Fleiri fréttir Dindane má spila með Portsmouth Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur Portsmouth fengið grænt ljós á að nota Aruna Dindane það sem eftir lifir tímabilsins. 19.4.2010 20:30 Halldór áfram með Fram Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá nýjum samningi við Halldór Jóhann Sigfússon sem mun spila með liðinu næstu tvö árin. 19.4.2010 19:45 Mutu biður stuðningsmenn afsökunar Adrian Mutu hefur beðið stuðningsmenn Fiorentina, félagið sjálft og leikmenn þess, afsökunar á því að hann hafi verið dæmdur í níu mánaða keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar. 19.4.2010 19:00 Leikið í Evrópudeildinni á fimmtudag Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið það út að báðir leikirnir í undanúrslitum Evrópudeildarinnar munu fara fram á fimmtudaginn eins og áætlað var. 19.4.2010 18:15 Fimm hafa verið með í öllum 11 úrslitaleikjum Keflavíkur og Snæfells Keflavík og Snæfell hefja í kvöld sitt fjórða úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn en liðið mættust einnig í lokaúrslitunum 2004, 2005 og 2008. Fimm leikmenn hafa verið með í öllum ellefu leikjum liðanna um Íslandsmeistaratitilinn en bara fjórir þeirra verða með í Toyota-höllinni í Keflavík þegar fyrsti leikurinn hefst klukkan 19.15 í kvöld. 19.4.2010 17:00 Sneijder treystir á fótboltaþekkingu Mourinho á móti Barcelona Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder dreymir um endurkomu á Santiago Bernabéu en þó ekki til að spila fyrir Real Madrid sem hafði ekki not fyrir hann heldur til þess að spila með FC Internazionale Milano í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni sem fer fram á heimavelli Real Madrid. Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast í þessari viku. 19.4.2010 17:00 Fernando Torres lofað sæti í HM-liði Spánar í sumar Fernando Torres verður líklega ekkert meira með Liverpool á þessu tímabili eftir að hann fór í aðgerð á hné í gær en spænski landsliðsframherjinn fær þó örugglega sæti í HM-hóp Spánar í sumar. 19.4.2010 16:30 Þrettándu lokaúrslitin hjá Guðjóni - setur nýtt met í kvöld Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, setur nýtt met í kvöld þegar hann tekur þátt í sínum þrettándu lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn annaðhvort sem leikmaður eða þjálfari. 19.4.2010 16:00 Jónatan Þór búinn að semja við Kristiansund Akureyringurinn Jónatan Þór Magnússon hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska C-deildarliðið Kristiansund. 19.4.2010 15:15 Guðný með flottustu tilþrifin í kynningarmyndbandi Kristianstad Kristianstad hefur byrjað vel í sænsku kvennadeildinni og ekkert lið hefur skorað fleiri mörk í fyrstu þremur umferðunum en leikmennirnir hennar Elísabetar Gunnarsdóttir. Þrír íslenskir leikmenn eru fastamann í liðinu en Elísabet er á sínu öðru ári sem þjálfari Kristianstad. 19.4.2010 15:00 FH, Haukar og Valur komast ekki heim til Íslands Þrjú íslensk knattspyrnuliði sem hafa verið í æfingaferð í Portúgal, FH, Haukar og Valur, komast ekki heim til Íslands í dag eins og áætlað var. Þetta er vegna áhrifa öskufalls úr eldgosinu í Eyjafjallajöklu á flug í Evrópu. Vefsíðan fótbolti.net segir frá þessu í dag. 19.4.2010 14:30 Leggja Liverpool-menn af stað í rútu strax eftir West Ham leikinn? Það eru fleiri lið sem þurfa að leggja í rútuferðir vegna öskufallsins úr eldgosinu úr Eyjafjallajökli heldur en Meistaradeildarliðin Barcelona og Lyon. Leikmanna Liverpool gætu þurft að fara í langlengstu rútuferðina af öllum liðum sem eru eftir í Evrópukeppnum. Þeir þurfa að komast til Madridar á Spáni þar sem liðið spilar við heimamenn í Atletico í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. 19.4.2010 14:00 Adrian Mutu dæmdur í níu mánaða keppnisbann Lyfjadómstóll ítalska Ólympíusambandsins hefur dæmt rúmenska framherjann Adrian Mutu í níu mánaða keppnisbann eftir að hann féll á tveimur lyfjaprófum sem voru tekin í leikjum Fiorentina í janúar. 19.4.2010 13:30 Ræðst ekki fyrr en í upphitun hvort Sean Burton verði með í kvöld Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er ekki öruggur með að geta teflt fram bandaríska leikstjórnandanum Sean Burton sem tognaði illa í oddaleiknum á móti KR. Ingi Þór var í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. 19.4.2010 13:00 Formúlu 1 ekki frestað vegna eldgoss Bernie Ecclestone, segir að eldgosið á Íslandi og vandamál varðandi flug síðustu daga muni ekki hafa áhrif á spænska kappaksturinn í Barcelona í maí. Meirihluti starfsmanna Formúlu 1 liða eru strandaglóðpar í Kína vegna frestana á flugum í Evrópu. 19.4.2010 12:38 Zola: Ég er mjög hrifinn af David Ngog Liverpool verður án spænska landsliðsframherjans Fernando Torres þegar liðið tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Gianfranco Zola, stjóri West Ham ætlar ekki að vanmeta varmanninn hans, David Ngog, þrátt fyrir að franski framherjinn hafi aðeins skorað 4 mörk í 21 leik á tímabilinu. 19.4.2010 12:30 Lokaúrslitin hefjast í Keflavík í níunda sinn - fyrsti leikur í kvöld Keflavík og Snæfell leik í kvöld fyrsta leik sinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 19.4.2010 12:00 Jón Arnór og félagar búnir að vinna fjóra af síðustu fimm Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada eiga enn möguleika á því að komast í úrslitakeppnina í spænska körfuboltanum eftir 72-68 útisigur á Suzuki Manresa í gær. CB Granada hefur þar með unnið tvo leiki í röð og fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. 19.4.2010 11:30 Annað jafntefli hjá Hólmfríði og félögum í Philadelphia Hólmfríður Magnúsdóttir spilaði allan leikinn í nótt þegar lið hennar Philadelphia Independence gerði 1-1 jafntefli við Boston Breakers á útivelli. Philadelphia gerði einnig jafntefli í fyrsta leik sínum á tímabilinu. 19.4.2010 11:00 Wenger: Mér er alveg sama hvort Chelsea eða United vinnur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að það væri algjörlega sínum eigin mönnum að kenna að liðið ætti ekki lengur möguleika á að vinna enska meistaratitilinn en liðið missti niður tveggja marka forskot á síðustu tíu mínútum og tapaði 2-3 á móti Wigan í gær. 19.4.2010 10:30 Ráðist á bróðir United-leikmanns eftir Manchester-slaginn Bróðir Mame Biram Diouf leikmanns Manchester United lenti í vandræðum á heimleið frá Manchester-slagnum á laugardaginn því stuðningsmenn City-liðsins ræðust á hann, slógu hann niður og spörkuðu í hann. Diouf slapp þó nokkuð vel frá árásinni. 19.4.2010 09:30 NBA: Portland vann í Phoenix - Lakers, Orlando og Dallas komin í 1-0 Öll einvígin í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er nú komin af stað og óvæntustu úrsliti næturinnar voru þegar Portland Trail Blazers vann fyrsta leikinn á móti Phoenix Suns en leikurinn fór fram á heimavelli Phoenix. 19.4.2010 09:00 Riðlakeppni Lengjubikarsins lauk um helgina Á fimmtudag, sumardaginn fyrsta, fara fram átta liða úrslit A-deildar Lengjubikars karla. Riðlakeppninni lauk um helgina. 19.4.2010 07:30 Dinart og Karabatic fóru í læknisleik á Íslandi Leikmenn franska handboltalandsliðsins gerðu meira hér á landi en að spila tvo vináttulandsleiki. Þar á meðal máluðu þeir miðbæ Reykjavíkur rauðan á laugardagskvöld við mikla kátínu íslenskra ungfljóða. 18.4.2010 22:12 Sneijder hefur mikla trú á Inter Wesley Sneijder, leikmaður Inter, er tilbúinn að taka fyrsta skrefið í áttina að drauma þrennunni en Inter mætir Barcelona í meistaradeildinni í næstu viku. 18.4.2010 23:45 Bayern á eftir Berbatov Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, gæti mögulega verið á leið frá félaginu í sumar. Orðrómur er um að þýska liðið Bayern Munich ætla sér framherjann í sumar. 18.4.2010 22:15 Eduardo gæti verið á förum frá Arsenal Eduardo, króatíski sóknarmaður Arsenal, hefur ekki náð að finna sitt gamla form eftir að hann sneri aftur í treyju Arsenal eftir hræðilegt fótbrot. Franska liðið Lyon hefur áhuga á leikmanninum. 18.4.2010 22:00 Real Madrid minnkaði bilið í Barcelona í eitt stig Real Madrid vann Valencia 2-0 í spænska boltanum í kvöld. Argentínumaðurinn Gonzalo Higuin og Portúgalinn Cristiano Ronaldo sáu um markaskorun. 18.4.2010 20:50 Hrafnhildur: Mjög góð stemning í liðinu „Þetta var svipað og við mátti búast en við áttum bara að vera löngu búnar að klára þetta í fyrri hálfleik. Við hefðum átt að vera svona tíu til tólf mörkum yfir í hálfleik miðað við hvernig leikurinn spilaðist,” sagði Hrafnhildur Skúladóttir, leikmaður Vals, eftir nauman sigur 20-19 gegn Fram í fyrstu viðureign liðanna í úrslitaeinvíginu í N1-deild kvenna í handbolta. 18.4.2010 19:39 Torres ekki meira með á tímabilinu Ljóst er að Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, þarf að fara í aðgerð á hné. Hann mun því ekki leika meira með liðinu á tímabilinu. 18.4.2010 19:33 Karen: Köstuðum þessu frá okkur „Við vorum að elta þær nánast allan leikinn og vorum undir mest allan leikinn. Þetta jafnaðist undir lokin og síðustu tíu mínúturnar vorum við komnar með þetta svolítið í okkar hendur en við köstuðum þessu alveg frá okkur,” sagði Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, eftir tap gegn Val í fyrstu viðureign liðanna í úrslitaeinvígi N1-deild kvenna í handbolta. 18.4.2010 19:20 Vucinic skaut Roma aftur á toppinn Roma endurheimti toppsætið í ítalska boltanum í dag þegar að liðið sigraði granna sína í Lazio 2-1. Mirko Vucinic skoraði bæði mörk Roma. 18.4.2010 19:14 Redknapp með augun á Pienaar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar sér að krækja í leikmann Everton, Steven Pienaar, en samningur hans við Everton rennur út í sumar. 18.4.2010 19:00 Button: Besti sigurinn frá upphafi Bretinn Jenson Button var kampakátur sigurvegari Formúlu 1 mótsins í Kína í dag, en var taugaspenntur um tíma þegar öryggisbíll var kallaður inn á brautina vegna óhapps. Hafði áhyggjur af stöðu sinni eftir að hafa náð forystu. 18.4.2010 18:34 Fara Kuyt og Benitez saman til Juventus? Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur verið orðaður sterklega við stjórastöðuna hjá Juventus og samkvæmt News of the world vill Juventus að Hollendingurinn Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, fylgi með honum til Ítalíu. 18.4.2010 18:30 Umfjöllun: Valsstúlkur með nauman sigur gegn Fram Valsstúlkur sigruðu Fram, 20-19, í fyrsta slag Reykjavíkurliðanna í úrslitaviðureign N1-deild kvenna í handbolta. Leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni og náðu Valsstúlkur að klára leikinn undir lokin en þær voru ávalt skrefinu á undan Fram í leiknum. 18.4.2010 18:02 Xavi ósáttur við dómgæsluna Spænski landsliðsmaðurinn og leikmaður Barcelona, Xavi, hefur gagnrýnt dómarann Undiano Mallecano eftir markalaust jafntefli Barcelona og Espanyol um helgina. 18.4.2010 17:30 Aston Villa vann Portsmouth á útivelli Aston Villa vann útisigur á föllnu liði Portsmouth í dag 2-1. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Nathan Delfouneso átta mínútum fyrir leikslok. 18.4.2010 17:05 Mögnuð endurkoma Wigan gegn Arsenal - myndband Titilvonir Arsenal eru endanlega horfnar fyrir fullt og allt. Liðið tapaði fyrir Wigan í dag þrátt fyrir að hafa náð 2-0 forystu. 18.4.2010 16:02 Ronaldo: Rooney er ánægður hjá United Stórstjarna Real Madrid, Cristiano Ronaldo, hefur látið hafa eftir sér að hann myndi elska að sjá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englendinga, aftur í Spænska boltanum. 18.4.2010 15:30 Titilvonir AC Milan farnar eftir tap gegn Sampdoria Giampaolo Pazzini tryggði Sampdoria sigur gegn tíu leikmönnum AC Milan í ítalska boltanum í dag. Hann skoraði sigurmarkið með skalla í uppbótartíma 2-1. 18.4.2010 15:27 United býður Rooney nýjan samning Samkvæmt News of the world eru forráðamenn Manchester United að undirbúa nýjan samning sem þeir ætla að bjóða framherja liðsins Wayne Rooney. 18.4.2010 15:00 Wigan með frábæra endurkomu gegn Arsenal Wigan sigraði Arsenal 3-2 í ensku úrvaldsdeildinni í dag eftir frábæra endurkomu undir lok leiksins. 18.4.2010 14:31 Eggert fékk rautt gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Hearts tapaði 2-0 fyrir Glasgow Rangers í skoska boltanum. Eggert var rekinn í bað þegar sex mínútur voru eftir af leiknum. 18.4.2010 13:39 Petrov gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir City Búlgarinn Martin Petrov spilar ekki meira þetta tímabilið. Þessi vængmaður Manchester City á við meiðsli í hné að stríða. 18.4.2010 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Dindane má spila með Portsmouth Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur Portsmouth fengið grænt ljós á að nota Aruna Dindane það sem eftir lifir tímabilsins. 19.4.2010 20:30
Halldór áfram með Fram Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá nýjum samningi við Halldór Jóhann Sigfússon sem mun spila með liðinu næstu tvö árin. 19.4.2010 19:45
Mutu biður stuðningsmenn afsökunar Adrian Mutu hefur beðið stuðningsmenn Fiorentina, félagið sjálft og leikmenn þess, afsökunar á því að hann hafi verið dæmdur í níu mánaða keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar. 19.4.2010 19:00
Leikið í Evrópudeildinni á fimmtudag Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið það út að báðir leikirnir í undanúrslitum Evrópudeildarinnar munu fara fram á fimmtudaginn eins og áætlað var. 19.4.2010 18:15
Fimm hafa verið með í öllum 11 úrslitaleikjum Keflavíkur og Snæfells Keflavík og Snæfell hefja í kvöld sitt fjórða úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn en liðið mættust einnig í lokaúrslitunum 2004, 2005 og 2008. Fimm leikmenn hafa verið með í öllum ellefu leikjum liðanna um Íslandsmeistaratitilinn en bara fjórir þeirra verða með í Toyota-höllinni í Keflavík þegar fyrsti leikurinn hefst klukkan 19.15 í kvöld. 19.4.2010 17:00
Sneijder treystir á fótboltaþekkingu Mourinho á móti Barcelona Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder dreymir um endurkomu á Santiago Bernabéu en þó ekki til að spila fyrir Real Madrid sem hafði ekki not fyrir hann heldur til þess að spila með FC Internazionale Milano í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni sem fer fram á heimavelli Real Madrid. Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast í þessari viku. 19.4.2010 17:00
Fernando Torres lofað sæti í HM-liði Spánar í sumar Fernando Torres verður líklega ekkert meira með Liverpool á þessu tímabili eftir að hann fór í aðgerð á hné í gær en spænski landsliðsframherjinn fær þó örugglega sæti í HM-hóp Spánar í sumar. 19.4.2010 16:30
Þrettándu lokaúrslitin hjá Guðjóni - setur nýtt met í kvöld Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, setur nýtt met í kvöld þegar hann tekur þátt í sínum þrettándu lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn annaðhvort sem leikmaður eða þjálfari. 19.4.2010 16:00
Jónatan Þór búinn að semja við Kristiansund Akureyringurinn Jónatan Þór Magnússon hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska C-deildarliðið Kristiansund. 19.4.2010 15:15
Guðný með flottustu tilþrifin í kynningarmyndbandi Kristianstad Kristianstad hefur byrjað vel í sænsku kvennadeildinni og ekkert lið hefur skorað fleiri mörk í fyrstu þremur umferðunum en leikmennirnir hennar Elísabetar Gunnarsdóttir. Þrír íslenskir leikmenn eru fastamann í liðinu en Elísabet er á sínu öðru ári sem þjálfari Kristianstad. 19.4.2010 15:00
FH, Haukar og Valur komast ekki heim til Íslands Þrjú íslensk knattspyrnuliði sem hafa verið í æfingaferð í Portúgal, FH, Haukar og Valur, komast ekki heim til Íslands í dag eins og áætlað var. Þetta er vegna áhrifa öskufalls úr eldgosinu í Eyjafjallajöklu á flug í Evrópu. Vefsíðan fótbolti.net segir frá þessu í dag. 19.4.2010 14:30
Leggja Liverpool-menn af stað í rútu strax eftir West Ham leikinn? Það eru fleiri lið sem þurfa að leggja í rútuferðir vegna öskufallsins úr eldgosinu úr Eyjafjallajökli heldur en Meistaradeildarliðin Barcelona og Lyon. Leikmanna Liverpool gætu þurft að fara í langlengstu rútuferðina af öllum liðum sem eru eftir í Evrópukeppnum. Þeir þurfa að komast til Madridar á Spáni þar sem liðið spilar við heimamenn í Atletico í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. 19.4.2010 14:00
Adrian Mutu dæmdur í níu mánaða keppnisbann Lyfjadómstóll ítalska Ólympíusambandsins hefur dæmt rúmenska framherjann Adrian Mutu í níu mánaða keppnisbann eftir að hann féll á tveimur lyfjaprófum sem voru tekin í leikjum Fiorentina í janúar. 19.4.2010 13:30
Ræðst ekki fyrr en í upphitun hvort Sean Burton verði með í kvöld Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er ekki öruggur með að geta teflt fram bandaríska leikstjórnandanum Sean Burton sem tognaði illa í oddaleiknum á móti KR. Ingi Þór var í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. 19.4.2010 13:00
Formúlu 1 ekki frestað vegna eldgoss Bernie Ecclestone, segir að eldgosið á Íslandi og vandamál varðandi flug síðustu daga muni ekki hafa áhrif á spænska kappaksturinn í Barcelona í maí. Meirihluti starfsmanna Formúlu 1 liða eru strandaglóðpar í Kína vegna frestana á flugum í Evrópu. 19.4.2010 12:38
Zola: Ég er mjög hrifinn af David Ngog Liverpool verður án spænska landsliðsframherjans Fernando Torres þegar liðið tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Gianfranco Zola, stjóri West Ham ætlar ekki að vanmeta varmanninn hans, David Ngog, þrátt fyrir að franski framherjinn hafi aðeins skorað 4 mörk í 21 leik á tímabilinu. 19.4.2010 12:30
Lokaúrslitin hefjast í Keflavík í níunda sinn - fyrsti leikur í kvöld Keflavík og Snæfell leik í kvöld fyrsta leik sinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 19.4.2010 12:00
Jón Arnór og félagar búnir að vinna fjóra af síðustu fimm Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada eiga enn möguleika á því að komast í úrslitakeppnina í spænska körfuboltanum eftir 72-68 útisigur á Suzuki Manresa í gær. CB Granada hefur þar með unnið tvo leiki í röð og fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. 19.4.2010 11:30
Annað jafntefli hjá Hólmfríði og félögum í Philadelphia Hólmfríður Magnúsdóttir spilaði allan leikinn í nótt þegar lið hennar Philadelphia Independence gerði 1-1 jafntefli við Boston Breakers á útivelli. Philadelphia gerði einnig jafntefli í fyrsta leik sínum á tímabilinu. 19.4.2010 11:00
Wenger: Mér er alveg sama hvort Chelsea eða United vinnur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að það væri algjörlega sínum eigin mönnum að kenna að liðið ætti ekki lengur möguleika á að vinna enska meistaratitilinn en liðið missti niður tveggja marka forskot á síðustu tíu mínútum og tapaði 2-3 á móti Wigan í gær. 19.4.2010 10:30
Ráðist á bróðir United-leikmanns eftir Manchester-slaginn Bróðir Mame Biram Diouf leikmanns Manchester United lenti í vandræðum á heimleið frá Manchester-slagnum á laugardaginn því stuðningsmenn City-liðsins ræðust á hann, slógu hann niður og spörkuðu í hann. Diouf slapp þó nokkuð vel frá árásinni. 19.4.2010 09:30
NBA: Portland vann í Phoenix - Lakers, Orlando og Dallas komin í 1-0 Öll einvígin í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er nú komin af stað og óvæntustu úrsliti næturinnar voru þegar Portland Trail Blazers vann fyrsta leikinn á móti Phoenix Suns en leikurinn fór fram á heimavelli Phoenix. 19.4.2010 09:00
Riðlakeppni Lengjubikarsins lauk um helgina Á fimmtudag, sumardaginn fyrsta, fara fram átta liða úrslit A-deildar Lengjubikars karla. Riðlakeppninni lauk um helgina. 19.4.2010 07:30
Dinart og Karabatic fóru í læknisleik á Íslandi Leikmenn franska handboltalandsliðsins gerðu meira hér á landi en að spila tvo vináttulandsleiki. Þar á meðal máluðu þeir miðbæ Reykjavíkur rauðan á laugardagskvöld við mikla kátínu íslenskra ungfljóða. 18.4.2010 22:12
Sneijder hefur mikla trú á Inter Wesley Sneijder, leikmaður Inter, er tilbúinn að taka fyrsta skrefið í áttina að drauma þrennunni en Inter mætir Barcelona í meistaradeildinni í næstu viku. 18.4.2010 23:45
Bayern á eftir Berbatov Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, gæti mögulega verið á leið frá félaginu í sumar. Orðrómur er um að þýska liðið Bayern Munich ætla sér framherjann í sumar. 18.4.2010 22:15
Eduardo gæti verið á förum frá Arsenal Eduardo, króatíski sóknarmaður Arsenal, hefur ekki náð að finna sitt gamla form eftir að hann sneri aftur í treyju Arsenal eftir hræðilegt fótbrot. Franska liðið Lyon hefur áhuga á leikmanninum. 18.4.2010 22:00
Real Madrid minnkaði bilið í Barcelona í eitt stig Real Madrid vann Valencia 2-0 í spænska boltanum í kvöld. Argentínumaðurinn Gonzalo Higuin og Portúgalinn Cristiano Ronaldo sáu um markaskorun. 18.4.2010 20:50
Hrafnhildur: Mjög góð stemning í liðinu „Þetta var svipað og við mátti búast en við áttum bara að vera löngu búnar að klára þetta í fyrri hálfleik. Við hefðum átt að vera svona tíu til tólf mörkum yfir í hálfleik miðað við hvernig leikurinn spilaðist,” sagði Hrafnhildur Skúladóttir, leikmaður Vals, eftir nauman sigur 20-19 gegn Fram í fyrstu viðureign liðanna í úrslitaeinvíginu í N1-deild kvenna í handbolta. 18.4.2010 19:39
Torres ekki meira með á tímabilinu Ljóst er að Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, þarf að fara í aðgerð á hné. Hann mun því ekki leika meira með liðinu á tímabilinu. 18.4.2010 19:33
Karen: Köstuðum þessu frá okkur „Við vorum að elta þær nánast allan leikinn og vorum undir mest allan leikinn. Þetta jafnaðist undir lokin og síðustu tíu mínúturnar vorum við komnar með þetta svolítið í okkar hendur en við köstuðum þessu alveg frá okkur,” sagði Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, eftir tap gegn Val í fyrstu viðureign liðanna í úrslitaeinvígi N1-deild kvenna í handbolta. 18.4.2010 19:20
Vucinic skaut Roma aftur á toppinn Roma endurheimti toppsætið í ítalska boltanum í dag þegar að liðið sigraði granna sína í Lazio 2-1. Mirko Vucinic skoraði bæði mörk Roma. 18.4.2010 19:14
Redknapp með augun á Pienaar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar sér að krækja í leikmann Everton, Steven Pienaar, en samningur hans við Everton rennur út í sumar. 18.4.2010 19:00
Button: Besti sigurinn frá upphafi Bretinn Jenson Button var kampakátur sigurvegari Formúlu 1 mótsins í Kína í dag, en var taugaspenntur um tíma þegar öryggisbíll var kallaður inn á brautina vegna óhapps. Hafði áhyggjur af stöðu sinni eftir að hafa náð forystu. 18.4.2010 18:34
Fara Kuyt og Benitez saman til Juventus? Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur verið orðaður sterklega við stjórastöðuna hjá Juventus og samkvæmt News of the world vill Juventus að Hollendingurinn Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, fylgi með honum til Ítalíu. 18.4.2010 18:30
Umfjöllun: Valsstúlkur með nauman sigur gegn Fram Valsstúlkur sigruðu Fram, 20-19, í fyrsta slag Reykjavíkurliðanna í úrslitaviðureign N1-deild kvenna í handbolta. Leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni og náðu Valsstúlkur að klára leikinn undir lokin en þær voru ávalt skrefinu á undan Fram í leiknum. 18.4.2010 18:02
Xavi ósáttur við dómgæsluna Spænski landsliðsmaðurinn og leikmaður Barcelona, Xavi, hefur gagnrýnt dómarann Undiano Mallecano eftir markalaust jafntefli Barcelona og Espanyol um helgina. 18.4.2010 17:30
Aston Villa vann Portsmouth á útivelli Aston Villa vann útisigur á föllnu liði Portsmouth í dag 2-1. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Nathan Delfouneso átta mínútum fyrir leikslok. 18.4.2010 17:05
Mögnuð endurkoma Wigan gegn Arsenal - myndband Titilvonir Arsenal eru endanlega horfnar fyrir fullt og allt. Liðið tapaði fyrir Wigan í dag þrátt fyrir að hafa náð 2-0 forystu. 18.4.2010 16:02
Ronaldo: Rooney er ánægður hjá United Stórstjarna Real Madrid, Cristiano Ronaldo, hefur látið hafa eftir sér að hann myndi elska að sjá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englendinga, aftur í Spænska boltanum. 18.4.2010 15:30
Titilvonir AC Milan farnar eftir tap gegn Sampdoria Giampaolo Pazzini tryggði Sampdoria sigur gegn tíu leikmönnum AC Milan í ítalska boltanum í dag. Hann skoraði sigurmarkið með skalla í uppbótartíma 2-1. 18.4.2010 15:27
United býður Rooney nýjan samning Samkvæmt News of the world eru forráðamenn Manchester United að undirbúa nýjan samning sem þeir ætla að bjóða framherja liðsins Wayne Rooney. 18.4.2010 15:00
Wigan með frábæra endurkomu gegn Arsenal Wigan sigraði Arsenal 3-2 í ensku úrvaldsdeildinni í dag eftir frábæra endurkomu undir lok leiksins. 18.4.2010 14:31
Eggert fékk rautt gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Hearts tapaði 2-0 fyrir Glasgow Rangers í skoska boltanum. Eggert var rekinn í bað þegar sex mínútur voru eftir af leiknum. 18.4.2010 13:39
Petrov gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir City Búlgarinn Martin Petrov spilar ekki meira þetta tímabilið. Þessi vængmaður Manchester City á við meiðsli í hné að stríða. 18.4.2010 13:30