Fleiri fréttir

Kinnear aftur ákærður

Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Joe Kinnear, knattspyrnustjóra Newcastle, í annað sinn á tímabilinu. Ákæruna að þessu sinni fær hann fyrir framkomu við dómara í leiknum gegn Stoke á laugardag.

Gummi Ben með flestar stoðsendingar

Guðmundur Benediktsson, núverandi leikmaður KR, hefur átt flestar stoðsendingar í efstu deild karla síðan byrjað var að taka þá tölfræði árið 1992. Hann fékk sérstaka viðurkenningu fyrir það í dag.

Slæmar fréttir af Rosicky en góðar af Eduardo

Tomas Rosicky, miðjumaður Arsenal, verður frá vegna meiðsla sinna í þrjá mánuði í viðbót að minnsta kosti. Þessi 28 ára leikmaður meiddist illa á læri og fer í aðra aðgerð í þessari viku.

Orð Reid rangtúlkuð

Peter Reid verður ekki næsti knattspyrnustjóri Sunderland. Hann segir að enskir fjölmiðlar hafi rangtúlkað orð sín og ef honum stæði til boða að snúa aftur til Sunderland myndi hann neita.

Tíu verstu kaup sumarsins

Daily Telegraph tók saman lista yfir tíu verstu leikmannakaup ensku úrvalsdeildarinnar síðasta sumar. Hér að neðan má sjá niðurstöðuna.

Ásta Árnadóttir til Svíþjóðar

Ásta Árnadóttir er á leið til sænska liðsins Tyresö en frá þessu greinir vefsíðan Fótbolti.net. Ásta hefur verið lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Vals og í íslenska landsliðinu.

Helgin á Englandi - Myndir

Efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar unnu öll sína leiki um helgina. Það munaði þó litlu að Manchester United þyrfti að sætta sig við eitt stig úr viðureign sinni gegn Sunderland.

Þjálfari Norðmanna segir af sér

Åge Hareide, landsliðsþjálfari Norðmanna í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu. Undir stjórn Hareide vann norska liðið ekki leik á árinu 2008 og er í neðsta sæti riðils okkar Íslendinga með aðeins tvö stig eftir þrjá leiki.

Ég verð ekki í stuttbuxum á laugardaginn

Margar af bestu þriggja stiga skyttum Íslandssögunnar verða samankomnar á Ásvöllum á laugardaginn til að taka þátt í skotkeppninni í kring um Stjörnuleiki KKÍ.

Keflavíkurkonur í Val

Systurnar Björg Ásta og Guðný Petrína Þórðardætur hjá knattspyrnuliði Keflavíkur skrifuðu í dag undur tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals.

Enn eitt áfallið fyrir Real Madrid

Miðjumaðurinn Mahamadou Diarra hjá Real Madrid leikur ekki meira með liðinu á leiktíðinni. Hann hefur gengist undir uppskurð á hné og verður frá keppni í allt að níu mánuði.

Hughes vill fimm leikmenn í janúar

Mark Hughes, stjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, segist vera á höttunum eftir fjórum til fimm leikmönnum þegar leikmannamarkaðurinn opnar í janúar.

Eiður Smári: Nú má Real klappa fyrir okkur

Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn Barcelona hafi lítinn áhuga á að endurtaka leikinn frá í fyrra þegar þeir þurftu að klappa fyrir erkifjendum sínum í Real Madrid eftir að þeir tryggðu sér meistaratitilinn.

Stóllinn að hitna undir Ince

Orðrómur er nú á kreiki um að Paul Ince hjá Blackburn verði næsti stjórinn til að verða rekinn í ensku úrvalsdeildinni.

Mikil meiðsli í herbúðum Cluj

Rúmenska spútnikliðið Cluj frá Transilvaníu hefur heldur misst flugið eftir ótrúlega byrjun í Meistaradeildinni í haust.

Keane hefði komið Sunderland í gang á ný

Framherjinn Dwight Yorke hjá Sunderland segist hafa verið bæði steinhissa og sorgmæddur þegar hann frétti að Roy Keane hefði sagt af sér hjá félaginu á dögunum.

Bruno í kappakstur á Wembley

Boxararnir Frank Bruno, David Haye, Amir Khan og Enzo Maccarinelli mun aka á Wembley um næstu helgi þegar meistarakeppni ökumanna fer fram á malbikaðri samhliða braut.

Fer Owen frá Newcastle í janúar?

Framherjinn Michael Owen hefur verið sjóðheitur með liði sínu Newcastle undanfarið og skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli við Stoke um helgina.

Redknapp ætlar ekki að kaupa í janúar

Harry Redknapp stjóri Tottenham á ekki von á að kaupa leikmenn til félagsins þegar janúarglugginn opnast. Hann reiknar þó með því að fá einn eða tvo leikmenn að láni.

Hamilton heiðraður í Bretlandi

Lewis Hamilton var valinn besti alþjóðlegi ökumaðurinn í kappakstri á sérstakri hátíð Autosport tímaritsins í Bretlandi á sunnudagskvöld.

Góður sigur New York

New York vann sigur á Detroit í fyrsta leik kvöldsins í NBA-deildinni, 104-92.

Valur vann Grindavík

Einn leikur fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag er Valur vann sigur á Grindavík, 69-61.

Einar öflugur hjá Grosswallstadt

Einar Hólmgeirsson átti góðan dag er Grosswallstad og Gummersbach gerðu jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 34-34.

Ótrúlegur sigur Aston Villa

Aston Villa vann í dag ótrúlegan 3-2 sigur á Everton í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Sindri náði silfri í Sviþjóð

Sindri Þór Jakobsson, sundkappi úr ÍRB, vann til silfurverðlauna í gær á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fór fram í Södertalje í Svíþjóð um helgina.

Jafnt hjá WBA og Portsmouth

West Brom og Portsmouth skildu í dag jöfn, 1-1, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Peter Crouch og Jonathan Greening skoruðu mörk leiksins.

Jafntefli hjá Gunnari og Sölva

Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Sölvi Geir Ottesen voru í eldlínunni með sínum liðum í dönsku úrvalsdeildinni í dag sem bæði gerðu jafntefli í sínum leikjum.

Arnór skoraði í sigri Heerenveeen

Arnór Smárason skoraði eitt marka Heerenveen í 3-1 sigri liðsins á Willem II á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Mikilvægt stig hjá Reggina

Reggina gerði 2-2 jafntefli við Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið eru í einu af fallsætum deildarinnar.

Logi markahæstur í góðum sigri Lemgo

Logi Geirsson var markahæstur er hann skoraði sjö mörk fyrir Lemgo sem vann góðan sigur á Flensburg, 30-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Ronaldo: Ég er ekki besti leikmaður heims

Cristiano Ronaldo fékk Gullboltann afhentan í París í dag fyrir útnefninguna sem hann hlaut frá franska tímaritinu France Football sem knattspyrnumaður ársins í Evrópu.

Diarra á leið í aðgerð

Mahamadou Diarra, leikmaður Real Madrid, mun gangast undir aðgerð á hné á morgun. Verður hann frá af þeim sökum frá tveimur upp í allt að sex mánuðum.

Varð í öðru sæti á Norðurlandamóti

Kjartan Jónsson, Íslandsmeistari í leiðsluklifri, varð um helgina í öðru sæti á Norðurlandamóti 14-15 ára unglinga sem fór fram í Eskilstuna í Svíþjóð.

Ferdinand íhugar að hætta árið 2012

Rio Ferdinand segir líklegt að hann muni leggja skóna á hilluna þegar núverandi samningi hans við Manchester United rennur út, í lok tímabilsins 2012.

Sjá næstu 50 fréttir