Fleiri fréttir

Arsenal náði jafntefli gegn Everton

Arsenal var stálheppið að fá eitt stig þegar að liðið mætti Everton á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðin skildu jöfn, 2-2.

Bowyer: Ég hef breyst

Lee Bowyer segir að hann hafi orðið skynsamur á sínum efri árum sem knattspyrnumaður.

Wenger: Tóm þvæla að Fabregas sé á leið til Spánar

Arsene Wenger er orðinn þreyttur á að tala um þær sögusagnir um að Cesc Fabregas sé á leið til Spánar en nú síðast var hann sagður á leið til Real Madrid. Hann hefur ítrekaður verið orðaður við Barcelona í gegnum tíðina.

Donovan í byrjunarliði Everton

Aðeins einn leikur hefst núna klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni en það er leikur Arsenal og Everton. Öllum öðrum leikjum helgarinnar nema einum hefur verið frestað.

Noregur tapaði fyrir Tékklandi

Noregur tapaði í gær fyrir Tékklandi á æfingamóti í Danmörku en liðið undirbýr sig nú af kappi fyrir EM í Austurríki, 33-28.

Gensheimer ekki með gegn Íslandi

Uwe Gensheimer, leikmaður Rhein-Neckar Löwen, verður ekki með þýska landsliðinu sem mætir Íslandi í æfingaleik í dag vegna meiðsla.

Brown vill sína leikmenn heim frá Afríku

Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, vill að þeir leikmenn félagsins sem eru að undirbúa sig fyrir Afríkukeppnina í Angóla snúi aftur til Englands sem allra fyrst.

Sjöunda leiknum frestað

Alls hefur sjö leikjum verið frestað í ensku úrvalsdeildinni um helgina en tveir bættust í hóp þeirra fimm sem var frestað í gær.

Tógó dregur lið sitt úr Afríkukeppninni

Knattspyrnuyfirvöld í Tógó hafa ákveðið að draga lið sitt úr keppni á Afríkumóti landsliða sem hefst í Angóla á morgun en þær fregnir eru enn óstaðfestar.

Eiður Smári í leikmannahóp Monaco á ný

Eiður Smári Guðjohnsen hefur aftur unnið sér sæti í átján manna leikmannahópi AS Monaco eftir að hafa verið í kuldanum í síðustu þremur leikjum síðasta árs.

Wenger segir frestanir óþarfar

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur gagnrýnt þá ákvörðun að fresta sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og segir að það sé alger óþarfi.

NBA í nótt: Boston og Lakers töpuðu

NBA í nótt: Boston og Lakers töpuðuBoston og LA Lakers töpuðu bæði sínum leikjum er tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Tiago lánaður til Atletico Madrid

Juventus hefur lánað portúgalska miðjumanninn Tiago til spænska félagsins Atletico Madrid. Tiago verður á Spáni út leiktíðina.

Jo kominn úr skammarkróknum

David Moyes hefur tekið Brasilíumanninn Jo aftur inn í leikmannahóp Everton eftir að hann var settur út í kuldann nýverið fyrir að fara í leyfisleysi til Brasilíu.

Fer Man. Utd til Dubai á mánudag?

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ætlar með sína menn til Dubai fari svo að leik liðsins gegn Birmingham verði frestað.

Zidane með Alsír á HM

Daily Mail greinir frá því í dag Zinedine Zidane verði líklega í rágjafahlutverki hjá alsírska landsliðinu á HM næsta sumar.

Leikmaður Tógó: Lágum í skjóli undir sætunum í 20 mínútur

Tveir leikmenn landsliðs Tógó slösuðust í skotárásinni í dag en rúta liðsins var þá fyrir árás á leið sinni til Angóla þar sem Afríkukeppnin hefst á sunnudaginn. Þeir sem sluppu við byssukúlur urðu fyrir fyrir skelfilegri lífsreynslu.

Nick Bradford kemur til Íslands í kvöld

Njarðvíkingar vonast til þess að ganga frá samningi við Bandaríkjamaninn Nick Bradford þegar hann lendir á Íslandi í kvöld. Bradford er á leiðinni frá Finnlandi eftir að hafa verið rekinn frá Kataja á dögunum.

Portsmouth vill fá sína menn heim ef öryggi þeirra er ekki tryggt

Enska liðið Portsmouth varð í kvöld fyrsta félagið til að stíga fram og heimta að afrískir leikmenn sínir verði kallaðir heim frá Afríkukeppninni sé öryggi þeirra ekki tryggt á meðan keppninni í Angóla stendur. Þetta kemur í kjölfar skotárásar á rútu Tógó-liðsins í dag.

Logi: Bara helmingslíkur á að ég verði með á EM

Landsliðsmennirnir Logi Geirsson og Þórir Ólafsson eru í kapphlaupi við tímann til þess að ná sér góðum fyrir Evrópumótið í handbolta í Austurríki sem hefst 19. janúar. Þeir Logi og Þórir fara ekki með liðinu til Þýskalands þar sem Ísland og Þýskaland mætast í tveimur æfingaleikjum um helgina. Guðjón Guðmundsson talaði við þá Loga og Þóri í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Skotárás á rútu Tógó-liðins í Angóla

Að minnsta kosti sex menn særðust þegar rúta landsliðs Tógó varð fyrir skotárás í Angóla í dag en landsliðið er statt í Angóla til þess að taka þátt í Afríkukeppni landsliða sem hefst á sunnudaginn.

Ferguson: Neville ekki að hætta

Alex Ferguson segir það tóma þvælu að Phil Neville muni leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins eins og sögusagnir hafa verið um.

Cardiff í fjárhagsvandræðum

Ensk skattayfirvöld hafa krafist þess að enska B-deildarfélagið Cardiff City verði tekið til gjaldþrotaskipta vegna ógreiddra skatta.

Dossena kominn til Napoli

Ítalinn Andrea Dossena hefur nú yfirgefið Liverpool og gert fjögurra og hálfs árs samning við Napoli í heimalandinu.

Donovan leitaði ráða hjá Beckham

Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan hefur greint frá því að hann hafi leitað ráða hjá David Beckham áður en hann ákvað að ganga til liðs við Everton á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Ná Haukakonur að leika sama leik og í fyrra?

Kvennalið Hauka í körfubolta hefur fengið góðan liðstyrk því danska landsliðskonan Kiki Lund mun spila með Íslandsmeisturunum út tímabilið. Lund er 26 ára skytta sem hefur leikið á Spáni undanfarið eina og hálfa árið. Haukar eru því fyrsta liðið í Iceland Express deild kvenna sem teflir fram tveimur erlendum leikmönnum í vetur.

Engin Evrópukeppni hjá körfuboltalandsliðunum næstu árin

Körfuknattleiksamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að senda ekki landsliðin sín til keppni í Evrópukeppni á árunum 2010 og 2011 en A-landslið karla hefur tekið þátt í Evrópukeppninni sleitulaust undanfarna þrjá áratugi og stelpurnar hafa verið með frá 2006.

Irvine að taka við Sheffield Wednesday

Talið er líklegt að Alan Irvine muni taka við starfi knattspyrnustjóra hjá enska B-deildarfélaginu Sheffield Wednesday. Þetta kemur fram á fréttavef BBC.

Vidic enn frá vegna meiðsla

Nemanja Vidic verður frá næstu tíu dagana að sögn forráðamanna Manchester United. Hann meiddist í upphitun fyrir leik United gegn Leeds um síðustu helgi.

Vieira kominn til City

Patrick Vieira hefur gengið frá sex mánaða samningi við Manchester City en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í gær.

Balotelli mátti þola kynþáttaníð

Sóknarmaðurinn Mario Balotelli, leikmaður Inter, segir að hann hafi mátt þola kynþáttaníð af hálfu stuðningsmanna Chievo í leik liðanna í fyrradag.

Hull vill fá Caicedo

Hull City vill fá sóknarmanninn Felipe Caicedo að láni frá Manchester City til loka núverandi leiktíðar.

Essien byrjaður að æfa

Michael Essien er byrjaður að æfa með Chelsea á nýjan leik og ætti því að geta spilað með Gana í Afríkukeppninni.

Campbell aftur á leið til Arsenal?

Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Sol Campbell sé á góðri leið með að ganga aftur til liðs við sitt gamla félag, Arsenal.

Sjá næstu 50 fréttir