Fleiri fréttir City spurðist fyrir um Hiddink Umboðsmaður hollenska knattspyrnuþjálfarans Guus Hiddink segir við enska fjölmiðla í dag að Manchester City sé eitt þeirra liða sem hafi sett sig í samband við hann vegna Hiddink. 18.12.2009 09:34 NBA í nótt: Miami vann Orlando Dwyane Wade átti stórleik þegar að Miami Heat vann sigur á Orlando Magic í NBA-deildinni í nótt, 104-86. 18.12.2009 09:14 Tveir leikmenn Falcons handteknir Leikmenn í NFL-deildinni halda áfram að láta góma sig drukkna undir stýri og nú síðast var það Eric Weems, leikmaður Atlanta Falcons. Hann er annar leikmaður Falcons sem er handtekinn á einni viku. 17.12.2009 23:15 Pulis skilur ekki vælið í Wenger Tony Pulis, stjóri Stoke, gefur lítið fyrir umkvartanir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, vegna leikjaálags. Hann segist ekkert skilja í vælinu í Wenger. 17.12.2009 22:30 Ljóst hverjir verða í 32 liða potti Evrópudeildarinnar á morgun Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er orðið endanlega ljóst hvaða 32 lið verða í pottinum þegar dregið verður í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar á morgun. 17.12.2009 22:00 Framlengi bara ef Bayern styrkir sig Það er líf og fjör eins og venjulega í herbúðum þýska félagins FC Bayern. Nú er Frakkinn Franck Ribery kominn í hár við forseta félagsins, Uli Höness. 17.12.2009 22:00 Rekinn frá tveimur íslenskum liðum á tveimur mánuðum Amani Bin Daanish, bandaríski framherjinn hjá Tindastól, lék sinn síðasta leik með Stólunum á tímabilinu þegar Tindastóll vann 90-75 sigur á Fjölni í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Daanish var látinn fara frá Grindavík í október. 17.12.2009 21:34 NFL-leikmaður féll af pallbíl og lést Chris Henry, leikmaður Cincinnati Bengals í NFL-deildinni, lést í morgun aðeins 26 ára að aldri. Hann féll þá aftan af pallbíl og lést. 17.12.2009 20:30 Kaladze verður áfram hjá Milan Georgíumaðurinn Kakha Kaladze verður áfram í herbúðum AC Milan eftir því sem umboðsmaður hans heldur fram. 17.12.2009 19:45 Njarðvíkingar áfram ósigraðir í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar þurftu ekki að hafa mikið fyrir sjötta heimasigrinum í röð í deild og bikar í kvöld þegar liðið vann 99-47 sigur á botnliði Iceland Express deildar karla, FSu. 17.12.2009 19:32 Stjörnumenn verða á toppnum um jólin eftir sigur á Blikum Stjörnumenn tryggðu sér toppsætið í Iceland Express deildar karla með 74-89 sigri á Breiðabliki í Smáranum í kvöld. Stjarnan er með jafnmörg stig og bæði Njarðvík og KR en ofar á innbyrðisviðureignum. 17.12.2009 19:31 Stólarnir slitu sig frá botninum með sigri á Fjölni Tindastóll komst upp að hlið Hamars í 8. sæti Iceland Express deildar karla eftir 15 stiga sigur á Fjölni, 90-75, á Sauðárkróki í kvöld. 17.12.2009 19:30 Mourinho fær ekki pening til leikmannakaupa í janúar Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur hafnað beiðni Jose Mourinho knattspyrnustjóra um að fá að kaupa nýjan framherja til liðsins og segir að hann fái ekki pening til leikmannakaupa í janúar næstkomandi. 17.12.2009 19:00 Rio: Ég verð tilbúinn fyrir HM Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, er ekki í nokkrum vafa um að hann verði búinn að jafna sig á meiðslum sínum fyrir HM í Suður-Afríku næsta sumar. 17.12.2009 18:15 Terry: Ættum að vera með stærra forskot John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að liðið ætti að vera með stærra forskot á toppi ensku úrvlasdeildarinnar en aðeins þrjú stig. 17.12.2009 18:15 Levein á leið í viðræður við Skota Svo gæti farið að Craig Levein verði ráðinn næsti landsliðsþjálfari Skota en hann er nú knattspyrnustjóri Dundee United. 17.12.2009 16:45 McLeish vill ekki skemma Birmingham með stórstjörnum Alex McLeish vill ekki að stórstjörnur verði keyptar til Birmingham þegar félagaskiptaglugginn verði opnaður í janúar næstkomandi til að raska ekki jafnvægi liðsins. 17.12.2009 16:15 Hermann leikjahæsti Norðurlandabúinn Hermann Hreiðarsson lék 319. leik sinn í úrvalsdeildinni þegar að Portsmouth tapaði fyrir Chelsea í gær, 2-1. 17.12.2009 15:45 Joachim Löw áfram landsliðsþjálfari Þjóðverja til 2012 Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið til ársins 2012. 17.12.2009 15:15 Stjóraskipti Reading hafa engin áhrif á stöðu Gunnars Heiðars Þó svo að Reading hafi í gær rekið Brendan Rogers úr starfi knattspyrnustjóra hefur það engin áhrif á stöðu Gunnars Heiðars Þorvaldssonar hjá félaginu. 17.12.2009 14:45 Valencia ætlar ekki að slá slöku við Antonio Valencia hefur lofað því að leggja sig allan fram og bæta sig enn frekar eftir því sem líður á tímabilið með Manchester United. 17.12.2009 14:15 Gríðarmikið tekjutap vegna Tigers Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna. 17.12.2009 13:45 Hughes: Ekkert vandamál með Robinho Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun Robinho um að ganga beint til búningsklefa eftir að honum var skipt af velli í leik liðsins gegn Tottenham í gær hafi enga sérstaka þýðingu. 17.12.2009 13:15 Benitez: Þurfti að passa upp á Torres Rafa Benitez segir að hann hafi þurft að passa vel upp á Fernando Torres og hlífa honum vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. 17.12.2009 12:45 Donovan hjá LA Galaxy til 2013 - samt á leið til Everton Landon Donovan hefur skrifað undir nýjan samning við bandaríska MLS-liðið LA Galaxy og gildir samningurinn til loka leiktíðarinnar 2013. 17.12.2009 12:15 Fjölmargir orðaðir við stjórastöðuna hjá Reading Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir í dag að orða þekkta kappa við stjórastöðuna hjá Reading. 17.12.2009 11:45 Paul Hart tekinn við QPR Paul Hart, fyrrum stjóri Portsmouth, hefur verið ráðinn stjóri enska B-deildarfélagsins QPR en Jim Magilton hætti hjá félaginu í gær. 17.12.2009 11:15 Tiger í rusli: Hangir heima og horfir á teiknimyndir Tiger Woods er sagður algerlega niðurbrotinn og í einangrun á einu heimila sinna þar sem hann gerir lítið annað en að borða morgunkorn og horfa á teiknimyndir. 17.12.2009 10:45 The Sun: Eiður vill aftur til Englands Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Eiður Smári Guðjohnsen vilji aftur komast í ensku úrvalsdeildina. 17.12.2009 10:15 Eiginkona Tigers ætlar að fara fram á skilnað Elin Nordegren, eiginkona Tiger Woods, er sögð í fjölmiðlum vestanhafs í dag ætla að skilja við kylfinginn vegna framhjáhalda hans. 17.12.2009 10:00 Barcelona ætlar að berjast fyrir Fabregas Joan Laporta, forseti Barcelona, segir á ákvörðun verði tekin með vorinu hvort félagið ætli að gera Arsenal tilboð í Cesc Fabregas. 17.12.2009 09:53 Róbert Gunnarsson til Rhein-Neckar Löwen Róbert Gunnarsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen. 17.12.2009 09:48 Kobe með flautukörfu í framlengingu Kobe Bryant tryggði Lakers ótrúlegan sigur á Milwaukee með flautukörfu í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt, 107-106. 17.12.2009 09:19 Gazza sektaður fyrir drykkjulæti Lögreglan í Newcastle handtók Paul Gascoigne á dögunum þar sem hann var með drykkjulæti á götum úti snemma morguns. Söngvar Gazza á götum úti féllu ekki í kramið hjá íbúum hverfisins sem hringdu í laganna verði. 16.12.2009 23:30 Carlo Ancelotti: Þetta var ekki auðvelt víti fyrir Frank Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ánægður með Frank Lampard sem tryggði Chelsea 2-1 sigur á Portsmouth í kvöld með því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. Þetta var fyrsta vítið sem Lampard tekur síðan að hann klikkaði á móti Manchester City á dögunum. 16.12.2009 23:19 Kranjcar: Trúum því að við getum náð háleitum markmiðum okkar Niko Kranjcar skoraði tvennu fyrir Tottenham í 3-0 sigri á Manchester City í kvöld. Króatinn snjalli skoraði fyrsta og þriðja mark Spurs í leiknum en þessi lið eru af mörgum talin líklegust til að brjóta sér leið inn í hóp þeirra fjögurra efstu. 16.12.2009 22:49 Vítaverð framkoma hjá formanninum Handknattleiksdeild Víkings var í dag sektuð um 50 þúsund krónur vegna hegðunar formanns handknattleiksdeildarinnar, Trausta Leifssonar. 16.12.2009 22:45 Bobby Zamora skoraði tvennu og Fulham fór áfram Bobby Zamora skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Fulham á svissneska liðinu Basel í Evrópudeildinni í kvöld en með sigrinum tryggði Fulham sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. 16.12.2009 22:39 Vill enda ferilinn með því að fá feitan samning í Asíu Ólíkindatólið Nicolas Anelka segist vonast til þess að spila með Chelsea næstu þrjú árin. Eftir það stefnir hann á að fá góða útborgun hjá liði í Asíu. 16.12.2009 22:30 Harry Redknapp: Það getur enginn mótmælt því að við vorum betra liðið „Við vorum betra liðið í kvöld, það er enginn sem getur mótmælt því," sagði Harry Redknapp, stjóri Tottenham eftir 3-0 sigur á Manchester City í kvöld. 16.12.2009 22:26 Umfjöllun: Sameinað átak kom KR-konum aftur á sigurbrautina KR-konur eru komnar aftur á sigurbraut í kvennakörfunni eftir fimmtán stiga sigur á Keflavík, 70-55, í DHL-Höllinni í kvöld. Það má segja að frábær liðsvörn og sameinað átak í sókninni hafi lagt grunninn að sigrinum eitthvað sem KR-liðið hefur farið langt á í vetur en vantaði tilfinnanlega í bikartapinu á móti Hamar á dögunum. 16.12.2009 22:16 Reading rak Rodgers Enska knattspyrnufélagið Reading tilkynnti í dag að Brendan Rodgers knattspyrnustjóri hefði hætt störfum hjá félaginu. 16.12.2009 22:15 Hildur: Það komu allar tilbúnar í þennan leik „Þetta var mjög mikilvægur sigur sem kemur okkur vonandi á sporið aftur. Það var vörnin sem klikkaði í bikartapinu á móti Hamar og núna vorum við að spila klassavörn," sagði Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR eftir 70-55 sigur KR á Keflavík í Iceland Express deild kvenna í kvöld. 16.12.2009 22:09 Jón Halldor: Ég taldi sex loftbolta í fyrri hálfleik Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í Iceland Express deildinni var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna stelpna í tapinu á móti KR í DHL-Höllinni í kvöld. 16.12.2009 22:05 Liverpool vann og fór upp fyrir Manchester City Liverpool vann langþráðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Wigan á heimavelli. Tap Manchester City fyrir Tottenham þýddi að Liverpool komst alla leið upp í sjötta sætið en lærisveinar Mark Hughes steinlágu á White Hart Lane í kvöld. 16.12.2009 21:50 Sjá næstu 50 fréttir
City spurðist fyrir um Hiddink Umboðsmaður hollenska knattspyrnuþjálfarans Guus Hiddink segir við enska fjölmiðla í dag að Manchester City sé eitt þeirra liða sem hafi sett sig í samband við hann vegna Hiddink. 18.12.2009 09:34
NBA í nótt: Miami vann Orlando Dwyane Wade átti stórleik þegar að Miami Heat vann sigur á Orlando Magic í NBA-deildinni í nótt, 104-86. 18.12.2009 09:14
Tveir leikmenn Falcons handteknir Leikmenn í NFL-deildinni halda áfram að láta góma sig drukkna undir stýri og nú síðast var það Eric Weems, leikmaður Atlanta Falcons. Hann er annar leikmaður Falcons sem er handtekinn á einni viku. 17.12.2009 23:15
Pulis skilur ekki vælið í Wenger Tony Pulis, stjóri Stoke, gefur lítið fyrir umkvartanir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, vegna leikjaálags. Hann segist ekkert skilja í vælinu í Wenger. 17.12.2009 22:30
Ljóst hverjir verða í 32 liða potti Evrópudeildarinnar á morgun Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er orðið endanlega ljóst hvaða 32 lið verða í pottinum þegar dregið verður í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar á morgun. 17.12.2009 22:00
Framlengi bara ef Bayern styrkir sig Það er líf og fjör eins og venjulega í herbúðum þýska félagins FC Bayern. Nú er Frakkinn Franck Ribery kominn í hár við forseta félagsins, Uli Höness. 17.12.2009 22:00
Rekinn frá tveimur íslenskum liðum á tveimur mánuðum Amani Bin Daanish, bandaríski framherjinn hjá Tindastól, lék sinn síðasta leik með Stólunum á tímabilinu þegar Tindastóll vann 90-75 sigur á Fjölni í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Daanish var látinn fara frá Grindavík í október. 17.12.2009 21:34
NFL-leikmaður féll af pallbíl og lést Chris Henry, leikmaður Cincinnati Bengals í NFL-deildinni, lést í morgun aðeins 26 ára að aldri. Hann féll þá aftan af pallbíl og lést. 17.12.2009 20:30
Kaladze verður áfram hjá Milan Georgíumaðurinn Kakha Kaladze verður áfram í herbúðum AC Milan eftir því sem umboðsmaður hans heldur fram. 17.12.2009 19:45
Njarðvíkingar áfram ósigraðir í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar þurftu ekki að hafa mikið fyrir sjötta heimasigrinum í röð í deild og bikar í kvöld þegar liðið vann 99-47 sigur á botnliði Iceland Express deildar karla, FSu. 17.12.2009 19:32
Stjörnumenn verða á toppnum um jólin eftir sigur á Blikum Stjörnumenn tryggðu sér toppsætið í Iceland Express deildar karla með 74-89 sigri á Breiðabliki í Smáranum í kvöld. Stjarnan er með jafnmörg stig og bæði Njarðvík og KR en ofar á innbyrðisviðureignum. 17.12.2009 19:31
Stólarnir slitu sig frá botninum með sigri á Fjölni Tindastóll komst upp að hlið Hamars í 8. sæti Iceland Express deildar karla eftir 15 stiga sigur á Fjölni, 90-75, á Sauðárkróki í kvöld. 17.12.2009 19:30
Mourinho fær ekki pening til leikmannakaupa í janúar Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur hafnað beiðni Jose Mourinho knattspyrnustjóra um að fá að kaupa nýjan framherja til liðsins og segir að hann fái ekki pening til leikmannakaupa í janúar næstkomandi. 17.12.2009 19:00
Rio: Ég verð tilbúinn fyrir HM Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, er ekki í nokkrum vafa um að hann verði búinn að jafna sig á meiðslum sínum fyrir HM í Suður-Afríku næsta sumar. 17.12.2009 18:15
Terry: Ættum að vera með stærra forskot John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að liðið ætti að vera með stærra forskot á toppi ensku úrvlasdeildarinnar en aðeins þrjú stig. 17.12.2009 18:15
Levein á leið í viðræður við Skota Svo gæti farið að Craig Levein verði ráðinn næsti landsliðsþjálfari Skota en hann er nú knattspyrnustjóri Dundee United. 17.12.2009 16:45
McLeish vill ekki skemma Birmingham með stórstjörnum Alex McLeish vill ekki að stórstjörnur verði keyptar til Birmingham þegar félagaskiptaglugginn verði opnaður í janúar næstkomandi til að raska ekki jafnvægi liðsins. 17.12.2009 16:15
Hermann leikjahæsti Norðurlandabúinn Hermann Hreiðarsson lék 319. leik sinn í úrvalsdeildinni þegar að Portsmouth tapaði fyrir Chelsea í gær, 2-1. 17.12.2009 15:45
Joachim Löw áfram landsliðsþjálfari Þjóðverja til 2012 Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið til ársins 2012. 17.12.2009 15:15
Stjóraskipti Reading hafa engin áhrif á stöðu Gunnars Heiðars Þó svo að Reading hafi í gær rekið Brendan Rogers úr starfi knattspyrnustjóra hefur það engin áhrif á stöðu Gunnars Heiðars Þorvaldssonar hjá félaginu. 17.12.2009 14:45
Valencia ætlar ekki að slá slöku við Antonio Valencia hefur lofað því að leggja sig allan fram og bæta sig enn frekar eftir því sem líður á tímabilið með Manchester United. 17.12.2009 14:15
Gríðarmikið tekjutap vegna Tigers Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna. 17.12.2009 13:45
Hughes: Ekkert vandamál með Robinho Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun Robinho um að ganga beint til búningsklefa eftir að honum var skipt af velli í leik liðsins gegn Tottenham í gær hafi enga sérstaka þýðingu. 17.12.2009 13:15
Benitez: Þurfti að passa upp á Torres Rafa Benitez segir að hann hafi þurft að passa vel upp á Fernando Torres og hlífa honum vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. 17.12.2009 12:45
Donovan hjá LA Galaxy til 2013 - samt á leið til Everton Landon Donovan hefur skrifað undir nýjan samning við bandaríska MLS-liðið LA Galaxy og gildir samningurinn til loka leiktíðarinnar 2013. 17.12.2009 12:15
Fjölmargir orðaðir við stjórastöðuna hjá Reading Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir í dag að orða þekkta kappa við stjórastöðuna hjá Reading. 17.12.2009 11:45
Paul Hart tekinn við QPR Paul Hart, fyrrum stjóri Portsmouth, hefur verið ráðinn stjóri enska B-deildarfélagsins QPR en Jim Magilton hætti hjá félaginu í gær. 17.12.2009 11:15
Tiger í rusli: Hangir heima og horfir á teiknimyndir Tiger Woods er sagður algerlega niðurbrotinn og í einangrun á einu heimila sinna þar sem hann gerir lítið annað en að borða morgunkorn og horfa á teiknimyndir. 17.12.2009 10:45
The Sun: Eiður vill aftur til Englands Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Eiður Smári Guðjohnsen vilji aftur komast í ensku úrvalsdeildina. 17.12.2009 10:15
Eiginkona Tigers ætlar að fara fram á skilnað Elin Nordegren, eiginkona Tiger Woods, er sögð í fjölmiðlum vestanhafs í dag ætla að skilja við kylfinginn vegna framhjáhalda hans. 17.12.2009 10:00
Barcelona ætlar að berjast fyrir Fabregas Joan Laporta, forseti Barcelona, segir á ákvörðun verði tekin með vorinu hvort félagið ætli að gera Arsenal tilboð í Cesc Fabregas. 17.12.2009 09:53
Róbert Gunnarsson til Rhein-Neckar Löwen Róbert Gunnarsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen. 17.12.2009 09:48
Kobe með flautukörfu í framlengingu Kobe Bryant tryggði Lakers ótrúlegan sigur á Milwaukee með flautukörfu í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt, 107-106. 17.12.2009 09:19
Gazza sektaður fyrir drykkjulæti Lögreglan í Newcastle handtók Paul Gascoigne á dögunum þar sem hann var með drykkjulæti á götum úti snemma morguns. Söngvar Gazza á götum úti féllu ekki í kramið hjá íbúum hverfisins sem hringdu í laganna verði. 16.12.2009 23:30
Carlo Ancelotti: Þetta var ekki auðvelt víti fyrir Frank Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ánægður með Frank Lampard sem tryggði Chelsea 2-1 sigur á Portsmouth í kvöld með því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. Þetta var fyrsta vítið sem Lampard tekur síðan að hann klikkaði á móti Manchester City á dögunum. 16.12.2009 23:19
Kranjcar: Trúum því að við getum náð háleitum markmiðum okkar Niko Kranjcar skoraði tvennu fyrir Tottenham í 3-0 sigri á Manchester City í kvöld. Króatinn snjalli skoraði fyrsta og þriðja mark Spurs í leiknum en þessi lið eru af mörgum talin líklegust til að brjóta sér leið inn í hóp þeirra fjögurra efstu. 16.12.2009 22:49
Vítaverð framkoma hjá formanninum Handknattleiksdeild Víkings var í dag sektuð um 50 þúsund krónur vegna hegðunar formanns handknattleiksdeildarinnar, Trausta Leifssonar. 16.12.2009 22:45
Bobby Zamora skoraði tvennu og Fulham fór áfram Bobby Zamora skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Fulham á svissneska liðinu Basel í Evrópudeildinni í kvöld en með sigrinum tryggði Fulham sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. 16.12.2009 22:39
Vill enda ferilinn með því að fá feitan samning í Asíu Ólíkindatólið Nicolas Anelka segist vonast til þess að spila með Chelsea næstu þrjú árin. Eftir það stefnir hann á að fá góða útborgun hjá liði í Asíu. 16.12.2009 22:30
Harry Redknapp: Það getur enginn mótmælt því að við vorum betra liðið „Við vorum betra liðið í kvöld, það er enginn sem getur mótmælt því," sagði Harry Redknapp, stjóri Tottenham eftir 3-0 sigur á Manchester City í kvöld. 16.12.2009 22:26
Umfjöllun: Sameinað átak kom KR-konum aftur á sigurbrautina KR-konur eru komnar aftur á sigurbraut í kvennakörfunni eftir fimmtán stiga sigur á Keflavík, 70-55, í DHL-Höllinni í kvöld. Það má segja að frábær liðsvörn og sameinað átak í sókninni hafi lagt grunninn að sigrinum eitthvað sem KR-liðið hefur farið langt á í vetur en vantaði tilfinnanlega í bikartapinu á móti Hamar á dögunum. 16.12.2009 22:16
Reading rak Rodgers Enska knattspyrnufélagið Reading tilkynnti í dag að Brendan Rodgers knattspyrnustjóri hefði hætt störfum hjá félaginu. 16.12.2009 22:15
Hildur: Það komu allar tilbúnar í þennan leik „Þetta var mjög mikilvægur sigur sem kemur okkur vonandi á sporið aftur. Það var vörnin sem klikkaði í bikartapinu á móti Hamar og núna vorum við að spila klassavörn," sagði Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR eftir 70-55 sigur KR á Keflavík í Iceland Express deild kvenna í kvöld. 16.12.2009 22:09
Jón Halldor: Ég taldi sex loftbolta í fyrri hálfleik Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í Iceland Express deildinni var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna stelpna í tapinu á móti KR í DHL-Höllinni í kvöld. 16.12.2009 22:05
Liverpool vann og fór upp fyrir Manchester City Liverpool vann langþráðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Wigan á heimavelli. Tap Manchester City fyrir Tottenham þýddi að Liverpool komst alla leið upp í sjötta sætið en lærisveinar Mark Hughes steinlágu á White Hart Lane í kvöld. 16.12.2009 21:50