Hamilton á ráspól á Hockenheim 19. júlí 2008 13:56 NordicPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren verður á ráspól í þýska kappakstrinum á Hockenheim á morgun. Hamilton stal fyrsta sætinu af Felipe Massa á elleftu stundu í tímatökunum í dag. Hamilton ók hringinn á einni mínútu 15,666 sekúndum en félagi hans Heikki Kovalainen náði þriðja besta tímanum og Jarno Trulli á Toyota fjórða besta. Fernando Alonso og Kimi Raikkönen verða í þriðju röð á ráslínu og því verður áhugavert að fylgjast með framvindu mála í ræsingunni á morgun. Fremstu menn á ráslínu á morgun: 1. Hamilton (McLaren) 2. Massa (Ferrari) 3. Kovalainen (McLaren) 4. Trulli (Toyota) 5. Alonso (Renault) 6. Raikkonen (Ferrari) 7. Kubica (BMW Sauber) 8. Webber (Red Bull) Formúla Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren verður á ráspól í þýska kappakstrinum á Hockenheim á morgun. Hamilton stal fyrsta sætinu af Felipe Massa á elleftu stundu í tímatökunum í dag. Hamilton ók hringinn á einni mínútu 15,666 sekúndum en félagi hans Heikki Kovalainen náði þriðja besta tímanum og Jarno Trulli á Toyota fjórða besta. Fernando Alonso og Kimi Raikkönen verða í þriðju röð á ráslínu og því verður áhugavert að fylgjast með framvindu mála í ræsingunni á morgun. Fremstu menn á ráslínu á morgun: 1. Hamilton (McLaren) 2. Massa (Ferrari) 3. Kovalainen (McLaren) 4. Trulli (Toyota) 5. Alonso (Renault) 6. Raikkonen (Ferrari) 7. Kubica (BMW Sauber) 8. Webber (Red Bull)
Formúla Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira