Fleiri fréttir Jafntefli í háspennuleik á Akureyri Akureyri og HK gerðu 25-25 jafntefli í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Vísir var á staðnum og fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu. 4.3.2009 18:45 Hugarfar Drogba hefur skemmt fyrir Chelsea Álitsgjafinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Parker segir að hugarfar framherjans Didier Drogba hjá Chelsea hafi gríðarlega mikla þýðingu fyrir liðið. 4.3.2009 18:15 San Antonio fær Drew Gooden Þrjú lið í NBA deildinni eru nú að fá liðsstyrk fyrir lokaátökin fram á vorið. San Antonio Spurs hefur náð munnlegu samkomulagi við framherjann Drew Gooden um að leika með liðinu út leiktíðina. 4.3.2009 17:53 Sigurður Ragnar: Liðsheildin orðin öflug Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson var að vonum himinlifandi með sigurinn góða gegn Norðmönnum í dag sem er eitt besta landslið heims. 4.3.2009 17:43 Toure meiddist í gær Varnarmaðurinn Kolo Toure átti fínan leik hjá Arsenal í 3-1 sigri liðsins á West Brom í gærkvöld þar til hann þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik. 4.3.2009 17:43 Schmeichel: Vidic er lykillinn Goðsögnin Peter Schmeichel, sem á árum áður stóð í marki Manchester United, fer fögrum orðum um varnarlínu liðsins í pistli í breska blaðinu Daily Mail í dag. 4.3.2009 17:24 Ummæli Mourinho til skoðunar Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að hún ætli að skoða nánar ummæli sem Jose Mourinho þjálfari Inter lét falla um mótherja sína í ítölsku A-deildinni á dögunum. 4.3.2009 17:15 Liverpool gengur betur án Torres Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool hefur sagt að meiðsli framherjans Fernando Torres séu ein helsta ástæða þess að liðinu hefur ekki gengið nógu vel í deildinni í vetur. 4.3.2009 16:59 Ásdís og Bergur Ingi kasta á Kanarí Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni og Bergur Ingi Pétursson FH hafa verið valin til að keppa á níunda Vetrarkastmóti Evrópu, sem fram fer á Los Realejos á Tenerife, 14.-15. mars næstkomandi. 4.3.2009 16:30 Kári Kristján líklega á leiðinni til Sviss Flest bendir til þess að línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson leiki með svissneska liðinu Amicitia Zurich á næstu leiktíð. 4.3.2009 16:16 Aðgerð Arteta heppnaðist vel Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta hefur gengist undir vel heppnaða aðgerð á hné í heimalandi sínu að sögn lækna Everton. 4.3.2009 16:04 Úrslitakeppnin hjá stelpunum í kvöld Valur tekur á móti Hamri í úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna í Vodafonehöllinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15. 4.3.2009 16:00 Manchester United mætir Bayern og AC Milan Þýska liðið Bayern Munchen hefur fengið stórlið til að taka þátt í sumarmóti félagsins sem fram fer í fyrsta sinn í lok júlí. 4.3.2009 15:30 Íslendingur dæmir fyrsta Formúlu 1 mótið Ólafur Guðmundsson dæmir fyrsta Formúlu mót ársins í Ástralíu í lok mars, en hann hefur heimsótt fjölmörg mót gegnum tíðina sem dómari. 4.3.2009 15:29 Sögulegur sigur íslensku stelpnanna á Norðmönnum Íslenska kvennalandsliðið vann 3-1 sigur á Noregi í fyrsta leik liðsins á Algarve-bikarnum en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalandsliðið vinnur Noreg. 4.3.2009 15:24 Bandaríkin unnu Danmörku í fyrsta leik Algarve-bikarsins Bandaríkin vann 2-0 sigur á Danmörku í opnunarleik riðils Íslands á Algarve Cup 4.3.2009 15:15 Hitar upp með Hebba og Europe í græjunum „Við verðum þarna kolklikkaðir feðgarnir á sitt hvorum bekknum í kvöld. Þetta verður bara æðislegt," sagði kátur Árni Stefánsson, aðstoðarþjálfari HK, en HK er á leið norður til þess að mæta liði Akureyrar í mikilvægum leik í N1-deildinni. 4.3.2009 15:15 Rummenigge: Ribery fer hvergi Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, er þess fullviss að Franck Ribery verði áfram í herbúðum félagsins. 4.3.2009 14:30 Eldur í McLaren bíl Hamiltons Eldur varð laus í keppnisbíl Lewis Hamilton á æfingum á Jerez brautinni í dag. Hann varð því að hvíla sig frá frekari æfingum á meðan þjónustumenn stumruðu yfir vélarsalnum. 4.3.2009 14:01 Fulham vill halda Hangeland Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur staðfest að félagið hafi hafið samningaviðræður við Norðmanninn Brede Hangeland sem hann vill ólmur halda hjá félaginu. 4.3.2009 14:00 Harry harður á áfengisbanninu Harry Redknapp, stjóri Spurs, er ekki eins mikið af gamla skólanum og margur heldur. 4.3.2009 13:45 Faðir Coloccini þjálfaði Tevez Æskufélagarnir Fabricio Coloccini og Carlos Tevez mætast hugsanlega á knattspyrnuvellinum í kvöld. 4.3.2009 13:15 Behrami staðfestir meiðslin Valon Behrami hefur staðfest að hann muni ekki spila meira með West Ham á tímabilinu vegna meiðsla. 4.3.2009 13:00 Nánast ómögulegt að sanna mútumál Kjartan Steinbach, fyrrum formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins, segir að nánast ómögulegt sé að sanna mútumál eins og það sem kom upp í Þýskalandi fyrr í vikunni. 4.3.2009 12:30 Okkur voru aldrei boðnar mútur Stefán Arnaldsson fyrrum handboltadómari segir að það hafi ekkert þýtt að bjóða dómurum frá Norðurlöndunum mútugreiðslur til að hagræða úrslitum leikja. 4.3.2009 11:45 Þýskur handboltamaður lést í landsleik Sebastian Faisst, leikmaður Dormagen, lést í gærkvöldi í leik með þýska U-21 landsliðinu gegn því svissneska. Hann var tvítugur að aldri og hefði haldið upp á 21 árs afmæli sitt á laugardaginn. 4.3.2009 11:00 Mourinho: United verður meistari Jose Mourinho á von á því að Manchester United verði Englandsmeistari í vor en telur þó sína menn skipa besta lið Evrópu um þessar mundir. 4.3.2009 10:45 Guðjón losar sig við leikmann vegna agabrots Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe Alexandra, hefur tilkynnt Norður-Íranum Michael O'Connor að honum sé frjálst að fara frá félaginu. 4.3.2009 10:15 Ferguson: Þýðir ekkert að slaka á Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn hafi ekki efni á að slaka á þrátt fyrir sterka stöðu liðsins í deildinni. 4.3.2009 10:00 Passið ykkur á Cahill Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, segir að dómarar verði að hafa sérstakar gætur á Tim Cahill, leikmanni Everton. 4.3.2009 09:45 Öll mörkin á Vísi Hægt er að sjá öll mörk gærkvöldsins úr ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi en þá fóru þrír leikir fram. 4.3.2009 09:30 Hart og Kidd stýra Portsmouth til loka leiktíðar Paul Hart og Brian Kidd munu gegna hlutverki knattspyrnustjóra hjá Portsmouth til loka leiktíðarinnar en það var staðfest eftir að liðið tapaði fyrir Chelsea, 1-0, á heimavelli í gær. 4.3.2009 09:15 NBA í nótt: Orlando vann Phoenix Orlando vann í nótt sigur á Phoenix, 111-99, þar sem Dwight Howard fór mikinn og skoraði 21 stig auk þess sem hann tók átta fráköst. 4.3.2009 09:00 Toyota að slá toppliðin út Timo Glock á Toyota hefur verið sprettharður síðustu daga á Jerez brautinni á Spáni, en æfingar þar eru liður í undirbúningi Formúlu 1 liða fyrir tímabilið sem hefst í lok mars. 4.3.2009 08:40 Sigurður stillir upp í 4-5-1 gegn Noregi Íslenska landsliðið mætir á miðvikudag Norðmönnum í fyrsta leik sínum á Algarve Cup. Leikurinn hefst klukkan 15:00 á íslenskum tíma en Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið. 3.3.2009 23:00 Lazio vann Juventus heima Lazio vann Juventus 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar. Juventus komst yfir í leiknum en Lazio gafst ekki upp og náði að innbyrða sigur. 3.3.2009 23:00 Reading upp í annað sætið Reading vann 2-1 útisigur á Sheffield Wednesday í ensku 1. deildinni í kvöld eftir að hafa lent undir í leiknum. Brynjar Björn Gunnarsson var í byrjunarliði Reading en Ívar Ingimarsson er á meiðslalistanum. 3.3.2009 22:15 Crewe tapaði á heimavelli Crewe tapaði 1-2 á heimavelli sínum fyrir Carlisle í ensku C-deildinni í kvöld. Carlisle náði forystunni tvívegis í leiknum en sigurmarkið kom á 73. mínútu. 3.3.2009 21:56 Liverpool vann verðskuldað Liverpool vann í kvöld sinn fyrsta heimasigur í deildinni síðan á öðrum degi jóla. Liðið vann verðskuldaðan 2-0 sigur gegn Sunderland á Anfield en bæði mörkin komu í seinni hálfleik. 3.3.2009 21:42 Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea með útisigra Chelsea heldur öðru sætinu í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann 1-0 útisigur á Portsmouth í kvöld. Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn í vörn Portsmouth og komst nálægt því að skora snemma leiks en skaut framhjá. 3.3.2009 21:30 KR-stúlkur lögðu Grindavík Kvennalið KR vann Grindavík 64-57 í hörkuleik í úrslitakeppni Íslandsmótsins í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna en liðið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í undanúrslit. 3.3.2009 20:54 Huddlestone biður um tækifæri Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, viðurkennir að vera orðinn óþolinmóður í bið sinni eftir því að fá tækifæri til að vinna sér inn sæti í byrjunarliðinu. 3.3.2009 20:36 Dalglish rífur þögnina um Hillsborough-slysið Kenny Dalglish hefur tjáð sig í fyrsta sinn opinberlega um hið fræga Hillsborough-slys. Dalglish var knattspyrnustjóri Liverpool á þessum tíma en hefur aldrei viljað tjá sig um atvikið. 3.3.2009 20:00 Sakar Viggó um niðurrif Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sakar Viggó Sigurðsson um niðurrif og ófaglega gagnrýni á dómarastéttina á Íslandi. Þetta kom fram í fréttum á Stöð 2 í kvöld. 3.3.2009 19:15 Stóll Ancelotti ansi heitur „Carlo Ancelotti verður áfram ef við endum í þriðja sæti," sagði Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, í samtali við Gazzetta dello Sport. Staða Ancelotti sem þjálfari félagsins er alls ekki örugg. 3.3.2009 18:25 Sjá næstu 50 fréttir
Jafntefli í háspennuleik á Akureyri Akureyri og HK gerðu 25-25 jafntefli í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Vísir var á staðnum og fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu. 4.3.2009 18:45
Hugarfar Drogba hefur skemmt fyrir Chelsea Álitsgjafinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Parker segir að hugarfar framherjans Didier Drogba hjá Chelsea hafi gríðarlega mikla þýðingu fyrir liðið. 4.3.2009 18:15
San Antonio fær Drew Gooden Þrjú lið í NBA deildinni eru nú að fá liðsstyrk fyrir lokaátökin fram á vorið. San Antonio Spurs hefur náð munnlegu samkomulagi við framherjann Drew Gooden um að leika með liðinu út leiktíðina. 4.3.2009 17:53
Sigurður Ragnar: Liðsheildin orðin öflug Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson var að vonum himinlifandi með sigurinn góða gegn Norðmönnum í dag sem er eitt besta landslið heims. 4.3.2009 17:43
Toure meiddist í gær Varnarmaðurinn Kolo Toure átti fínan leik hjá Arsenal í 3-1 sigri liðsins á West Brom í gærkvöld þar til hann þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik. 4.3.2009 17:43
Schmeichel: Vidic er lykillinn Goðsögnin Peter Schmeichel, sem á árum áður stóð í marki Manchester United, fer fögrum orðum um varnarlínu liðsins í pistli í breska blaðinu Daily Mail í dag. 4.3.2009 17:24
Ummæli Mourinho til skoðunar Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að hún ætli að skoða nánar ummæli sem Jose Mourinho þjálfari Inter lét falla um mótherja sína í ítölsku A-deildinni á dögunum. 4.3.2009 17:15
Liverpool gengur betur án Torres Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool hefur sagt að meiðsli framherjans Fernando Torres séu ein helsta ástæða þess að liðinu hefur ekki gengið nógu vel í deildinni í vetur. 4.3.2009 16:59
Ásdís og Bergur Ingi kasta á Kanarí Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni og Bergur Ingi Pétursson FH hafa verið valin til að keppa á níunda Vetrarkastmóti Evrópu, sem fram fer á Los Realejos á Tenerife, 14.-15. mars næstkomandi. 4.3.2009 16:30
Kári Kristján líklega á leiðinni til Sviss Flest bendir til þess að línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson leiki með svissneska liðinu Amicitia Zurich á næstu leiktíð. 4.3.2009 16:16
Aðgerð Arteta heppnaðist vel Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta hefur gengist undir vel heppnaða aðgerð á hné í heimalandi sínu að sögn lækna Everton. 4.3.2009 16:04
Úrslitakeppnin hjá stelpunum í kvöld Valur tekur á móti Hamri í úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna í Vodafonehöllinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15. 4.3.2009 16:00
Manchester United mætir Bayern og AC Milan Þýska liðið Bayern Munchen hefur fengið stórlið til að taka þátt í sumarmóti félagsins sem fram fer í fyrsta sinn í lok júlí. 4.3.2009 15:30
Íslendingur dæmir fyrsta Formúlu 1 mótið Ólafur Guðmundsson dæmir fyrsta Formúlu mót ársins í Ástralíu í lok mars, en hann hefur heimsótt fjölmörg mót gegnum tíðina sem dómari. 4.3.2009 15:29
Sögulegur sigur íslensku stelpnanna á Norðmönnum Íslenska kvennalandsliðið vann 3-1 sigur á Noregi í fyrsta leik liðsins á Algarve-bikarnum en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalandsliðið vinnur Noreg. 4.3.2009 15:24
Bandaríkin unnu Danmörku í fyrsta leik Algarve-bikarsins Bandaríkin vann 2-0 sigur á Danmörku í opnunarleik riðils Íslands á Algarve Cup 4.3.2009 15:15
Hitar upp með Hebba og Europe í græjunum „Við verðum þarna kolklikkaðir feðgarnir á sitt hvorum bekknum í kvöld. Þetta verður bara æðislegt," sagði kátur Árni Stefánsson, aðstoðarþjálfari HK, en HK er á leið norður til þess að mæta liði Akureyrar í mikilvægum leik í N1-deildinni. 4.3.2009 15:15
Rummenigge: Ribery fer hvergi Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, er þess fullviss að Franck Ribery verði áfram í herbúðum félagsins. 4.3.2009 14:30
Eldur í McLaren bíl Hamiltons Eldur varð laus í keppnisbíl Lewis Hamilton á æfingum á Jerez brautinni í dag. Hann varð því að hvíla sig frá frekari æfingum á meðan þjónustumenn stumruðu yfir vélarsalnum. 4.3.2009 14:01
Fulham vill halda Hangeland Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur staðfest að félagið hafi hafið samningaviðræður við Norðmanninn Brede Hangeland sem hann vill ólmur halda hjá félaginu. 4.3.2009 14:00
Harry harður á áfengisbanninu Harry Redknapp, stjóri Spurs, er ekki eins mikið af gamla skólanum og margur heldur. 4.3.2009 13:45
Faðir Coloccini þjálfaði Tevez Æskufélagarnir Fabricio Coloccini og Carlos Tevez mætast hugsanlega á knattspyrnuvellinum í kvöld. 4.3.2009 13:15
Behrami staðfestir meiðslin Valon Behrami hefur staðfest að hann muni ekki spila meira með West Ham á tímabilinu vegna meiðsla. 4.3.2009 13:00
Nánast ómögulegt að sanna mútumál Kjartan Steinbach, fyrrum formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins, segir að nánast ómögulegt sé að sanna mútumál eins og það sem kom upp í Þýskalandi fyrr í vikunni. 4.3.2009 12:30
Okkur voru aldrei boðnar mútur Stefán Arnaldsson fyrrum handboltadómari segir að það hafi ekkert þýtt að bjóða dómurum frá Norðurlöndunum mútugreiðslur til að hagræða úrslitum leikja. 4.3.2009 11:45
Þýskur handboltamaður lést í landsleik Sebastian Faisst, leikmaður Dormagen, lést í gærkvöldi í leik með þýska U-21 landsliðinu gegn því svissneska. Hann var tvítugur að aldri og hefði haldið upp á 21 árs afmæli sitt á laugardaginn. 4.3.2009 11:00
Mourinho: United verður meistari Jose Mourinho á von á því að Manchester United verði Englandsmeistari í vor en telur þó sína menn skipa besta lið Evrópu um þessar mundir. 4.3.2009 10:45
Guðjón losar sig við leikmann vegna agabrots Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe Alexandra, hefur tilkynnt Norður-Íranum Michael O'Connor að honum sé frjálst að fara frá félaginu. 4.3.2009 10:15
Ferguson: Þýðir ekkert að slaka á Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn hafi ekki efni á að slaka á þrátt fyrir sterka stöðu liðsins í deildinni. 4.3.2009 10:00
Passið ykkur á Cahill Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, segir að dómarar verði að hafa sérstakar gætur á Tim Cahill, leikmanni Everton. 4.3.2009 09:45
Öll mörkin á Vísi Hægt er að sjá öll mörk gærkvöldsins úr ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi en þá fóru þrír leikir fram. 4.3.2009 09:30
Hart og Kidd stýra Portsmouth til loka leiktíðar Paul Hart og Brian Kidd munu gegna hlutverki knattspyrnustjóra hjá Portsmouth til loka leiktíðarinnar en það var staðfest eftir að liðið tapaði fyrir Chelsea, 1-0, á heimavelli í gær. 4.3.2009 09:15
NBA í nótt: Orlando vann Phoenix Orlando vann í nótt sigur á Phoenix, 111-99, þar sem Dwight Howard fór mikinn og skoraði 21 stig auk þess sem hann tók átta fráköst. 4.3.2009 09:00
Toyota að slá toppliðin út Timo Glock á Toyota hefur verið sprettharður síðustu daga á Jerez brautinni á Spáni, en æfingar þar eru liður í undirbúningi Formúlu 1 liða fyrir tímabilið sem hefst í lok mars. 4.3.2009 08:40
Sigurður stillir upp í 4-5-1 gegn Noregi Íslenska landsliðið mætir á miðvikudag Norðmönnum í fyrsta leik sínum á Algarve Cup. Leikurinn hefst klukkan 15:00 á íslenskum tíma en Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið. 3.3.2009 23:00
Lazio vann Juventus heima Lazio vann Juventus 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar. Juventus komst yfir í leiknum en Lazio gafst ekki upp og náði að innbyrða sigur. 3.3.2009 23:00
Reading upp í annað sætið Reading vann 2-1 útisigur á Sheffield Wednesday í ensku 1. deildinni í kvöld eftir að hafa lent undir í leiknum. Brynjar Björn Gunnarsson var í byrjunarliði Reading en Ívar Ingimarsson er á meiðslalistanum. 3.3.2009 22:15
Crewe tapaði á heimavelli Crewe tapaði 1-2 á heimavelli sínum fyrir Carlisle í ensku C-deildinni í kvöld. Carlisle náði forystunni tvívegis í leiknum en sigurmarkið kom á 73. mínútu. 3.3.2009 21:56
Liverpool vann verðskuldað Liverpool vann í kvöld sinn fyrsta heimasigur í deildinni síðan á öðrum degi jóla. Liðið vann verðskuldaðan 2-0 sigur gegn Sunderland á Anfield en bæði mörkin komu í seinni hálfleik. 3.3.2009 21:42
Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea með útisigra Chelsea heldur öðru sætinu í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann 1-0 útisigur á Portsmouth í kvöld. Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn í vörn Portsmouth og komst nálægt því að skora snemma leiks en skaut framhjá. 3.3.2009 21:30
KR-stúlkur lögðu Grindavík Kvennalið KR vann Grindavík 64-57 í hörkuleik í úrslitakeppni Íslandsmótsins í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna en liðið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í undanúrslit. 3.3.2009 20:54
Huddlestone biður um tækifæri Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, viðurkennir að vera orðinn óþolinmóður í bið sinni eftir því að fá tækifæri til að vinna sér inn sæti í byrjunarliðinu. 3.3.2009 20:36
Dalglish rífur þögnina um Hillsborough-slysið Kenny Dalglish hefur tjáð sig í fyrsta sinn opinberlega um hið fræga Hillsborough-slys. Dalglish var knattspyrnustjóri Liverpool á þessum tíma en hefur aldrei viljað tjá sig um atvikið. 3.3.2009 20:00
Sakar Viggó um niðurrif Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sakar Viggó Sigurðsson um niðurrif og ófaglega gagnrýni á dómarastéttina á Íslandi. Þetta kom fram í fréttum á Stöð 2 í kvöld. 3.3.2009 19:15
Stóll Ancelotti ansi heitur „Carlo Ancelotti verður áfram ef við endum í þriðja sæti," sagði Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, í samtali við Gazzetta dello Sport. Staða Ancelotti sem þjálfari félagsins er alls ekki örugg. 3.3.2009 18:25