Fleiri fréttir

Herinn kvaddur til vegna flóða á Englandi
Talið er að hundruð íbúa í Suður-Jórvíkurskíri geti ekki snúið til síns heima í allt að þrjár vikur vegna mikilla flóða þar.

Trump íhugar að reka óháðan eftirlitsmann og starfsmannastjórann
Opinberar vitnaleiðslur í rannsókn Bandaríkjaþings á Trump forseta hefjast í dag. Hann er sagður hafa íhugað að reka óháðan eftirlitsmann sem tilkynnti um kvörtun uppljóstrara sem kom rannsókninni af stað.

Hljóp maraþon í öllum ríkjum heims og setur stefnuna á Ísland
Bretinn Nick Butter hljóp maraþon í 196 ríkjum á rúmu einu og hálfu ári og ætlar að hlaua um Ísland á næsta ári.

Forseti Namibíu vill Shanghala og Esau úr ríkisstjórninni
Namibian Sun heldur því fram að Hage Geingob vilji reka tvo ráðherra í kjölfar Samherjaskjalanna.

Allt á floti í Feneyjum
Á myndum sést hvernig sjór þekur Markúsartorg og íbúar og ferðamenn þurfa að vaða til að komast á milli staða.

Gróðureldar ógna enn íbúum í Ástralíu
Yfirvöld í Ástralíu vara við því að hinir gríðarlegu gróðureldar sem nú brenna í tveimur ríkjum landsins verði áfram hættulegir þrátt fyrir að veðurskilyrði hafi skánað.

Segjast hafa fellt tvo íslamska vígamenn
Ísraelar gerðu enn eina loftárásina á Gasasvæðið í morgun og segjast hafa fellt tvo íslamska vígamenn. Eldflaugaskot frá Gasa hófust einnig á ný í morgun eftir hlé í nótt.

YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið
Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25.

Hong Kong á barmi upplausnar
Lögreglan í Hong Kong segir borgina á barmi upplausnar eftir fimm mánaða mótmæli. Mótmælendur saka lögreglu um ofbeldi og krefjast lýðræðisumbóta.

Jeanine Áñez lýsir sig réttmætan forseta Bólivíu
Þingmenn úr stuðningsliði Evo Morales, fyrrverandi forseta, fordæma yfirlýsingu Áñez.

Sameinast um að mynda stjórn
Sósíalistaflokkurinn og Podemos hafa náð samkomulagi um að mynda ríkisstjórn á Spáni. Eftir kosningarnar sem fram fóru sunnudaginn 10. nóvember vantar þá þó enn um 20 þingmenn til að ná meirihluta á þinginu.

Kveikti í sjálfum sér vegna bágrar fjárhagsstöðu
Hópur nemenda mótmælti á götum franskra borga vegna stöðu ungs fólks í landinu. Mótmælin voru í því skyni að sýna samstöðu með 22 ára manni sem reyndi að fremja sjálfsvíg á föstudag.

Clinton gagnrýndi stjórn Johnsons
Hillary Clinton gagnrýndi bresk stjórnvöld harðlega í dag og sagði til skammar að skýrsla um áhrif Rússa á breskar kosningar hafi ekki verið birt.

Sautján sögð særð eftir eldflaugaskot
Ísraelski herinn felldi einn leiðtoga skæruliðasamtakanna Islamic Jihad með loftárás á Gasasvæðið í nótt. Eldflaugum var skotið til baka.

Evo Morales segir lífi sínu ógnað
Fyrrverandi forseti Bólivíu, Evo Morales, kom til Mexíkóborgar í dag og segist hann hafa sótt um hæli vegna þess að líf hans sé í húfi.

Suðurkóresk á rennur rauð vegna blóðmengunar
Imjin áin nærri landamærum Norður- og Suður-Kóreu rennur rauð eftir að hún mengaðist af blóði úr svínahræjum.

Á níunda tug kjarrelda brennur í Ástralíu
Varað er við hamfaraaðstæðum fyrir elda í Nýju Suður-Wales í dag.

Lögðu á ráðin um árás í nafni ISIS
Lögreglan í Þýskalandi handtók í dag þrjá menn sem grunaðir eru um að hafa ætlað sér að fremja sprengjuárás í nafn Íslamska ríkisins.

Vilja ekki stigmögnun en segjast svara fyrir sig
Um 150 eldflaugum og sprengjum hefur verið skotið frá Gaza á Ísrael í morgun eftir að her Ísrael felldi Baha Abu al-Ata, einn af leiðtogum Islamic Jihad, í loftárás í nótt.

Sextán látnir eftir lestarslys í Bangladess
Sextán manns hið minnsta eru látnir eftir að tvær lestir rákust saman fyrir utan borgina Brahmanbaria í austurhluta Bangladess.

Neita að birta skýrslu um afskipti Rússa fyrir kosningar
Umfangsmiklar deilur standa nú yfir meðal stjórnmálamanna í Bretlandi vegna leynilegrar skýrslu sem gerð var um afskipti Rússa af stjórnmálum þar í landi.

Vitnisburður embættismanna gróf undan málsvörn Trump
Varnarmála- og utanríkisembættismenn báru vitni um það þegar Trump Bandaríkjaforseti stöðvaði hernaðaraðstoð til Úkraínu í sumar.

Tölvuárás gerð á breska Verkamannaflokkinn
Háþróuð og umfangsmikil tölvuárás hefur verið gerð á tölvukerfi og samfélagsmiðla breska Verkamannaflokksins.

Leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar
Frönsk óeirðalögregla hefur meðal annars beitt piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring.

Carter gengst undir heilaaðgerð
Ætlunin er að létta á bólgum á heila forsetans fyrrverandi, sem orðinn er 95 ára gamall.