Fleiri fréttir

Ferguson vanmetur ekki Porto

Sir Alex Ferguson varar fólk við að vanmeta Porto, andstæðinga Manchester United í Meistaradeild Evrópu. Fyrri leikur liðanna er á Old Trafford í kvöld.

Wenger: Eigum helmingslíkur á að komast áfram

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þykist mátulega bjartsýnn á að lið hans nái að slá spænska liðið Villarreal út úr Meistaradeild Evrópu fyrir fyrri leik liðanna á Spáni í kvöld.

Norður Karólína háskólameistari

Lið Norður Karólínu varð í nótt háskólameistari í körfuknattleik í Bandaríkjunum þegar liðið vann auðveldan sigur á Michigan í úrslitaleik í Detroit 89-72.

Randolph handtekinn fyrir ölvunarakstur

Framherjinn Zach Randolph hjá LA Clippers í NBA deildinni var handekinn vegna ölvunarakstur nokkrum klukkutímum eftir tap liðsins gegn LA Lakers í fyrrinótt.

Ginobili úr leik hjá San Antonio

NBA-lið San Antonio Spurs hefur orðið fyrir gríðarlegu áfalli nú rétt fyrir úrslitakeppni. Ökklameiðsli Argentínumannsins Manu Ginobili hafa tekið sig upp að nýju og hefur þegar verið úrskurðaður úr leik í deild og úrslitakeppni.

Nú er bara að stela einum í Reykjavík

Brenton Birmingham skoraði 28 stig fyrir Grindavík í góðum sigri liðsins á KR í kvöld og jöfnuðu Grindvíkingar því muninn í 1-1 í einvíginu.

Edda tryggði Örebro sigur

Edda Garðarsdóttir var hetja Örebro er hún tryggði sínu liði 1-0 sigur á Sunnanå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fyrsta tap KR í úrslitakeppninni

KR tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í úrslitakeppni Iceland Express deild karla er liðið tapaði í Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn, 100-88.

Steve Bruce bálreiður Zaki

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, er bálreiður Egyptanum Amr Zaki sem hefur enn ekki mætt til vinnu sinnar hjá félaginu eftir landsleikjafríið um liðna helgi.

Robinho ekki kærður vegna nauðgunar

Brasilíumaðurinn Robinho, leikmaður Manchester City, mun ekki verða kærður í tengslum við nauðgunarrannsókn lögreglu í Bretlandi.

Macheda verður á bekknum gegn Porto

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að ítalska ungstirnið Federico Macheda verði á varamannabekknum þegar United mætir Porto í Meistaradeildinni á þriðjudaginn.

Þjálfari Makedóníu sagði af sér

Srecko Katanec, landsliðsþjálfari Makedóníu í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu, en hann hafði gegnt starfinu síðan árið 2006.

Ronaldo ætlar ekki að fara frá United

Cristiano Ronaldo segir ekkert til í staðhæfingum spænskra fjölmiðla sem um helgina fullyrtu að hann væri á leið til Real Madrid í sumar.

Van Persie verður ekki með gegn Villarreal

Framherjinn Robin Van Persie hjá Arsenal verður ekki með liði sínu í fyrri leiknum gegn spænska liðinu Villarreal í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar í næstu viku.

Klinsmann: Ribery er ekki til sölu

Jurgen Klinsmann, þjálfari Bayern Munchen, segir af og frá að félagið muni selja franska landsliðsmanninn Franck Ribery sem í dag er einn eftirsóttasti leikmaður Evrópu.

Páll Axel er 60% af sjálfum sér

"Páll er auðvitað fjarri því að vera orðinn góður, en við notum hann eitthvað í kvöld og reynum að fá eitthvað frá honum," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur þegar Vísir spurði hann út í heilsufar fyrirliðans Páls Axels Vilbergssonar.

Friðrik: Meiri aga, meiri áræðni

"Það þýðir ekkert annað en að gefa allt í þetta og taka leikinn á eftir," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í annan leik liðsins gegn KR í lokaúrslitunum í kvöld.

Benedikt: Pressan er á Grindavík núna

"Tíminn líður voðalega hægt núna og maður er bara að byrja eftir að þetta fari að byrja," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, þegar Vísir spurði hann út í leik kvöldsins.

Kaka orðaður við Real Madrid

"Kaka segir já við Florentino" sagði á forsíðu spænska blaðsins Marca í morgun. Þar var vísað í frétt í blaðinu þar sem sagt er að Brasilíumaðurinn Kaka hafi samþykkt að ganga í raðir Real Madrid frá AC Milan í sumar.

Valdi Val fram yfir Frakkland

Valsmaðurinn Elvar Friðriksson hafnaði tilboði frá franska úrvalsdeildarfélaginu Creteil og ákvað þess í stað að klára tímabilið með Valsmönnum.

Forseti Lazio fordæmir vinnubrögð United

Claudio Lotito, forseti ítalska liðsins Lazio, hefur líklega grett sig þegar hann sá fyrrum leikmann sinn Federico Macheda skora sigurmark Manchester United gegn Aston Villa í gær.

Mig vantar varnarmann, sóknarmann og tvo miðjumenn

Jose Mourinho, þjálfari Inter, segist ekki ætla að eyða fáranlegum peningum í leikmannakaup í sumar en er samt algjörlega með það á hreinu hvernig leikmenn hann vantar í lið Inter.

Adebayor vill fara að vinna bikara

Emmanuel Adebayor, framherji Arsenal, er orðinn þreyttur á bikaraþurrðinni hjá Arsenal og hefur engan áhuga á að fara í sumarfrí fjórða árið í röð með tómt hjarta og enga gullmedalíu.

Torres: Gerrard er sá besti

Menn keppast við að hlaða lofi á Steven Gerrard þessa dagana og liðsfélagi hans hjá Liverpool, Fernando Torres, er þar ekki undanskilinn. Sá er hæstánægður með fyrirliðann sinn sem hann segir vera besta leikmann heims um þessar mundir.

McClaren hættur að horfa á enska landsliðið

Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur greint frá því að hann horfi ekki lengur á landsleiki Englands eftir að hann var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara eftir hörmulegt gengi.

Adriano kominn í leitirnar

Það hefur margt verið skrifað og skrafað um afdrif brasilíska framherjans Andriano eftir að hann lét ekki sjá sig hjá Inter eftir landsleikjahléð. Þess utan náði enginn í hann í síma, hvorki umboðsmaður hans né móðir.

Benayoun: Getum keppt á tveim vígstöðvum

Ísraelinn Yossi Benayoun, sem hefur heldur betur verið drjúgur fyrir Liverpool, er hvergi banginn fyrir framhaldið og telur Liverpool vel geta gert atlögu að bæði enska meistaratitlinum sem og Meistaradeildinni.

Óvissa með Drogba fyrir Liverpool-leikinn

Guus Hiddink, stjóri Chelsea, mun líklega ekki ákveða fyrr en á síðustu stundu hvort hann tefli Didier Drogba fram í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudag.

Rio líklega ekki með United á morgun

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, býst ekki við því að geta teflt Rio Ferdinand fram í leiknum gegn Porto í Meistaradeildinni á morgun. Ferdinand meiddist í landsleik Englands og Úkraínu.

NBA: Cleveland skellti Spurs

Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt. Cleveland Cavaliers vann enn einn heimasigurinn þegar San Antonio kom í heimsókn. LA Lakers vann nauman sigur í borgarslagnum í Los Angeles.

Lærisveinar Kristjáns Andréssonar komnir í undanúrslit

Sænska liðið Guif tryggði sér um helgina sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta þegar liðið vann þrettán marka sigur á Lugi, 35-22, á útivelli í fjórða leik liðanna. Guif vann einvígið 3-1.

Númer 11 tekið úr umferð þegar Giggs hættir?

Breska blaðið News of the World greinir frá því í dag að til greina komi að Manchester United muni taka treyju númer ellefu úr umferð til heiðurs Ryan Giggs þegar hann leggur skóna á hilluna.

Kidd náði sögulegum áfanga

Leikstjórnandinn Jason Kidd átti stórleik í kvöld þegar lið hans Dallas rótburstaði Phoenix 140-116 í NBA deildinni.

Hreiðar til Þýskalands

Landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Guðmundsson hefur gert tveggja ára samning við þýska handboltafélagið Emsdetten sem leikur í þýsku B-deildinni.

Fjórði sigur Loeb í röð

Heimsmeistarinn Sebastien Loeb vann í dag fjórða sigur sinn í röð á heimsmeistaramótinu í rallakstri þegar hann kom fyrstur í mark í portúgalska rallinu.

Leikur KR og Grindavíkur myndaður frá óvenjulegum stað

Daníel Rúnarsson, ljósmyndari hjá Fréttablaðinu fór nýjar leiðir við að mynda fyrsta leik KR og Grindavíkur í lokaúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta sem fram fór í DHL-Höllinni á laugardaginn.

James með 38 stig í sigri Cleveland

Einum leik er þegar lokið í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. LeBron James skoraði 38 stig fyrir Cleveland sem vann öruggan 101-81 sigur á San Antonio á heimavelli sínum.

Ævintýri Buttons heldur áfram

Bretinn Jenson Button flýgur í hæstu hæðum eftir tvo sigra í fyrstu tveimur mótum ársins á Brawn bíl. Ævintýri Brawn liðsins heldur því áfram og Button er með forystu í stigakeppni ökumanna, þó hann hafi aðeins fengið hálfan stigaskammt í dag þar sem mótið var flautað af vegna rigningar fyrr en til stóð.

Sjá næstu 50 fréttir