Fleiri fréttir Andri: Gott að fá Fram „Algjör vinnusigur. Við vorum full værukærir í síðari hálfleik og þetta bar öll þess merki að við værum búnir að vinna deildina. Við ákváðum að taka þessu rólega og það er ekki hægt í nútíma handbolta eins og sást,“ sagði Andri Stefan Guðrúnarson eftir sigur Hauka á Stjörnunni. 5.4.2009 18:22 Patrekur: Hörkuleikir sem bíða okkar „Við fórum með allt of mikið af dauðafærum. Við minnkum þetta í eitt mark en til að klára Hauka hefði þurft meira. Við vorum nálægt því en ekki nægjanlega. Við verðum bara að taka því,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar eftir ósigurinn gegn Haukum. 5.4.2009 18:17 Hver er þessi Federico Macheda? Framherjinn Federico Macheda sló í gegn þegar hann tryggði Manchester United 3-2 sigur á Aston Villa með marki í uppbótartíma. En hver er þessi 17 ára gamli piltur? 5.4.2009 18:01 Þrír yngstu markaskorararnir leika með United Ítalinn Federico Macheda var hetja Manchester United í dag þegar hann tryggði liði sínu 3-2 sigur á Aston Villa á Old Trafford. 5.4.2009 17:50 Akureyringar þakka Haukum fyrir Akureyri slapp við erfiða leiki gegn Selfyssingum í umspili um laust sæti í efstu deild á næsta ári. Það er þó ekki þeim sjálfum að þakka, en liðið hefur hrapað niður töfluna eftir að hafa trónað á toppnum í byrjun móts. 5.4.2009 17:39 Klárt hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Í dag fór fram lokaumferðin í N1 deild karla í handbolta og því er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. 5.4.2009 17:30 Unglingurinn tryggði United ótrúlegan sigur á Villa Manchester United er komið aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni eftir ótrúlegan 3-2 sigur á Aston Villa á Old Trafford í dag. 5.4.2009 16:58 Iverson-tilraunin mistókst Útlit er fyrir að dagar Allen Iverson hjá Detroit Pistons séu taldir og þjálfari liðsins hefur nú viðurkennt að líklega hafi það verið mistök að fá hann til liðsins á sínum tíma. 5.4.2009 16:35 Everton vann stórsigur á Wigan - Jo með tvö mörk Everton vann 4-0 sigur á Wigan í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Everton minnkaði þá forskot Arsenal aftur niður í sjö stig í baráttunni um fjórða sæti sem er það síðasta sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. 5.4.2009 15:58 Jafnt hjá Akureyri og Fram - Viggó fékk rautt eftir leik Akureyri náði jafntefli gegn Fram í lokaumferð N-1 deildar karla í dag. Framarar fóru illa að ráði sínu, voru 23-28 yfir þegar skammt var eftir en leikurinn endaði 28-28. 5.4.2009 15:46 Skoraði sex mörk á fyrstu fimmtán mínútunum Það má með sanni segja að Ragnar Óskarsson hafi skotið sína menn í gang í 23-20 sigri Dunkerque á Istres í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta um helgina. Ragnar skoraði 9 mörk í leiknum. 5.4.2009 15:15 Benayoun: Getum vonandi stolið titlinum af United Liverpool-maðurinn Yossi Benayoun var kátur eftir sigurinn á móti Fulham enda nýbúinn að tryggja sínu liði þrjú rosalega mikilvæg stig. 5.4.2009 14:45 Linköping tapaði á heimavelli Margrét Lára Viðarsdóttir kom inn á í hálfleik í 0-1 tapi Linköping fyrir Kopparbergs/Göteborg á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag en það dugði þó ekki Linköping til að jafna leikinn. 5.4.2009 14:30 Brunuðu yfir Frakkana og inn í undanúrslit Róbert Gunnarsson og félagar í Gummersbach eru komnir í undanúrslit í Evrópukeppni félagsliða í handbolta eftir yfirburðarsigur á franska liðinu Ivry. 5.4.2009 14:15 Birgir Leifur endaði meðal neðstu manna í Portúgal Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék lokahringinn á opna portúgalska mótinu á Evrópumótaröðinni á 72 höggum eða einu höggi yfir pari. Hann endaði mótið í 72. sæti og lék holurnar 72 á átta höggum yfir pari. 5.4.2009 13:33 Rafael Benitez: Pressan er á United Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að sínir menn hafi sett pressu á Manchester United með því að vinna Fulham í gær. Yossi Benayoun skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 5.4.2009 13:30 David Moyes: Vill fá alvöru endasprett hjá Everton Everton mætir Wigan í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Stjórinn David Moyes segir liðið hafa að miklu að keppa á lokasprettinum í deildinni. 5.4.2009 12:45 Aðeins tveir hafa skorað meira í tapleik í lokaúrslitum Það dugði ekki Grindvíkingum að Nick Bradford skoraði 38 stig á móti KR í fyrsta leik lokaúrslita Iceland Express deildar karla í DHL-Höllinni í gær. Nick varð aðeins þriðji leikmaðurinn til að skora svona mikið í lokaúrslitum án þess að dugði til sigurs. 5.4.2009 12:00 Malasíu-kappaksturinn flautaður af - Button úrskurðaður sigurvegari Jenson Button hjá Brawn er búinn að vinna tvær fyrstu keppninnar í formúlu eitt á tímabilinu en hann var úrskurðaður sigurvegari í Malasíu-kappakstrinum í dag þegar það þurfti að hætta keppni vegna mikillar rigningar. 5.4.2009 11:13 Níunda tröllatvennan hjá Dwight Howard á tímabilinu Dwight Howard átti enn einn stórleikinn með Orlando Magic í nótt þegar Orlando Magic vann 88-82 sigur á Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta. 5.4.2009 11:00 Ronaldo á einkaæfingu hjá fljótasta manni í heimi Cristiano Ronaldo fær góða heimsókn í næsta mánuði því Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, ætlar að mæta á æfingasvæðið hjá Mannchester United og taka Ronaldo á einkaæfingu. 5.4.2009 10:00 Guðbjörg búin að halda hreinu í fyrstu tveimur leikjunum Djurgården byrjar sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta frábærlega en liðið vann 4-0 sigur á Piteå í 2. umferð í gær. Djurgården er búið að vinna fyrstu tvo leikina með markatölunni 11-0. 5.4.2009 09:00 Markaleysi hjá Íslendingaliðunum í ensku b-deildinni Það gekk lítið að skora hjá Íslendingaliðunum í ensku b-deildinni í gær. Burnley var eina liðið hjá okkar mönnum sem komst á blað. 5.4.2009 08:00 Philadelphia 76ers tryggði sig inn í úrslitakeppnina Philadelphia 76ers tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með 95-90 sigri á Detroit Pistons í kvöld. Detroit tapaði þriðja leiknum í röð og er ekki enn öruggt inn í úrslitakeppnina. 4.4.2009 23:15 Samuel Eto'o tryggði Barcelona langþráðan sigur Kamerúnmaðurinn Samuel Eto'o skoraði eina markið í 1-0 sigri Barcelona á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í í fótbolta í kvöld. Barcelona heldur því áfram sex stiga forskoti á Real Madrid sem vann einnig sinn leik í kvöld. 4.4.2009 21:38 Ciudad Real og Kiel komust í undanúrslit Íslendingaliðin Ciudad Real frá Spáni og Kiel frá Þýskalandi tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. 4.4.2009 21:30 Steven Gerrard: Við áttum skilið að skora þetta mark Liverpool tryggði sér enn á ný sigur með marki í lokamínútunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Yossi Benayoun skoraði markið mikilvæga í uppbótartíma í 1-0 sigri á Fulham en það kom Liverpool upp fyrir Manchester United og alla leið upp í toppsætið. 4.4.2009 21:24 Guðjón var ánægður með jafnteflið á móti Swindon Guðjón Þórðarson, stjóri Crewe Alexandra, var ánægður með að hafa fengið stig út úr útileik á móti Swindon í ensku C-deildinni í dag. Eftir leikinn er Crewe í 20. sæti deildarinnar og tveimur stigum fyrir ofan fallsæti. 4.4.2009 20:45 Alan Shearer er ennþá bjartsýnn þrátt fyrir tap Alan Shearer, stjóri Newcastle, hefur enn fulla trú á því að hann geti bjargað Newcastle frá falli úr ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir 0-2 tap í fyrsta leiknum á móti Chelsea í dag. 4.4.2009 20:35 Ekkert gengur hjá KR-ingum í Lengjubikarnum Það gengur ekkert hjá KR-ingum í Lengjubikarnum en liðið tapaði fyrir Fylki í dag og á eftir að vinna sinn fyrsta sigur í keppninni eftir fjóra leiki. 4.4.2009 20:15 James Beattie hefur verið bjargvættur Stoke James Beattie hefur reynst betri en enginn síðan að hann kom til Stoke frá Sheffield United um miðjan janúar. Beattie hefur komið að átta mörkum Stoke á árinu 2009 eða fleiri mörkum en nokkur annar í ensku úrvalsdeildinni. 4.4.2009 19:38 Öryggir sigrar hjá Haukum og Val í kvennahandboltanum Haukar og Valur unnu bæði örugga sigri í lokaumferð N1 deild kvenna í handbolta í dag en fyrir umferðina var ljóst að Haukar væru deildarmeistarar og að Stjarnan, Valur og Fram væru komin inn í úrslitakeppnina. 4.4.2009 19:31 Yossi Benayoun tryggði Liverpool toppsætið í uppbótartíma Yossi Benayoun skoraði eina mark leiksins á uppbótatíma í 0-1 útisigri Liverpool á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool komst í efsta sætið með þessum sigri en Manchester United á tvo leiki til góða. 4.4.2009 18:30 Fannar: Finnst rosalega gaman að spila þessa leiki Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, átti stórleik á báðum endum vallarsins þegar KR vann fyrsta leikinn á móti Grindavík í lokaúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta í DHL-Höllinni í kvöld. 4.4.2009 18:30 Friðrik: Við vorum ragir og lélegir framan af leik „Við ætluðum að byrja leikinn af miklu meiri krafti en þetta spilaðist líka betur fyrir okkur þegar menn höfðu engu að tapa," sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur eftir 88-84 tap fyrir KR í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. 4.4.2009 18:11 Góðir sigrar hjá Chelsea og Arsenal - tap í fyrsta leik hjá Shearer Chelsea og Arsenal unnu bæði góða sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en sex leikir fóru fram klukkan 14.00. Chelsea vann 2-0 útisigur á Newcastle en þetta var fyrsti leikur heimamanna undir stjórn Alan Shearer. 4.4.2009 15:42 Lukas Podolski: Ég var algjört fífl Lukas Podolski hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í landsleik Þjóðverja og Walesbúa í undankeppni HM í vikunni en Podolski gaf þá fyrirliðanum Michael Ballack vænan kinnhest þegar upp úr sauð á milli þeirra í miðjum leik. 4.4.2009 15:30 KR-ingar unnu fyrsta leikinn á móti Grindavík KR vann 88-84 sigur á Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. KR var með stórt forskot í seinni hálfleik en var nærri því búið að glutra því niður í lokin. 4.4.2009 15:26 Fimm reyndustu mennirnir eru allir í Grindavíkurliðinu Fimm Grindvíkingar hafa spilað flesta leiki í lokaúrslitum af þeim leikmönnum sem taka þátt í úrslitaeinvígi KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Einvígið hefst í DHL-Höllinni klukkan 16.00 í dag. 4.4.2009 14:45 Allir hafa orðið meistarar nema Helgi Már, Þorleifur og Jason Flestir leikmenn KR og Grindavík í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla hafa kynnst því að vera Íslandsmeistarar en það eru þó þrjár undantekningar meðal þeirra leikmanna sem hafa spilað í meira en 40 mínútur í úrslitakeppninni í ár. 4.4.2009 14:15 Cesc Fabregas í byrjunarliði Arsenal í dag Arsenal-menn eru búnir endurheimta þrjá menn úr meiðslum fyrir leikinn á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta eru þeir Cesc Fabregas, Theo Walcott og Emmanuel Adebayor sem eru allir í byrjunarliði liðsins. 4.4.2009 14:02 Tvö mörk á síðustu átta mínútunum tryggðu Blackburn sigur Blackburn vann 2-1 sigur á Tottenham á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni og náði þar með í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni. Hollendingurinn André Ooijer skoraði sigurmarkið á 89. mínútu. 4.4.2009 13:44 Fannar, Nick og Arnar Freyr hafa aldrei tapað í lokaúrslitum Þrír leikmenn KR og Grindavík í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla hafa aldrei tapað í lokaúrslitum. Þetta eru þeir Fannar Ólafsson hjá KR og Grindvíkingarnir Arnar Freyr Jónsson og Nick Bradford. Úrslitaeinvígi KR og Grindavíkur hefst í DHL-Höllinni klukkan 16.00 í dag. 4.4.2009 13:28 Birgir Leifur í vandræðum á sömu holum og í gær Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson spilaði á fimm höggum yfir pari á þriðja degi opna portúgalska mótinu í dag en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. 4.4.2009 12:45 Bræðurnir stóðu sig vel á EM í Mílanó Bræðurnir Viktor og Róbert Kristmannssynir stóðu sig vel í undankeppni í fjölþraut á Evrópumeistaramótinu í fimleikum í Mílanó sem fór fram í gær. Þeir bættu sig báðir sig talsvert frá mótunum fyrr í vetur. 4.4.2009 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Andri: Gott að fá Fram „Algjör vinnusigur. Við vorum full værukærir í síðari hálfleik og þetta bar öll þess merki að við værum búnir að vinna deildina. Við ákváðum að taka þessu rólega og það er ekki hægt í nútíma handbolta eins og sást,“ sagði Andri Stefan Guðrúnarson eftir sigur Hauka á Stjörnunni. 5.4.2009 18:22
Patrekur: Hörkuleikir sem bíða okkar „Við fórum með allt of mikið af dauðafærum. Við minnkum þetta í eitt mark en til að klára Hauka hefði þurft meira. Við vorum nálægt því en ekki nægjanlega. Við verðum bara að taka því,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar eftir ósigurinn gegn Haukum. 5.4.2009 18:17
Hver er þessi Federico Macheda? Framherjinn Federico Macheda sló í gegn þegar hann tryggði Manchester United 3-2 sigur á Aston Villa með marki í uppbótartíma. En hver er þessi 17 ára gamli piltur? 5.4.2009 18:01
Þrír yngstu markaskorararnir leika með United Ítalinn Federico Macheda var hetja Manchester United í dag þegar hann tryggði liði sínu 3-2 sigur á Aston Villa á Old Trafford. 5.4.2009 17:50
Akureyringar þakka Haukum fyrir Akureyri slapp við erfiða leiki gegn Selfyssingum í umspili um laust sæti í efstu deild á næsta ári. Það er þó ekki þeim sjálfum að þakka, en liðið hefur hrapað niður töfluna eftir að hafa trónað á toppnum í byrjun móts. 5.4.2009 17:39
Klárt hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Í dag fór fram lokaumferðin í N1 deild karla í handbolta og því er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. 5.4.2009 17:30
Unglingurinn tryggði United ótrúlegan sigur á Villa Manchester United er komið aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni eftir ótrúlegan 3-2 sigur á Aston Villa á Old Trafford í dag. 5.4.2009 16:58
Iverson-tilraunin mistókst Útlit er fyrir að dagar Allen Iverson hjá Detroit Pistons séu taldir og þjálfari liðsins hefur nú viðurkennt að líklega hafi það verið mistök að fá hann til liðsins á sínum tíma. 5.4.2009 16:35
Everton vann stórsigur á Wigan - Jo með tvö mörk Everton vann 4-0 sigur á Wigan í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Everton minnkaði þá forskot Arsenal aftur niður í sjö stig í baráttunni um fjórða sæti sem er það síðasta sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. 5.4.2009 15:58
Jafnt hjá Akureyri og Fram - Viggó fékk rautt eftir leik Akureyri náði jafntefli gegn Fram í lokaumferð N-1 deildar karla í dag. Framarar fóru illa að ráði sínu, voru 23-28 yfir þegar skammt var eftir en leikurinn endaði 28-28. 5.4.2009 15:46
Skoraði sex mörk á fyrstu fimmtán mínútunum Það má með sanni segja að Ragnar Óskarsson hafi skotið sína menn í gang í 23-20 sigri Dunkerque á Istres í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta um helgina. Ragnar skoraði 9 mörk í leiknum. 5.4.2009 15:15
Benayoun: Getum vonandi stolið titlinum af United Liverpool-maðurinn Yossi Benayoun var kátur eftir sigurinn á móti Fulham enda nýbúinn að tryggja sínu liði þrjú rosalega mikilvæg stig. 5.4.2009 14:45
Linköping tapaði á heimavelli Margrét Lára Viðarsdóttir kom inn á í hálfleik í 0-1 tapi Linköping fyrir Kopparbergs/Göteborg á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag en það dugði þó ekki Linköping til að jafna leikinn. 5.4.2009 14:30
Brunuðu yfir Frakkana og inn í undanúrslit Róbert Gunnarsson og félagar í Gummersbach eru komnir í undanúrslit í Evrópukeppni félagsliða í handbolta eftir yfirburðarsigur á franska liðinu Ivry. 5.4.2009 14:15
Birgir Leifur endaði meðal neðstu manna í Portúgal Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék lokahringinn á opna portúgalska mótinu á Evrópumótaröðinni á 72 höggum eða einu höggi yfir pari. Hann endaði mótið í 72. sæti og lék holurnar 72 á átta höggum yfir pari. 5.4.2009 13:33
Rafael Benitez: Pressan er á United Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að sínir menn hafi sett pressu á Manchester United með því að vinna Fulham í gær. Yossi Benayoun skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 5.4.2009 13:30
David Moyes: Vill fá alvöru endasprett hjá Everton Everton mætir Wigan í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Stjórinn David Moyes segir liðið hafa að miklu að keppa á lokasprettinum í deildinni. 5.4.2009 12:45
Aðeins tveir hafa skorað meira í tapleik í lokaúrslitum Það dugði ekki Grindvíkingum að Nick Bradford skoraði 38 stig á móti KR í fyrsta leik lokaúrslita Iceland Express deildar karla í DHL-Höllinni í gær. Nick varð aðeins þriðji leikmaðurinn til að skora svona mikið í lokaúrslitum án þess að dugði til sigurs. 5.4.2009 12:00
Malasíu-kappaksturinn flautaður af - Button úrskurðaður sigurvegari Jenson Button hjá Brawn er búinn að vinna tvær fyrstu keppninnar í formúlu eitt á tímabilinu en hann var úrskurðaður sigurvegari í Malasíu-kappakstrinum í dag þegar það þurfti að hætta keppni vegna mikillar rigningar. 5.4.2009 11:13
Níunda tröllatvennan hjá Dwight Howard á tímabilinu Dwight Howard átti enn einn stórleikinn með Orlando Magic í nótt þegar Orlando Magic vann 88-82 sigur á Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta. 5.4.2009 11:00
Ronaldo á einkaæfingu hjá fljótasta manni í heimi Cristiano Ronaldo fær góða heimsókn í næsta mánuði því Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, ætlar að mæta á æfingasvæðið hjá Mannchester United og taka Ronaldo á einkaæfingu. 5.4.2009 10:00
Guðbjörg búin að halda hreinu í fyrstu tveimur leikjunum Djurgården byrjar sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta frábærlega en liðið vann 4-0 sigur á Piteå í 2. umferð í gær. Djurgården er búið að vinna fyrstu tvo leikina með markatölunni 11-0. 5.4.2009 09:00
Markaleysi hjá Íslendingaliðunum í ensku b-deildinni Það gekk lítið að skora hjá Íslendingaliðunum í ensku b-deildinni í gær. Burnley var eina liðið hjá okkar mönnum sem komst á blað. 5.4.2009 08:00
Philadelphia 76ers tryggði sig inn í úrslitakeppnina Philadelphia 76ers tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með 95-90 sigri á Detroit Pistons í kvöld. Detroit tapaði þriðja leiknum í röð og er ekki enn öruggt inn í úrslitakeppnina. 4.4.2009 23:15
Samuel Eto'o tryggði Barcelona langþráðan sigur Kamerúnmaðurinn Samuel Eto'o skoraði eina markið í 1-0 sigri Barcelona á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í í fótbolta í kvöld. Barcelona heldur því áfram sex stiga forskoti á Real Madrid sem vann einnig sinn leik í kvöld. 4.4.2009 21:38
Ciudad Real og Kiel komust í undanúrslit Íslendingaliðin Ciudad Real frá Spáni og Kiel frá Þýskalandi tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. 4.4.2009 21:30
Steven Gerrard: Við áttum skilið að skora þetta mark Liverpool tryggði sér enn á ný sigur með marki í lokamínútunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Yossi Benayoun skoraði markið mikilvæga í uppbótartíma í 1-0 sigri á Fulham en það kom Liverpool upp fyrir Manchester United og alla leið upp í toppsætið. 4.4.2009 21:24
Guðjón var ánægður með jafnteflið á móti Swindon Guðjón Þórðarson, stjóri Crewe Alexandra, var ánægður með að hafa fengið stig út úr útileik á móti Swindon í ensku C-deildinni í dag. Eftir leikinn er Crewe í 20. sæti deildarinnar og tveimur stigum fyrir ofan fallsæti. 4.4.2009 20:45
Alan Shearer er ennþá bjartsýnn þrátt fyrir tap Alan Shearer, stjóri Newcastle, hefur enn fulla trú á því að hann geti bjargað Newcastle frá falli úr ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir 0-2 tap í fyrsta leiknum á móti Chelsea í dag. 4.4.2009 20:35
Ekkert gengur hjá KR-ingum í Lengjubikarnum Það gengur ekkert hjá KR-ingum í Lengjubikarnum en liðið tapaði fyrir Fylki í dag og á eftir að vinna sinn fyrsta sigur í keppninni eftir fjóra leiki. 4.4.2009 20:15
James Beattie hefur verið bjargvættur Stoke James Beattie hefur reynst betri en enginn síðan að hann kom til Stoke frá Sheffield United um miðjan janúar. Beattie hefur komið að átta mörkum Stoke á árinu 2009 eða fleiri mörkum en nokkur annar í ensku úrvalsdeildinni. 4.4.2009 19:38
Öryggir sigrar hjá Haukum og Val í kvennahandboltanum Haukar og Valur unnu bæði örugga sigri í lokaumferð N1 deild kvenna í handbolta í dag en fyrir umferðina var ljóst að Haukar væru deildarmeistarar og að Stjarnan, Valur og Fram væru komin inn í úrslitakeppnina. 4.4.2009 19:31
Yossi Benayoun tryggði Liverpool toppsætið í uppbótartíma Yossi Benayoun skoraði eina mark leiksins á uppbótatíma í 0-1 útisigri Liverpool á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool komst í efsta sætið með þessum sigri en Manchester United á tvo leiki til góða. 4.4.2009 18:30
Fannar: Finnst rosalega gaman að spila þessa leiki Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, átti stórleik á báðum endum vallarsins þegar KR vann fyrsta leikinn á móti Grindavík í lokaúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta í DHL-Höllinni í kvöld. 4.4.2009 18:30
Friðrik: Við vorum ragir og lélegir framan af leik „Við ætluðum að byrja leikinn af miklu meiri krafti en þetta spilaðist líka betur fyrir okkur þegar menn höfðu engu að tapa," sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur eftir 88-84 tap fyrir KR í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. 4.4.2009 18:11
Góðir sigrar hjá Chelsea og Arsenal - tap í fyrsta leik hjá Shearer Chelsea og Arsenal unnu bæði góða sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en sex leikir fóru fram klukkan 14.00. Chelsea vann 2-0 útisigur á Newcastle en þetta var fyrsti leikur heimamanna undir stjórn Alan Shearer. 4.4.2009 15:42
Lukas Podolski: Ég var algjört fífl Lukas Podolski hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í landsleik Þjóðverja og Walesbúa í undankeppni HM í vikunni en Podolski gaf þá fyrirliðanum Michael Ballack vænan kinnhest þegar upp úr sauð á milli þeirra í miðjum leik. 4.4.2009 15:30
KR-ingar unnu fyrsta leikinn á móti Grindavík KR vann 88-84 sigur á Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. KR var með stórt forskot í seinni hálfleik en var nærri því búið að glutra því niður í lokin. 4.4.2009 15:26
Fimm reyndustu mennirnir eru allir í Grindavíkurliðinu Fimm Grindvíkingar hafa spilað flesta leiki í lokaúrslitum af þeim leikmönnum sem taka þátt í úrslitaeinvígi KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Einvígið hefst í DHL-Höllinni klukkan 16.00 í dag. 4.4.2009 14:45
Allir hafa orðið meistarar nema Helgi Már, Þorleifur og Jason Flestir leikmenn KR og Grindavík í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla hafa kynnst því að vera Íslandsmeistarar en það eru þó þrjár undantekningar meðal þeirra leikmanna sem hafa spilað í meira en 40 mínútur í úrslitakeppninni í ár. 4.4.2009 14:15
Cesc Fabregas í byrjunarliði Arsenal í dag Arsenal-menn eru búnir endurheimta þrjá menn úr meiðslum fyrir leikinn á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta eru þeir Cesc Fabregas, Theo Walcott og Emmanuel Adebayor sem eru allir í byrjunarliði liðsins. 4.4.2009 14:02
Tvö mörk á síðustu átta mínútunum tryggðu Blackburn sigur Blackburn vann 2-1 sigur á Tottenham á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni og náði þar með í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni. Hollendingurinn André Ooijer skoraði sigurmarkið á 89. mínútu. 4.4.2009 13:44
Fannar, Nick og Arnar Freyr hafa aldrei tapað í lokaúrslitum Þrír leikmenn KR og Grindavík í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla hafa aldrei tapað í lokaúrslitum. Þetta eru þeir Fannar Ólafsson hjá KR og Grindvíkingarnir Arnar Freyr Jónsson og Nick Bradford. Úrslitaeinvígi KR og Grindavíkur hefst í DHL-Höllinni klukkan 16.00 í dag. 4.4.2009 13:28
Birgir Leifur í vandræðum á sömu holum og í gær Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson spilaði á fimm höggum yfir pari á þriðja degi opna portúgalska mótinu í dag en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. 4.4.2009 12:45
Bræðurnir stóðu sig vel á EM í Mílanó Bræðurnir Viktor og Róbert Kristmannssynir stóðu sig vel í undankeppni í fjölþraut á Evrópumeistaramótinu í fimleikum í Mílanó sem fór fram í gær. Þeir bættu sig báðir sig talsvert frá mótunum fyrr í vetur. 4.4.2009 12:00