Fleiri fréttir

Bayern setur Ribery úrslitakosti

Framtíð Frakkans, Franck Ribery, er enn í lausu lofti og því hefur félagið sett honum úrslitakosti. Annað hvort skrifar hann undir nýjan samning við félagið í mars eða hann fær ekki að spila meira.

Keane lánaður til Celtic

Tottenham hefur loksins tekist að losa sig við framherja því Írinn Robbie Keane hefur samþykkt að spila með Celtic til loka leiktíðarinnar.

Federer: Var að spila minn besta tennis á ferlinum

Tenniskappinn sigursæli Roger Federer bætti sem kunnugt er við enn einum „grand slam“ titlinum í bikarasafnið sitt um helgina þegar hann lagði Andy Murray í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis.

Paul verður líklega frá vegna meiðsla í mánuð

Stjörnuleikstjórnandinn Chris Paul hjá New Orleans Hornets í NBA-deildinni verður frá vegna hnémeiðsla í það minnsta í mánuð. Samkvæmt heimildum ESPN fréttastofunnar mun Paul gangast undir aðgerð á vinstra hné en ætti að vera klár í slaginn að nýju í mars.

Man. City keypti Adam Johnson

Man. City er að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum á lokasprettinum áður en sjoppunni verður lokað.

Sunderland fær Hutton á láni frá Tottenham

Sunderland hefur krækt í hægri bakvörðinn Alan Hutton frá Tottenham en knattspyrnustjórnn Harry Redknapp hjá Tottenham staðfesti fregnirnar í samtali við Sky sports fréttastofuna í morgun.

Shorey lánaður til Fulham út tímabilið

Vinstri bakvörðurinn Nicky Shorey hefur verið lánaður til Fulham frá Aston Villa út yfirstandandi keppnistímabil en Sky Sports fréttastofan greindi frá þessu í dag.

Huntelaar og Flamini verða áfram hjá AC Milan

Framherjinn Klaas-Jan Huntelaar og miðjumaðurinn Mathieu Flamini hafa staðfest við ítalska fjölmiðla að þeir hafi í hyggju að vera áfram í herbúðum AC Milan, í það minnsta út yfirstandandi keppnistímabil.

Fulham og Sunderland bítast um Beattie

Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar eru Fulham og Sunderland bæði búin að leggja fram kauptilboð í framherjann James Beattie hjá Stoke.

West Ham í sambandi við PSG út af Kezman

Sky Sports fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að forráðamenn West Ham hafi sett sig í samband við forráðamenn Paris St Germain út af framherjanum Mateja Kezman.

Tímamót á frumsýningu Torro Rosso

Torro Rosso liðið frumsýndi 2010 Formúlu 1 bíl sinn í dag og Franz Tost segir um tímatmót að ræða. Ökumenn Torro Rosso verða sem fyrr Sebastian Buemi og Jamie Alguersuari.

Tottenham setur verðmiða á Keane

Sunderland og West Ham eru talin vera í baráttu um að fá framherjann Robbie Keane á láni frá Tottenham en samkvæmt Daily Mirror vill Lundúnafélagið fá eina milljón punda fyrir að leigja út írska landsliðsmanninn fram á sumar.

Redknapp tilbúinn að láta Pavlyuchenko fara

Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham viðurkennir að hann reikni fastlega með því að framherjinn Roman Pavlyuchenko muni yfirgefa herbúðir félagsins í dag en það muni þó aðeins gerast ef sómasamlegt kauptilboð berist í leikmanninn.

City-menn með nýtt kauptilboð í Johnson

Forráðamenn Manchester City hafa ekki gefið upp alla von um að landa kantmanninum knáa Adam Johnson hjá Middlesbrough áður en félagaskiptaglugganum lokar í dag en enska b-deildarfélagið hafði áður hafnað boði fyrrnefnda félagsins í leikmanninn.

NBA-deildin: Bryant tryggði Lakers sigur gegn Celtics

Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöldi og í nótt og þar bar hæst naumur 90-89 sigur LA Lakers gegn Boston Celtics þar sem enginn annar en Kobe Bryant skoraði sigurkörfuna þegar skammt lifði leiks.

Keane til Sunderland og Jones til Liverpool?

Það er klárlega engin vöntun á slúðurmolum í bresku dagblöðunum í dag á lokadegi félagsskiptagluggans. Mörg blöð greina frá því í dag að Sunderland sé að reyna að fá framherjann Robbie Keane frá Tottenham og spá því jafnframt að fari svo að knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland nái að landa Keane þá sé hann tilbúinn að selja framherjann Kenwyne Jones til Liverpool.

Sjá næstu 50 fréttir