Fleiri fréttir Ævintýrið heldur áfram hjá Norman Greg Norman hefur tveggja högga forystu fyrir lokadaginn á opna breska meistaramótinu í golfi. "Hvíti hákarlinn" lék á tveimur höggum yfir pari í dag eða 72 höggum, en mikill vindur gerði kylfingum erfitt fyrir. 19.7.2008 19:53 Guðni Rúnar hættur hjá Fylki Guðni Rúnar Helgason og knattspyrnudeild Fylkis komust í dag að samkomulagi um að rifta samningi hans við félagið og er hann því laus allra mála. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 19.7.2008 19:46 Auðvitað verður Adebayor áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með því að framherjinn Emmanuel Adebayor verði áfram í herbúðum liðsins á næstu leiktíð þrátt fyrir að vera mikið orðaður við stærstu knattspyrnufélög Evrópu. 19.7.2008 19:15 Stelpurnar sigruðu í C-deildinni Íslenska U-16 ára landslið kvenna í körfubolta vann í dag sigur í C-deild Evrópumótsins í körfubolta. Liðið vann stórsigur á Albönum í úrslitaleik 74-41. 19.7.2008 17:23 Chelsea með risatilboð í Robinho? Umboðsmaður Brasilíumannsins Robinho hjá Real Madrid segir að Chelsea hafi gert Real hátt í 32 milljón punda kauptilboð í leikmanninn. 19.7.2008 17:14 Lítill meistarabragur á United í Afríku Manchester United varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli gegn Kaizer Chiefs í fyrsta leik sínum á Vodacom Challenge mótinu í Suður-Afríku í dag. 19.7.2008 16:23 Jafnt hjá Val og Keflavík Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 í toppslagnum í Landsbankadeild karla á Vodafonevellinum í dag. Keflvíkingar náðu forystu eftir rúmar tuttugu mínútur með marki Hólmars Rúnarssonar en markahrókurinn Helgi Sigurðsson jafnaði fyrir Valsmenn þegar 12 mínútur lifðu leiks. 19.7.2008 15:52 Átta marka sigur Íslands Íslenska handboltalandsliðið vann átta marka sigur á Spáni 35-27 í Vodafone-höllinni í dag. 19.7.2008 15:42 Hamilton: Eins og að vera á knattspyrnuleik Lewis Hamilton var að vonum ánægður með að ná ráspól í þýska kappakstrinum þegar hann náði besta tímanum í tímatökunum í dag. Hann segir stemminguna á Hockenheim frábæra. 19.7.2008 14:16 Kaka er ekki til sölu Forráðamenn AC Milan á Ítalíu voru ekki lengi að svara fullyrðingum umboðsmanns Kaka frá í dag þegar hann lýsti því yfir að miðjumaðurinn hefði áhuga á að fara til Chelsea á Englandi. 19.7.2008 14:12 Hamilton á ráspól á Hockenheim Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren verður á ráspól í þýska kappakstrinum á Hockenheim á morgun. Hamilton stal fyrsta sætinu af Felipe Massa á elleftu stundu í tímatökunum í dag. 19.7.2008 13:56 Rosicky missir af fyrstu leikjum Arsenal Miðjumaðurinn Tomas Rosicky hjá Arsenal mun missa af fyrstu leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni, en hann fór í hnéuppskurð í maí í vor. Hann hafði vonast til að ná fyrsta leik liðsins í úrvalsdeildinni gegn West Brom þann 16. ágúst en nú er ljóst að hann nær því takmarki ekki. 19.7.2008 13:52 Steven Gerrard meiddur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun líklega missa af æfingaleik liðsins við Hertha Berlin í næstu viku eftir að hafa meiðst á nára á æfingu með liði sínu. Liverpool er nú við æfingar í Sviss, en Gerrard hefur verið sendur heim og verður frá keppni í viku til tíu daga. 19.7.2008 13:38 Hoyzer laus úr fangelsi Fyrrum knattspyrnudómarinn Robert Hoyzer var í gær látinn laus úr fangelsi eftir að hafa tekið þátt í stærsta knattspyrnuhneyksli Þýskalands á síðustu þrjátíu árum. 19.7.2008 13:10 Hermann skoraði fyrir Portsmouth Hermann Hreiðarsson var á skotskónum í gær þegar Portsmouth sigraði Swindon 3-1 í æfingaleik á County Ground. Swindon komst reyndar yfir í leiknum en Hermann Hreiðarsson skoraði jöfnunarmark Portsmouth. 19.7.2008 12:34 Watson verður ekki með Keflavík í vetur Bandaríska stúlkan TaKesha Watson mun ekki leika með Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deildinni næsta vetur. Þetta staðfesti Jón Halldór Eðvaldsson í viðtali á karfan.is í dag. 19.7.2008 12:03 Chimbonda í viðræðum við Sunderland Franski bakvörðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham hefur átt í viðræðum við Sunderland með það fyrir augum að skipta um félag. Hann hefur ekki átt fast sæti í liði Tottenham síðan skoski landsliðsmaðurinn Alan Hutton var keyptur til Lundúnafélagsins í janúar. 19.7.2008 11:49 Kaka vill fara til Chelsea Ráðgjafi miðjumannsins Kaka hjá AC Milan segir að leikmaðurinn vilji ólmur fara til Chelsea á Englandi og spila undir landa sínum Luiz Felipe Scolari. 19.7.2008 11:42 Turiaf til Golden State Miðherjinn Ronny Turiaf hjá LA Lakers mun leika með Golden State Warriors í NBA deildinni á næstu leiktíð. Turiaf var með lausa samninga og fékk tilboð frá Warriors sem forráðamenn Lakers voru tregir til að jafna. 19.7.2008 11:31 Ólöf komst í gegnum niðurskurð Ólöf María Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, komst auðveldlega í gegnum niðurskurð í gær á Opna ítalska BMW-mótinu sem fram fer í Toskana héraði á Ítalíu þessa dagana. 19.7.2008 00:01 Guðjón í 200 leikja klúbbinn Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, leikur tímamótaleik gegn Spánverjum í Vodafonehöllinni í dag. 19.7.2008 00:01 Keflvíkingar yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign dagsins í Landsbankadeild karla þar sem Íslandsmeistarar Vals taka á móti Keflvíkingum. Það eru gestirnir sem leiða í hálfleik með marki Hólmars Rúnarssonar á 23. mínútu, en áður hafði Kjartan Sturluson í marki Vals varið slaka vítaspyrnu frá Þórarni Kristjánssyni. 19.7.2008 14:48 Jafntefli hjá Val og Keflavík Síðari umferð Landsbankadeildarinnar hófst í dag með leik Vals og Keflavíkur. Leikurinn endaði með jafntefli 1-1. 19.7.2008 12:30 Toppliðin áfram í bikarnum Fátt var um óvænt úrslit í kvöld þegar 8-liða úrslitin í Visabikar kvenna fóru fram. Valur, Breiðablik, KR og Stjarnan tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar með sigrum í kvöld. 18.7.2008 21:47 Eins marks tap fyrir Spánverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld 35-34 fyrir Spánverjum í fyrri æfingaleik þjóðanna fyrir Ólympíuleikana. Staðan í hálfleik var jöfn 16-16 en leikið var í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. 18.7.2008 21:16 Dave Kitson til Stoke Stoke hefur keypt Dave Kitson fyrir 5,5 milljónir punda frá Reading. Þessi 28 ára sóknarmaður hefur skrifað undir þriggja ára samning við nýliðana í úrvalsdeildinni. 18.7.2008 20:30 Keane og Berbatov vilja fara - Tottenham leggur fram kvörtun Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, viðurkennir að bæði Robbie Keane og Dimitar Berbatov hafi farið fram á sölu frá félaginu. Hann hefur lagt inn formlega kvörtun til úrvalsdeildarinnar vegna ummæla knattspyrnustjóra Liverpool og Manchester United. 18.7.2008 20:23 Deco biður Lampard um að fara ekki Deco hefur biðlað til Frank Lampard að vera áfram hjá Chelsea og hjálpa liðinu að vinna Meistaradeildina. Lampard er orðaður við ítalska liðið Inter og hefur forseti félagsins, Massimo Moratti, sagt að Lampard vilji ganga til liðs við Ítalíumeistarana. 18.7.2008 19:30 Cavendish fyrstur í fjórða sinn Mark Cavendish frá Bretlandi er sjóðheitur og vann aðra dagleið sína í röð í Frakklandshjólreiðunum. Hann hefur nú unnið alls fjórar dagleiðir. 18.7.2008 18:15 Unnu með marki eins og Bjarni skoraði gegn Keflavík Vetra Vilnius frá Litháen vann norska liðið Viking Stavanger 1-0 í fyrri viðureign þessara liða í Evrópukeppninni í gær. Eina mark leiksins er heldur betur umdeilt. 18.7.2008 17:16 Viðar kominn heim í Fram Miðjumaðurinn Viðar Guðjónsson er aftur genginn í raðir Fram og hefur samið við félagið út tímabilið. Viðar fékk sig lausan frá Fylki fyrir skömmu en í fyrra lék hann með Víkingi. 18.7.2008 17:09 Pistorius komst ekki á ÓL Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius mun ekki taka þátt á Ólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Þetta varð ljóst í dag eftir að hann komst ekki á lista keppenda Suður-Afríkumanna í 4x400 metra hlaupi. 18.7.2008 16:12 Evra ákærður eftir átökin á Stamford Bridge Franski varnarmaðurinn Patrice Evra hjá Manchester United hefur verið ákærður fyrir ósæmilega hegðun af enska knattspyrnusambandinu eftir áflog sem brutust út eftir leik Chelsea og Manchester United þann 26. apríl sl. 18.7.2008 16:03 Norman í forystu á opna breska Ástralski kylfingurinn Greg Norman er í forystu á opna breska meistaramótinu í golfi eftir að hafa leikið annan hring sinn á 70 höggum eða pari í dag. Hann lék einnig á pari í gær og er því í forystu, en enn eiga margir kylfingar eftir að ljúka keppni og því getur staða efstu manna átt eftir að breytast. 18.7.2008 15:36 Carson semur við WBA Markvörðurinn Scott Carson hefur gengið frá þriggja ára samningi við enska úrvalsdeildarfélagið WBA og fær Liverpool um 3,25 milljónir punda fyrir hann. Carson er sjöundi leikmaðurinn sem gengur í raðir nýliðanna í sumar. 18.7.2008 14:46 Ferguson: Ronaldo spilar með United næsta vetur Sir Alex Ferguson virðist nú hafa tekið af allan vafa með framtíð Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. Knattspyrnustjórinn fullyrti í samtali við BBC nú rétt áðan að leikmaðurinn yrði hjá félaginu á næstu leiktíð. 18.7.2008 14:23 Ísland mætir Spánverjum í kvöld Íslenska landsliðið í handbolta er nú að leggja lokahönd á undirbúninginn fyrir Ólympíuleikana í Peking. Í kvöld mætir liðið sterku liði Spánverja í fyrri æfingaleik liðanna í Vodafonehöllinni og hefst hann klukkan 19:30. Aðgangur er ókeypis. 18.7.2008 13:52 Giuly semur við PSG Vængmaðurinn Ludovic Giuly hefur gert þriggja ára samning við PSG í Frakklandi eftir eitt ár hjá Roma á Ítalíu. Giuly var lykilmaður í velgengni Barcelona árið 2006 en síðan hefur heldur hallað undan fæti hjá kappanum. Hann var aðeins 17 sinnum í byrjunarliði Roma á síðustu leiktíð. 18.7.2008 13:41 Nadal kveikti í Hamilton Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að sigur spænska tennisleikarans Rafael Nadal í sögulegum úrslitaleik á Wimbledon á dögunum hafi verið sér hvatning í titilslagnum í Formúlu 1. 18.7.2008 13:30 Ronaldo kemur Stjórn Real Madrid kom saman í síðasta skipti fyrir sumarfrí í gærkvöld. Spænskir fjölmiðlar hafa áhugaverða hluti eftir forseta félagsins, Ramon Calderon. 18.7.2008 12:26 Hamilton fljótastur í Þýskalandi Lewis Hamilton hjá McLaren náði besta tímanum á fyrstu æfingunum fyrir Þýskalandskappaksturinn á Hockenheim í morgun. Hamilton ók hringinn á 1 mínútu og 15,537 sekúndum og var 0,129 sekúndum á undan félaga sínum Heikki Kovalainen í rigningunni. 18.7.2008 11:57 Chambers má ekki keppa á ÓL Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fær ekki þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Kína eftir að beiðni hans um að keppnisbanni hans yrði aflétt var synjað í dag. 18.7.2008 10:50 Williams framlengir við Utah Jazz Leikstjórnandinn Deron Williams hefur framlengt samning sinn við Utah Jazz í NBA deildinni um þrjú ár með möguleika á fjórða árinu. 18.7.2008 10:44 Gerðu Ferguson bara reiðan Sápuóperunni í kring um Cristiano Ronaldo hjá Manchester United er hvergi nærri lokið og nú hefur Roy Keane blandað sér í hana með áhugaverðum ummælum. 18.7.2008 10:32 Ronaldinho gerði þriggja ára samning Ronaldinho hefur nú formlega verið kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður AC Milan á Ítalíu. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið og á myndinni með fréttinni má sjá kappann í búningi Milan. 18.7.2008 10:26 Sjá næstu 50 fréttir
Ævintýrið heldur áfram hjá Norman Greg Norman hefur tveggja högga forystu fyrir lokadaginn á opna breska meistaramótinu í golfi. "Hvíti hákarlinn" lék á tveimur höggum yfir pari í dag eða 72 höggum, en mikill vindur gerði kylfingum erfitt fyrir. 19.7.2008 19:53
Guðni Rúnar hættur hjá Fylki Guðni Rúnar Helgason og knattspyrnudeild Fylkis komust í dag að samkomulagi um að rifta samningi hans við félagið og er hann því laus allra mála. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 19.7.2008 19:46
Auðvitað verður Adebayor áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með því að framherjinn Emmanuel Adebayor verði áfram í herbúðum liðsins á næstu leiktíð þrátt fyrir að vera mikið orðaður við stærstu knattspyrnufélög Evrópu. 19.7.2008 19:15
Stelpurnar sigruðu í C-deildinni Íslenska U-16 ára landslið kvenna í körfubolta vann í dag sigur í C-deild Evrópumótsins í körfubolta. Liðið vann stórsigur á Albönum í úrslitaleik 74-41. 19.7.2008 17:23
Chelsea með risatilboð í Robinho? Umboðsmaður Brasilíumannsins Robinho hjá Real Madrid segir að Chelsea hafi gert Real hátt í 32 milljón punda kauptilboð í leikmanninn. 19.7.2008 17:14
Lítill meistarabragur á United í Afríku Manchester United varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli gegn Kaizer Chiefs í fyrsta leik sínum á Vodacom Challenge mótinu í Suður-Afríku í dag. 19.7.2008 16:23
Jafnt hjá Val og Keflavík Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 í toppslagnum í Landsbankadeild karla á Vodafonevellinum í dag. Keflvíkingar náðu forystu eftir rúmar tuttugu mínútur með marki Hólmars Rúnarssonar en markahrókurinn Helgi Sigurðsson jafnaði fyrir Valsmenn þegar 12 mínútur lifðu leiks. 19.7.2008 15:52
Átta marka sigur Íslands Íslenska handboltalandsliðið vann átta marka sigur á Spáni 35-27 í Vodafone-höllinni í dag. 19.7.2008 15:42
Hamilton: Eins og að vera á knattspyrnuleik Lewis Hamilton var að vonum ánægður með að ná ráspól í þýska kappakstrinum þegar hann náði besta tímanum í tímatökunum í dag. Hann segir stemminguna á Hockenheim frábæra. 19.7.2008 14:16
Kaka er ekki til sölu Forráðamenn AC Milan á Ítalíu voru ekki lengi að svara fullyrðingum umboðsmanns Kaka frá í dag þegar hann lýsti því yfir að miðjumaðurinn hefði áhuga á að fara til Chelsea á Englandi. 19.7.2008 14:12
Hamilton á ráspól á Hockenheim Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren verður á ráspól í þýska kappakstrinum á Hockenheim á morgun. Hamilton stal fyrsta sætinu af Felipe Massa á elleftu stundu í tímatökunum í dag. 19.7.2008 13:56
Rosicky missir af fyrstu leikjum Arsenal Miðjumaðurinn Tomas Rosicky hjá Arsenal mun missa af fyrstu leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni, en hann fór í hnéuppskurð í maí í vor. Hann hafði vonast til að ná fyrsta leik liðsins í úrvalsdeildinni gegn West Brom þann 16. ágúst en nú er ljóst að hann nær því takmarki ekki. 19.7.2008 13:52
Steven Gerrard meiddur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun líklega missa af æfingaleik liðsins við Hertha Berlin í næstu viku eftir að hafa meiðst á nára á æfingu með liði sínu. Liverpool er nú við æfingar í Sviss, en Gerrard hefur verið sendur heim og verður frá keppni í viku til tíu daga. 19.7.2008 13:38
Hoyzer laus úr fangelsi Fyrrum knattspyrnudómarinn Robert Hoyzer var í gær látinn laus úr fangelsi eftir að hafa tekið þátt í stærsta knattspyrnuhneyksli Þýskalands á síðustu þrjátíu árum. 19.7.2008 13:10
Hermann skoraði fyrir Portsmouth Hermann Hreiðarsson var á skotskónum í gær þegar Portsmouth sigraði Swindon 3-1 í æfingaleik á County Ground. Swindon komst reyndar yfir í leiknum en Hermann Hreiðarsson skoraði jöfnunarmark Portsmouth. 19.7.2008 12:34
Watson verður ekki með Keflavík í vetur Bandaríska stúlkan TaKesha Watson mun ekki leika með Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deildinni næsta vetur. Þetta staðfesti Jón Halldór Eðvaldsson í viðtali á karfan.is í dag. 19.7.2008 12:03
Chimbonda í viðræðum við Sunderland Franski bakvörðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham hefur átt í viðræðum við Sunderland með það fyrir augum að skipta um félag. Hann hefur ekki átt fast sæti í liði Tottenham síðan skoski landsliðsmaðurinn Alan Hutton var keyptur til Lundúnafélagsins í janúar. 19.7.2008 11:49
Kaka vill fara til Chelsea Ráðgjafi miðjumannsins Kaka hjá AC Milan segir að leikmaðurinn vilji ólmur fara til Chelsea á Englandi og spila undir landa sínum Luiz Felipe Scolari. 19.7.2008 11:42
Turiaf til Golden State Miðherjinn Ronny Turiaf hjá LA Lakers mun leika með Golden State Warriors í NBA deildinni á næstu leiktíð. Turiaf var með lausa samninga og fékk tilboð frá Warriors sem forráðamenn Lakers voru tregir til að jafna. 19.7.2008 11:31
Ólöf komst í gegnum niðurskurð Ólöf María Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, komst auðveldlega í gegnum niðurskurð í gær á Opna ítalska BMW-mótinu sem fram fer í Toskana héraði á Ítalíu þessa dagana. 19.7.2008 00:01
Guðjón í 200 leikja klúbbinn Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, leikur tímamótaleik gegn Spánverjum í Vodafonehöllinni í dag. 19.7.2008 00:01
Keflvíkingar yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign dagsins í Landsbankadeild karla þar sem Íslandsmeistarar Vals taka á móti Keflvíkingum. Það eru gestirnir sem leiða í hálfleik með marki Hólmars Rúnarssonar á 23. mínútu, en áður hafði Kjartan Sturluson í marki Vals varið slaka vítaspyrnu frá Þórarni Kristjánssyni. 19.7.2008 14:48
Jafntefli hjá Val og Keflavík Síðari umferð Landsbankadeildarinnar hófst í dag með leik Vals og Keflavíkur. Leikurinn endaði með jafntefli 1-1. 19.7.2008 12:30
Toppliðin áfram í bikarnum Fátt var um óvænt úrslit í kvöld þegar 8-liða úrslitin í Visabikar kvenna fóru fram. Valur, Breiðablik, KR og Stjarnan tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar með sigrum í kvöld. 18.7.2008 21:47
Eins marks tap fyrir Spánverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld 35-34 fyrir Spánverjum í fyrri æfingaleik þjóðanna fyrir Ólympíuleikana. Staðan í hálfleik var jöfn 16-16 en leikið var í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. 18.7.2008 21:16
Dave Kitson til Stoke Stoke hefur keypt Dave Kitson fyrir 5,5 milljónir punda frá Reading. Þessi 28 ára sóknarmaður hefur skrifað undir þriggja ára samning við nýliðana í úrvalsdeildinni. 18.7.2008 20:30
Keane og Berbatov vilja fara - Tottenham leggur fram kvörtun Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, viðurkennir að bæði Robbie Keane og Dimitar Berbatov hafi farið fram á sölu frá félaginu. Hann hefur lagt inn formlega kvörtun til úrvalsdeildarinnar vegna ummæla knattspyrnustjóra Liverpool og Manchester United. 18.7.2008 20:23
Deco biður Lampard um að fara ekki Deco hefur biðlað til Frank Lampard að vera áfram hjá Chelsea og hjálpa liðinu að vinna Meistaradeildina. Lampard er orðaður við ítalska liðið Inter og hefur forseti félagsins, Massimo Moratti, sagt að Lampard vilji ganga til liðs við Ítalíumeistarana. 18.7.2008 19:30
Cavendish fyrstur í fjórða sinn Mark Cavendish frá Bretlandi er sjóðheitur og vann aðra dagleið sína í röð í Frakklandshjólreiðunum. Hann hefur nú unnið alls fjórar dagleiðir. 18.7.2008 18:15
Unnu með marki eins og Bjarni skoraði gegn Keflavík Vetra Vilnius frá Litháen vann norska liðið Viking Stavanger 1-0 í fyrri viðureign þessara liða í Evrópukeppninni í gær. Eina mark leiksins er heldur betur umdeilt. 18.7.2008 17:16
Viðar kominn heim í Fram Miðjumaðurinn Viðar Guðjónsson er aftur genginn í raðir Fram og hefur samið við félagið út tímabilið. Viðar fékk sig lausan frá Fylki fyrir skömmu en í fyrra lék hann með Víkingi. 18.7.2008 17:09
Pistorius komst ekki á ÓL Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius mun ekki taka þátt á Ólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Þetta varð ljóst í dag eftir að hann komst ekki á lista keppenda Suður-Afríkumanna í 4x400 metra hlaupi. 18.7.2008 16:12
Evra ákærður eftir átökin á Stamford Bridge Franski varnarmaðurinn Patrice Evra hjá Manchester United hefur verið ákærður fyrir ósæmilega hegðun af enska knattspyrnusambandinu eftir áflog sem brutust út eftir leik Chelsea og Manchester United þann 26. apríl sl. 18.7.2008 16:03
Norman í forystu á opna breska Ástralski kylfingurinn Greg Norman er í forystu á opna breska meistaramótinu í golfi eftir að hafa leikið annan hring sinn á 70 höggum eða pari í dag. Hann lék einnig á pari í gær og er því í forystu, en enn eiga margir kylfingar eftir að ljúka keppni og því getur staða efstu manna átt eftir að breytast. 18.7.2008 15:36
Carson semur við WBA Markvörðurinn Scott Carson hefur gengið frá þriggja ára samningi við enska úrvalsdeildarfélagið WBA og fær Liverpool um 3,25 milljónir punda fyrir hann. Carson er sjöundi leikmaðurinn sem gengur í raðir nýliðanna í sumar. 18.7.2008 14:46
Ferguson: Ronaldo spilar með United næsta vetur Sir Alex Ferguson virðist nú hafa tekið af allan vafa með framtíð Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. Knattspyrnustjórinn fullyrti í samtali við BBC nú rétt áðan að leikmaðurinn yrði hjá félaginu á næstu leiktíð. 18.7.2008 14:23
Ísland mætir Spánverjum í kvöld Íslenska landsliðið í handbolta er nú að leggja lokahönd á undirbúninginn fyrir Ólympíuleikana í Peking. Í kvöld mætir liðið sterku liði Spánverja í fyrri æfingaleik liðanna í Vodafonehöllinni og hefst hann klukkan 19:30. Aðgangur er ókeypis. 18.7.2008 13:52
Giuly semur við PSG Vængmaðurinn Ludovic Giuly hefur gert þriggja ára samning við PSG í Frakklandi eftir eitt ár hjá Roma á Ítalíu. Giuly var lykilmaður í velgengni Barcelona árið 2006 en síðan hefur heldur hallað undan fæti hjá kappanum. Hann var aðeins 17 sinnum í byrjunarliði Roma á síðustu leiktíð. 18.7.2008 13:41
Nadal kveikti í Hamilton Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að sigur spænska tennisleikarans Rafael Nadal í sögulegum úrslitaleik á Wimbledon á dögunum hafi verið sér hvatning í titilslagnum í Formúlu 1. 18.7.2008 13:30
Ronaldo kemur Stjórn Real Madrid kom saman í síðasta skipti fyrir sumarfrí í gærkvöld. Spænskir fjölmiðlar hafa áhugaverða hluti eftir forseta félagsins, Ramon Calderon. 18.7.2008 12:26
Hamilton fljótastur í Þýskalandi Lewis Hamilton hjá McLaren náði besta tímanum á fyrstu æfingunum fyrir Þýskalandskappaksturinn á Hockenheim í morgun. Hamilton ók hringinn á 1 mínútu og 15,537 sekúndum og var 0,129 sekúndum á undan félaga sínum Heikki Kovalainen í rigningunni. 18.7.2008 11:57
Chambers má ekki keppa á ÓL Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fær ekki þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Kína eftir að beiðni hans um að keppnisbanni hans yrði aflétt var synjað í dag. 18.7.2008 10:50
Williams framlengir við Utah Jazz Leikstjórnandinn Deron Williams hefur framlengt samning sinn við Utah Jazz í NBA deildinni um þrjú ár með möguleika á fjórða árinu. 18.7.2008 10:44
Gerðu Ferguson bara reiðan Sápuóperunni í kring um Cristiano Ronaldo hjá Manchester United er hvergi nærri lokið og nú hefur Roy Keane blandað sér í hana með áhugaverðum ummælum. 18.7.2008 10:32
Ronaldinho gerði þriggja ára samning Ronaldinho hefur nú formlega verið kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður AC Milan á Ítalíu. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið og á myndinni með fréttinni má sjá kappann í búningi Milan. 18.7.2008 10:26