Fleiri fréttir Þrír leikir fóru fram í nótt Þrír leikir fóru fram á undirbúningstímabilinu í NBA í nótt, en deildarkeppnin hefst eftir nákvæmlega viku. Leikur grannaliðanna Orlando og Miami verður sýndur beint á NBA TV klukkan 23:00 í nótt. 24.10.2006 14:24 Mascherano þykir Defoe sleppa vel Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá West Ham er mjög ósáttur við að Jermain Defoe skuli ekki hafa fengið harðari refsingu en gult spjald fyrir á bíta sig í leik grannaliðanna á sunnudag. 24.10.2006 14:14 Porato til reynslu hjá Chelsea Ensku meistararnir Chelsea eru nú með markvörðinn Stephane Porato til reynslu en ef hann stendur sig vel fær hann það hlutverk að leysa Petr Cech af hólmi. Þar eð félagaskiptaglugginn er lokaður, getur Chelsea ekki keypt samningsbundinn leikmann en Porato þessi er með lausa samninga. 24.10.2006 14:07 ÍR fer upp Áfrýjunardómstóll KSÍ komst í dag að niðurstöðu í leiðindamáli Þórs/KA og ÍR í 1. deild kvenna og var niðurstaðan sú að ÍR leikur í Landsbankadeild kvenna að ári en ekki Þór/KA. ÍR vann sér sæti í deildinni með sigri á norðanliðnu í umspili, en ÍR tefldi fram ólöglegum leikmanni og kærði Þór/KA það til KSÍ. Það var hinsvegar knattspyrnusambandið sem gaf grænt ljós á að leikmaðurinn spilaði og því standa úrslitin og ÍR fer upp um deild. 24.10.2006 14:00 Hannes Þór til Framara Hannes Þór Halldórsson gekk í gær frá tveggja ára samningi við Fram. Hannes Þór er markvörður sem lék með Stjörnunni í sumar en hann rifti á dögunum samningi sínum við Garðabæjarfélagið og var því frjálst að ræða við þau félög sem honum sýndist. 24.10.2006 09:00 Mega ekki ræða við Wise Enska knattspyrnufélagið Leeds United á sér marga aðdáendur á Íslandi en það hefur verið framkvæmdastjóra laust frá því í september. Leeds fékk á dögunum samþykki frá Swindon til að ræða við Dennis Wise, framkvæmdastjóra Swindon, um hugsanlega ráðningu hans til félagsins en í gær dró Swindon það samþykki til baka og hefur meinað Leeds að ræða við Wise. 24.10.2006 08:45 Kristján ráðinn þjálfari út tímabilið Stjarnan réð í gær Kristján Halldórsson sem þjálfari karlaliðsins út þetta tímabil en Kristján tekur við starfinu af þeim Sigurði Bjarnasyni og Magnúsi Teitssyni sem sögðu upp störfum á dögunum. Það hafði gengið frekar brösuglega hjá Stjörnumönnum að finna nýjan mann en nú er loks orðið ljóst að Kristján stýrir skútunni til loka tímabilsins en hann hitti leikmennina í gærkvöldi. 24.10.2006 08:00 Benitez svarar fyrir sig Rafa Benitez, framkvæmdastjóri Liverpool, hefur verið harðlega gagnrýndur uppá síðkastið vegna gegni liðsins í deildinni heima fyrir, en Liverpool er sem stendur í ellefta sæti deildarinnar og hefur tapað fjórum af fyrstu níu leikjum tímabilsins. Benitez hefur einnig verið gagnrýndur fyrir að láta fyrirliða liðsins, Steven Gerrard, spila í stöðu hægri kantmanns en Benitez hefur nú varið þá ákvörðun sína. 24.10.2006 07:30 Komst í átta manna úrslit Arnar Sigurðsson, fremsti tennisspilari okkar Íslendinga, tók í síðustu viku þátt í atvinnumannamóti sem fram fór í Mexíkó og komst í átta manna úrslit. Arnar hóf keppni í 32 manna úrslitum og sló þá Bandaríkjamanninn Lester Cook út í þremur settum; 4-6, 7-5 og 7-5. 24.10.2006 07:30 Eiður Smári fær slæma dóma Spænsku blöðin eru ekki hrifin af leik Barcelona gegn Real Madrid á sunnudaginn og Eiður Smári Guðjohnsen fær ekki góða dóma fyrir sína frammistöðu í leiknum. Talað er um að Barcelona sakni mjög Samuel Eto‘o og að Eiður sé ekki að standa undir þeim kröfum sem til hans eru gerðar. 24.10.2006 07:00 Jörundur kominn til Blika og Ásthildur á leiðinni? Jörundur Áki Sveinsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Breiðablik um að þjálfa kvennalið félagsins. Skýrist eftir næstu helgi hvort Ásthildur Helgadóttir komi heim og spili fyrir Breiðablik. 24.10.2006 06:45 Beit Javier Mascherano 24.10.2006 06:30 Knattspyrnukappinn Hafþór Ægir Vilhjálmsson: Skagamaðurinn Hafþór Ægir Vilhjálmsson fékk í gær samningstilboð frá sænska félaginu Norrköping en ÍA og Norrköping höfðu áður komist að samkomulagi um greiðslu og því er það undir Hafþóri komið hvort hann taki tilboðinu og fari utan eða spili áfram á Íslandi. 24.10.2006 06:15 Öruggur sigur hjá KR-ingum KR-ingar gerðu góða ferð í Reykjanesbæ í gær og báru sigurorð af Keflvíkingum, 81-90. Keflvíkingar byrjuðu leikinn af miklum krafti en KR-ingar sigu framúr og stóðu að lokum uppi sem öruggir sigurvegarar. 24.10.2006 06:00 Vill notast við tæknina 23.10.2006 15:15 Spennuþrungið jafntefli Fylkismenn héldu þriðja sæti deildarinnar í gær er liðið gerði jafntefli við liðið í fjórða sæti, Hauka úr Hafnarfirði. Leikurinn var æsispennandi frá fyrstu mínútu en bæði lið komust mest í þriggja marka forystu í sínum hvorum hálfleiknum. Fylkismenn skoruðu síðasta mark leiksins þegar ein mínúta var til leiksloka og misnotuðu bæði lið tækifæri til að stela sigrinum í síðustu sóknum sínum. 23.10.2006 14:30 Rosenborg með níu fingur á titlinum 23.10.2006 14:00 Roland gerði gæfumuninn Stjarnan vann sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu þegar liðið lagði ÍR með fimm marka mun. Roland Valur Eradze fór hamförum í marki Stjörnunnar. 23.10.2006 13:30 Real Madrid sigraði í risaslagnum Real Madrid hrósaði í gær 2-0 sigri á Barcelona í einum af stórleikjum tímabilsins í Evrópufótboltanum. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona en náði ekki að koma í veg fyrir sigur heimamanna. 23.10.2006 13:00 Liverpool yfirspilað á Old Trafford Manchester United endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í gær með því að verðskulduðum sigri, 2-0, á Liverpool. Paul Scholes og Rio Ferdinand skoruðu hvor í sínum hálfleik. 23.10.2006 12:45 Lið Loga og Jóns töpuðu Bæði lið Loga Gunnarssonar og Jóns Arnórs Stefánssonar töpuðu sínum leikjum um helgina. ToPo, lið Loga í finnsku úrvalsdeildinni, tapaði á útivelli fyrir TC, 96-83, og var Logi annar stigahæstu leikmanna liðsins með 20 stig. ToPo er sem stendur í sjötta sæti deildarinnar sem telur alls tólf lið. Liðið hefur unnið fjóra leiki en tapað þremur. 23.10.2006 12:30 Haukar réðu ekki við Thomas Grindavík hélt áfram sigurgöngu sinni í Iceland Express deild karla í gær og nú báru þeir sigurorð á Haukum, 95-85. Heimamenn gerðu út um leikinn í upphafi síðari hálfleiks og breyttu átta stiga forskoti í 24 stiga forskot á sex mínútna kafla. Páll Axel Vilbergsson hafði hægt um sig í fyrri hálfleik en skoraði tíu stig á þessum leikkafla. Segja má að Grindvíkingar hafi keyrt yfir andstæðinga sína því tólf af stigunum 20 komu úr hraðaupphlaupssóknum. 23.10.2006 12:00 Flensburg enn við toppinn 23.10.2006 11:15 Fernando Alonso og Renault meistarar 23.10.2006 11:00 Arsenal á sigurbraut Arsenal heldur áfram að elta efstu lið deildarinnar en í gær vannst fyrirhafnarlítill sigur á nýliðum Reading 4-0 á útivelli. „Við byrjuðum vel, spiluðum vel og tækni okkar gerði gæfumuninn. Við stjórnuðum þessum leik algjörlega. Einbeitingin hvarf síðustu tuttugu mínúturnar en á heildina litið er ég ánægður. 23.10.2006 10:30 Klára ferilinn á Íslandi og sest þar að 23.10.2006 10:00 Óskabyrjun Margrétar 23.10.2006 09:30 Matthías kominn heim 23.10.2006 09:00 Tilboð væntanlegt í dag 23.10.2006 00:01 Sálfræðiaðstoðin farin að skila sér Chelsea komst aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar með því að sigra Portsmouth 2-1 á heimavelli sínum í gær. Það voru þeir Andriy Shevchenko og Michael Ballack sem skoruðu mörkin fyrir Englandsmeistarana. 22.10.2006 15:00 Róbert og Wetzlar enn án sigurs Róbert Sighvatsson og lærisveinar hans í þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar eru enn án sigurs eftir níu umferðir og sitja á botni deildarinnar. Í gær tapaði liðið fyrir Göppingen á útivelli en Jaliesky Garcia lék ekki með síðarnefnda liðinu þar sem hann á við meiðsli að stríða. 22.10.2006 14:00 Mjög spenntur fyrir KR 22.10.2006 13:00 Lítur vel út fyrir Alonso 22.10.2006 13:00 Spá því að miðjubaráttan ráði úrslitum 22.10.2006 12:30 Valur hirti toppsætið af HK 22.10.2006 12:15 Barnastjarnan orðin fullorðin 22.10.2006 12:00 Ævintýralegur endir í Safamýrinni Markvörður Fram var hetja liðsins er hún skoraði jöfnunarmarkið gegn Íslandsmeisturum ÍBV á lokasekúndum í leik liðanna í DHL-deild kvenna í gær. Fram stendur áfram undir nafni sem spútniklið haustsins. 22.10.2006 11:45 Grindavík í vandræðum með Hamar 22.10.2006 11:00 Frábær frammistaða dugði ekki til Fram tapaði í gær fyrir Celje Lasko 30-33 á heimavelli í meistaradeild Evrópu í handknattleik. Framarar hafa tapað öllum fjórum leikjum sínum í keppninni en voru ekki langt frá því að ná jafntefli í gær. 22.10.2006 10:00 Garðar skoraði þrennu 22.10.2006 09:00 Beinar útsendingar um helgina NBA TV sjónvarpsstöðin heldur áfram beinum útsendingum frá undirbúningstímabilinu í NBA um helgina, en nú er farið að styttast verulega í að deildarkeppnin sjálf hefjist. Á laugardagskvöldið verður leikur Dallas og Washington í beinni útsendingu klukkan hálf eitt og á sama tíma á sunnudagskvöldið eigast við Texas-liðin Houston og San Antonio. 21.10.2006 00:50 KR lagði Snæfell í hörkuleik KR byrjaði leiktíðina með sigri í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Snæfell á heimavelli sínum 83-79. Heimamenn voru yfir nær allan leikinn, en gestirnir komust yfir þegar nokkrar mínútur voru til leiksloka. Þá fékk Hlynur Bæringsson sína fimmtu villu og eftir það gengu KR-ingar á lagið og höfðu sigur. 20.10.2006 21:34 Boris Diaw semur við Phoenix Franski framherjinn Boris Diaw hefur samþykkt að skrifa undir fimm ára framlengingu á samningi sínum við NBA lið Phoenix Suns og sagt er að samningurinn færi honum um 45 milljónir dollara í aðra hönd. 20.10.2006 21:30 Gerrard er óðum að ná sér á strik Rafa Benitez hefur látið í veðri vaka að leikurinn gegn Manchester United á Old Trafford á sunnudaginn muni marka nýtt upphaf fyrir Steven Gerrard, sem ekki hefur náð sér alveg á strik á leiktíðinni og hefur til að mynda enn ekki skorað mark í úrvalsdeildinni. 20.10.2006 21:15 Frá keppni í þrjár vikur í viðbót Sænski landsliðsmaðurinn Freddie Ljungberg hjá Arsenal getur væntanlega ekki spilað með liði sínu í að minnsta kosti þrjár vikur í viðbót eftir að kálfameiðsli hans reyndust alvarlegri en talið var í fyrstu. Talið er að það komi í hlut Alexander Hleb eða unglingsins Theo Walcott að leysa hann af hólmi gegn Reading á sunnudaginn. 20.10.2006 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír leikir fóru fram í nótt Þrír leikir fóru fram á undirbúningstímabilinu í NBA í nótt, en deildarkeppnin hefst eftir nákvæmlega viku. Leikur grannaliðanna Orlando og Miami verður sýndur beint á NBA TV klukkan 23:00 í nótt. 24.10.2006 14:24
Mascherano þykir Defoe sleppa vel Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá West Ham er mjög ósáttur við að Jermain Defoe skuli ekki hafa fengið harðari refsingu en gult spjald fyrir á bíta sig í leik grannaliðanna á sunnudag. 24.10.2006 14:14
Porato til reynslu hjá Chelsea Ensku meistararnir Chelsea eru nú með markvörðinn Stephane Porato til reynslu en ef hann stendur sig vel fær hann það hlutverk að leysa Petr Cech af hólmi. Þar eð félagaskiptaglugginn er lokaður, getur Chelsea ekki keypt samningsbundinn leikmann en Porato þessi er með lausa samninga. 24.10.2006 14:07
ÍR fer upp Áfrýjunardómstóll KSÍ komst í dag að niðurstöðu í leiðindamáli Þórs/KA og ÍR í 1. deild kvenna og var niðurstaðan sú að ÍR leikur í Landsbankadeild kvenna að ári en ekki Þór/KA. ÍR vann sér sæti í deildinni með sigri á norðanliðnu í umspili, en ÍR tefldi fram ólöglegum leikmanni og kærði Þór/KA það til KSÍ. Það var hinsvegar knattspyrnusambandið sem gaf grænt ljós á að leikmaðurinn spilaði og því standa úrslitin og ÍR fer upp um deild. 24.10.2006 14:00
Hannes Þór til Framara Hannes Þór Halldórsson gekk í gær frá tveggja ára samningi við Fram. Hannes Þór er markvörður sem lék með Stjörnunni í sumar en hann rifti á dögunum samningi sínum við Garðabæjarfélagið og var því frjálst að ræða við þau félög sem honum sýndist. 24.10.2006 09:00
Mega ekki ræða við Wise Enska knattspyrnufélagið Leeds United á sér marga aðdáendur á Íslandi en það hefur verið framkvæmdastjóra laust frá því í september. Leeds fékk á dögunum samþykki frá Swindon til að ræða við Dennis Wise, framkvæmdastjóra Swindon, um hugsanlega ráðningu hans til félagsins en í gær dró Swindon það samþykki til baka og hefur meinað Leeds að ræða við Wise. 24.10.2006 08:45
Kristján ráðinn þjálfari út tímabilið Stjarnan réð í gær Kristján Halldórsson sem þjálfari karlaliðsins út þetta tímabil en Kristján tekur við starfinu af þeim Sigurði Bjarnasyni og Magnúsi Teitssyni sem sögðu upp störfum á dögunum. Það hafði gengið frekar brösuglega hjá Stjörnumönnum að finna nýjan mann en nú er loks orðið ljóst að Kristján stýrir skútunni til loka tímabilsins en hann hitti leikmennina í gærkvöldi. 24.10.2006 08:00
Benitez svarar fyrir sig Rafa Benitez, framkvæmdastjóri Liverpool, hefur verið harðlega gagnrýndur uppá síðkastið vegna gegni liðsins í deildinni heima fyrir, en Liverpool er sem stendur í ellefta sæti deildarinnar og hefur tapað fjórum af fyrstu níu leikjum tímabilsins. Benitez hefur einnig verið gagnrýndur fyrir að láta fyrirliða liðsins, Steven Gerrard, spila í stöðu hægri kantmanns en Benitez hefur nú varið þá ákvörðun sína. 24.10.2006 07:30
Komst í átta manna úrslit Arnar Sigurðsson, fremsti tennisspilari okkar Íslendinga, tók í síðustu viku þátt í atvinnumannamóti sem fram fór í Mexíkó og komst í átta manna úrslit. Arnar hóf keppni í 32 manna úrslitum og sló þá Bandaríkjamanninn Lester Cook út í þremur settum; 4-6, 7-5 og 7-5. 24.10.2006 07:30
Eiður Smári fær slæma dóma Spænsku blöðin eru ekki hrifin af leik Barcelona gegn Real Madrid á sunnudaginn og Eiður Smári Guðjohnsen fær ekki góða dóma fyrir sína frammistöðu í leiknum. Talað er um að Barcelona sakni mjög Samuel Eto‘o og að Eiður sé ekki að standa undir þeim kröfum sem til hans eru gerðar. 24.10.2006 07:00
Jörundur kominn til Blika og Ásthildur á leiðinni? Jörundur Áki Sveinsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Breiðablik um að þjálfa kvennalið félagsins. Skýrist eftir næstu helgi hvort Ásthildur Helgadóttir komi heim og spili fyrir Breiðablik. 24.10.2006 06:45
Knattspyrnukappinn Hafþór Ægir Vilhjálmsson: Skagamaðurinn Hafþór Ægir Vilhjálmsson fékk í gær samningstilboð frá sænska félaginu Norrköping en ÍA og Norrköping höfðu áður komist að samkomulagi um greiðslu og því er það undir Hafþóri komið hvort hann taki tilboðinu og fari utan eða spili áfram á Íslandi. 24.10.2006 06:15
Öruggur sigur hjá KR-ingum KR-ingar gerðu góða ferð í Reykjanesbæ í gær og báru sigurorð af Keflvíkingum, 81-90. Keflvíkingar byrjuðu leikinn af miklum krafti en KR-ingar sigu framúr og stóðu að lokum uppi sem öruggir sigurvegarar. 24.10.2006 06:00
Spennuþrungið jafntefli Fylkismenn héldu þriðja sæti deildarinnar í gær er liðið gerði jafntefli við liðið í fjórða sæti, Hauka úr Hafnarfirði. Leikurinn var æsispennandi frá fyrstu mínútu en bæði lið komust mest í þriggja marka forystu í sínum hvorum hálfleiknum. Fylkismenn skoruðu síðasta mark leiksins þegar ein mínúta var til leiksloka og misnotuðu bæði lið tækifæri til að stela sigrinum í síðustu sóknum sínum. 23.10.2006 14:30
Roland gerði gæfumuninn Stjarnan vann sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu þegar liðið lagði ÍR með fimm marka mun. Roland Valur Eradze fór hamförum í marki Stjörnunnar. 23.10.2006 13:30
Real Madrid sigraði í risaslagnum Real Madrid hrósaði í gær 2-0 sigri á Barcelona í einum af stórleikjum tímabilsins í Evrópufótboltanum. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona en náði ekki að koma í veg fyrir sigur heimamanna. 23.10.2006 13:00
Liverpool yfirspilað á Old Trafford Manchester United endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í gær með því að verðskulduðum sigri, 2-0, á Liverpool. Paul Scholes og Rio Ferdinand skoruðu hvor í sínum hálfleik. 23.10.2006 12:45
Lið Loga og Jóns töpuðu Bæði lið Loga Gunnarssonar og Jóns Arnórs Stefánssonar töpuðu sínum leikjum um helgina. ToPo, lið Loga í finnsku úrvalsdeildinni, tapaði á útivelli fyrir TC, 96-83, og var Logi annar stigahæstu leikmanna liðsins með 20 stig. ToPo er sem stendur í sjötta sæti deildarinnar sem telur alls tólf lið. Liðið hefur unnið fjóra leiki en tapað þremur. 23.10.2006 12:30
Haukar réðu ekki við Thomas Grindavík hélt áfram sigurgöngu sinni í Iceland Express deild karla í gær og nú báru þeir sigurorð á Haukum, 95-85. Heimamenn gerðu út um leikinn í upphafi síðari hálfleiks og breyttu átta stiga forskoti í 24 stiga forskot á sex mínútna kafla. Páll Axel Vilbergsson hafði hægt um sig í fyrri hálfleik en skoraði tíu stig á þessum leikkafla. Segja má að Grindvíkingar hafi keyrt yfir andstæðinga sína því tólf af stigunum 20 komu úr hraðaupphlaupssóknum. 23.10.2006 12:00
Arsenal á sigurbraut Arsenal heldur áfram að elta efstu lið deildarinnar en í gær vannst fyrirhafnarlítill sigur á nýliðum Reading 4-0 á útivelli. „Við byrjuðum vel, spiluðum vel og tækni okkar gerði gæfumuninn. Við stjórnuðum þessum leik algjörlega. Einbeitingin hvarf síðustu tuttugu mínúturnar en á heildina litið er ég ánægður. 23.10.2006 10:30
Sálfræðiaðstoðin farin að skila sér Chelsea komst aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar með því að sigra Portsmouth 2-1 á heimavelli sínum í gær. Það voru þeir Andriy Shevchenko og Michael Ballack sem skoruðu mörkin fyrir Englandsmeistarana. 22.10.2006 15:00
Róbert og Wetzlar enn án sigurs Róbert Sighvatsson og lærisveinar hans í þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar eru enn án sigurs eftir níu umferðir og sitja á botni deildarinnar. Í gær tapaði liðið fyrir Göppingen á útivelli en Jaliesky Garcia lék ekki með síðarnefnda liðinu þar sem hann á við meiðsli að stríða. 22.10.2006 14:00
Ævintýralegur endir í Safamýrinni Markvörður Fram var hetja liðsins er hún skoraði jöfnunarmarkið gegn Íslandsmeisturum ÍBV á lokasekúndum í leik liðanna í DHL-deild kvenna í gær. Fram stendur áfram undir nafni sem spútniklið haustsins. 22.10.2006 11:45
Frábær frammistaða dugði ekki til Fram tapaði í gær fyrir Celje Lasko 30-33 á heimavelli í meistaradeild Evrópu í handknattleik. Framarar hafa tapað öllum fjórum leikjum sínum í keppninni en voru ekki langt frá því að ná jafntefli í gær. 22.10.2006 10:00
Beinar útsendingar um helgina NBA TV sjónvarpsstöðin heldur áfram beinum útsendingum frá undirbúningstímabilinu í NBA um helgina, en nú er farið að styttast verulega í að deildarkeppnin sjálf hefjist. Á laugardagskvöldið verður leikur Dallas og Washington í beinni útsendingu klukkan hálf eitt og á sama tíma á sunnudagskvöldið eigast við Texas-liðin Houston og San Antonio. 21.10.2006 00:50
KR lagði Snæfell í hörkuleik KR byrjaði leiktíðina með sigri í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Snæfell á heimavelli sínum 83-79. Heimamenn voru yfir nær allan leikinn, en gestirnir komust yfir þegar nokkrar mínútur voru til leiksloka. Þá fékk Hlynur Bæringsson sína fimmtu villu og eftir það gengu KR-ingar á lagið og höfðu sigur. 20.10.2006 21:34
Boris Diaw semur við Phoenix Franski framherjinn Boris Diaw hefur samþykkt að skrifa undir fimm ára framlengingu á samningi sínum við NBA lið Phoenix Suns og sagt er að samningurinn færi honum um 45 milljónir dollara í aðra hönd. 20.10.2006 21:30
Gerrard er óðum að ná sér á strik Rafa Benitez hefur látið í veðri vaka að leikurinn gegn Manchester United á Old Trafford á sunnudaginn muni marka nýtt upphaf fyrir Steven Gerrard, sem ekki hefur náð sér alveg á strik á leiktíðinni og hefur til að mynda enn ekki skorað mark í úrvalsdeildinni. 20.10.2006 21:15
Frá keppni í þrjár vikur í viðbót Sænski landsliðsmaðurinn Freddie Ljungberg hjá Arsenal getur væntanlega ekki spilað með liði sínu í að minnsta kosti þrjár vikur í viðbót eftir að kálfameiðsli hans reyndust alvarlegri en talið var í fyrstu. Talið er að það komi í hlut Alexander Hleb eða unglingsins Theo Walcott að leysa hann af hólmi gegn Reading á sunnudaginn. 20.10.2006 20:30