Handbolti

Þórir á fallegasta mark ársins í þýska handboltanum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Þórir sést hér fyrir miðju.
Þórir sést hér fyrir miðju.

Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson á fallegasta mark ársins í þýska handboltanum árið 2009 samkvæmt vali á síðunni sport1.de.

Mark Þóris er ákaflega huggulegur snúningur sem nánast rífur upp dúkinn á gólfinu.

Róbert Gunnarsson kemst einnig á listann en eitt af mörkum hans er í sjötta sæti listans.

Hægt er að sjá mörk ársins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×