Fleiri fréttir Aquilani spilaði með varaliði Liverpool í kvöld Alberto Aquilani klæddist loksins treyju Liverpool í kvöld þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri varaliðs félagsins gegn Sunderland en Guðlaugur Victor Pálsson var ekki með Liverpool að þessu sinni. 21.10.2009 23:00 Andri gerði nýjan samning við ÍBV - hafnaði Grindavík Miðjumaðurinn Andri Ólafsson skrifaði í kvöld undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV en fregnirnar eru staðfestar á heimsíðu ÍBV. 21.10.2009 22:14 Leonardo efaðist aldrei um sigur sinna manna Leonardo segir að hann hefði ekki efast um það í eina mínútu að hans menn í AC Milan myndu vinna sigur á Real Madrid í kvöld. 21.10.2009 21:51 Lampard ánægður með að skora loksins Frank Lampard skoraði í kvöld eitt marka Chelsea í 4-0 sigri á Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann hafði ekki skorað í tíu leikjum í röð með Chelsea. 21.10.2009 21:35 KR með fullt hús stiga KR vann sinn þriðja leik í röð í Iceland Express-deild kvenna er liðið lagði Grindavík á útivelli, 77-58. 21.10.2009 21:18 Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld með átta leikjum í riðlum a til d. Ensku félögin Chelsea og Manchester United héldu sigurgöngu sinni áfram en Chelsea vann Atletico Madrid á heimavelli og United vann CSKA Moskva á útivelli. 21.10.2009 20:45 Rannsókn FIFA á Maradona hafin Talsmaður Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hefur staðfest að sambandið hefur hafið rannsókn á málefni Diego Maradona, landsliðsþjálfara Argentínu. 21.10.2009 19:45 Ferguson: Vorum að skapa okkur mikið af færum Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United var í skýjunum með 0-1 sigur sinna manna gegn CSKA Moskva á gervigrasinu á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu í kvöld. 21.10.2009 19:17 Platini spáir að Messi sópi til sín verðlaunum Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, spáir því að Argentínumaðurinn Lionel Messi muni sópa að sér verðlaunum á næstunni fyrir frammistöðu sína með Barcelona á árinu. 21.10.2009 19:00 Valencia tryggði United sigurinn í Moskvu Antonio Valencia sá til þess að Manchester United er enn með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í b-riðli riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 21.10.2009 18:24 Ian Rush: Það á ekki að reka Benitez Liverpool-goðsögnin Ian Rush er ekki á því að það sé skynsamlegur leikur hjá Liverpool að víkja Rafa Benitez úr stóli knattspyrnustjóra þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils. 21.10.2009 17:30 Hodgson sagði nei takk við Svíþjóð og Noreg Roy Hodgson, stjóri Fulham, er sem fyrr eftirsóttur þjálfari og bæði Noregur og Svíþjóð hafa falast eftir kröftum hans. 21.10.2009 16:45 Mikill áhugi hjá Íslendingum á Liverpool-sundboltum Það er ekki bara á Englandi þar sem menn slást um að eignast rauðan Liverpool-sundbolta. Starfsmenn Jóa Útherja hafa ekki haft undan að svara símtölum frá áhugasömum Íslendingum sem vilja einnig eignast eitt stykki af þessum frægu boltum. 21.10.2009 15:45 Johnson verður klár í slaginn gegn United Stuðningsmenn Liverpool fengu loksins jákvæðar fréttir í dag þegar ljóst varð að Glen Johnson spili með liðinu á sunnudag gegn Man. Utd. 21.10.2009 15:15 Kynþáttaníð frá eigin stuðningsmönnum Maurice Edu, leikmaður Glasgow Rangers, hefur greint frá því að hann mátti þola kynþáttaníð frá stuðningsmönnum Rangers eftir leik liðsins gegn Urinea Urziceni frá Rúmeníu í Meistaradeildinni í gær. 21.10.2009 14:45 Styttist í Neville Stutt er í að Phil Neville geti byrjað að æfa á ný eftir að hann hlaut hnémeiðsli í leik með Everton í september síðastliðnum. 21.10.2009 14:15 Mikil meiðslavandræði hjá Liverpool Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann hafi aldrei upplifað aðra eins meiðslakrísu á sínum fimm árum hjá félaginu og nú. 21.10.2009 13:45 Cuban mælir með notkun stera Hinn málglaði eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban, er enn á ný kominn í fréttirnar fyrir skoðanir sínar. Það nýjasta er að Cuban sér ekkert athugavert við að sterar séu notaðir í íþróttum. 21.10.2009 13:15 Heskey orðaður við Blackburn Emile Heskey er væntanlega á förum frá Aston Villa og á meðal þeirra sem hafa mikinn áhuga á að klófesta framherjann er Sam Allardyce, stjóri Blackburn. 21.10.2009 12:45 Féll úr blaðamannastúkunni og lést Hræðilegur atburður átti sér stað fyrir leik San Diego Chargers og Denver Broncos í NFL-deildinni á mánudag. 21.10.2009 12:15 Tiger PGA-kylfingur ársins í tíunda sinn Tímabilið búið og þá er venjulega komið að því að Tiger Woods moki til sín verðlaunum. Woods fékk flest stig á PGA-mótaröðinni og var í raun búinn að vinna þann titil þegar FedEx-bikarinn var búinn. 21.10.2009 11:45 Valuev: Haye er hálfviti Nikolay Valuev, WBA-heimsmeistari í hnefaleikum, segir að næsti andstæðingur sinn, David Haye, sé bara enn einn hálfvitinn. 21.10.2009 11:15 Leicester á eftir Edgar Davids Knattspyrnustjóri Leicester City, Nigel Pearson, hefur staðfest að félagið sé á eftir hollenska knattspyrnumanninum Edgar Davids. 21.10.2009 10:45 Ancelotti: Engir auðveldir leikir í Meistaradeildinni Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Chelsea þurfi að spila fótbolta í mjög háum gæðaflokki ef liðið ætli sér að halda áfram að gera það gott í Meistaradeildinni. 21.10.2009 10:15 Mascherano styður Benitez Það er heldur betur farið að hitna undir Rafa Benitez, stjóra Liverpool, eftir fjórða tap Liverpool í röð. Hann er þó ekki án stuðningsmanna og þar á meðal er Javier Mascherano sem segir hann hafa sinn stuðning sem og annarra leikmanna liðsins. 21.10.2009 09:45 Forlan: Chelsea er besta liðið í enska boltanum Úrúgvæinn Diego Forlan, leikmaður Atletico Madrid, segir að Chelsea sé með besta liðið í ensku úrvalsdeildinni í dag en Atletico mætir einmitt Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. 21.10.2009 09:19 Allt klárt fyrir Formúlu 1 í Abu Dhabi Mótshaldarar í Abu Dhabi segja allt tilbúið fyrir fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi um aðra helgi, en þeir segja líka að betra hefði verið að úrslitin í heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 hefði ekki verið klár. En búið er að reisa dýrustu Formúlu 1 braut allra tíma í Abu Dhabi. 21.10.2009 09:09 Benitez: Það var ekki áhætta að láta Gerrard spila Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool kveðst ekki hafa verið að tefla að tvísýnu með að nota fyrirliðinn Steven Gerrard í byrjunarliði Liverpool í 1-2 tapleiknum gegn Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. 20.10.2009 23:30 Enska b-deildin: Ívar sá rautt í tapleik Reading Íslendingarnir í ensku b-deildinni áttu ekki góðan dag þegar heil umferð var leikinn í kvöld. Reading tapaði 4-1 gegn QPR en Ívar Ingimarsson fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í upphafi seinni hálfleiks í stöðunni 2-0 fyrir QPR en Ben Watson hjá QPR hafði fengið rautt spjald eftir hálftíma leik. 20.10.2009 22:45 Trapattoni tilbúinn að bjóða Cahill sæti í landsliðshóp Samkvæmt heimildum Daily Mirror er landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi að skoða hvort varnarmaðurinn Gary Cahill hjá Bolton sé tilbúinn að spila fyrir Íra en Cahill á að baki landsleiki með U-21 árs landsliði Englands. 20.10.2009 22:00 IE-deild kvenna: Enn eitt tapið hjá Keflavík Einn leikur fór fram í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar Valur vann Keflavík 79-75 í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. 20.10.2009 21:15 Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. 20.10.2009 20:45 Bosingwa ekki með Chelsea á morgun Portúgalinn Jose Bosingwa verður ekki í leikmannahópi Chelsea á morgun er liðið tekur á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni. 20.10.2009 20:30 Þór/KA fær liðsstyrk - Podovac komin frá Fylki Þór/KA náði sínum besta árangri í sögu félagsins í efstu deild kvenna í fótbolta í sumar þegar Norðanstúlkur enduðu í þriðja sæti í Pepsi-deildinni en Þór/KA er strax byrjað að styrkja sig fyrir átökin næsta sumar. 20.10.2009 19:30 Eyþór hreppti silfurverðlaun í 400 metra skriðsundi Sundmaðurinn Eyþór Þrastarson vann rétt í þessu til silfurverðlauna á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Laugardalslaug. 20.10.2009 18:45 Man. Utd að undirbúa risatilboð í Jovetic Hermt er að Manchester United sé að undirbúa 28 milljón evra tilboð í ungstirni ítalska félagsins Fiorentina, Stevan Jovetic. 20.10.2009 17:30 Rúnar Már genginn í raðir Valsmanna Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði í dag formlega undir þriggja ára samning við Pepsi-deildarlið Vals en hann kemur frá 1. deildarliði HK. 20.10.2009 16:45 Myndband Englendinga vegna HM 2018 Eins og kunnugt er þá er England eitt þeirra landa sem hefur sótt um að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2018. Þó enn sé langt í mótið er baráttan um að halda keppnina þegar hafin. 20.10.2009 16:15 Wenger: Van Persie minnir mig á Van Basten Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Hollendingurinn Robin Van Persie minni mikið á landa sinn, goðsögnina Marco Van Basten. 20.10.2009 15:45 Ronaldo: Messi á skilið að vera valinn leikmaður ársins Stuðningsmenn Real Madrid eru eflaust ekki yfir sig hrifnir af því að Cristiano Ronaldo sé að lofa Lionel Messi í bak og fyrir þessa dagana. 20.10.2009 15:15 Leonardo: Sókn gæti verið besta vörnin Hinn brasilíski þjálfari AC Milan, Leonardo, er að íhuga að sækja grimmt er Milan mætir Real Madrid í Meistaradeildinni á morgun. Sókn gæti verið besta vörnin að mati Leonardo. 20.10.2009 14:45 LeBron óttaðist að vera með krabbamein Körfuboltagoðið LeBron James greindi frá því í viðtali við dagblað í Cleveland að hann hefði óttast í byrjun janúar að vera með krabbamein. 20.10.2009 14:15 Eboue þakkar stuðningsmönnum fyrir þolinmæðina Arsenal-maðurinn Emmanuel Eboue hefur þakkað stuðningsmönnum Arsenal fyrir að sýna sér þolinmæði á tímum þegar hlutirnir voru kannski ekki alveg að ganga upp hjá honum. 20.10.2009 13:45 Tómas í raðir Framara Tómas Leifsson gekk í dag í raðir Fram frá Fjölni. Tómas kemur til félagsins án greiðslu en hann var samningslaus. 20.10.2009 13:16 Seedorf: Beckham á að fara á HM Hollendingurinn Clarence Seedorf segir það ekki eiga að vera neitt álitamál hvort David Beckham eigi að fara á HM með Englandi eður ei. 20.10.2009 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Aquilani spilaði með varaliði Liverpool í kvöld Alberto Aquilani klæddist loksins treyju Liverpool í kvöld þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri varaliðs félagsins gegn Sunderland en Guðlaugur Victor Pálsson var ekki með Liverpool að þessu sinni. 21.10.2009 23:00
Andri gerði nýjan samning við ÍBV - hafnaði Grindavík Miðjumaðurinn Andri Ólafsson skrifaði í kvöld undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV en fregnirnar eru staðfestar á heimsíðu ÍBV. 21.10.2009 22:14
Leonardo efaðist aldrei um sigur sinna manna Leonardo segir að hann hefði ekki efast um það í eina mínútu að hans menn í AC Milan myndu vinna sigur á Real Madrid í kvöld. 21.10.2009 21:51
Lampard ánægður með að skora loksins Frank Lampard skoraði í kvöld eitt marka Chelsea í 4-0 sigri á Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann hafði ekki skorað í tíu leikjum í röð með Chelsea. 21.10.2009 21:35
KR með fullt hús stiga KR vann sinn þriðja leik í röð í Iceland Express-deild kvenna er liðið lagði Grindavík á útivelli, 77-58. 21.10.2009 21:18
Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld með átta leikjum í riðlum a til d. Ensku félögin Chelsea og Manchester United héldu sigurgöngu sinni áfram en Chelsea vann Atletico Madrid á heimavelli og United vann CSKA Moskva á útivelli. 21.10.2009 20:45
Rannsókn FIFA á Maradona hafin Talsmaður Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hefur staðfest að sambandið hefur hafið rannsókn á málefni Diego Maradona, landsliðsþjálfara Argentínu. 21.10.2009 19:45
Ferguson: Vorum að skapa okkur mikið af færum Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United var í skýjunum með 0-1 sigur sinna manna gegn CSKA Moskva á gervigrasinu á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu í kvöld. 21.10.2009 19:17
Platini spáir að Messi sópi til sín verðlaunum Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, spáir því að Argentínumaðurinn Lionel Messi muni sópa að sér verðlaunum á næstunni fyrir frammistöðu sína með Barcelona á árinu. 21.10.2009 19:00
Valencia tryggði United sigurinn í Moskvu Antonio Valencia sá til þess að Manchester United er enn með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í b-riðli riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 21.10.2009 18:24
Ian Rush: Það á ekki að reka Benitez Liverpool-goðsögnin Ian Rush er ekki á því að það sé skynsamlegur leikur hjá Liverpool að víkja Rafa Benitez úr stóli knattspyrnustjóra þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils. 21.10.2009 17:30
Hodgson sagði nei takk við Svíþjóð og Noreg Roy Hodgson, stjóri Fulham, er sem fyrr eftirsóttur þjálfari og bæði Noregur og Svíþjóð hafa falast eftir kröftum hans. 21.10.2009 16:45
Mikill áhugi hjá Íslendingum á Liverpool-sundboltum Það er ekki bara á Englandi þar sem menn slást um að eignast rauðan Liverpool-sundbolta. Starfsmenn Jóa Útherja hafa ekki haft undan að svara símtölum frá áhugasömum Íslendingum sem vilja einnig eignast eitt stykki af þessum frægu boltum. 21.10.2009 15:45
Johnson verður klár í slaginn gegn United Stuðningsmenn Liverpool fengu loksins jákvæðar fréttir í dag þegar ljóst varð að Glen Johnson spili með liðinu á sunnudag gegn Man. Utd. 21.10.2009 15:15
Kynþáttaníð frá eigin stuðningsmönnum Maurice Edu, leikmaður Glasgow Rangers, hefur greint frá því að hann mátti þola kynþáttaníð frá stuðningsmönnum Rangers eftir leik liðsins gegn Urinea Urziceni frá Rúmeníu í Meistaradeildinni í gær. 21.10.2009 14:45
Styttist í Neville Stutt er í að Phil Neville geti byrjað að æfa á ný eftir að hann hlaut hnémeiðsli í leik með Everton í september síðastliðnum. 21.10.2009 14:15
Mikil meiðslavandræði hjá Liverpool Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann hafi aldrei upplifað aðra eins meiðslakrísu á sínum fimm árum hjá félaginu og nú. 21.10.2009 13:45
Cuban mælir með notkun stera Hinn málglaði eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban, er enn á ný kominn í fréttirnar fyrir skoðanir sínar. Það nýjasta er að Cuban sér ekkert athugavert við að sterar séu notaðir í íþróttum. 21.10.2009 13:15
Heskey orðaður við Blackburn Emile Heskey er væntanlega á förum frá Aston Villa og á meðal þeirra sem hafa mikinn áhuga á að klófesta framherjann er Sam Allardyce, stjóri Blackburn. 21.10.2009 12:45
Féll úr blaðamannastúkunni og lést Hræðilegur atburður átti sér stað fyrir leik San Diego Chargers og Denver Broncos í NFL-deildinni á mánudag. 21.10.2009 12:15
Tiger PGA-kylfingur ársins í tíunda sinn Tímabilið búið og þá er venjulega komið að því að Tiger Woods moki til sín verðlaunum. Woods fékk flest stig á PGA-mótaröðinni og var í raun búinn að vinna þann titil þegar FedEx-bikarinn var búinn. 21.10.2009 11:45
Valuev: Haye er hálfviti Nikolay Valuev, WBA-heimsmeistari í hnefaleikum, segir að næsti andstæðingur sinn, David Haye, sé bara enn einn hálfvitinn. 21.10.2009 11:15
Leicester á eftir Edgar Davids Knattspyrnustjóri Leicester City, Nigel Pearson, hefur staðfest að félagið sé á eftir hollenska knattspyrnumanninum Edgar Davids. 21.10.2009 10:45
Ancelotti: Engir auðveldir leikir í Meistaradeildinni Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Chelsea þurfi að spila fótbolta í mjög háum gæðaflokki ef liðið ætli sér að halda áfram að gera það gott í Meistaradeildinni. 21.10.2009 10:15
Mascherano styður Benitez Það er heldur betur farið að hitna undir Rafa Benitez, stjóra Liverpool, eftir fjórða tap Liverpool í röð. Hann er þó ekki án stuðningsmanna og þar á meðal er Javier Mascherano sem segir hann hafa sinn stuðning sem og annarra leikmanna liðsins. 21.10.2009 09:45
Forlan: Chelsea er besta liðið í enska boltanum Úrúgvæinn Diego Forlan, leikmaður Atletico Madrid, segir að Chelsea sé með besta liðið í ensku úrvalsdeildinni í dag en Atletico mætir einmitt Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. 21.10.2009 09:19
Allt klárt fyrir Formúlu 1 í Abu Dhabi Mótshaldarar í Abu Dhabi segja allt tilbúið fyrir fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi um aðra helgi, en þeir segja líka að betra hefði verið að úrslitin í heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 hefði ekki verið klár. En búið er að reisa dýrustu Formúlu 1 braut allra tíma í Abu Dhabi. 21.10.2009 09:09
Benitez: Það var ekki áhætta að láta Gerrard spila Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool kveðst ekki hafa verið að tefla að tvísýnu með að nota fyrirliðinn Steven Gerrard í byrjunarliði Liverpool í 1-2 tapleiknum gegn Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. 20.10.2009 23:30
Enska b-deildin: Ívar sá rautt í tapleik Reading Íslendingarnir í ensku b-deildinni áttu ekki góðan dag þegar heil umferð var leikinn í kvöld. Reading tapaði 4-1 gegn QPR en Ívar Ingimarsson fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í upphafi seinni hálfleiks í stöðunni 2-0 fyrir QPR en Ben Watson hjá QPR hafði fengið rautt spjald eftir hálftíma leik. 20.10.2009 22:45
Trapattoni tilbúinn að bjóða Cahill sæti í landsliðshóp Samkvæmt heimildum Daily Mirror er landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi að skoða hvort varnarmaðurinn Gary Cahill hjá Bolton sé tilbúinn að spila fyrir Íra en Cahill á að baki landsleiki með U-21 árs landsliði Englands. 20.10.2009 22:00
IE-deild kvenna: Enn eitt tapið hjá Keflavík Einn leikur fór fram í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar Valur vann Keflavík 79-75 í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. 20.10.2009 21:15
Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. 20.10.2009 20:45
Bosingwa ekki með Chelsea á morgun Portúgalinn Jose Bosingwa verður ekki í leikmannahópi Chelsea á morgun er liðið tekur á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni. 20.10.2009 20:30
Þór/KA fær liðsstyrk - Podovac komin frá Fylki Þór/KA náði sínum besta árangri í sögu félagsins í efstu deild kvenna í fótbolta í sumar þegar Norðanstúlkur enduðu í þriðja sæti í Pepsi-deildinni en Þór/KA er strax byrjað að styrkja sig fyrir átökin næsta sumar. 20.10.2009 19:30
Eyþór hreppti silfurverðlaun í 400 metra skriðsundi Sundmaðurinn Eyþór Þrastarson vann rétt í þessu til silfurverðlauna á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Laugardalslaug. 20.10.2009 18:45
Man. Utd að undirbúa risatilboð í Jovetic Hermt er að Manchester United sé að undirbúa 28 milljón evra tilboð í ungstirni ítalska félagsins Fiorentina, Stevan Jovetic. 20.10.2009 17:30
Rúnar Már genginn í raðir Valsmanna Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði í dag formlega undir þriggja ára samning við Pepsi-deildarlið Vals en hann kemur frá 1. deildarliði HK. 20.10.2009 16:45
Myndband Englendinga vegna HM 2018 Eins og kunnugt er þá er England eitt þeirra landa sem hefur sótt um að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2018. Þó enn sé langt í mótið er baráttan um að halda keppnina þegar hafin. 20.10.2009 16:15
Wenger: Van Persie minnir mig á Van Basten Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Hollendingurinn Robin Van Persie minni mikið á landa sinn, goðsögnina Marco Van Basten. 20.10.2009 15:45
Ronaldo: Messi á skilið að vera valinn leikmaður ársins Stuðningsmenn Real Madrid eru eflaust ekki yfir sig hrifnir af því að Cristiano Ronaldo sé að lofa Lionel Messi í bak og fyrir þessa dagana. 20.10.2009 15:15
Leonardo: Sókn gæti verið besta vörnin Hinn brasilíski þjálfari AC Milan, Leonardo, er að íhuga að sækja grimmt er Milan mætir Real Madrid í Meistaradeildinni á morgun. Sókn gæti verið besta vörnin að mati Leonardo. 20.10.2009 14:45
LeBron óttaðist að vera með krabbamein Körfuboltagoðið LeBron James greindi frá því í viðtali við dagblað í Cleveland að hann hefði óttast í byrjun janúar að vera með krabbamein. 20.10.2009 14:15
Eboue þakkar stuðningsmönnum fyrir þolinmæðina Arsenal-maðurinn Emmanuel Eboue hefur þakkað stuðningsmönnum Arsenal fyrir að sýna sér þolinmæði á tímum þegar hlutirnir voru kannski ekki alveg að ganga upp hjá honum. 20.10.2009 13:45
Tómas í raðir Framara Tómas Leifsson gekk í dag í raðir Fram frá Fjölni. Tómas kemur til félagsins án greiðslu en hann var samningslaus. 20.10.2009 13:16
Seedorf: Beckham á að fara á HM Hollendingurinn Clarence Seedorf segir það ekki eiga að vera neitt álitamál hvort David Beckham eigi að fara á HM með Englandi eður ei. 20.10.2009 13:15
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti