Fleiri fréttir Drama í Drammen: Þórir tryggði Íslandi jafntefli Íslenska landsliðið í handknattleik náði fræknu 31-31 jafntefli við Norðmenn í Drammen í undankeppni EM. 1.11.2008 16:58 Stjarnan marði FH Fjórir leikir voru á dagskrá í N1 deild kvenna í dag. Topplið Stjörnunnar marði FH 30-29 og Haukar lögðu Fram 25-22. HK lagði Fylki 27-18 og Valur burstaði Gróttu 33-14. 1.11.2008 15:07 Saha tryggði Everton sigur á Fulham Franski framherjinn Louis Saha skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton í dag þegar hann tryggði því 1-0 sigur á Fulham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.11.2008 14:49 Hugarfarið lykillinn að sigri Blika í Keflavík "Þetta er nú kannski bara það skemmtilega við körfuboltann. Það er ýmislegt óvænt í þessu," sagði Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks eftir að hans menn unnu góðan sigur á Keflavík 107-86 á útivelli í gær. 1.11.2008 14:08 Alonso enn að hrekkja toppliðin Spánvejrinn Fernando Alonso náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða á Inerlagos brautinni í Brasilíu. Hann varð 0.071 sekúndu á undan Lewis Hamilton. 1.11.2008 14:03 Messi tippar á Liverpool Argentínumaðurinn Leo Messi hjá Barcelona tippar á að það verði Liverpool sem standi uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu næsta vor. 1.11.2008 13:46 Arsenal er illa við að vera mætt af hörku Varnarmaðurinn Abdoulaye Faye hjá Stoke segir sína menn geta veitt Arsenal góða samkeppni í dag þar sem Lundúnaliðinu sé ekki vel við það þegar því er mætt af hörku. 1.11.2008 13:17 Pavlyuchenko vildi ekki fara til Tottenham Móðir framherjans Roman Pavlyuchenko hjá Tottenham segir son sinn ekki hafa haft nokkurn áhuga á að fara til Englands í sumar. Hún segir hann hafa verið ánægðan í Rússlandi þar sem hann lék með Spartak í Moskvu. 1.11.2008 12:35 Garnett vann sigur í 1000. leiknum Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Kevin Garnett spilaði sinn 1000. leik á ferlinum þegar hann fór fyrir liði Boston í 96-80 sigri liðsins á Chicago. 1.11.2008 11:37 Alonso: Fremstu sex eiga góða möguleika á sigri Fernando Alonso náði besta tíma í æfingu kepppnisliða í dag og ekur í hádeginu á lokaæfingu keppisliða fyrir tímatökuna sem er síðdegis í dag. Hann telur tíma simn slembilukku, en hann gæti blandað sér í toppslaginn. Felipe Massa var með næst besta tíma í gær og Lewis Hamilton var níundi, en þeir berjast um titilinn í lokamóti ársins. 1.11.2008 10:01 Norðmenn yfir í hálfleik Norðmenn hafa yfir 16-13 gegn Íslendingum hálfleik í leik liðanna í undankeppni EM í Drammen í Noregi. 1.11.2008 15:46 Þórir framlengir við Fylki Þórir Hannesson hefur framlengt samning sinn við Fylki um tvö ár. Hann lék áður með Fjölni en gekk til liðs við Fylki árið 2006. 31.10.2008 22:55 Leverkusen aftur á toppinn Leverkusen kom sér aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Wolfsburg í kvöld. 31.10.2008 22:05 Breiðablik gerði góða ferð til Keflavíkur Breiðablik gerði sér lítið fyrir og lagði Keflavík í Iceland Express deild karla í kvöld. KR og Grindavík unnu einnig sína leiki og eru ósigruð á toppi deildarinnar. Jón Arnór Stefánsson var með þrefalda tvennu í sigri KR-inga. 31.10.2008 21:14 Massa ánægður með stöðuna, Hamilton vígareifur Felipe Massa varð í öðru sæti á seinni æfingu keppnisliða í dag, en Lewis Hamilton níundi. Sálfræðin hefur sitt að segja í yfirlýsingum beggja kappa og Hamilton ekki á því að draga úr þó honum hafi raunverulega ekki gengið vel. Hann er ánægður með bílinn. 31.10.2008 20:24 Samningaviðræður ganga hægt hjá Xavi Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa greint frá því að samningaviðræður á milli forráðamenn Barcelona og Xavi hafi gengið illa. 31.10.2008 19:44 Framtíðin að skýrast hjá Newcastle Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir að framtíð Newcastle verði skýrari eftir leikinn gegn Chelsea þann 22. nóvember næstkomandi. 31.10.2008 18:39 Spánverjinn Fernando Alonso sem hefur heitið Felipe Massa í titilslagnum náði besta tíma á æfingum ökumanna í Brasilíu í dag. 31.10.2008 18:32 Ferguson á bágt með að trúa velgengni Hull Á morgun eigast við Englandsmeistarar Manchester United og nýliðar Hull en fáir áttu sjálfsagt von á því að í byrjun nóvember væri Hull fyrir ofan United í stigatöflunni. 31.10.2008 17:34 Ballack verður áfram fyrirliði Michael Ballack verður áfram fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu eftir að hafa beðist afsökunar á opinberri gagnrýni sinni á landsliðsþjálfarann á dögunum. 31.10.2008 16:33 Adebayor efast um titilvonir Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal segir morgunljóst að liðið muni ekki berjast um enska meistaratitilinn nema leikmenn taki sig verulega saman í andlitinu. 31.10.2008 16:30 Breskir stjórnmálamenn harma níð í garð Hamiltons Þingmaður í breska þinginu hefur farið þess á leit við utanríkisráðherra Bretlands að netsíðu með níði um Lewis Hamilton verði lokað. Netsíðan er spönsk og málið orðið að alþjóðlegu máli. 31.10.2008 16:26 FIFA samþykkir nýjan formann Pólverja Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú lagt blessun sína yfir nýkjörinn formann pólska knattspyrnusambandsins sem fengið verður að taka á meintri spillingu í pólska boltanum. 31.10.2008 16:18 Adriano er áfram úti í kuldanum Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter Milan er enn úti í kuldanum hjá þjálfara sínum Jose Mourinho. Hann er ekki í leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn botnliði Reggina á morgun. 31.10.2008 16:11 Eiður Smári heill en ekki valinn í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er orðinn heill af meiðslum sínum en var engu að síður ekki valinn í leikmannahóp Barcelona sem mætir Malaga í spænsku úrvalsdeildinni annað kvöld. 31.10.2008 16:03 Advocaat framlengir við Zenit Hollendingurinn Dick Advocaat hefur framlengt samning sinn við Zenit í Pétursborg um eitt ár. Hinn 61 árs gamli Advocaat hafð ætlað að hætta í ár en er staðráðinn í að vinna titilinn á næstu leiktíð eftir upp og ofan gengi í ár. 31.10.2008 16:03 Maradona: Skotarnir elska mig Diego Maradona, nýráðinn landsliðsþjálfari Argentínu, stýrir liðinu í fyrsta skipti í æfingaleik gegn Skotum. Hann segir þarlenda elska sig af því hann hafi á sínum tíma gert Englendingum lífið leitt á knattspyrnuvellinum. 31.10.2008 15:56 Ronaldo: Rökrétt að ég fái gullknöttinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segir að það yrði rökrétt ef hann yrði sæmdur gullknettinum í vetur. Það eru verðlaun franska tímaritsins France Football til handa knattspyrnumanni Evrópu á ári hverju. 31.10.2008 15:46 Stórleikur í vesturbænum í kvöld Fjórðu umferðinni í Iceland Express deild karla í körfubolta lýkur í kvöld með þremur leikjum. Stórleikur verður í vesturbænum þar sem KR tekur á móti Snæfelli í DHL höllinni. 31.10.2008 14:41 Gallas tæpur á morgun Franski varnarmaðurinn William Gallas verður tæplega með Arsenal á morgun þegar liðið sækir Stoke heim í ensku úrvalsdeildinni. 31.10.2008 13:48 Massa á undan Hamilton Brasilíumaðurinn Felipe Massa vann fyrsta bardagann í orusstunni við Lewis Hamilton um meistaratitilinn í Formúlu 1. Hann varð 0.190 sekúndum fljótari á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni. 31.10.2008 13:41 Lánssamningur Beckham verður ekki framlengdur Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir útilokað að lánssamningur David Beckham verði framlengdur um fram það sem samið var um í gær. 31.10.2008 13:31 Totti nær ekki 400. leiknum um helgina Stórlið Roma á Ítalíu hefur verið í bullandi vandræðum í A-deildinni í haust og liðið fékk þau slæmu tíðindi í dag að fyrirliðinn Francesco Totti yrði ekki með gegn Juventus á morgun vegna meiðsla. 31.10.2008 13:11 Margrét Lára skoðar aðstæður í Svíþjóð Landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir fer í næstu viku til sænska liðsins Linköpings þar sem hún mun skoða aðstæður hjá félaginu. 31.10.2008 12:40 Kennir Ramos um söluna á Berbatov Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að félagið hefði haldið Dimitar Berbatov ef Juande Ramos hefði ekki heimtað að hann yrði seldur. 31.10.2008 11:07 Jenas er ánægður með Redknapp Jermaine Jenas, varafyrirliði Tottenham, hefur nú gefið upp hver galdurinn hafi verið á bak við viðsnúning liðsins eftir að Harry Redknapp tók við. 31.10.2008 10:55 Skiptumst á að taka aukaspyrnur Brasilíumaðurinn Ronaldinho er mjög ánægður með fyrirhugaða komu David Beckham til AC Milan í janúar. 31.10.2008 10:41 Real tapaði fyrir liði úr þriðju deild Real Madrid tapaði í gær 3-2 á útivelli fyrir liði Real Union í Konungsbikarnum. Union leikur í þriðju deildinni á Spáni. 31.10.2008 09:55 Tippleikur á Vísi Nú er kominn í gang skemmtilegur getraunaleikur hér á Vísi tengdur enska boltanum. Þar geta lesendur tippað á úrslit í hverri umferð og unnið til verðlauna eins og bíómiða og gjafabréfa frá Iceland Express og Einari Ben. 31.10.2008 09:49 Dregið í riðla 18. nóvember Þann 18. nóvember mun ráðast hverjir mótherjar íslenska kvennalandsliðsins verða á EM í Finnlandi á næsta ári. Íslenska liðið er í þriðja styrkleikaflokki ásamt Rússlandi, Úkraínu, Hollandi og Ítalíu. 31.10.2008 09:25 Houston byrjar vel Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Houston hafði betur gegn grönnum sínum Dallas 112-102. 31.10.2008 09:14 Fjölskylduböndin sterk hjá Massa og Hamilton Kapparnir tveir sem keppa til úrslita um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 eiga það sameiginlegt að fjölskyldur þeirra hafa staðið að baki þeim gegnum súrt og sætt. 31.10.2008 04:14 Ísland á EM Íslenska landsliðið tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram á Finnlandi eftir glæsilegan 3-0 sigur á Írlandi og samanlagt 4-1. 30.10.2008 17:33 Myndasyrpa úr leik Íslands og Írlands Ísland tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins sem fer fram í Finnlandi á næsta ári með 3-0 sigri á Írlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 30.10.2008 23:15 Þjálfari Íra öskureiður: Þvílíkt virðingarleysi Noel King, þjálfari Írlands, sagði að kvennaknattspyrnu og leikmönnum hafi verið sýnd mikil vanvirðing með því að láta leik Íslands og Írlands fara fram á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland vann leikinn, 3-0. 30.10.2008 22:26 Sjá næstu 50 fréttir
Drama í Drammen: Þórir tryggði Íslandi jafntefli Íslenska landsliðið í handknattleik náði fræknu 31-31 jafntefli við Norðmenn í Drammen í undankeppni EM. 1.11.2008 16:58
Stjarnan marði FH Fjórir leikir voru á dagskrá í N1 deild kvenna í dag. Topplið Stjörnunnar marði FH 30-29 og Haukar lögðu Fram 25-22. HK lagði Fylki 27-18 og Valur burstaði Gróttu 33-14. 1.11.2008 15:07
Saha tryggði Everton sigur á Fulham Franski framherjinn Louis Saha skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton í dag þegar hann tryggði því 1-0 sigur á Fulham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.11.2008 14:49
Hugarfarið lykillinn að sigri Blika í Keflavík "Þetta er nú kannski bara það skemmtilega við körfuboltann. Það er ýmislegt óvænt í þessu," sagði Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks eftir að hans menn unnu góðan sigur á Keflavík 107-86 á útivelli í gær. 1.11.2008 14:08
Alonso enn að hrekkja toppliðin Spánvejrinn Fernando Alonso náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða á Inerlagos brautinni í Brasilíu. Hann varð 0.071 sekúndu á undan Lewis Hamilton. 1.11.2008 14:03
Messi tippar á Liverpool Argentínumaðurinn Leo Messi hjá Barcelona tippar á að það verði Liverpool sem standi uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu næsta vor. 1.11.2008 13:46
Arsenal er illa við að vera mætt af hörku Varnarmaðurinn Abdoulaye Faye hjá Stoke segir sína menn geta veitt Arsenal góða samkeppni í dag þar sem Lundúnaliðinu sé ekki vel við það þegar því er mætt af hörku. 1.11.2008 13:17
Pavlyuchenko vildi ekki fara til Tottenham Móðir framherjans Roman Pavlyuchenko hjá Tottenham segir son sinn ekki hafa haft nokkurn áhuga á að fara til Englands í sumar. Hún segir hann hafa verið ánægðan í Rússlandi þar sem hann lék með Spartak í Moskvu. 1.11.2008 12:35
Garnett vann sigur í 1000. leiknum Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Kevin Garnett spilaði sinn 1000. leik á ferlinum þegar hann fór fyrir liði Boston í 96-80 sigri liðsins á Chicago. 1.11.2008 11:37
Alonso: Fremstu sex eiga góða möguleika á sigri Fernando Alonso náði besta tíma í æfingu kepppnisliða í dag og ekur í hádeginu á lokaæfingu keppisliða fyrir tímatökuna sem er síðdegis í dag. Hann telur tíma simn slembilukku, en hann gæti blandað sér í toppslaginn. Felipe Massa var með næst besta tíma í gær og Lewis Hamilton var níundi, en þeir berjast um titilinn í lokamóti ársins. 1.11.2008 10:01
Norðmenn yfir í hálfleik Norðmenn hafa yfir 16-13 gegn Íslendingum hálfleik í leik liðanna í undankeppni EM í Drammen í Noregi. 1.11.2008 15:46
Þórir framlengir við Fylki Þórir Hannesson hefur framlengt samning sinn við Fylki um tvö ár. Hann lék áður með Fjölni en gekk til liðs við Fylki árið 2006. 31.10.2008 22:55
Leverkusen aftur á toppinn Leverkusen kom sér aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Wolfsburg í kvöld. 31.10.2008 22:05
Breiðablik gerði góða ferð til Keflavíkur Breiðablik gerði sér lítið fyrir og lagði Keflavík í Iceland Express deild karla í kvöld. KR og Grindavík unnu einnig sína leiki og eru ósigruð á toppi deildarinnar. Jón Arnór Stefánsson var með þrefalda tvennu í sigri KR-inga. 31.10.2008 21:14
Massa ánægður með stöðuna, Hamilton vígareifur Felipe Massa varð í öðru sæti á seinni æfingu keppnisliða í dag, en Lewis Hamilton níundi. Sálfræðin hefur sitt að segja í yfirlýsingum beggja kappa og Hamilton ekki á því að draga úr þó honum hafi raunverulega ekki gengið vel. Hann er ánægður með bílinn. 31.10.2008 20:24
Samningaviðræður ganga hægt hjá Xavi Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa greint frá því að samningaviðræður á milli forráðamenn Barcelona og Xavi hafi gengið illa. 31.10.2008 19:44
Framtíðin að skýrast hjá Newcastle Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir að framtíð Newcastle verði skýrari eftir leikinn gegn Chelsea þann 22. nóvember næstkomandi. 31.10.2008 18:39
Spánverjinn Fernando Alonso sem hefur heitið Felipe Massa í titilslagnum náði besta tíma á æfingum ökumanna í Brasilíu í dag. 31.10.2008 18:32
Ferguson á bágt með að trúa velgengni Hull Á morgun eigast við Englandsmeistarar Manchester United og nýliðar Hull en fáir áttu sjálfsagt von á því að í byrjun nóvember væri Hull fyrir ofan United í stigatöflunni. 31.10.2008 17:34
Ballack verður áfram fyrirliði Michael Ballack verður áfram fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu eftir að hafa beðist afsökunar á opinberri gagnrýni sinni á landsliðsþjálfarann á dögunum. 31.10.2008 16:33
Adebayor efast um titilvonir Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal segir morgunljóst að liðið muni ekki berjast um enska meistaratitilinn nema leikmenn taki sig verulega saman í andlitinu. 31.10.2008 16:30
Breskir stjórnmálamenn harma níð í garð Hamiltons Þingmaður í breska þinginu hefur farið þess á leit við utanríkisráðherra Bretlands að netsíðu með níði um Lewis Hamilton verði lokað. Netsíðan er spönsk og málið orðið að alþjóðlegu máli. 31.10.2008 16:26
FIFA samþykkir nýjan formann Pólverja Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú lagt blessun sína yfir nýkjörinn formann pólska knattspyrnusambandsins sem fengið verður að taka á meintri spillingu í pólska boltanum. 31.10.2008 16:18
Adriano er áfram úti í kuldanum Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter Milan er enn úti í kuldanum hjá þjálfara sínum Jose Mourinho. Hann er ekki í leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn botnliði Reggina á morgun. 31.10.2008 16:11
Eiður Smári heill en ekki valinn í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er orðinn heill af meiðslum sínum en var engu að síður ekki valinn í leikmannahóp Barcelona sem mætir Malaga í spænsku úrvalsdeildinni annað kvöld. 31.10.2008 16:03
Advocaat framlengir við Zenit Hollendingurinn Dick Advocaat hefur framlengt samning sinn við Zenit í Pétursborg um eitt ár. Hinn 61 árs gamli Advocaat hafð ætlað að hætta í ár en er staðráðinn í að vinna titilinn á næstu leiktíð eftir upp og ofan gengi í ár. 31.10.2008 16:03
Maradona: Skotarnir elska mig Diego Maradona, nýráðinn landsliðsþjálfari Argentínu, stýrir liðinu í fyrsta skipti í æfingaleik gegn Skotum. Hann segir þarlenda elska sig af því hann hafi á sínum tíma gert Englendingum lífið leitt á knattspyrnuvellinum. 31.10.2008 15:56
Ronaldo: Rökrétt að ég fái gullknöttinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segir að það yrði rökrétt ef hann yrði sæmdur gullknettinum í vetur. Það eru verðlaun franska tímaritsins France Football til handa knattspyrnumanni Evrópu á ári hverju. 31.10.2008 15:46
Stórleikur í vesturbænum í kvöld Fjórðu umferðinni í Iceland Express deild karla í körfubolta lýkur í kvöld með þremur leikjum. Stórleikur verður í vesturbænum þar sem KR tekur á móti Snæfelli í DHL höllinni. 31.10.2008 14:41
Gallas tæpur á morgun Franski varnarmaðurinn William Gallas verður tæplega með Arsenal á morgun þegar liðið sækir Stoke heim í ensku úrvalsdeildinni. 31.10.2008 13:48
Massa á undan Hamilton Brasilíumaðurinn Felipe Massa vann fyrsta bardagann í orusstunni við Lewis Hamilton um meistaratitilinn í Formúlu 1. Hann varð 0.190 sekúndum fljótari á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni. 31.10.2008 13:41
Lánssamningur Beckham verður ekki framlengdur Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir útilokað að lánssamningur David Beckham verði framlengdur um fram það sem samið var um í gær. 31.10.2008 13:31
Totti nær ekki 400. leiknum um helgina Stórlið Roma á Ítalíu hefur verið í bullandi vandræðum í A-deildinni í haust og liðið fékk þau slæmu tíðindi í dag að fyrirliðinn Francesco Totti yrði ekki með gegn Juventus á morgun vegna meiðsla. 31.10.2008 13:11
Margrét Lára skoðar aðstæður í Svíþjóð Landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir fer í næstu viku til sænska liðsins Linköpings þar sem hún mun skoða aðstæður hjá félaginu. 31.10.2008 12:40
Kennir Ramos um söluna á Berbatov Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að félagið hefði haldið Dimitar Berbatov ef Juande Ramos hefði ekki heimtað að hann yrði seldur. 31.10.2008 11:07
Jenas er ánægður með Redknapp Jermaine Jenas, varafyrirliði Tottenham, hefur nú gefið upp hver galdurinn hafi verið á bak við viðsnúning liðsins eftir að Harry Redknapp tók við. 31.10.2008 10:55
Skiptumst á að taka aukaspyrnur Brasilíumaðurinn Ronaldinho er mjög ánægður með fyrirhugaða komu David Beckham til AC Milan í janúar. 31.10.2008 10:41
Real tapaði fyrir liði úr þriðju deild Real Madrid tapaði í gær 3-2 á útivelli fyrir liði Real Union í Konungsbikarnum. Union leikur í þriðju deildinni á Spáni. 31.10.2008 09:55
Tippleikur á Vísi Nú er kominn í gang skemmtilegur getraunaleikur hér á Vísi tengdur enska boltanum. Þar geta lesendur tippað á úrslit í hverri umferð og unnið til verðlauna eins og bíómiða og gjafabréfa frá Iceland Express og Einari Ben. 31.10.2008 09:49
Dregið í riðla 18. nóvember Þann 18. nóvember mun ráðast hverjir mótherjar íslenska kvennalandsliðsins verða á EM í Finnlandi á næsta ári. Íslenska liðið er í þriðja styrkleikaflokki ásamt Rússlandi, Úkraínu, Hollandi og Ítalíu. 31.10.2008 09:25
Houston byrjar vel Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Houston hafði betur gegn grönnum sínum Dallas 112-102. 31.10.2008 09:14
Fjölskylduböndin sterk hjá Massa og Hamilton Kapparnir tveir sem keppa til úrslita um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 eiga það sameiginlegt að fjölskyldur þeirra hafa staðið að baki þeim gegnum súrt og sætt. 31.10.2008 04:14
Ísland á EM Íslenska landsliðið tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram á Finnlandi eftir glæsilegan 3-0 sigur á Írlandi og samanlagt 4-1. 30.10.2008 17:33
Myndasyrpa úr leik Íslands og Írlands Ísland tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins sem fer fram í Finnlandi á næsta ári með 3-0 sigri á Írlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 30.10.2008 23:15
Þjálfari Íra öskureiður: Þvílíkt virðingarleysi Noel King, þjálfari Írlands, sagði að kvennaknattspyrnu og leikmönnum hafi verið sýnd mikil vanvirðing með því að láta leik Íslands og Írlands fara fram á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland vann leikinn, 3-0. 30.10.2008 22:26