Fleiri fréttir Ciudad Real vann spænska bikarinn Ciudad Real varð í gær spænskur bikarmeistari í handbolta þegar liðið lagði erkifjendur sína í Barcelona 31-30 í hörkuspennandi úrslitaleik. Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk fyrir Ciudad í leiknum. Liðið hafði fjögurra marka forystu í hálfleik en tryggði sér sigurinn í blálokin. 21.4.2008 10:36 NBA: Philadelphia skellti Detroit Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni í nótt. Óvæntustu úrslitin urðu í Detroit þar sem Philadelphia skellti heimamönnum 90-86 í fyrsta leik liðanna. 21.4.2008 09:42 Eiður lofar Paul Scholes Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við Sunday Mirror í dag að félagar sínir í Barcelona þurfi að hafa sérstaklega góðar gætur á Paul Scholes. 20.4.2008 18:44 Tíu stiga forysta Real Madrid Real Madrid er komið með tíu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Racing Santander á útivelli í kvöld. 20.4.2008 20:54 Inter með sex stiga forystu Inter er komið með sex stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir sigur á Tórínó í kvöld, 1-0. 20.4.2008 20:38 Vålerenga og Rosenborg skildu jöfn Vålerenga og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20.4.2008 20:04 Bröndby tapaði á heimavelli Bröndby tapaði í dag fyrir Odense á heimavelli, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20.4.2008 19:41 Elverum í undanúrslit Elverum komst í kvöld í undanúrslit úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 20.4.2008 19:35 Hermann í eins leiks bann Hermann Hreiðarsson fer ekki í þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í dag. 20.4.2008 19:22 Theodór Elmar skoraði og sá rautt Theodór Elmar Bjarnason skoraði sitt fyrsta mark í norsku úrvalsdeildinni er hann kom sínum mönnum í 1-0 forystu gegn Strömsgodset sem vann þó leikinn á endanum, 2-1. 20.4.2008 18:08 Jafnt hjá Helsingborg og Norrköping Helsingborg og Norrköping skildu jöfn, 2-2, í sænsku úrvalsdeildinni í knattpyrnu í dag. 20.4.2008 17:56 Man City skoraði þrjú gegn Portsmouth Manchester City vann 3-1 sigur á Portsmouth á lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Hermann Hreiðarsson fékk að líta rauða spjaldið í leiknum. 20.4.2008 17:04 AGF með góðan sigur AGF vann í dag góðan sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 3-1. 20.4.2008 16:15 Hermann fékk rautt Hermann Hreiðarsson fékk að líta rauða spjaldið í leik Manchester City og Portsmouth sem nú stendur yfir. 20.4.2008 15:44 Elfsborg lagði Sundsvall Þremur leikjum er lokið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Elfsborg lagði Sundsvall í Íslendingaslag. 20.4.2008 15:35 AC Milan slátraði Reggina Emil Hallfreðsson var ekki í leikmannahópi Reggina sem tapaði, 5-1, fyrir AC Milan á útivelli í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í dag. 20.4.2008 15:10 PSV meistari - De Graafschap enn í fallhættu PSV varð í dag hollenskur meistari í knattspyrnu fjórða árið í röð eftir 1-0 útisigur á Vitesse í dag. 20.4.2008 14:55 Newcastle enn á sigurbraut Newcastle vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Sunderland og lék þar með sinn sjötta leik í röð án taps. Þetta var einnig í fjórða skiptið af síðustu fimm sem Newcastle hélt hreinu. 20.4.2008 14:28 Stoke í sterkri stöðu Stoke City, gamla Íslendingaliðið, er á góðri leið með að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 20.4.2008 13:23 Aston Villa slátraði Birmingham Aston Villa vann 5-1 sigur á Birmingham í grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Útlitið er ekki bjart hjá þeim síðarnefndu en liðið er nú komið í fallsæti eftir leiki helgarinnar. 20.4.2008 12:53 Ferguson: Spiluðu eins og meistarar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi spilað eins og meistarar þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Blackburn í gær. 20.4.2008 12:49 Gerrard tæpur fyrir Meistaradeildina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur greint frá því að Steven Gerrard er tæpur fyrir fyrri viðureign liðsins gegn Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20.4.2008 12:40 NBA í nótt: San Antonio vann Phoenix í tvíframlengdum leik Úrslitakeppnin í NBA-deildinni fór af stað í gær og óhætt að segja að hún hafi byrjað með miklum stæl. 20.4.2008 12:29 Calzaghe vann Hopkins Bretinn Joe Calzaghe vann í nótt sigur á Bandaríkjamanninum Bernard Hopkins í Las Vegas þó svo að hann hafi verið sleginn niður í fyrstu lotu. 20.4.2008 11:41 Toni tryggði Bayern bikarmeistaratitilinn Bayern München varð í kvöld þýskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir sigur á Dortmund, 2-1, í framlengdum leik. 19.4.2008 20:26 Enn eitt jafnteflið hjá Barcelona Real Madrid gæti náð ellefu stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar á morgun eftir að Barcelona gerði markalaust jafntefli við Espanyol á heimavelli. 19.4.2008 20:00 Veigar Páll skoraði í sigri Stabæk Stabæk vann í dag sigur á Noregsmeisturum Brann, 3-0, og kom sér þar með á topp norsku úrvalsdeildarinnar. 19.4.2008 18:50 Haukar og Stjarnan unnu Haukar og Stjarnan unnu sína leiki í N1-deild kvenna í dag. Valsmenn unnu öruggan sigur á Akuryeir í lokaleik dagsins í N1-deild karla. 19.4.2008 18:39 Tevez bjargaði stigi fyrir United Manchester United tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en getur þó þakkað fyrir eitt stig er liðið gerði jafntefli við Blackburn. 19.4.2008 18:09 Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 19.4.2008 18:00 Walker: Spilum með hjartanu BA Walker sagði eftir sigur sinna manna í Keflavík á Snæfelli í dag að þeir þyrftu að spila með hjartanu til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. 19.4.2008 17:55 Eggert skoraði í sigri Hearts Eggert Gunnþór Jónsson skoraði eitt marka Hearts í 3-2 sigri liðsins á St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni í dag. 19.4.2008 16:56 Jóhannes Karl lék í sigri Burnley Burnley vann í dag 1-0 sigur á Southampton í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varmaður í liði Burnley á 64. mínútu. 19.4.2008 16:29 Sigrar hjá Fram og HK Fram og HK deila enn öðru sætinu í N1-deild karla eftir að hafa unnið sína leiki í deildinni í dag. 19.4.2008 16:24 Keflavík komið í 1-0 gegn Snæfelli Keflavík vann sigur á Snæfelli, 81-79, í fyrsta leik liðanna í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 19.4.2008 16:18 Fram og ÍA í undanúrslit Fram og ÍA komust áfram í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla og mæta þar Val og Breiðabliki. 19.4.2008 16:08 Allt um leiki dagsins: Mikilvægur sigur Bolton Bolton náði að lyfta sér úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni þökk sé gríðarlega mikilvægum 1-0 sigri á Middlesbrough í dag. 19.4.2008 15:59 Gummersbach vann Göppingen Fjórum leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem topplið Flensburg og Kiel unnu örugga sigra. 19.4.2008 15:00 Fabregas vill vera áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas sagði eftir sigurinn á Reading í dag að hann vonaðist til að framtíð hans væri hjá Arsenal. 19.4.2008 14:53 Eiður Smári í hópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir grannliði sínu í Espanyol í Barcelona í kvöld. 19.4.2008 14:30 Öruggt hjá Arsenal gegn Reading Arsenal vann afar öruggan sigur á Reading í dag, 2-0, og hefðu getað skorað mun fleiri mörk. Reading á því enn harða fallbaráttu fyrir höndum. 19.4.2008 13:38 Webber vill losna við Mosley Mark Webber, ökumaður Red Bull-liðsins í Formúlu 1, segir að Max Mosley hafi orðið íþróttinni til skammar. 19.4.2008 13:30 Ronaldo: United rétta félagið fyrir mig Cristiano Ronaldo segir að Manchester United sé rétta félagið fyrir sig en hann hefur enn og aftur verið orðaður við Real Madrid. 19.4.2008 13:17 Isiah Thomas rekinn úr þjálfarastól Knicks Isiah Thomas var í kvöld sagt upp störfum sem þjálfari New York Knicks í NBA deildinni. Loksins segja sumir. Thomas er þó ekki hættur störfum hjá félaginu. 18.4.2008 22:49 Leikmenn Boavista farnir í verkfall Talsmaður leikmannasamtakanna í Portúgal hefur staðfest að leikmenn Boavista séu farnir í verkfall. Þeir hafa ekki fengið borguð laun í tvo mánuði og ætla því ekki að mæta til leiks gegn Nacional Madeira í úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 18.4.2008 22:40 Sjá næstu 50 fréttir
Ciudad Real vann spænska bikarinn Ciudad Real varð í gær spænskur bikarmeistari í handbolta þegar liðið lagði erkifjendur sína í Barcelona 31-30 í hörkuspennandi úrslitaleik. Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk fyrir Ciudad í leiknum. Liðið hafði fjögurra marka forystu í hálfleik en tryggði sér sigurinn í blálokin. 21.4.2008 10:36
NBA: Philadelphia skellti Detroit Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni í nótt. Óvæntustu úrslitin urðu í Detroit þar sem Philadelphia skellti heimamönnum 90-86 í fyrsta leik liðanna. 21.4.2008 09:42
Eiður lofar Paul Scholes Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við Sunday Mirror í dag að félagar sínir í Barcelona þurfi að hafa sérstaklega góðar gætur á Paul Scholes. 20.4.2008 18:44
Tíu stiga forysta Real Madrid Real Madrid er komið með tíu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Racing Santander á útivelli í kvöld. 20.4.2008 20:54
Inter með sex stiga forystu Inter er komið með sex stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir sigur á Tórínó í kvöld, 1-0. 20.4.2008 20:38
Vålerenga og Rosenborg skildu jöfn Vålerenga og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20.4.2008 20:04
Bröndby tapaði á heimavelli Bröndby tapaði í dag fyrir Odense á heimavelli, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20.4.2008 19:41
Elverum í undanúrslit Elverum komst í kvöld í undanúrslit úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 20.4.2008 19:35
Hermann í eins leiks bann Hermann Hreiðarsson fer ekki í þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í dag. 20.4.2008 19:22
Theodór Elmar skoraði og sá rautt Theodór Elmar Bjarnason skoraði sitt fyrsta mark í norsku úrvalsdeildinni er hann kom sínum mönnum í 1-0 forystu gegn Strömsgodset sem vann þó leikinn á endanum, 2-1. 20.4.2008 18:08
Jafnt hjá Helsingborg og Norrköping Helsingborg og Norrköping skildu jöfn, 2-2, í sænsku úrvalsdeildinni í knattpyrnu í dag. 20.4.2008 17:56
Man City skoraði þrjú gegn Portsmouth Manchester City vann 3-1 sigur á Portsmouth á lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Hermann Hreiðarsson fékk að líta rauða spjaldið í leiknum. 20.4.2008 17:04
AGF með góðan sigur AGF vann í dag góðan sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 3-1. 20.4.2008 16:15
Hermann fékk rautt Hermann Hreiðarsson fékk að líta rauða spjaldið í leik Manchester City og Portsmouth sem nú stendur yfir. 20.4.2008 15:44
Elfsborg lagði Sundsvall Þremur leikjum er lokið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Elfsborg lagði Sundsvall í Íslendingaslag. 20.4.2008 15:35
AC Milan slátraði Reggina Emil Hallfreðsson var ekki í leikmannahópi Reggina sem tapaði, 5-1, fyrir AC Milan á útivelli í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í dag. 20.4.2008 15:10
PSV meistari - De Graafschap enn í fallhættu PSV varð í dag hollenskur meistari í knattspyrnu fjórða árið í röð eftir 1-0 útisigur á Vitesse í dag. 20.4.2008 14:55
Newcastle enn á sigurbraut Newcastle vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Sunderland og lék þar með sinn sjötta leik í röð án taps. Þetta var einnig í fjórða skiptið af síðustu fimm sem Newcastle hélt hreinu. 20.4.2008 14:28
Stoke í sterkri stöðu Stoke City, gamla Íslendingaliðið, er á góðri leið með að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 20.4.2008 13:23
Aston Villa slátraði Birmingham Aston Villa vann 5-1 sigur á Birmingham í grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Útlitið er ekki bjart hjá þeim síðarnefndu en liðið er nú komið í fallsæti eftir leiki helgarinnar. 20.4.2008 12:53
Ferguson: Spiluðu eins og meistarar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi spilað eins og meistarar þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Blackburn í gær. 20.4.2008 12:49
Gerrard tæpur fyrir Meistaradeildina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur greint frá því að Steven Gerrard er tæpur fyrir fyrri viðureign liðsins gegn Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20.4.2008 12:40
NBA í nótt: San Antonio vann Phoenix í tvíframlengdum leik Úrslitakeppnin í NBA-deildinni fór af stað í gær og óhætt að segja að hún hafi byrjað með miklum stæl. 20.4.2008 12:29
Calzaghe vann Hopkins Bretinn Joe Calzaghe vann í nótt sigur á Bandaríkjamanninum Bernard Hopkins í Las Vegas þó svo að hann hafi verið sleginn niður í fyrstu lotu. 20.4.2008 11:41
Toni tryggði Bayern bikarmeistaratitilinn Bayern München varð í kvöld þýskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir sigur á Dortmund, 2-1, í framlengdum leik. 19.4.2008 20:26
Enn eitt jafnteflið hjá Barcelona Real Madrid gæti náð ellefu stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar á morgun eftir að Barcelona gerði markalaust jafntefli við Espanyol á heimavelli. 19.4.2008 20:00
Veigar Páll skoraði í sigri Stabæk Stabæk vann í dag sigur á Noregsmeisturum Brann, 3-0, og kom sér þar með á topp norsku úrvalsdeildarinnar. 19.4.2008 18:50
Haukar og Stjarnan unnu Haukar og Stjarnan unnu sína leiki í N1-deild kvenna í dag. Valsmenn unnu öruggan sigur á Akuryeir í lokaleik dagsins í N1-deild karla. 19.4.2008 18:39
Tevez bjargaði stigi fyrir United Manchester United tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en getur þó þakkað fyrir eitt stig er liðið gerði jafntefli við Blackburn. 19.4.2008 18:09
Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 19.4.2008 18:00
Walker: Spilum með hjartanu BA Walker sagði eftir sigur sinna manna í Keflavík á Snæfelli í dag að þeir þyrftu að spila með hjartanu til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. 19.4.2008 17:55
Eggert skoraði í sigri Hearts Eggert Gunnþór Jónsson skoraði eitt marka Hearts í 3-2 sigri liðsins á St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni í dag. 19.4.2008 16:56
Jóhannes Karl lék í sigri Burnley Burnley vann í dag 1-0 sigur á Southampton í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varmaður í liði Burnley á 64. mínútu. 19.4.2008 16:29
Sigrar hjá Fram og HK Fram og HK deila enn öðru sætinu í N1-deild karla eftir að hafa unnið sína leiki í deildinni í dag. 19.4.2008 16:24
Keflavík komið í 1-0 gegn Snæfelli Keflavík vann sigur á Snæfelli, 81-79, í fyrsta leik liðanna í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 19.4.2008 16:18
Fram og ÍA í undanúrslit Fram og ÍA komust áfram í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla og mæta þar Val og Breiðabliki. 19.4.2008 16:08
Allt um leiki dagsins: Mikilvægur sigur Bolton Bolton náði að lyfta sér úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni þökk sé gríðarlega mikilvægum 1-0 sigri á Middlesbrough í dag. 19.4.2008 15:59
Gummersbach vann Göppingen Fjórum leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem topplið Flensburg og Kiel unnu örugga sigra. 19.4.2008 15:00
Fabregas vill vera áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas sagði eftir sigurinn á Reading í dag að hann vonaðist til að framtíð hans væri hjá Arsenal. 19.4.2008 14:53
Eiður Smári í hópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir grannliði sínu í Espanyol í Barcelona í kvöld. 19.4.2008 14:30
Öruggt hjá Arsenal gegn Reading Arsenal vann afar öruggan sigur á Reading í dag, 2-0, og hefðu getað skorað mun fleiri mörk. Reading á því enn harða fallbaráttu fyrir höndum. 19.4.2008 13:38
Webber vill losna við Mosley Mark Webber, ökumaður Red Bull-liðsins í Formúlu 1, segir að Max Mosley hafi orðið íþróttinni til skammar. 19.4.2008 13:30
Ronaldo: United rétta félagið fyrir mig Cristiano Ronaldo segir að Manchester United sé rétta félagið fyrir sig en hann hefur enn og aftur verið orðaður við Real Madrid. 19.4.2008 13:17
Isiah Thomas rekinn úr þjálfarastól Knicks Isiah Thomas var í kvöld sagt upp störfum sem þjálfari New York Knicks í NBA deildinni. Loksins segja sumir. Thomas er þó ekki hættur störfum hjá félaginu. 18.4.2008 22:49
Leikmenn Boavista farnir í verkfall Talsmaður leikmannasamtakanna í Portúgal hefur staðfest að leikmenn Boavista séu farnir í verkfall. Þeir hafa ekki fengið borguð laun í tvo mánuði og ætla því ekki að mæta til leiks gegn Nacional Madeira í úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 18.4.2008 22:40