Fleiri fréttir

Barry líklega á förum

Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, viðurkennir að hann sé óviss um hvort Gareth Barry verði hjá liðinu á næsta tímabili.

Þessir kljást í kvöld

Það verður risaleikur í Meistaradeildinni í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Manchester United í fyrri leik þessara liða í undanúrslitum. Búast má við mikilli skemmtun enda mætast þarna tvö lið sem hafa sóknarleik sem aðalsmerki sitt.

Lineker segir United að varast Henry

Gary Lineker, fyrrum sóknarmaður Barcelona, hefur varað Manchester United við því að Thierry Henry gæti orðið erfiður viðureignar í kvöld. Þá mætast Barcelona og United í fyrri undanúrslitaleik sínum í Meistaradeildinni.

SA vann kærumálið og er meistari

Í gær varð það endanlega ljóst að Skautafélag Akureyrar er Íslandsmeistari karla í íshokkí. Áfrýjunardómstóll ÍSÍ kvað þá upp dóm í máli SA gegn Skautafélagi Reykjavíkur.

Þrjú lið komust í 2-0 í nótt

New Orleans, San Antonio og Orlando unnu leiki sína í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og hafa öll komist í 2-0 í sínum einvígjum. Allir þrír leikirnir í nótt unnustu á heimavöllum.

Benitez ósáttur við dómgæsluna

Rafa Benitez setur spurningamerki við ákvörðun dómarans um að bæta við fjórum mínútum af uppbótartíma í leik Liverpool og Chelsea í kvöld. Chelsea jafnaði leikinn á lokaandartaki leiksins með sjálfsmarki John Arne Riise.

Grant: Áttum skilið að ná jafntefli

Avram Grant, stjóri Chelsea, segir að hans menn hafi átt skilið að ná jafntefli gegn Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Sjálfsmark Riise tryggði Chelsea jafntefli

Fyrri leik Liverpool og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli á Anfield í kvöld. Dirk Kuyt kom Liverpool í 1-0 skömmu fyrir leikhlé, en varamaðurinn John Arne Riise jafnaði metin fyrir Chelsea með sjálfsmarki þegar rúmar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma.

Kevin Garnett er varnarmaður ársins í NBA

Framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics var í dag kjörinn varnarmaður ársins í NBA deildinni. Varnarmaður ársins í fyrra, Marcus Camby hjá Denver, varð annar í kjörfinu og Shane Battier frá Houston þriðji.

Samningstilboð Lahm dregið til baka

Framtíð þýska landsliðsmannsins Philipp Lahm hjá Bayern Munchen virðist nú vera upp í loft eftir að félagið tók samningstilboð til hans út af borðinu.

Romario er í háloftaklúbbnum

Brasilíski markaskorarinn Romario hætti knattspyrnuiðkun fyrir nokkru en hann hefur ekki tapað sjálfstraustinu. Í viðtali við sjónvarpsstöð í heimalandinu sagðist hann hafa komist í háloftaklúbbinn á keppnisferðalagi með landsliðinu og segist betri en Pele.

Milan og Juve fylgjast með Adebayor

Umboðsmaður Tógómannsins Emmanuel Adebayor hjá Arsenal segir að bæði Juventus og AC Milan séu að fylgjast náið með leikmanninum með það fyrir augum að gera kauptilboð í hann.

Skiles tekur við Bucks

Scott Skiles, fyrrum þjálfari Chicago Bulls, hefur gert fjögurra ára samning við Milwaukee Bucks í NBA deildinni. Mikil uppstokkun hefur verið í herbúðum liðsins undanfarið og nýr framkvæmdastjóri lét það vera sitt fyrsta verk að reka þjálfarann og ráða nýjan í staðinn.

Pienaar áfram hjá Everton

Everton hefur gengið frá kaupum á Steven Pienaar sem hefur verið hjá liðinu á lánssamningi á þessu tímabili. Þessi 26 ára landsliðsmaður frá Suður-Afríku hefur samþykkt þriggja ára samning.

Soros vill kaupa Roma

Auðkýfingurinn George Soros hefur áhuga á að kaupa ítalska liðið Roma. Í yfirlýsingu frá Roma er staðfest að viðræður um kaupin hafi átt sér stað. Fyrirtækið Italpetroli á í dag 67% hlut í félaginu.

Hleb líklega í þriggja leikja bann

Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Alexander Hleb, leikmann Arsenal, fyrir að slá leikmann Reading í andlitið. Atvikið átti sér stað í viðureign þessara liða um síðustu helgi.

Inter neitar sögum um Mourinho

Massimo Moratti, forseti Inter, hefur neitað þeim sögusögnum að félagið sé búið að ná samkomulagi við Jose Mourinho um að hann taki við stjórnartaumum liðsins í sumar.

Flamini til Juventus?

Juventus hefur viðurkennt að félagið ætli sér að reyna að fá franska miðjumanninn Mathieu Flamini frá Arsenal. Flamini verður samningslaus í sumar.

Ráðlagt að mæta ekki á Anfield

Liverpool Echo greinir frá því að lögreglan hafi ráðlagt eigendum Liverpool að vera ekki á Anfield í kvöld þegar liðið tekur á móti Chelsea. Lögreglan í Liverpool-borg telur að þeir skapi öryggi sínu í hættu með því að mæta á leikinn.

Vonir City um að krækja í Ronaldinho aukast

Útlit er fyrir að snuðra hafi hlaupið á þráðinn í viðræðum AC Milan um kaup á brasilíska leikmanninum Ronaldinho. Með því hafa vonir Manchester City um að kaupa leikmanninn aukist talsvert.

Tímabilinu lokið hjá Ólafi Inga

Íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason þarf að fara í aðgerð vegna hnémeiðsla. Það er því ljóst að hann mun ekki spila meira á þessari leiktíð með Helsingborg í sænsku deildinni.

Argentínumaður í sigtinu hjá Tottenham

Argentínski landsliðsmaðurinn Daniel Diaz segir að Tottenham hafi áhuga á að fá sig. Þessi 29 ára varnarmaður er þekktur sem Cata en hann gekk til liðs við spænska liðið Getafe frá Boca Juniors í fyrra.

Alonso vill bíl sem getur sigrað

Fernando Alonso segist vera líklegri til að halda tryggð við Renault ef liðið getur komið með bíl sem getur unnið keppnir. Alonso fór aftur til Renault og skrifaði undir tveggja ára samning en hefur aðeins fengið sex stig úr þremur fyrstu keppnum tímabilsins.

Van der Sar með á morgun

Markvörðurinn Edwin van der Sar hefur jafnað sig af meiðslunum sem héldu honum frá leik Manchester United gegn Blackburn um síðustu helgi. Hann verður því í markinu í fyrri leiknum gegn Barcelona í Meistaradeildinni annað kvöld.

DIC á vellinum í boði Gillett

George Gillett, annar af eigendum Liverpool, hefur boðið fulltrúum frá Dubai International Capital (DIC) á leik liðsins gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld.

Björgvin semur við Bittenfeld

Handboltamarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson í Fram hefur gert tveggja ára samning við þýska félagið Bittenfeld. Liðið leikur í suðurriðli í 2. deild þar í landi.

Utah og Cleveland leiða 2-0

Tveir leikir voru í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og eftir þá leiki eru það Cleveland Cavaliers og Utah Jazz sem eru komin í 2-0 í sínum einvígjum.

Liverpool hefur forystu í hálfleik

Liverpool hefur yfir 1-0 gegn Chelsea þegar flautað hefur verið til hálfleiks í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Það var Hollendingurinn Dirk Kuyt sem skoraði mark Liverpool skömmu áður en flautað var til hálfleiks.

Titillinn blasir við Keflvíkingum

Keflavík er nú í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta eftir sigur á Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld.

Koeman rekinn frá Valencia

Ronald Koeman var í dag rekinn frá spænska úrvalsdeildarliðinu Valencia eftir 5-1 tap liðsins fyrir Athletic Bilbao í gær.

Leikmenn Chelsea styðja Grant

John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að leikmenn liðsins styðji Avram Grant, knattspyrnustjóra liðsins.

Staðfest að Hermann fer í eins leiks bann

Það fæst nú staðfest á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins að Hermann Hreiðarsson fer í eins leiks bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Portsmouth og Manchester City í gær.

Sävehof tapaði öðru sinni

Sävehof tapaði öðru sinni fyrir Ystad í kvöld sem þýðir að oddaleik þarf til að skera úr um hvort liðið mætir Hammarby í úrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Meistararnir unnu

IFK Gautaborg vann 2-0 sigur á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Djurgården gerði markalaust jafntefli við GAIS í Íslendaslag.

Fredrikstad á toppinn í Noregi

Fredrikstad er komið á topp norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Bodö/Glimt sem var lokaleikur fjórðu umferðarinnar.

Ósætti um kaupverðið á Ronaldinho?

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að fyrirhuguð félagaskipti Ronaldinho hjá Barcelona yfir til AC Milan gætu verið komin í salt vegna verðmiðans sem spænska félagið hefur skellt á Brasilíumanninn.

Eiður: Ég vildi helst mæta Man Utd

Eiður Smári Guðjohnsen segir félaga sína hjá Barcelona vel stemmda fyrir leikina gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Í samtali við Guardian segist hann helst hafa óskað þess að mæta United af liðunum þremur sem eru í undanúrslitunum ásamt Barcelona.

Eto´o ætlar til hæstbjóðanda

Framherjinn Samuel Eto´o fer ekki leynt með framtíðaráform sín hjá liði Barcelona. Hann er orðinn leiður á þeirri mögru tíð sem hefur verið hjá liðinu undanfarið og ætlar að fara frá liðinu til hæstbjóðanda utan Spánar ef liðið fer ekki að vinna titla.

Hlustar á Megas og Pearl Jam til að koma sér í gírinn

Hlynur Bæringsson og félagar hans í liði Snæfells eiga erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld þegar þeir verja heimavöll sinn gegn Keflvíkingum í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildarinnar.

Benitez saknar ekki Mourinho

Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að það sé eigandinn Roban Abramovich sem sé lykilmaðurinn á bak við velgengni Chelsea en ekki stjórarnir Jose Mourinho og Avram Grant.

Sjá næstu 50 fréttir