Fleiri fréttir Wenger stendur með Almunia Arsene Wenger segist ætla að standa með markverðinum Manuel Almunia þrátt fyrir þá gagnrýni sem hann hefur hlotið eftir leikinn gegn Manchester United um helgina. 5.11.2007 17:06 Allardyce lýsir yfir stuðningi við Cacapa Sam Allardyce, stjóri Newcastle, er ekki búinn að missa alla trú á varnarmanninum Claudio Cacapa þó hann hafi átt skelfilegan dag um helgina þegar Newcastle steinlá fyrir Portsmouth á heimavelli. 5.11.2007 16:52 Kirkja Maradona Hópur fólks í Rosario í Argentínu hélt í síðustu viku upp á sérstaka jólahátíð sem tileinkuð er einum besta knattspyrnumanni allra tíma, Diego Maradona. 5.11.2007 16:29 Þjálfari LA Galaxy sagði af sér Frank Yallop, þjálfari bandaríska liðsins LA Galaxy, sagði af sér í dag. David Beckham og félagar náðu ekki góðum árangri í deildinni á nýafstaðinni leiktíð og komust ekki í úrslitakeppnina. Yallop hefur þegar skrifað undir samning við San Jose Earthquakes sem er nýliði í MLS deildinni á næstu leiktíð. 5.11.2007 16:02 Man City - Sunderland í kvöld Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og verður hann að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn 2. Spútniklið Manchester City tekur þar á móti lærisveinum Roy Keane í Sunderland. 5.11.2007 15:03 Enginn úrvalsdeildarslagur í bikarnum Í dag var dregið í 32-liða úrslitin í Lýsingarbikarnum í körfubolta karla og svo fór að engin lið úr Iceland Express deildinni lentu saman í umferðinni. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í næstu umferð sem hefst í lok mánaðar. 5.11.2007 14:47 Aganefndin skoðar ummæli Ferguson Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar að taka til skoðunar ummæli Sir Alex Ferguson eftir leik Arsenal og Manchester United um helgina þar sem Ferguson fór hörðum orðum um Howard Webb dómara. Ferguson sagði Webb hafa dæmt Arsenal í hag í leiknum í samtali við MUTV. 5.11.2007 11:33 Hutchings rekinn frá Wigan Chris Hutchings var í dag rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Wigan eftir að liðið hafði tapað sex leikjum í röð í deildinni. Aðstoðarmaður hans Frank Barlow tekur við liðinu tímabundið og stýrir því gegn Tottenham á sunnudaginn. 5.11.2007 11:28 Dómgæsla ársins hjá Webb Íslandsvinurinn og fyrrum úrvalsdeildardómarinn Dermot Gallagher, segir kollega sinn Howard Webb hafa átt dómgæslu ársins til þessa þegar hann dæmdi mark William Gallas hjá Arsenal gott og gilt í leiknum gegn Manchester United um helgina. 5.11.2007 10:47 Berbatov fundar með Tottenham í dag Búlgarski framherjinn Dimitar Berbatov mun í dag halda fund með yfirmanni knattspyrnumála hjá Tottenham ásamt umboðsmanni sínum, en framtíð hans hjá félaginu þykir nokkuð óráðin eftir að Martin Jol fór frá félaginu. 5.11.2007 10:40 Calzaghe vill mæta Hopkins næst Umboðsmaður Walesverjans Joe Calzaghe segir skjólstæðing sinn tilbúinn að mæta "Böðulnum" Bernard Hopkins í næsta bardaga og segir Hopkins mega ráða því hvar og hvenær bardaginn fari fram. Calzaghe er ósigraður eftir fínan sigur á Dananum Mikkel Kessler um helgina. 5.11.2007 10:32 Hargreaves gefur lítið fyrir stíl Arsenal Owen Hargreaves hjá Manchester United gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á Arsenal eftir 2-2 jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 5.11.2007 10:26 Farsakennd tímasóun hjá McClaren Terry Butcher, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, segir að ákvörðun Steve McClaren landsliðsþjálfara Englendinga að fara til Bandaríkjanna til að sjá David Beckham spila góðgerðaleik geti ekki talist annað en lélegur brandari. 5.11.2007 10:19 Long látinn fara frá Njarðvík Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sagt upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Charleston Long, sem ekki þótti standa undir væntingum hjá liðinu. Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta í gærkvöldi. 5.11.2007 10:14 Phoenix skellti Cleveland Góður seinni hálfleikur tryggði Phoenix Suns 103-92 sigur á Cleveland í NBA deildinni í nótt en heimamenn voru án Amare Stoudemire sem hvíldi lúið hné í nótt. Miami Heat er enn án sigurs. 5.11.2007 09:40 Létt hjá Börsungum Thierry Henry og Ronaldinho voru á skotskónum í dag er Barcelona lagði Real Betis, 3-0. Eiður Smári Guðjohnsen fékk að spreyta sig síðustu mínútur leiksins. 4.11.2007 19:40 Stjarnan sló út HK Fimm leikjum er lokið í dag í 16-liða úrslitum SS-bikarkeppni karla í handbolta. Stjarnan sló út HK í spennandi leik. 4.11.2007 19:08 Svekkjandi tap Stjörnunnar Stjarnan tapaði í gær fyrir Mios í þriðju umferð Evrópukeppni félasgliða í handbolta, 27-26. 4.11.2007 18:36 West Ham kastaði frá sér sigrinum West Ham og Bolton skildu jöfn á Upton Park í dag en jöfnunarmark Bolton kom á þriðju mínútu uppbótartímans. 4.11.2007 17:54 Eggert Gunnþór lék með Hearts í dag Eggert Gunnþór Jónsson var kominn aftur í byrjunarlið Hearts eftir að hann var settur á bekkinn í síðasta leik liðsins. 4.11.2007 16:27 Reggina nálægt því að vinna fyrsta leikinn Emil Hallfreðsson lék allan leikinn með Reggina sem gerði 1-1 jafntefli við Napoli á útivelli í dag. Liðið er í botnsæti deildarinnar og á enn eftir að vinna sinn fyrsta sigur. 4.11.2007 16:07 Marel og félagar meistarar Marel Baldvinsson og félagar í Molde unnu í dag norska meistaratitilinn í 1. deildinni eftir 1-0 sigur á Löv-Ham. 4.11.2007 15:56 Góður sigur hjá Silkeborg Silkeborg vann í dag góðan sigur á Kolding í dönsku 1. deildinni, 3-1. Hólmar Örn Rúnarsson lék ekki með liðinu vegna meiðsla. 4.11.2007 15:51 Jón Arnór enn og aftur með góðan leik Jón Arnór Stefánsson var næststigahæstur hjá Lottomatica Roma sem vann 85-81 sigur á Benetton Treviso í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 4.11.2007 15:40 Jakob með sex stig Jakob Sigurðarson skoraði sex stig í gær er lið hans, Univer KSE, vann sex stiga sigur á Szolnoki Olaj í ungversku A-deildinni í gær. 4.11.2007 15:05 Logi með fjögur í sigurleik Logi Gunnarsson skoraði fjögur stig þegar lið hans, Gijon, vann sautján stiga sigur á Akasvayu C.B. Vic, í spænsku C-deildinni í gær. 4.11.2007 14:57 Ragnar með stórleik og skoraði tólf Ragnar Óskarsson skoraði tólf mörk í sigri USAM Nimes, 35-31, á Villefranche á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í gær. 4.11.2007 14:47 Sevilla lagði Real Madrid Brotthvarf Juande Ramos frá Sevilla hefur greinilega þjappað mönnum saman því liðið gerði sér lítið fyrir í gær og vann topplið Real Madrid. 4.11.2007 14:28 Grétar aftur í byrjunarliðið Grétar Rafn Steinsson fór beint í byrjunarlið AZ Alkmaar eftir fjarveru vegna meiðsla er AZ vann 4-0 sigur á NEC í gær. 4.11.2007 14:21 Emil í byrjunarliðinu Emil Hallfreðsson heldur sæti sínu í byrjunarliði Reggina í dag. Tveir leikir fóru fram á Ítalíu í gær. 4.11.2007 14:08 Calzaghe hirti öll beltin Joe Calzaghe vann Danann Mikkel Kessler á Þúsaldarvellinum í Cardiff í gær og er þar með orðinn handhafi allra titlanna í ofurmillivigt. 4.11.2007 13:47 NBA í nótt: Frábær byrjun hjá Houston Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og má hér finna ítarlega umfjöllun um þá alla. 4.11.2007 11:21 Veigar með stórleik og Stabæk fékk silfrið - Start féll Veigar Páll Gunnarsson skoraði tvö og lagði upp önnur tvö er Stabæk vann Strömsgodset, 5-0, og tryggði sér þar með annað sæti deildarinnar. 3.11.2007 18:43 Jafntefli í fyrsta leik Ramos Juande Ramos stýrði Tottenham í fyrsta skiptið í dag í ensku úrvalsdeildinni en varð að sætta sig við jafntefli í leik gegn Middlesbrough. 3.11.2007 16:32 Markalaust hjá Blackburn og Liverpool Blackburn og Liverpool skildu jöfn í markalausum leik á Ewood Park í dag. Blackburn fór með stiginu upp að hlið Portsmouth og Manchester City í 4.-6. sæti deildarinnar. 3.11.2007 19:06 Kári kom ekki við sögu Kári Árnason kom ekki við sögu er AGF tapaði á heimavelli fyrir FCK í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 3.11.2007 18:38 Flensburg tapaði fyrir Göppingen Flensburg tapaði í dag dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði fyrir Göppingen á útivelli, 31-29. 3.11.2007 18:27 Fyrsti sigur Fjölnis í efstu deild kvenna frá upphafi Fjölnir vann í dag sögulegan sigur á Hamar í Hveragerði þegar liðið vann sinn fyrsta leik í efstu deild kvenna í körfubolta í sögu félagsins. 3.11.2007 18:08 Öruggt hjá Fram og Fylki Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag. Fram endurheimti toppsæti deildarinnar með stórsigri á FH. 3.11.2007 17:59 Jói Kalli ekki í hópnum hjá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Sheffield United í ensku B-deildinni í dag. 3.11.2007 17:53 FCK heldur sigurgöngunni áfram FCK er enn taplaust á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fimm marka sigur á GOG Svendborg í dag. 3.11.2007 17:49 Ferguson kennir einbeitingarleysi um Sir Alex Ferguson segir að einbeitingarleysi hafi kostað sína menn sigurinn gegn Arsenal í dag. Arsene Wenger var vitanlega hæstánægður með jöfnunarmarkið. 3.11.2007 17:39 United vildi fá Adebayor Emmanuel Adebayor, framherjinn skæði hjá Arsenal, hefur sagt frá því að hann hafnaði Manchester United í sumar. 3.11.2007 14:30 Fjörugt jafntefli í toppslagnum Arsenal og Manchester United skildu jöfn í fjörugum leik á Emirates Stadium í dag. Arsenal náði að jafna metin í uppbótartíma. 3.11.2007 14:28 Totti missir af leiknum við Sporting AS Roma verður án fyriliðans Francesco Totti þegar það mætir Sporting Lissabon á útivelli í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. 3.11.2007 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger stendur með Almunia Arsene Wenger segist ætla að standa með markverðinum Manuel Almunia þrátt fyrir þá gagnrýni sem hann hefur hlotið eftir leikinn gegn Manchester United um helgina. 5.11.2007 17:06
Allardyce lýsir yfir stuðningi við Cacapa Sam Allardyce, stjóri Newcastle, er ekki búinn að missa alla trú á varnarmanninum Claudio Cacapa þó hann hafi átt skelfilegan dag um helgina þegar Newcastle steinlá fyrir Portsmouth á heimavelli. 5.11.2007 16:52
Kirkja Maradona Hópur fólks í Rosario í Argentínu hélt í síðustu viku upp á sérstaka jólahátíð sem tileinkuð er einum besta knattspyrnumanni allra tíma, Diego Maradona. 5.11.2007 16:29
Þjálfari LA Galaxy sagði af sér Frank Yallop, þjálfari bandaríska liðsins LA Galaxy, sagði af sér í dag. David Beckham og félagar náðu ekki góðum árangri í deildinni á nýafstaðinni leiktíð og komust ekki í úrslitakeppnina. Yallop hefur þegar skrifað undir samning við San Jose Earthquakes sem er nýliði í MLS deildinni á næstu leiktíð. 5.11.2007 16:02
Man City - Sunderland í kvöld Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og verður hann að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn 2. Spútniklið Manchester City tekur þar á móti lærisveinum Roy Keane í Sunderland. 5.11.2007 15:03
Enginn úrvalsdeildarslagur í bikarnum Í dag var dregið í 32-liða úrslitin í Lýsingarbikarnum í körfubolta karla og svo fór að engin lið úr Iceland Express deildinni lentu saman í umferðinni. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í næstu umferð sem hefst í lok mánaðar. 5.11.2007 14:47
Aganefndin skoðar ummæli Ferguson Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar að taka til skoðunar ummæli Sir Alex Ferguson eftir leik Arsenal og Manchester United um helgina þar sem Ferguson fór hörðum orðum um Howard Webb dómara. Ferguson sagði Webb hafa dæmt Arsenal í hag í leiknum í samtali við MUTV. 5.11.2007 11:33
Hutchings rekinn frá Wigan Chris Hutchings var í dag rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Wigan eftir að liðið hafði tapað sex leikjum í röð í deildinni. Aðstoðarmaður hans Frank Barlow tekur við liðinu tímabundið og stýrir því gegn Tottenham á sunnudaginn. 5.11.2007 11:28
Dómgæsla ársins hjá Webb Íslandsvinurinn og fyrrum úrvalsdeildardómarinn Dermot Gallagher, segir kollega sinn Howard Webb hafa átt dómgæslu ársins til þessa þegar hann dæmdi mark William Gallas hjá Arsenal gott og gilt í leiknum gegn Manchester United um helgina. 5.11.2007 10:47
Berbatov fundar með Tottenham í dag Búlgarski framherjinn Dimitar Berbatov mun í dag halda fund með yfirmanni knattspyrnumála hjá Tottenham ásamt umboðsmanni sínum, en framtíð hans hjá félaginu þykir nokkuð óráðin eftir að Martin Jol fór frá félaginu. 5.11.2007 10:40
Calzaghe vill mæta Hopkins næst Umboðsmaður Walesverjans Joe Calzaghe segir skjólstæðing sinn tilbúinn að mæta "Böðulnum" Bernard Hopkins í næsta bardaga og segir Hopkins mega ráða því hvar og hvenær bardaginn fari fram. Calzaghe er ósigraður eftir fínan sigur á Dananum Mikkel Kessler um helgina. 5.11.2007 10:32
Hargreaves gefur lítið fyrir stíl Arsenal Owen Hargreaves hjá Manchester United gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á Arsenal eftir 2-2 jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 5.11.2007 10:26
Farsakennd tímasóun hjá McClaren Terry Butcher, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, segir að ákvörðun Steve McClaren landsliðsþjálfara Englendinga að fara til Bandaríkjanna til að sjá David Beckham spila góðgerðaleik geti ekki talist annað en lélegur brandari. 5.11.2007 10:19
Long látinn fara frá Njarðvík Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sagt upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Charleston Long, sem ekki þótti standa undir væntingum hjá liðinu. Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta í gærkvöldi. 5.11.2007 10:14
Phoenix skellti Cleveland Góður seinni hálfleikur tryggði Phoenix Suns 103-92 sigur á Cleveland í NBA deildinni í nótt en heimamenn voru án Amare Stoudemire sem hvíldi lúið hné í nótt. Miami Heat er enn án sigurs. 5.11.2007 09:40
Létt hjá Börsungum Thierry Henry og Ronaldinho voru á skotskónum í dag er Barcelona lagði Real Betis, 3-0. Eiður Smári Guðjohnsen fékk að spreyta sig síðustu mínútur leiksins. 4.11.2007 19:40
Stjarnan sló út HK Fimm leikjum er lokið í dag í 16-liða úrslitum SS-bikarkeppni karla í handbolta. Stjarnan sló út HK í spennandi leik. 4.11.2007 19:08
Svekkjandi tap Stjörnunnar Stjarnan tapaði í gær fyrir Mios í þriðju umferð Evrópukeppni félasgliða í handbolta, 27-26. 4.11.2007 18:36
West Ham kastaði frá sér sigrinum West Ham og Bolton skildu jöfn á Upton Park í dag en jöfnunarmark Bolton kom á þriðju mínútu uppbótartímans. 4.11.2007 17:54
Eggert Gunnþór lék með Hearts í dag Eggert Gunnþór Jónsson var kominn aftur í byrjunarlið Hearts eftir að hann var settur á bekkinn í síðasta leik liðsins. 4.11.2007 16:27
Reggina nálægt því að vinna fyrsta leikinn Emil Hallfreðsson lék allan leikinn með Reggina sem gerði 1-1 jafntefli við Napoli á útivelli í dag. Liðið er í botnsæti deildarinnar og á enn eftir að vinna sinn fyrsta sigur. 4.11.2007 16:07
Marel og félagar meistarar Marel Baldvinsson og félagar í Molde unnu í dag norska meistaratitilinn í 1. deildinni eftir 1-0 sigur á Löv-Ham. 4.11.2007 15:56
Góður sigur hjá Silkeborg Silkeborg vann í dag góðan sigur á Kolding í dönsku 1. deildinni, 3-1. Hólmar Örn Rúnarsson lék ekki með liðinu vegna meiðsla. 4.11.2007 15:51
Jón Arnór enn og aftur með góðan leik Jón Arnór Stefánsson var næststigahæstur hjá Lottomatica Roma sem vann 85-81 sigur á Benetton Treviso í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 4.11.2007 15:40
Jakob með sex stig Jakob Sigurðarson skoraði sex stig í gær er lið hans, Univer KSE, vann sex stiga sigur á Szolnoki Olaj í ungversku A-deildinni í gær. 4.11.2007 15:05
Logi með fjögur í sigurleik Logi Gunnarsson skoraði fjögur stig þegar lið hans, Gijon, vann sautján stiga sigur á Akasvayu C.B. Vic, í spænsku C-deildinni í gær. 4.11.2007 14:57
Ragnar með stórleik og skoraði tólf Ragnar Óskarsson skoraði tólf mörk í sigri USAM Nimes, 35-31, á Villefranche á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í gær. 4.11.2007 14:47
Sevilla lagði Real Madrid Brotthvarf Juande Ramos frá Sevilla hefur greinilega þjappað mönnum saman því liðið gerði sér lítið fyrir í gær og vann topplið Real Madrid. 4.11.2007 14:28
Grétar aftur í byrjunarliðið Grétar Rafn Steinsson fór beint í byrjunarlið AZ Alkmaar eftir fjarveru vegna meiðsla er AZ vann 4-0 sigur á NEC í gær. 4.11.2007 14:21
Emil í byrjunarliðinu Emil Hallfreðsson heldur sæti sínu í byrjunarliði Reggina í dag. Tveir leikir fóru fram á Ítalíu í gær. 4.11.2007 14:08
Calzaghe hirti öll beltin Joe Calzaghe vann Danann Mikkel Kessler á Þúsaldarvellinum í Cardiff í gær og er þar með orðinn handhafi allra titlanna í ofurmillivigt. 4.11.2007 13:47
NBA í nótt: Frábær byrjun hjá Houston Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og má hér finna ítarlega umfjöllun um þá alla. 4.11.2007 11:21
Veigar með stórleik og Stabæk fékk silfrið - Start féll Veigar Páll Gunnarsson skoraði tvö og lagði upp önnur tvö er Stabæk vann Strömsgodset, 5-0, og tryggði sér þar með annað sæti deildarinnar. 3.11.2007 18:43
Jafntefli í fyrsta leik Ramos Juande Ramos stýrði Tottenham í fyrsta skiptið í dag í ensku úrvalsdeildinni en varð að sætta sig við jafntefli í leik gegn Middlesbrough. 3.11.2007 16:32
Markalaust hjá Blackburn og Liverpool Blackburn og Liverpool skildu jöfn í markalausum leik á Ewood Park í dag. Blackburn fór með stiginu upp að hlið Portsmouth og Manchester City í 4.-6. sæti deildarinnar. 3.11.2007 19:06
Kári kom ekki við sögu Kári Árnason kom ekki við sögu er AGF tapaði á heimavelli fyrir FCK í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 3.11.2007 18:38
Flensburg tapaði fyrir Göppingen Flensburg tapaði í dag dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði fyrir Göppingen á útivelli, 31-29. 3.11.2007 18:27
Fyrsti sigur Fjölnis í efstu deild kvenna frá upphafi Fjölnir vann í dag sögulegan sigur á Hamar í Hveragerði þegar liðið vann sinn fyrsta leik í efstu deild kvenna í körfubolta í sögu félagsins. 3.11.2007 18:08
Öruggt hjá Fram og Fylki Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag. Fram endurheimti toppsæti deildarinnar með stórsigri á FH. 3.11.2007 17:59
Jói Kalli ekki í hópnum hjá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Sheffield United í ensku B-deildinni í dag. 3.11.2007 17:53
FCK heldur sigurgöngunni áfram FCK er enn taplaust á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fimm marka sigur á GOG Svendborg í dag. 3.11.2007 17:49
Ferguson kennir einbeitingarleysi um Sir Alex Ferguson segir að einbeitingarleysi hafi kostað sína menn sigurinn gegn Arsenal í dag. Arsene Wenger var vitanlega hæstánægður með jöfnunarmarkið. 3.11.2007 17:39
United vildi fá Adebayor Emmanuel Adebayor, framherjinn skæði hjá Arsenal, hefur sagt frá því að hann hafnaði Manchester United í sumar. 3.11.2007 14:30
Fjörugt jafntefli í toppslagnum Arsenal og Manchester United skildu jöfn í fjörugum leik á Emirates Stadium í dag. Arsenal náði að jafna metin í uppbótartíma. 3.11.2007 14:28
Totti missir af leiknum við Sporting AS Roma verður án fyriliðans Francesco Totti þegar það mætir Sporting Lissabon á útivelli í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. 3.11.2007 14:00