Fleiri fréttir Tekur Tottenham stökk upp? Einn leikur er í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er hann ansi athyglisverður. Það er viðureign Newcastle og Tottenham á St James´Park. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Sýn 2. 22.10.2007 17:30 Skipt á Riquelme og Tiago? Spænska blaðið Marca segir að Villareal ætli að freistast til þess að bjóða Juventus Juan Roman Riquelme í skiptum fyrir Tiago Mendes. Sjálfur hefur Tiago opinberað að vera ósáttur við hlutverk sitt hjá Juventus. 22.10.2007 17:15 Samba áfram á Ewood Park Varnarmaðurinn Christopher Samba hjá Blackburn hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Þessi 23 ára leikmaður hefur leikið reglulega fyrir liðið síðan hann kom frá Herthu Berlín í Þýskalandi í janúar. 22.10.2007 17:00 Dowie orðaður við Bolton Bolton Wanderes er í leit að nýjum knattspyrnustjóra og þar hefur nafn Iain Dowie komið í umræðuna. Sammy Lee entist aðeins fjórtán leiki sem stjóri Bolton. Dowie stýrir í dag liði Coventry í ensku 1. deildinni. 22.10.2007 16:15 Diarra hugsar sér til hreyfings „Ég hef leikið meira fyrir landslið mitt en félagslið, það er bara fáránlegt," segir Lassana Diarra sem hefur fengið ansi fá tækifæri síðan hann gekk í raðir Arsenal. Hann var keyptur frá Chelsea undir lok félagaskiptagluggans í ágúst. 22.10.2007 15:45 Of mikið álag á Börsungum Deco, miðjumaður Barcelona, segir að álagið á leikmenn liðsins sé einfaldlega of mikið. Meiðsli herja á leikmenn liðsins sem leikur gegn Glasgow Rangers í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 22.10.2007 15:00 Hamann keyrði fullur Þýski miðjumaðurinn Dietmar Hamann hjá Manchester City var í dag sviptur ökuréttindum sínum í hálft ár og dæmdur til að greiða á níunda þúsund pund í sekt eftir að hafa verið fundinn sekur um ölvunarakstur. 22.10.2007 14:03 Birgir verður með á Mallorca mótinu Birgir Leifur Hafþórsson verður á meðal keppenda á opna Mallorca mótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn, en það er liður í Evrópumótaröðinni. 22.10.2007 13:19 Clattenburg dæmir ekki um næstu helgi Mark Clattenburg mun ekki dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dómarasambandinu á Englandi í dag. Clattenburg hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir störf sín á leik Everton og Liverpool á laugardaginn. 22.10.2007 13:06 Nær Newcastle 500. markinu? Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þar sem Newcastle fær Tottenham í heimsókn. Gestirnir þurfa nauðsynlega á sigri að halda enda situr liðið á fallsvæðinu. 22.10.2007 12:38 Bann Dida stytt Markvörðurinn Dida hjá AC Milan þarf aðeins að sitja af sér eins leiks bann í Meistaradeildinni í stað tveggja eftir að áfrýjun ítalska félagsins náði fram að ganga í dag. 22.10.2007 12:01 Neyðarlegt ef Hamilton vinnur Fernando Alonso segir að það yrði neyðarlegt ef svo færi að Lewis Hamilton yrði dæmdur heimsmeistaratitillinn í Formúlu 1. McLaren liðið hefur enn ekki gefið upp alla von um að hampa meistaratitlinum. 22.10.2007 11:51 Clattenburg vill vingast við Liverpool David Moyes, stjóri Everton, er enn bálreiður út í dómarann Mark Clattenburg eftir tapið fyrir Liverpool um helgina. Moyes segir Clattenburg hafa gert sig sekan um fáránleg mistök og segist ekki muni taka við afsökunarbeiðni frá honum þó hún stæði til boða. 22.10.2007 10:55 Staunton rekinn á morgun? Breska ríkissjónvarpið greinir frá því í morgun að írska knattspyrnusambandið sé búið að boða landsliðsþjálfarann Steve Staunton á krísufund á morgun. Írska landsliðið hefur leikið afleitlega undanfarið og reiknað er með því að þjálfaranum verði sparkað á morgun. 22.10.2007 10:49 20 bestu kaupin í sögu enska boltans Á meðan margir af bestu leikmönnum í sögu ensku knattspyrnunnar hafa verið keyptir á vænan skilding, hafa nokkrir þeirra slegið í gegn eftir að hafa verið fengnir í skiptum fyrir fatnað og æfingaútbúnað. Hér á eftir fara 20 af bestu kaupum sem gerð hafa verið í sögu enska boltans. 22.10.2007 10:21 Allardyce horfir á götótta vörn Tottenham Sam Allardyce, stjóri Newcastle, ætlar sínum mönnum að nýta sér veikleika í liði Tottenham þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.10.2007 08:47 Newcastle ekki í sama klassa og við Martin Jol, stjóri Tottenham, er ansi drjúgur með sig þó hans menn séu í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham sækir Newcastle heim í leik kvöldsins í úrvalsdeildinni og Jol er búinn að kynda vel undir fyrir leikinn. 22.10.2007 08:02 Tímabilið búið hjá Beckham David Beckham kom inn sem varamaður í nótt þegar lið hans LA Galaxy tapaði 1-0 fyrir Chicago Fire í MLS deildinni. Markið kom í uppbótartíma og tapið þýðir að Galaxy kemst ekki í úrslitakeppnina og því er fremur tilþrifalítilli leiktíð Beckham lokið. 22.10.2007 07:53 Níu mörk Snorra dugðu skammt Snorri Steinn Guðjónsson skoraði níu mörk fyrir lið sitt GOG Svendborg í dönsku úrvalsdeildinni í gær, en það dugði liðinu ekki til sigurs gegn Silkeborg. GOG tapaði leiknum 35-31 og skoraði Ásgeir Örn Hallgrímsson 3 mörk fyrir GOG. 22.10.2007 07:21 Ekkert varð úr endurkomu Houston Allan Houston mun ekki fullkomna endurkomu sína í NBA deildina með liði New York Knicks eins og til stóð. Houston æfði með liðinu í nokkra daga en tók ákvörðun fyrir þjálfara sinn og dró sig í hlé. 22.10.2007 07:15 Morrison úr leik hjá Bobcats Framherjinn hárprúði Adam Morrison mun að líkindum missa af öllu keppnistímabilinu í NBA deildinni sem hefst í næstu viku. Hann sleit liðband í hné í leik gegn LA Lakers í fyrrakvöld. Charlotte valdi Morrison númer þrjú í nýliðavalinu í fyrrasumar, en hann olli nokkrum vonbrigðum síðasta vetur og skoraði aðeins tæp 12 stig í leik. 22.10.2007 07:10 Clippers vann grannaslaginn Fjórir leikir fóru fram á undirbúningstímabilinu í NBA í nótt. LA Clippers hafði betur gegn grönnum sínum í Lakers 112-96 í leik sem sýndur var beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni á Fjölvarpinu. 22.10.2007 07:00 Sigur Raikkönen staðfestur Í nótt var endanlega staðfest að Kimi Raikkönen væri heimsmeistari í Formúlu 1 eftir rannsókn á eldsneyti leiddi í ljós að ekkert athugavert var við eldsneyti sem bílar BMW Sauber og Williams notuðu í keppninni í Brasilíu í gær. 22.10.2007 06:43 Tryggvi og Helgi marksæknastir Tryggvi Guðmundsson hjá FH og Helgi Sigurðsson úr Val komu að flestum mörkum sinna liða í Landsbankadeild karla í sumar. Tryggvi Guðmundsson gaf flestar stoðsendingar allra leikmanna í deildinni. 22.10.2007 00:01 Kimi Raikkönen heimsmeistari Kimi Raikkönen er heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 eftir sigur í ótrúlegri keppni í Brasilíu í dag. 21.10.2007 17:31 Jón Arnór með níu stig í sigurleik Lottomatica Roma vann í kvöld tólf stiga sigur á Pierrel Capo d'Orlando í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 84-72. 21.10.2007 20:32 Lilleström fór létt með Rosenborg Lilleström kom sér upp í annað sæti norsku úrvalsdeildarinnar í dag með 4-1 sigri á Rosenborg. 21.10.2007 20:02 Hamilton: Gátum ekkert að gert Lewis Hamilton reyndi að vera jákvæður þrátt fyrir að hafa misst af heimsmeistaratitlinum í lokakeppni tímabilsins. 21.10.2007 19:43 Jens Martin og félagar Færeyjameistarar Nes Sóknar Ítróttarfelag, NSÍ, varð í dag Færeyjarmeistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í 50 ára sögu félagsins. 21.10.2007 19:26 Slysalegt sjálfsmark Gordon West Ham vann í dag 3-1 sigur á Sunderland í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.10.2007 18:52 Raikkönen: Misstum aldrei trúna Kimi Raikkönen sagði eftir sigurinn í Brasilíu í dag að hann og lið sitt hefðu aldrei misst trúna á því að liðið gæti staðið upp sem sigurvegari. 21.10.2007 18:22 Hrakfarir AC Milan halda áfram AC Milan tapaði í dag fyrir Empoli á heimavelli, 1-0. Liðið hefur aðeins unnið tvo leiki til þessa á tímabilinu og situr í 11. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. 21.10.2007 15:58 Númer Stefáns hjá Norrköping aldrei notað aftur Stefán Þórðarson kvaddi í dag stuðningsmenn Norrköping er liðið lék sinn síðasta heimaleik á tímabilinu. 21.10.2007 15:27 Eiður: Miðjan mín besta staða Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við heimasíðu Barcelona að honum líði best á miðjunni og að hann sé reiðubúinn að spila þar. 21.10.2007 15:16 AZ tapaði fyrir Heerenveen Grétar Rafn Steinsson lék fyrri hálfleikinn í leik AZ og Heerenveen sem síðarnefnda liðið vann, 1-0. 21.10.2007 14:56 Ísland tapaði öllum leikjunum Ísland tapaði í morgun fyrir Spáni, 29-20, í leik um 5. sætið á æfingamóti sem fór fram í Hollandi í vikunni. 21.10.2007 13:38 22 marka sigur Ciudad Real Ólafur Stefánsson skoraði sjö mörk þegar Ciudad Real vann risasigur á Teka Cantabria í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 21.10.2007 12:31 Real Madrid tapaði fyrsta leiknum Real Madrid tapaði í gær sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið lá fyrir Espanyol á úitvelli, 2-1. 21.10.2007 11:46 Eiður fékk loksins tækifæri Eiður Smári Guðjohnsen kom í fyrsta sinn á tímabilinu við sögu hjá Barcelona. Hann kom inn á sem varamaður þegar Barcelona tapaði fyrir Villarreal, 3-1. 20.10.2007 17:57 Reggina tapaði fyrir Inter Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina sem tapaði í dag fyrir Inter á heimavelli, 1-0. 20.10.2007 20:48 Fagnaðarhöld Brann frestast Brann mistókst í dag að tryggja sér norska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir að liðið tapaði fyrir Álasundi á útivelli í dag, 2-1. 20.10.2007 19:07 Grindavík vann Fjölni Grindavík vann í dag góðan sigur á Fjölni í Iceland Express deild kvenna, 76-62 á útivelli. 20.10.2007 19:01 Kastaði í andlit markvarðarins og fékk rautt Sigurður Bragason, leikmaður ÍBV, fékk að líta rauða spjaldið í leik Vals og ÍBV í dag fyrir að kasta boltanum í andlit Pálmars Péturssonar, markvarðar Vals, í vítakasti. 20.10.2007 18:48 Jóhannes Karl ekki í hópnum í dag Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi Burnley sem mætti Barnsley í ensku 1. deildinni í dag. 20.10.2007 18:31 United rústaði Aston Villa Manchester United átti ekki í teljandi vandræðum með Aston Villa á útivelli í dag. United vann, 4-1. 20.10.2007 18:12 Sjá næstu 50 fréttir
Tekur Tottenham stökk upp? Einn leikur er í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er hann ansi athyglisverður. Það er viðureign Newcastle og Tottenham á St James´Park. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Sýn 2. 22.10.2007 17:30
Skipt á Riquelme og Tiago? Spænska blaðið Marca segir að Villareal ætli að freistast til þess að bjóða Juventus Juan Roman Riquelme í skiptum fyrir Tiago Mendes. Sjálfur hefur Tiago opinberað að vera ósáttur við hlutverk sitt hjá Juventus. 22.10.2007 17:15
Samba áfram á Ewood Park Varnarmaðurinn Christopher Samba hjá Blackburn hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Þessi 23 ára leikmaður hefur leikið reglulega fyrir liðið síðan hann kom frá Herthu Berlín í Þýskalandi í janúar. 22.10.2007 17:00
Dowie orðaður við Bolton Bolton Wanderes er í leit að nýjum knattspyrnustjóra og þar hefur nafn Iain Dowie komið í umræðuna. Sammy Lee entist aðeins fjórtán leiki sem stjóri Bolton. Dowie stýrir í dag liði Coventry í ensku 1. deildinni. 22.10.2007 16:15
Diarra hugsar sér til hreyfings „Ég hef leikið meira fyrir landslið mitt en félagslið, það er bara fáránlegt," segir Lassana Diarra sem hefur fengið ansi fá tækifæri síðan hann gekk í raðir Arsenal. Hann var keyptur frá Chelsea undir lok félagaskiptagluggans í ágúst. 22.10.2007 15:45
Of mikið álag á Börsungum Deco, miðjumaður Barcelona, segir að álagið á leikmenn liðsins sé einfaldlega of mikið. Meiðsli herja á leikmenn liðsins sem leikur gegn Glasgow Rangers í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 22.10.2007 15:00
Hamann keyrði fullur Þýski miðjumaðurinn Dietmar Hamann hjá Manchester City var í dag sviptur ökuréttindum sínum í hálft ár og dæmdur til að greiða á níunda þúsund pund í sekt eftir að hafa verið fundinn sekur um ölvunarakstur. 22.10.2007 14:03
Birgir verður með á Mallorca mótinu Birgir Leifur Hafþórsson verður á meðal keppenda á opna Mallorca mótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn, en það er liður í Evrópumótaröðinni. 22.10.2007 13:19
Clattenburg dæmir ekki um næstu helgi Mark Clattenburg mun ekki dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dómarasambandinu á Englandi í dag. Clattenburg hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir störf sín á leik Everton og Liverpool á laugardaginn. 22.10.2007 13:06
Nær Newcastle 500. markinu? Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þar sem Newcastle fær Tottenham í heimsókn. Gestirnir þurfa nauðsynlega á sigri að halda enda situr liðið á fallsvæðinu. 22.10.2007 12:38
Bann Dida stytt Markvörðurinn Dida hjá AC Milan þarf aðeins að sitja af sér eins leiks bann í Meistaradeildinni í stað tveggja eftir að áfrýjun ítalska félagsins náði fram að ganga í dag. 22.10.2007 12:01
Neyðarlegt ef Hamilton vinnur Fernando Alonso segir að það yrði neyðarlegt ef svo færi að Lewis Hamilton yrði dæmdur heimsmeistaratitillinn í Formúlu 1. McLaren liðið hefur enn ekki gefið upp alla von um að hampa meistaratitlinum. 22.10.2007 11:51
Clattenburg vill vingast við Liverpool David Moyes, stjóri Everton, er enn bálreiður út í dómarann Mark Clattenburg eftir tapið fyrir Liverpool um helgina. Moyes segir Clattenburg hafa gert sig sekan um fáránleg mistök og segist ekki muni taka við afsökunarbeiðni frá honum þó hún stæði til boða. 22.10.2007 10:55
Staunton rekinn á morgun? Breska ríkissjónvarpið greinir frá því í morgun að írska knattspyrnusambandið sé búið að boða landsliðsþjálfarann Steve Staunton á krísufund á morgun. Írska landsliðið hefur leikið afleitlega undanfarið og reiknað er með því að þjálfaranum verði sparkað á morgun. 22.10.2007 10:49
20 bestu kaupin í sögu enska boltans Á meðan margir af bestu leikmönnum í sögu ensku knattspyrnunnar hafa verið keyptir á vænan skilding, hafa nokkrir þeirra slegið í gegn eftir að hafa verið fengnir í skiptum fyrir fatnað og æfingaútbúnað. Hér á eftir fara 20 af bestu kaupum sem gerð hafa verið í sögu enska boltans. 22.10.2007 10:21
Allardyce horfir á götótta vörn Tottenham Sam Allardyce, stjóri Newcastle, ætlar sínum mönnum að nýta sér veikleika í liði Tottenham þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.10.2007 08:47
Newcastle ekki í sama klassa og við Martin Jol, stjóri Tottenham, er ansi drjúgur með sig þó hans menn séu í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham sækir Newcastle heim í leik kvöldsins í úrvalsdeildinni og Jol er búinn að kynda vel undir fyrir leikinn. 22.10.2007 08:02
Tímabilið búið hjá Beckham David Beckham kom inn sem varamaður í nótt þegar lið hans LA Galaxy tapaði 1-0 fyrir Chicago Fire í MLS deildinni. Markið kom í uppbótartíma og tapið þýðir að Galaxy kemst ekki í úrslitakeppnina og því er fremur tilþrifalítilli leiktíð Beckham lokið. 22.10.2007 07:53
Níu mörk Snorra dugðu skammt Snorri Steinn Guðjónsson skoraði níu mörk fyrir lið sitt GOG Svendborg í dönsku úrvalsdeildinni í gær, en það dugði liðinu ekki til sigurs gegn Silkeborg. GOG tapaði leiknum 35-31 og skoraði Ásgeir Örn Hallgrímsson 3 mörk fyrir GOG. 22.10.2007 07:21
Ekkert varð úr endurkomu Houston Allan Houston mun ekki fullkomna endurkomu sína í NBA deildina með liði New York Knicks eins og til stóð. Houston æfði með liðinu í nokkra daga en tók ákvörðun fyrir þjálfara sinn og dró sig í hlé. 22.10.2007 07:15
Morrison úr leik hjá Bobcats Framherjinn hárprúði Adam Morrison mun að líkindum missa af öllu keppnistímabilinu í NBA deildinni sem hefst í næstu viku. Hann sleit liðband í hné í leik gegn LA Lakers í fyrrakvöld. Charlotte valdi Morrison númer þrjú í nýliðavalinu í fyrrasumar, en hann olli nokkrum vonbrigðum síðasta vetur og skoraði aðeins tæp 12 stig í leik. 22.10.2007 07:10
Clippers vann grannaslaginn Fjórir leikir fóru fram á undirbúningstímabilinu í NBA í nótt. LA Clippers hafði betur gegn grönnum sínum í Lakers 112-96 í leik sem sýndur var beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni á Fjölvarpinu. 22.10.2007 07:00
Sigur Raikkönen staðfestur Í nótt var endanlega staðfest að Kimi Raikkönen væri heimsmeistari í Formúlu 1 eftir rannsókn á eldsneyti leiddi í ljós að ekkert athugavert var við eldsneyti sem bílar BMW Sauber og Williams notuðu í keppninni í Brasilíu í gær. 22.10.2007 06:43
Tryggvi og Helgi marksæknastir Tryggvi Guðmundsson hjá FH og Helgi Sigurðsson úr Val komu að flestum mörkum sinna liða í Landsbankadeild karla í sumar. Tryggvi Guðmundsson gaf flestar stoðsendingar allra leikmanna í deildinni. 22.10.2007 00:01
Kimi Raikkönen heimsmeistari Kimi Raikkönen er heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 eftir sigur í ótrúlegri keppni í Brasilíu í dag. 21.10.2007 17:31
Jón Arnór með níu stig í sigurleik Lottomatica Roma vann í kvöld tólf stiga sigur á Pierrel Capo d'Orlando í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 84-72. 21.10.2007 20:32
Lilleström fór létt með Rosenborg Lilleström kom sér upp í annað sæti norsku úrvalsdeildarinnar í dag með 4-1 sigri á Rosenborg. 21.10.2007 20:02
Hamilton: Gátum ekkert að gert Lewis Hamilton reyndi að vera jákvæður þrátt fyrir að hafa misst af heimsmeistaratitlinum í lokakeppni tímabilsins. 21.10.2007 19:43
Jens Martin og félagar Færeyjameistarar Nes Sóknar Ítróttarfelag, NSÍ, varð í dag Færeyjarmeistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í 50 ára sögu félagsins. 21.10.2007 19:26
Slysalegt sjálfsmark Gordon West Ham vann í dag 3-1 sigur á Sunderland í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.10.2007 18:52
Raikkönen: Misstum aldrei trúna Kimi Raikkönen sagði eftir sigurinn í Brasilíu í dag að hann og lið sitt hefðu aldrei misst trúna á því að liðið gæti staðið upp sem sigurvegari. 21.10.2007 18:22
Hrakfarir AC Milan halda áfram AC Milan tapaði í dag fyrir Empoli á heimavelli, 1-0. Liðið hefur aðeins unnið tvo leiki til þessa á tímabilinu og situr í 11. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. 21.10.2007 15:58
Númer Stefáns hjá Norrköping aldrei notað aftur Stefán Þórðarson kvaddi í dag stuðningsmenn Norrköping er liðið lék sinn síðasta heimaleik á tímabilinu. 21.10.2007 15:27
Eiður: Miðjan mín besta staða Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við heimasíðu Barcelona að honum líði best á miðjunni og að hann sé reiðubúinn að spila þar. 21.10.2007 15:16
AZ tapaði fyrir Heerenveen Grétar Rafn Steinsson lék fyrri hálfleikinn í leik AZ og Heerenveen sem síðarnefnda liðið vann, 1-0. 21.10.2007 14:56
Ísland tapaði öllum leikjunum Ísland tapaði í morgun fyrir Spáni, 29-20, í leik um 5. sætið á æfingamóti sem fór fram í Hollandi í vikunni. 21.10.2007 13:38
22 marka sigur Ciudad Real Ólafur Stefánsson skoraði sjö mörk þegar Ciudad Real vann risasigur á Teka Cantabria í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 21.10.2007 12:31
Real Madrid tapaði fyrsta leiknum Real Madrid tapaði í gær sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið lá fyrir Espanyol á úitvelli, 2-1. 21.10.2007 11:46
Eiður fékk loksins tækifæri Eiður Smári Guðjohnsen kom í fyrsta sinn á tímabilinu við sögu hjá Barcelona. Hann kom inn á sem varamaður þegar Barcelona tapaði fyrir Villarreal, 3-1. 20.10.2007 17:57
Reggina tapaði fyrir Inter Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina sem tapaði í dag fyrir Inter á heimavelli, 1-0. 20.10.2007 20:48
Fagnaðarhöld Brann frestast Brann mistókst í dag að tryggja sér norska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir að liðið tapaði fyrir Álasundi á útivelli í dag, 2-1. 20.10.2007 19:07
Grindavík vann Fjölni Grindavík vann í dag góðan sigur á Fjölni í Iceland Express deild kvenna, 76-62 á útivelli. 20.10.2007 19:01
Kastaði í andlit markvarðarins og fékk rautt Sigurður Bragason, leikmaður ÍBV, fékk að líta rauða spjaldið í leik Vals og ÍBV í dag fyrir að kasta boltanum í andlit Pálmars Péturssonar, markvarðar Vals, í vítakasti. 20.10.2007 18:48
Jóhannes Karl ekki í hópnum í dag Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi Burnley sem mætti Barnsley í ensku 1. deildinni í dag. 20.10.2007 18:31
United rústaði Aston Villa Manchester United átti ekki í teljandi vandræðum með Aston Villa á útivelli í dag. United vann, 4-1. 20.10.2007 18:12