Fleiri fréttir

Tap fyrir Spánverjum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Spánverjum 34-31 í æfingaleik liðanna í Cordoba í dag. Ólafur Stefánsson var markahæstur í íslenska liðinu með 7 mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 6 og Snorri Steinn Guðjónsson 5.

Lakers burstaði meistarana

Los Angeles Lakers hefur náð 2-0 forystu í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA eftir 101-71 stórsigur á meisturum San Antonio í öðrum leik liðanna í nótt.

KR vann Breiðablik

KR og Valur eru enn með fullt hús stiga í Landsbankadeild kvenna en fjórir leikir fóru fram í deildinni í kvöld.

Terry: Ég hrækti ekki á Tevez

John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur þvertekið fyrir það að hafa hrækt á Carlos Tevez, leikmann Manchester United, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vikunni.

Hoddle hafnaði Southampton

Glenn Hoddle, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur sagt frá því að hann hafnaði tilboði frá Southampton og að þjálfaraferli hans gæti verið lokið.

Keita semur við Börsunga eftir helgi

Spænskir fjölmiðlar fullyrða nú kvöld að miðvallarleikmaðurinn Seydou Keita skrifi undir fjögurra ára samning við Barcelona á mánudaginn.

Drogba fer frá Chelsea

Daily Mail heldur því fram í dag að Didier Drogba hafi leikið sinn síðasta leik í búningi Chelsea.

Liverpool hækkar boð sitt í Barry

Eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag hefur Liverpool hækkað boð sitt í Gareth Barry, leikmann Aston Villa, úr tíu milljónum punda í tólf.

Robinho segir Chelsea hafa boðið í sig

Brasilíski framherjinn Robinho sagði í sjónvarpsviðtali í heimalandi sínu í dag að Chelsea hafi rætt við Real Madrid um að festa kaup á sér nú í sumar.

Bocanegra leystur undan samningi

Fulham hefur leyst átta leikmenn sína undan samningi, þeirra á meðan bandaríska landsliðsfyrirliðann Carlos Bocanegra.

Lakers-Spurs í beinni í nótt

Annar leikur LA Lakers og San Antonio Spurs í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA fer fram klukkan eitt í nótt og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Lifi enn í voninni um að fá Eið í leikinn

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var nokkuð brattur þegar Vísir náði tali af honum nú síðdegis. Hann var þá nýkominn úr aðgerð eftir að hafa slitið hásin í gær.

Sir Alex ætti að hætta núna

Jim McLean, fyrrum stjóri Dundee og góður vinur Alex Ferguson, segir að hann ætti að láta af störfum eftir glæstan sigur hans manna í ensku úrvalsdeildinni og Evrópukeppninni í vor.

Óttast að Eiður Smári meiðist frekar

Samkvæmt heimildum Vísis eru forráðamenn Barcelona tregir til að leyfa Eiði Smára Guðjohnsen að spila með íslenska landsliðinu í vináttuleiknum við Wales á miðvikudaginn.

Anelka átti að taka fimmtu spyrnuna

Franski framherjinn Nicolas Anelka hefur viðurkennt að hann hafi neitað að taka eina af fimm fyrstu vítaspyrnum Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á dögunum.

Sport birtir "innkaupalista" Barcelona

Spænska dagblaðið Sport telur í dag upp alla þá leikmenn sem það telur víst að séu á innkaupalista Barcelona í sumar. Listinn er langur og skrautlegur.

Alonso vill ekki fara frá Liverpool

Xabi Alonso, miðjumaður hjá Liverpool, segir ekkert til í þeim orðrómi að hann sé á leið til Juventus eða nokkuð annað - hann sé ánægður hjá enska félaginu.

Við söknuðum Agger mikið

Rafa Benitez segir að meiðsli Daniel Agger hafi verið Liverpool dýr í vetur og segir þau eina af ástæðunum fyrir því að lið hans náði ekki lengra í deildinni en raun bar vitni.

Magnús verður áfram í Keflavík

Magnús Gunnarsson hefur náð munnlegu samkomulagi við körfuknattleiksdeild Keflavíkur um að leika áfram með liðinu næsta vetur.

Mourinho finnur til með Chelsea

Jose Mourinho segist finna til með Chelsea eftir tapið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og segir liðið ekki hafa átt skilið að tapa.

Redknapp dæmdar skaðabætur

Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp og kona hans fengu í dag greiddar skaðabætur vegna innrásar lögreglu á heimili þeirra hjóna í nóvember á síðasta ári.

Ferguson: Ronaldo verður ekki seldur

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sent Real Madrid afdráttarlaus skilaboð varðandi Cristiano Ronaldo. Hann er ekki til sölu.

Owen ekki með Englendingum

Framherjinn Michael Owen mun líklega missa af æfingaleikjum Englendinga við Bandaríkjamenn og Trínídad vegna veikinda.

Celtic skoskur meistari

Glasgow Celtic varð í kvöld skoskur meistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Dundee United. Rangers tapað á sama tíma fyrir Aberdeen.

Eiður hugsanlega með gegn Wales

Forráðamenn Barcelona hafa ákveðið að fresta sýningarleik liðsins gegn Al Ittihad sem átti að fara fram í Jeddah í Sádi-Arabíu á mánudaginn.

Björgólfur sparsamur í sumar

Enskir fjölmiðlar hafa eftir Björgólfi Guðmundssyni að hann ætli sér ekki að eyða miklum pening í leikmannakaup í sumar.

Þrír leikmenn á leið frá Portsmouth

Sean Davis, Lauren og Milan Baros gætu allir hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Portsmouth en enginn þeirra lét sjá sig í sigurhátíð leikmanna liðsins í Portsmouth á sunnudaginn.

Meira fyrir Manchester

Ricky Hatton ætlar að fullkomna góða viku fyrir Manchester-búa á laugardagskvöldið þegar hann mætir Juan Lazcano í hringnum á borgarleikvangnum í Manchester.

Ronaldo hefði þurft að endurtaka spyrnuna

Fyrrum HM-dómarinn Graham Poll segir að Cristiano Ronaldo hefði þurft að endurtaka spyrnu sína í vítakeppni úrslitaleiksins í Meistaradeildinni í gær ef hann hefði skorað úr henni.

Rólegt teiti hjá leikmönnum United

Leikmenn Manchester United virðast hafa verið nokkur rólegir í teitinu eftir sigurinn í Meistaradeildinni í gær. Bresku blöðin náðu þannig lítið að toga upp úr leikmönnum þegar þeir bjuggu sig til heimferðar.

Þrettán handteknir í Lundúnum

Þrettán manns voru handteknir í vesturhluta Lundúna í gærkvöld eftir að til óláta kom eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Chelsea héltu þá út á götur og virðast einhverjir þeirra hafa tekið tapinu illa.

Atli Sveinn í landsliðið í stað Hermanns

Varnarmaðurinn Atli Sveinn Þórarinsson úr Val hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Wales í næstu viku í stað Hermanns Hreiðarssonar.

Raikkönen fljótastur í Mónakó

Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen ók mjög vel á fyrstu æfingunni fyrir Mónakókappaksturinn í dag og náði besta tíma allra keppenda. Lewis Hamilton náð næstbesta tímanum og Heikki Kovalainen náði þriðja besta tímanum.

Sjá næstu 50 fréttir