Fleiri fréttir Haukar lögðu Fram í Safamýri Topplið Hauka vann góðan sigur á Fram, 22-27, í hörkuleik í Safamýrinni í kvöld. Haukarnir efstir sem fyrr í deildinni en Fram verður í miklum slag um að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. 5.3.2009 19:12 Stjarnan vann nauman sigur á Snæfelli Stjarnan vann í kvöld dýrmætan 82-79 sigur á Snæfelli í viðureign liðanna í Iceland Express deildinni í körfubolta. 5.3.2009 18:55 Sigurður ekki með Snæfelli í Garðabænum Sigurður Þorvaldsson, leikmaður og þjálfari Snæfells, lætur sér nægja þjálfarastarfið í kvöld þegar liðið sækir Stjörnuna heim í Iceland Express deildinni. 5.3.2009 18:47 Valencia gæti þurft að selja sína bestu menn Javier Gomez, nýráðinn framkvæmdastjóri Valencia á Spáni, viðurkennir að fjármál félagsins séu ekki í góðu standi og til greina komi að það gæti þurft að selja sína bestu menn. 5.3.2009 18:45 ÍR-ingar unnu lykilleikinn á Akureyri Þórsarar eru komnir með annan fótinn niður í 1. deild karla í körfubolta eftir sex stiga tap fyrir ÍR, 90-96 á Akureyri í kvöld. 5.3.2009 18:39 Fornleifar fundust við undirbúning ÓL í London 4000 ára gömul öxi og fjórar fornsögulegar beinagrindur voru á meðal fornleifa sem fundust þegar grafið var fyrir Ólympíugarðinum í London. 5.3.2009 18:15 Löngu ferðalögin henta ÍR-ingum miklu betur ÍR-ingar sækja Þórsara heim í 21. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld. ÍR-ingar eru sem stendur í 6. sæti deildarinnar með 18 stig og haldi þeir því sæti losna þeir við að mæta KR eða Grindavík í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar. 5.3.2009 18:00 Walcott og Eduardo snúa aftur á sunnudaginn Theo Walcott og Eduardo verða á ný í leikmannahópi Arsenal á sunnudaginn þegar liðið mætir Burnley í fimmtu umferð enska bikarsins. 5.3.2009 17:30 Guðjón: Eins og dagur og nótt Guðjón Þórðarson segir að það sé gríðarmikill munur á liði Crewe í dag og þegar hann kom til félagsins um áramótin síðustu. 5.3.2009 16:46 74 prósent vilja að Þórir taki við af Breivik Lesendur vefútgáfu Dagblaðsins í Noregi eru langflestir á því að Íslendingur eiga að þjálfa norska kvennahandboltalandsliðið. 5.3.2009 16:46 Mourinho kærður fyrir ummæli sín Ítalska knattspyrnusambandið hefur kært Jose Mourinho þjálfara Inter fyrir ummæli hans í garð dómara eftir leik Inter og Roma um síðustu helgi. 5.3.2009 16:34 Þakkar fyrir að hafa fengið viðvörun fyrir Íslandsleikinn Sigur íslenska kvennalandsliðsins á Algarve Cup hefur vakið mikla athygli og það er ljóst að Ólympíumeistarar Bandaríkjanna gera sér grein fyrir því að liðið er að fara í erfiðan leik á móti Íslandi á morgun. 5.3.2009 16:31 Vona að Fabregas verði lengur en ég hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gefur lítið út á orðróm sem verið hefur á kreiki um að hann muni taka við starfi Mark Hughes hjá Manchester City í sumar. 5.3.2009 16:23 Aðalsteinn fær Porsche komi hann Kassel upp Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari þýska C-deildarliðsins Kassel, er að gera flotta hluti með þýska liðið og ekki ólíklegt að liðið nái að komast upp í B-deildina fyrir næsta vetur. 5.3.2009 16:16 Arena á von á Beckham í næstu viku Bruce Arena, þjálfari LA Galaxy, segist eiga von á David Beckham til æfinga með liði sínu í næstu viku. 5.3.2009 15:46 Chelsea rak Scolari vegna deilna hans við Drogba Umboðsmaður framherjans Didier Drogba hjá Chelsea fullyrðir að Luiz Felipe Scolari hafi verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra vegna deilna hans við leikmanninn. 5.3.2009 15:29 Þýðir ekkert að tapa fyrir Justin Stjarnan þarf nauðsynlega á sigri að halda í Iceland Express deildinni í kvöld þegar liðið tekur á móti sjóðheitu liði Snæfells. 5.3.2009 15:15 Stórleikur í Safamýrinni Það er sannkallaður stórleikur í Safamýrinni í kvöld þegar Framarar taka á móti Haukum í N1-deild karla. 5.3.2009 15:15 LaKiste Barkus var allt í öllu hjá Hamarsliðinu Hamarskonur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu annan leikinn í röð gegn Val. 5.3.2009 15:02 Guðjón knattspyrnustjóri mánaðarins Guðjón Þórðarson var í dag útnefndur knattspyrnustjóri febrúarmánaðar í ensku C-deildinni í knattspyrnu. 5.3.2009 14:23 Miklar breytingar á Formúlu 1 Samtök keppnisliða lögðu í dag fram fjölda breytinga á útfærslu Formúlu 1 sem íþróttar og sem sjónvarpsefnis. Sumar breytingar hafa þegar tekið gildi, aðrar væntanlega í næstu viku og loks er fjöldi tilllagna fyrir 2010. 5.3.2009 13:51 Fabregas hættir ef Wenger fer Cesc Fabregas segir að ef Arsene Wenger hættir hjá félaginu gæti hann fylgt í kjölfarið. 5.3.2009 13:39 Berkovic úthúðaði þjálfara sonar síns Eyal Berkovic var í gær dæmdur til að greiða knattspyrnuþjálfara níu ára sonar síns skaðabætur eftir að hann húðskammaði hann fyrir að skipta syni sínum af velli. 5.3.2009 13:00 Ashley Cole handtekinn Ashley Cole var í gær handtekinn fyrir að rífa kjaft við lögreglumenn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum. 5.3.2009 12:32 Rannsókn hætt á mútumáli Forráðamenn þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hafa ákveðið að hætta að rannsaka þær ásakanir um að Kiel hafi mútað dómurum í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 2007. 5.3.2009 12:15 Ronaldo spilaði og fékk glóðarauga - myndband Brasilíumaðurinn Ronaldo spilaði í gær sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli eftir að hann kom inn á sem varamaður í leik með Corinthians í Brasilíu. 5.3.2009 12:03 Taylor reif kjaft í göngunum Enskir fjölmiðlar halda því fram að Steven Taylor hafi lent upp á kant við annað hvort Cristiano Ronaldo eða Wayne Rooney í hálfleik í leik Newcastle og Manchester United í gær. 5.3.2009 11:45 Benayoun sáttur við Benitez Yossi Benayoun segist vera ánægður hjá Liverpool og þá stefnu Rafael Benitez að láta sem flesta leikmenn spila leiki liðsins. 5.3.2009 11:15 Drogba er ánægður hjá Chelsea Didier Drogba segir að það sé ekkert hæft í því að hann sé á leið frá Chelsea þar sem hann sé ánægður hjá félaginu. 5.3.2009 10:52 Tímabilið búið hjá Anichebe Victor Anichebe mun ekkert spila meira með Everton á tímabilinu þar sem hann er meiddur á hné. 5.3.2009 10:48 Ferguson: Þrýstingurinn hefur ekki áhrif Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Newcastle í gær að þrýstingurinn væri ekki farinn að segja til sín. 5.3.2009 10:36 Ásgeir og Snorri með fjögur hvor Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu hvor fjögur mörk er lið þeirra, GOG Svendborg, vann sigur á Ajax í Kaupmannahöfn, 39-31, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 5.3.2009 09:54 Ólafur með átta mörk Ólafur Stefánsson var markahæstur er Ciudad Real vann sigur á Aragon, 25-23, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 5.3.2009 09:50 Bikarsigrar hjá Haraldi og Arnari Haraldur Freyr Guðmundsson lék allan leikinn er lið hans, Apollon Limassol, vann 2-1 sigur á Enosi í kýpversku bikarkeppninni í gær. 5.3.2009 09:44 Schumacher hjálpar Ferrari á Spáni Formúlu 1 kóngurinn Michael Schumacher hefur verið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni, þar sem Formúlu 1 lið æfa af kappi. 5.3.2009 09:39 Hearts vann Motherwell Heart styrkti stöðu sína í þriðja sæti skosku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Motherwell í gær. 5.3.2009 09:34 Twente og Heerenveen í undanúrslit Íslendingaliðin Twente og Heerenveeen komust í gær í undanúrslit hollensku bikarkeppninnar. 5.3.2009 09:27 Aron lagði upp mark hjá Coventry Coventry tapaði í gær fyrir Sheffield United í ensku B-deildinni, 2-1 á heimavelli. Liðið er í þrettánda sæti deildarinnar en United í því fjórða. 5.3.2009 09:19 NBA í nótt: Cleveland fyrst í úrslitakeppnina Cleveland tryggði sér í nótt fyrst liða í NBA-deildinni sæti í úrslitakeppninni sem hefst í vor. Cleveland vann Milwaukee, 91-73. 5.3.2009 08:56 Bruno Senna svekktur og sár Brasilíumaðurinn Bruno Senna er svekktur að hafa fengið afsvar hjá Honda um sæti ökumanns eftir fjögurra mánaða bið. 5.3.2009 08:05 United náði aftur sjö stiga forskoti Mikið var um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Manchester United náði aftur sjö stiga forskoti á toppi deildarinnar með 2-1 sigri á Newcastle á útivelli. 4.3.2009 21:47 Enginn Eiður Smári þegar Barcelona komst í bikaúrslitaleikinn Það verða Barcelona og Athletic Bilbao sem spila til úrslita í spænsku bikarkeppninni en seinni leikir undanúrslitanna í Konungsbikarnum fóru fram í kvöld. 4.3.2009 23:24 Inter tapaði 3-0 gegn tíu mönnum Sampdoria Inter Milan er komið með annan fótinn út úr ítalska bikarnum eftir 3-0 tap í fyrri leik undanúrslitanna á móti Sampdoria í kvöld. 4.3.2009 23:01 Vorum virkilegir klaufar síðustu mínúturnar HK-menn þurftu nauðsynlega á tveimur stigum að halda á Akureyri í N1 deild karla í kvöld en urðu að sætta sig við eitt stig. 4.3.2009 22:25 80 mínútum frá Evrópumetinu Markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United fékk loksins á sig mark í kvöld þegar liðið sótti Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni. 4.3.2009 22:18 Sjá næstu 50 fréttir
Haukar lögðu Fram í Safamýri Topplið Hauka vann góðan sigur á Fram, 22-27, í hörkuleik í Safamýrinni í kvöld. Haukarnir efstir sem fyrr í deildinni en Fram verður í miklum slag um að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. 5.3.2009 19:12
Stjarnan vann nauman sigur á Snæfelli Stjarnan vann í kvöld dýrmætan 82-79 sigur á Snæfelli í viðureign liðanna í Iceland Express deildinni í körfubolta. 5.3.2009 18:55
Sigurður ekki með Snæfelli í Garðabænum Sigurður Þorvaldsson, leikmaður og þjálfari Snæfells, lætur sér nægja þjálfarastarfið í kvöld þegar liðið sækir Stjörnuna heim í Iceland Express deildinni. 5.3.2009 18:47
Valencia gæti þurft að selja sína bestu menn Javier Gomez, nýráðinn framkvæmdastjóri Valencia á Spáni, viðurkennir að fjármál félagsins séu ekki í góðu standi og til greina komi að það gæti þurft að selja sína bestu menn. 5.3.2009 18:45
ÍR-ingar unnu lykilleikinn á Akureyri Þórsarar eru komnir með annan fótinn niður í 1. deild karla í körfubolta eftir sex stiga tap fyrir ÍR, 90-96 á Akureyri í kvöld. 5.3.2009 18:39
Fornleifar fundust við undirbúning ÓL í London 4000 ára gömul öxi og fjórar fornsögulegar beinagrindur voru á meðal fornleifa sem fundust þegar grafið var fyrir Ólympíugarðinum í London. 5.3.2009 18:15
Löngu ferðalögin henta ÍR-ingum miklu betur ÍR-ingar sækja Þórsara heim í 21. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld. ÍR-ingar eru sem stendur í 6. sæti deildarinnar með 18 stig og haldi þeir því sæti losna þeir við að mæta KR eða Grindavík í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar. 5.3.2009 18:00
Walcott og Eduardo snúa aftur á sunnudaginn Theo Walcott og Eduardo verða á ný í leikmannahópi Arsenal á sunnudaginn þegar liðið mætir Burnley í fimmtu umferð enska bikarsins. 5.3.2009 17:30
Guðjón: Eins og dagur og nótt Guðjón Þórðarson segir að það sé gríðarmikill munur á liði Crewe í dag og þegar hann kom til félagsins um áramótin síðustu. 5.3.2009 16:46
74 prósent vilja að Þórir taki við af Breivik Lesendur vefútgáfu Dagblaðsins í Noregi eru langflestir á því að Íslendingur eiga að þjálfa norska kvennahandboltalandsliðið. 5.3.2009 16:46
Mourinho kærður fyrir ummæli sín Ítalska knattspyrnusambandið hefur kært Jose Mourinho þjálfara Inter fyrir ummæli hans í garð dómara eftir leik Inter og Roma um síðustu helgi. 5.3.2009 16:34
Þakkar fyrir að hafa fengið viðvörun fyrir Íslandsleikinn Sigur íslenska kvennalandsliðsins á Algarve Cup hefur vakið mikla athygli og það er ljóst að Ólympíumeistarar Bandaríkjanna gera sér grein fyrir því að liðið er að fara í erfiðan leik á móti Íslandi á morgun. 5.3.2009 16:31
Vona að Fabregas verði lengur en ég hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gefur lítið út á orðróm sem verið hefur á kreiki um að hann muni taka við starfi Mark Hughes hjá Manchester City í sumar. 5.3.2009 16:23
Aðalsteinn fær Porsche komi hann Kassel upp Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari þýska C-deildarliðsins Kassel, er að gera flotta hluti með þýska liðið og ekki ólíklegt að liðið nái að komast upp í B-deildina fyrir næsta vetur. 5.3.2009 16:16
Arena á von á Beckham í næstu viku Bruce Arena, þjálfari LA Galaxy, segist eiga von á David Beckham til æfinga með liði sínu í næstu viku. 5.3.2009 15:46
Chelsea rak Scolari vegna deilna hans við Drogba Umboðsmaður framherjans Didier Drogba hjá Chelsea fullyrðir að Luiz Felipe Scolari hafi verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra vegna deilna hans við leikmanninn. 5.3.2009 15:29
Þýðir ekkert að tapa fyrir Justin Stjarnan þarf nauðsynlega á sigri að halda í Iceland Express deildinni í kvöld þegar liðið tekur á móti sjóðheitu liði Snæfells. 5.3.2009 15:15
Stórleikur í Safamýrinni Það er sannkallaður stórleikur í Safamýrinni í kvöld þegar Framarar taka á móti Haukum í N1-deild karla. 5.3.2009 15:15
LaKiste Barkus var allt í öllu hjá Hamarsliðinu Hamarskonur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu annan leikinn í röð gegn Val. 5.3.2009 15:02
Guðjón knattspyrnustjóri mánaðarins Guðjón Þórðarson var í dag útnefndur knattspyrnustjóri febrúarmánaðar í ensku C-deildinni í knattspyrnu. 5.3.2009 14:23
Miklar breytingar á Formúlu 1 Samtök keppnisliða lögðu í dag fram fjölda breytinga á útfærslu Formúlu 1 sem íþróttar og sem sjónvarpsefnis. Sumar breytingar hafa þegar tekið gildi, aðrar væntanlega í næstu viku og loks er fjöldi tilllagna fyrir 2010. 5.3.2009 13:51
Fabregas hættir ef Wenger fer Cesc Fabregas segir að ef Arsene Wenger hættir hjá félaginu gæti hann fylgt í kjölfarið. 5.3.2009 13:39
Berkovic úthúðaði þjálfara sonar síns Eyal Berkovic var í gær dæmdur til að greiða knattspyrnuþjálfara níu ára sonar síns skaðabætur eftir að hann húðskammaði hann fyrir að skipta syni sínum af velli. 5.3.2009 13:00
Ashley Cole handtekinn Ashley Cole var í gær handtekinn fyrir að rífa kjaft við lögreglumenn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum. 5.3.2009 12:32
Rannsókn hætt á mútumáli Forráðamenn þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hafa ákveðið að hætta að rannsaka þær ásakanir um að Kiel hafi mútað dómurum í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 2007. 5.3.2009 12:15
Ronaldo spilaði og fékk glóðarauga - myndband Brasilíumaðurinn Ronaldo spilaði í gær sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli eftir að hann kom inn á sem varamaður í leik með Corinthians í Brasilíu. 5.3.2009 12:03
Taylor reif kjaft í göngunum Enskir fjölmiðlar halda því fram að Steven Taylor hafi lent upp á kant við annað hvort Cristiano Ronaldo eða Wayne Rooney í hálfleik í leik Newcastle og Manchester United í gær. 5.3.2009 11:45
Benayoun sáttur við Benitez Yossi Benayoun segist vera ánægður hjá Liverpool og þá stefnu Rafael Benitez að láta sem flesta leikmenn spila leiki liðsins. 5.3.2009 11:15
Drogba er ánægður hjá Chelsea Didier Drogba segir að það sé ekkert hæft í því að hann sé á leið frá Chelsea þar sem hann sé ánægður hjá félaginu. 5.3.2009 10:52
Tímabilið búið hjá Anichebe Victor Anichebe mun ekkert spila meira með Everton á tímabilinu þar sem hann er meiddur á hné. 5.3.2009 10:48
Ferguson: Þrýstingurinn hefur ekki áhrif Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Newcastle í gær að þrýstingurinn væri ekki farinn að segja til sín. 5.3.2009 10:36
Ásgeir og Snorri með fjögur hvor Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu hvor fjögur mörk er lið þeirra, GOG Svendborg, vann sigur á Ajax í Kaupmannahöfn, 39-31, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 5.3.2009 09:54
Ólafur með átta mörk Ólafur Stefánsson var markahæstur er Ciudad Real vann sigur á Aragon, 25-23, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 5.3.2009 09:50
Bikarsigrar hjá Haraldi og Arnari Haraldur Freyr Guðmundsson lék allan leikinn er lið hans, Apollon Limassol, vann 2-1 sigur á Enosi í kýpversku bikarkeppninni í gær. 5.3.2009 09:44
Schumacher hjálpar Ferrari á Spáni Formúlu 1 kóngurinn Michael Schumacher hefur verið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni, þar sem Formúlu 1 lið æfa af kappi. 5.3.2009 09:39
Hearts vann Motherwell Heart styrkti stöðu sína í þriðja sæti skosku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Motherwell í gær. 5.3.2009 09:34
Twente og Heerenveen í undanúrslit Íslendingaliðin Twente og Heerenveeen komust í gær í undanúrslit hollensku bikarkeppninnar. 5.3.2009 09:27
Aron lagði upp mark hjá Coventry Coventry tapaði í gær fyrir Sheffield United í ensku B-deildinni, 2-1 á heimavelli. Liðið er í þrettánda sæti deildarinnar en United í því fjórða. 5.3.2009 09:19
NBA í nótt: Cleveland fyrst í úrslitakeppnina Cleveland tryggði sér í nótt fyrst liða í NBA-deildinni sæti í úrslitakeppninni sem hefst í vor. Cleveland vann Milwaukee, 91-73. 5.3.2009 08:56
Bruno Senna svekktur og sár Brasilíumaðurinn Bruno Senna er svekktur að hafa fengið afsvar hjá Honda um sæti ökumanns eftir fjögurra mánaða bið. 5.3.2009 08:05
United náði aftur sjö stiga forskoti Mikið var um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Manchester United náði aftur sjö stiga forskoti á toppi deildarinnar með 2-1 sigri á Newcastle á útivelli. 4.3.2009 21:47
Enginn Eiður Smári þegar Barcelona komst í bikaúrslitaleikinn Það verða Barcelona og Athletic Bilbao sem spila til úrslita í spænsku bikarkeppninni en seinni leikir undanúrslitanna í Konungsbikarnum fóru fram í kvöld. 4.3.2009 23:24
Inter tapaði 3-0 gegn tíu mönnum Sampdoria Inter Milan er komið með annan fótinn út úr ítalska bikarnum eftir 3-0 tap í fyrri leik undanúrslitanna á móti Sampdoria í kvöld. 4.3.2009 23:01
Vorum virkilegir klaufar síðustu mínúturnar HK-menn þurftu nauðsynlega á tveimur stigum að halda á Akureyri í N1 deild karla í kvöld en urðu að sætta sig við eitt stig. 4.3.2009 22:25
80 mínútum frá Evrópumetinu Markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United fékk loksins á sig mark í kvöld þegar liðið sótti Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni. 4.3.2009 22:18