Fleiri fréttir Buffon búinn að ná sér Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur nú náð sér af meiðslum sem hafa haldið honum frá keppni síðustu þrjá mánuði. 5.1.2009 16:13 Redknapp staðfestir tilboð í Defoe og Downing Harry Redknapp stjóri Tottenham staðfesti í samtali við Sky í dag að félagið hefði gert formleg kauptilboð í bæði Jermain Defoe hjá Portsmouth og Stewart Downing hjá Middlesbrough. 5.1.2009 15:34 Nítján fengu rautt spjald í áflogaleik á Spáni Leik Recreativo Linense og Saladillo de Algeciras var hætt á 54. mínútu eftir að slagsmál brutust út milli leikmanna. 5.1.2009 15:15 Philadelphia lagði Minnesota Philadelphia Eagles vann í gærkvöld 26-24 sigur á Minnesota Vikings í úrslitakeppni NFL deildarinnar. 5.1.2009 14:07 Alonso slapp ómeiddur eftir flugóhapp Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Fernando Alonso, þurfti að fresta heimför sinni eftir heimsókn til Kenía í Afríku eftir að hafa lent í flugóhappi. 5.1.2009 13:48 Þorsteinn í raðir Blika á ný Spútnikliði Breiðabliks í Iceland Express deildinni hefur borist góður liðsstyrkur en Þorsteinn Gunnlaugsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Blika á ný. 5.1.2009 13:30 Beckham mun leggja Milan í rúst Hollenski reynsluboltinn Clarence Seedorf hjá AC Milan virðist vera orðinn leiður á fjölmiðlafárinu í kring um David Beckham ef marka má ummæli hans í ítölskum fjölmiðlum um helgina. 5.1.2009 12:46 Silvestre frá í þrjár vikur Franski varnarmaðurinn Mikael Silvestre hjá Arsenal verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist á læri í bikarleiknum gegn Plymouth á laugardaginn. 5.1.2009 12:36 Michael Jackson í velsku úrvalsdeildina Varnarmaðurinn Michael Jackson sem lék með Þrótti síðasta sumar hefur gert samning við lið Caernarfon Town í velsku úrvalsdeildinni. 5.1.2009 12:22 Flott að vera á toppnum án besta framherja heims Jamie Carragher hjá Liverpool er mjög ánægður með fyrstu mánuði leiktíðarinnar og fagnar endurkomu Fernando Torres sem hefur náð sér af meiðslum sínum. 5.1.2009 11:49 Arsenal gæti misst Walcott fyrir lítið Svo gæti farið að ungstirnið Theo Walcott færi frá Arsenal og félagið fengi lítið sem ekkert í staðinn. Þetta kemur fram í Daily Mirror í dag. 5.1.2009 11:34 Einar verður ekki með á morgun Einar Hólmgeirsson verður ekki með íslenska landsliðinu á morgun þegar það mætir Egyptum á æfingamótinu í Svíþjóð á morgun. 5.1.2009 11:23 Hughes nýtur enn trausts Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hefur fengið aðra stuðningsyfirlýsingu frá forráðamönnum Manchester City eftir að liðið hrundi úr leik í bikarnum 3-0 fyrir Nottingham Forest. 5.1.2009 10:55 Þór fékk erlendan framherja Lið Þórs í Iceland Express deildinni hefur fengið til sín erlendan framherja að nafni Konrad Tota sem lék síðast sem atvinnumaður í Slóveníu. 5.1.2009 10:34 Owen orðaður við Juventus Framherjinn Michael Owen hjá Newcastle var um helgina orðaður við ítalska félagið Juventus, fjórum árum eftir að Tórínóliðið reyndi að kaupa hann frá Liverpool. 5.1.2009 10:29 Defoe sagður fara til Tottenham í dag Breska blaðið Daily Mail slær því upp á netsíðu sinni í dag að framherjinn Jermain Defoe muni ganga aftur í raðir Tottenham í dag fyrir 15 milljónir punda. 5.1.2009 10:18 Boston og Cleveland töpuðu óvænt - Lakers á toppinn Óvænt úrslit urðu í NBA deildinni í nótt þegar New York lagði Boston 100-88 á heimavelli sínum. Á sama tíma vann Lakers sigur á Portland 100-86 á heimavelli og hefur nú besta árangurinn í deildinni. 5.1.2009 09:30 Parker sagður á leið til City Scott Parker er sagður á leið til Manchester City frá West Ham samkvæmt heimildum Sky Sports. 4.1.2009 23:37 Baltimore kláraði Miami Fyrri leik kvöldsins í NFL-úrslitakeppninni er lokið. Baltimore vann þar sigur á Miami, 27-9, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar. 4.1.2009 21:01 Schmeichel vill fara frá City Kasper Schmeichel vill fara frá Manchester City og finna sér nýtt félag nú í janúarmánuði, eftir því sem umboðsmaður hans sagði. 4.1.2009 19:34 Robben tryggði Real sigur Real Madrid kom sér upp í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Villarreal í dag. 4.1.2009 18:11 United vann Southampton Manchester United er komið í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 3-0 sigur á Southampton á útivelli í kvöld. 4.1.2009 18:01 Jovanovic hafnaði Everton Serbneski landsliðsmaðurinn Milan Jovanovic hefur greint frá því að hann hafnaði tilboði frá Everton. 4.1.2009 17:16 Óvitað hversu alvarleg meiðsli Alonso eru Enn er óvíst hvort og hversu lengi Xabi Alonso verður frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Preston í gær. Liverpool vann leikinn, 2-0. 4.1.2009 16:47 Downing vill fara frá Boro Stewart Downing mun fara fram á að hann verði seldur frá félaginu eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag. 4.1.2009 16:33 Liverpool mætir Everton Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag þó svo að þeirri þriðju sé ekki lokið. Hæst ber borgarslagur Liverpool og Everton. 4.1.2009 15:51 Gillingham stóð í Aston Villa D-deildarlið Gillingham var óheppið að tapa 2-1 fyrir úrvalsdeildarliði Aston Villa í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 4.1.2009 15:26 Defoe vill aftur til Tottenham Jermain Defoe hefur viðurkennt að hann vilji fara aftur til Tottenham og spila undir stjórn Harry Redknapp sem keypti hann til Portsmouth frá Tottenham fyrir ári síðan. 4.1.2009 14:49 Colts úr leik Indianapolis Colts féll úr leik í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt er liðið tapaði fyrir San Diego í framlengdum leik. Arizona Cardinals komst einnig áfram. 4.1.2009 14:07 Neyðarlegt tap fyrir B-liði Svía Strákarnir okkar áttu slæman dag þegar að íslenska landsliðið tapaði fyrir B-liði Svía, 36-28, á æfingamóti í Svíþjóð. 4.1.2009 12:09 NBA í nótt: Miami vann í framlengingu Miami vann góðan sigur á New Jersey í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt, 101-96. Dwyane Wade var sem fyrr lykilmaður í sigri Miami. 4.1.2009 11:58 Peyton Manning bestur Peyton Manning, leikmaður Indianapolis Colts, hefur verið útnefndur besti leikmaður NFL-deildarinnar en úrslitakeppnin hófst í dag. 3.1.2009 23:07 Eiður lagði upp mark í sigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen átti góðan leik er Barcelona vann 3-1 sigur á Mallorca á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 3.1.2009 21:05 Riera og Torres tryggðu Liverpool sigur Liverpool vann í dag 2-0 sigur á Preston í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar með mörkum frá Albert Riera og Fernando Torres sem kom inn á sem varamaður. 3.1.2009 19:18 Guðjón ánægður með sína menn Guðjón Þórðarson var ánægður með að sínir menn í Crewe náðu jafntefli gegn Milwall í ensku bikarkeppninni í dag eftir að hafa lent 2-1 undir. 3.1.2009 18:41 Eiður Smári í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Mallorca á útivelli klukkan 19.00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti 3. 3.1.2009 18:26 Utandeildarlið sló út Blackpool Torquay, sem leikur í utandeildinni, gerði sér lítið fyrir í dag og sló út B-deildarlið Blackpool. 3.1.2009 17:49 City steinlá á heimavelli - Chelsea hikstaði Staða Mark Hughes sem knattspyrnustjóra Manchester City versnaði enn í dag er hans menn töpuðu 3-0 fyrir B-deildarliðinu Nottingham Forest á heimavelli. 3.1.2009 17:21 Jafntefli hjá Guðjóni Guðjón Þórðarson náði jafntefli gegn Milwall á útivelli í sínum fyrsta leik sem knattspyrnustjóri Crewe. 3.1.2009 17:07 Elano spenntur fyrir Lazio Brasilíumaðurinn Elano segir að það komi vel til greina að fara til Lazio á Ítalíu en hann hefur lítið fengið að spila með Manchester City á leiktíðinni. 3.1.2009 16:03 Bridge kominn til City Wayne Bridge er formlega genginn í raðir Manchester City en hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið í dag. 3.1.2009 15:55 Hartlepool sló út Stoke C-deildarlið Hartlepool sló út úrvalsdeildarlið Stoke í fyrsta leik dagsins í ensku bikarkeppninni með 2-0 sigri. 3.1.2009 15:04 Markalaust í borgarslagnum Hearts og Hibernian skildu í dag jöfn í borgarslag Edinborgar í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn. 3.1.2009 14:47 Redknapp óviss um Defoe Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að félagið hafi átt í viðræðum við Portsmouth um kaup á Jermain Defoe en án árangurs. 3.1.2009 14:15 Leikjum frestað vegna veðurs Mörgum leikjum í Englandi og Skotlandi hefur verið frestað í dag vegna kuldakasts í Bretlandi. 3.1.2009 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Buffon búinn að ná sér Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur nú náð sér af meiðslum sem hafa haldið honum frá keppni síðustu þrjá mánuði. 5.1.2009 16:13
Redknapp staðfestir tilboð í Defoe og Downing Harry Redknapp stjóri Tottenham staðfesti í samtali við Sky í dag að félagið hefði gert formleg kauptilboð í bæði Jermain Defoe hjá Portsmouth og Stewart Downing hjá Middlesbrough. 5.1.2009 15:34
Nítján fengu rautt spjald í áflogaleik á Spáni Leik Recreativo Linense og Saladillo de Algeciras var hætt á 54. mínútu eftir að slagsmál brutust út milli leikmanna. 5.1.2009 15:15
Philadelphia lagði Minnesota Philadelphia Eagles vann í gærkvöld 26-24 sigur á Minnesota Vikings í úrslitakeppni NFL deildarinnar. 5.1.2009 14:07
Alonso slapp ómeiddur eftir flugóhapp Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Fernando Alonso, þurfti að fresta heimför sinni eftir heimsókn til Kenía í Afríku eftir að hafa lent í flugóhappi. 5.1.2009 13:48
Þorsteinn í raðir Blika á ný Spútnikliði Breiðabliks í Iceland Express deildinni hefur borist góður liðsstyrkur en Þorsteinn Gunnlaugsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Blika á ný. 5.1.2009 13:30
Beckham mun leggja Milan í rúst Hollenski reynsluboltinn Clarence Seedorf hjá AC Milan virðist vera orðinn leiður á fjölmiðlafárinu í kring um David Beckham ef marka má ummæli hans í ítölskum fjölmiðlum um helgina. 5.1.2009 12:46
Silvestre frá í þrjár vikur Franski varnarmaðurinn Mikael Silvestre hjá Arsenal verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist á læri í bikarleiknum gegn Plymouth á laugardaginn. 5.1.2009 12:36
Michael Jackson í velsku úrvalsdeildina Varnarmaðurinn Michael Jackson sem lék með Þrótti síðasta sumar hefur gert samning við lið Caernarfon Town í velsku úrvalsdeildinni. 5.1.2009 12:22
Flott að vera á toppnum án besta framherja heims Jamie Carragher hjá Liverpool er mjög ánægður með fyrstu mánuði leiktíðarinnar og fagnar endurkomu Fernando Torres sem hefur náð sér af meiðslum sínum. 5.1.2009 11:49
Arsenal gæti misst Walcott fyrir lítið Svo gæti farið að ungstirnið Theo Walcott færi frá Arsenal og félagið fengi lítið sem ekkert í staðinn. Þetta kemur fram í Daily Mirror í dag. 5.1.2009 11:34
Einar verður ekki með á morgun Einar Hólmgeirsson verður ekki með íslenska landsliðinu á morgun þegar það mætir Egyptum á æfingamótinu í Svíþjóð á morgun. 5.1.2009 11:23
Hughes nýtur enn trausts Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hefur fengið aðra stuðningsyfirlýsingu frá forráðamönnum Manchester City eftir að liðið hrundi úr leik í bikarnum 3-0 fyrir Nottingham Forest. 5.1.2009 10:55
Þór fékk erlendan framherja Lið Þórs í Iceland Express deildinni hefur fengið til sín erlendan framherja að nafni Konrad Tota sem lék síðast sem atvinnumaður í Slóveníu. 5.1.2009 10:34
Owen orðaður við Juventus Framherjinn Michael Owen hjá Newcastle var um helgina orðaður við ítalska félagið Juventus, fjórum árum eftir að Tórínóliðið reyndi að kaupa hann frá Liverpool. 5.1.2009 10:29
Defoe sagður fara til Tottenham í dag Breska blaðið Daily Mail slær því upp á netsíðu sinni í dag að framherjinn Jermain Defoe muni ganga aftur í raðir Tottenham í dag fyrir 15 milljónir punda. 5.1.2009 10:18
Boston og Cleveland töpuðu óvænt - Lakers á toppinn Óvænt úrslit urðu í NBA deildinni í nótt þegar New York lagði Boston 100-88 á heimavelli sínum. Á sama tíma vann Lakers sigur á Portland 100-86 á heimavelli og hefur nú besta árangurinn í deildinni. 5.1.2009 09:30
Parker sagður á leið til City Scott Parker er sagður á leið til Manchester City frá West Ham samkvæmt heimildum Sky Sports. 4.1.2009 23:37
Baltimore kláraði Miami Fyrri leik kvöldsins í NFL-úrslitakeppninni er lokið. Baltimore vann þar sigur á Miami, 27-9, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar. 4.1.2009 21:01
Schmeichel vill fara frá City Kasper Schmeichel vill fara frá Manchester City og finna sér nýtt félag nú í janúarmánuði, eftir því sem umboðsmaður hans sagði. 4.1.2009 19:34
Robben tryggði Real sigur Real Madrid kom sér upp í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Villarreal í dag. 4.1.2009 18:11
United vann Southampton Manchester United er komið í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 3-0 sigur á Southampton á útivelli í kvöld. 4.1.2009 18:01
Jovanovic hafnaði Everton Serbneski landsliðsmaðurinn Milan Jovanovic hefur greint frá því að hann hafnaði tilboði frá Everton. 4.1.2009 17:16
Óvitað hversu alvarleg meiðsli Alonso eru Enn er óvíst hvort og hversu lengi Xabi Alonso verður frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Preston í gær. Liverpool vann leikinn, 2-0. 4.1.2009 16:47
Downing vill fara frá Boro Stewart Downing mun fara fram á að hann verði seldur frá félaginu eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag. 4.1.2009 16:33
Liverpool mætir Everton Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag þó svo að þeirri þriðju sé ekki lokið. Hæst ber borgarslagur Liverpool og Everton. 4.1.2009 15:51
Gillingham stóð í Aston Villa D-deildarlið Gillingham var óheppið að tapa 2-1 fyrir úrvalsdeildarliði Aston Villa í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 4.1.2009 15:26
Defoe vill aftur til Tottenham Jermain Defoe hefur viðurkennt að hann vilji fara aftur til Tottenham og spila undir stjórn Harry Redknapp sem keypti hann til Portsmouth frá Tottenham fyrir ári síðan. 4.1.2009 14:49
Colts úr leik Indianapolis Colts féll úr leik í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt er liðið tapaði fyrir San Diego í framlengdum leik. Arizona Cardinals komst einnig áfram. 4.1.2009 14:07
Neyðarlegt tap fyrir B-liði Svía Strákarnir okkar áttu slæman dag þegar að íslenska landsliðið tapaði fyrir B-liði Svía, 36-28, á æfingamóti í Svíþjóð. 4.1.2009 12:09
NBA í nótt: Miami vann í framlengingu Miami vann góðan sigur á New Jersey í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt, 101-96. Dwyane Wade var sem fyrr lykilmaður í sigri Miami. 4.1.2009 11:58
Peyton Manning bestur Peyton Manning, leikmaður Indianapolis Colts, hefur verið útnefndur besti leikmaður NFL-deildarinnar en úrslitakeppnin hófst í dag. 3.1.2009 23:07
Eiður lagði upp mark í sigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen átti góðan leik er Barcelona vann 3-1 sigur á Mallorca á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 3.1.2009 21:05
Riera og Torres tryggðu Liverpool sigur Liverpool vann í dag 2-0 sigur á Preston í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar með mörkum frá Albert Riera og Fernando Torres sem kom inn á sem varamaður. 3.1.2009 19:18
Guðjón ánægður með sína menn Guðjón Þórðarson var ánægður með að sínir menn í Crewe náðu jafntefli gegn Milwall í ensku bikarkeppninni í dag eftir að hafa lent 2-1 undir. 3.1.2009 18:41
Eiður Smári í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Mallorca á útivelli klukkan 19.00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti 3. 3.1.2009 18:26
Utandeildarlið sló út Blackpool Torquay, sem leikur í utandeildinni, gerði sér lítið fyrir í dag og sló út B-deildarlið Blackpool. 3.1.2009 17:49
City steinlá á heimavelli - Chelsea hikstaði Staða Mark Hughes sem knattspyrnustjóra Manchester City versnaði enn í dag er hans menn töpuðu 3-0 fyrir B-deildarliðinu Nottingham Forest á heimavelli. 3.1.2009 17:21
Jafntefli hjá Guðjóni Guðjón Þórðarson náði jafntefli gegn Milwall á útivelli í sínum fyrsta leik sem knattspyrnustjóri Crewe. 3.1.2009 17:07
Elano spenntur fyrir Lazio Brasilíumaðurinn Elano segir að það komi vel til greina að fara til Lazio á Ítalíu en hann hefur lítið fengið að spila með Manchester City á leiktíðinni. 3.1.2009 16:03
Bridge kominn til City Wayne Bridge er formlega genginn í raðir Manchester City en hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið í dag. 3.1.2009 15:55
Hartlepool sló út Stoke C-deildarlið Hartlepool sló út úrvalsdeildarlið Stoke í fyrsta leik dagsins í ensku bikarkeppninni með 2-0 sigri. 3.1.2009 15:04
Markalaust í borgarslagnum Hearts og Hibernian skildu í dag jöfn í borgarslag Edinborgar í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn. 3.1.2009 14:47
Redknapp óviss um Defoe Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að félagið hafi átt í viðræðum við Portsmouth um kaup á Jermain Defoe en án árangurs. 3.1.2009 14:15
Leikjum frestað vegna veðurs Mörgum leikjum í Englandi og Skotlandi hefur verið frestað í dag vegna kuldakasts í Bretlandi. 3.1.2009 13:45