Fleiri fréttir Ísland hefur yfir í hálfleik Íslenska landsliðið hefur 1-0 forystu gegn Færeyingum þegar flautað hefur verið til hálfleiks í vináttuleik þjóðanna í Kórnum í Kópavogi. Það var Jónas Guðni Sævarsson sem kom íslenska liðinu yfir með skalla rétt áður en flautað var til hálfleiks. 16.3.2008 16:49 Ferguson hrósaði Ronaldo Sir Alex Ferguson fór fögrum orðum um Cristiano Ronaldo í dag eftir að sá portúgalski tryggði Manchester United sigur á Derby í baráttuleik á útivelli. 15.3.2008 19:34 Fjórða jafnteflið í röð hjá Arsenal Arsenal slapp með skrekkinn á heimavelli sínum Emirates í dag þegar það náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Middlesbrough í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 15.3.2008 19:15 Keflavík lagði Hauka í framlengdum leik Keflavíkurstúlkur sýndu mikla seiglu þegar þær lögðu Hauka 94-89 í framlengdum háspennuleik í Keflavík í dag. Þetta var fyrsta viðureign liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. 15.3.2008 19:07 Arnór lék með FCK á ný Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason lék með liði sínu FCK á ný eftir langvarandi meiðsli í dag þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum EHF keppninnar í handbolta með öruggum sigri á franska liðinu Dunkerque 37-26. 15.3.2008 18:03 Haukar í vænlegri stöðu Haukar náðu í dag sex stiga forskoti á toppi N1 deildar karla í handbolta eftir góðan sigur á HK á Ásvöllum 30-25. Liðið hefur nú sex stiga forskot á Fram sem er í öðru sætinu og sjö á Íslandsmeistara Vals sem eru í þriðja sætinu. 15.3.2008 17:44 Hamilton ánægður með nýja útfærslu Formúlu 1 Bretinn Lewis Hamilton er ánægður gang mála hjá sér fyrir kappaksturinn í Ástralíu á morgun. Hann er fremstur á ráslinu og mjög sáttur við nýjar reglur um útbúnað bílanna. Hamilton keppir í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í Ástralíu í nótt. 15.3.2008 17:08 Ronaldo tryggði United öll stigin Cristiano Ronaldo var enn og aftur hetja Manchester United í dag þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á botnliði Derby á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Fernando Torres hélt uppteknum hætti og skoraði sitt 20. mark í deildinni þegar hann tryggði Liverpool sigur á Reading. 15.3.2008 16:56 Maðurinn er puttabrotinn Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver fann sig knúinn til að leiðrétta fjölmiðlamann í nótt þegar hann var að tala um meiðsli bakvarðarins Allen Iverson. 15.3.2008 16:17 Fyrsti leikur Keflavíkur og Hauka í dag Fyrsta viðureign Keflavíkur og Hauka í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna verður í Keflavík í dag klukkan 17. Ljóst er að hart verður barist enda eru Haukar Íslandsmeistarar og lið Keflavíkur tryggði sér deildarmeistaratitilinn á dögunum. 15.3.2008 16:10 Jafnt í hálfleik á Anfield Nú er kominn hálfleikur í viðureignunum fimm sem standa yfir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Staðan í leik Liverpool og Reading er jöfn 1-1. 15.3.2008 15:56 TCU tapaði í undanúrslitum Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í bandaríska háskólaliðinu TCU þurftu að sætta sig við tap gegn San Diego í undanúrslitum Mountain West deildarinnar í nótt 69-67 í hörkuleik. 15.3.2008 15:35 Meiðsli Allen koma á slæmum tíma fyrir Boston Stórskyttan Ray Allen hjá Boston þurfti að fara meiddur af velli í fyrsta leikhlutanum í tapleik liðsins gegn Utah á heimavelli í nótt. Hann er tæpur fyrir næsta leik Boston og segja má að meiðsli hans komi á slæmum tíma fyrir þá grænklæddu. 15.3.2008 15:26 Gasol missir af næstu þremur leikjum Spánverjinn Pau Gasol getur ekki spilað með liði LA Lakers næstu þrjá leikina í það minnsta eftir að hann sneri sig á ökkla í tapinu gegn New Orleans í nótt. Þetta þýðir að þrír af miðherjum Lakers-liðsins eru á meiðslalista. 15.3.2008 15:11 Hermann er miðvörður Fimm leikir eru nú byrjaðir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hermann Hreiðarsson spilar stöðu miðvarðar í liði Portsmouth í dag þegar liðið tekur á móti Aston Villa. Ívar Ingimarsson er á sínum stað í vörn Reading sem sækir Liverpool heim. 15.3.2008 15:03 Roma er erfiður andstæðingur Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, segir að Roma verði sýnd veiði en ekki gefin gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Hann segir að það henti fyrrum lærisveinum sínum ágætlega að mæta United. 15.3.2008 14:49 21 sigur í röð hjá Houston Þrír stórleikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt en segja má að þeir hafi fallið í skuggann af sigri Houston á Charlotte þar sem Houston vann 21. leik sinn í röð. Þetta er næstlengsta sigurganga í sögu deildarinnar. 15.3.2008 07:15 Hamilton fremstur á ráslínu í Melbourne Bretinn Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma í fyrstu tímatöku ársins í Formúlu 1. Hún fór fram á götum Melborune í Ástralíu, en Finninn Kimi Raikkönen, heimsmeistarinn hjá Ferrari varð sextándi eftir að bíll hans bilaði í tímatökunni. Fernando Alonso á Renault er þrettándi á ráslínu. 15.3.2008 05:31 Vijay Singh með tveggja högga forystu Vijay Singh er með forystu á Arnold Palmer-mótinu í Orlando á Flórída en Tiger Woods er sjö höggum á eftir. 14.3.2008 23:15 Ármann/Þróttur náði fjórða sætinu Ármann/Þróttur náði í kvöld fjórða sætinu í 1. deild karla eftir sigur á Þrótti í Vogum en Haukar töpuðu á heimavelli fyrir FSu. 14.3.2008 22:06 Tímamótasamningur undirritaður Í gær var undirritaður tímamótasamningur vegna kostunar á sýningum frá Formúlu 1 kappaksturinn á sjónvarpstöðinni Stöð 2 Sport. 14.3.2008 21:45 KR vann Grindavík KR vann í kvöld sigur á Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna, 81-68. 14.3.2008 21:28 Keflavík deildarmeistari Keflavík vann í kvöld sigur á Skallagrími í Borgarnesi, 84-76, og tryggði sér þar með deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. 14.3.2008 21:19 Evans ekki kærður fyrir nauðgun Jonny Evans, leikmaður norður-írska landsliðsins og Manchester United, verður ekki kærður fyrir nauðgun sem átti að hafa átt sér stað í jólaveislu United í desember síðastliðnum. 14.3.2008 19:50 Keflavík getur orðið deildarmeistari í kvöld Ef Keflavík vinnur Skallagrím í Borgarnesi í kvöld tryggir liðið sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Það er annars nóg um að vera í körfunni í kvöld. 14.3.2008 18:28 Fjórir keppa á EM í sundi Ísland mun eiga fjóra fulltrúa á EM í 50 metra laug sem fer fram í Eindhoven nú um páskana. 14.3.2008 18:22 Söru Björk fagnað við heimkomuna Sara Björk Gunnarsdóttir sneri í dag heim ásamt íslenska landsliðinu í knattspyrnu eftir vel heppnaða för til Portúgals þar sem liðið vann alla sína leiki á Algarve Cup-mótinu. 14.3.2008 17:53 McDowell kominn í forystu í Suður-Kóreu Norður-Írinn Graeme McDowell er með forystu þegar tveimur fyrstu keppnisdögunum er svo gott sem lokið á Ballantine-meistaramótinu í Suður-Kóreu. 14.3.2008 17:31 Stuðningsmenn beðnir að gæta varúðar Forráðamenn Manchester United hafa farið þess á leit við stuningsmenn félagsins að þeir fari varlega og sýni stillingu í kring um leikina við Roma í Meistaradeildinni í næsta mánuði. 14.3.2008 16:30 Við erum lélegasta liðið sem unnið hefur 20 í röð Framherjinn Shane Battier hjá Houston Rockets sló á létta strengi þegar blaðamaður Houston Chronicle spurði hann út í ótrúlega 20 leikja sigurgöngu liðsins í NBA deildinni. 14.3.2008 15:53 Grant er sigurviss Avram Grant stjóri Chelsea er nokkuð sigurviss fyrir leiki liðsins gegn Fenerbache í Meistaradeildinni, en bendir á að tyrkneska liðið sé sýnd veiði en ekki gefin. 14.3.2008 15:47 Queiroz: Roma er miklu betra núna Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Manchester United, segir að liði Roma hafi farið mikið fram síðan liðin áttust við í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrr á leiktíðinni. 14.3.2008 15:30 Benitez hefur trú á sínum mönnum Rafa Benitez hefur trú á því að hans menn í Liverpool hafi það sem til þarf til að slá Arsenal út í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. 14.3.2008 15:21 Wenger: Við förum áfram Arsene Wenger segist viss um að hans menn í Arsenal hafi það sem til þarf til að bera sigurorð af Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14.3.2008 14:14 Agger spilar ekki meira á leiktíðinni Danski landsliðsmaðurinn Daniel Agger mun ekki spila með Liverpool það sem eftir er af leiktíðinni eftir að ljóst varð að hann þarf í aðra aðgerð vegna ristarbrotsins sem hann varð fyrir í september. 14.3.2008 14:09 LeBron James prýðir forsíðu Vogue Körfuboltastjarnan LeBron James fær þann heiður í næsta mánuði að prýða forsíðu glanstímaritsins Vogue. Hann verður aðeins þriðji karlinn til að prýða forsíðu blaðsins auk þeirra George Clooney og Richard Gere. 14.3.2008 13:49 Uefa drátturinn: Bayern mætir Getafe Klukkan eitt í dag var dregið í 8-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þýska stórliðið Bayern Munchen tekur þar á móti lærisveinum Michael Laudrup í spænska liðinu Getafe. 14.3.2008 13:15 Gríðarlega erfitt verkefni hjá Arsenal Lið Arsenal á ekki auðvelt verkefni fyrir höndum á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hér fyrir neðan gefur að líta leikjaplanið hjá liðinu frá páskum. 14.3.2008 12:58 Liverpool og Arsenal mætast þrisvar á viku Stjórnarmaðurinn Rick Parry hjá Liverpool var ekki sérlega sáttur við dráttinn í Meistaradeildinni í hádeginu en hann þýðir að Liverpool mun leika þrjá leiki við Arsenal á einni viku. Stórliðin eiga nefnilega deildarleik helgina á milli leikjanna í 8-liða úrslitunum í Meistaradeildinni. 14.3.2008 12:26 Arsenal og Liverpool mætast í Meistaradeildinni Nú klukkan tólf var dregið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Ensku liðin Arsenal og Liverpool drógust saman í næstu umferð. 14.3.2008 12:11 Kannast ekki við að hafa klikkað fyrir utan Þorleifur Ólafsson hjá Grindavík fór gjörsamlega hamförum í gærkvöldi þegar Grindvíkingar lögðu Þórsara á heimavelli í Iceland Express deildinni. Hann skoraði 34 af 36 stigum sínum í síðari hálfleik. 14.3.2008 11:30 Lippi tippar á Arsenal Ítalski þjálfarinn Marcello Lippi segir að öll ensku liðin í Meistaradeildinni hafi burði til að vinna keppnina, en segir Arsenal líklegat að sínu mati. Dregið verður í 8-liða úrslit keppninnar í hádeginu og fylgst verður með gangi mála hér á Vísi. 14.3.2008 10:24 Hönnuður McLaren rekinn McLaren liðið í Formúlu 1 hefur rekið bílahönnuðinn sem var í hringiðu njósnamálsins á síðasta tímabili. Hann heitir Mike Coughlan og það var á heimili hans sem 780 blaðsíðna skýrsla um starfsemi Ferrari fannst á sínum tíma. 14.3.2008 10:19 Phoenix lagði Golden State Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt og voru þeir allir nokkuð spennandi. 14.3.2008 09:56 Hamilton svaraði spretthörku Ferrari Bretinn Lewis Hamilton á McLaren reyndist fljótastur á seinni æfingu keppnisliða í Melbourne í nótt. Mark Webber var lengst af með besta tíma, en Hamilton stal þeim heiðri af honum í lokin. Margir ökumenn misstu bíla sína í útaf. 14.3.2008 05:18 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland hefur yfir í hálfleik Íslenska landsliðið hefur 1-0 forystu gegn Færeyingum þegar flautað hefur verið til hálfleiks í vináttuleik þjóðanna í Kórnum í Kópavogi. Það var Jónas Guðni Sævarsson sem kom íslenska liðinu yfir með skalla rétt áður en flautað var til hálfleiks. 16.3.2008 16:49
Ferguson hrósaði Ronaldo Sir Alex Ferguson fór fögrum orðum um Cristiano Ronaldo í dag eftir að sá portúgalski tryggði Manchester United sigur á Derby í baráttuleik á útivelli. 15.3.2008 19:34
Fjórða jafnteflið í röð hjá Arsenal Arsenal slapp með skrekkinn á heimavelli sínum Emirates í dag þegar það náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Middlesbrough í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 15.3.2008 19:15
Keflavík lagði Hauka í framlengdum leik Keflavíkurstúlkur sýndu mikla seiglu þegar þær lögðu Hauka 94-89 í framlengdum háspennuleik í Keflavík í dag. Þetta var fyrsta viðureign liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. 15.3.2008 19:07
Arnór lék með FCK á ný Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason lék með liði sínu FCK á ný eftir langvarandi meiðsli í dag þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum EHF keppninnar í handbolta með öruggum sigri á franska liðinu Dunkerque 37-26. 15.3.2008 18:03
Haukar í vænlegri stöðu Haukar náðu í dag sex stiga forskoti á toppi N1 deildar karla í handbolta eftir góðan sigur á HK á Ásvöllum 30-25. Liðið hefur nú sex stiga forskot á Fram sem er í öðru sætinu og sjö á Íslandsmeistara Vals sem eru í þriðja sætinu. 15.3.2008 17:44
Hamilton ánægður með nýja útfærslu Formúlu 1 Bretinn Lewis Hamilton er ánægður gang mála hjá sér fyrir kappaksturinn í Ástralíu á morgun. Hann er fremstur á ráslinu og mjög sáttur við nýjar reglur um útbúnað bílanna. Hamilton keppir í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í Ástralíu í nótt. 15.3.2008 17:08
Ronaldo tryggði United öll stigin Cristiano Ronaldo var enn og aftur hetja Manchester United í dag þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á botnliði Derby á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Fernando Torres hélt uppteknum hætti og skoraði sitt 20. mark í deildinni þegar hann tryggði Liverpool sigur á Reading. 15.3.2008 16:56
Maðurinn er puttabrotinn Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver fann sig knúinn til að leiðrétta fjölmiðlamann í nótt þegar hann var að tala um meiðsli bakvarðarins Allen Iverson. 15.3.2008 16:17
Fyrsti leikur Keflavíkur og Hauka í dag Fyrsta viðureign Keflavíkur og Hauka í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna verður í Keflavík í dag klukkan 17. Ljóst er að hart verður barist enda eru Haukar Íslandsmeistarar og lið Keflavíkur tryggði sér deildarmeistaratitilinn á dögunum. 15.3.2008 16:10
Jafnt í hálfleik á Anfield Nú er kominn hálfleikur í viðureignunum fimm sem standa yfir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Staðan í leik Liverpool og Reading er jöfn 1-1. 15.3.2008 15:56
TCU tapaði í undanúrslitum Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í bandaríska háskólaliðinu TCU þurftu að sætta sig við tap gegn San Diego í undanúrslitum Mountain West deildarinnar í nótt 69-67 í hörkuleik. 15.3.2008 15:35
Meiðsli Allen koma á slæmum tíma fyrir Boston Stórskyttan Ray Allen hjá Boston þurfti að fara meiddur af velli í fyrsta leikhlutanum í tapleik liðsins gegn Utah á heimavelli í nótt. Hann er tæpur fyrir næsta leik Boston og segja má að meiðsli hans komi á slæmum tíma fyrir þá grænklæddu. 15.3.2008 15:26
Gasol missir af næstu þremur leikjum Spánverjinn Pau Gasol getur ekki spilað með liði LA Lakers næstu þrjá leikina í það minnsta eftir að hann sneri sig á ökkla í tapinu gegn New Orleans í nótt. Þetta þýðir að þrír af miðherjum Lakers-liðsins eru á meiðslalista. 15.3.2008 15:11
Hermann er miðvörður Fimm leikir eru nú byrjaðir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hermann Hreiðarsson spilar stöðu miðvarðar í liði Portsmouth í dag þegar liðið tekur á móti Aston Villa. Ívar Ingimarsson er á sínum stað í vörn Reading sem sækir Liverpool heim. 15.3.2008 15:03
Roma er erfiður andstæðingur Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, segir að Roma verði sýnd veiði en ekki gefin gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Hann segir að það henti fyrrum lærisveinum sínum ágætlega að mæta United. 15.3.2008 14:49
21 sigur í röð hjá Houston Þrír stórleikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt en segja má að þeir hafi fallið í skuggann af sigri Houston á Charlotte þar sem Houston vann 21. leik sinn í röð. Þetta er næstlengsta sigurganga í sögu deildarinnar. 15.3.2008 07:15
Hamilton fremstur á ráslínu í Melbourne Bretinn Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma í fyrstu tímatöku ársins í Formúlu 1. Hún fór fram á götum Melborune í Ástralíu, en Finninn Kimi Raikkönen, heimsmeistarinn hjá Ferrari varð sextándi eftir að bíll hans bilaði í tímatökunni. Fernando Alonso á Renault er þrettándi á ráslínu. 15.3.2008 05:31
Vijay Singh með tveggja högga forystu Vijay Singh er með forystu á Arnold Palmer-mótinu í Orlando á Flórída en Tiger Woods er sjö höggum á eftir. 14.3.2008 23:15
Ármann/Þróttur náði fjórða sætinu Ármann/Þróttur náði í kvöld fjórða sætinu í 1. deild karla eftir sigur á Þrótti í Vogum en Haukar töpuðu á heimavelli fyrir FSu. 14.3.2008 22:06
Tímamótasamningur undirritaður Í gær var undirritaður tímamótasamningur vegna kostunar á sýningum frá Formúlu 1 kappaksturinn á sjónvarpstöðinni Stöð 2 Sport. 14.3.2008 21:45
KR vann Grindavík KR vann í kvöld sigur á Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna, 81-68. 14.3.2008 21:28
Keflavík deildarmeistari Keflavík vann í kvöld sigur á Skallagrími í Borgarnesi, 84-76, og tryggði sér þar með deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. 14.3.2008 21:19
Evans ekki kærður fyrir nauðgun Jonny Evans, leikmaður norður-írska landsliðsins og Manchester United, verður ekki kærður fyrir nauðgun sem átti að hafa átt sér stað í jólaveislu United í desember síðastliðnum. 14.3.2008 19:50
Keflavík getur orðið deildarmeistari í kvöld Ef Keflavík vinnur Skallagrím í Borgarnesi í kvöld tryggir liðið sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Það er annars nóg um að vera í körfunni í kvöld. 14.3.2008 18:28
Fjórir keppa á EM í sundi Ísland mun eiga fjóra fulltrúa á EM í 50 metra laug sem fer fram í Eindhoven nú um páskana. 14.3.2008 18:22
Söru Björk fagnað við heimkomuna Sara Björk Gunnarsdóttir sneri í dag heim ásamt íslenska landsliðinu í knattspyrnu eftir vel heppnaða för til Portúgals þar sem liðið vann alla sína leiki á Algarve Cup-mótinu. 14.3.2008 17:53
McDowell kominn í forystu í Suður-Kóreu Norður-Írinn Graeme McDowell er með forystu þegar tveimur fyrstu keppnisdögunum er svo gott sem lokið á Ballantine-meistaramótinu í Suður-Kóreu. 14.3.2008 17:31
Stuðningsmenn beðnir að gæta varúðar Forráðamenn Manchester United hafa farið þess á leit við stuningsmenn félagsins að þeir fari varlega og sýni stillingu í kring um leikina við Roma í Meistaradeildinni í næsta mánuði. 14.3.2008 16:30
Við erum lélegasta liðið sem unnið hefur 20 í röð Framherjinn Shane Battier hjá Houston Rockets sló á létta strengi þegar blaðamaður Houston Chronicle spurði hann út í ótrúlega 20 leikja sigurgöngu liðsins í NBA deildinni. 14.3.2008 15:53
Grant er sigurviss Avram Grant stjóri Chelsea er nokkuð sigurviss fyrir leiki liðsins gegn Fenerbache í Meistaradeildinni, en bendir á að tyrkneska liðið sé sýnd veiði en ekki gefin. 14.3.2008 15:47
Queiroz: Roma er miklu betra núna Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Manchester United, segir að liði Roma hafi farið mikið fram síðan liðin áttust við í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrr á leiktíðinni. 14.3.2008 15:30
Benitez hefur trú á sínum mönnum Rafa Benitez hefur trú á því að hans menn í Liverpool hafi það sem til þarf til að slá Arsenal út í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. 14.3.2008 15:21
Wenger: Við förum áfram Arsene Wenger segist viss um að hans menn í Arsenal hafi það sem til þarf til að bera sigurorð af Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14.3.2008 14:14
Agger spilar ekki meira á leiktíðinni Danski landsliðsmaðurinn Daniel Agger mun ekki spila með Liverpool það sem eftir er af leiktíðinni eftir að ljóst varð að hann þarf í aðra aðgerð vegna ristarbrotsins sem hann varð fyrir í september. 14.3.2008 14:09
LeBron James prýðir forsíðu Vogue Körfuboltastjarnan LeBron James fær þann heiður í næsta mánuði að prýða forsíðu glanstímaritsins Vogue. Hann verður aðeins þriðji karlinn til að prýða forsíðu blaðsins auk þeirra George Clooney og Richard Gere. 14.3.2008 13:49
Uefa drátturinn: Bayern mætir Getafe Klukkan eitt í dag var dregið í 8-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þýska stórliðið Bayern Munchen tekur þar á móti lærisveinum Michael Laudrup í spænska liðinu Getafe. 14.3.2008 13:15
Gríðarlega erfitt verkefni hjá Arsenal Lið Arsenal á ekki auðvelt verkefni fyrir höndum á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hér fyrir neðan gefur að líta leikjaplanið hjá liðinu frá páskum. 14.3.2008 12:58
Liverpool og Arsenal mætast þrisvar á viku Stjórnarmaðurinn Rick Parry hjá Liverpool var ekki sérlega sáttur við dráttinn í Meistaradeildinni í hádeginu en hann þýðir að Liverpool mun leika þrjá leiki við Arsenal á einni viku. Stórliðin eiga nefnilega deildarleik helgina á milli leikjanna í 8-liða úrslitunum í Meistaradeildinni. 14.3.2008 12:26
Arsenal og Liverpool mætast í Meistaradeildinni Nú klukkan tólf var dregið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Ensku liðin Arsenal og Liverpool drógust saman í næstu umferð. 14.3.2008 12:11
Kannast ekki við að hafa klikkað fyrir utan Þorleifur Ólafsson hjá Grindavík fór gjörsamlega hamförum í gærkvöldi þegar Grindvíkingar lögðu Þórsara á heimavelli í Iceland Express deildinni. Hann skoraði 34 af 36 stigum sínum í síðari hálfleik. 14.3.2008 11:30
Lippi tippar á Arsenal Ítalski þjálfarinn Marcello Lippi segir að öll ensku liðin í Meistaradeildinni hafi burði til að vinna keppnina, en segir Arsenal líklegat að sínu mati. Dregið verður í 8-liða úrslit keppninnar í hádeginu og fylgst verður með gangi mála hér á Vísi. 14.3.2008 10:24
Hönnuður McLaren rekinn McLaren liðið í Formúlu 1 hefur rekið bílahönnuðinn sem var í hringiðu njósnamálsins á síðasta tímabili. Hann heitir Mike Coughlan og það var á heimili hans sem 780 blaðsíðna skýrsla um starfsemi Ferrari fannst á sínum tíma. 14.3.2008 10:19
Phoenix lagði Golden State Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt og voru þeir allir nokkuð spennandi. 14.3.2008 09:56
Hamilton svaraði spretthörku Ferrari Bretinn Lewis Hamilton á McLaren reyndist fljótastur á seinni æfingu keppnisliða í Melbourne í nótt. Mark Webber var lengst af með besta tíma, en Hamilton stal þeim heiðri af honum í lokin. Margir ökumenn misstu bíla sína í útaf. 14.3.2008 05:18