Fleiri fréttir Tap fyrir Spánverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Spánverjum 34-31 í æfingaleik liðanna í Cordoba í dag. Ólafur Stefánsson var markahæstur í íslenska liðinu með 7 mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 6 og Snorri Steinn Guðjónsson 5. 24.5.2008 14:04 Lakers burstaði meistarana Los Angeles Lakers hefur náð 2-0 forystu í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA eftir 101-71 stórsigur á meisturum San Antonio í öðrum leik liðanna í nótt. 24.5.2008 05:08 KR vann Breiðablik KR og Valur eru enn með fullt hús stiga í Landsbankadeild kvenna en fjórir leikir fóru fram í deildinni í kvöld. 23.5.2008 23:24 Terry: Ég hrækti ekki á Tevez John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur þvertekið fyrir það að hafa hrækt á Carlos Tevez, leikmann Manchester United, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vikunni. 23.5.2008 23:00 EM svanasöngur Henry með Frökkum? Thierry Henry viðurkennir að hann hefur velt fyrir sér að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir EM í sumar. 23.5.2008 22:15 Hoddle hafnaði Southampton Glenn Hoddle, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur sagt frá því að hann hafnaði tilboði frá Southampton og að þjálfaraferli hans gæti verið lokið. 23.5.2008 21:40 Lottomatica Roma byrjar vel í undanúrslitunum Lottomatica Roma vann í kvöld fyrsta leikinn í rimmu liðsins við Air Avellino í undanúrslitum úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. 23.5.2008 21:09 Keita semur við Börsunga eftir helgi Spænskir fjölmiðlar fullyrða nú kvöld að miðvallarleikmaðurinn Seydou Keita skrifi undir fjögurra ára samning við Barcelona á mánudaginn. 23.5.2008 21:01 Drogba fer frá Chelsea Daily Mail heldur því fram í dag að Didier Drogba hafi leikið sinn síðasta leik í búningi Chelsea. 23.5.2008 20:45 Viðræður Barca og Pique langt komnar Gerard Pique segir í viðtali við heimasíðu Barcelona að viðræður hans og félagsins eru langt komnar. 23.5.2008 20:00 Liverpool hækkar boð sitt í Barry Eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag hefur Liverpool hækkað boð sitt í Gareth Barry, leikmann Aston Villa, úr tíu milljónum punda í tólf. 23.5.2008 20:00 Robinho segir Chelsea hafa boðið í sig Brasilíski framherjinn Robinho sagði í sjónvarpsviðtali í heimalandi sínu í dag að Chelsea hafi rætt við Real Madrid um að festa kaup á sér nú í sumar. 23.5.2008 19:17 Zlatan ekki með í bikarúrslitunum Zlatan Ibrahimovic er ekki í leikmannahópi Inter fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Roma á morgun. 23.5.2008 18:24 Meira að frétta á næstu tveimur vikum Cristiano Ronaldo segir að frekara fregna sé að vænta af framtíðarmálum hans á næstu tveimur vikum. 23.5.2008 17:53 Bocanegra leystur undan samningi Fulham hefur leyst átta leikmenn sína undan samningi, þeirra á meðan bandaríska landsliðsfyrirliðann Carlos Bocanegra. 23.5.2008 17:28 Lakers-Spurs í beinni í nótt Annar leikur LA Lakers og San Antonio Spurs í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA fer fram klukkan eitt í nótt og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 23.5.2008 17:07 Lifi enn í voninni um að fá Eið í leikinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var nokkuð brattur þegar Vísir náði tali af honum nú síðdegis. Hann var þá nýkominn úr aðgerð eftir að hafa slitið hásin í gær. 23.5.2008 16:53 Sir Alex ætti að hætta núna Jim McLean, fyrrum stjóri Dundee og góður vinur Alex Ferguson, segir að hann ætti að láta af störfum eftir glæstan sigur hans manna í ensku úrvalsdeildinni og Evrópukeppninni í vor. 23.5.2008 16:30 Óttast að Eiður Smári meiðist frekar Samkvæmt heimildum Vísis eru forráðamenn Barcelona tregir til að leyfa Eiði Smára Guðjohnsen að spila með íslenska landsliðinu í vináttuleiknum við Wales á miðvikudaginn. 23.5.2008 16:11 Anelka átti að taka fimmtu spyrnuna Franski framherjinn Nicolas Anelka hefur viðurkennt að hann hafi neitað að taka eina af fimm fyrstu vítaspyrnum Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á dögunum. 23.5.2008 15:24 Sport birtir "innkaupalista" Barcelona Spænska dagblaðið Sport telur í dag upp alla þá leikmenn sem það telur víst að séu á innkaupalista Barcelona í sumar. Listinn er langur og skrautlegur. 23.5.2008 14:31 Alonso vill ekki fara frá Liverpool Xabi Alonso, miðjumaður hjá Liverpool, segir ekkert til í þeim orðrómi að hann sé á leið til Juventus eða nokkuð annað - hann sé ánægður hjá enska félaginu. 23.5.2008 14:20 Við söknuðum Agger mikið Rafa Benitez segir að meiðsli Daniel Agger hafi verið Liverpool dýr í vetur og segir þau eina af ástæðunum fyrir því að lið hans náði ekki lengra í deildinni en raun bar vitni. 23.5.2008 14:12 Reiknar með að skrifa undir á næstu dögum Þjálfarinn Valur Ingimundarson segist vongóður um að geta skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur á næstu dögum. 23.5.2008 14:05 Magnús verður áfram í Keflavík Magnús Gunnarsson hefur náð munnlegu samkomulagi við körfuknattleiksdeild Keflavíkur um að leika áfram með liðinu næsta vetur. 23.5.2008 13:18 Mourinho finnur til með Chelsea Jose Mourinho segist finna til með Chelsea eftir tapið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og segir liðið ekki hafa átt skilið að tapa. 23.5.2008 11:39 Redknapp dæmdar skaðabætur Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp og kona hans fengu í dag greiddar skaðabætur vegna innrásar lögreglu á heimili þeirra hjóna í nóvember á síðasta ári. 23.5.2008 11:33 Ferguson: Ronaldo verður ekki seldur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sent Real Madrid afdráttarlaus skilaboð varðandi Cristiano Ronaldo. Hann er ekki til sölu. 23.5.2008 11:21 Owen ekki með Englendingum Framherjinn Michael Owen mun líklega missa af æfingaleikjum Englendinga við Bandaríkjamenn og Trínídad vegna veikinda. 23.5.2008 11:16 Fyrsta tap Boston á heimavelli í úrslitakeppninni Boston Celtics tapaði í nótt fyrsta leik sínum á heimavelli í úrslitalkeppni NBA þegar liðið lá 103-97 fyrir Detroit í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar. 23.5.2008 10:50 Button segir Mónakó stórhættulega í bleytu Allt útlit er fyrir rigningaþunga helgi í Mónakó og segir Jenson Button að akstursbrautin í Mónakó sé stórhættuleg í bleytu. 22.5.2008 23:09 Garðar vill framlengja við Fredrikstad Garðar Jóhannsson vill gjarnan framlengja samning sinn við norska úrvalsdeildarliðið Fredrikstad sem rennur út að loknu næsta tímabili. 22.5.2008 21:45 Celtic skoskur meistari Glasgow Celtic varð í kvöld skoskur meistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Dundee United. Rangers tapað á sama tíma fyrir Aberdeen. 22.5.2008 21:10 Eiður hugsanlega með gegn Wales Forráðamenn Barcelona hafa ákveðið að fresta sýningarleik liðsins gegn Al Ittihad sem átti að fara fram í Jeddah í Sádi-Arabíu á mánudaginn. 22.5.2008 20:20 Björgólfur sparsamur í sumar Enskir fjölmiðlar hafa eftir Björgólfi Guðmundssyni að hann ætli sér ekki að eyða miklum pening í leikmannakaup í sumar. 22.5.2008 20:00 Arnar með tilboð frá De Graafschap Arnar Þór Viðarsson er með tilboð frá hollenska úrvalsdeildarliðinu De Graafschap sem hann er að skoða. 22.5.2008 18:57 Þrír leikmenn á leið frá Portsmouth Sean Davis, Lauren og Milan Baros gætu allir hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Portsmouth en enginn þeirra lét sjá sig í sigurhátíð leikmanna liðsins í Portsmouth á sunnudaginn. 22.5.2008 18:12 Umboðsmaður Nasri staðfestir tilboð Arsenal Umboðsmaður Samir Nasri, leikmanns Marseille, hefur staðfest að félaginu hafi borist tilboð frá Arsenal í Nasri. 22.5.2008 17:45 Lampard hefur brátt samningaviðræður Frank Lampard segir að hann muni hefja samningaviðræður við Chelsea eftir leikina tvo sem eru fram undan hjá enska landsliðinu. 22.5.2008 17:17 Meira fyrir Manchester Ricky Hatton ætlar að fullkomna góða viku fyrir Manchester-búa á laugardagskvöldið þegar hann mætir Juan Lazcano í hringnum á borgarleikvangnum í Manchester. 22.5.2008 15:14 Ronaldo hefði þurft að endurtaka spyrnuna Fyrrum HM-dómarinn Graham Poll segir að Cristiano Ronaldo hefði þurft að endurtaka spyrnu sína í vítakeppni úrslitaleiksins í Meistaradeildinni í gær ef hann hefði skorað úr henni. 22.5.2008 14:59 Rólegt teiti hjá leikmönnum United Leikmenn Manchester United virðast hafa verið nokkur rólegir í teitinu eftir sigurinn í Meistaradeildinni í gær. Bresku blöðin náðu þannig lítið að toga upp úr leikmönnum þegar þeir bjuggu sig til heimferðar. 22.5.2008 14:40 Þrettán handteknir í Lundúnum Þrettán manns voru handteknir í vesturhluta Lundúna í gærkvöld eftir að til óláta kom eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Chelsea héltu þá út á götur og virðast einhverjir þeirra hafa tekið tapinu illa. 22.5.2008 14:23 Atli Sveinn í landsliðið í stað Hermanns Varnarmaðurinn Atli Sveinn Þórarinsson úr Val hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Wales í næstu viku í stað Hermanns Hreiðarssonar. 22.5.2008 14:08 Raikkönen fljótastur í Mónakó Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen ók mjög vel á fyrstu æfingunni fyrir Mónakókappaksturinn í dag og náði besta tíma allra keppenda. Lewis Hamilton náð næstbesta tímanum og Heikki Kovalainen náði þriðja besta tímanum. 22.5.2008 13:41 Sjá næstu 50 fréttir
Tap fyrir Spánverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Spánverjum 34-31 í æfingaleik liðanna í Cordoba í dag. Ólafur Stefánsson var markahæstur í íslenska liðinu með 7 mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 6 og Snorri Steinn Guðjónsson 5. 24.5.2008 14:04
Lakers burstaði meistarana Los Angeles Lakers hefur náð 2-0 forystu í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA eftir 101-71 stórsigur á meisturum San Antonio í öðrum leik liðanna í nótt. 24.5.2008 05:08
KR vann Breiðablik KR og Valur eru enn með fullt hús stiga í Landsbankadeild kvenna en fjórir leikir fóru fram í deildinni í kvöld. 23.5.2008 23:24
Terry: Ég hrækti ekki á Tevez John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur þvertekið fyrir það að hafa hrækt á Carlos Tevez, leikmann Manchester United, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vikunni. 23.5.2008 23:00
EM svanasöngur Henry með Frökkum? Thierry Henry viðurkennir að hann hefur velt fyrir sér að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir EM í sumar. 23.5.2008 22:15
Hoddle hafnaði Southampton Glenn Hoddle, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur sagt frá því að hann hafnaði tilboði frá Southampton og að þjálfaraferli hans gæti verið lokið. 23.5.2008 21:40
Lottomatica Roma byrjar vel í undanúrslitunum Lottomatica Roma vann í kvöld fyrsta leikinn í rimmu liðsins við Air Avellino í undanúrslitum úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. 23.5.2008 21:09
Keita semur við Börsunga eftir helgi Spænskir fjölmiðlar fullyrða nú kvöld að miðvallarleikmaðurinn Seydou Keita skrifi undir fjögurra ára samning við Barcelona á mánudaginn. 23.5.2008 21:01
Drogba fer frá Chelsea Daily Mail heldur því fram í dag að Didier Drogba hafi leikið sinn síðasta leik í búningi Chelsea. 23.5.2008 20:45
Viðræður Barca og Pique langt komnar Gerard Pique segir í viðtali við heimasíðu Barcelona að viðræður hans og félagsins eru langt komnar. 23.5.2008 20:00
Liverpool hækkar boð sitt í Barry Eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag hefur Liverpool hækkað boð sitt í Gareth Barry, leikmann Aston Villa, úr tíu milljónum punda í tólf. 23.5.2008 20:00
Robinho segir Chelsea hafa boðið í sig Brasilíski framherjinn Robinho sagði í sjónvarpsviðtali í heimalandi sínu í dag að Chelsea hafi rætt við Real Madrid um að festa kaup á sér nú í sumar. 23.5.2008 19:17
Zlatan ekki með í bikarúrslitunum Zlatan Ibrahimovic er ekki í leikmannahópi Inter fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Roma á morgun. 23.5.2008 18:24
Meira að frétta á næstu tveimur vikum Cristiano Ronaldo segir að frekara fregna sé að vænta af framtíðarmálum hans á næstu tveimur vikum. 23.5.2008 17:53
Bocanegra leystur undan samningi Fulham hefur leyst átta leikmenn sína undan samningi, þeirra á meðan bandaríska landsliðsfyrirliðann Carlos Bocanegra. 23.5.2008 17:28
Lakers-Spurs í beinni í nótt Annar leikur LA Lakers og San Antonio Spurs í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA fer fram klukkan eitt í nótt og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 23.5.2008 17:07
Lifi enn í voninni um að fá Eið í leikinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var nokkuð brattur þegar Vísir náði tali af honum nú síðdegis. Hann var þá nýkominn úr aðgerð eftir að hafa slitið hásin í gær. 23.5.2008 16:53
Sir Alex ætti að hætta núna Jim McLean, fyrrum stjóri Dundee og góður vinur Alex Ferguson, segir að hann ætti að láta af störfum eftir glæstan sigur hans manna í ensku úrvalsdeildinni og Evrópukeppninni í vor. 23.5.2008 16:30
Óttast að Eiður Smári meiðist frekar Samkvæmt heimildum Vísis eru forráðamenn Barcelona tregir til að leyfa Eiði Smára Guðjohnsen að spila með íslenska landsliðinu í vináttuleiknum við Wales á miðvikudaginn. 23.5.2008 16:11
Anelka átti að taka fimmtu spyrnuna Franski framherjinn Nicolas Anelka hefur viðurkennt að hann hafi neitað að taka eina af fimm fyrstu vítaspyrnum Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á dögunum. 23.5.2008 15:24
Sport birtir "innkaupalista" Barcelona Spænska dagblaðið Sport telur í dag upp alla þá leikmenn sem það telur víst að séu á innkaupalista Barcelona í sumar. Listinn er langur og skrautlegur. 23.5.2008 14:31
Alonso vill ekki fara frá Liverpool Xabi Alonso, miðjumaður hjá Liverpool, segir ekkert til í þeim orðrómi að hann sé á leið til Juventus eða nokkuð annað - hann sé ánægður hjá enska félaginu. 23.5.2008 14:20
Við söknuðum Agger mikið Rafa Benitez segir að meiðsli Daniel Agger hafi verið Liverpool dýr í vetur og segir þau eina af ástæðunum fyrir því að lið hans náði ekki lengra í deildinni en raun bar vitni. 23.5.2008 14:12
Reiknar með að skrifa undir á næstu dögum Þjálfarinn Valur Ingimundarson segist vongóður um að geta skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur á næstu dögum. 23.5.2008 14:05
Magnús verður áfram í Keflavík Magnús Gunnarsson hefur náð munnlegu samkomulagi við körfuknattleiksdeild Keflavíkur um að leika áfram með liðinu næsta vetur. 23.5.2008 13:18
Mourinho finnur til með Chelsea Jose Mourinho segist finna til með Chelsea eftir tapið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og segir liðið ekki hafa átt skilið að tapa. 23.5.2008 11:39
Redknapp dæmdar skaðabætur Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp og kona hans fengu í dag greiddar skaðabætur vegna innrásar lögreglu á heimili þeirra hjóna í nóvember á síðasta ári. 23.5.2008 11:33
Ferguson: Ronaldo verður ekki seldur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sent Real Madrid afdráttarlaus skilaboð varðandi Cristiano Ronaldo. Hann er ekki til sölu. 23.5.2008 11:21
Owen ekki með Englendingum Framherjinn Michael Owen mun líklega missa af æfingaleikjum Englendinga við Bandaríkjamenn og Trínídad vegna veikinda. 23.5.2008 11:16
Fyrsta tap Boston á heimavelli í úrslitakeppninni Boston Celtics tapaði í nótt fyrsta leik sínum á heimavelli í úrslitalkeppni NBA þegar liðið lá 103-97 fyrir Detroit í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar. 23.5.2008 10:50
Button segir Mónakó stórhættulega í bleytu Allt útlit er fyrir rigningaþunga helgi í Mónakó og segir Jenson Button að akstursbrautin í Mónakó sé stórhættuleg í bleytu. 22.5.2008 23:09
Garðar vill framlengja við Fredrikstad Garðar Jóhannsson vill gjarnan framlengja samning sinn við norska úrvalsdeildarliðið Fredrikstad sem rennur út að loknu næsta tímabili. 22.5.2008 21:45
Celtic skoskur meistari Glasgow Celtic varð í kvöld skoskur meistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Dundee United. Rangers tapað á sama tíma fyrir Aberdeen. 22.5.2008 21:10
Eiður hugsanlega með gegn Wales Forráðamenn Barcelona hafa ákveðið að fresta sýningarleik liðsins gegn Al Ittihad sem átti að fara fram í Jeddah í Sádi-Arabíu á mánudaginn. 22.5.2008 20:20
Björgólfur sparsamur í sumar Enskir fjölmiðlar hafa eftir Björgólfi Guðmundssyni að hann ætli sér ekki að eyða miklum pening í leikmannakaup í sumar. 22.5.2008 20:00
Arnar með tilboð frá De Graafschap Arnar Þór Viðarsson er með tilboð frá hollenska úrvalsdeildarliðinu De Graafschap sem hann er að skoða. 22.5.2008 18:57
Þrír leikmenn á leið frá Portsmouth Sean Davis, Lauren og Milan Baros gætu allir hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Portsmouth en enginn þeirra lét sjá sig í sigurhátíð leikmanna liðsins í Portsmouth á sunnudaginn. 22.5.2008 18:12
Umboðsmaður Nasri staðfestir tilboð Arsenal Umboðsmaður Samir Nasri, leikmanns Marseille, hefur staðfest að félaginu hafi borist tilboð frá Arsenal í Nasri. 22.5.2008 17:45
Lampard hefur brátt samningaviðræður Frank Lampard segir að hann muni hefja samningaviðræður við Chelsea eftir leikina tvo sem eru fram undan hjá enska landsliðinu. 22.5.2008 17:17
Meira fyrir Manchester Ricky Hatton ætlar að fullkomna góða viku fyrir Manchester-búa á laugardagskvöldið þegar hann mætir Juan Lazcano í hringnum á borgarleikvangnum í Manchester. 22.5.2008 15:14
Ronaldo hefði þurft að endurtaka spyrnuna Fyrrum HM-dómarinn Graham Poll segir að Cristiano Ronaldo hefði þurft að endurtaka spyrnu sína í vítakeppni úrslitaleiksins í Meistaradeildinni í gær ef hann hefði skorað úr henni. 22.5.2008 14:59
Rólegt teiti hjá leikmönnum United Leikmenn Manchester United virðast hafa verið nokkur rólegir í teitinu eftir sigurinn í Meistaradeildinni í gær. Bresku blöðin náðu þannig lítið að toga upp úr leikmönnum þegar þeir bjuggu sig til heimferðar. 22.5.2008 14:40
Þrettán handteknir í Lundúnum Þrettán manns voru handteknir í vesturhluta Lundúna í gærkvöld eftir að til óláta kom eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Chelsea héltu þá út á götur og virðast einhverjir þeirra hafa tekið tapinu illa. 22.5.2008 14:23
Atli Sveinn í landsliðið í stað Hermanns Varnarmaðurinn Atli Sveinn Þórarinsson úr Val hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Wales í næstu viku í stað Hermanns Hreiðarssonar. 22.5.2008 14:08
Raikkönen fljótastur í Mónakó Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen ók mjög vel á fyrstu æfingunni fyrir Mónakókappaksturinn í dag og náði besta tíma allra keppenda. Lewis Hamilton náð næstbesta tímanum og Heikki Kovalainen náði þriðja besta tímanum. 22.5.2008 13:41