Bruno í kappakstur á Wembley 8. desember 2008 10:31 Frank Bruno var í fremstu röð í boxi, en um næstu helgi reynir á hann í annars konar hring og í kappakstri á mabikaðri braut á Wembley. NordicPhotos/GettyImages Boxararnir Frank Bruno, David Haye, Amir Khan og Enzo Maccarinelli mun aka á Wembley um næstu helgi þegar meistarakeppni ökumanna fer fram á malbikaðri samhliða braut. Mótið nefnist Race of Champions og meðal þeirra sem koma fram er fjöldi Formúlu 1 ökumanna og þeir bestu í kappakstri og rallakstri. Boxararnir eru skemmtiatriði, en þeir munu aka sérútbúnum Fiat 500 Abarth bílum í kapp við hvorn annan. Bílarnir eru 200 hestöfl og 930 kg þungir. Þyngdin mun ekki hjálpa Bruno, sem er þyngstur fjórmenninganna. "Ég hlakka til að takast á við keppinautanna, þó þetta verði í annars konar hring en ég er vanur. Ég vann Oliver McCall á Wembley þegar ég varð meistari 1995. Bæði Amir og Enzo verða þeyttir eftir bardaga sömu helgi, en ég verð frískur og klár í slaginn", sagði Bruno. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn 14. desember. Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Boxararnir Frank Bruno, David Haye, Amir Khan og Enzo Maccarinelli mun aka á Wembley um næstu helgi þegar meistarakeppni ökumanna fer fram á malbikaðri samhliða braut. Mótið nefnist Race of Champions og meðal þeirra sem koma fram er fjöldi Formúlu 1 ökumanna og þeir bestu í kappakstri og rallakstri. Boxararnir eru skemmtiatriði, en þeir munu aka sérútbúnum Fiat 500 Abarth bílum í kapp við hvorn annan. Bílarnir eru 200 hestöfl og 930 kg þungir. Þyngdin mun ekki hjálpa Bruno, sem er þyngstur fjórmenninganna. "Ég hlakka til að takast á við keppinautanna, þó þetta verði í annars konar hring en ég er vanur. Ég vann Oliver McCall á Wembley þegar ég varð meistari 1995. Bæði Amir og Enzo verða þeyttir eftir bardaga sömu helgi, en ég verð frískur og klár í slaginn", sagði Bruno. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn 14. desember.
Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira