Fleiri fréttir Capello tekur ákvörðun um John Terry Enska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að það sé í höndum landsliðsþjálfarans, Fabio Capello, hvað verði um John Terry. 1.2.2010 23:00 Markalaust hjá Sunderland og Stoke Leikmenn Sunderland og Stoke buðu ekki upp á nákvæmlega neitt þegar liðin mættust á Stadium of Light í kvöld. 1.2.2010 21:55 Bayern setur Ribery úrslitakosti Framtíð Frakkans, Franck Ribery, er enn í lausu lofti og því hefur félagið sett honum úrslitakosti. Annað hvort skrifar hann undir nýjan samning við félagið í mars eða hann fær ekki að spila meira. 1.2.2010 21:15 Keane lánaður til Celtic Tottenham hefur loksins tekist að losa sig við framherja því Írinn Robbie Keane hefur samþykkt að spila með Celtic til loka leiktíðarinnar. 1.2.2010 20:30 Federer: Var að spila minn besta tennis á ferlinum Tenniskappinn sigursæli Roger Federer bætti sem kunnugt er við enn einum „grand slam“ titlinum í bikarasafnið sitt um helgina þegar hann lagði Andy Murray í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis. 1.2.2010 20:00 Þjálfari varaliðsins ráðinn í stað Valverde hjá Villarreal Knattspyrnustjórinn Ernesto Valverde var rekinn frá spænska félaginu Villarreal eftir tap gegn Osasuna í gærkvöldi en forráðamenn félagsins hafa nú tilkynnt að Juan Carlos Carrido stýri félaginu út tímabilið. 1.2.2010 19:15 Paul verður líklega frá vegna meiðsla í mánuð Stjörnuleikstjórnandinn Chris Paul hjá New Orleans Hornets í NBA-deildinni verður frá vegna hnémeiðsla í það minnsta í mánuð. Samkvæmt heimildum ESPN fréttastofunnar mun Paul gangast undir aðgerð á vinstra hné en ætti að vera klár í slaginn að nýju í mars. 1.2.2010 18:30 Man. City keypti Adam Johnson Man. City er að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum á lokasprettinum áður en sjoppunni verður lokað. 1.2.2010 17:48 Inter lánar Mancini til erkifjendanna í AC Milan AC Milan hefur tilkynnt að félagið hafi komist að samkomulagi við granna sína og erkifjendur í Inter um að fá miðjumanninn Mancini á láni út yfirstandi keppnistímabil. 1.2.2010 17:45 Sunderland fær Hutton á láni frá Tottenham Sunderland hefur krækt í hægri bakvörðinn Alan Hutton frá Tottenham en knattspyrnustjórnn Harry Redknapp hjá Tottenham staðfesti fregnirnar í samtali við Sky sports fréttastofuna í morgun. 1.2.2010 17:00 Schumacher byrjar vel á æfingum Michael Schumacher hefur engu gleymt og sýndi það á fyrstu æfingu keppnisliða í Valencia á Spáni. 1.2.2010 16:48 Shorey lánaður til Fulham út tímabilið Vinstri bakvörðurinn Nicky Shorey hefur verið lánaður til Fulham frá Aston Villa út yfirstandandi keppnistímabil en Sky Sports fréttastofan greindi frá þessu í dag. 1.2.2010 16:30 Huntelaar og Flamini verða áfram hjá AC Milan Framherjinn Klaas-Jan Huntelaar og miðjumaðurinn Mathieu Flamini hafa staðfest við ítalska fjölmiðla að þeir hafi í hyggju að vera áfram í herbúðum AC Milan, í það minnsta út yfirstandandi keppnistímabil. 1.2.2010 16:00 Hull hafnaði kauptilboði Wolves í Hunt Sky Sports fréttastofan hefur greint frá því að forráðamenn Hull hafi hafnað kauptilboði Wolves í harðjaxlinn Stephen Hunt. 1.2.2010 15:30 Middlesbrough samþykkir kauptilboð City í Johnson Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er enska b-deildarfélagið Middlesbrough búið að samþykkja kauptilboð Manchester City í kantmanninn Adam Johnson. 1.2.2010 15:00 Portsmouth hafnar kauptilboði Stoke í Begovic Sky Sports fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að Portsmouth hafi hafnað kauptilboði Stoke upp á 3 milljónir punda í markvörðinn Asmir Begovic. 1.2.2010 14:30 McCarthy formlega genginn í raðir West Ham West Ham hefur gengið frá félagaskiptum framherjans Benni McCarthy frá Blackburn en kaupverðið er talið vera í kringum tvær milljónir punda. 1.2.2010 14:00 Fulham og Sunderland bítast um Beattie Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar eru Fulham og Sunderland bæði búin að leggja fram kauptilboð í framherjann James Beattie hjá Stoke. 1.2.2010 13:30 United neitaði PSG um að fá Anderson á láni Franska dagblaðið L'Equipe greinir frá því í dag að Englandsmeistarar Manchester United hafi neitað beiðni Paris St Germain um að fá miðjumanninn Anderson á láni. 1.2.2010 13:00 West Ham í sambandi við PSG út af Kezman Sky Sports fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að forráðamenn West Ham hafi sett sig í samband við forráðamenn Paris St Germain út af framherjanum Mateja Kezman. 1.2.2010 12:30 Tímamót á frumsýningu Torro Rosso Torro Rosso liðið frumsýndi 2010 Formúlu 1 bíl sinn í dag og Franz Tost segir um tímatmót að ræða. Ökumenn Torro Rosso verða sem fyrr Sebastian Buemi og Jamie Alguersuari. 1.2.2010 12:29 Tottenham setur verðmiða á Keane Sunderland og West Ham eru talin vera í baráttu um að fá framherjann Robbie Keane á láni frá Tottenham en samkvæmt Daily Mirror vill Lundúnafélagið fá eina milljón punda fyrir að leigja út írska landsliðsmanninn fram á sumar. 1.2.2010 12:00 City vonast til þess að landa Gago og Mariga Forráðamenn Manchester City virðast hafa í nógu að snúast á lokadegi félagsskiptagluggans ef marka má fregnir í breskum fjölmiðlum í dag. 1.2.2010 11:30 Redknapp tilbúinn að láta Pavlyuchenko fara Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham viðurkennir að hann reikni fastlega með því að framherjinn Roman Pavlyuchenko muni yfirgefa herbúðir félagsins í dag en það muni þó aðeins gerast ef sómasamlegt kauptilboð berist í leikmanninn. 1.2.2010 11:00 City-menn með nýtt kauptilboð í Johnson Forráðamenn Manchester City hafa ekki gefið upp alla von um að landa kantmanninum knáa Adam Johnson hjá Middlesbrough áður en félagaskiptaglugganum lokar í dag en enska b-deildarfélagið hafði áður hafnað boði fyrrnefnda félagsins í leikmanninn. 1.2.2010 10:30 NBA-deildin: Bryant tryggði Lakers sigur gegn Celtics Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöldi og í nótt og þar bar hæst naumur 90-89 sigur LA Lakers gegn Boston Celtics þar sem enginn annar en Kobe Bryant skoraði sigurkörfuna þegar skammt lifði leiks. 1.2.2010 10:00 Keane til Sunderland og Jones til Liverpool? Það er klárlega engin vöntun á slúðurmolum í bresku dagblöðunum í dag á lokadegi félagsskiptagluggans. Mörg blöð greina frá því í dag að Sunderland sé að reyna að fá framherjann Robbie Keane frá Tottenham og spá því jafnframt að fari svo að knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland nái að landa Keane þá sé hann tilbúinn að selja framherjann Kenwyne Jones til Liverpool. 1.2.2010 09:30 Eiður: Frábær tilfinning að vera kominn aftur til Englands Landsliðsframherjinn Eiður Smári Guðjohnsen er í viðtali á opinberri heimsíðu Tottenham en hann gekk sem kunnugt er til liðs við Lundúnafélagið á lánssamning frá Mónakó á dögunum. 1.2.2010 09:00 Sigurinn ótrúlega góður árangur hjá Halldóri Halldór Helgason, átján ára Akureyringur, slær í gegn á stærsta jaðaríþróttamóti heims. 1.2.2010 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Capello tekur ákvörðun um John Terry Enska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að það sé í höndum landsliðsþjálfarans, Fabio Capello, hvað verði um John Terry. 1.2.2010 23:00
Markalaust hjá Sunderland og Stoke Leikmenn Sunderland og Stoke buðu ekki upp á nákvæmlega neitt þegar liðin mættust á Stadium of Light í kvöld. 1.2.2010 21:55
Bayern setur Ribery úrslitakosti Framtíð Frakkans, Franck Ribery, er enn í lausu lofti og því hefur félagið sett honum úrslitakosti. Annað hvort skrifar hann undir nýjan samning við félagið í mars eða hann fær ekki að spila meira. 1.2.2010 21:15
Keane lánaður til Celtic Tottenham hefur loksins tekist að losa sig við framherja því Írinn Robbie Keane hefur samþykkt að spila með Celtic til loka leiktíðarinnar. 1.2.2010 20:30
Federer: Var að spila minn besta tennis á ferlinum Tenniskappinn sigursæli Roger Federer bætti sem kunnugt er við enn einum „grand slam“ titlinum í bikarasafnið sitt um helgina þegar hann lagði Andy Murray í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis. 1.2.2010 20:00
Þjálfari varaliðsins ráðinn í stað Valverde hjá Villarreal Knattspyrnustjórinn Ernesto Valverde var rekinn frá spænska félaginu Villarreal eftir tap gegn Osasuna í gærkvöldi en forráðamenn félagsins hafa nú tilkynnt að Juan Carlos Carrido stýri félaginu út tímabilið. 1.2.2010 19:15
Paul verður líklega frá vegna meiðsla í mánuð Stjörnuleikstjórnandinn Chris Paul hjá New Orleans Hornets í NBA-deildinni verður frá vegna hnémeiðsla í það minnsta í mánuð. Samkvæmt heimildum ESPN fréttastofunnar mun Paul gangast undir aðgerð á vinstra hné en ætti að vera klár í slaginn að nýju í mars. 1.2.2010 18:30
Man. City keypti Adam Johnson Man. City er að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum á lokasprettinum áður en sjoppunni verður lokað. 1.2.2010 17:48
Inter lánar Mancini til erkifjendanna í AC Milan AC Milan hefur tilkynnt að félagið hafi komist að samkomulagi við granna sína og erkifjendur í Inter um að fá miðjumanninn Mancini á láni út yfirstandi keppnistímabil. 1.2.2010 17:45
Sunderland fær Hutton á láni frá Tottenham Sunderland hefur krækt í hægri bakvörðinn Alan Hutton frá Tottenham en knattspyrnustjórnn Harry Redknapp hjá Tottenham staðfesti fregnirnar í samtali við Sky sports fréttastofuna í morgun. 1.2.2010 17:00
Schumacher byrjar vel á æfingum Michael Schumacher hefur engu gleymt og sýndi það á fyrstu æfingu keppnisliða í Valencia á Spáni. 1.2.2010 16:48
Shorey lánaður til Fulham út tímabilið Vinstri bakvörðurinn Nicky Shorey hefur verið lánaður til Fulham frá Aston Villa út yfirstandandi keppnistímabil en Sky Sports fréttastofan greindi frá þessu í dag. 1.2.2010 16:30
Huntelaar og Flamini verða áfram hjá AC Milan Framherjinn Klaas-Jan Huntelaar og miðjumaðurinn Mathieu Flamini hafa staðfest við ítalska fjölmiðla að þeir hafi í hyggju að vera áfram í herbúðum AC Milan, í það minnsta út yfirstandandi keppnistímabil. 1.2.2010 16:00
Hull hafnaði kauptilboði Wolves í Hunt Sky Sports fréttastofan hefur greint frá því að forráðamenn Hull hafi hafnað kauptilboði Wolves í harðjaxlinn Stephen Hunt. 1.2.2010 15:30
Middlesbrough samþykkir kauptilboð City í Johnson Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er enska b-deildarfélagið Middlesbrough búið að samþykkja kauptilboð Manchester City í kantmanninn Adam Johnson. 1.2.2010 15:00
Portsmouth hafnar kauptilboði Stoke í Begovic Sky Sports fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að Portsmouth hafi hafnað kauptilboði Stoke upp á 3 milljónir punda í markvörðinn Asmir Begovic. 1.2.2010 14:30
McCarthy formlega genginn í raðir West Ham West Ham hefur gengið frá félagaskiptum framherjans Benni McCarthy frá Blackburn en kaupverðið er talið vera í kringum tvær milljónir punda. 1.2.2010 14:00
Fulham og Sunderland bítast um Beattie Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar eru Fulham og Sunderland bæði búin að leggja fram kauptilboð í framherjann James Beattie hjá Stoke. 1.2.2010 13:30
United neitaði PSG um að fá Anderson á láni Franska dagblaðið L'Equipe greinir frá því í dag að Englandsmeistarar Manchester United hafi neitað beiðni Paris St Germain um að fá miðjumanninn Anderson á láni. 1.2.2010 13:00
West Ham í sambandi við PSG út af Kezman Sky Sports fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að forráðamenn West Ham hafi sett sig í samband við forráðamenn Paris St Germain út af framherjanum Mateja Kezman. 1.2.2010 12:30
Tímamót á frumsýningu Torro Rosso Torro Rosso liðið frumsýndi 2010 Formúlu 1 bíl sinn í dag og Franz Tost segir um tímatmót að ræða. Ökumenn Torro Rosso verða sem fyrr Sebastian Buemi og Jamie Alguersuari. 1.2.2010 12:29
Tottenham setur verðmiða á Keane Sunderland og West Ham eru talin vera í baráttu um að fá framherjann Robbie Keane á láni frá Tottenham en samkvæmt Daily Mirror vill Lundúnafélagið fá eina milljón punda fyrir að leigja út írska landsliðsmanninn fram á sumar. 1.2.2010 12:00
City vonast til þess að landa Gago og Mariga Forráðamenn Manchester City virðast hafa í nógu að snúast á lokadegi félagsskiptagluggans ef marka má fregnir í breskum fjölmiðlum í dag. 1.2.2010 11:30
Redknapp tilbúinn að láta Pavlyuchenko fara Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham viðurkennir að hann reikni fastlega með því að framherjinn Roman Pavlyuchenko muni yfirgefa herbúðir félagsins í dag en það muni þó aðeins gerast ef sómasamlegt kauptilboð berist í leikmanninn. 1.2.2010 11:00
City-menn með nýtt kauptilboð í Johnson Forráðamenn Manchester City hafa ekki gefið upp alla von um að landa kantmanninum knáa Adam Johnson hjá Middlesbrough áður en félagaskiptaglugganum lokar í dag en enska b-deildarfélagið hafði áður hafnað boði fyrrnefnda félagsins í leikmanninn. 1.2.2010 10:30
NBA-deildin: Bryant tryggði Lakers sigur gegn Celtics Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöldi og í nótt og þar bar hæst naumur 90-89 sigur LA Lakers gegn Boston Celtics þar sem enginn annar en Kobe Bryant skoraði sigurkörfuna þegar skammt lifði leiks. 1.2.2010 10:00
Keane til Sunderland og Jones til Liverpool? Það er klárlega engin vöntun á slúðurmolum í bresku dagblöðunum í dag á lokadegi félagsskiptagluggans. Mörg blöð greina frá því í dag að Sunderland sé að reyna að fá framherjann Robbie Keane frá Tottenham og spá því jafnframt að fari svo að knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland nái að landa Keane þá sé hann tilbúinn að selja framherjann Kenwyne Jones til Liverpool. 1.2.2010 09:30
Eiður: Frábær tilfinning að vera kominn aftur til Englands Landsliðsframherjinn Eiður Smári Guðjohnsen er í viðtali á opinberri heimsíðu Tottenham en hann gekk sem kunnugt er til liðs við Lundúnafélagið á lánssamning frá Mónakó á dögunum. 1.2.2010 09:00
Sigurinn ótrúlega góður árangur hjá Halldóri Halldór Helgason, átján ára Akureyringur, slær í gegn á stærsta jaðaríþróttamóti heims. 1.2.2010 06:00