Fleiri fréttir

Róbert með fjögur

Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk þegar að Gummersbach vann Düsseldorf, 32-28, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Jakob stigahæstur í sigri Sundsvall

Jakob Sigurðarson var stigahæstur í liði Sundsvall sem vann sigur á 08 Stockholm á útivelli, 90-74, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Balotelli orðaður við City

Eftir að Roberto Mancini tók við Man. City er enska félagið nú orðað við hvern leikmanninn á fætur öðrum í liði Inter sem Mancini stýrði áður.

Beckham er í toppformi

Styrktarþjálfari AC Milan er afar ánægður með ástandið á David Beckham sem kom til Mílanóborgar í gær og byrjar að spila með Milan eftir áramót.

Vermaelen: Getum plumað okkur án Cesc

Thomas Vermaelen, varnarmaður Arsenal, segir að félagið geti vel haldið áfram á beinu brautinni þó svo fyrirliðinn Cesc Fabregas verði fjarverandi vegna meiðsla.

Lampard eyddi jólunum með gömlu kærustunni

Frank Lampard og barnsmóðir hans, Elen Rivas, sömdu frið um jólin svo dætur þeirra gætu eytt jólunum með foreldrum sínum. Rivas samþykkti að koma á heimili faðir Lampards gegn því að núverandi unnusta Lampards, sjónvarpskonan Christine Bleakley, væri fjarverandi. Lampard gekkst við því.

Guðmundur: Alltaf jafn erfitt að velja

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta segir að það hafi verið erfitt verkefni að velja aðeins sautján leikmenn fyrir EM í handbolta sem haldið verður í Austurríki í næsta mánuði.

EM-hópur Íslands tilbúinn

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur tilkynnt 17 manna hóp fyrir EM í Austurríki í janúar.

Milan getur unnið ítölsku deildina

David Beckham mætir bjartsýnn til leiks hjá AC Milan en hann kom til félagsins í gær. Hann hefur ekki gefið upp alla von um að Milan verði ítalskur meistari þó svo félagið sé átta stigum á eftir Inter.

Inter ætlar að reyna við Gerrard í sumar

Corriere dello Sport greinir frá því í dag að Ítalíumeistarar Inter ætli sér að reyna að lokka Steven Gerrard frá Liverpool yfir til Ítalíu næsta sumar.

Luca Toni fer til Roma

Ítalski framherjinn Luca Toni greindi frá því í dag að hann myndi ganga í raðir AS Roma þann 2. janúar næstkomandi. Þá verður hann formlega laus frá FC Bayern.

Hiddink sagður vera á leið til Juventus

Þær fréttir láku út á Ítalíu í dag að Guus Hiddink yrði kynntur til leiks sem nýr þjálfari Juventus þann 2. janúar næstkomandi. Aðeins er vika síðan forráðamenn Juve sögðust aldrei hafa rætt við Hiddink.

Real Madrid sagt ætla að bjóða í Vidic

Real Madrid er með allar klær úti þessa dagana til að finna mann til leysa Portúgalann Pepe af en hann spilar ekki meir á þessari leiktíð vegna meiðsla.

Allt að hrynja hjá Favre og félögum

Saga síðasta árs virðist vera að endurtaka sig hjá Brett Favre. Þá var hann leikstjórnandi hjá NY Jets. Liðið byrjaði leiktíðina þá með miklum látum en allt hrundi til grunna á lokavikum tímabilsins.

Aquilani: Villa-leikurinn skiptir öllu

Það er afar áhugaverður leikur á dagskránni í enska boltanum í kvöld er Liverpool og Aston Villa mætast. Liverpool er fimm stigum á eftir Villa og þarf því sárlega á sigri að halda.

Eiginkona Van der Sar á spítala

Hollenski markvörðurinn hjá Man. Utd, Edwin van der Sar, er kominn í ótímabundið frí til þess að vera með eiginkonu sinni sem veiktist alvarlega um jólin.

Munum lifa af án Drogba

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, óttast ekki að Chelsea muni lenda í vandræðum þegar liðið spilar án Didier Drogba í næstu leikjum en hann er á leið í Afríkukeppnina.

Mourinho: Fann ástina frá stuðningsmönnum Chelsea

Jose Mourinho sagði að það hefði verið afar gaman að koma aftur á Stamford Bridge í gær og hann ítrekaði við komuna að hann hefði enn hug á að snúa í enska boltann á ný. Hann sagði þó ekki koma til greina að yfirgefa Inter á þessari leiktíð.

NBA: Phoenix skellti Lakers

Phoenix Suns vann einn sinn stærsta sigur í vetur í nótt er liðið rúllaði yfir meistara LA Lakers. Liðið er nú 20-12 eftir líklega erfiðasta leikjaplan allra liða það sem af er vetri.

Aftur stýrði Mancini City til sigurs

Roberto Mancini byrjar vel með Manchester City en aftur vann liðið vann sinn annan leik í röð undir hans stjórn og hélt þar að auki hreinu.

Inter á eftir Marek Hamsik

Slóvakíski landsliðsmaðurinn Marek Hamsik er afar eftirsóttur þessa dagana en Inter, Juventus og Man. Utd hafa öll verið orðuð við þennan 22 ára strák.

Stefnt að undirskrift á miðvikudaginn

Enn hefur ekki verið gengið frá samningum Gunnars Heiðars Þorvaldssonar við enska B-deildarliðið Reading en stefnt er að því að gera það á miðvikudaginn.

Umfjöllun: Ótrúlegt sigurmark Tjörva

Þó svo að marga lykilmenn hafi vantað í lið Hauka fögnuðu þeir engu að síður góðum sigri á Akureyri í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla í dag, 25-24.

Man. City með Cordoba í sigtinu

Hinn nýráðni stjóri Man. City, Roberto Mancini, er þegar farinn að líta í kringum sig eftir nýjum leikmönnum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Jovetic dreymir ekki um Real Madrid

Framherjinn eftirsótti hjá Fiorentina, Stevan Jovetic, segist ekki hafa neinn áhuga á að yfirgefa herbúðir ítalska félagsins þó svo fjöldamörg stórlið séu að gefa honum auga þessa dagana.

Chelsea vann á sjálfsmarki

Chelsea slapp með skrekkinn er liðið tók á móti Fulham í dag þar sem Jose Mourinho, fyrrum stjóri Chelsea, var á meðal áhorfenda.

Kári og Gylfi skoruðu

Kári Árnason og Gylfi Þór Sigurðsson voru báðir á skotskónum með sínum liðum er Plymouth og Reading mættust í ensku B-deildinni í dag.

Dossena fórnað fyrir Huseklepp?

The Daily Mail greinir frá því í dag að Rafa Benitez, stjóri Liverpool, ætli sér að selja bakvörðinn Andrea Dossena til Zenit St. Petersburg svo hann geti keypt norska framherjann Erik Huseklepp frá Íslendingaliðinu Brann.

Beckham lentur í Mílanó - forðað frá fjölmiðlum

Það varð uppi fótur og fit í Mílanóborg þegar David Beckham lenti á flugvellinum í Mílanó í dag en hann byrjar að spila með AC Milan eftir áramót. Fjöldi aðdáenda og fjölmiðla mættu á flugvöllinn en gripu í tómt.

Benitez ætlar að standa við loforðið

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er enn á því að það hafi verið rétt af sér að lofa því að Liverpool myndi enda í einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni í ár.

Tottenham lagði West Ham

Tottenham stökk upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið lagði West Ham, 2-0.

Pique mun framlengja við Barcelona

Það er aðeins tímaspursmál hvenær Gerard Pique skrifar undir nýjan samning við Barcelona. Nýi samningurinn verður til ársins 2014.

Beckham líklega með á HM

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að David Beckham verði í leikmannahópi enska landsliðsins á HM svo framarlega sem hann sé að spila reglulega og verði í góðu formi.

Sjá næstu 50 fréttir