LaKiste Barkus var allt í öllu hjá Hamarsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2009 15:02 Lakiste Barkus lék vel í einvíginu gegn Val. Mynd/Anton Hamarskonur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu annan leikinn í röð gegn Val. Hamar vann fyrri leikinn, 72-63, í Hvergerði og sendi síðan Val í sumarfrí með öruggum 70-51 sigri í Vodafone-höllinni. Bandaríski bakvörðurinn LaKiste Barkus fór mikinn í einvíginu og var bæði langstigahæst og langstoðsendingahæst. Barkus skoraði 50 stig (25,0 að meðaltali) og gaf 17 stoðendingar (8,5) í leikjunum tveimur en hún skoraði 16 fleiri stig og gaf 8 fleiri stoðsendingar en sú sem kom næst á eftir henni. Lakiste Barkus sýndi líka mikið öryggi á vítalínunni í einvíginu en hún setti niður 15 af 16 vítaskotum sínum sem gerir 93,8 prósent vítanýtingu. Barkus tók einnig 15 fráköst og var því ekki langt frá þrefaldri tvennu að meðaltali (25,0 stig - 7,5 fráköst - 8,5 stoðsendingar). Það var mikið einvígi á milli stóru manna liðanna. Signý Hermannsdóttir hjá Val og Julia Demirer hjá Hamri voru þannig efstar í framlagi í einvíginu. Signý var hæst með 29,5 framlagsstig en Julia skilaði 25,0 framlagsstigum í leik. Signý Hermannsdóttir tók langflest fráköst í einvíginu eða 44 í tveimur leikjum sem var tíu fleiri fráköst en Julia tók en hún kom næst. Signý varði líka 15 skot í leikjunum tveimur eða 13 fleiri en sú sem kom henni næst (Julia, 2) og varði einnig 11 skotum meira en allt Hamarsliðið til samans. Hamarsliðið vann fráköstin samts 96-85 í einvíginu, fékk 49 víti á móti 28 og nýtti þau mun betur (75,5 prósent á móti 60,7 prósentum). Hamar vann einnig fyrsta leikhluta leikjanna 47-26 og tók því frumkvæðið snemma í báðum leikjum. Vísir.is hefur tekið saman hvaða leikmenn stóðu sig best í tölfræðinni í einvíginu. Hæsta framlag í leik: Signý Hermannsdóttir Valur 29,5 Julia Demirer Hamar 25,0 LaKiste Barkus Hamar 23,5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15,5 Ösp Jóhannsdóttir Valur 9,0 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 7,0 Melissa Mitidiero Valur 7,0 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 7,0 Þórunn Bjarnadóttir Valur 7,0 Flest stig: LaKiste Barkus Hamar 50 Julia Demirer Hamar 34 Signý Hermannsdóttir Valur 30 Melissa Mitidiero Valur 27 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 25 Flest fráköst: Signý Hermannsdóttir Valur 44 Julia Demirer Hamar 34 LaKiste Barkus Hamar 15 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 12 Flestar stoðsendingar: LaKiste Barkus Hamar 17 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 9 Julia Demirer Hamar 6 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 4 Kristín Óladóttir Valur 4 Flestar 3ja stiga körfur: LaKiste Barkus Hamar 3 Melissa Mitidiero Valur 3 Ösp Jóhannsdóttir Valur 2 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 2 Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir Hamar 2 Flest fengin víti LaKiste Barkus Hamar 16 Julia Demirer Hamar 15 Melissa Mitidiero Valur 11 Jóhanna Björk Sveinsdóttir Hamar 8 Signý Hermannsdóttir Valur 7 Heildartölfræði liðanna í einvíginu: Sigrar: Hamar +2 (2-0)Stig: Hamar +28 (142-114)Fráköst: Hamar +11 (96-85)Sóknarfráköst: Valur +9 (34-25)Tapaðir boltar: Valur +12 (21-33) Villur: Hamar +8 (33-41)Varin skot: Valur +13 (17-4) 3ja stiga körfur: Jafnt (7-7)3ja stig skotnýting: Hamar +5,4% (28,0%-22,6%)Fengin víti: Hamar +21 (49-28)Vítanýting: Hamar +14,8% (75,5%-60,7%)Stig frá bekk: Valur +7 (25-18)Mínútur frá bekk: Valur +30 (112-82) Stig í 1. leikhluta: Hamar +21 (47-26)Stig í 4. leikhluta: Hamar +13 (39-26) Dominos-deild kvenna Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Hamarskonur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu annan leikinn í röð gegn Val. Hamar vann fyrri leikinn, 72-63, í Hvergerði og sendi síðan Val í sumarfrí með öruggum 70-51 sigri í Vodafone-höllinni. Bandaríski bakvörðurinn LaKiste Barkus fór mikinn í einvíginu og var bæði langstigahæst og langstoðsendingahæst. Barkus skoraði 50 stig (25,0 að meðaltali) og gaf 17 stoðendingar (8,5) í leikjunum tveimur en hún skoraði 16 fleiri stig og gaf 8 fleiri stoðsendingar en sú sem kom næst á eftir henni. Lakiste Barkus sýndi líka mikið öryggi á vítalínunni í einvíginu en hún setti niður 15 af 16 vítaskotum sínum sem gerir 93,8 prósent vítanýtingu. Barkus tók einnig 15 fráköst og var því ekki langt frá þrefaldri tvennu að meðaltali (25,0 stig - 7,5 fráköst - 8,5 stoðsendingar). Það var mikið einvígi á milli stóru manna liðanna. Signý Hermannsdóttir hjá Val og Julia Demirer hjá Hamri voru þannig efstar í framlagi í einvíginu. Signý var hæst með 29,5 framlagsstig en Julia skilaði 25,0 framlagsstigum í leik. Signý Hermannsdóttir tók langflest fráköst í einvíginu eða 44 í tveimur leikjum sem var tíu fleiri fráköst en Julia tók en hún kom næst. Signý varði líka 15 skot í leikjunum tveimur eða 13 fleiri en sú sem kom henni næst (Julia, 2) og varði einnig 11 skotum meira en allt Hamarsliðið til samans. Hamarsliðið vann fráköstin samts 96-85 í einvíginu, fékk 49 víti á móti 28 og nýtti þau mun betur (75,5 prósent á móti 60,7 prósentum). Hamar vann einnig fyrsta leikhluta leikjanna 47-26 og tók því frumkvæðið snemma í báðum leikjum. Vísir.is hefur tekið saman hvaða leikmenn stóðu sig best í tölfræðinni í einvíginu. Hæsta framlag í leik: Signý Hermannsdóttir Valur 29,5 Julia Demirer Hamar 25,0 LaKiste Barkus Hamar 23,5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15,5 Ösp Jóhannsdóttir Valur 9,0 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 7,0 Melissa Mitidiero Valur 7,0 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 7,0 Þórunn Bjarnadóttir Valur 7,0 Flest stig: LaKiste Barkus Hamar 50 Julia Demirer Hamar 34 Signý Hermannsdóttir Valur 30 Melissa Mitidiero Valur 27 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 25 Flest fráköst: Signý Hermannsdóttir Valur 44 Julia Demirer Hamar 34 LaKiste Barkus Hamar 15 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 12 Flestar stoðsendingar: LaKiste Barkus Hamar 17 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 9 Julia Demirer Hamar 6 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 4 Kristín Óladóttir Valur 4 Flestar 3ja stiga körfur: LaKiste Barkus Hamar 3 Melissa Mitidiero Valur 3 Ösp Jóhannsdóttir Valur 2 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 2 Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir Hamar 2 Flest fengin víti LaKiste Barkus Hamar 16 Julia Demirer Hamar 15 Melissa Mitidiero Valur 11 Jóhanna Björk Sveinsdóttir Hamar 8 Signý Hermannsdóttir Valur 7 Heildartölfræði liðanna í einvíginu: Sigrar: Hamar +2 (2-0)Stig: Hamar +28 (142-114)Fráköst: Hamar +11 (96-85)Sóknarfráköst: Valur +9 (34-25)Tapaðir boltar: Valur +12 (21-33) Villur: Hamar +8 (33-41)Varin skot: Valur +13 (17-4) 3ja stiga körfur: Jafnt (7-7)3ja stig skotnýting: Hamar +5,4% (28,0%-22,6%)Fengin víti: Hamar +21 (49-28)Vítanýting: Hamar +14,8% (75,5%-60,7%)Stig frá bekk: Valur +7 (25-18)Mínútur frá bekk: Valur +30 (112-82) Stig í 1. leikhluta: Hamar +21 (47-26)Stig í 4. leikhluta: Hamar +13 (39-26)
Dominos-deild kvenna Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira