Fleiri fréttir Fabregas: Ég talaði við forseta Real Madrid Cesc Fabregas, ein aðalstjarna enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, viðurkenndi í spænska blaðinu El Mundo, að hann hafi á dögunum rætt við Ramon Calderon, forseta Real Madrid í síma. 31.3.2009 11:00 Árni Már stóð sig vel á NCAA-háskólamótinu Árni Már Árnason stóð sig vel á NCAA-háskólamótinu í sundi um síðustu helgi en þetta er meistaramót allra háskóla í Bandaríkjunum og það mikill heiður að öðlast keppnisrétt á þessu móti. 31.3.2009 10:45 Gabriel Agbonlahor fær stuðning frá Luke Young Markaleysi Gabriel Agbonlahor, framherja Aston Villa, hefur verið í umræðunni að undanförnu enda hefur Agbonlahor aðeins skorað eitt mark í síðustu sextán leikjum með Villa. 31.3.2009 10:15 Parker og Howard bestu leikmenn vikunnar Tony Parker bakvörður San Antonio Spurs og Dwight Howard framherji Orlando Magic voru valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í gær. 31.3.2009 09:45 Fernando Torres: Það vilja allir vinna Evrópumeistarana Spánverjar geta unnið sinn sjötta leik í sex leikjum undankeppni HM þegar þeir heimsækja Tyrki til Istanbúl á morgun. Liðin mættust einnig um síðustu helgi á Spáni og þar unnu Evrópumeistararnir nauman 1-0 sigur. 31.3.2009 09:15 Dwight Howard bætti metið hans Wilt Chamberlain Dwight Howard skoraði 22 stig og tók 18 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-95 sigur á nágrönnum sínum í Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. 31.3.2009 09:00 F1: Sigurlið Brawn rekur 270 manns Hið nýkrýnda sigurlið Brawn í Brackley í Englandi hefur sagt upp 270 af 700 manns í ljósi breytinga hjá liðinu. Liðið vann sigur í ástralska kappakstrinum um helgina. 31.3.2009 08:50 Lennon átti skilið að vera í liðinu Baráttan um hægri vængstöðuna hjá enska landsliðinu er mikil en David Beckham vonast til þess að komast í byrjunarliðið á miðvikudag. Hann viðurkennir einnig að Aaron Lennon hefði átt skilið að byrja um helgina. 30.3.2009 23:45 Rooney að verða faðir Wayne Rooney hefur greint frá því að hann sé að verða faðir. Eiginkona Rooneys, Coleen McLoughlin, er komin þrjá mánuði á leið og parið að springa úr hamingju. 30.3.2009 23:15 Beckham er launahæstur Fótboltatímaritið France Football hefur birt árlegan lista sinn yfir þá knattspyrnumenn sem hafa hæstu launin. Það eru sem fyrr kunnugleg nöfn á listanum en efstur á listanum er David Beckham. 30.3.2009 22:26 Cuban sektaður fyrir að rífa kjaft á Twitter NBA-deildin hefur enn eina ferðina sektað hinn litríka eiganda Dallas Mavericks, Mark Cuban. Að þessu sinni fékk hann 25 þúsund dollara sekt fyrir að kvarta yfir dómgæslu á samskiptasíðunni Twitter sem virðist vera að tröllríða öllu í Bandaríkjunum þessa dagana. 30.3.2009 22:15 Allir horfa á Tiger Endurkoma Tiger Woods á golfvöllinn er himnasending fyrir íþróttina. Fólk flykkist að sjónvarpstækjunum til þess að horfa á golf á nýjan leik og það má allt þakka Tiger Woods. 30.3.2009 21:30 Cannavaro opinn fyrir öllu Ítalinn Fabio Cannavaro mun hætta að spila með Real Madrid í sumar og það er ekki klárt að hann fari strax til Ítalíu eins og búist var við. 30.3.2009 20:45 Rooney horfir eingöngu fram á veginn Wayne Rooney sýndi um helgina að hann er ekki mikið í því að velta sér úr fortíðinni. Hann ýtti vandræðaleiknum gegn Fulham til hliðar og fór á kostum með enska landsliðinu. 30.3.2009 20:00 Gerrard: Pepe Reina er sá besti í sinni stöðu í dag Pepe Reina. markvörður Liverpool, situr oft í skugganum þegar kemur að sviðsljósi fjölmiðlanna bæði í ensku úrvalsdeildinni og með spænska landsliðinu. 30.3.2009 19:15 Helmingslíkur á að Emil spili „Emil er sá eini sem á við einhver meiðsli að stríða, aðrir eru klárir í slaginn. Það er of snemmt að segja til um það hvort hann spili en það eru svona helmingslíkur á því í dag," sagði Pétur Pétursson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu við Vísi í dag. 30.3.2009 18:45 Brasilíumenn orðnir jafntefliskóngar í Suður-Ameríku Undankeppni HM 2010 ætlar að reynast Brasilíumönnum erfiðari en oft áður. Eftir enn eitt jafnteflið um helgina þá er brasilíska landsliðið komið niður í 4. sæti í Suður-Ameríku riðlinum með 18 stig úr 11 leikjum. 30.3.2009 18:15 Hertha búið að semja við Liverpool um kaup á Voronin Hertha Berlin gaf það út í dag að liðið væri búið að ná samkomulagi við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool um að kaupa Úkraínumanninn Andrei Voronin. 30.3.2009 17:45 Capello: Við erum að fara spila við Úkraínu en ekki við söguna Það varð nokkuð fjaðrafok í ensku miðlunum í dag þegar ljóst var að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, ætlaði ekki að kalla á Michael Owen í framherjavandræðum sínum en England mætir Úkraínu á miðvikudagskvöldið. 30.3.2009 17:15 Þórunn Helga skoraði í þriðja leiknum í röð - Santos vann 21-0 Þórunn Helga Jónsdóttir er áfram á skotskónum með brasilíska liðinu Santos en hún skoraði í þriðja leiknum í röð í Paulista-mótinu um helgina þegar Santos vann risasigur á Itariri, 21-0. 30.3.2009 16:45 Lampard: Við þurftum á Capello að halda Frank Lampard er ánægður með Fabio Capello í brúnni hjá enska landsliðinu en Englendingar hafa unnið alla leiki sína í undankeppni HM síðan að Ítalinn tók við landsliðinu. 30.3.2009 16:15 Hafa ekki tapað heimaleik í HM í tæp 52 ár Rússar unnu um helgina 2-0 sigur á Aserbaídjan í Moskvu í undankeppni HM 2010 og náði því einstökum árangri því þetta var 50. heimaleikurinn í röð sem Sovétmenn eða Rússar spila í undankeppni HM án þess að tapa. 30.3.2009 16:00 Tinna sjöunda konan sem nær að vinna þrefalt Tinna Helgadóttir úr TBR varð í gær aðeins sjöunda konan í sögu Meistaramóts Íslands í badminton til þess að vinna Íslandsmeistaratitla í öllum þremur flokkunum sem keppt er í. 30.3.2009 15:30 Íslenski hópurinn lítur vel út eftir fyrstu æfingarnar í Skotlandi Íslenska karlalandsliðið er komið út til Glasgow þar sem strákarnir undirbúa sig fyrir landsleikinn við Skota í undankeppni HM á miðvikudaginn. 30.3.2009 15:00 Shevchenko: Ætlar að skora sitt 40. landsliðsmark á Wembley Andriy Shevchenko bíður spenntur eftir landsleik Úkraínumanna og Englendinga á Wembley á miðvikudaginn. 30.3.2009 14:30 Hanna búin að brjóta tvö hundruð marka múrinn Hanna Guðrún Stefánsdóttir, fyrirliði Hauka, tók ekki bara við deildarmeistarabikarnum á laugardaginn því hún skoraði einnig sitt 200. mark í deildinni í vetur. 30.3.2009 14:00 Meðalaldur byrjunarliðsins var aðeins 20,2 ár Fjölnismenn tryggðu sér í gær sæti í Iceland Express deild karla í körfubolta með öruggum sigri á Val í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum. 30.3.2009 13:30 Schalke vill fá Slaven Bilic sem þjálfara Forráðamenn þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke 04 ætla að reyna að fá Slaven Bilic til þess að stjórna liðinu út tímabilið en þýska liðið rak þjálfara sinn Fred Rutten fyrir stuttu og leitar nú að nýjum manni í hans stað. 30.3.2009 13:15 Bayern ætlar að gera allt til þess að halda Ribery Uli Hoeness, framkvæmdastjóri þýska liðsins Bayern Munchen, viðurkennir að það sé stríð framundan hjá félaginu við að reyna að halda Frakkanum Franck Ribery innan sinna raða. 30.3.2009 12:45 Klaufamarkið var dýrkeypt - Boruc hent út úr landsliðinu Þetta var allt annað en góð helgi fyrir pólska markvörðinn Artur Boruc sem spilar með skoska liðinu Celtic. Artur Boruc fékk á sig algjört klaufamark í 2-3 tapi Pólverja fyrir Norður-Írum í undankeppni HM. 30.3.2009 12:15 Skotar æfa föstu leikatriðin fyrir Íslandsleikinn Meiðslalistinn hjá Skotum gæti verið að styttast ef marka má fréttir úr herbúðum skoska landsliðsins. Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Terry Butcher staðfesti það við fréttamenn að Stephen McManus og Alan Hutton gætu báðir byrjað á móti Íslandi á miðvikudaginn. 30.3.2009 11:45 Maradona um Messi: Allir áttu að borga aftur fyrir miðann Diego Maradona, þjálfari argentínska landsliðsins, var sáttur eftir fyrsta keppnisleikinn undir hans stjórn en Argentína vann þá 4-0 sigur á Venesúela. 30.3.2009 11:30 Fríða Rún og Sigurður urðu bæði Evrópumeistarar Fríða Rún Þórðardóttir úr ÍR og Sigurður Haraldsson úr Leikni, Fáskrúðsfirði urðu bæði Evrópumeistarar í frjálsum á EM 35 ára og eldri sem fram fór í Ancona á Ítalíu um helgina. Íslenski hópurinn vann alls til sex verðlauna á mótinu. 30.3.2009 11:00 Mourinho: Myndi fórna Inter fyrir Manchester United Jose Mourinho hefur viðurkennt að hann væri til búinn að hætta hjá Inter fengi hann tækifæri til að taka við stjórastöðu Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. 30.3.2009 10:45 Slysið á Fílbeinsströndinni hefur engin áhrif á HM 2010 Skipuleggjendurnir á HM í Suður-Afríku 2010 hafa ekki áhyggjur af því að slysið á Fílabeinsströndinni sé eitthvað sem gæti gerst á HM í Suður-Afríku á næsta ári. 30.3.2009 10:15 Trapattoni: Heiður að fá að koma með Íra til Ítalíu Ítalinn Giovanni Trapattoni, þjálfari írska landsliðsins, verður í sviðsljósinu þegar Írar mæta Ítölum í Bari á miðvikudagskvöldið en leikurinn er í undankeppni HM 2010. 30.3.2009 09:44 Tiger er kominn á fulla ferð - tryggði sér sigur með lokapúttinu Tiger Woods vann sitt fyrsta golfmót eftir endurkomuna úr hnémeiðslum með eftirminnilegum hætti í gær. Tiger tryggði sér sigurinn á Arnold Palmer Invitational mótinu á Bay Hill með því að setja niður lokapúttið og fá fugl á 18. holunni. 30.3.2009 09:30 Cleveland jók forskotið á Lakers með tólfta sigrinum í röð Cleveland Cavaliers er komið með tveggja leikja forskot á Los Angeles Lakers eftir að liðið sett nýtt félagsmet með tólfta sigurleiknum í röð og Lakers-liðið tapaði fyrir Atlanta Hawks. 30.3.2009 08:55 F1: Vettel fékk 7.5 miljóna sekt , Hamilton fékk bronsið Bretinn Lewis Hamilton vann bronsið eftir að keppni í Formúlu 1 helgarinnar lauk. Ítalinn Jarno Trulli var talin hafa farið framúr Hamitlon á meðan öryggisbíllinn var út á brautinni. Dómarar dæmdu hann brotlegan og hann færðist í tóltfta sæti. Toyota hefur áfrýjað úrskurði dómaranna. 30.3.2009 08:10 Margrét Kara: Vildi helst spila í fyrramálið Margrét Kara Sturludóttir, leikmaður KR, var ánægð með sigur sinna manna á Haukum í úrslitarimmu liðanna um Íslandsmeistartitil kvenna í körfubolta. 29.3.2009 22:53 Emil: Erum tilbúnir að deyja fyrir Ísland á miðvikudaginn Emil Hallfreðsson virðist vera í góðum gír fyrir leikinn gegn Skotum á miðvikudaginn. Í viðtali við skosku pressuna sagði hann meðal annars að hann vonist til að einhver frá Tottenham verði á vellinum og sjái að félagið hafi gert mistök með því að gefa honum ekki fleiri tækifæri í skammri dvöl hans hjá félaginu. 29.3.2009 22:17 Eiður Smári: Sjálfstraust Skota beið hnekki Eiður Smári Guðjohnsen segir að ef Ísland æti sér að berjast um annað sæti í riðli sínum í undankeppni HM verði það að vinna Skota á Hampden Park á miðvikudaginn. 29.3.2009 21:51 19 stuðningsmenn létust á Fílabeinsströndinni - Drogba skoraði tvö Óttast er að minnsta kosti nítján manns hafi látið lífið rétt fyrir leik Fílabeinsstrandarinnar og Malawi í undankeppni HM í dag. Atvikið átti sér stað þegar áhorfendur létu ófriðlega, með þeim afleiðingum að veggur hrundi. 29.3.2009 21:22 Róbert skoraði fimm fyrir Gummersbach Róbert Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Gummersbach sem gerði góða ferð til Frakklands í átta liða úrslitum EHF-keppninnar í handbolta í dag. 29.3.2009 21:10 Fjölnir aftur upp í úrvalsdeildina Fjölnir úr Grafarvogi er komið aftur á meðal þeirra bestu í körfuboltanum á Íslandi. Lið þess vann Val í kvöld 96-77 og vann einvígið við Hlíðarendapilta um laust sæti í Iceland-Express deildinni þar með 2-0. 29.3.2009 20:57 Sjá næstu 50 fréttir
Fabregas: Ég talaði við forseta Real Madrid Cesc Fabregas, ein aðalstjarna enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, viðurkenndi í spænska blaðinu El Mundo, að hann hafi á dögunum rætt við Ramon Calderon, forseta Real Madrid í síma. 31.3.2009 11:00
Árni Már stóð sig vel á NCAA-háskólamótinu Árni Már Árnason stóð sig vel á NCAA-háskólamótinu í sundi um síðustu helgi en þetta er meistaramót allra háskóla í Bandaríkjunum og það mikill heiður að öðlast keppnisrétt á þessu móti. 31.3.2009 10:45
Gabriel Agbonlahor fær stuðning frá Luke Young Markaleysi Gabriel Agbonlahor, framherja Aston Villa, hefur verið í umræðunni að undanförnu enda hefur Agbonlahor aðeins skorað eitt mark í síðustu sextán leikjum með Villa. 31.3.2009 10:15
Parker og Howard bestu leikmenn vikunnar Tony Parker bakvörður San Antonio Spurs og Dwight Howard framherji Orlando Magic voru valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í gær. 31.3.2009 09:45
Fernando Torres: Það vilja allir vinna Evrópumeistarana Spánverjar geta unnið sinn sjötta leik í sex leikjum undankeppni HM þegar þeir heimsækja Tyrki til Istanbúl á morgun. Liðin mættust einnig um síðustu helgi á Spáni og þar unnu Evrópumeistararnir nauman 1-0 sigur. 31.3.2009 09:15
Dwight Howard bætti metið hans Wilt Chamberlain Dwight Howard skoraði 22 stig og tók 18 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-95 sigur á nágrönnum sínum í Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. 31.3.2009 09:00
F1: Sigurlið Brawn rekur 270 manns Hið nýkrýnda sigurlið Brawn í Brackley í Englandi hefur sagt upp 270 af 700 manns í ljósi breytinga hjá liðinu. Liðið vann sigur í ástralska kappakstrinum um helgina. 31.3.2009 08:50
Lennon átti skilið að vera í liðinu Baráttan um hægri vængstöðuna hjá enska landsliðinu er mikil en David Beckham vonast til þess að komast í byrjunarliðið á miðvikudag. Hann viðurkennir einnig að Aaron Lennon hefði átt skilið að byrja um helgina. 30.3.2009 23:45
Rooney að verða faðir Wayne Rooney hefur greint frá því að hann sé að verða faðir. Eiginkona Rooneys, Coleen McLoughlin, er komin þrjá mánuði á leið og parið að springa úr hamingju. 30.3.2009 23:15
Beckham er launahæstur Fótboltatímaritið France Football hefur birt árlegan lista sinn yfir þá knattspyrnumenn sem hafa hæstu launin. Það eru sem fyrr kunnugleg nöfn á listanum en efstur á listanum er David Beckham. 30.3.2009 22:26
Cuban sektaður fyrir að rífa kjaft á Twitter NBA-deildin hefur enn eina ferðina sektað hinn litríka eiganda Dallas Mavericks, Mark Cuban. Að þessu sinni fékk hann 25 þúsund dollara sekt fyrir að kvarta yfir dómgæslu á samskiptasíðunni Twitter sem virðist vera að tröllríða öllu í Bandaríkjunum þessa dagana. 30.3.2009 22:15
Allir horfa á Tiger Endurkoma Tiger Woods á golfvöllinn er himnasending fyrir íþróttina. Fólk flykkist að sjónvarpstækjunum til þess að horfa á golf á nýjan leik og það má allt þakka Tiger Woods. 30.3.2009 21:30
Cannavaro opinn fyrir öllu Ítalinn Fabio Cannavaro mun hætta að spila með Real Madrid í sumar og það er ekki klárt að hann fari strax til Ítalíu eins og búist var við. 30.3.2009 20:45
Rooney horfir eingöngu fram á veginn Wayne Rooney sýndi um helgina að hann er ekki mikið í því að velta sér úr fortíðinni. Hann ýtti vandræðaleiknum gegn Fulham til hliðar og fór á kostum með enska landsliðinu. 30.3.2009 20:00
Gerrard: Pepe Reina er sá besti í sinni stöðu í dag Pepe Reina. markvörður Liverpool, situr oft í skugganum þegar kemur að sviðsljósi fjölmiðlanna bæði í ensku úrvalsdeildinni og með spænska landsliðinu. 30.3.2009 19:15
Helmingslíkur á að Emil spili „Emil er sá eini sem á við einhver meiðsli að stríða, aðrir eru klárir í slaginn. Það er of snemmt að segja til um það hvort hann spili en það eru svona helmingslíkur á því í dag," sagði Pétur Pétursson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu við Vísi í dag. 30.3.2009 18:45
Brasilíumenn orðnir jafntefliskóngar í Suður-Ameríku Undankeppni HM 2010 ætlar að reynast Brasilíumönnum erfiðari en oft áður. Eftir enn eitt jafnteflið um helgina þá er brasilíska landsliðið komið niður í 4. sæti í Suður-Ameríku riðlinum með 18 stig úr 11 leikjum. 30.3.2009 18:15
Hertha búið að semja við Liverpool um kaup á Voronin Hertha Berlin gaf það út í dag að liðið væri búið að ná samkomulagi við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool um að kaupa Úkraínumanninn Andrei Voronin. 30.3.2009 17:45
Capello: Við erum að fara spila við Úkraínu en ekki við söguna Það varð nokkuð fjaðrafok í ensku miðlunum í dag þegar ljóst var að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, ætlaði ekki að kalla á Michael Owen í framherjavandræðum sínum en England mætir Úkraínu á miðvikudagskvöldið. 30.3.2009 17:15
Þórunn Helga skoraði í þriðja leiknum í röð - Santos vann 21-0 Þórunn Helga Jónsdóttir er áfram á skotskónum með brasilíska liðinu Santos en hún skoraði í þriðja leiknum í röð í Paulista-mótinu um helgina þegar Santos vann risasigur á Itariri, 21-0. 30.3.2009 16:45
Lampard: Við þurftum á Capello að halda Frank Lampard er ánægður með Fabio Capello í brúnni hjá enska landsliðinu en Englendingar hafa unnið alla leiki sína í undankeppni HM síðan að Ítalinn tók við landsliðinu. 30.3.2009 16:15
Hafa ekki tapað heimaleik í HM í tæp 52 ár Rússar unnu um helgina 2-0 sigur á Aserbaídjan í Moskvu í undankeppni HM 2010 og náði því einstökum árangri því þetta var 50. heimaleikurinn í röð sem Sovétmenn eða Rússar spila í undankeppni HM án þess að tapa. 30.3.2009 16:00
Tinna sjöunda konan sem nær að vinna þrefalt Tinna Helgadóttir úr TBR varð í gær aðeins sjöunda konan í sögu Meistaramóts Íslands í badminton til þess að vinna Íslandsmeistaratitla í öllum þremur flokkunum sem keppt er í. 30.3.2009 15:30
Íslenski hópurinn lítur vel út eftir fyrstu æfingarnar í Skotlandi Íslenska karlalandsliðið er komið út til Glasgow þar sem strákarnir undirbúa sig fyrir landsleikinn við Skota í undankeppni HM á miðvikudaginn. 30.3.2009 15:00
Shevchenko: Ætlar að skora sitt 40. landsliðsmark á Wembley Andriy Shevchenko bíður spenntur eftir landsleik Úkraínumanna og Englendinga á Wembley á miðvikudaginn. 30.3.2009 14:30
Hanna búin að brjóta tvö hundruð marka múrinn Hanna Guðrún Stefánsdóttir, fyrirliði Hauka, tók ekki bara við deildarmeistarabikarnum á laugardaginn því hún skoraði einnig sitt 200. mark í deildinni í vetur. 30.3.2009 14:00
Meðalaldur byrjunarliðsins var aðeins 20,2 ár Fjölnismenn tryggðu sér í gær sæti í Iceland Express deild karla í körfubolta með öruggum sigri á Val í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum. 30.3.2009 13:30
Schalke vill fá Slaven Bilic sem þjálfara Forráðamenn þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke 04 ætla að reyna að fá Slaven Bilic til þess að stjórna liðinu út tímabilið en þýska liðið rak þjálfara sinn Fred Rutten fyrir stuttu og leitar nú að nýjum manni í hans stað. 30.3.2009 13:15
Bayern ætlar að gera allt til þess að halda Ribery Uli Hoeness, framkvæmdastjóri þýska liðsins Bayern Munchen, viðurkennir að það sé stríð framundan hjá félaginu við að reyna að halda Frakkanum Franck Ribery innan sinna raða. 30.3.2009 12:45
Klaufamarkið var dýrkeypt - Boruc hent út úr landsliðinu Þetta var allt annað en góð helgi fyrir pólska markvörðinn Artur Boruc sem spilar með skoska liðinu Celtic. Artur Boruc fékk á sig algjört klaufamark í 2-3 tapi Pólverja fyrir Norður-Írum í undankeppni HM. 30.3.2009 12:15
Skotar æfa föstu leikatriðin fyrir Íslandsleikinn Meiðslalistinn hjá Skotum gæti verið að styttast ef marka má fréttir úr herbúðum skoska landsliðsins. Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Terry Butcher staðfesti það við fréttamenn að Stephen McManus og Alan Hutton gætu báðir byrjað á móti Íslandi á miðvikudaginn. 30.3.2009 11:45
Maradona um Messi: Allir áttu að borga aftur fyrir miðann Diego Maradona, þjálfari argentínska landsliðsins, var sáttur eftir fyrsta keppnisleikinn undir hans stjórn en Argentína vann þá 4-0 sigur á Venesúela. 30.3.2009 11:30
Fríða Rún og Sigurður urðu bæði Evrópumeistarar Fríða Rún Þórðardóttir úr ÍR og Sigurður Haraldsson úr Leikni, Fáskrúðsfirði urðu bæði Evrópumeistarar í frjálsum á EM 35 ára og eldri sem fram fór í Ancona á Ítalíu um helgina. Íslenski hópurinn vann alls til sex verðlauna á mótinu. 30.3.2009 11:00
Mourinho: Myndi fórna Inter fyrir Manchester United Jose Mourinho hefur viðurkennt að hann væri til búinn að hætta hjá Inter fengi hann tækifæri til að taka við stjórastöðu Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. 30.3.2009 10:45
Slysið á Fílbeinsströndinni hefur engin áhrif á HM 2010 Skipuleggjendurnir á HM í Suður-Afríku 2010 hafa ekki áhyggjur af því að slysið á Fílabeinsströndinni sé eitthvað sem gæti gerst á HM í Suður-Afríku á næsta ári. 30.3.2009 10:15
Trapattoni: Heiður að fá að koma með Íra til Ítalíu Ítalinn Giovanni Trapattoni, þjálfari írska landsliðsins, verður í sviðsljósinu þegar Írar mæta Ítölum í Bari á miðvikudagskvöldið en leikurinn er í undankeppni HM 2010. 30.3.2009 09:44
Tiger er kominn á fulla ferð - tryggði sér sigur með lokapúttinu Tiger Woods vann sitt fyrsta golfmót eftir endurkomuna úr hnémeiðslum með eftirminnilegum hætti í gær. Tiger tryggði sér sigurinn á Arnold Palmer Invitational mótinu á Bay Hill með því að setja niður lokapúttið og fá fugl á 18. holunni. 30.3.2009 09:30
Cleveland jók forskotið á Lakers með tólfta sigrinum í röð Cleveland Cavaliers er komið með tveggja leikja forskot á Los Angeles Lakers eftir að liðið sett nýtt félagsmet með tólfta sigurleiknum í röð og Lakers-liðið tapaði fyrir Atlanta Hawks. 30.3.2009 08:55
F1: Vettel fékk 7.5 miljóna sekt , Hamilton fékk bronsið Bretinn Lewis Hamilton vann bronsið eftir að keppni í Formúlu 1 helgarinnar lauk. Ítalinn Jarno Trulli var talin hafa farið framúr Hamitlon á meðan öryggisbíllinn var út á brautinni. Dómarar dæmdu hann brotlegan og hann færðist í tóltfta sæti. Toyota hefur áfrýjað úrskurði dómaranna. 30.3.2009 08:10
Margrét Kara: Vildi helst spila í fyrramálið Margrét Kara Sturludóttir, leikmaður KR, var ánægð með sigur sinna manna á Haukum í úrslitarimmu liðanna um Íslandsmeistartitil kvenna í körfubolta. 29.3.2009 22:53
Emil: Erum tilbúnir að deyja fyrir Ísland á miðvikudaginn Emil Hallfreðsson virðist vera í góðum gír fyrir leikinn gegn Skotum á miðvikudaginn. Í viðtali við skosku pressuna sagði hann meðal annars að hann vonist til að einhver frá Tottenham verði á vellinum og sjái að félagið hafi gert mistök með því að gefa honum ekki fleiri tækifæri í skammri dvöl hans hjá félaginu. 29.3.2009 22:17
Eiður Smári: Sjálfstraust Skota beið hnekki Eiður Smári Guðjohnsen segir að ef Ísland æti sér að berjast um annað sæti í riðli sínum í undankeppni HM verði það að vinna Skota á Hampden Park á miðvikudaginn. 29.3.2009 21:51
19 stuðningsmenn létust á Fílabeinsströndinni - Drogba skoraði tvö Óttast er að minnsta kosti nítján manns hafi látið lífið rétt fyrir leik Fílabeinsstrandarinnar og Malawi í undankeppni HM í dag. Atvikið átti sér stað þegar áhorfendur létu ófriðlega, með þeim afleiðingum að veggur hrundi. 29.3.2009 21:22
Róbert skoraði fimm fyrir Gummersbach Róbert Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Gummersbach sem gerði góða ferð til Frakklands í átta liða úrslitum EHF-keppninnar í handbolta í dag. 29.3.2009 21:10
Fjölnir aftur upp í úrvalsdeildina Fjölnir úr Grafarvogi er komið aftur á meðal þeirra bestu í körfuboltanum á Íslandi. Lið þess vann Val í kvöld 96-77 og vann einvígið við Hlíðarendapilta um laust sæti í Iceland-Express deildinni þar með 2-0. 29.3.2009 20:57