Fleiri fréttir Elísabet með allar íslensku stelpurnar í byrjunarliðinu Tvö Íslendingalið spila í kvöld sinn fyrsta leik í sænsku kvennadeildinni á þessu tímabili. Liðin, Djurgården og Kristianstad, eru bæði á útivelli á móti nýliðum, Djurgården heimsækir Stattena en Kristianstad á leik á móti Piteå. 1.4.2009 14:45 Cisse handtekinn Framherjinn Djibril Cicce hjá Sunderland var handtekinn vegna gruns um að hafa ráðist á konu fyrir utan súlustað í Newcastle aðfaranótt mánudagsins. 1.4.2009 14:33 Eiður Smári sá eini sem hefur skorað á móti Skotum Íslenska karlalandsliðið hefur tapað öllum sex landsleikjum sínum á móti Skotum en þjóðirnar mætast á Hampden Park í kvöld í undankeppni HM. Íslenska liðið hefur aðeins skorað tvö mörk í þessum sex leikjum. 1.4.2009 14:15 Iain Dowie mun aðstoða Shearer Alan Shearer er þegar byrjaður að breyta til á St .James Park en hann varð formlega knattspyrnustjóri félagsins í morgun. Shearer hefur fengið Iain Dowie til að vera aðstoðarmann sinn samkvæmt enskum fjölmiðlum. 1.4.2009 13:45 Sigrún búin að spila fjóra oddaleiki á 3 árum og vinna þá alla Sigrún Ámundadóttir, leikmaður KR, ætti að vera farin að þekkja þá stöðu vel að vera að fara spila oddaleik. Sigrún hefur leikið fjóra oddaleiki með Haukum og KR frá árinu 2006 og hefur verið í sigurliði í þeim öllum. 1.4.2009 13:15 Ætla ekki að eyðileggja tölfræðina hans Drillo Norska fótboltalandsliðið hefur ekki tapað heimaleik undir stjórn Egil „Drillo" Olsen síðan árið 1991. 1.4.2009 13:00 Gabriel Heinze: Ekki á leiðinni aftur til Englands Gabriel Heinze er ánægður í herbúðum Real Madrid þrátt fyrir fjölmiðlamenn keppist við að skrifa um hugsanlega félagsskipti þessa baráttuglaða Argentínumanns í sumar. 1.4.2009 12:30 Mætti ekki spila ef þetta væri á miðju tímabili Kristrún Sigurjónsdóttir, fyrirliði Hauka, lætur ekki erfið nárameiðsli stoppa sig því hún ætlar sér að spila oddaleikinn á móti KR í kvöld og lyfta Íslandsbikarnum í lok hans. 1.4.2009 12:00 Ólafur telur að Skotarnir hafi verið með aprílgabb Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, segir í viðtali við skoska fjölmiðla í dag að hann telji að tilkynningin um að þeir Barry Ferguson og Alan McGregor verði ekki með í kvöld hafi verið aprílgabb. 1.4.2009 11:45 52 prósent telja að Shearer nái ekki að bjarga Newcastle Í könnum á heimasíðu BBC kemur í ljós að lesendur síðunnar telja það hafi ekki verið nóg fyrir Newcastle að ráða Alan Shearer sem stjóra liðsins. 1.4.2009 11:30 Ferguson baðst afsökunar og verður á bekknum Samkvæmt fréttum í Skotlandi hafa þeir Barry Ferguson og Allan McGregor beðið George Burley landsliðsþjálfara afsökunar á agabroti þeirra um helgina. 1.4.2009 11:08 Eiður er stórhættulegur Lewis Stevenson, leikmaður Hibernian og skoska U-21 landsliðsins, segir að landar sínir verði að hafa góðar gætur á Eiði Smára Guðjohnsen í kvöld. 1.4.2009 11:00 David Winnie: Gunnleifur var strippari David Winnie, fyrrum leikmaður og þjálfari KR, segir í samtali við The Sun í dag að hann minnist þess að Gunnleifur Gunnleifsson, annar markvarða íslenska landsliðsins, hafi drýgt tekjurnar sínar sem strippari á meðan þeir voru saman í KR. 1.4.2009 10:30 Veigar Páll er góður í Laser Tag Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leitar ýmsa leiða til þess að efla liðsheildina og gera skemmtilega hluti saman milli æfinga. Á heimasíðu KSÍ er sagt frá því þegar allt liðið skellti sér í Laser Tag í gærmorgun. 1.4.2009 10:00 Shearer verður fjórði stjóri Newcastle á tímabilinu Alan Shearer hefur tekið við stjórastöðunni hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle samkvæmt fjölmiðlum í Englandi og mun stjórna liðinu út tímabilið en liðið er í harðri fallbaráttu í deildinni. 1.4.2009 09:15 Sigurganga Cleveland heldur áfram en Lakers tapaði aftur LeBron James sá til þess að Cleveland vann sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í nótt en Kobe Bryant gat ekki komið í veg fyrir að Los Angeles Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð. 1.4.2009 09:00 Ferguson og McGregor vísað úr skoska landsliðinu vegna drykkju Skoska knattspyrnusambandið hefur staðfest að hvorki landsliðsfyrirliðinn Barry Ferguson né Allan McGregor, markvörður, verði með liðinu gegn Íslandi í kvöld. 1.4.2009 08:18 F1: Toyota áfrýjar ekki dómi Toyota keppnisliðiði í Formúlu 1 sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að liðið sjái ekki tilgang í að árýja dómi dómara á kappakstursbrautinni í Melbourne á sunnudaginn. Liðsmenn telja að dómurinn hafi verið rangur, en áfrýjanir hafi ekki skilað tilæltuðum árangri. 1.4.2009 07:25 Boltavaktin: Skotland - Ísland Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina texta- og atburðarlýsingu frá leik Skotlands og Íslands í undankeppni HM 2010. 1.4.2009 17:43 Miklar vangaveltur um markvarðastöðu Skota Það eru ekki einungis vangaveltur um hver muni verja mark Íslands í leiknum gegn Skotum í Glasgow á morgun heldur eru heimamenn efins um að Allan McGregor sé tilbúinn í verkefnið. 31.3.2009 23:30 Eggert: Þetta er bara fótboltaleikur Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður skoska úrvalsdeildarfélagsins Hearts, sagðist vitanlega spenntur fyrir leiknum gegn Skotum á Hampden Park í Glasgow á morgun. 31.3.2009 22:45 Theodór Elmar: Vil sanna mig á Hampden Theodór Elmar Bjarnason vill ólmur sýna sig og sanna fyrir skoskum áhorfendum þegar íslenska landsliðið mætir því skoska á Hampden Park í Glasgow á morgun. 31.3.2009 22:15 Hermann: Hvað er að heyra í þér? Hermann Hreiðarsson skaut föstum skotum á Eggert Gunnþór Jónsson, liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, á blaðamannafundi liðsins nú í kvöld. 31.3.2009 21:45 Iwelumo vill sanna sig gegn Íslandi Chris Iwelumo, leikmaður Wolves og skoska landsliðsins, vill ólmur fá tækifæri til að sanna sig í skoska landsliðsbúningnum er liðið mætir því íslenska á Hampden Park á morgun. 31.3.2009 21:30 Hlynur: Betra liðið vann einvígið "Ég held að heilt yfir hafi betra liðið unnið þessa seríu," sagði Hlynur Bæringsson, spilandi þjálfari Snæfells, eftir að hans menn féllu úr leik í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar fyrir Grindavík í kvöld. 31.3.2009 21:23 Helgi Jónas: Auðvitað eigum við möguleika í KR "Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið smá grís," sagði Helgi Jónas Guðfinnsson hjá Grindavík í samtali við Stöð 2 Sport þegar hann var spurður út í ævintýralegt skot sem hann setti niður í lok þriðja leikhlutans. 31.3.2009 21:15 Burley sá óöruggasti í starfi Samkvæmt veðmálafyrirtækjum í Bretlandi þykir George Burley, landsliðsþjálfari Skota, óöruggastur í starfi af þeim landsliðsþjálfurum sem starfa á Bretlandseyjum. 31.3.2009 20:30 Ian Wright: Owen verður að velja á milli boltans og hestanna Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir að honum sárni við að sjá feril Michael Owen dala eins og hann hefur gert undanfarin ár. 31.3.2009 19:00 Grindavík í úrslitin Það verða KR og Grindavík sem leika til úrslita í Iceland Express deild karla í körfubolta. Þetta varð ljóst í kvöld þegar Grindavík skellti Snæfelli 85-75 í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum. 31.3.2009 18:58 Hatton er drjúgur með sig Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton er mjög brattur á síðustu vikunum fyrir stórbardaga hans gegn hinum magnaða Danny Pacquiao þann 2. maí nk. 31.3.2009 18:45 Garnett settur á ís Framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics í NBA deildinni verður látinn hvíla næstu fjóra leiki í það minnsta vegna hnémeiðsla. 31.3.2009 18:40 Terry Butcher: Verðum að vera klókari Terry Butcher, aðstoðarlandsliðsþjálfari Skota, sagði að Hollendingar hafi verið mun klókari á vellinum í leiknum gegn Skotum um helgina. Þeir þurfi nú að vera klókari aðilinn gegn Íslandi á morgun. 31.3.2009 18:30 Tardelli ætlar að hvísla ítalska þjóðsönginn Marco Tardelli, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íra, segist ætla að hvísla með þegar ítalski þjóðsöngurinn verður leikinn í Bari á leik Ítala og Íra annað kvöld. 31.3.2009 18:15 McManus og Hutton klárir í slaginn Þeir Stephen McManus, fyrirliði Celtic, og Alan Hutton, varnarmaður Tottenham, eru sagðir klárir í slaginn fyrir leik Skota og Íslendinga á morgun. 31.3.2009 18:00 Settur í bann fyrir að sýna áhorfendum afturendann Ástralskur unglingspiltur var í dag dæmdur í fimm leikja bann fyrir að leysa niður um sig buxurnar og sýna áhorfendum á sér botninn í deildarleik í ruðningi um helgina. 31.3.2009 17:30 Hyypia sneri til Englands meiddur á hné Miðvörðurinn Sami Hyypia hjá Liverpool sneri snemma til baka til Liverpool eftir landsleik Finna og Walesverja eftir að hafa meiðst á hné. 31.3.2009 17:23 Di Canio: Guttarnir hafa það of gott Ítalska knattspyrnugoðsögnin Paulo di Canio sem áður lék m.a. með West Ham á Englandi, segir að ungir knattspyrnumenn í dag hafi það allt of gott. 31.3.2009 17:10 Ballesteros sér fram á stærstu áskorun lífs síns Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros segist vera á góðum batavegi eftir margfaldan heilauppskurð, en segir að nú standi hann fram fyrir stærstu áskorun sinni í lífinu - að ná heilsu á ný. 31.3.2009 16:45 Diaby á meiðslalistann Miðjumaðurinn Abou Diaby hjá Arsenal er nýjasta nafnið á sjúkralistanum hjá félaginu eftir að hafa meiðst á mjöðm. Diaby verður fyrir vikið ekki með franska landsliðinu gegn Litháen annað kvöld. 31.3.2009 16:32 Hutton vill halda McGregor í markinu Alan Hutton, leikmaður Tottenham og skoska landsliðsins, vill að Allan McGregor, fyrrum liðsfélagi sinn hjá Rangers, haldi sæti sínu í marki Skota. McGregor stóð vaktina í marki Skota gegn Hollendingum ytra um helgina og fékk á sig þrjú mörk. 31.3.2009 15:45 Beri stangarstökkvarinn á Ebay Franski stangarstökkvarinn Romain Mesnil, sem vakti heimsathygli um helgina fyrir að skokka nakinn í gegn um París, hefur opnað uppboð á netinu til að finna sér stuðningsaðila. 31.3.2009 15:41 Alvanos: Ólafur Stefánsson var mín fyrirmynd Grikkinn Alexis Alvanos hlakkar mikið til að spila með Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen næsta vetur. Sérstaklega hlakkar hann til að spila með Ólafi Stefánssyni sem var hans átrúnaðargoð á árum áður. 31.3.2009 15:15 Capello: Leikmenn mínir óttast ekkert Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur trú á því að leikmenn landsliðsins séu loksins farnir að leika eins vel fyrir landsliðið og þeir gera með félagsliðum sínum. 31.3.2009 14:45 Benedikt búinn að vinna Íslandsmeistaratitilinn Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR-inga, er búinn að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn á tímabilinu þótt að lokaúrslitin séu ekki byrjuð í Iceland Express deild karla. 31.3.2009 14:15 Romario vill fá Ronaldo aftur í landsliðið Brasilíumaðurinn Romario hefur hafið baráttu fyrir því að Ronaldo fái aftur tækifæri með brasilíska landsliðinu en hinn 32 ára framherji hefur komið til baka eftir erfið meiðsli. 31.3.2009 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Elísabet með allar íslensku stelpurnar í byrjunarliðinu Tvö Íslendingalið spila í kvöld sinn fyrsta leik í sænsku kvennadeildinni á þessu tímabili. Liðin, Djurgården og Kristianstad, eru bæði á útivelli á móti nýliðum, Djurgården heimsækir Stattena en Kristianstad á leik á móti Piteå. 1.4.2009 14:45
Cisse handtekinn Framherjinn Djibril Cicce hjá Sunderland var handtekinn vegna gruns um að hafa ráðist á konu fyrir utan súlustað í Newcastle aðfaranótt mánudagsins. 1.4.2009 14:33
Eiður Smári sá eini sem hefur skorað á móti Skotum Íslenska karlalandsliðið hefur tapað öllum sex landsleikjum sínum á móti Skotum en þjóðirnar mætast á Hampden Park í kvöld í undankeppni HM. Íslenska liðið hefur aðeins skorað tvö mörk í þessum sex leikjum. 1.4.2009 14:15
Iain Dowie mun aðstoða Shearer Alan Shearer er þegar byrjaður að breyta til á St .James Park en hann varð formlega knattspyrnustjóri félagsins í morgun. Shearer hefur fengið Iain Dowie til að vera aðstoðarmann sinn samkvæmt enskum fjölmiðlum. 1.4.2009 13:45
Sigrún búin að spila fjóra oddaleiki á 3 árum og vinna þá alla Sigrún Ámundadóttir, leikmaður KR, ætti að vera farin að þekkja þá stöðu vel að vera að fara spila oddaleik. Sigrún hefur leikið fjóra oddaleiki með Haukum og KR frá árinu 2006 og hefur verið í sigurliði í þeim öllum. 1.4.2009 13:15
Ætla ekki að eyðileggja tölfræðina hans Drillo Norska fótboltalandsliðið hefur ekki tapað heimaleik undir stjórn Egil „Drillo" Olsen síðan árið 1991. 1.4.2009 13:00
Gabriel Heinze: Ekki á leiðinni aftur til Englands Gabriel Heinze er ánægður í herbúðum Real Madrid þrátt fyrir fjölmiðlamenn keppist við að skrifa um hugsanlega félagsskipti þessa baráttuglaða Argentínumanns í sumar. 1.4.2009 12:30
Mætti ekki spila ef þetta væri á miðju tímabili Kristrún Sigurjónsdóttir, fyrirliði Hauka, lætur ekki erfið nárameiðsli stoppa sig því hún ætlar sér að spila oddaleikinn á móti KR í kvöld og lyfta Íslandsbikarnum í lok hans. 1.4.2009 12:00
Ólafur telur að Skotarnir hafi verið með aprílgabb Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, segir í viðtali við skoska fjölmiðla í dag að hann telji að tilkynningin um að þeir Barry Ferguson og Alan McGregor verði ekki með í kvöld hafi verið aprílgabb. 1.4.2009 11:45
52 prósent telja að Shearer nái ekki að bjarga Newcastle Í könnum á heimasíðu BBC kemur í ljós að lesendur síðunnar telja það hafi ekki verið nóg fyrir Newcastle að ráða Alan Shearer sem stjóra liðsins. 1.4.2009 11:30
Ferguson baðst afsökunar og verður á bekknum Samkvæmt fréttum í Skotlandi hafa þeir Barry Ferguson og Allan McGregor beðið George Burley landsliðsþjálfara afsökunar á agabroti þeirra um helgina. 1.4.2009 11:08
Eiður er stórhættulegur Lewis Stevenson, leikmaður Hibernian og skoska U-21 landsliðsins, segir að landar sínir verði að hafa góðar gætur á Eiði Smára Guðjohnsen í kvöld. 1.4.2009 11:00
David Winnie: Gunnleifur var strippari David Winnie, fyrrum leikmaður og þjálfari KR, segir í samtali við The Sun í dag að hann minnist þess að Gunnleifur Gunnleifsson, annar markvarða íslenska landsliðsins, hafi drýgt tekjurnar sínar sem strippari á meðan þeir voru saman í KR. 1.4.2009 10:30
Veigar Páll er góður í Laser Tag Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leitar ýmsa leiða til þess að efla liðsheildina og gera skemmtilega hluti saman milli æfinga. Á heimasíðu KSÍ er sagt frá því þegar allt liðið skellti sér í Laser Tag í gærmorgun. 1.4.2009 10:00
Shearer verður fjórði stjóri Newcastle á tímabilinu Alan Shearer hefur tekið við stjórastöðunni hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle samkvæmt fjölmiðlum í Englandi og mun stjórna liðinu út tímabilið en liðið er í harðri fallbaráttu í deildinni. 1.4.2009 09:15
Sigurganga Cleveland heldur áfram en Lakers tapaði aftur LeBron James sá til þess að Cleveland vann sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í nótt en Kobe Bryant gat ekki komið í veg fyrir að Los Angeles Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð. 1.4.2009 09:00
Ferguson og McGregor vísað úr skoska landsliðinu vegna drykkju Skoska knattspyrnusambandið hefur staðfest að hvorki landsliðsfyrirliðinn Barry Ferguson né Allan McGregor, markvörður, verði með liðinu gegn Íslandi í kvöld. 1.4.2009 08:18
F1: Toyota áfrýjar ekki dómi Toyota keppnisliðiði í Formúlu 1 sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að liðið sjái ekki tilgang í að árýja dómi dómara á kappakstursbrautinni í Melbourne á sunnudaginn. Liðsmenn telja að dómurinn hafi verið rangur, en áfrýjanir hafi ekki skilað tilæltuðum árangri. 1.4.2009 07:25
Boltavaktin: Skotland - Ísland Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina texta- og atburðarlýsingu frá leik Skotlands og Íslands í undankeppni HM 2010. 1.4.2009 17:43
Miklar vangaveltur um markvarðastöðu Skota Það eru ekki einungis vangaveltur um hver muni verja mark Íslands í leiknum gegn Skotum í Glasgow á morgun heldur eru heimamenn efins um að Allan McGregor sé tilbúinn í verkefnið. 31.3.2009 23:30
Eggert: Þetta er bara fótboltaleikur Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður skoska úrvalsdeildarfélagsins Hearts, sagðist vitanlega spenntur fyrir leiknum gegn Skotum á Hampden Park í Glasgow á morgun. 31.3.2009 22:45
Theodór Elmar: Vil sanna mig á Hampden Theodór Elmar Bjarnason vill ólmur sýna sig og sanna fyrir skoskum áhorfendum þegar íslenska landsliðið mætir því skoska á Hampden Park í Glasgow á morgun. 31.3.2009 22:15
Hermann: Hvað er að heyra í þér? Hermann Hreiðarsson skaut föstum skotum á Eggert Gunnþór Jónsson, liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, á blaðamannafundi liðsins nú í kvöld. 31.3.2009 21:45
Iwelumo vill sanna sig gegn Íslandi Chris Iwelumo, leikmaður Wolves og skoska landsliðsins, vill ólmur fá tækifæri til að sanna sig í skoska landsliðsbúningnum er liðið mætir því íslenska á Hampden Park á morgun. 31.3.2009 21:30
Hlynur: Betra liðið vann einvígið "Ég held að heilt yfir hafi betra liðið unnið þessa seríu," sagði Hlynur Bæringsson, spilandi þjálfari Snæfells, eftir að hans menn féllu úr leik í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar fyrir Grindavík í kvöld. 31.3.2009 21:23
Helgi Jónas: Auðvitað eigum við möguleika í KR "Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið smá grís," sagði Helgi Jónas Guðfinnsson hjá Grindavík í samtali við Stöð 2 Sport þegar hann var spurður út í ævintýralegt skot sem hann setti niður í lok þriðja leikhlutans. 31.3.2009 21:15
Burley sá óöruggasti í starfi Samkvæmt veðmálafyrirtækjum í Bretlandi þykir George Burley, landsliðsþjálfari Skota, óöruggastur í starfi af þeim landsliðsþjálfurum sem starfa á Bretlandseyjum. 31.3.2009 20:30
Ian Wright: Owen verður að velja á milli boltans og hestanna Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir að honum sárni við að sjá feril Michael Owen dala eins og hann hefur gert undanfarin ár. 31.3.2009 19:00
Grindavík í úrslitin Það verða KR og Grindavík sem leika til úrslita í Iceland Express deild karla í körfubolta. Þetta varð ljóst í kvöld þegar Grindavík skellti Snæfelli 85-75 í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum. 31.3.2009 18:58
Hatton er drjúgur með sig Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton er mjög brattur á síðustu vikunum fyrir stórbardaga hans gegn hinum magnaða Danny Pacquiao þann 2. maí nk. 31.3.2009 18:45
Garnett settur á ís Framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics í NBA deildinni verður látinn hvíla næstu fjóra leiki í það minnsta vegna hnémeiðsla. 31.3.2009 18:40
Terry Butcher: Verðum að vera klókari Terry Butcher, aðstoðarlandsliðsþjálfari Skota, sagði að Hollendingar hafi verið mun klókari á vellinum í leiknum gegn Skotum um helgina. Þeir þurfi nú að vera klókari aðilinn gegn Íslandi á morgun. 31.3.2009 18:30
Tardelli ætlar að hvísla ítalska þjóðsönginn Marco Tardelli, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íra, segist ætla að hvísla með þegar ítalski þjóðsöngurinn verður leikinn í Bari á leik Ítala og Íra annað kvöld. 31.3.2009 18:15
McManus og Hutton klárir í slaginn Þeir Stephen McManus, fyrirliði Celtic, og Alan Hutton, varnarmaður Tottenham, eru sagðir klárir í slaginn fyrir leik Skota og Íslendinga á morgun. 31.3.2009 18:00
Settur í bann fyrir að sýna áhorfendum afturendann Ástralskur unglingspiltur var í dag dæmdur í fimm leikja bann fyrir að leysa niður um sig buxurnar og sýna áhorfendum á sér botninn í deildarleik í ruðningi um helgina. 31.3.2009 17:30
Hyypia sneri til Englands meiddur á hné Miðvörðurinn Sami Hyypia hjá Liverpool sneri snemma til baka til Liverpool eftir landsleik Finna og Walesverja eftir að hafa meiðst á hné. 31.3.2009 17:23
Di Canio: Guttarnir hafa það of gott Ítalska knattspyrnugoðsögnin Paulo di Canio sem áður lék m.a. með West Ham á Englandi, segir að ungir knattspyrnumenn í dag hafi það allt of gott. 31.3.2009 17:10
Ballesteros sér fram á stærstu áskorun lífs síns Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros segist vera á góðum batavegi eftir margfaldan heilauppskurð, en segir að nú standi hann fram fyrir stærstu áskorun sinni í lífinu - að ná heilsu á ný. 31.3.2009 16:45
Diaby á meiðslalistann Miðjumaðurinn Abou Diaby hjá Arsenal er nýjasta nafnið á sjúkralistanum hjá félaginu eftir að hafa meiðst á mjöðm. Diaby verður fyrir vikið ekki með franska landsliðinu gegn Litháen annað kvöld. 31.3.2009 16:32
Hutton vill halda McGregor í markinu Alan Hutton, leikmaður Tottenham og skoska landsliðsins, vill að Allan McGregor, fyrrum liðsfélagi sinn hjá Rangers, haldi sæti sínu í marki Skota. McGregor stóð vaktina í marki Skota gegn Hollendingum ytra um helgina og fékk á sig þrjú mörk. 31.3.2009 15:45
Beri stangarstökkvarinn á Ebay Franski stangarstökkvarinn Romain Mesnil, sem vakti heimsathygli um helgina fyrir að skokka nakinn í gegn um París, hefur opnað uppboð á netinu til að finna sér stuðningsaðila. 31.3.2009 15:41
Alvanos: Ólafur Stefánsson var mín fyrirmynd Grikkinn Alexis Alvanos hlakkar mikið til að spila með Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen næsta vetur. Sérstaklega hlakkar hann til að spila með Ólafi Stefánssyni sem var hans átrúnaðargoð á árum áður. 31.3.2009 15:15
Capello: Leikmenn mínir óttast ekkert Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur trú á því að leikmenn landsliðsins séu loksins farnir að leika eins vel fyrir landsliðið og þeir gera með félagsliðum sínum. 31.3.2009 14:45
Benedikt búinn að vinna Íslandsmeistaratitilinn Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR-inga, er búinn að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn á tímabilinu þótt að lokaúrslitin séu ekki byrjuð í Iceland Express deild karla. 31.3.2009 14:15
Romario vill fá Ronaldo aftur í landsliðið Brasilíumaðurinn Romario hefur hafið baráttu fyrir því að Ronaldo fái aftur tækifæri með brasilíska landsliðinu en hinn 32 ára framherji hefur komið til baka eftir erfið meiðsli. 31.3.2009 13:45