Hamilton á ráspól á Hockenheim 19. júlí 2008 13:56 NordicPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren verður á ráspól í þýska kappakstrinum á Hockenheim á morgun. Hamilton stal fyrsta sætinu af Felipe Massa á elleftu stundu í tímatökunum í dag. Hamilton ók hringinn á einni mínútu 15,666 sekúndum en félagi hans Heikki Kovalainen náði þriðja besta tímanum og Jarno Trulli á Toyota fjórða besta. Fernando Alonso og Kimi Raikkönen verða í þriðju röð á ráslínu og því verður áhugavert að fylgjast með framvindu mála í ræsingunni á morgun. Fremstu menn á ráslínu á morgun: 1. Hamilton (McLaren) 2. Massa (Ferrari) 3. Kovalainen (McLaren) 4. Trulli (Toyota) 5. Alonso (Renault) 6. Raikkonen (Ferrari) 7. Kubica (BMW Sauber) 8. Webber (Red Bull) Formúla Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren verður á ráspól í þýska kappakstrinum á Hockenheim á morgun. Hamilton stal fyrsta sætinu af Felipe Massa á elleftu stundu í tímatökunum í dag. Hamilton ók hringinn á einni mínútu 15,666 sekúndum en félagi hans Heikki Kovalainen náði þriðja besta tímanum og Jarno Trulli á Toyota fjórða besta. Fernando Alonso og Kimi Raikkönen verða í þriðju röð á ráslínu og því verður áhugavert að fylgjast með framvindu mála í ræsingunni á morgun. Fremstu menn á ráslínu á morgun: 1. Hamilton (McLaren) 2. Massa (Ferrari) 3. Kovalainen (McLaren) 4. Trulli (Toyota) 5. Alonso (Renault) 6. Raikkonen (Ferrari) 7. Kubica (BMW Sauber) 8. Webber (Red Bull)
Formúla Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira