Fleiri fréttir

Þór féll í 1. deildina

Í kvöld fór fram lokaumferð í Iceland Express deild karla og er það ljóst eftir leiki kvöldsins að Þór er fallið í 1. deildinni eftir að liðið tapaði fyrir deildarmeisturum KR.

Löwen áfram í Meistaradeildinni

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sjö mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen í dag þegar liðið vann 40-25 stórsigur á Chembery Savoie í milliriðli 2 í Meistaradeildinni í handbolta.

KR í undanúrslitin

KR tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Grindavík, 77-57.

Inzaghi skoraði þrennu í sigri AC Milan

Filippo Inzaghi skoraði þrennu í öruggum 3-0 sigri AC Milan á Atalanta í ítölsku A-deildinni í dag. Sigurinn léttir nokkurri pressu af þjálfaranum Carlo Ancelotti.

Einstök félög þurfa einstaka stjóra

Jose Mourinho þjálfari Inter hefur alltaf sagt að honum þætti gaman að snúa aftur til Englands einn daginn. Hann útilokar ekki að taka við Manchester United í framtíðinni ef tækifæri gæfist.

Vaduz tapaði

Íslendingalið FC Vaduz tapaði í dag 3-1 fyrir Xamax FC í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Guðjón Valur í beinni á netinu

Guðjón Valur Sigurðsson verður í eldlínunni þegar að Rhein-Neckar Löwen tekur á móti franska liðinu Chambery í Meistaradeild Evrópu.

Arsenal í fjórðungsúrslitin

Arsenal vann sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 3-0 sigur á Burnley á heimavelli í dag.

Helena enn og aftur með tvöfalda tvennu

Helena Sverrisdóttir átti enn einn stórleikinn fyrir TCU í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta í gærkvöldi. Liðið vann þá sigur á Utah, 53-47, í lokaleik deildakeppninnar.

Viðræður enn í gangi

Viðræður eru enn í gangi um sölu enska knattspyrnufélagsins Liverpool til fjárfestingahóps í Kúvæt.

Grindavík hefur aldrei unnið oddaleik hjá konunum

Grindavíkurstúlkur þurfa að brjóta blað í sögu félagsins ætli þær sér að vinna oddaleikinn gegn KR í dag og komast þar með í undanúrslit úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna.

Jói Kalli í byrjunarliðinu

Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Burnley sem mætir Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag en leikurinn er nú nýhafinn.

Ferdinand meiddur á ökkla

Rio Ferdinand er tæpur fyrir leik Manchester United gegn Inter í Meistaradeild Evrópu en hann meiddist í leik United og Fulham í gær.

Eiður vill spila aftur með PSV

Eiður Smári Guðjohnsen segir vel geta hugsað sér að spila með PSV Eindhoven í Hollando á nýjan leik áður en ferli hans lýkur.

Guðjón lagði mig í einelti

Michael O'Connor, leikmaður Crewe, segir að Guðjón Þórðarson knattspyrnustjóri liðsins hafi lagt sig í einelti strax frá fyrsta degi sínum hjá félaginu.

Nýjar ásakanir bornar á Kiel

Kiel á að hafa borgað pólsku dómurunum í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2007 samtals 96 þúsund evrur og alls mútað dómurum í tíu mismunandi tilfellum.

KR hefur yfir í hálfleik

KR-stúlkur hafa yfir í hálfleik gegn Grindavík 34-23 í oddaleik liðanna um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar.

Ciudad Real vann Kiel

Evrópumeistarar Ciudad Real mættu í kvöld Þýskalandsmeisturum Kiel í milliriðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Börsungar með sex stiga forystu

Barcelona náði sex stiga forystu í kvöld eftir sigur á Athletic Bilbao, 2-0, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Guðlaugur tryggði FCK sigur

FCK náði að gera Portland San Antonio mikinn grikk er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta Kaupmannahöfn í dag.

Veigar enn á bekknum hjá Nancy

Veigar Páll Gunnarsson kom ekkert við sögu er Nancy gerði 2-2 jafntefli við Le Mans í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Auðvelt hjá Manchester United

Manchester United er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur á Fulham á útivelli í dag.

Coleman bálreiður dómaranum

Chris Coleman, stjóri Coventry, segir að Steve Bennett hafi komið allt öðruvísi fram við sína leikmenn en stórstjörnur Chelsea í leik liðanna í dag.

Aftur vann Fjölnir 4-1

Fjölnir vann í dag 4-1 sigur á KA í Lengjubikarkeppni karla í Egilshöllinni.

Reading missteig sig

Hvorki Ívar Ingimarsson né Brynjar Björn Gunnarsson voru í leikmannahópi Reading vegna meiðsla er liðið gerði 2-2 jafntefli við Plymouth á útivelli í dag.

Ronaldo hvíldur

Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahópi Manchester United sem mætir Fulham á Craven Cottage í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag.

Keane bjargaði Tottenham

Robbie Keane var hetja Tottenham er hann bjargaði stigi fyrir sína menn í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Aron: Sagði aldrei að Eiður væri latur

Aron Einar Gunnarsson segir að staðarblaðið í Coventry hafi haft rangt eftir sér í viðtali þar sem hann er sagður kalla Eið Smára Guðjohnsen latan leikmann.

Slæmt tap hjá Minden

Minden tapaði fyrir Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og höfðu liðin þar með sætaskipti í töflunni.

Celtic úr leik í bikarnum

Celtic féll í dag óvænt úr leik í skosku bikarkeppninni er liðið tapaði fyrir St. Mirren í fjórðungsúrslitum keppninnar.

Sjá næstu 50 fréttir