Fleiri fréttir Tíu sigrar hjá Spáni í röð Spánverjar settu met í gær þegar þeir unnu sinn tíunda leik í röð. Síðasti leikur sem Spánverjar unnu ekki var 0-0 jafnteflisleikur gegn Ítölum á EM síðasta sumar. Fyrir þann leik hafði Spánn unnið níu leiki í röð, eftir að þeir höfðu gert jafntefli við Finna í Helsinki árið 2007. 29.3.2009 18:43 Akureyringar með bakið upp við vegg Það var ekki búist við miklu af Akureyri í handboltanum í vetur. Liðið tapaði tveimur fyrstu leikjunum en vann svo sex næstu leiki og sat um skeið í efsta sæti deildarinnar. Nú róa þeir lífróður fyrir sæti sínu í deildinni, þeir verða að vinna Fram í lokaumferðinni eða treysta á að Stjarnan tapi fyrir Haukum til að vera öruggir með sæti sitt í deildinni. 29.3.2009 17:59 Bjarni: Ég var lélegur en dómararnir eyðilögðu leikinn Bjarni Fritzson var ómyrkur í máli gagnvart dómurum leiks sinna manna í FH gegn Fram í dag, þeim Ingvari Guðjónssyni og Jónasi Elíassyni. 29.3.2009 17:58 Haukar urðu deildarmeistarar Haukar eru deildarmeistarar í N1-deild karla í handbolta eftir jafntefli við HK á heimavelli í dag. Haukar eru með 31 stig og Valur 29 en vegna innbyrðis viðureigna getur Valur ekki náð Haukum þrátt fyrir að ein umferð sé eftir. 29.3.2009 17:31 Íslandsmótið í badminton: Tinna þrefaldur meistari Tinna Helgadóttir vann þrjá titla á Íslandsmótinu í badminton sem fór fram í Hafnarfirði um helgina. H'un varð meistari í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik, með bróður sínum Magnúsi sem varð tvöfaldur meistari í karlaflokki, líkt og Helgi Jóhannesson. 29.3.2009 16:53 Verða Haukastúlkur Íslandsmeistarar í kvöld? Haukar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deild kvenna með sigri á KR í kvöld. 29.3.2009 16:17 Ólafur Jóhannesson: Sigur í Glasgow myndi færa þjóðinni bros Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson var í viðtali við sunnudagsútgáfu skoska blaðsins Sunday Mail í tilefni stórleiksins á Hampden Park á miðvikudag. Leikur Íslands og Skotlands er algjör lykilleikur fyrir framhaldið í undankeppni HM 2010 í Suður-Afríku, en Holland er svo gott sem öruggt með sigur í riðlinum. 29.3.2009 16:06 Fram í úrslitakeppnina Fram tryggði sér í dag sæti í úrslitakeppni N1-deildar karla með fjögurra marka sigri á FH, 30-26. 29.3.2009 15:39 Terry segir Rooney geta náð 150 landsleikjum John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, segir Wayne Rooney hreinlega vera ógnvekjandi góðan, og spáir því að framherjinn muni leika yfir 150 leiki fyrir enska landsliðið. 29.3.2009 15:35 Valur vann Fram Valur vann í dag fimm marka sigur á Fram, 29-24, í N1-deild kvenna. Þetta var síðasti leikurinn í næstsíðustu umferð deildarinnar. 29.3.2009 15:19 Ali Daei sagður rekinn Samkvæmt fréttum sem birst hafa í Íran hefur knattspyrnusamband landsins ákveðið að reka landsliðsþjálfarann Ali Daei úr starfi eftir að liðið tapaði fyrir Sádí-Arabíu í undankeppni HM 2010 í gær, 2-1. 29.3.2009 15:16 Stangarstökkvari hleypur nakin um stræti Parísar - myndband Franski stangarstökkvarinn Romain Mesnil hefur ákveðið að vekja athygli á raunum sínum með því að hlaupa nakinn um þekktustu ferðamannastaði Parísar. 29.3.2009 15:15 Guðjón ánægður með að fá langþráða hvíld Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, segist afar ánægður að fá loksins smá hvíld en hans menn hafa nú spilað þrettán leiki á aðeins sex vikum. 29.3.2009 14:45 Síðasta tækifæri FH-inga Fram og FH eigast í dag við í N1-deild karla er næstsíðasta umferð deildarinnar fer fram en allir leikirnir hefjast klukkan 16.00. 29.3.2009 14:00 Mourinho hefur trú á Englandi Jose Mourinho segir að England verði að telja ein af sigurstranglegustu þjóðunum á HM í Suður-Afríku á næsta ári. 29.3.2009 13:30 Birgir Leifur aftur yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun á opna Andalúsíu-mótinu í golfi á Spáni og hefur lokið keppni á samtals tveimur höggum yfir pari. 29.3.2009 12:45 Heskey ekki með gegn Úkraínu Emile Heskey hefur neyðst til að draga sig úr enska landsliðshópnum fyrir leik Englands gegn Úkraínu í undankeppni HM 2010 á miðvikudagskvöldið. 29.3.2009 12:13 Ísland í öðru sæti Ísland skaust upp í annað sæti 9. riðils í undankeppni HM 2010 þó svo að liðið hafi ekki spilað í gær. 29.3.2009 11:45 Burley bálreiður dómaranum George Burley, landsliðsþjálfari Skota, er allt annað en ánægður með frammistöðu dómarans Laurent Duhamel í leiknum gegn Hollandi í gær. 29.3.2009 11:37 Beckham stoltur af metinu David Beckham bætti í gær met Bobby Moore er hann lék sinn 109. landsleik á ferlinum. Enginn útileikmaður hefur leikið fleiri leiki með enska landsliðinu. 29.3.2009 10:31 Messi og Tevez skoruðu fyrir Argentínu Þrír leikir fóru fram í gær í undankeppni HM 2010 í Suður-Ameríku. Argentína vann 4-0 sigur á Venesúela og Úrúgvæ vann granna sína í Paragvæ, 2-0. 29.3.2009 10:18 NBA í nótt: Naumur sigur Utah Utah vann sigur á Phoenix í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 104-99. 29.3.2009 09:54 Button vann fyrsta sigur Brawn Bretinn Jenson Button gerði góða ferð til Ástralíu um helgina og vann fyrsta Formúlu 1 mót ársns eftir spennandi og tilþrifamikla keppni. 29.3.2009 09:00 Allt um HM-leiki dagsins í Evrópu Spánverjar, Hollendingar og Englendingar eru einu Evrópuliðin með fullt hús stiga í sínum riðlum í undankeppni HM 2010 sem fer fram í Suður-Afríku. 28.3.2009 22:49 Gunnar Nelson mætir meistara á morgun Það reynir svo sannarlega á hinn tvítuga Gunnar Nelson þegar hann keppir á PAN JIU-JITSU CHAMPIONSHIP 2009 í Kaliforníu á morgun, sunnudag, því Gunnar dróst gegn engum öðrum en Clark Graice í fyrstu umferð. Clark Gracie er heimsþekktur bardagaíþróttamaður og úr innsta hring Gracie fjölskyldunnar sem þróaði brasilískt jiu jitsu (BJJ). 28.3.2009 22:00 Bent valinn í landsliðið Darren Bent hefur verið kallaður í enska landsliðshópinn þar sem útilokað er að Carlton Cole geti spilað með í leiknum gegn Úkraínu á miðvikudaginn. 28.3.2009 21:50 Hollendingar fóru létt með Skota Holland vann 3-0 sigur á Skotlandi í undankeppni HM 2010 í kvöld en liðin leika í riðli Íslands. 28.3.2009 21:43 Adebayor tryggði Tógó sigur Emmanuel Adebayor var í byrjunarliði Tógó og skoraði eina mark leiks liðsins gegn Kamerún í undankeppni HM 2010 í dag. 28.3.2009 20:23 Auðvelt hjá Englandi England vann í dag 4-0 sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum í Lundunúm í dag. 28.3.2009 19:21 Hanna: Förum alla leið Hanna G. Stefánsdóttir, fyrirliði Hauka, var kampakát eftir sigur sinna manna á FH í dag en Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með sigrinum. 28.3.2009 18:51 Hlynur: Eigum enn nóg inni Hlynur Bæringsson, leikmaður og annar þjálfara Snæfells, var vitanlega ánægður með sigur sinna manna á Grindavík í dag. 28.3.2009 18:36 Crewe tapaði í uppbótartíma Crewe tapaði í dag fyrir Milwall á heimavelli, 1-0, með marki sem var skorað í uppbótartíma. 28.3.2009 18:19 Haukar eru deildarmeistarar Haukar tryggðu sér í dag deildarmeistaratitilinn í N1-deild kvenna með sigri á FH á heimavelli í dag, 33-30. 28.3.2009 18:11 Benitez spurðist fyrir um Silva Rafael Benitez segir að Liverpool hafi spurst fyrir um David Silva, leikmann Valencia, en að hann væri ekki efstur á óskalista félagsins nú í sumar. 28.3.2009 16:30 Noregur tapaði í Suður-Afríku Egil Drillo Olsen náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Þýskalandi í dag er norska landsliðið tapaði fyrir Suður-Afríku á útivelli, 2-1. 28.3.2009 16:01 Ekki þrýst á Kinnear Forráðamenn Newcastle eru ekki reiðubúnir að leyfa Joe Kinnear að snúa fyrr til starfa hjá félaginu en áætlað hefur verið. 28.3.2009 16:00 Snæfell tryggði sér leik í Hólminum Snæfell vann í dag sigur á Grindavík, 104-97, í tvíframlengdum þriðja leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deild karla. Þar með minnkaði forysta Grindavíkur í rimmunni í 2-1 og liðin mætast í fjórða leik í Stykkishólmi á þriðjudaginn. 28.3.2009 15:05 Gekk verr hjá Birgi Leif í dag Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á þremur höggum yfir pari á opna Andalúsíu-mótinu í Sevilla á Spáni. 28.3.2009 14:36 Neville íhugar að hætta alfarið í boltanum Gary Neville, leikmaður Manchester United, segir að vel komi til greina að hætta alfarið afskiptum af knattspyrnu þegar hann hættir sem leikmaður. 28.3.2009 14:30 Ronaldo svarar ásökunum Larsson Cristiano Ronaldo, leikmaður portúgalska landsliðsins, hefur svarað ásökunum Svíans Henrik Larsson fyrir leik liðanna í undankeppni HM 2010 í kvöld. 28.3.2009 14:00 Capello: Gerrard aldrei betri Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands segir að Steven Gerrard hafi aldrei verið betri en einmitt nú. 28.3.2009 13:30 Aðstoðarteymi Benitez semur Fimm í aðstoðarmannateymi Rafael Benitez, knattspynustjóra Liverpool, hafa gengið frá framlengingu á samningum sínum við félagið, rétt eins og Benitez sjálfur gerði á dögunum. 28.3.2009 13:00 Ferguson spilar með Skotum í dag George Burley gat andað aðeins léttar eftir að í ljós kom að Barry Ferguson, landsliðsfyrirliði, verður með Skotum gegn Hollendingum í dag. 28.3.2009 12:30 Toyota liðið kært og fært aftast Báðir Toyota bílarnir voru færðir aftar á ráslínu eftir kærumál að lokinni tímatökunni í dag. Timo Glock náði sjötta sæti og Jarno Trulli því áttunda, en þeir ræsa af stað í 19 og 20 sæti. 28.3.2009 12:06 Hiddink boðið starf hjá Chelsea Guus Hiddink hefur greint frá því að honum hefur verið boðið ráðgjafastarf hjá Chelsea eftir að hann hættir sem knattspyrnustjóri liðsins í vor. 28.3.2009 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tíu sigrar hjá Spáni í röð Spánverjar settu met í gær þegar þeir unnu sinn tíunda leik í röð. Síðasti leikur sem Spánverjar unnu ekki var 0-0 jafnteflisleikur gegn Ítölum á EM síðasta sumar. Fyrir þann leik hafði Spánn unnið níu leiki í röð, eftir að þeir höfðu gert jafntefli við Finna í Helsinki árið 2007. 29.3.2009 18:43
Akureyringar með bakið upp við vegg Það var ekki búist við miklu af Akureyri í handboltanum í vetur. Liðið tapaði tveimur fyrstu leikjunum en vann svo sex næstu leiki og sat um skeið í efsta sæti deildarinnar. Nú róa þeir lífróður fyrir sæti sínu í deildinni, þeir verða að vinna Fram í lokaumferðinni eða treysta á að Stjarnan tapi fyrir Haukum til að vera öruggir með sæti sitt í deildinni. 29.3.2009 17:59
Bjarni: Ég var lélegur en dómararnir eyðilögðu leikinn Bjarni Fritzson var ómyrkur í máli gagnvart dómurum leiks sinna manna í FH gegn Fram í dag, þeim Ingvari Guðjónssyni og Jónasi Elíassyni. 29.3.2009 17:58
Haukar urðu deildarmeistarar Haukar eru deildarmeistarar í N1-deild karla í handbolta eftir jafntefli við HK á heimavelli í dag. Haukar eru með 31 stig og Valur 29 en vegna innbyrðis viðureigna getur Valur ekki náð Haukum þrátt fyrir að ein umferð sé eftir. 29.3.2009 17:31
Íslandsmótið í badminton: Tinna þrefaldur meistari Tinna Helgadóttir vann þrjá titla á Íslandsmótinu í badminton sem fór fram í Hafnarfirði um helgina. H'un varð meistari í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik, með bróður sínum Magnúsi sem varð tvöfaldur meistari í karlaflokki, líkt og Helgi Jóhannesson. 29.3.2009 16:53
Verða Haukastúlkur Íslandsmeistarar í kvöld? Haukar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deild kvenna með sigri á KR í kvöld. 29.3.2009 16:17
Ólafur Jóhannesson: Sigur í Glasgow myndi færa þjóðinni bros Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson var í viðtali við sunnudagsútgáfu skoska blaðsins Sunday Mail í tilefni stórleiksins á Hampden Park á miðvikudag. Leikur Íslands og Skotlands er algjör lykilleikur fyrir framhaldið í undankeppni HM 2010 í Suður-Afríku, en Holland er svo gott sem öruggt með sigur í riðlinum. 29.3.2009 16:06
Fram í úrslitakeppnina Fram tryggði sér í dag sæti í úrslitakeppni N1-deildar karla með fjögurra marka sigri á FH, 30-26. 29.3.2009 15:39
Terry segir Rooney geta náð 150 landsleikjum John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, segir Wayne Rooney hreinlega vera ógnvekjandi góðan, og spáir því að framherjinn muni leika yfir 150 leiki fyrir enska landsliðið. 29.3.2009 15:35
Valur vann Fram Valur vann í dag fimm marka sigur á Fram, 29-24, í N1-deild kvenna. Þetta var síðasti leikurinn í næstsíðustu umferð deildarinnar. 29.3.2009 15:19
Ali Daei sagður rekinn Samkvæmt fréttum sem birst hafa í Íran hefur knattspyrnusamband landsins ákveðið að reka landsliðsþjálfarann Ali Daei úr starfi eftir að liðið tapaði fyrir Sádí-Arabíu í undankeppni HM 2010 í gær, 2-1. 29.3.2009 15:16
Stangarstökkvari hleypur nakin um stræti Parísar - myndband Franski stangarstökkvarinn Romain Mesnil hefur ákveðið að vekja athygli á raunum sínum með því að hlaupa nakinn um þekktustu ferðamannastaði Parísar. 29.3.2009 15:15
Guðjón ánægður með að fá langþráða hvíld Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, segist afar ánægður að fá loksins smá hvíld en hans menn hafa nú spilað þrettán leiki á aðeins sex vikum. 29.3.2009 14:45
Síðasta tækifæri FH-inga Fram og FH eigast í dag við í N1-deild karla er næstsíðasta umferð deildarinnar fer fram en allir leikirnir hefjast klukkan 16.00. 29.3.2009 14:00
Mourinho hefur trú á Englandi Jose Mourinho segir að England verði að telja ein af sigurstranglegustu þjóðunum á HM í Suður-Afríku á næsta ári. 29.3.2009 13:30
Birgir Leifur aftur yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun á opna Andalúsíu-mótinu í golfi á Spáni og hefur lokið keppni á samtals tveimur höggum yfir pari. 29.3.2009 12:45
Heskey ekki með gegn Úkraínu Emile Heskey hefur neyðst til að draga sig úr enska landsliðshópnum fyrir leik Englands gegn Úkraínu í undankeppni HM 2010 á miðvikudagskvöldið. 29.3.2009 12:13
Ísland í öðru sæti Ísland skaust upp í annað sæti 9. riðils í undankeppni HM 2010 þó svo að liðið hafi ekki spilað í gær. 29.3.2009 11:45
Burley bálreiður dómaranum George Burley, landsliðsþjálfari Skota, er allt annað en ánægður með frammistöðu dómarans Laurent Duhamel í leiknum gegn Hollandi í gær. 29.3.2009 11:37
Beckham stoltur af metinu David Beckham bætti í gær met Bobby Moore er hann lék sinn 109. landsleik á ferlinum. Enginn útileikmaður hefur leikið fleiri leiki með enska landsliðinu. 29.3.2009 10:31
Messi og Tevez skoruðu fyrir Argentínu Þrír leikir fóru fram í gær í undankeppni HM 2010 í Suður-Ameríku. Argentína vann 4-0 sigur á Venesúela og Úrúgvæ vann granna sína í Paragvæ, 2-0. 29.3.2009 10:18
NBA í nótt: Naumur sigur Utah Utah vann sigur á Phoenix í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 104-99. 29.3.2009 09:54
Button vann fyrsta sigur Brawn Bretinn Jenson Button gerði góða ferð til Ástralíu um helgina og vann fyrsta Formúlu 1 mót ársns eftir spennandi og tilþrifamikla keppni. 29.3.2009 09:00
Allt um HM-leiki dagsins í Evrópu Spánverjar, Hollendingar og Englendingar eru einu Evrópuliðin með fullt hús stiga í sínum riðlum í undankeppni HM 2010 sem fer fram í Suður-Afríku. 28.3.2009 22:49
Gunnar Nelson mætir meistara á morgun Það reynir svo sannarlega á hinn tvítuga Gunnar Nelson þegar hann keppir á PAN JIU-JITSU CHAMPIONSHIP 2009 í Kaliforníu á morgun, sunnudag, því Gunnar dróst gegn engum öðrum en Clark Graice í fyrstu umferð. Clark Gracie er heimsþekktur bardagaíþróttamaður og úr innsta hring Gracie fjölskyldunnar sem þróaði brasilískt jiu jitsu (BJJ). 28.3.2009 22:00
Bent valinn í landsliðið Darren Bent hefur verið kallaður í enska landsliðshópinn þar sem útilokað er að Carlton Cole geti spilað með í leiknum gegn Úkraínu á miðvikudaginn. 28.3.2009 21:50
Hollendingar fóru létt með Skota Holland vann 3-0 sigur á Skotlandi í undankeppni HM 2010 í kvöld en liðin leika í riðli Íslands. 28.3.2009 21:43
Adebayor tryggði Tógó sigur Emmanuel Adebayor var í byrjunarliði Tógó og skoraði eina mark leiks liðsins gegn Kamerún í undankeppni HM 2010 í dag. 28.3.2009 20:23
Auðvelt hjá Englandi England vann í dag 4-0 sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum í Lundunúm í dag. 28.3.2009 19:21
Hanna: Förum alla leið Hanna G. Stefánsdóttir, fyrirliði Hauka, var kampakát eftir sigur sinna manna á FH í dag en Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með sigrinum. 28.3.2009 18:51
Hlynur: Eigum enn nóg inni Hlynur Bæringsson, leikmaður og annar þjálfara Snæfells, var vitanlega ánægður með sigur sinna manna á Grindavík í dag. 28.3.2009 18:36
Crewe tapaði í uppbótartíma Crewe tapaði í dag fyrir Milwall á heimavelli, 1-0, með marki sem var skorað í uppbótartíma. 28.3.2009 18:19
Haukar eru deildarmeistarar Haukar tryggðu sér í dag deildarmeistaratitilinn í N1-deild kvenna með sigri á FH á heimavelli í dag, 33-30. 28.3.2009 18:11
Benitez spurðist fyrir um Silva Rafael Benitez segir að Liverpool hafi spurst fyrir um David Silva, leikmann Valencia, en að hann væri ekki efstur á óskalista félagsins nú í sumar. 28.3.2009 16:30
Noregur tapaði í Suður-Afríku Egil Drillo Olsen náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Þýskalandi í dag er norska landsliðið tapaði fyrir Suður-Afríku á útivelli, 2-1. 28.3.2009 16:01
Ekki þrýst á Kinnear Forráðamenn Newcastle eru ekki reiðubúnir að leyfa Joe Kinnear að snúa fyrr til starfa hjá félaginu en áætlað hefur verið. 28.3.2009 16:00
Snæfell tryggði sér leik í Hólminum Snæfell vann í dag sigur á Grindavík, 104-97, í tvíframlengdum þriðja leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deild karla. Þar með minnkaði forysta Grindavíkur í rimmunni í 2-1 og liðin mætast í fjórða leik í Stykkishólmi á þriðjudaginn. 28.3.2009 15:05
Gekk verr hjá Birgi Leif í dag Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á þremur höggum yfir pari á opna Andalúsíu-mótinu í Sevilla á Spáni. 28.3.2009 14:36
Neville íhugar að hætta alfarið í boltanum Gary Neville, leikmaður Manchester United, segir að vel komi til greina að hætta alfarið afskiptum af knattspyrnu þegar hann hættir sem leikmaður. 28.3.2009 14:30
Ronaldo svarar ásökunum Larsson Cristiano Ronaldo, leikmaður portúgalska landsliðsins, hefur svarað ásökunum Svíans Henrik Larsson fyrir leik liðanna í undankeppni HM 2010 í kvöld. 28.3.2009 14:00
Capello: Gerrard aldrei betri Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands segir að Steven Gerrard hafi aldrei verið betri en einmitt nú. 28.3.2009 13:30
Aðstoðarteymi Benitez semur Fimm í aðstoðarmannateymi Rafael Benitez, knattspynustjóra Liverpool, hafa gengið frá framlengingu á samningum sínum við félagið, rétt eins og Benitez sjálfur gerði á dögunum. 28.3.2009 13:00
Ferguson spilar með Skotum í dag George Burley gat andað aðeins léttar eftir að í ljós kom að Barry Ferguson, landsliðsfyrirliði, verður með Skotum gegn Hollendingum í dag. 28.3.2009 12:30
Toyota liðið kært og fært aftast Báðir Toyota bílarnir voru færðir aftar á ráslínu eftir kærumál að lokinni tímatökunni í dag. Timo Glock náði sjötta sæti og Jarno Trulli því áttunda, en þeir ræsa af stað í 19 og 20 sæti. 28.3.2009 12:06
Hiddink boðið starf hjá Chelsea Guus Hiddink hefur greint frá því að honum hefur verið boðið ráðgjafastarf hjá Chelsea eftir að hann hættir sem knattspyrnustjóri liðsins í vor. 28.3.2009 12:00