Fleiri fréttir

Íslensk fyrirtæki á útboðsþingi Sameinuðu þjóðanna

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, áréttaði mikilvægi alþjóðasamvinnu á tímum heimsfaraldurs á tveggja daga rafrænu útboðsþingi Sameinuðu þjóðanna sem hófst í morgun. Sjö íslensk fyrirtæki taka þátt í þinginu og kynna vörur sínar og þjónustu fyrir innkaupadeildum Sameinuðu þjóðanna.

Grænn múr rís yfir þvera Afríku

Íbúar Afríku gróðursetja tré og skapa ræktunarland þvert yfir Sahel svæðið. Rúmlega 1800 milljarðar íslenskra króna söfnuðust í vikunni til stuðnings verkefninu.

Ekkert lát á ofbeldisverkum gegn blaðamönnum

Á árinu 2020 voru 50 blaðamenn myrtir. Í skýrslu Fréttamanna án landamæra kemur fram að í 84 prósentum tilvika hafi blaðmennirnir sem féllu í fyrra verið vísvitandi skotmark.

Sjá næstu 50 fréttir