Schumacher byrjar vel á æfingum 1. febrúar 2010 16:48 Michael Schumacher ók vel á æfingu á Spáni í dag. Mynd: Getty Images Michael Schumacher hefur engu gleymt og sýndi það á fyrstu æfingu keppnisliða í Valencia á Spáni. Hann náði þriðja sæti á eftir Felipe Massa á Ferrari og Pedro de la Rosa á BMW Sauber. Schumacher ekur með Mercedes liðinu ásamt Nico Rosberg og þeir óku báðir í dag, en æfingin var sú fyrsta í röð æfinga í vetur fyrir fyrsta mót. Massa var 0.4 sekúndum á undan Schumacher og er í toppformi, en hann missti af seinni hluta tímabilsins eftir óhapp í Ungverjalandi í fyrra í tímatökum. Hann hefur náð fullum styrk á ný. Massa ók á 1.12.574, de la Rosa á 1.12.784 og Schumacher á 1.12.947, en Rosberg á 1.13.543. Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Michael Schumacher hefur engu gleymt og sýndi það á fyrstu æfingu keppnisliða í Valencia á Spáni. Hann náði þriðja sæti á eftir Felipe Massa á Ferrari og Pedro de la Rosa á BMW Sauber. Schumacher ekur með Mercedes liðinu ásamt Nico Rosberg og þeir óku báðir í dag, en æfingin var sú fyrsta í röð æfinga í vetur fyrir fyrsta mót. Massa var 0.4 sekúndum á undan Schumacher og er í toppformi, en hann missti af seinni hluta tímabilsins eftir óhapp í Ungverjalandi í fyrra í tímatökum. Hann hefur náð fullum styrk á ný. Massa ók á 1.12.574, de la Rosa á 1.12.784 og Schumacher á 1.12.947, en Rosberg á 1.13.543.
Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira