Fleiri fréttir

Finnur Orri æfir með Heerenveen

Finnur Orri Margeirsson, leikmaður Breiðabliks, mun á næstunni halda til Hollands þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarfélaginu Heerenveen í eina viku.

Tveir leikmenn Southampton handteknir

Þeir Bradley Wright-Phillips og David McGoldrick hafa verið handteknir fyrir líkamsárás. Þeir eru sagðir hafa ráðist á stuðningsmann liðsins.

Hiddink varaður við StunGun

The Sun fjallar í dag um leik Chelsea og Coventry sem hefst klukkan 12.30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti.

NBA í nótt: Boston vann toppslaginn í Austrinu

Boston vann í nótt sigur á Cleveland á heimavelli, 105-94, í toppslag Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland er þó enn í toppsætinu þrátt fyrir tapið.

Everton fékk bæði verðlaunin fyrir febrúar

Everton fékk tvö verðlaun þegar enska úrvalsdeildin gerði upp febrúarmánuð í dag. David Moyes var valinn besti stjóri mánaðarins og Phil Jagielka var valinn besti leikmaður mánaðarins.

Þoli ekki þegar við erum svona lélegir

"Ég var nú frekar rólegur í dag og mér fannst þeir ekki eiga skilið að ég væri að æsa mig við þá," sagði Brynjar Karl þjálfari FSu í kvöld eftir að hans menn töpuðu 107-85 fyrir Grindavík í Iceland Express deildinni.

Pálmi og Unnbjörg settu bæði Íslandsmet

Pálmi Rafn Steindórsson úr Foldaskóla og Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla settu bæði Íslandsmet þegar Skólahreysti MS hélt áfram á fimmtudagskvöldið.

Hamarsmenn þurfa að bíða lengur - töpuðu fyrir Val

Valur vann topplið 1. deildar karla í körfubolta, Hamar, 82-80, í æsispennandi framlengdum leik í Vodafone-höllinni í kvöld. Valsmenn komu því í veg fyrir að Hvergerðingar tryggðu sér endanlega sætið í Iceland Express deildinni.

KR-ingar deildarmeistarar eftir stórsigur

KR-ingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla með 35 stiga sigri á Skallagrími, 62-97 í Borgarnesi í kvöld. KR er búið að vinna 20 af 21 deildarleik sínum á tímabilinu.

Sara Björk var dúndruð niður

Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eða Sifjar Atladóttur eru en þær þurftu báðar að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik í leik Íslands og Bandaríkjanna á Algarve-bikarnum í dag. Brotið á Söru Björk var sérstaklega gróft.

Síðasta tækifærið fyrir sigur í Síkinu

Tindastólsmenn eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir að liðið sé búið að tapa sjö deildarleikjum í röð og ekki búið að vinna á heimavelli síðan í nóvember. Tindastóll fær Íslandsmeistara Keflavíkur í heimsókn í Síkið í kvöld.

Baldur vill fara í KR

Mývetningurinn Baldur Sigurðsson hefur gert upp hug sinn um hvar hann vill spila næsta sumar. Næsti áfangastaður þessa magnaða miðjumanns verður að öllum líkindum KR.

Var sigurmark Bandaríkjanna ólöglegt?

Ísland tapaði 0-1 fyrir Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í Portúgal í dag þar sem bandaríska liðið skoraði sigurmarkið á 90. mínútu leiksins.

Það kemur enginn í stað Collina

Cesare Gussoni, yfirmaður dómarasambandsins, segir ekki koma til greina að annar maður en Pierluigi Collina sjái um að velja dómara á leiki í ítölsku A-deildinni.

Leiktíðinni er lokið hjá Stoudemire

Framherjinn Amare Stoudemire hjá Phoenix Suns á ekki möguleika á að verða búinn að ná sér af augnmeiðslum sínum áður en úrslitakeppnin í NBA hefst og er því úr leik með liði sínu í vetur.

Hiddink ræddi við Cole

Guus Hiddink knattspyrnustjóri Chelsea segist vera búinn að ræða við Ashley Cole vegna agabrots hans á miðvikudagskvöldið.

Anelka missir af bikarleiknum

Franski framherjinn Nicholas Anelka hjá Chelsea verður ekki með liði sínu þegar það mætir Coventry í fjórðungsúrslitum enska bikarsins á morgun.

Grátlegt tap gegn Bandaríkjunum

Stelpurnar okkar voru grátlega nálægt því að ná jafntefli gegn Ólympíumeisturunum og besta landsliði heims, Bandaríkjunum. Eftir hetjulega baráttu í 90 mínútur skoraði bandaríska liðið eina mark leiksins á lokamínútunni.

Nýtt Formúlu 1 lið frumkeyrir

Hið nýja lið Brawn GP frumkeyrði bíl sinn á Silverstone í dag og ók Jenson Button bílnum. Liðið er byggt á gömlum belgjum Honda Formúlu 1 liðsins, sem var formlega selt í vikunni.

Ferreira úr leik hjá Chelsea

Varnarmaðurinn Paulo Ferreira hjá Chelsea getur ekki spilað meira með liði sínu á leiktíðinni eftir að hafa skaddað krossbönd í hné.

Collison ekki alvarlega meiddur

Jack Collison er ekki með slitin krossbönd í hné eins og óttast var eftir að hann var borinn af velli í leik West Ham og Wigan í vikunni.

Dallas losar sig við Terrell Owens

Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, hefur ákveðið að losa sig við vandræðagemlinginn Terrell Owens. Jones segir það hafa verið nauðsynlegt liðsins vegna að losa sig við Owens. Nú geti liðið byrjað upp á nýtt.

Ronaldo er hrokagikkur

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Cristiano Ronaldo geti sjálfum sér um kennt fyrir að vera sparkaður niður af öðrum leikmönnum þar sem hann sé hrokafullur.

Aron um Lampard: Hef engu að tapa

Aron Einar Gunnarsson ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til að hafa betur í baráttu sinni við Frank Lampard á miðjunni er Coventry og Chelsea mætast í ensku bikarkeppninni um helgina.

Salan á Liverpool gengur hægt

Talsmaður fjárfestingahóps frá Kúvæt segir viðræður við eigendur Liverpool um sölu á félaginu ganga afar hægt.

Fanndís í landsliðshópinn

Fanndís Friðriksdóttir hefur verið kölluð í íslenska landsliðshópinn sem leikur nú á Algarve-mótinu í Portúgal.

Beckham hjá Milan út leiktíðina

Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur LA Galaxy gefið grænt ljós á að David Beckham verði hjá AC Milan út leiktíðina á Ítalíu.

Tíu bestu ummæli Brian Clough

The Sun hefur tekið saman þau tíu bestu ummæli sem knattspyrnustjórinn Brian Clough lét falla á sínum tíma.

Wenger vill lengri bönn

Arsene Wenger vill að leikmenn sem gera sig seka um grófar tæklingar í leikjum verði dæmdir í lengri bönn en tíðkast hefur hingað til.

Cole baðst afsökunar

Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni er hann var handtekinn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum í fyrrinótt.

Ross Brawn kaupir Honda

Bretinn Ross Brawn hefur samið um kaup á Honda liðinu og búnaði þess. Liðið mun eftirleiðis heita Brawn Formula 1. Ökumenn verða Rubens Barrichello og Jenson Button.

Sjá næstu 50 fréttir