik liðsins fyrir HM í gær. 1.6.2010 17:00
Aaron Ramsey búinn að skrifa undir nýjan samning við Arsenal Velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey er búinn að skrifa undir nýjan langtíma samning við Arsenal aðeins ári eftir að hann gekk frá nýjum samningi við enska félagið. 1.6.2010 16:30
Liðið hans Sigurðar Jónssonar komið niður í fallsæti Það hefur ekki gengið vel í síðustu leikjum hjá lærisveinum Sigurðar Jónssonar í sænska C-deildarliðinu Enköping. Sigurður tók við liðinu fyrir tímabilið og það spilar í Norra Svealand riðlinum. 1.6.2010 16:00
Stefán Gíslason vill halda áfram að spila með Viking Lánssamningur Stefáns Gíslasonar hjá norska liðinu Viking rennur út 1. ágúst næstkomandi og þá þarf hann að öllu óbreyttu að snúa aftur til danska liðsins Bröndby. 1.6.2010 15:30
Capello búinn að velja 23 manna HM-hópinn sinn Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að velja 23 manna HM-hóp Englendinga sem flýgur til Suður-Afríku á morgun. Það kom mest á óvart í vali Capello að Theo Walcott komst ekki í lokahópinn ekki frekar en 24 marka maðurinn úr ensku úrvalsdeildinni í vetur, Darren Bent. 1.6.2010 15:01
Mourinho búinn að bjóða Raúl að vera í Materazzi-hlutverki hjá Real Spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að Jose Mourinho sé búinn að bjóða Raúl González hlutverk í Real Madrid liðinu undir sinni stjórn. Mourinho fundaði með Raúl á Santiago Bernabéu áður en hann hitti blaðamenn þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari Los Galácticos. 1.6.2010 15:00
Úlfarnir búnir að kaupa Belgann Jelle Van Damme frá Anderlecht Belgíski landsliðsmaðurinn Jelle Van Damme mun spila með Wolves í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en Úlfarnir eru búnir að kaupa þennan 26 ára varnarmann frá belgísku meisturunum í Anderlecht. 1.6.2010 14:30
Gunnar Heiðar við Tipsbladet: Ég vil bara spila fótbolta Gunnar Heiðar Þorvaldsson sat mikið á varamannabekknum á síðasta tímabili hjá bæði danska liðinu Esbjerg sem og enska liðinu Reading. Framtíð hans er í mikill óvissu og danska Tipsbladet spurði hann út í næstu skref. 1.6.2010 14:00
Stöð 2 Sport og KSÍ undirrita viðamikinn samstarfssamning Stöð 2 og KSÍ hafa gert með sér samkomulag um samstarf sem m.a. er ætlað að stórauka stuðning og umfjöllun um fóboltaiðkun æskunnar. Í samningnum felst m.a. að Stöð 2 Sport skuldbindur sig til a.m.k. 35 beinna útsendinga frá leikjum í Pepsi-deild karla, 5 leikja í Visa-bikarkeppni karla, útsendinga frá útileikjum A – landsliðs karla og vináttulandsleikjum þess á Íslandi. 1.6.2010 13:30
Walcott og Bent ekki með? - HM-liðið ekki tilkynnt fyrr en klukkan tvö Enska knattspyrnusambandið mun ekki gefa út HM-hóp enska landsliðsins fyrr en klukkan 14.00 að íslenskum tíma þótt að það sé þegar farið að leka út hvaða leikmenn hafa fengið þær leiðinlegu fréttir í morgun að þeir fái ekki að fara með á HM. 1.6.2010 13:00
Webber vill ræða áreksturinn við Vettel Mark Webber og Sebastian Vettel lentu í árekstri þegar þeir voru í forystuhlutverki í tyrkneska kappakstrinum á sunnudaginn. Vettel reyndi að fara framúr Webber, en þeir skullu saman með þeim afleiðingum að Vettel féll úr leik, en Webber náði þriðja sæti á eftir Lewis Hamilton og Jenson Button. 1.6.2010 12:53