Fleiri fréttir Brann tapaði á heimavelli Brann tapaði í kvöld fyrir þýska úrvalsdeildarliðinu HSV í fyrst umferð riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar, 1-0, á heimavelli. 25.10.2007 20:00 Vågner: Mjög hissa á landsliðsþjálfaranum Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi skilur ekki af hverju Haraldur Freyr Guðmundsson hefur ekki hlotið náð fyrir augum Eyjólfs Sverrissonar landsliðsþjálfara. 25.10.2007 20:00 Hjálmar áfram hjá Fram Hjálmar Þórarinsson hefur samið við Fram til næstu tveggja ára. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Fram í dag. 25.10.2007 19:18 Álasund ætlar að ræða við Breiðablik um Guðmann Reidar Vågner, yfirmaður knattspyrnumála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Álasundi, sagði í samtali við Vísi að félagið ætlaði að ræða við Breiðablik um Guðmann Þórisson. 25.10.2007 18:33 Knattspyrnumenn í raunveruleikasjónvarp Spænska liðið Granada 74 sem leikur í annari deild hefur gert samning við sjónvarpsstöð um að gera raunveruleikasjónvarpsþátt í kring um liðið. 25.10.2007 16:55 Lippi gefur kost á sér á ný Marcello Lippi hefur nú gefið það út að hann sé tilbúinn að fara að þjálfa á ný eftir að hafa tekið sér frí í rúmlega eitt ár. Hann stýrði síðast landsliði Ítala til sigurs á HM síðasta sumar. 25.10.2007 16:47 Gáttaðir á skrifum Nettavisen Ólafur Örn Bjarnason hjá Brann staðfestir í samtali við Vísi að ummælin sem höfð voru eftir honum í Nettavisen í gær varðandi íslenska landsliðið séu stórýkt og gróflega tekin úr samhengi. 25.10.2007 16:00 Undirbúningurinn gengur illa hjá Lakers Kobe Bryant er nýjasta nafnið á sjúkralista LA Lakers í NBA deildinni en hann meiddist á hendi í æfingaleik gegn Utah Jazz í fyrrinótt. Bryant var þá óðum að ná sér eftir aðgerð á hné. 25.10.2007 14:57 Eggert vill spila í Bandaríkjunum Eggert Magnússon, stjórnarmaður hjá West Ham, segir að það gæti orðið ensku úrvalsdeildinni til framdráttar að spila leiki í Bandaríkjunum. 25.10.2007 13:09 Minna ofbeldi á Ítalíu Meiðsli stuðningsmanna vegna ofbeldis á knattspyrnuleikjum á Ítalíu hafa dregist saman um 80% síðan á síðustu leiktíð, eða síðan hertar öryggisreglur þar í landi tóku gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnusambandinu þar í landi í dag. 25.10.2007 12:48 Guðni hefur mátulega trú á Megson Guðni Bergsson, fyrrum leikmaður Bolton á Englandi, segist vera nokkuð hissa á ráðningu Gary Megson til félagsins. Í bloggi sínu hér á Vísi segir hann að Megson eigi erfitt starf fyrir höndum til að fá stuðningsmennina á sitt band. 25.10.2007 12:42 Megson tekinn við Bolton Gary Megson var nú í hádeginu ráðinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Bolton. Hann hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við félagið og tekur við af Sammy Lee sem var rekinn á dögunum. 25.10.2007 12:01 Erfitt hjá Birgi á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG náði sér ekki á strik á fyrsta hringnum sínum á Mallorca mótinu í golfi og lauk keppni í dag á 76 höggum - 6 yfir pari. 25.10.2007 11:36 Dennis gaf Raikkönen titilinn á silfurfati Formúlumógúllinn Bernie Ecclestone hefur aldrei hikað við að segja skoðanir sínar og í samtali við Daily Mail í dag segir hann að liðsstjóri McLaren hafi gefið Kimi Raikkönen hjá Ferrari titilinn með því að klúðra skipulagi liðsins í lokakeppninni. 25.10.2007 11:28 1,7% stuðningsmanna Bolton vildu Megson Nú þykir líklegt að Gary Megson verði ráðinn sem næsti stjóri Bolton í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann fékk sig skyndilega lausan frá Leicester til að fá að ræða við úrvalsdeildarfélagið. Stuðningsmenn Bolton eru lítt hrifnir af þessu. 25.10.2007 11:19 Tapsárasta lið ársins Fyrrum heimsmeistarinn Niki Lauda segir að McLaren liðið ætti að skammast sín fyrir að örvæntingarfullar tilraunir sínar til að landa titli ökumanna í Formúlu 1. 25.10.2007 11:08 Ísraelar spila alvöru Football Manager Getur lið náð árangri með 8,000 þjálfara? Þessari spurningu verður fljótlega svarað í Ísrael þar sem hugmyndin á bak við tölvuleikinn Football Manager hefur nú verið færð í áþreifanlegan búning. 25.10.2007 10:40 Þjálfari Rosenborg hættur Rosenborg vann einn eftirminnilegasta sigur í sögu félagsins í gær þegar það skellti spænska stórliðinu Valencia 2-0 í Meistaradeildinni. Þjálfarinn Knut Tørum virðist hafa ákveðið að hætta á toppnum því hann sagði af sér eftir leikinn. 25.10.2007 10:23 Shinawatra lofar að opna budduna Thaksin Shinawatra, eigandi Manchester City, hefur staðfest að Sven-Göran Eriksson muni fá þá peninga sem hann þarf til að kaupa leikmenn í janúarglugganum. Shinawatra er ánægður með störf Svíans í haust. 25.10.2007 10:00 Hicks styður Benitez Tom Hicks, annar aðaleigandi Liverpool, hefur lýst yfir stuðningi sínum við Rafa Benitez knattspyrnustjóra þrátt fyrir annað tap liðsins í röð í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 25.10.2007 09:30 Stuckey handarbrotnaði Detroit Pistons varð fyrir áfalli í nótt þegar nýliði liðsins, leikstjórnandinn Rodney Stuckey, handarbrotnaði í 104-85 sigri á Washington á undirbúningstímabilinu. 25.10.2007 09:20 Riley losaði sig við Walker Pat Riley, þjálfari og forseti Miami Heat í NBA, nældi sér í ágætan liðsstyrk í gærkvöld þegar hann losaði sig við framherjann Antoine Walker sem hefur verið til vandræða hjá liðinu síðasta árið. 25.10.2007 09:10 Drogba: Chelsea hentar Ballack illa Didier Drogba virðist ekkert ætla að slaka á í yfirlýsingum sínum í blaðaviðtölum og í dag lýsir hann því yfir í viðtali við Sun að Michael Ballack hefði frekar átt að ganga í raðir Manchester United eða Arsenal frekar en Chelsea. 25.10.2007 09:05 Losaðu þig við Berbatov Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, hefur skorað á kollega sinn Martin Jol hjá Tottenham að losa sig við framherjann Dimitar Berbatov úr liðinu. 25.10.2007 08:55 Jón Arnór magnaður gegn Evrópumeisturunum Jón Arnór Stefánsson var stigahæsti leikmaður Lottomatica Roma gegn Panathinaikos í Euroleague-keppninni í körfubolta í kvöld. 24.10.2007 22:53 Atli skoraði í æfingaleik með Enköping Atli Heimisson, leikmaður ÍBV, skoraði í kvöld eitt mark í æfingaleik með sænska liðinu Enköping þar sem hann hefur verið til reynslu. 24.10.2007 23:16 Haukar og Grindavík með fullt hús Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Haukar, Grindavík og KR unnu sína leiki en Haukar og Grindavík eru á toppnum með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 24.10.2007 22:41 Grant: Góð afmælisgjöf fyrir Roman Avram Grant fagnaði því að hans menn í Chelsea spiluðu góðan fótbolta gegn Schalke í kvöld og óskaði líka Roman Abramovic til hamingju með afmælið. 24.10.2007 22:16 Benitez: Við komumst áfram Rafael Benitez er handviss um að sínir menn komist áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þó svo að liðið sé aðeins með eitt stig eftir þrjá fyrstu leikina í riðlakeppninni. 24.10.2007 22:08 Kristinn dæmir í Rússlandi Kristinn Jakobsson mun dæma viðureign Spartak Moskvu og Bayer Leverkusen á Luzhniki-leikvanginum eftir tvær vikur. 24.10.2007 21:54 Liverpool á botni A-riðils Liverpool er nú á botni A-riðils Meistaradeildarinnar eftir tap fyrir Besiktas í Tyrklandi í kvöld, 2-1. 24.10.2007 20:51 Jón Þorgrímur heldur áfram Jón Þorgrímur Stefánsson sagði í samtali við Vísi að hann hyggðist spila áfram í Landsbankadeildinni næsta ár en hann hugleiddi um tíma að hætta. 24.10.2007 19:22 Megson hættir hjá Leicester og ræðir við Bolton Gary Megson er hættur hjá Leicester og mun á næstunni hefja viðræður við Bolton um stöðu knattspyrnustjóra þar. 24.10.2007 18:31 Grétar ekki með AZ á morgun Grétar Rafn Steinsson verður ekki með AZ Alkmaar sem mætir Zenit St. Petersburg í UEFA-bikarkeppninni á morgun vegna meiðsla. 24.10.2007 18:16 Umboðsmaður: Sverrir er sjóðheitur John Vik, umboðsmaður Sverris Garðarssonar, mælir með því að norska úrvalsdeildarliðið Viking bíði ekki of lengi með að taka ákvörðun um Sverri. 24.10.2007 18:08 Eiður Smári: Ég nýt mín á Spáni Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Rangers og Barcelona í gær að enska úrvalsdeildin heillaði hann ekki í augnablikinu. 24.10.2007 17:45 Bale ekki alvarlega meiddur Táningurinn Gareth Bale hjá Tottenham er ekki jafn alvarlega meiddur og óttast var eftir að traðkað var á ristinni á honum í leiknum gegn Newcastle á mánudagskvöldið. Bale missir þó af Evrópuleik liðsins gegn Getafe annað kvöld. 24.10.2007 16:42 FH-ingar höfðu enga trú á mér Auðun Helgason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fram. Auðun ætlar sér stóra hluti hjá Safamýrarliðinu næsta sumar. Hann harmar að FH-ingar skuli hafa misst trúna á sig. 24.10.2007 16:11 Auðun skrifar undir hjá Fram Knattspyrnumaðurinn gamalreyndi Auðun Helgason gekk í dag til liðs við knattspyrnufélagið Fram. Auðun hefur leikið með FH undanfarin ár. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Reykjavíkurfélagið. Þetta var tilkynnt rétt í þessu á blaðamannafundi. 24.10.2007 15:40 Komdu til Inter Argentínski framherjinn Hernan Crespo hefur skorað á fyrrum félaga sinn Didier Drogba hjá Chelsea að ganga í raðir Inter Milan á Ítalíu. 24.10.2007 15:08 Þrír leikir í kvennakörfunni í kvöld Í kvöld fara fram þrír leikir í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Grindavík tekur á móti Val í Grindavík klukkan 19:15 og á sama tíma mæta Haukar Fjölni á Ásvöllum. Klukkan 20 taka svo KR-ingar á móti Hamri í DHL-höllinni. 24.10.2007 14:21 Megum ekki gera fleiri mistök Norski varnarmaðurinn John Arne Riise segir Liverpool ekki mega við því að gera fleiri mistök ef það ætli sér að komast upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liðið á fyrir höndum erfiðan leik gegn Besiktas í Istanbul í kvöld. 24.10.2007 13:29 Þetta lið á mikið inni Arsenal fór hamförum í 7-0 sigri sínum á Slavia Prag í Meistaradeildinni í gær, en Arsene Wenger knattspyrnustjóri segir liðið enn ekki komið nálægt því að ná sínu besta. 24.10.2007 12:24 Skotar aldrei ofar á lista FIFA Skoska landsliðið í knattspyrnu er í 13. sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun og hefur aldrei verið ofar á listanum frá því hann var fyrst birtur árið 1993. 24.10.2007 12:18 Hækkar um sæti þrátt fyrir afleitan árangur Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur hækkað um eitt sæti á FIFA listanum góða þrátt fyrir afleitan árangur í síðustu leikjum. Liðið situr nú í 79.-80. sæti listans á meðan síðustu andstæðingar okkar Liechtensteinar hafa hoppað upp um 23 sæti á listanum og eru í sæti 199. 24.10.2007 11:28 Sjá næstu 50 fréttir
Brann tapaði á heimavelli Brann tapaði í kvöld fyrir þýska úrvalsdeildarliðinu HSV í fyrst umferð riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar, 1-0, á heimavelli. 25.10.2007 20:00
Vågner: Mjög hissa á landsliðsþjálfaranum Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi skilur ekki af hverju Haraldur Freyr Guðmundsson hefur ekki hlotið náð fyrir augum Eyjólfs Sverrissonar landsliðsþjálfara. 25.10.2007 20:00
Hjálmar áfram hjá Fram Hjálmar Þórarinsson hefur samið við Fram til næstu tveggja ára. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Fram í dag. 25.10.2007 19:18
Álasund ætlar að ræða við Breiðablik um Guðmann Reidar Vågner, yfirmaður knattspyrnumála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Álasundi, sagði í samtali við Vísi að félagið ætlaði að ræða við Breiðablik um Guðmann Þórisson. 25.10.2007 18:33
Knattspyrnumenn í raunveruleikasjónvarp Spænska liðið Granada 74 sem leikur í annari deild hefur gert samning við sjónvarpsstöð um að gera raunveruleikasjónvarpsþátt í kring um liðið. 25.10.2007 16:55
Lippi gefur kost á sér á ný Marcello Lippi hefur nú gefið það út að hann sé tilbúinn að fara að þjálfa á ný eftir að hafa tekið sér frí í rúmlega eitt ár. Hann stýrði síðast landsliði Ítala til sigurs á HM síðasta sumar. 25.10.2007 16:47
Gáttaðir á skrifum Nettavisen Ólafur Örn Bjarnason hjá Brann staðfestir í samtali við Vísi að ummælin sem höfð voru eftir honum í Nettavisen í gær varðandi íslenska landsliðið séu stórýkt og gróflega tekin úr samhengi. 25.10.2007 16:00
Undirbúningurinn gengur illa hjá Lakers Kobe Bryant er nýjasta nafnið á sjúkralista LA Lakers í NBA deildinni en hann meiddist á hendi í æfingaleik gegn Utah Jazz í fyrrinótt. Bryant var þá óðum að ná sér eftir aðgerð á hné. 25.10.2007 14:57
Eggert vill spila í Bandaríkjunum Eggert Magnússon, stjórnarmaður hjá West Ham, segir að það gæti orðið ensku úrvalsdeildinni til framdráttar að spila leiki í Bandaríkjunum. 25.10.2007 13:09
Minna ofbeldi á Ítalíu Meiðsli stuðningsmanna vegna ofbeldis á knattspyrnuleikjum á Ítalíu hafa dregist saman um 80% síðan á síðustu leiktíð, eða síðan hertar öryggisreglur þar í landi tóku gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnusambandinu þar í landi í dag. 25.10.2007 12:48
Guðni hefur mátulega trú á Megson Guðni Bergsson, fyrrum leikmaður Bolton á Englandi, segist vera nokkuð hissa á ráðningu Gary Megson til félagsins. Í bloggi sínu hér á Vísi segir hann að Megson eigi erfitt starf fyrir höndum til að fá stuðningsmennina á sitt band. 25.10.2007 12:42
Megson tekinn við Bolton Gary Megson var nú í hádeginu ráðinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Bolton. Hann hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við félagið og tekur við af Sammy Lee sem var rekinn á dögunum. 25.10.2007 12:01
Erfitt hjá Birgi á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG náði sér ekki á strik á fyrsta hringnum sínum á Mallorca mótinu í golfi og lauk keppni í dag á 76 höggum - 6 yfir pari. 25.10.2007 11:36
Dennis gaf Raikkönen titilinn á silfurfati Formúlumógúllinn Bernie Ecclestone hefur aldrei hikað við að segja skoðanir sínar og í samtali við Daily Mail í dag segir hann að liðsstjóri McLaren hafi gefið Kimi Raikkönen hjá Ferrari titilinn með því að klúðra skipulagi liðsins í lokakeppninni. 25.10.2007 11:28
1,7% stuðningsmanna Bolton vildu Megson Nú þykir líklegt að Gary Megson verði ráðinn sem næsti stjóri Bolton í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann fékk sig skyndilega lausan frá Leicester til að fá að ræða við úrvalsdeildarfélagið. Stuðningsmenn Bolton eru lítt hrifnir af þessu. 25.10.2007 11:19
Tapsárasta lið ársins Fyrrum heimsmeistarinn Niki Lauda segir að McLaren liðið ætti að skammast sín fyrir að örvæntingarfullar tilraunir sínar til að landa titli ökumanna í Formúlu 1. 25.10.2007 11:08
Ísraelar spila alvöru Football Manager Getur lið náð árangri með 8,000 þjálfara? Þessari spurningu verður fljótlega svarað í Ísrael þar sem hugmyndin á bak við tölvuleikinn Football Manager hefur nú verið færð í áþreifanlegan búning. 25.10.2007 10:40
Þjálfari Rosenborg hættur Rosenborg vann einn eftirminnilegasta sigur í sögu félagsins í gær þegar það skellti spænska stórliðinu Valencia 2-0 í Meistaradeildinni. Þjálfarinn Knut Tørum virðist hafa ákveðið að hætta á toppnum því hann sagði af sér eftir leikinn. 25.10.2007 10:23
Shinawatra lofar að opna budduna Thaksin Shinawatra, eigandi Manchester City, hefur staðfest að Sven-Göran Eriksson muni fá þá peninga sem hann þarf til að kaupa leikmenn í janúarglugganum. Shinawatra er ánægður með störf Svíans í haust. 25.10.2007 10:00
Hicks styður Benitez Tom Hicks, annar aðaleigandi Liverpool, hefur lýst yfir stuðningi sínum við Rafa Benitez knattspyrnustjóra þrátt fyrir annað tap liðsins í röð í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 25.10.2007 09:30
Stuckey handarbrotnaði Detroit Pistons varð fyrir áfalli í nótt þegar nýliði liðsins, leikstjórnandinn Rodney Stuckey, handarbrotnaði í 104-85 sigri á Washington á undirbúningstímabilinu. 25.10.2007 09:20
Riley losaði sig við Walker Pat Riley, þjálfari og forseti Miami Heat í NBA, nældi sér í ágætan liðsstyrk í gærkvöld þegar hann losaði sig við framherjann Antoine Walker sem hefur verið til vandræða hjá liðinu síðasta árið. 25.10.2007 09:10
Drogba: Chelsea hentar Ballack illa Didier Drogba virðist ekkert ætla að slaka á í yfirlýsingum sínum í blaðaviðtölum og í dag lýsir hann því yfir í viðtali við Sun að Michael Ballack hefði frekar átt að ganga í raðir Manchester United eða Arsenal frekar en Chelsea. 25.10.2007 09:05
Losaðu þig við Berbatov Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, hefur skorað á kollega sinn Martin Jol hjá Tottenham að losa sig við framherjann Dimitar Berbatov úr liðinu. 25.10.2007 08:55
Jón Arnór magnaður gegn Evrópumeisturunum Jón Arnór Stefánsson var stigahæsti leikmaður Lottomatica Roma gegn Panathinaikos í Euroleague-keppninni í körfubolta í kvöld. 24.10.2007 22:53
Atli skoraði í æfingaleik með Enköping Atli Heimisson, leikmaður ÍBV, skoraði í kvöld eitt mark í æfingaleik með sænska liðinu Enköping þar sem hann hefur verið til reynslu. 24.10.2007 23:16
Haukar og Grindavík með fullt hús Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Haukar, Grindavík og KR unnu sína leiki en Haukar og Grindavík eru á toppnum með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 24.10.2007 22:41
Grant: Góð afmælisgjöf fyrir Roman Avram Grant fagnaði því að hans menn í Chelsea spiluðu góðan fótbolta gegn Schalke í kvöld og óskaði líka Roman Abramovic til hamingju með afmælið. 24.10.2007 22:16
Benitez: Við komumst áfram Rafael Benitez er handviss um að sínir menn komist áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þó svo að liðið sé aðeins með eitt stig eftir þrjá fyrstu leikina í riðlakeppninni. 24.10.2007 22:08
Kristinn dæmir í Rússlandi Kristinn Jakobsson mun dæma viðureign Spartak Moskvu og Bayer Leverkusen á Luzhniki-leikvanginum eftir tvær vikur. 24.10.2007 21:54
Liverpool á botni A-riðils Liverpool er nú á botni A-riðils Meistaradeildarinnar eftir tap fyrir Besiktas í Tyrklandi í kvöld, 2-1. 24.10.2007 20:51
Jón Þorgrímur heldur áfram Jón Þorgrímur Stefánsson sagði í samtali við Vísi að hann hyggðist spila áfram í Landsbankadeildinni næsta ár en hann hugleiddi um tíma að hætta. 24.10.2007 19:22
Megson hættir hjá Leicester og ræðir við Bolton Gary Megson er hættur hjá Leicester og mun á næstunni hefja viðræður við Bolton um stöðu knattspyrnustjóra þar. 24.10.2007 18:31
Grétar ekki með AZ á morgun Grétar Rafn Steinsson verður ekki með AZ Alkmaar sem mætir Zenit St. Petersburg í UEFA-bikarkeppninni á morgun vegna meiðsla. 24.10.2007 18:16
Umboðsmaður: Sverrir er sjóðheitur John Vik, umboðsmaður Sverris Garðarssonar, mælir með því að norska úrvalsdeildarliðið Viking bíði ekki of lengi með að taka ákvörðun um Sverri. 24.10.2007 18:08
Eiður Smári: Ég nýt mín á Spáni Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Rangers og Barcelona í gær að enska úrvalsdeildin heillaði hann ekki í augnablikinu. 24.10.2007 17:45
Bale ekki alvarlega meiddur Táningurinn Gareth Bale hjá Tottenham er ekki jafn alvarlega meiddur og óttast var eftir að traðkað var á ristinni á honum í leiknum gegn Newcastle á mánudagskvöldið. Bale missir þó af Evrópuleik liðsins gegn Getafe annað kvöld. 24.10.2007 16:42
FH-ingar höfðu enga trú á mér Auðun Helgason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fram. Auðun ætlar sér stóra hluti hjá Safamýrarliðinu næsta sumar. Hann harmar að FH-ingar skuli hafa misst trúna á sig. 24.10.2007 16:11
Auðun skrifar undir hjá Fram Knattspyrnumaðurinn gamalreyndi Auðun Helgason gekk í dag til liðs við knattspyrnufélagið Fram. Auðun hefur leikið með FH undanfarin ár. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Reykjavíkurfélagið. Þetta var tilkynnt rétt í þessu á blaðamannafundi. 24.10.2007 15:40
Komdu til Inter Argentínski framherjinn Hernan Crespo hefur skorað á fyrrum félaga sinn Didier Drogba hjá Chelsea að ganga í raðir Inter Milan á Ítalíu. 24.10.2007 15:08
Þrír leikir í kvennakörfunni í kvöld Í kvöld fara fram þrír leikir í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Grindavík tekur á móti Val í Grindavík klukkan 19:15 og á sama tíma mæta Haukar Fjölni á Ásvöllum. Klukkan 20 taka svo KR-ingar á móti Hamri í DHL-höllinni. 24.10.2007 14:21
Megum ekki gera fleiri mistök Norski varnarmaðurinn John Arne Riise segir Liverpool ekki mega við því að gera fleiri mistök ef það ætli sér að komast upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liðið á fyrir höndum erfiðan leik gegn Besiktas í Istanbul í kvöld. 24.10.2007 13:29
Þetta lið á mikið inni Arsenal fór hamförum í 7-0 sigri sínum á Slavia Prag í Meistaradeildinni í gær, en Arsene Wenger knattspyrnustjóri segir liðið enn ekki komið nálægt því að ná sínu besta. 24.10.2007 12:24
Skotar aldrei ofar á lista FIFA Skoska landsliðið í knattspyrnu er í 13. sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun og hefur aldrei verið ofar á listanum frá því hann var fyrst birtur árið 1993. 24.10.2007 12:18
Hækkar um sæti þrátt fyrir afleitan árangur Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur hækkað um eitt sæti á FIFA listanum góða þrátt fyrir afleitan árangur í síðustu leikjum. Liðið situr nú í 79.-80. sæti listans á meðan síðustu andstæðingar okkar Liechtensteinar hafa hoppað upp um 23 sæti á listanum og eru í sæti 199. 24.10.2007 11:28