Fleiri fréttir Eiður á bekknum Leikur Barcelona og Almería er nú hafinn í spænska boltanum og er sýndur beint á Sýn Extra. Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk liðsins að þessu sinni. 28.10.2007 18:15 Liverpool hefur yfir gegn Arsenal Liverpool hefur yfir 1-0 gegn Arsenal þegar flautað var til hálfleiks í stórleik liðanna á Anfield. Það var fyrirliðinn Steven Gerrard sem skoraði markið strax í upphafi með bylmingsskoti eftir aukaspyrnu. 28.10.2007 17:13 Geir: Árangurinn er ástæðan Geir Þorsteinsson segir að ástæðan fyrir því að Eyjólfur Sverrisson hætti sem landsliðsþjálfari sé fyrst og fremst árangur liðsins undir hans stjórn. 27.10.2007 18:39 Hver er Juande Ramos? Juande Ramos náði fínum árangri með lið Sevilla síðustu tvö ár en fær nú það verkefni að beina Tottenham á rétta braut eftir skelfilega byrjun á leiktíðinni. Hér fyrir neðan stiklað á stóru yfir feril Ramos. 27.10.2007 21:04 Ramos tekinn við Tottenham Juande Ramos var í kvöld ráðinn þjálfari Tottenham og hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Lundúnafélagið. Hann hafði áður gert Sevilla að tvöföldum Evrópumeisturum félagsliða, en enska félagið keypti hann út úr samningi sínum í dag. 27.10.2007 20:57 Ferguson dásamar Rooney og Tevez Sir Alex Ferguson fór ekki leynt með ánægju sína yfir samstarfi þeirra Carlos Tevez og Wayne Rooney í dag þegar Manchester United lagði Middlesbrough 4-1. 27.10.2007 18:56 Við vinnum ekki alla leiki 6-0 Avram Grant segir sigur sinna manna í Chelsea á Manchester City í dag bera þess vitni að hann ætli sér að láta liðið spila skemmtilegan bolta undir sinni stjórn. Sven-Göran Eriksson sagði sína menn hafa gleymt því hvernig á að spila varnarleik. 27.10.2007 18:45 Green var hetja West Ham Portsmouth mistókst í kvöld að komast í hóp fjögurra efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við West Ham á heimavelli sínum. 27.10.2007 18:34 Eyjólfur hættur Stjórn Knattspyrnusamband Íslands samþykkti á fundi sínum í dag, 27. október, að endurnýja ekki ráðningarsamning við Eyjólf Sverrisson, þjálfara A-landsliðs karla í knattspyrnu sem rennur út þann 31. október næstkomandi. 27.10.2007 17:36 Chelsea valtaði yfir City Chelsea rótburstaði Manchester City 6-0 á Stamford Bridge í dag og Manchester United vann sannfærandi 4-1 sigur á Middlesbrough á Old Trafford. 27.10.2007 15:55 Ísland vann nauman sigur á Ungverjum Íslenska landsliðið í handknattleik lagði Ungverja í síðari æfingaleik liðanna í handbolta á Ásvöllum í dag. Sigurinn var naumur en það var Róbert Gunnarsson sem skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. 27.10.2007 13:58 Líkti brottrekstrinum við framhjáhald Breska blaðið Sun segir að Martin Jol hafi orðið mjög reiður út í stjórnarformann Tottenham þegar hann var rekinn frá félaginu í fyrrakvöld. Ekki vegna þess að hann var rekinn - heldur vegna vinnubragða stjórnarinnar. 27.10.2007 12:28 Bibby verður frá í 6-10 vikur Keppnistímabilið hjá Sacramento Kings í NBA deildinni byrjar ekki gæfulega eftir að í ljós kom að leikstjórnandi liðsins Mike Bibby verður frá í 6-10 vikur eftir að hafa tognað á þumalputta og gæti því misst af fyrstu 20 leikjum liðsins í deildarkeppninni eða meira. 27.10.2007 12:15 Garnett með þrennu gegn Cleveland Boston Celtics vann í nótt lokaleik sinn á undirbúningstímabilinu í NBA þegar liðið skellti Austurdeildarmeisturum Cleveland 114-89 á heimavelli. Kevin Garnett var með þrennu í leiknum. 27.10.2007 12:07 Jimenez tekur við Sevilla Spænska knattspyrnufélagið Sevilla gekki í morgun frá ráðningu Manuel Jimenez í stöðu þjálfara eftir að Juande Ramos sagði af sér í gær. Talið er víst að Ramos gangi í raðir Tottenham á Englandi á næstu dögum. Jimenez stýrði áður ungmennaliði Sevilla. 27.10.2007 11:53 Hirvonen í vænlegri stöðu Finnski ökuþórinn Mikkko Hirvonen er í vænlegri stöðu eftir fyrstu tvo keppnisdagana í Japansrallinu þar sem hann hefur rúmlega hálfrar mínútu forskot á Spánverjan Daniel Sordo á Citroen fyrir lokadaginn. Heimsmeistarakandítatarnir Sebastien Loeb og Marcus Grönholm hafa báðir þurft að hætta keppni eftir óhöpp. 27.10.2007 11:47 Birgir Leifur úr leik á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst ekki í gegn um niðurskurðinn á Mallorca Classic mótinu í golfi. Birgir hóf leik á 11. braut í morgun eftir að leik var frestað vegna þrumuveðurs í gær. 27.10.2007 11:44 Pennant verður frá í tvo mánuði Vængmaðurinn Jermaine Pennant hjá Liverpool verður líklega frá keppni í um tvo mánuði eftir að í ljós koma að hann er með brákað bein í hægri sköflungi. Hann hefur fundið fyrir meiðslum þessum allt tímabilið en endurhæfing hefur engan árangur borið til þessa. 27.10.2007 11:35 United hefur yfir gegn Boro í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í leikjunum sem hófust klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United hefur yfir 2-1 gegn Middlesbrough á Old Trafford þar sem Nani náði forystu fyrir United með stórbrotnu skoti, Aliadiere jafnaði fyrir Boro, en Wayne Rooney kom heimamönnum yfir á ný. 27.10.2007 14:49 Eyjólfur bað Eið um að gefa frá sér fyrirliðastöðuna Fyrir landsleik Íslands og Lettlands bað Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari Eið Smára Guðjohnsen um að hann gæfi frá sér fyrirliðabandið sjálfviljugur. 26.10.2007 18:48 Grétar klár í slaginn um helgina Grétar Rafn Steinsson verður af öllum líkindum leikfær þegar lið hans, AZ Alkmaar, mætir NAC Breda á sunnudag. 26.10.2007 23:00 Ólafur með samningstilboð frá Brann Ólafur Örn Bjarnason er með í höndunum samningstilboð frá Brann til næstu tveggja ára. 26.10.2007 22:30 Hermann átti að taka við fyrirliðabandinu Fótbolti.net segir frá því í kvöld að Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari hafi beðið Hermann Hreiðarsson um að taka við stöðu landsliðsfyrirliða af Eiði Smára Guðjohnsen. 26.10.2007 22:01 Hörður Axel með fínan leik í sigri Njarðvíkur Hörður Axel Vilhjálmsson stimplaði sig rækilega inn í lið Njarðvíkur í kvöld þegar liðið vann þriðja leik sinn í röð í upphafi móts í Iceland Express deildinni. Njarðvík lagði ÍR 83-68 í Ljónagryfjunni og þá héldu Tindastólsmenn upp á 100 ára afmæli félagsins með 102-90 sigri á Skallagrími á Sauðárkróki. 26.10.2007 21:42 Ramos hættur hjá Sevilla Juande Ramos hefur sagt starfi sínu lausu hjá Sevilla og því virðist fátt því til fyrirstöðu að hann geti tekið við Tottenham á Englandi eins fram hefur komið í fjölmiðlum í dag. 26.10.2007 21:27 Ísland tapaði fyrir Ungverjum Ungverjaland vann Ísland, 23-17, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn var ekki upp á marga fiska eins og tölurnar gefa til kynna. 26.10.2007 19:55 Birni og Ragnari boðið til Feyenoord Birni Bergmanni Sigurðarsyni og Ragnari Leóssyni hefur verið boðið til æfinga hjá hollenska stórliðinu Feyenoord. Þetta staðfesti Bjarni Guðjónsson í samtali við Vísi. 26.10.2007 18:10 Smith tekur ekki mark á gagnrýni Messi Walter Smith, knattspyrnustjóri Glasgow Rangers, tekur ekkert mark á gagnrýni Lionel Messi, leikmanns Barcelona. 26.10.2007 17:15 Edgar Davids: Jol varð að víkja Edgar Davids, fyrrum leikmaður Tottenham, segir að ekkert hafi geta komið í veg fyrir að landa sínum Martin Jol yrði sparkað frá Tottenham. Árangur liðsins hafi hreinlega verið óásættanlegur. 26.10.2007 16:20 Enn ein þrennan á Anfield? Stórleikur helgarinnar í enska boltanum er án efa viðureign Liverpool og Arsenal á Anfield. Ef marka má söguna gæti farið svo að hér yrði um markaleik að ræða, en viðureignir Liverpool og Arsenal hafa leitt af sér flestar skoraðar þrennur í sögu úrvalsdeildarinnar. 26.10.2007 14:58 Hargreaves spilar um helgina Enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves er nú tilbúinn í slaginn með Manchester United eftir erfiða baráttu við meiðsli og kemur til með að spila með liði sínu gegn Middlesbrough um helgina. Þetta staðfesti Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri í dag. 26.10.2007 14:44 Dreymir um að taka við Tottenham Juande Ramos lýsti því yfir í viðtali við spænska miðla í morgun að hann væri spenntur fyrir að taka við Tottenham. Forráðamenn Sevilla vilja ekkert segja um mögulega brottför þjálfarans til Englands, en leikmenn Sevilla hafa áhyggjur af ástandinu. 26.10.2007 14:29 Þéttur pakki á Sýn um helgina Það verður mikið um að vera á sjónvarpsstöðinni Sýn um helgina þar sem íþróttaáhugamenn ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 26.10.2007 14:18 Enn er slúðrað um Kaka Brasilíski miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan segist alls ekki útiloka að spila með Real Madrid í framtíðinnni, en bendir á að það sé forseta félaganna að taka slíkar ákvarðanir. 26.10.2007 13:19 Eiður: Ég vinn Rijkaard á mitt band Eiður Smári Guðjohnsen segist bjartsýnn á að geta unnið sig aftur inn í náðina hjá Frank Rijkaard þjálfara Barcelona eftir að meiðsli í herbúðum liðsins færðu honum óvænt tækifæri á dögunum. 26.10.2007 11:09 Ballack lánaður til Juventus? Ítalskir fréttamiðlar fullyrða að samkomulag sé að nást milli Chelsea og Juventus um að ítalska félagið fái miðjumanninn Michael Ballack að láni út leiktíðina. Ballack hefur ekkert komið við sögu hjá Chelsea til þessa á leiktíðinni vegna meiðsla. 26.10.2007 11:04 Krísufundur hjá Sevilla - Ramos sagður vilja burt Krísufundur stendur nú yfir hjá spænska félaginu Sevilla þar sem fregnir herma að þjálfarinn Juande Ramos sé að reyna að fá sig lausan til að taka við enska félaginu Totttenham, sem rak stjóra sinn Martin Jol í gærkvöld. 26.10.2007 10:52 Ancelotti: Tek við Roma næst Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan frá 2001, segir að Roma verði að teljast ansi líklegur möguleiki þegar hann skiptir næst um starf. Ancelotti lék með gullaldarliði Roma á níunda áratugnum. 26.10.2007 10:45 Nýr leikvangur Liverpool mun kosta yfir 50 milljarða Kostnaður við nýjan heimavöll Liverpool verður miklu hærri en reiknað var með í fyrstu að sögn eigandans Tom Hicks og mun kosta að minnsta kosti 50 milljarða. 26.10.2007 10:25 Ferill Martin Jol Martin Jol hefur átt litríkan feril sem leikmaður og knattspyrnustjóri. Hér fyrir neðan er stiklað á stóru yfir feril kappans. 26.10.2007 10:04 Chicago missti þrjá meidda af velli Fimm leikir fóru fram á undirbúningstímabilinu í NBA í nótt. Chicago lagði Milwaukee 97-81 en missti þá Ben Wallace, Tyrus Thomas og Joakim Noah alla í meiðsli í leiknum. 26.10.2007 09:48 Allen og Inglethorpe taka við Tottenham Stjórn Tottenham staðfesti í morgun fréttir gærkvöldsins þar sem fram kom að félagið hefði sagt þeim Martin Jol og Chris Houghton upp störfum. Flestir miðlar eru á því að það verði Juande Ramos hjá Sevilla sem taki við enska liðinu, en þó ekki fyrr en næsta sumar. 26.10.2007 09:34 Kristinn áfram hjá KR og Tryggvi líklega einnig Kristinn Jóhannes Magnússon skrifaði í fyrradag undir nýjan þriggja ára samning við KR og Tryggvi Bjarnason á í viðræðum um nýjan samning hjá sama félagi. 26.10.2007 00:01 Eiður Smári: Ég vil ekki fara Eiður Smári Guðjohnsen sagði í viðtali við spænska fjölmiðla í kvöld að hann hefði engan áhuga á að fara frá Barcelona. 25.10.2007 23:53 Jol var rekinn Tottenham sendi í kvöld frá sér tilkynningu þar sem sérstaklega var tekið fram að Martin Jol hafi verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri. 25.10.2007 23:14 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður á bekknum Leikur Barcelona og Almería er nú hafinn í spænska boltanum og er sýndur beint á Sýn Extra. Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk liðsins að þessu sinni. 28.10.2007 18:15
Liverpool hefur yfir gegn Arsenal Liverpool hefur yfir 1-0 gegn Arsenal þegar flautað var til hálfleiks í stórleik liðanna á Anfield. Það var fyrirliðinn Steven Gerrard sem skoraði markið strax í upphafi með bylmingsskoti eftir aukaspyrnu. 28.10.2007 17:13
Geir: Árangurinn er ástæðan Geir Þorsteinsson segir að ástæðan fyrir því að Eyjólfur Sverrisson hætti sem landsliðsþjálfari sé fyrst og fremst árangur liðsins undir hans stjórn. 27.10.2007 18:39
Hver er Juande Ramos? Juande Ramos náði fínum árangri með lið Sevilla síðustu tvö ár en fær nú það verkefni að beina Tottenham á rétta braut eftir skelfilega byrjun á leiktíðinni. Hér fyrir neðan stiklað á stóru yfir feril Ramos. 27.10.2007 21:04
Ramos tekinn við Tottenham Juande Ramos var í kvöld ráðinn þjálfari Tottenham og hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Lundúnafélagið. Hann hafði áður gert Sevilla að tvöföldum Evrópumeisturum félagsliða, en enska félagið keypti hann út úr samningi sínum í dag. 27.10.2007 20:57
Ferguson dásamar Rooney og Tevez Sir Alex Ferguson fór ekki leynt með ánægju sína yfir samstarfi þeirra Carlos Tevez og Wayne Rooney í dag þegar Manchester United lagði Middlesbrough 4-1. 27.10.2007 18:56
Við vinnum ekki alla leiki 6-0 Avram Grant segir sigur sinna manna í Chelsea á Manchester City í dag bera þess vitni að hann ætli sér að láta liðið spila skemmtilegan bolta undir sinni stjórn. Sven-Göran Eriksson sagði sína menn hafa gleymt því hvernig á að spila varnarleik. 27.10.2007 18:45
Green var hetja West Ham Portsmouth mistókst í kvöld að komast í hóp fjögurra efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við West Ham á heimavelli sínum. 27.10.2007 18:34
Eyjólfur hættur Stjórn Knattspyrnusamband Íslands samþykkti á fundi sínum í dag, 27. október, að endurnýja ekki ráðningarsamning við Eyjólf Sverrisson, þjálfara A-landsliðs karla í knattspyrnu sem rennur út þann 31. október næstkomandi. 27.10.2007 17:36
Chelsea valtaði yfir City Chelsea rótburstaði Manchester City 6-0 á Stamford Bridge í dag og Manchester United vann sannfærandi 4-1 sigur á Middlesbrough á Old Trafford. 27.10.2007 15:55
Ísland vann nauman sigur á Ungverjum Íslenska landsliðið í handknattleik lagði Ungverja í síðari æfingaleik liðanna í handbolta á Ásvöllum í dag. Sigurinn var naumur en það var Róbert Gunnarsson sem skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. 27.10.2007 13:58
Líkti brottrekstrinum við framhjáhald Breska blaðið Sun segir að Martin Jol hafi orðið mjög reiður út í stjórnarformann Tottenham þegar hann var rekinn frá félaginu í fyrrakvöld. Ekki vegna þess að hann var rekinn - heldur vegna vinnubragða stjórnarinnar. 27.10.2007 12:28
Bibby verður frá í 6-10 vikur Keppnistímabilið hjá Sacramento Kings í NBA deildinni byrjar ekki gæfulega eftir að í ljós kom að leikstjórnandi liðsins Mike Bibby verður frá í 6-10 vikur eftir að hafa tognað á þumalputta og gæti því misst af fyrstu 20 leikjum liðsins í deildarkeppninni eða meira. 27.10.2007 12:15
Garnett með þrennu gegn Cleveland Boston Celtics vann í nótt lokaleik sinn á undirbúningstímabilinu í NBA þegar liðið skellti Austurdeildarmeisturum Cleveland 114-89 á heimavelli. Kevin Garnett var með þrennu í leiknum. 27.10.2007 12:07
Jimenez tekur við Sevilla Spænska knattspyrnufélagið Sevilla gekki í morgun frá ráðningu Manuel Jimenez í stöðu þjálfara eftir að Juande Ramos sagði af sér í gær. Talið er víst að Ramos gangi í raðir Tottenham á Englandi á næstu dögum. Jimenez stýrði áður ungmennaliði Sevilla. 27.10.2007 11:53
Hirvonen í vænlegri stöðu Finnski ökuþórinn Mikkko Hirvonen er í vænlegri stöðu eftir fyrstu tvo keppnisdagana í Japansrallinu þar sem hann hefur rúmlega hálfrar mínútu forskot á Spánverjan Daniel Sordo á Citroen fyrir lokadaginn. Heimsmeistarakandítatarnir Sebastien Loeb og Marcus Grönholm hafa báðir þurft að hætta keppni eftir óhöpp. 27.10.2007 11:47
Birgir Leifur úr leik á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst ekki í gegn um niðurskurðinn á Mallorca Classic mótinu í golfi. Birgir hóf leik á 11. braut í morgun eftir að leik var frestað vegna þrumuveðurs í gær. 27.10.2007 11:44
Pennant verður frá í tvo mánuði Vængmaðurinn Jermaine Pennant hjá Liverpool verður líklega frá keppni í um tvo mánuði eftir að í ljós koma að hann er með brákað bein í hægri sköflungi. Hann hefur fundið fyrir meiðslum þessum allt tímabilið en endurhæfing hefur engan árangur borið til þessa. 27.10.2007 11:35
United hefur yfir gegn Boro í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í leikjunum sem hófust klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United hefur yfir 2-1 gegn Middlesbrough á Old Trafford þar sem Nani náði forystu fyrir United með stórbrotnu skoti, Aliadiere jafnaði fyrir Boro, en Wayne Rooney kom heimamönnum yfir á ný. 27.10.2007 14:49
Eyjólfur bað Eið um að gefa frá sér fyrirliðastöðuna Fyrir landsleik Íslands og Lettlands bað Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari Eið Smára Guðjohnsen um að hann gæfi frá sér fyrirliðabandið sjálfviljugur. 26.10.2007 18:48
Grétar klár í slaginn um helgina Grétar Rafn Steinsson verður af öllum líkindum leikfær þegar lið hans, AZ Alkmaar, mætir NAC Breda á sunnudag. 26.10.2007 23:00
Ólafur með samningstilboð frá Brann Ólafur Örn Bjarnason er með í höndunum samningstilboð frá Brann til næstu tveggja ára. 26.10.2007 22:30
Hermann átti að taka við fyrirliðabandinu Fótbolti.net segir frá því í kvöld að Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari hafi beðið Hermann Hreiðarsson um að taka við stöðu landsliðsfyrirliða af Eiði Smára Guðjohnsen. 26.10.2007 22:01
Hörður Axel með fínan leik í sigri Njarðvíkur Hörður Axel Vilhjálmsson stimplaði sig rækilega inn í lið Njarðvíkur í kvöld þegar liðið vann þriðja leik sinn í röð í upphafi móts í Iceland Express deildinni. Njarðvík lagði ÍR 83-68 í Ljónagryfjunni og þá héldu Tindastólsmenn upp á 100 ára afmæli félagsins með 102-90 sigri á Skallagrími á Sauðárkróki. 26.10.2007 21:42
Ramos hættur hjá Sevilla Juande Ramos hefur sagt starfi sínu lausu hjá Sevilla og því virðist fátt því til fyrirstöðu að hann geti tekið við Tottenham á Englandi eins fram hefur komið í fjölmiðlum í dag. 26.10.2007 21:27
Ísland tapaði fyrir Ungverjum Ungverjaland vann Ísland, 23-17, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn var ekki upp á marga fiska eins og tölurnar gefa til kynna. 26.10.2007 19:55
Birni og Ragnari boðið til Feyenoord Birni Bergmanni Sigurðarsyni og Ragnari Leóssyni hefur verið boðið til æfinga hjá hollenska stórliðinu Feyenoord. Þetta staðfesti Bjarni Guðjónsson í samtali við Vísi. 26.10.2007 18:10
Smith tekur ekki mark á gagnrýni Messi Walter Smith, knattspyrnustjóri Glasgow Rangers, tekur ekkert mark á gagnrýni Lionel Messi, leikmanns Barcelona. 26.10.2007 17:15
Edgar Davids: Jol varð að víkja Edgar Davids, fyrrum leikmaður Tottenham, segir að ekkert hafi geta komið í veg fyrir að landa sínum Martin Jol yrði sparkað frá Tottenham. Árangur liðsins hafi hreinlega verið óásættanlegur. 26.10.2007 16:20
Enn ein þrennan á Anfield? Stórleikur helgarinnar í enska boltanum er án efa viðureign Liverpool og Arsenal á Anfield. Ef marka má söguna gæti farið svo að hér yrði um markaleik að ræða, en viðureignir Liverpool og Arsenal hafa leitt af sér flestar skoraðar þrennur í sögu úrvalsdeildarinnar. 26.10.2007 14:58
Hargreaves spilar um helgina Enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves er nú tilbúinn í slaginn með Manchester United eftir erfiða baráttu við meiðsli og kemur til með að spila með liði sínu gegn Middlesbrough um helgina. Þetta staðfesti Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri í dag. 26.10.2007 14:44
Dreymir um að taka við Tottenham Juande Ramos lýsti því yfir í viðtali við spænska miðla í morgun að hann væri spenntur fyrir að taka við Tottenham. Forráðamenn Sevilla vilja ekkert segja um mögulega brottför þjálfarans til Englands, en leikmenn Sevilla hafa áhyggjur af ástandinu. 26.10.2007 14:29
Þéttur pakki á Sýn um helgina Það verður mikið um að vera á sjónvarpsstöðinni Sýn um helgina þar sem íþróttaáhugamenn ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 26.10.2007 14:18
Enn er slúðrað um Kaka Brasilíski miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan segist alls ekki útiloka að spila með Real Madrid í framtíðinnni, en bendir á að það sé forseta félaganna að taka slíkar ákvarðanir. 26.10.2007 13:19
Eiður: Ég vinn Rijkaard á mitt band Eiður Smári Guðjohnsen segist bjartsýnn á að geta unnið sig aftur inn í náðina hjá Frank Rijkaard þjálfara Barcelona eftir að meiðsli í herbúðum liðsins færðu honum óvænt tækifæri á dögunum. 26.10.2007 11:09
Ballack lánaður til Juventus? Ítalskir fréttamiðlar fullyrða að samkomulag sé að nást milli Chelsea og Juventus um að ítalska félagið fái miðjumanninn Michael Ballack að láni út leiktíðina. Ballack hefur ekkert komið við sögu hjá Chelsea til þessa á leiktíðinni vegna meiðsla. 26.10.2007 11:04
Krísufundur hjá Sevilla - Ramos sagður vilja burt Krísufundur stendur nú yfir hjá spænska félaginu Sevilla þar sem fregnir herma að þjálfarinn Juande Ramos sé að reyna að fá sig lausan til að taka við enska félaginu Totttenham, sem rak stjóra sinn Martin Jol í gærkvöld. 26.10.2007 10:52
Ancelotti: Tek við Roma næst Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan frá 2001, segir að Roma verði að teljast ansi líklegur möguleiki þegar hann skiptir næst um starf. Ancelotti lék með gullaldarliði Roma á níunda áratugnum. 26.10.2007 10:45
Nýr leikvangur Liverpool mun kosta yfir 50 milljarða Kostnaður við nýjan heimavöll Liverpool verður miklu hærri en reiknað var með í fyrstu að sögn eigandans Tom Hicks og mun kosta að minnsta kosti 50 milljarða. 26.10.2007 10:25
Ferill Martin Jol Martin Jol hefur átt litríkan feril sem leikmaður og knattspyrnustjóri. Hér fyrir neðan er stiklað á stóru yfir feril kappans. 26.10.2007 10:04
Chicago missti þrjá meidda af velli Fimm leikir fóru fram á undirbúningstímabilinu í NBA í nótt. Chicago lagði Milwaukee 97-81 en missti þá Ben Wallace, Tyrus Thomas og Joakim Noah alla í meiðsli í leiknum. 26.10.2007 09:48
Allen og Inglethorpe taka við Tottenham Stjórn Tottenham staðfesti í morgun fréttir gærkvöldsins þar sem fram kom að félagið hefði sagt þeim Martin Jol og Chris Houghton upp störfum. Flestir miðlar eru á því að það verði Juande Ramos hjá Sevilla sem taki við enska liðinu, en þó ekki fyrr en næsta sumar. 26.10.2007 09:34
Kristinn áfram hjá KR og Tryggvi líklega einnig Kristinn Jóhannes Magnússon skrifaði í fyrradag undir nýjan þriggja ára samning við KR og Tryggvi Bjarnason á í viðræðum um nýjan samning hjá sama félagi. 26.10.2007 00:01
Eiður Smári: Ég vil ekki fara Eiður Smári Guðjohnsen sagði í viðtali við spænska fjölmiðla í kvöld að hann hefði engan áhuga á að fara frá Barcelona. 25.10.2007 23:53
Jol var rekinn Tottenham sendi í kvöld frá sér tilkynningu þar sem sérstaklega var tekið fram að Martin Jol hafi verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri. 25.10.2007 23:14