Fleiri fréttir Boothroyd hættur með Watford Adrian Boothroyd er hættur sem knattspyrnustjóri Watford. Ástæðan er lélegt gengi liðsins í ensku 1. deildinni nú í upphafi tímabils. 3.11.2008 19:30 Ólafur búinn að skrifa undir við Albertslund/Glostrup Ólafur Stefánsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við danska 2. deildarliðið Albertslund/Glostrup. Samningurinn tekur gildi næsta sumar. 3.11.2008 18:29 Helgin á Englandi - Myndir Það rigndi duglega á Englandi um helgina en það stöðvaði þó ekki knattspyrnumennina í ensku úrvalsdeildinni. Nóg var af athyglisverðum úrslitum þessa helgina. 3.11.2008 18:00 ESPN: Allen Iverson á leið til Detroit ESPN sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum greinir frá því nú síðdegis að Denver Nuggets og Detroit Pistons hafi samþykkt að gera með sér áhugaverð leikmannaskipti. 3.11.2008 17:19 Wenger: Nauðsynlegt að vinna United Arsene Wenger segir að það komi ekkert annað til greina hjá Arsenal en að vinna Manchester United næsta laugardag. Arsenal hefur þegar tapað þremur leikjum á leiktíðinni og virðist Wenger meðvitaður um að titilvonirnar séu að fjarlægjast. 3.11.2008 17:17 Bent: Léttir að vera laus við Ramos Darren Bent, sóknarmaður Tottenham, segir að lífið hjá félaginu hafi verið mjög erfitt undir stjórn Juande Ramos. Hann segir að Ramos hafi átt erfitt með samskipti við leikmenn vekna slakrar enskukunnáttu. 3.11.2008 17:06 Mihajlovic ráðinn stjóri Bologna Sinisa Mihajlovic hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Bologna í stað Daniele Arrigoni sem var rekinn í dag. 3.11.2008 16:10 Materazzi fékk skaðabætur og afsökunarbeiðni frá Daily Mail Ítalski knattspyrnumaðurinn Marco Materazzi hefur samið við enska dagblaðið Daily Mail um skaðabætur og fengið afsökunarbeiðni vegna umfjöllunar blaðsins um samskipti hans og Zinedine Zidane. 3.11.2008 15:37 McLaren stjórinn afskrifaði titilinn í lokahringnum Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri McLaren segir að hann hafi afskrifað titilinn stundarkorn í brasilíska kappakstrinum. Hamilton nældi í titilinn á síðasta beygjukafla brautarinnar. 3.11.2008 14:54 Meiðsli Guðjóns Vals ekki alvarleg Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handbolta, segist vongóður um að meiðslin sem hann varð fyrir í leik Noregs og Íslands um helgina séu ekki alvarleg. 3.11.2008 14:13 Allan Dyring að flytja til Danmerkur Allan Dyring hefur leikið sinn síðasta knattspyrnuleik á Íslandi en hann mun í vikunni flytja aftur til Danmerkur með fjölskyldu sinni. 3.11.2008 13:46 Guðmundur Benediktsson aftur í KR Guðmundur Benediktsson hefur ákveðið að ganga aftur til liðs við KR eftir að hafa verið í herbúðum Vals undanfarin fjögur ár. 3.11.2008 12:53 Mathiesen ekki áfram hjá Keflavík Samningur Hans Mathiesen við Keflavík verður ekki endurnýjaður og þá ganga samningaviðræður Þórarins Brynjars Kristjánssonar við félagið hægt. 3.11.2008 12:31 Árni Freyr mjög líklega áfram hjá ÍR Árni Freyr Guðnason verður mjög líklega áfram í herbúðum ÍR en hann var lánaður til Breiðhyltinga frá FH nú í sumar. 3.11.2008 11:55 Ferrari stjórinn stoltur af Massa Ferrari liðið landaði meistaratitila bílasmíða og Stefano Domenicali framkvæmdarstjóri Ferrari liðsins var ánægður með framgöngu Felipe Massa í brautinnni. 3.11.2008 11:38 Litlar breytingar á leikmannahópi FH Útlit er fyrir að litlar breytingar verði á leikmannahópi FH fyrir næsta keppnistímabil. Þó er ekki búið að ganga frá samningum við Dennis Siim og Jónas Grana Garðarsson. 3.11.2008 11:38 Cousin segir að Hull eigi að stefna að Evrópusæti Daniel Cousin, leikmaður nýliða Hull í ensku úrvalsdeildinni, segir að félagið eigi hiklaust að stefna að koma því í UEFA-bikarkeppnina á næsta keppnistímabili. 3.11.2008 11:14 Cole ekki með gegn Roma Ashley Cole verður ekki með Chelsea gegn Roma í Meistaradeildinni annað kvöld vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í sigri Chelsea á Sunderland um helgina. 3.11.2008 10:45 Martins ánægður með Kinnear Obafemi Martins, leikmaður Newcastle, segist vera afskaplega ánægður með störf Joe Kinnear hjá félaginu og segir að sjálfstraust leikmanna sé mikið. 3.11.2008 10:15 Benitez vonast til að Torres verði með á morgun Rafa Benitez, stjóri Liverpool, vonast til þess að Fernando Torres verði með liðinu þegar það mætir hans gamla félagi, Atletico Madrid, í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 3.11.2008 09:55 Fyrsti sigur Oklahoma Oklahoma City Thunder, sem áður hér Seattle Supersonics, vann sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í nótt er liðið vann Minnesota, 88-85. 3.11.2008 09:30 Glock: Ég ók eins hratt og ég gat Þýski ökuþórinn Timo Glock hjá Toyota er næstvinsælasti Formúlukappinn í Bretlandi í dag eftir að hafa hleypti Lewis Hamilton framúr sér í síðustu beygjunni í Brasilíukappakstrinum í gær. 3.11.2008 07:00 Hamilton hrósað í hástert Breski forsætisráðherran Gordon Brown er á meðal þeirra sem hafa hrósað landa sínum Lewis Hamilton í hvívetna eftir að hann fagnaði meistaratitilinum í Formúlu 1 í gær. 3.11.2008 03:23 Redknapp fær 780 milljónir fyrir að halda Spurs uppi Harry Redknapp hefur byrjað ótrúlega í starfi sínu sem knattspyrnustjóri Tottenham og hefur liðið náð í sjö stig í fyrstu þremur leikjunum síðan ráðning hans var tilkynnt. 3.11.2008 01:20 Harrington vill fara frá Warriors Framherjinn Al Harringon virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Golden State Warriors í NBA deildinni. Hann fór fram á að vera skipt frá félaginu fyrir skömmu og þjálfari hans Don Nelson virðist vera alveg til í að losna við hann. 3.11.2008 00:54 AC Milan á toppinn á Ítalíu Stjörnulið AC Milan komst í gærkvöld á toppinn í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í fyrsta skipti í vetur eftir 1-0 sigur á Napoli á heimavelli. Gestirnir voru lengi aðeins með 10 menn á vellinum eftir brottvísun í fyrri hálfleik. 3.11.2008 00:34 Páll Axel skoraði 37 í sigri Grindavíkur Grindavík hefur fullt hús stiga á toppi Iceland Express deildarinnar í körfubolta eftir leiki kvöldsins. 2.11.2008 20:52 Hamilton: Ég er orðlaus Lewis Hamilton átti ekki til orð eftir dramatískan Brasilíukappaksturinn í dag þar sem hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn eftir ótrúlega dramatíska keppni. 2.11.2008 20:33 Meistararnir töpuðu í lokaumferðinni Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag. Íslendingalið Stabæk tapaði í dag 1-0 fyrir Tromsö en hafði þegar tryggt sér titilinn. 2.11.2008 19:22 Hamilton tryggði sér titilinn á síðustu metrunum Lewis Hamilton hjá McLaren varð í dag yngsti ökumaðurinn til að verða heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann náði fimmta sætinu í Brasilíukappakstrinum. Heimamaðurinn Felipe Massa kom fyrstur í mark, en það nægði honum ekki til sigurs í stigakeppninni. 2.11.2008 18:52 Þýskaland: Hoffenheim enn efst Nýliðar Hoffenheim eru enn í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Liðið vann 4-1 sigur á Karlsruhe í gær og hefur 25 stig, einu meira en Leverkusen sem lagði Wolfsburg 2-0 í gær. 2.11.2008 18:23 Bolton af botninum - Grétar lagði upp mark Bolton er komið af botni ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Manchester City á Reebok vellinum. 2.11.2008 17:58 Coulthard féll úr leik á fyrsta hring í síðustu keppni sinni Skoski ökuþórinn David Coulthard mátti bíta í það súra epli að lenda í árekstri á fyrsta hringnum í Brasilíukappakstrinum sem hófst upp úr klukkan 17. 2.11.2008 17:20 Kalmar á titilinn vísan Kalmar er komið með aðra höndina á meistaratitilinn í sænsku úrvalsdeildinni eftir 6-0 stórsigur á Norrköping í næst síðasta leik sínum í deildinni í dag. 2.11.2008 16:23 Heldur sigurganga Grindvíkinga áfram í kvöld? Fimmta umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. 2.11.2008 14:58 Ronaldo boðnar 30 milljónir á viku? Breska blaðið News of the World segir að Manchester United sé að undirbúa nýtt samningstilboð handa Cristiano Ronaldo sem myndi færa honum tæplega 30 milljónir króna í vikulaun. 2.11.2008 13:15 Adams vill fá Vieira til Portsmouth Tony Adams, stjóri Portsmouth, segist ætla að hafa samband við kollega sinn Jose Mourinho hjá Inter með það fyrir augum að kaupa miðjumanninn Patrick Vieira til Englands á ný. 2.11.2008 13:06 Indiana skellti meisturunum Fjórtán leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru líklega stórsigur Indiana á meisturum Boston 95-79. 2.11.2008 12:43 Svanasöngur Coulthards í úrslitamótinu Þó mest athygli sé á titilslag Lewis Hamilton og Felipe Massa í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í dag, þá fær Skotinn David Coulthard sinn skerf af athygli. Hann ekur í sínu síðasta Formúlu 1 móti eftir fjórtán ár í íþróttinni. 2.11.2008 12:25 Alonso: Hamilton er í góðri stöðu Fernando Alonso er tvöfaldur meistari og þekkir meistarabaráttuna í lokamótinu vel . Hann varð meistari 2005 og 2006 í Brasilíu. Hann hefur gefið það út að hann vilji sjá Felipe Massa sem meistari eftir mótið á morgun og hann ræsir fyrir aftan Lewis Hamilton og við hlið Heikki Kovalainen. 2.11.2008 00:58 Cordoba skaut Inter á toppinn Ivan Cordoba skoraði sigurmark Inter Milan í kvöld þegar liðið vann 3-2 sigur á botnliði Reggina í ítölsku A-deildinni. 1.11.2008 21:45 Wenger: Þeir voru ferskari en við Arsene Wenger sagði lið Stoke hafa unnið vel fyrir sigrinum á hans mönnum í Arsenal í dag. Stoke vann 2-1 sigur þar sem innköst frá Rory Delap reyndust liðinu enn og aftur dýrmæt. 1.11.2008 20:45 Tottenham færði Liverpool fyrsta tapið Tottenham varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja Liverpool að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tottenham vann dramatískan 2-1 sigur í blálokin á leik sem var eign gestanna lengst af. 1.11.2008 19:35 Kristrún frábær í sigri Hauka á KR Einn leikur var á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag. Haukar unnu stórsigur á KR á útivelli 72-53. 1.11.2008 18:43 Ferguson: Við hefðum átt að skora tíu mörk Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hans menn hefðu átt að skora miklu fleiri mörk en raun bar vitni þegar þeir lögðu kraftaverkalið Hull 4-3 í dag. 1.11.2008 18:33 Sjá næstu 50 fréttir
Boothroyd hættur með Watford Adrian Boothroyd er hættur sem knattspyrnustjóri Watford. Ástæðan er lélegt gengi liðsins í ensku 1. deildinni nú í upphafi tímabils. 3.11.2008 19:30
Ólafur búinn að skrifa undir við Albertslund/Glostrup Ólafur Stefánsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við danska 2. deildarliðið Albertslund/Glostrup. Samningurinn tekur gildi næsta sumar. 3.11.2008 18:29
Helgin á Englandi - Myndir Það rigndi duglega á Englandi um helgina en það stöðvaði þó ekki knattspyrnumennina í ensku úrvalsdeildinni. Nóg var af athyglisverðum úrslitum þessa helgina. 3.11.2008 18:00
ESPN: Allen Iverson á leið til Detroit ESPN sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum greinir frá því nú síðdegis að Denver Nuggets og Detroit Pistons hafi samþykkt að gera með sér áhugaverð leikmannaskipti. 3.11.2008 17:19
Wenger: Nauðsynlegt að vinna United Arsene Wenger segir að það komi ekkert annað til greina hjá Arsenal en að vinna Manchester United næsta laugardag. Arsenal hefur þegar tapað þremur leikjum á leiktíðinni og virðist Wenger meðvitaður um að titilvonirnar séu að fjarlægjast. 3.11.2008 17:17
Bent: Léttir að vera laus við Ramos Darren Bent, sóknarmaður Tottenham, segir að lífið hjá félaginu hafi verið mjög erfitt undir stjórn Juande Ramos. Hann segir að Ramos hafi átt erfitt með samskipti við leikmenn vekna slakrar enskukunnáttu. 3.11.2008 17:06
Mihajlovic ráðinn stjóri Bologna Sinisa Mihajlovic hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Bologna í stað Daniele Arrigoni sem var rekinn í dag. 3.11.2008 16:10
Materazzi fékk skaðabætur og afsökunarbeiðni frá Daily Mail Ítalski knattspyrnumaðurinn Marco Materazzi hefur samið við enska dagblaðið Daily Mail um skaðabætur og fengið afsökunarbeiðni vegna umfjöllunar blaðsins um samskipti hans og Zinedine Zidane. 3.11.2008 15:37
McLaren stjórinn afskrifaði titilinn í lokahringnum Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri McLaren segir að hann hafi afskrifað titilinn stundarkorn í brasilíska kappakstrinum. Hamilton nældi í titilinn á síðasta beygjukafla brautarinnar. 3.11.2008 14:54
Meiðsli Guðjóns Vals ekki alvarleg Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handbolta, segist vongóður um að meiðslin sem hann varð fyrir í leik Noregs og Íslands um helgina séu ekki alvarleg. 3.11.2008 14:13
Allan Dyring að flytja til Danmerkur Allan Dyring hefur leikið sinn síðasta knattspyrnuleik á Íslandi en hann mun í vikunni flytja aftur til Danmerkur með fjölskyldu sinni. 3.11.2008 13:46
Guðmundur Benediktsson aftur í KR Guðmundur Benediktsson hefur ákveðið að ganga aftur til liðs við KR eftir að hafa verið í herbúðum Vals undanfarin fjögur ár. 3.11.2008 12:53
Mathiesen ekki áfram hjá Keflavík Samningur Hans Mathiesen við Keflavík verður ekki endurnýjaður og þá ganga samningaviðræður Þórarins Brynjars Kristjánssonar við félagið hægt. 3.11.2008 12:31
Árni Freyr mjög líklega áfram hjá ÍR Árni Freyr Guðnason verður mjög líklega áfram í herbúðum ÍR en hann var lánaður til Breiðhyltinga frá FH nú í sumar. 3.11.2008 11:55
Ferrari stjórinn stoltur af Massa Ferrari liðið landaði meistaratitila bílasmíða og Stefano Domenicali framkvæmdarstjóri Ferrari liðsins var ánægður með framgöngu Felipe Massa í brautinnni. 3.11.2008 11:38
Litlar breytingar á leikmannahópi FH Útlit er fyrir að litlar breytingar verði á leikmannahópi FH fyrir næsta keppnistímabil. Þó er ekki búið að ganga frá samningum við Dennis Siim og Jónas Grana Garðarsson. 3.11.2008 11:38
Cousin segir að Hull eigi að stefna að Evrópusæti Daniel Cousin, leikmaður nýliða Hull í ensku úrvalsdeildinni, segir að félagið eigi hiklaust að stefna að koma því í UEFA-bikarkeppnina á næsta keppnistímabili. 3.11.2008 11:14
Cole ekki með gegn Roma Ashley Cole verður ekki með Chelsea gegn Roma í Meistaradeildinni annað kvöld vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í sigri Chelsea á Sunderland um helgina. 3.11.2008 10:45
Martins ánægður með Kinnear Obafemi Martins, leikmaður Newcastle, segist vera afskaplega ánægður með störf Joe Kinnear hjá félaginu og segir að sjálfstraust leikmanna sé mikið. 3.11.2008 10:15
Benitez vonast til að Torres verði með á morgun Rafa Benitez, stjóri Liverpool, vonast til þess að Fernando Torres verði með liðinu þegar það mætir hans gamla félagi, Atletico Madrid, í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 3.11.2008 09:55
Fyrsti sigur Oklahoma Oklahoma City Thunder, sem áður hér Seattle Supersonics, vann sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í nótt er liðið vann Minnesota, 88-85. 3.11.2008 09:30
Glock: Ég ók eins hratt og ég gat Þýski ökuþórinn Timo Glock hjá Toyota er næstvinsælasti Formúlukappinn í Bretlandi í dag eftir að hafa hleypti Lewis Hamilton framúr sér í síðustu beygjunni í Brasilíukappakstrinum í gær. 3.11.2008 07:00
Hamilton hrósað í hástert Breski forsætisráðherran Gordon Brown er á meðal þeirra sem hafa hrósað landa sínum Lewis Hamilton í hvívetna eftir að hann fagnaði meistaratitilinum í Formúlu 1 í gær. 3.11.2008 03:23
Redknapp fær 780 milljónir fyrir að halda Spurs uppi Harry Redknapp hefur byrjað ótrúlega í starfi sínu sem knattspyrnustjóri Tottenham og hefur liðið náð í sjö stig í fyrstu þremur leikjunum síðan ráðning hans var tilkynnt. 3.11.2008 01:20
Harrington vill fara frá Warriors Framherjinn Al Harringon virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Golden State Warriors í NBA deildinni. Hann fór fram á að vera skipt frá félaginu fyrir skömmu og þjálfari hans Don Nelson virðist vera alveg til í að losna við hann. 3.11.2008 00:54
AC Milan á toppinn á Ítalíu Stjörnulið AC Milan komst í gærkvöld á toppinn í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í fyrsta skipti í vetur eftir 1-0 sigur á Napoli á heimavelli. Gestirnir voru lengi aðeins með 10 menn á vellinum eftir brottvísun í fyrri hálfleik. 3.11.2008 00:34
Páll Axel skoraði 37 í sigri Grindavíkur Grindavík hefur fullt hús stiga á toppi Iceland Express deildarinnar í körfubolta eftir leiki kvöldsins. 2.11.2008 20:52
Hamilton: Ég er orðlaus Lewis Hamilton átti ekki til orð eftir dramatískan Brasilíukappaksturinn í dag þar sem hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn eftir ótrúlega dramatíska keppni. 2.11.2008 20:33
Meistararnir töpuðu í lokaumferðinni Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag. Íslendingalið Stabæk tapaði í dag 1-0 fyrir Tromsö en hafði þegar tryggt sér titilinn. 2.11.2008 19:22
Hamilton tryggði sér titilinn á síðustu metrunum Lewis Hamilton hjá McLaren varð í dag yngsti ökumaðurinn til að verða heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann náði fimmta sætinu í Brasilíukappakstrinum. Heimamaðurinn Felipe Massa kom fyrstur í mark, en það nægði honum ekki til sigurs í stigakeppninni. 2.11.2008 18:52
Þýskaland: Hoffenheim enn efst Nýliðar Hoffenheim eru enn í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Liðið vann 4-1 sigur á Karlsruhe í gær og hefur 25 stig, einu meira en Leverkusen sem lagði Wolfsburg 2-0 í gær. 2.11.2008 18:23
Bolton af botninum - Grétar lagði upp mark Bolton er komið af botni ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Manchester City á Reebok vellinum. 2.11.2008 17:58
Coulthard féll úr leik á fyrsta hring í síðustu keppni sinni Skoski ökuþórinn David Coulthard mátti bíta í það súra epli að lenda í árekstri á fyrsta hringnum í Brasilíukappakstrinum sem hófst upp úr klukkan 17. 2.11.2008 17:20
Kalmar á titilinn vísan Kalmar er komið með aðra höndina á meistaratitilinn í sænsku úrvalsdeildinni eftir 6-0 stórsigur á Norrköping í næst síðasta leik sínum í deildinni í dag. 2.11.2008 16:23
Heldur sigurganga Grindvíkinga áfram í kvöld? Fimmta umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. 2.11.2008 14:58
Ronaldo boðnar 30 milljónir á viku? Breska blaðið News of the World segir að Manchester United sé að undirbúa nýtt samningstilboð handa Cristiano Ronaldo sem myndi færa honum tæplega 30 milljónir króna í vikulaun. 2.11.2008 13:15
Adams vill fá Vieira til Portsmouth Tony Adams, stjóri Portsmouth, segist ætla að hafa samband við kollega sinn Jose Mourinho hjá Inter með það fyrir augum að kaupa miðjumanninn Patrick Vieira til Englands á ný. 2.11.2008 13:06
Indiana skellti meisturunum Fjórtán leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru líklega stórsigur Indiana á meisturum Boston 95-79. 2.11.2008 12:43
Svanasöngur Coulthards í úrslitamótinu Þó mest athygli sé á titilslag Lewis Hamilton og Felipe Massa í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í dag, þá fær Skotinn David Coulthard sinn skerf af athygli. Hann ekur í sínu síðasta Formúlu 1 móti eftir fjórtán ár í íþróttinni. 2.11.2008 12:25
Alonso: Hamilton er í góðri stöðu Fernando Alonso er tvöfaldur meistari og þekkir meistarabaráttuna í lokamótinu vel . Hann varð meistari 2005 og 2006 í Brasilíu. Hann hefur gefið það út að hann vilji sjá Felipe Massa sem meistari eftir mótið á morgun og hann ræsir fyrir aftan Lewis Hamilton og við hlið Heikki Kovalainen. 2.11.2008 00:58
Cordoba skaut Inter á toppinn Ivan Cordoba skoraði sigurmark Inter Milan í kvöld þegar liðið vann 3-2 sigur á botnliði Reggina í ítölsku A-deildinni. 1.11.2008 21:45
Wenger: Þeir voru ferskari en við Arsene Wenger sagði lið Stoke hafa unnið vel fyrir sigrinum á hans mönnum í Arsenal í dag. Stoke vann 2-1 sigur þar sem innköst frá Rory Delap reyndust liðinu enn og aftur dýrmæt. 1.11.2008 20:45
Tottenham færði Liverpool fyrsta tapið Tottenham varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja Liverpool að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tottenham vann dramatískan 2-1 sigur í blálokin á leik sem var eign gestanna lengst af. 1.11.2008 19:35
Kristrún frábær í sigri Hauka á KR Einn leikur var á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag. Haukar unnu stórsigur á KR á útivelli 72-53. 1.11.2008 18:43
Ferguson: Við hefðum átt að skora tíu mörk Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hans menn hefðu átt að skora miklu fleiri mörk en raun bar vitni þegar þeir lögðu kraftaverkalið Hull 4-3 í dag. 1.11.2008 18:33