Ferill Martin Jol 26. október 2007 10:04 Martin Jol var alltaf í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Tottenham NordicPhotos/GettyImages Martin Jol hefur átt litríkan feril sem leikmaður og knattspyrnustjóri. Hér fyrir neðan er stiklað á stóru yfir feril kappans. 1956: Fæddist í Haag í Hollandi 1973: Byrjar að spila með heimaliði sínu Den Haag 1976: Bikarmeistari með Den Haag 1977: Seldur til Bayern Munchen í Þýskalandi 1979: Snýr aftur til Hollands og fer að leika með Twente 1980: Spilar sinn fyrsta landsleik fyrir Holland 1981: Keyptur til West Brom á Englandi þar sem honum er fengið að fylla skarð Bryan Robson sem fór þá til Manchester United. 1984: Seldur til Coventry 1985: Lýkur ferlinum með heimaliði sínu Den Haag í Hollandi 1991: Tekur við áhugamannaliði ADO Den Haag og lyftir því upp um deild 1995: Þjálfar untandeildarlið Scheveningen, sem vinnur utandeildina. 1996: Tekur við Roda JC 1997: Gerir Roda að bikarmeisturum - Fyrsti titill liðsins í 30 ár. 1998: Fer til Waalwijk og tekur botnliðið úr fallslagnum í keppni um Evrópusæti þrátt fyrir fjárskort félagsins. 2001: Útnefndur þjálfari ársins hjá íþróttafréttamönnum 2002: Þjálfari ársins að mati leikmanna og þjálfara. 2003: Heldur því fram að Alex Ferguson hafi rætt við sig um að gerast aðstoðarmaður sinn eftir að Carlos Queiroz hættir. 2004: Ráðinn aðstoðarmaður Jaques Santini hjá Tottenham 5. nóvember: Tekur við Tottenham tímabundið eftir að Santin hætti óvænt hjá félaginu. Fyrsti leikur hans er gegn Charlton. 8. nóvember: Ráðinn í fullt starf sem knattspyrnustjóri Tottenham. Desember: Útnefndur stjóri mánaðarins í úrvalsdeildinni. 2005: Skrifar undir þriggja ára samning við Tottenham. 2006: Tottenham nær fimmta sæti í úrvalsdeildinni og tryggir sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta skipti frá stofnun deildarinnar - þar sem liðið missti af Meistaradeildarsæti á síðasta degi mótsins eftir að þorri liðsins fékk magakveisu og tapaði fyrir West Ham. Arsenal hirðir fjórða sæti á kostnað granna sinna eftir að Tottenham hafði verið í fjórða sætinu lengst af leiktíðinni. 2007: Þrátt fyrir að missa Michael Carrick til Man Utd nær Tottenham aftur fimmta sætinu og Evrópusæti - auk þess að ná í undanúrslit enska bikarsins og í átta liða úrslit í deildarbikarnum og Uefa keppninni. Júní: Tottenham pungar út 16 milljónum punda í Darren Bent Ágúst: Léleg byrjun á tímabilinu verður til þess að forráðamenn Tottenham ræða við Juande Ramos hjá Sevilla um að taka við liðinu. Málið lekur í blöðin. 21. Ágúst: Jol er minntur á það á fundi með stjórninni að hún ætlast til þess að liðið nái Meistaradeildarsæti í deildinni. 22. október: Tottenham tapar 3-1 fyrir Newcastle. Liðið er í botnbaráttu og sagt er að framherjinn Dimitar Berbatov hafi farið í fýlu af því Jol hafði hann ekki í byrjunarliðinu. 25. október: Tottenham staðfestir að Jol hafi verið látinn taka pokann sinn ásamt þjálfara sínum Chris Houghton. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Sjá meira
Martin Jol hefur átt litríkan feril sem leikmaður og knattspyrnustjóri. Hér fyrir neðan er stiklað á stóru yfir feril kappans. 1956: Fæddist í Haag í Hollandi 1973: Byrjar að spila með heimaliði sínu Den Haag 1976: Bikarmeistari með Den Haag 1977: Seldur til Bayern Munchen í Þýskalandi 1979: Snýr aftur til Hollands og fer að leika með Twente 1980: Spilar sinn fyrsta landsleik fyrir Holland 1981: Keyptur til West Brom á Englandi þar sem honum er fengið að fylla skarð Bryan Robson sem fór þá til Manchester United. 1984: Seldur til Coventry 1985: Lýkur ferlinum með heimaliði sínu Den Haag í Hollandi 1991: Tekur við áhugamannaliði ADO Den Haag og lyftir því upp um deild 1995: Þjálfar untandeildarlið Scheveningen, sem vinnur utandeildina. 1996: Tekur við Roda JC 1997: Gerir Roda að bikarmeisturum - Fyrsti titill liðsins í 30 ár. 1998: Fer til Waalwijk og tekur botnliðið úr fallslagnum í keppni um Evrópusæti þrátt fyrir fjárskort félagsins. 2001: Útnefndur þjálfari ársins hjá íþróttafréttamönnum 2002: Þjálfari ársins að mati leikmanna og þjálfara. 2003: Heldur því fram að Alex Ferguson hafi rætt við sig um að gerast aðstoðarmaður sinn eftir að Carlos Queiroz hættir. 2004: Ráðinn aðstoðarmaður Jaques Santini hjá Tottenham 5. nóvember: Tekur við Tottenham tímabundið eftir að Santin hætti óvænt hjá félaginu. Fyrsti leikur hans er gegn Charlton. 8. nóvember: Ráðinn í fullt starf sem knattspyrnustjóri Tottenham. Desember: Útnefndur stjóri mánaðarins í úrvalsdeildinni. 2005: Skrifar undir þriggja ára samning við Tottenham. 2006: Tottenham nær fimmta sæti í úrvalsdeildinni og tryggir sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta skipti frá stofnun deildarinnar - þar sem liðið missti af Meistaradeildarsæti á síðasta degi mótsins eftir að þorri liðsins fékk magakveisu og tapaði fyrir West Ham. Arsenal hirðir fjórða sæti á kostnað granna sinna eftir að Tottenham hafði verið í fjórða sætinu lengst af leiktíðinni. 2007: Þrátt fyrir að missa Michael Carrick til Man Utd nær Tottenham aftur fimmta sætinu og Evrópusæti - auk þess að ná í undanúrslit enska bikarsins og í átta liða úrslit í deildarbikarnum og Uefa keppninni. Júní: Tottenham pungar út 16 milljónum punda í Darren Bent Ágúst: Léleg byrjun á tímabilinu verður til þess að forráðamenn Tottenham ræða við Juande Ramos hjá Sevilla um að taka við liðinu. Málið lekur í blöðin. 21. Ágúst: Jol er minntur á það á fundi með stjórninni að hún ætlast til þess að liðið nái Meistaradeildarsæti í deildinni. 22. október: Tottenham tapar 3-1 fyrir Newcastle. Liðið er í botnbaráttu og sagt er að framherjinn Dimitar Berbatov hafi farið í fýlu af því Jol hafði hann ekki í byrjunarliðinu. 25. október: Tottenham staðfestir að Jol hafi verið látinn taka pokann sinn ásamt þjálfara sínum Chris Houghton.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Sjá meira